Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri...

70
Íslensk landslag flokkun og verðmætamat Yfirlit um stöðu verkefnis, 17. apríl 2009 Þorvarður Árnason Þóra E. Þórhallsdóttir

Upload: others

Post on 01-Apr-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Íslensk landslag – flokkun og verðmætamat

Yfirlit um stöðu verkefnis, 17. apríl 2009

Þorvarður Árnason

Þóra E. Þórhallsdóttir

Page 2: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Landslag - námsverkefni

• Rut Kristinsdóttir, 2004. “Landið er fagurt og frítt: Mat almennings á fegurð íslenskrar náttúru”. M.S. ritgerð, umhverfisfræði.

• Helena Óladóttir, 2005. “Með kveðju frá Íslandi! Íslensk landslagspóstkort, myndefni þeirra og sala”. M.S. ritgerð, umhverfisfræði.

• Margrét S. E. Eymundardóttir, 2007. “Upplifun á litum í íslensku landslagi”. M.S. ritgerð, umhverfisfræði.

• Hlynur Bárðarson, 2009. “Flokkun á íslensku landslagi og fylgni við jarðfræðilega þætti”. M.S. ritgerð, umhverfis- og auðlindafræði.

• Karen Pálsdóttir [2009]. “Íslenskar náttúruperlur: Sjónræn einkenni og samanburður við annað landslag”. M.S. ritgerð, umhverfis- og auðlindafr.

• Guðbjörg R. Jóhannesdóttir [2011]. “Íslenskt landslag: fagurfræði og verndargildi” . Ph.D. ritgerð, heimspeki.

• Gabriel Malenfant [2011]. “Relations to Others and Relations to Nature: An Ethical Study of Values Associated with Wild Landscapes”. Ph.D. ritgerð, heimspeki.

• Edda R. H. Waage [2011]. “Gildi landslags í náttúruvernd”. Ph.D. ritgerð, landfræði.

Page 3: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Landslag - námsverkefni

• Rut Kristinsdóttir, 2004. “Landið er fagurt og frítt: Mat almennings á fegurð íslenskrar náttúru”. M.S. ritgerð, umhverfisfræði.

• Helena Óladóttir, 2005. “Með kveðju frá Íslandi! Íslensk landslagspóstkort, myndefni þeirra og sala”. M.S. ritgerð, umhverfisfræði.

• Margrét S. E. Eymundardóttir, 2007. “Upplifun á litum í íslensku landslagi”. M.S. ritgerð, umhverfisfræði.

• Hlynur Bárðarson, 2009. “Flokkun á íslensku landslagi og fylgni við jarðfræðilega þætti”. M.S. ritgerð, umhverfis- og auðlindafræði.

• Karen Pálsdóttir [2009]. “Íslenskar náttúruperlur: Sjónræn einkenni og samanburður við annað landslag”. M.S. ritgerð, umhverfis- og auðlindafr.

• Guðbjörg R. Jóhannesdóttir [2011]. “Íslenskt landslag: fagurfræði og verndargildi”. Ph.D. ritgerð, heimspeki.

• Gabriel Malenfant [2011]. “Relations to Others and Relations to Nature: An Ethical Study of Values Associated with Wild Landscapes”. Ph.D. ritgerð, heimspeki.

• Edda R. H. Waage [2011]. “Gildi landslags í náttúruvernd”. Ph.D. ritgerð, landfræði.

Page 4: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Landslag - námsverkefni

• Rut Kristinsdóttir, 2004. “Landið er fagurt og frítt: Mat almennings á fegurð íslenskrar náttúru”. M.S. ritgerð, umhverfisfræði.

• Helena Óladóttir, 2005. “Með kveðju frá Íslandi! Íslensk landslagspóstkort, myndefni þeirra og sala”. M.S. ritgerð, umhverfisfræði.

• Margrét S. E. Eymundardóttir, 2007. “Upplifun á litum í íslensku landslagi”. M.S. ritgerð, umhverfisfræði.

