starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...desember 2013 . Útgefandi: embætti landlæknis...

32
Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012 Desember 2013

Upload: others

Post on 31-Aug-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

[Type text]

Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012

Desember 2013

Page 2: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík Sími: 510 1900 Bréfsími 510 1919 Netfang: [email protected] Veffang: www.landlaeknir.is Ábyrgðarmaður: Sigríður Haraldsdóttir, sviðstjóri heilbrigðisupplýsingasviðs. Útgáfa: Heilbrigðisskýrslur – starfsemi sjúkrahúsa.

Skýrslan er birt með fyrirvara um leiðréttingar. Embætti landlæknis áskilur sér rétt til að breyta

skýrslunni og endurútgefa. Heimilt er að nota efni úr þessari skýrslu, sé heimildar getið.

Page 3: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

Uppruni gagna Starfsemistölur sjúkrahúsa eru unnar úr Vistunarskrá heilbrigðisstofnanna sem er ein af

heilbrigðisskrám landlæknis samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007. Gögn

eru kölluð inn í skrána í samræmi við fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu

vistunarupplýsinga á sjúkrahúsum og innihalda upplýsingar um legur (innskriftir og úrskriftir)

og komur (ferli) á öllum heilbrigðisstofnunum landsins. Á árunum 1999-2010 voru gögn í

Vistunarskrá innkölluð árlega en frá árinu 2011 hafa gögn verið send rafrænt milli Embættis

landlæknis og heilbrigðisstofnana. Frá 2013 eru rafrænar gagnasendingar í rauntíma.

Áreiðanleiki gagna Gögn í Vistunarskrá heilbrigðisstofnana eru frumskráð í skráningarkerfi þeirra

heilbrigðisstofnana sem meðhöndla sjúklingana. Áreiðanleiki gagna ræðst að mestu af því

hversu nákvæm þessi frumskráning er. Afurðir rauntímasendinga í Vistunarskrána hafa verið

rýndar og sannprófaðar í samstarfi við heilbrigðisstofnanir. Þær starfsemistölur sem birtast í

þessari skýrslu hafa farið í gegnum ákveðið vinnsluferli hjá Embætti landlæknis og hafa þær

einnig verið rýndar og sannprófaðar af fulltrúum stofnana.

Á árunum 2009 og 2010 var tekið upp nýtt rafrænt skráningarkerfi á öllum

heilbrigðisstofnunum landsins. Samhliða voru gerðar breytingar á lágmarksskráningu

vistunarupplýsinga á sjúkrahúsum. Við breytingar sem þessar, má gera ráð fyrir einhverri

skekkju í skráningu og úrvinnslu gagna þá mánuði sem starfsfólk er að aðlagast nýju kerfi og

skilgreiningum. Samfara breyttri skráningu breyttist vinnulag sem gera má ráð fyrir að það

hafi einhver áhrif á úrvinnslu gagna. Sem dæmi um breytt vinnulag má nefna að fyrir árið

2009 útskrifuðu stofnanir gjarnan alla inniliggjandi sjúklinga um áramót og innskrifaðuðu þá

aftur í upphafi næsta ár. Þetta verklag hefur nú verið lagt af. Þessi breyting hafði aðallega

áhrif á fjölda og legulengd langlegusjúklinga.

Innihald skýrslu Skýrslan „Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012“ sýnir notkun á sjúkrahúsþjónustu

heilbrigðisstofnana árið 2012 og á árinu 2011 til samanburðar. Notkun er sýnd sem fjöldi lega

og legudaga, annars vegar fyrir legur sem eru skemmri en 90 dagar og hins vegar fyrir legur

sem eru lengri en 90 dagar. Upplýsingar eru um legur og legudaga fyrir hverja starfsstöð er

greind niður á þjónustuflokka, kyn og aldursflokka. Tölurnar eiga við starfsemi á legudeildum

sjúkrahúsa, hjúkrunarrými eru meðtalin. Nýburar eru meðtaldir. Aldur miðast við útskrift.

