pönkið-punk rock

11
Pönkið Punk rock Alexandra Líf Ingunn

Upload: ingunnalexandralif

Post on 09-Jun-2015

515 views

Category:

Entertainment & Humor


0 download

DESCRIPTION

Glærusýning um Pönkið :)

TRANSCRIPT

Page 1: Pönkið-Punk Rock

PönkiðPunk rock

Alexandra LífIngunn Sara

Page 2: Pönkið-Punk Rock

Almennt• Tónlist– Margir undirflokkar

• T.d. Popp-pönk og Emo-pönk

• Rætur– “Garage rock”

• Upphaf– Lönd

• Ástralía• Bretland• Bandaríkin

– Þróun• 1974-1976

Page 3: Pönkið-Punk Rock

Saga

• Upphaf– Er umdeild– Sagt er

• Byrjaði– Mið-1960

» “Garage Rock”

– Tónlistarmenn• Með takmarkaða

hæfileika

• Hljómsveitir– Stofnaðar

• The Sonics voru með þeim fyrstu

• Um mið-1970– Stofnaðar

• Raunhæfar pönk-hljómsveitir – The Ramones– Johnny Thunders

– Bretland• Pönk-tískan byrjar• Hljómsveitir stofnaðar

– Sex Pistols– The Clash– The Bromleys

• Seint á 8. áratugnum– Pönk lauk þróun sinni– Varð sterk tónlistarstefna– Pönk skiptist í

• Marga undirflokka

Page 4: Pönkið-Punk Rock

Einkenni• Hröð• Hörð• Hrá• Hávaði

– öskur• Rokk• Stutt lög• Uppreisnartónlist

– “Stick it to the man”• Mótmæla

• Svolítið ýkt• Afbrigðileg• Tilfinningar

Pönk þýðir merkingarleysi eða

virðingarleysi. Getur einnig þýtt byrjandi.

Samkvæmt Holmstrom, var pönk-rokk „rokk tónlist sem fólk, sem hafði takmarkaða hæfileika, samdi því að þeir höfðu þörf fyrir að tjá sig í gegnum tónlist.“

Pönkurum var alveg sama um hvað fólki fannst um þá. Þeir sóttust ekki athygli, athyglin fann þá.

Page 5: Pönkið-Punk Rock

Boðskapur

• Boðskapur– Reiði– Uppreisn

• Gegn ósjálfstæði– Vilja að allir veri eins og þau eru

– Hatur– Mótmæli– Krafa

• Dæmi um uppreisn á sviði– Iggy Pop

• Smurði á sig hnetusmjöri

– Sid Vicious• Skar sig og blæddi yfir allt sviðið

Page 6: Pönkið-Punk Rock

Áhrif• Áhrif

– Tíska breyttist– Útlit

• Hárstílar urðu ýktir– T.d. hanakambar– Og litað í allskonar litum

– Lifðu í uppreisn• Sumir eyðilögðu hluti bara til að eyðileggja

– Gerðu háværa og “ómerkilega” rokk tónlist

• Ástæða– Bretland

• Lítið um atvinnu• Hagkerfi landsins var ekki gott

– Unglingar voru » Reiðir» Uppreisnargjarnir» Atvinnulausir» Höfðu sterkar skoðanir» Mikinn frítíma

Page 7: Pönkið-Punk Rock

Viðbrögð

Gott• Fólki fannst

– Tónlistin góð– Tilbreyting– Hvatning fyrir sjálfstæði– Að þau gátu tengst tónlistinni

• Unglingar fengu að tjá sig á öðruvísi hátt en áður

Slæmt• Fólki fannst

– Lögin vera eins• Því að nóturnar voru sams

konar– Uppdópaðir tónlistarmenn– Að allt snerist um

• Reiði unglinga– Að það ætti að stöðva pönk

• Hafa allt bara rokk

Page 8: Pönkið-Punk Rock

Merki

Almennt• Allar hljómsveitir höfðu sín

eigin merki– Merkin voru oftast einhvern

veginn höfð eftir nafni hljómsveitarinnar

Helstu merki• Black flag• Dead Kennedys• Misfits• Sex Pistols• Ramones• Bad Religion• The Offspring• Social Distortion• Flipper• The Exploited

Dead Kennedys

Flipper

Bad Religion

Sex Pistols

Ramones

Misfits

Page 9: Pönkið-Punk Rock

PönkiðHelstu hljómsveitir• Dead Kennedys• The Clash• Sex Pistols• Bad Religion• Ramones• The Stooges• Anti-Flag• Bad Brains• Black Flag• Flogging Molly• Minor Threat• Social Distortion• The Offspring

Helstu plötur Helstu lög• Fresh fruit for rotting

vegetables• London Calling• Operation Ivy• Never Mind the Bollocks,

Here’s the Sex Pistols• The Ramones

• Blitzkrieg Bop• Anarchy in the UK•Holiday in Cambodia•London Calling•Complete Control

Page 10: Pönkið-Punk Rock

Íslenskt pönk

• Fræbbblanir• Jakobínarína• KUKL• Með Nöktum• Purrkur Pillnikk• Stilluppsteypa• Tappi Tíkarrass• Þeyr