• Hlynur Bárðarson, 2009. “Flokkun á íslensku landslagi og fylgni við jarðfræðilega þætti”. M.S. ritgerð, umhverfis- og auðlindafræði.

• Karen Pálsdóttir [2009]. “Íslenskar náttúruperlur: Sjónræn einkenni og samanburður við annað landslag”. M.S. ritgerð, umhverfis- og auðlindafr.

• Guðbjörg R. Jóhannesdóttir [2011]. “Íslenskt landslag: fagurfræði og verndargildi” . Ph.D. ritgerð, heimspeki.

• Gabriel Malenfant [2011]. “Relations to Others and Relations to Nature: An Ethical Study of Values Associated with Wild Landscapes”. Ph.D. ritgerð, heimspeki.

• Edda R. H. Waage [2011]. “Gildi landslags í náttúruvernd”. Ph.D. ritgerð, landfræði.

Page 5: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Hvað er landslag?

• Landslag er flókið og margþætt fyrirbæri sem hægt er að skoða frá margvíslegum sjónarhornum.

• Landslag samanstendur annarsvegar af þeim náttúrlegu útlitsþáttum sem hver landslagsgerð einkennist af og hinsvegar af því gildi og þeirri merkingu sem manneskjur skynja í viðkomandi landslagi eða tengja á annan hátt við það.

• Í hugtakinu “landslag” mætast því hin ytri, “hlutlæga” náttúra og hin innri, “huglæga” skyngreining (e. perception) þess sem upplifir – þetta tvennt verður ekki í sundur skilið.

Page 6: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Skilgreining Evrópska

Landslagssáttmálans (2000)

• “Landscape” means an area, as perceived by people, whose character is the result of the action and interaction of natural and/or human factors;

• http://conventions.coe.int/Treaty/Commun/QueVoulezVous.asp?NT=176&CM=8&CL=ENG

• „Landslag“ merkir svæði sem fólk sér og fengið hefur ásýnd og einkenni vegna samspils náttúrulegra og/eða mannlegra þátta;

• http://www.fila.is/assets/OfficialText%20oftheEuropeanLandscapeCovention_ISL.pdf

Page 7: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Fjöldi ólíkra fræðigreina

• Landfræði, landmótunarfræði, umhverfisfræði, landslagsvistfræði, landslagsarkítektúr, skipulagsfræði, fagurfræði, fyrirbærafræði, sálfræði, listfræði, bókmenntafræði, lögfræði .....

• Fjöldi ólíkra rannsóknaraðferða, hvort heldur er um að ræða áherslu á hlutlæga eða huglæga landslagsþætti. Sumar empirískar, aðrar ekki.

• Rannsóknir á huglæga þættinum geta ýmist verið megindlegar eða eigindlegar.

Page 8: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Heildstæð, þverfræðileg nálgun

• Ólíkar fræðigreinar “tala ekki sama tungumál” og þeim hættir til að vera fremur “einsýnar” á viðfangsefnið, þekkja ekki aðrar nálganir og viðurkenna jafnvel ekki.

• Mikilvægt að reyna að skoða flókin fyrirbæri eins og landslag frá öllum hliðum – nýta allan “skalann”, reyna að sjá hlutina heildstætt.

• “Aðferðafræðileg fjölhyggja” – velja þá nálgun/rannsóknaraðferð sem hentar viðfangsefninu hverju sinni.

Page 9: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 10: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Markmið verkefnisins

• Þróa aðferðir til að:

– lýsa og flokka og

– meta gildi íslensks landslags

• framkvæma síðan slíka lýsingu, flokkun og

mat sem nær til landsins alls

Page 11: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Staðan í upphafi

• Landslag á Íslandi heimsfrægt fyrir fjölbreytni og,

a.m.k. að hluta, mikla sérstöðu

• EN lítið rannsakað sem slík og illa skilgreint:

– Hvers konar og hversu margar landslagsgerðir?