Helstu hugtök Lega: Markast af innritun og útskrift legusjúklings úr þjónustuflokki. Innan

einnar legu geta verið fleiri en ein dvöl, ef sjúklingur flyst á milli deilda

en er áfram skráður í sama þjónustuflokk (þ.e. aðeins staðsetning í

húsi breytist). Ef sjúklingur er fluttur á milli þjónustuflokka, þ.e. ný lega

hefst, flyst dagurinn með honum á þann þjónustuflokk sem hann er

fluttur á. Til þess að fá sem bestan samanburð milli sjúkrahúsa er

borinn saman fjöldi lega. Legur sem vara 90 daga eða lengur (90+

legudaga) teljast langlegur.

Legudagar: Fjöldi daga sem sjúklingur er skráður í tiltekinn þjónustuflokk og

afmarkast af af útskriftardegi úr þjónustuflokki að frádregnum komudegi

í sama þjónustuflokki, þó minnst einn legudagur (þ.e. þegar komu- og

1

Page 4: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

útskriftardagur er sá sami rei knast einn legudagur). Leyfisdagar eru

dregnir frá.

Meðallegutími: Samanlagðir legudagar allra sjúklinga í tilteknum þjónustuflokki deilt

með fjölda lega í sama þjónustuflokki.

Þjónustuflokkur: Vísar til þess sjúkdóms eða sjúkdómsástands sem sjúklingur er

innritaður vegna. Þjónustuflokkur á fyrst og fremst að endurspegla

heilsufarsvanda sjúklings en þarf ekki endilega að fylgja sérgrein þess

læknis sem er ábyrgur fyrir meðferð hans eða heiti deildar þar sem

sjúklingur fær þjónustu (staðsetningu í húsi).

Skilgreiningar á öllum hugtökum má finna í lýsigögnum um starfssemistölur

heilbrigðisstofnana á vef Embættis landlæknis.

Flokkun sjúkrahúsa Heilbrigðisstofnunum er skipt í 3 flokka eftir starfsemi og þeir eru byggðir á flokkun

velferðarráðuneytis á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum. Samkvæmt skilgreiningu

ráðuneytisins er sjúkrahús stofnun með 24 tíma vaktir sjúkrahúslæknis (eins eða fleiri). Í

þessari skýrslu eru sjúkrahús flokkuð nánar eftir því hvort um sérhæfð sjúkrahús er að ræða,

eða sjúkrahús þar sem almenn sjúkrarými eru alla jafna í meirihluta en einnig framboð af

hjúkrunarrýmum. Loks eru flokkaðar saman heilbrigðisstofnanir sem hafa til umráða örfá

almenn sjúkrarými, en meginhluti rýma telst hjúkrunarrými. Hlutfall milli sjúkra- og

hjúkrunarrýma er mismunandi er eftir stofnunum.

I. Sérhæfð sjúkrahús

Landspítali (LSH)

Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA)

II. Sjúkrahús og hjúkrunarrými

Heilbrigðisstofnun Austurlands – Neskaupsstað (HSA Neskaupst)

Heilbrigðisstofnun Suðurlands – Selfossi (HSU)

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja – Reykjanesbæ (HSS)

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða – Ísafirði (HVEST)

Heilbrigðisstofnun Vesturlands – Akranesi (HVE Akranes)

Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum (HSVE)

III. Sjúkra- og hjúkrunarrými

Heilbrigðisstofnun Austurlands – Egilsstöðum (HSA Egilsst)

Heilbrigðisstofnun Austurlands – Seyðisfirði (HSA Seyðisf)

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands – Höfn (HSSA)

Heilbrigðisstofnun Vesturlands – Hólmavík (HVE Hólmav)

Heilbrigðisstofnun Vesturlands – Hvammstanga (HVE Hvammst)

Heilbrigðisstofnun Vesturlands – Stykkishólmi (HVE Stykkish)

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga – Húsavík (HÞ)

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi (HSB)

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð – Siglufirði (HSF)

Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði (HSP)

Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki (HS)

2

Page 5: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

Skýrslan skiptist í eftirfarandi kafla 1. Staðsetning sjúkrahúsa og sjúkrarýma.

