slovakia svava3

17
Slóvakía

Upload: oldusel

Post on 09-Jun-2015

362 views

Category:

Business


3 download

TRANSCRIPT

Page 1: Slovakia Svava3

Slóvakía

Page 2: Slovakia Svava3

Slóvakía á landamæri að Póllandi, Tékklandi, Ungverjalandi, Austurríki og Úkraínu

Slóvakía tilheyrir Austur -Evrópu

EvrópaHérna er Slóvakía

Slóvakía

Page 3: Slovakia Svava3

Stærð : 49.035 km

Fólksfjöldi: 5.431.000

Gjaldeyri : Evra

Fáni Slóvakíu

Slóvakía

Page 4: Slovakia Svava3

Höfuðborgin heitir Bratislavia

Þar búa um 450.000 manns

Forseti Slóvakíu á búsetu í höfuðborginni

Bratislava

Bratislava

Page 5: Slovakia Svava3

Bryndzové Halušky

Þjóðaréttur Slóvakíu heitir Bryndzové Halušky

Hérna er mynd af honum

Page 6: Slovakia Svava3

Léttiðnaðarvörur

vélar og búnaður

Farartæki

efnavörur

hráefni

útflutningsvörurnar

Page 7: Slovakia Svava3

Vélar og búnaður

Farartæki

eldsneyti

léttiðnaðarvörur

Innflutningsvörur

Page 8: Slovakia Svava3

Slóvakía er frekar hálent land

Hæsta fjall landsins heitir Gerlachovský štít

Það er 2655m

Gerlachovský štít

Page 9: Slovakia Svava3

Tékkland og Slóvakía voru eitt sinn sameinuð í eitt ríki

Það hét Tékkóslóvakía

Það var sambandslýðveldi

Ríkin urðu sjálfstæð árið 1993

Slóvakía og Tékkland

Page 10: Slovakia Svava3

Tungumál Slóvakíu er slóvakíska

Trúarbrögð: › Rómversk-kaþólskir

68,9 %› Mótmælendur 7,9

%› Utan trúflokka 13

%› Aðrir trúflokkar 7,3

%

Tungumál og trúabrögð

Page 11: Slovakia Svava3

Slóvakía gekk í Evrópusambandið í maí 2004

Fáni Evrópusambandsins

Evrópusambandið

Page 12: Slovakia Svava3

Banska Stiavnica

Banska Stiavnica er elsta þorpið í Slóvakíu og var helsta námubærinn á 13. til 18. öld

Það búa 10.662 manns í bænum

Skjaldamerki bæjarins

Page 13: Slovakia Svava3

Forseti Ivan Gasparovic

Forsætisráðherra Robert Fico

StjórnarfarIvan Gasparovic

Robert Fico

Page 14: Slovakia Svava3

Banska Stiavnica

Kort af Slóvakíu

Hérna er bærinn

Page 15: Slovakia Svava3

Spis Castle

Spis Castle er stærsti kastalinn í Mið - Evrópu

Hann var byggður árið 1113.

Page 16: Slovakia Svava3

Bardejov

Bardejov er Gotnesk kirkja frá 14. öld

Þessi fallega kirkja er á heimsminjaskrá Unesco.

Page 17: Slovakia Svava3

Náttúrufegurð

Myndband frá Slóvakíu