– Hvernig dreifast ólíkar landslagsgerðir?

– Hversu fábrotnar eða fjölbreyttar eru þær?

– Hvað einkennir fágætar gerðir, hvar finnast þær?

– Hvert er verndargildi landslagsgerða, hvernig meta

menn þær og á hverju er matið byggt?

Page 12: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Flokkun íslensks landslags

• Byggir á aðferðafræði Faghóps 1 í fyrsta áfanga RÁ

• Markmiðið að greina og flokka landslag sjónrænt, út frá fýsískum þáttum, með hlutbundnum, gegnsæum og endurtakanlegum aðferðum

• Flokkar þurfa að vera stigskiptir (hierarkískir) og fela í sér mat á fjarlægð á milli hópa eða flokka

• Aðferðin þarf jafnframt að gefa upplýsingar um hvað það er sem greinir á milli flokka

• Þarf að vera grundvöllur fyrir mat á grunnþáttum náttúruverndargildis (einkum fjölbreytni og fágæti)

Page 13: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Flokkun íslensks landslags

• Byggir á aðferðafræði Faghóps 1 í fyrsta áfanga RÁ

• Markmiðið að greina og flokka landslag sjónrænt, út frá fýsískum þáttum, með hlutbundnum, gegnsæum og endurtakanlegum aðferðum

• Flokkar þurfa að vera stigskiptir (hierarkískir) og fela í sér mat á fjarlægð á milli hópa eða flokka

• Aðferðin þarf jafnframt að gefa upplýsingar um hvað það er sem greinir á milli flokka

• Þarf að vera grundvöllur fyrir mat á grunnþáttum náttúruverndargildis (einkum fjölbreytni og fágæti)

Page 14: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Helstu markmið

flokkunarhlutans• gefa yfirlit um helstu landslagsgerðir á Íslandi

– einkenni þeirra, dreifingu um landið, hverjar eru algengar og hverjar ekki

• mat á fjölbreytni einstakra landslagsgerða

• mat á fjölbreytni í landslagi fyrir einstök svæði eða landshluta

• mat/skilningur á því hvað gefur einstökum landslagsgerðum sérstöðu

Page 15: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Helstu markmið

flokkunarhlutans• mat á fágætisgildi einstakra landslagsgerða eða

landslagi á tilteknum svæðum

• mat á því sem einkennir fágætar landslagsgerðir

• vitneskju um það hvaða landslagsgerðir má ætla

að séu sérstakar fyrir Ísland og jafnvel fágætar á

heimsvísu

Page 16: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Page 17: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Vettvangsgögn

• gátlistar– 24 breytur sem tengjast lögun landslagsins, dýpt og

hæð, formum, áferð, mynstri og yfirborðseiginleikum

– 27 litabreytur sem tengjast yfirborði þurrlendis annars vegar og vatni/sjó hins vegar

• ljósmyndir

• vídeóskeið

Page 18: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Gagnasöfnun

• farið á “punktinn” með GPS tæki

• reynt að staðla gagnasöfnun eins og hægt er m.t.t. árstíma, dagstíma og veðurskilyrða

• gátlisti fylltur út í samvinnu tveggja og með aðstoð landakorta (með hæðarlínum)

• litir í landslaginu skráðir með hjálp litakorts

• ljósmyndir teknar allan hringinn þannig að 360° skráning fáist. Vídeóskeið tekið allan hringinn

Page 19: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Page 20: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

íhvolft - ávalt

Page 21: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Víðsýni lítið

Page 22: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Visible landscape depthVíðsýni mikið

Page 23: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

Breytileiki í hæð (mikill)

Page 24: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

form í landi – beinar línur

Page 25: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

form í landi - ávöl

Page 26: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

form í landi - hvöss

Page 27: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirðiform í landi - svigður

Page 28: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirðilitbrigði og litaskali

Page 29: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirðilitbrigði og litaskali

Page 30: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirðimynstur - fíngert

Page 31: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

áferð - hrjúf

Page 32: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

áferð - fjölbreytt

Page 33: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

vatn – þekja, straumþungi lítill

Page 34: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

vatn – þekja, straumþungi nokkur

Page 35: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Dreifing valdra 10*10 reita um landið. Svartir ferningar: úrtak, hvítir: reitir sem voru

útilokaðir, skástrikaðir: jöklareitir sem ekki náðust, punktaðir: aðrir reitir sem ekki náðust.