2. Stuttar legur og legudagar eftir flokkun sjúkrahúsa, 2012.

3. Langlegur og legudagar eftir flokkun sjúkrahúsa, 2012.

4. Legur, legudagar og meðallegutími eftir flokkun sjúkrahúsa, 2012.

5. Sérhæfð sjúkrahús: Legur, legudagar og meðallegutími, 2011 og 2012.

6. Sjúkrahús og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími, 2011 og 2012.

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími, 2011 og 2012.

3

Page 6: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

1. Staðsetning sjúkrahúsa og sjúkrarýma

4

Page 7: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

2. Stuttar legur og legudagar eftir flokkun sjúkrahúsa, 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

I. Sérhæfð sjúkrahús

II. Sjúkrahús og hjúkrunarrými

III. Sjúkra- og hjúkrunarrými

5

Page 8: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

3. Langlegur og legudagar eftir flokkun sjúkrahúsa, 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) 90 daga og lengri

I. Sérhæfð sjúkrahús

II. Sjúkrahús og hjúkrunarrými

III. Sjúkra- og hjúkrunarrými

6

Page 9: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

4. Legur, legudagar og meðallegutími eftir flokkun sjúkrahúsa, 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir). Nýburar eru meðtaldir

Landspítali

Legulengd ídögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 30.051 99,3% 180.405 83,5% 6,0

90+ 204 0,7% 35.633 16,5% 174,7

Heildarfjöldi 30.255 100,0% 216.038 100,0% 7,1

Sjúkrahúsið á Akureyri

Legulengd ídögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 4.765 99,7% 23.127 92,1% 4,9

90+ 14 0,3% 1.973 7,9% 140,9

Heildarfjöldi 4.779 100,0% 25.100 100,0% 5,3

I. Sérhæfð sjúkrahús

II. Sjúkrahús og hjúkrunarrými

Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstað

Legulengd ídögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegurtími

<90 821 98,9% 4.783 56,3% 5,8

90+ 9 1,1% 3.710 43,7% 412,2

Heildarfjöldi 830 100,0% 8.493 100,0% 10,2

Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum

Legulengd ídögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegurtími

<90 366 97,1% 2.804 56,8% 7,7

90+ 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2

Heildarfjöldi 377 100,0% 4.940 100,0% 13,1

7

Page 10: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

4. Legur, legudagar og meðallegutími eftir flokkun sjúkrahúsa, 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir). Nýburar eru meðtaldir

Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Selfossi

Legulengd ídögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegurtími

<90 1.034 98,8% 5.374 43,2% 5,2

90+ 13 1,2% 7.056 56,8% 542,8

Heildarfjöldi 1.047 100,0% 12.430 100,0% 11,9

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbæ

Legulengd ídögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegurtími

<90 1.205 97,6% 7.558 41,4% 6,3

90+ 30 2,4% 10.699 58,6% 356,6

Heildarfjöldi 1.235 100,0% 18.257 100,0% 14,8

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Ísafirði

Legulengd ídögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegurtími

<90 607 98,1% 4.360 45,1% 7,2

90+ 12 1,9% 5.303 54,9% 441,9

Heildarfjöldi 619 100,0% 9.663 100,0% 15,6

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Akranesi

Legulengd ídögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegurtími

<90 2.033 99,4% 8.230 58,5% 4,0

90+ 13 0,6% 5.850 41,5% 450,0

Heildarfjöldi 2.046 100,0% 14.080 100,0% 6,9

8

Page 11: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

4. Legur, legudagar og meðallegutími eftir flokkun sjúkrahúsa, 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir). Nýburar eru meðtaldir

