sars-cov-2 veldur covid-19 sýkingunni gerðu ferðaáætlun...sars-cov-2 veldur covid-19...

5
INFO - COVID-19 SARS-CoV-2 veldur COVID-19 sýkingunni Gerðu ferðaáætlun Fylltu út heilsufarsyfirlýsinguna áður en þú innritar þig Vertu viss um að þú sért með nóg af hlífðargrímum fyrir ferðalagið Ekki leggja af stað á flugvöllinn ef þú hefur eftirtalin einkenni: Hiti, hósti, grunnur andardráttur, minnkað bragð- eða lyktarskyn

Upload: others

Post on 29-Jan-2021

10 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • INFO - COVID-19SARS-CoV-2 veldur COVID-19 sýkingunni

    Gerðu ferðaáætlun

    Fylltu út heilsufarsyfirlýsinguna áður en þú innritar þig

    Vertu viss um að þú sért með nóg af hlífðargrímum fyrir ferðalagið

    Ekki leggja af stað á flugvöllinn ef þú hefur eftirtalin einkenni: Hiti, hósti, grunnur andardráttur, minnkað bragð- eða lyktarskyn

  • SARS-CoV-2 veldur COVID-19 sýkingunni

    INFO - COVID-19

    Á leiðinni á flugvöllinnTAXI

    Gefðu þér nægan tíma fyrir eftirlit og nýja verkferla á flugvellinum

    Gættu að sóttvörnum ef þú hóstar eða hnerrar og vertu með hlífðargrímu til að vernda þig og aðra

    Hafðu í huga að einungis þeir sem ætla að ferðast mega fara inn í flugstöðina

  • SARS-CoV-2 veldur COVID-19 sýkingunni

    INFO - COVID-19

    Brottfararflugvöllur

    Innritaðu þig á netinu ef þess er kostur, hafðu allt sem þú þarfnast fyrir ferðalagið meðferðis og öll skjöl tilbúin

    Haltu góðri fjarlægð á milli þín og annarra Vertu með hlífðargrímu og gerðu ráð fyrir að þú fáir ekki að fara um borð ef þú ferð ekki eftir fyrirmælum

    Farðu í hitaskimun sé þess óskað

    Hafir þú einhverjar áhyggjur eða spurningar skaltu spyrja starfsmenn flugvallarins eða flugfélagsins

  • SARS-CoV-2 veldur COVID-19 sýkingunni

    INFO - COVID-19

    Um borð í flugvélinni

    Ef þú finnur fyrir einkennum á ferðalaginu, láttu áhöfnina vita og fáðu aðstoð læknis eins fljótt og mögulegt er

    Þvoðu hendur þínar reglulega með vatni og sápu Gættu að sóttvörnum ef þú hóstar eða hnerrar og vertu með hlífðargrímu

    Takmarkaðu ferðir þínar um farþegarými flugvélarinnar

    Fylgstu með sýnikennslu áhafnar og útskýringum á öryggisatriðum vélarinnar svo sérstök tilmæli eða leiðbeiningar fari ekki fram hjá þér

  • SARS-CoV-2 veldur COVID-19 sýkingunni

    INFO - COVID-19

    Komuflugvöllurinn

    Sæktu töskurnar þínar og yfirgefðu flugstöðina eins fljótt og hægt er

    Minnkaðu hættuna á vírussmiti með því að takmarka samskipti við annað fólk á komuflugvellinum

    Haltu góðri fjarlægð á milli þín og annarra, vandaðu handþvott og gættu að sóttvörnum ef þú hóstar eða hnerrar Vertu með hlífðargrímu