Page 36: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

X6356

X4856

X5156

X6344

X6347

X6050

X5159

X6350 X

4556

X5453

X5450

X6338

X4847

X5147

X6647

X3341

X6041

X5750

X5747

X6044

X6650

X5456

X6053

X5762

X6062 X4853

X5165

X4253

X4550

X4565

X4256

X5459

X3041

X4562

X2750

X3941

X3335

X5441

X7547

X2741

X7550

X3647

X3344

X3944

X3353

X6635

X3347

X4841 X3644

X7253

X3962

X3362

X3662

X4538

X6332

X4544

X3947

X7244

X3653

X5465

X6644

X6638

X6938

X4247

X6038 X4250

X4262

X4547

X6341

X4850

X5153

X3953

X3641

X5744

X6941

X3656

X4244

X4541

X6641

X3950

X5741

X6944 X

5162

X5462

X4259

X6335

X7241

X4838

X3956

X5738

X5447

X3350

X6950

X4862

X4559

X4859

X3959

X3050

X5438

X3338

X7247

X3038

X5141 X

7250

X5144

X5444 X6947

X4844

X5138

X3650

X6656

X6956

0.0

00.0

50.1

00.1

50

.20

0.2

50.3

00.3

5

Heig

ht

Page 37: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

jökull

allt annað

auðnir

gróið

ávalar öldur, lægri fjöll

hærri fjöll, jöklar

auðnir með vatni

þurrar

fábreyttar auðnir með ám

mjög fábreyttar, þurrar auðnir

þurrar auðnir með ávölum öldum

heiðar og öræfi með blettóttum gróðrisléttlendi,

víðsýnt, ár,

öldótt, þurrt

sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt gróið

ávalar öldur við há fjöll/jökla, nokkuð gróið

ósamstæður útlagaflokkukr

strendur

inn til lands

firðir m/háum fjöllum, nokkuð vel grónirU-laga

flatar

strendurvel grónar flatar strendur, nokkur

fjölbreytni í gróðri

minna grónar flatar strendur, minni

fjölbreytni í gróðri

flatlent og

vel gróið

en einsleitt

fjölbreytt

minni hæðarmunur

betur gróið

meiri hæðarmunur

heldur minna gróið

vel gróið flatlendi, víðsýnt, fábreytni

í formum og stundum einnig í gróðri

gróskumiklar hálendisvinjar

dalir, undirflokkar eftir því hvort eru

víðir/þröngir, há fjöll/ávalar hæðir

dalir, oft há fjöll, fjölbreytni

í formum, oft einnig í gróðri, mynstri

og litbrigðum

jökull

Page 38: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 39: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

ávöl öræfi og heiðalönd

með blettóttum gróðri

Page 40: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

sléttlendi við jökla og há fjöll,

lítt gróið

Page 41: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

ávalar öldur við jökla,

misvel gróið

Page 42: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

ósamstæðir útlagar

Page 43: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

firðir

Page 44: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

minna grónar flatar strendur, bleikt

vel grónar flatar strendur

Page 45: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

vel gróið en einsleitt flatlendi

Page 46: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

vel grónir og fjölbreyttir

grunnir dalir og heiðar,

Page 47: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

fjölbreytt: dalir, oft há fjöll,

Page 48: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 49: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

fábreyttar þurrar auðnir – rautt

og fábreyttar auðnir með ám

Page 50: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

jökull

Page 51: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 52: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Johannesson, H & Saemundsson, K. 1998: Geological map of Iceland. 1:500 000. Bedrock.