III. Sjúkra- og hjúkrunarrými

Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstöðum

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 57 83,8% 738 12,3% 12,9

90+ 11 16,2% 5.249 87,7% 477,2

Heldarfjöldi 68 100,0% 5.987 100,0% 88,0

Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfirði

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 57 82,6% 909 16,5% 15,9

90+ 12 17,4% 4.593 83,5% 382,8

Heldarfjöldi 69 100,0% 5.502 100,0% 79,7

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 113 91,9% 995 17,8% 8,8

90+ 10 8,1% 4.609 82,2% 460,9

Heldarfjöldi 123 100,0% 5.604 100,0% 45,6

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð - Siglufirði

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 207 95,8% 1.327 19,7% 6,4

90+ 9 4,2% 5.411 80,3% 601,2

Heldarfjöldi 216 100,0% 6.738 100,0% 31,2

9

Page 12: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

4. Legur, legudagar og meðallegutími eftir flokkun sjúkrahúsa, 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir). Nýburar eru meðtaldir

Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 84 98,8% 756 44,1% 9,0

90+ 1 1,2% 958 55,9% 958,0

Heldarfjöldi 85 100,0% 1.714 100,0% 20,2

Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 263 93,3% 2.379 17,7% 9,0

90+ 19 6,7% 11.086 82,3% 583,5

Heldarfjöldi 282 100,0% 13.465 100,0% 47,7

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands - Höfn

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 102 94,4% 627 16,6% 6,1

90+ 6 5,6% 3.155 83,4% 525,8

Heldarfjöldi 108 100,0% 3.782 100,0% 35,0

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Hólmavík

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 8 66,7% 48 1,6% 6,0

90+ 4 33,3% 2.986 98,4% 746,5

Heldarfjöldi 12 100,0% 3.034 100,0% 252,8

10

Page 13: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

4. Legur, legudagar og meðallegutími eftir flokkun sjúkrahúsa, 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir). Nýburar eru meðtaldir

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Hvammstanga

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 98 93,3% 647 14,3% 6,6

90+ 7 6,7% 3.888 85,7% 555,4

Heldarfjöldi 105 100,0% 4.535 100,0% 43,2

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Stykkishólmi

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 338 99,1% 3.683 86,7% 10,9

90+ 3 0,9% 565 13,3% 188,3

Heldarfjöldi 341 100,0% 4.248 100,0% 12,5

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga - Húsavík

Legulengdí dögum Fjöldi lega

Hlutfall afheildarfjöldalega Legudagar

Hlutfall afheildarfjöldalegudaga Meðallegutími

<90 337 96,0% 4.030 45,5% 12,0

90+ 14 4,0% 4.824 54,5% 344,6

Heldarfjöldi 351 100,0% 8.854 100,0% 25,2

11

Page 14: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

5. Sérhæfð sjúkrahús: Legur, legudagar og meðallegutími, 2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Landspítali

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 30.310 173.316 5,7

2012 30.051 180.405 6,0

Breytingmilli ára í %

-0,9 4,1 5,0

Aldur 2011 2012 Breytingmilli ára í %

< 1 3.981 4.091 2,8

1 - 17 2.086 1.857 -11,0

18 - 66 15.512 15.148 -2,3

67 - 69 1.128 1.274 12,9

70+ 7.603 7.681 1,0

Alls 30.310 30.051 -0,9

Þjónustuflokkar 2011 2012 Breyting milliára í %

Barnalækningar 2.398 2.317 -3,4

Endurhæfingar- og hæfingarlækning 193 189 -2,1

Fæðinga- og kvensjúkdómalækninga 8.585 8.541 -0,5

Geðlækningar 2.248 2.134 -5,1

Líknandi meðferð 213 166 -22,1

Lyflækningar 8.577 8.439 -1,6

Skurðlækningar 7.246 7.264 0,2

Öldrunarlækningar 850 1.001 17,8

Alls 30.310 30.051 -0,9

Ár útskriftar Karl Kona

2011 12.837 17.473

2012 12.635 17.416

Breytingmilli ára í % -1,6 -0,3

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

12

Page 15: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

5. Sérhæfð sjúkrahús: Legur, legudagar og meðallegutími, 2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 4.583 24.155 5,3

2012 4.765 23.127 4,9

Breytingmilli ára í %

4,0 -4,3 -7,9

Aldur 2011 2012 Breytingmilli ára í %

< 1 518 622 20,1

1 - 17 373 336 -9,9

18 - 66 2.322 2.373 2,2

67 - 69 182 207 13,7

70+ 1.188 1.227 3,3

Alls 4.583 4.765 4,0

Þjónustuflokkar 2011 2012 Breyting milliára í %

Barnalækningar 380 362 -4,7

Endurhæfingar- og hæfingarlækning 206 235 14,1

Fæðinga- og kvensjúkdómalækninga 1.133 1.271 12,2

Geðlækningar 298 283 -5,0

Lyflækningar 1.297 1.289 -0,6

Skurðlækningar 1.178 1.238 5,1

Öldrunarlækningar 91 87 -4,4

Alls 4.583 4.765 4,0

Ár útskriftar Karl Kona

2011 1.910 2.673

2012 1.987 2.778

Breytingmilli ára í % 4,0 3,9

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

13

Page 16: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

6. Sjúkrahús og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstað

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegurtími

2011 854 5.410 6,3

2012 821 4.783 5,8

Breytingmilli ára í %: -3,9 -11,6 -8,0

Aldur 2011 2012 Breytingmilli ára í %

< 1 63 80 27,0

1 - 17 56 55 -1,8

18 - 66 428 431 0,7

67 - 69 31 32 3,2

70+ 276 223 -19,2

Alls 854 821 -3,9

Þjónustuflokkar 2011 2012 Breytingmilli ára í %

Bráða- og slysalækningar 6 2 -66,7

Endurhæfingar- og hæfingarlækningar 86 77 -10,5

Fæðinga- og kvensjúkdómalækningar 140 165 17,9

Lyflækningar 498 453 -9,0

Skurðlækningar 114 115 0,9

Öldrunarlækningar 10 9 -10,0

Alls 854 821 -3,9

Ár útskriftar Karl Kona

2011 353 501

2012 333 488

Breytingmilli ára í % -5,7 -2,6

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

14

Page 17: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

6. Sjúkrahús og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegurtími

2011 365 2.395 6,6

2012 366 2.804 7,7

Breytingmilli ára í %: 0,3 17,1 16,8

Aldur 2011 2012 Breytingmilli ára í %

< 1 36 22 -38,9

1 - 17 7 6 -14,3

18 - 66 143 142 -0,7

67 - 69 18 11 -38,9

70+ 161 185 14,9

Alls 365 366 0,3

Þjónustuflokkar 2011 2012 Breytingmilli ára í %

Bráða- og slysalækningar 1 -100,0

Endurhæfingar- og hæfingarlækningar 2 9 350,0

Fæðinga- og kvensjúkdómalækningar 70 43 -38,6

Lyflækningar 250 247 -1,2

Skurðlækningar 42 67 59,5

Alls 365 366 0,3

Ár útskriftar Karl Kona

2011 163 202

2012 158 208

Breytingmilli ára í % -3,1 3,0

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

15

Page 18: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

6. Sjúkrahús og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Selfossi

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegurtími

2011 1.093 5.372 4,9

2012 1.034 5.374 5,2

Breytingmilli ára í %: -5,4 0,0 5,7

Aldur 2011 2012 Breytingmilli ára í %

< 1 155 122 -21,3

1 - 17 5 2 -60,0

18 - 66 397 356 -10,3

67 - 69 37 50 35,1

70+ 499 504 1,0

Alls 1.093 1.034 -5,4

Þjónustuflokkar 2011 2012 Breytingmilli ára í %

Bráða- og slysalækningar 1 -100,0

Fæðinga- og kvensjúkdómalækningar 351 273 -22,2

Lyflækningar 551 664 20,5

Skurðlækningar 158 62 -60,8

Öldrunarlækningar 32 35 9,4

Alls 1.093 1.034 -5,4

Ár útskriftar Karl Kona

2011 390 703

2012 364 670