Icelandic Institute of Natural History, Reykjavík (2nd. edition).

Page 53: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Johannesson, H & Saemundsson, K. 1998: Geological map of Iceland. 1:500 000.

Tectonic. Icelandic Institute of Natural History, Reykjavík (2nd. edition).

Page 54: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Útreikningar

Page 55: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Niðurstöður

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

1 2 3 4 5 6 7 8

Landscape group

Upper and Middle Miocene

bedrock

Upper Miocene bedrock

Upper Miocene and Lower

Pliocene bedrock

Late Pliocene and Lower

Pleistocene bedrock

Upper Pleistocene bedrock

Holocene lava flows

10-15 m ára

8,5 - 10 m ára

3,3 – 8,5 m ára

0,8 – 3,3 m ára

< 0,8 m ára

< 11 000 ára

Page 56: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Niðurstöður

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

1 2 3 4 5 6 7 8

Sea

Glaciers

Acid intrusions, rhyolite, granophyre and granite

Basic and intermediate intrusions, gabbro, dolerite and diorite

Upper Tertiary basic and intermediate extrusive rocks with

intercalated sediments

Upper Pliocene and Lower Pleistocene basic and intermediate

extrusive rocks with intercalated sediments

Upper Pleistocene basic and intermediate interglacial and

supraglacial lavas with intercalated sediments

Upper Pleistocene basic and intermediate hyaloclastites, pillow

lava and associated sediments

Pleistocene acid extrusives

Prehistoric basic and intermediate lavas

Historic basic and intermediate lavas

Holocene sediments

Landscape group

Page 57: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Fylgni landslagsþátta við jarðsögulegan aldur

0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6

Water diversity

Texture roughness

Pattern diversity

Diversity in forms

Water current

Texture diversity

Sinous lines

Overall diversity

Elevation

Water cover

Colour range

Pattern size

Visual depth

Snow cover

Glacier

Rolling lines

Angular lines

Sea cover

Vegetation cover

Basic shape

Vegetation diversity

Straight lines

Correlation (r)

Grænt = jákvæð

Rautt = neikvæð

Page 58: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 59: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 60: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

0.0

0.1

0.2

0.3

kerfi, flokkun með ½ lit

Jarðfræðileg fjölbreytni, skor 5

Page 61: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

0.0

0.1

0.2

0.3

kerfi, flokkun með ½ lit

Líffræðileg fjölbreytni, skor 4

Page 62: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 63: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Litur Min Max Mean

Meðaltal

RGB

5453

Blátt 2.35 19.92 11.14 10.08

Grænt 2.41 18.02 10.21

Rautt 1.88 15.90 8.89

Vonarskarð

Blátt 3.53 92.56 48.04 49.40

Grænt 4.82 97.25 51.04

Rautt 4.69 93.53 49.11

Page 64: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

Ölkelduháls, H2

Ölkelduháls, H3

Ölkelduháls, H1

Þeistareykir H1

Þeistareykir H2

Þeistareykir H3

Þeistareykir H5

Þeistareykir H4

Askja H1

Hverahlíð H1

Eldvörp H1

Innsti dalur H1

Hveradalir H7 /Austurdalir

Hveradalir H5 /Grænatjörn

Hveradalir H3 /Miðdalir

Hveradalir H1/Miðdalir

Kerlingafjöll H9 /Vesturdalur

Kerlingafjöll H4 /Hverabotn

Kerlingafjöll H5/Hverabotn

Kerlingafjöll H6 /Hverabotn

Kerlingafjöll H2/Reykjadalur

Kaldaklof H2

Austur Reykjadalir H3

Austur Reykjadalir H2

Austur Reykjadalir H1

Geysir H1

Grændalur H1

Austurengjahver H1

Námafjall H1

Bjarnaflag H1

Fremri Námar H1

Leirhnjúkur H1

Leirhnjúkur H2

Leirhnjúkur H3

Gjástykki H1

Krafla H1

Víti Askja H1

Brennisteinsfjöll H1

Seltún H1

Seltún H2

Seltún H3

Seltún H4

Gunnuhver H1

Oddafell H1

Sogin H1

Sandfell H1

Vonarskarð H1

Vonarskarð H2

Hágöngulón H1

Vestari Reykjadalir H1

Vestari Reykjadalir H2

Vestari Reykjadalir H3

Blautakvísl H1

Landmannalaugar H7

Landmannalaugar H6

Landmannalaugar H5

Landmannalaugar H4

Landmannalaugar H3

Landmannalaugar H2

Kverkfjöll H1

Hveravellir H1

Page 65: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 66: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 67: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt

X6

35

6V

on

ars

ka

rðX

36

41

X5

44

7G

ræn

da

lur

X3

35

0X

69

50

X3

33

8X

72

47

X3

03

8X

51

41

X7

25

0X

51

44

X5

44

4 X3

65

0X

66

56

X6

95

6X

57

44

X5

13

8X

48

44

X6

94

7A

skja

Ke

rlin

ga

fjö

ll.3

..H

vera

bo

tnJö

ku

ltu

ng

ur.

1V

esta

ri.R

eykja

da

lir

Bla

uta

kvís

lK

ald

aklo

fA

ustu

r_R

eykja

da

lur

Hvera

da

lir.

3..

Mið

da

lir

Ljó

rtu

ng

ur

Hvera

ve

llir

Se

ltú

n.1

Ölk

eld

uh

áls

Au

stu

ren

gja

hve

rB

jarn

afla

gS

eltú

n.2

Inn

sti.d

alu

rL

eir

hn

júku

rN

ám

afja

llÞ

eis

tare

ykir

X4

86

2X

45

59

X4

85

9 X3

95

9S

og

in.T

rölla

dyn

gja

X3

05

0X

54

38 X3

95

3X

60

41

X4

54

4X

39

47

X7

24

4X

48

50

X5

15

3H

vera

hlíð

Ge

ysir

X3

95

6X

48

38

X4

25

9X

57

38

X5

14

7X

63

35

X7

24

1X

51

62

X5

46

2X

39

50

X4

54

1X

57

41

X6

94

4X

36

53

X4

24

7X

60

38

X5

46

5X

42

62

X6

34

1 X4

25

0X

45

47

X6

64

4X

66

38

X6

93

8X

54

41

X7

54

7X

27

41

X7

55

0X

42

44

X3

65

6X

69

41

X3

64

4X

72

53

X2

75

0X

33

35

X4

53

8X

63

32

X3

35

3X

48

41

X6

63

5X

36

47

X3

34

4X

39

44 X

33

47

X3

94

1X

45

50

X4

56

2S

an

dfe

llE

ldvö

rpO

dd

afe

ll.T

rölla

dyn

gja

X4

55

6X

45

65

X4

25

6X

54

59

Fre

mri

.Ná

ma

rX

51

59

X6

35

0X

33

41

X4

85

6X

51

56

X6

34

4X

57

50

X5

74

7X

60

44

X6

65

0X

63

38

X4

84

7X

66

47

X5

45

0X

54

53

X6

34

7X

54

56

X5

76

2X

60

62

X4

85

3X

51

65

Ja

rlh

ett

ur

X6

05

0H

ág

ön

gu

lón

X3

04

1X

33

62

X3

66

2G

un

nu

hve

rA

skja

.No

rðu

rG

jásty

kki

0.0

0.1

0.2

0.3

0.4

Kerfispunktar og Háhiti með 1/2 lit

Cluster method: average

Distance: uncentered

He

igh

t

Page 68: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 69: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt
Page 70: Íslensk landslag flokkun og verðmætamatsléttlendi, heiðar og öræfi með blettóttum gróðri víðsýnt, ár, öldótt, þurrt sléttlendi við há fjöll/jökla, vatn, lítt