Breytingmilli ára í % -6,7 -4,7

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

16

Page 19: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

6. Sjúkrahús og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbæ

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegurtími

2011 1.248 7.736 6,2

2012 1.205 7.558 6,3

Breytingmilli ára í %: -3,4 -2,3 1,2

Aldur 2011 2012 Breytingmilli ára í %

< 1 215 186 -13,5

1 - 17 6 9 50,0

18 - 66 531 494 -7,0

67 - 69 67 41 -38,8

70+ 429 475 10,7

Alls 1.248 1.205 -3,4

Þjónustuflokkar 2011 2012 Breytingmilli ára í %

Barnalækningar 73 60 -17,8

Bráða- og slysalækningar 1 -100,0

Endurhæfingar- og hæfingarlækningar 38 16 -57,9

Fæðinga- og kvensjúkdómalækningar 410 377 -8,0

Lyflækningar 528 590 11,7

Skurðlækningar 108 113 4,6

Öldrunarlækningar 90 49 -45,6

Alls 1.248 1.205 -3,4

Ár útskriftar Karl Kona

2011 417 831

2012 440 765

Breytingmilli ára í % 5,5 -7,9

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

17

Page 20: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

6. Sjúkrahús og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Ísafirði

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegurtími

2011 652 4.483 6,9

2012 607 4.360 7,2

Breytingmilli ára í %: -6,9 -2,7 4,5

Aldur 2011 2012 Breytingmilli ára í %

< 1 65 49 -24,6

1 - 17 31 33 6,5

18 - 66 275 253 -8,0

67 - 69 16 13 -18,8

70+ 265 259 -2,3

Alls 652 607 -6,9

Þjónustuflokkar 2011 2012 Breytingmilli ára í %

Barnalækningar 1 4 300,0

Bráða- og slysalækningar 3 3 0

Endurhæfingar- og hæfingarlækningar 20 28 40,0

Fæðinga- og kvensjúkdómalækningar 132 94 -28,8

Lyflækningar 455 439 -3,5

Skurðlækningar 26 23 -11,5

Öldrunarlækningar 15 16 6,7

Alls 652 607 -6,9

Ár útskriftar Karl Kona

2011 265 387

2012 235 372

Breytingmilli ára í % -11,3 -3,9

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

18

Page 21: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

6. Sjúkrahús og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Akranesi

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegurtími

2011 2.190 8.739 4,0

2012 2.033 8.230 4,0

Breytingmilli ára í %: -7,2 -5,8 1,4

Aldur 2011 2012 Breytingmilli ára í %

< 1 310 292 -5,8

1 - 17 64 80 25,0

18 - 66 1.110 1.005 -9,5

67 - 69 81 84 3,7

70+ 625 572 -8,5

Alls 2.190 2.033 -7,2

Þjónustuflokkar 2011 2012 Breytingmilli ára í %

Fæðinga- og kvensjúkdómalækningar 876 879 0,3

Lyflækningar 675 595 -11,9

Skurðlækningar 545 496 -9,0

Öldrunarlækningar 94 63 -33,0

Alls 2.190 2.033 -7,2

Ár útskriftar Karl Kona

2011 791 1.399

2012 703 1.330

Breytingmilli ára í % -11,1 -4,9

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

19

Page 22: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstöðum

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 62 802 12,9

2012 57 738 12,9

Breytingmilli ára í % -8,1 -8,0 0,1

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

18 - 66 4 2 -50,0

67 - 69 2 -100,0

70+ 56 55 -1,8

Alls 62 57 -8,1

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Bráða- og slysalækningar 3 3 0

Líknandi meðferð 2 -100,0

Lyflækningar 7 2 -71,4

Öldrunarlækningar 52 50 -3,8

Alls 62 57 -8,1

Ár útskriftar Karl Kona

2011 30 32

2012 31 26

Breytingmilli ára í % 3,3 -18,8

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

20

Page 23: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfirði

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 75 877 11,7

2012 57 909 15,9

Breytingmilli ára í % -24,0 3,6 36,4

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

18 - 66 4 13 225,0

70+ 71 44 -38,0

Alls 75 57 -24,0

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Bráða- og slysalækningar 1 1 0

Endurhæfingar- og hæfingarlækninga 24 14 -41,7

Líknandi meðferð 2 5 150,0

Lyflækningar 31 27 -12,9

Öldrunarlækningar 17 10 -41,2

Alls 75 57 -24,0

Ár útskriftar Karl Kona

2011 25 50

2012 21 36

Breytingmilli ára í % -16,0 -28,0

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

21

Page 24: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 113 1.291 11,4

2012 113 995 8,8

Breytingmilli ára í % 0 -22,9 -22,9

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

< 1 1 -100,0

1 - 17 4 1 -75,0

18 - 66 31 46 48,4

67 - 69 3 6 100,0

70+ 74 60 -18,9

Alls 113 113 0

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Bráða- og slysalækningar 11 4 -63,6

Endurhæfingar- og hæfingarlækninga 7 8 14,3

Lyflækningar 63 98 55,6

Öldrunarlækningar 32 3 -90,6

Alls 113 113 0

Ár útskriftar Karl Kona

2011 46 67

2012 53 60

Breytingmilli ára í % 15,2 -10,4

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

22

Page 25: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð - Siglufirði

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 172 1.236 7,2

2012 207 1.327 6,4

Breytingmilli ára í % 20,3 7,4 -10,8

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

< 1 1 -100,0

1 - 17 7 10 42,9

18 - 66 57 68 19,3

67 - 69 12 10 -16,7

70+ 96 118 22,9

Alls 172 207 20,3

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Bráða- og slysalækningar 2 3 50,0

Endurhæfingar- og hæfingarlækninga 5 2 -60,0

Lyflækningar 164 198 20,7

Skurðlækningar 2 -100,0

Öldrunarlækningar 1 2 100,0

Alls 172 207 20,3

Ár útskriftar Karl Kona

2011 87 85

2012 93 114

Breytingmilli ára í % 6,9 34,1

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

23

Page 26: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 80 699 8,7

2012 84 756 9,0

Breytingmilli ára í % 5,0 8,2 3,0

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

1 - 17 1 1 0

18 - 66 20 21 5,0

67 - 69 1 -100,0

70+ 59 61 3,4

Alls 80 84 5,0

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Bráða- og slysalækningar 2 2 0

Lyflækningar 70 74 5,7

Öldrunarlækningar 8 8 0

Alls 80 84 5,0

Ár útskriftar Karl Kona

2011 34 46

2012 37 47

Breytingmilli ára í % 8,8 2,2

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

24

Page 27: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 290 2.418 8,3

2012 263 2.379 9,0

Breytingmilli ára í % -9,3 -1,6 8,5

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

< 1 5 3 -40,0

1 - 17 5 4 -20,0

18 - 66 87 87 0

67 - 69 22 19 -13,6

70+ 171 150 -12,3

Alls 290 263 -9,3

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Barnalækningar 1 1 0

Bráða- og slysalækningar 13 11 -15,4

Endurhæfingar- og hæfingarlækninga 29 31 6,9

Fæðinga- og kvensjúkdómalækningar 10 8 -20,0

Geðlækningar 1 3 200,0

Líknandi meðferð 1 2 100,0

Lyflækningar 200 164 -18,0

Skurðlækningar 4 22 450,0

Öldrunarlækningar 31 21 -32,3

Alls 290 263 -9,3

Ár útskriftar Karl Kona

2011 137 153

2012 141 122

Breytingmilli ára í % 2,9 -20,3

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

25

Page 28: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands - Höfn

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 94 759 8,1

2012 102 627 6,1

Breytingmilli ára í % 8,5 -17,4 -23,9

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

< 1 2 7 250,0

1 - 17 1 -100,0

18 - 66 41 43 4,9

67 - 69 4 9 125,0

70+ 47 42 -10,6

Alls 94 102 8,5

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Bráða- og slysalækningar 7 7 0

Fæðinga- og kvensjúkdómalækningar 5 14 180,0

Lyflækningar 74 77 4,1

Öldrunarlækningar 8 4 -50,0

Alls 94 102 8,5

Ár útskriftar Karl Kona

2011 40 54

2012 45 57

Breytingmilli ára í % 12,5 5,6

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

26

Page 29: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Hólmavík

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 8 187 23,4

2012 8 48 6,0

Breytingmilli ára í % 0 -74,3 -74,3

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

18 - 66 2 5 150,0

70+ 6 3 -50,0

Alls 8 8 0

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Lyflækningar 3 8 166,7

Öldrunarlækningar 5 -100,0

Alls 8 8 0

Ár útskriftar Karl Kona

2011 3 5

2012 4 4

Breytingmilli ára í % 33,3 -20,0

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

27

Page 30: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Hvammstanga

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 63 733 11,6

2012 98 647 6,6

Breytingmilli ára í % 55,6 -11,7 -43,3

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

1 - 17 3 4 33,3

18 - 66 16 23 43,8

67 - 69 2 6 200,0

70+ 42 65 54,8

Alls 63 98 55,6

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Lyflækningar 10 79 690,0

Öldrunarlækningar 53 19 -64,2

Alls 63 98 55,6

Ár útskriftar Karl Kona

2011 39 24

2012 42 56

Breytingmilli ára í % 7,7 133,3

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

28

Page 31: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Stykkishólmi

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 366 3.254 8,9

2012 338 3.683 10,9

Breytingmilli ára í % -7,7 13,2 22,6

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

1 - 17 5 2 -60,0

18 - 66 236 230 -2,5

67 - 69 13 10 -23,1

70+ 112 96 -14,3

Alls 366 338 -7,7

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Endurhæfingar- og hæfingarlækninga 185 223 20,5

Lyflækningar 179 109 -39,1

Öldrunarlækningar 2 6 200,0

Alls 366 338 -7,7

Ár útskriftar Karl Kona

2011 160 206

2012 115 223

Breytingmilli ára í % -28,1 8,3

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

29

Page 32: Starfsemistölur sjúkrahúsa 2012...Desember 2013 . Útgefandi: Embætti landlæknis Heilbrigðisupplýsingar Barónsstíg 47 101 Reykjavík ... 11 2,9% 2.136 43,2% 194,2 Heildarfjöldi

7. Sjúkra- og hjúkrunarrými: Legur, legudagar og meðallegutími,2011 og 2012Tölurnar ná yfir allar legur (útskriftir) skemmri en 90 daga. Nýburar eru meðtaldir.

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga - Húsavík

Ár útskriftar Fjöldi lega Legudagar Meðallegutími

2011 358 4.031 11,3

2012 337 4.030 12,0

Breytingmilli ára í % -5,9 -0,0 6,2

Aldur 2011 2012Breytingmilli ára i %

< 1 3 6 100,0

1 - 17 1 2 100,0

18 - 66 131 104 -20,6

67 - 69 3 17 466,7

70+ 220 208 -5,5

Alls 358 337 -5,9

Þjónustuflokkar 2011 2012Breyting milliára í %

Bráða- og slysalækningar 1 -100,0

Endurhæfingar- og hæfingarlækninga 1 1 0

Fæðinga- og kvensjúkdómalækningar 3 -100,0

Lyflækningar 352 316 -10,2

Öldrunarlækningar 5 16 220,0

Alls 358 337 -5,9

Ár útskriftar Karl Kona

2011 136 222

2012 144 193

Breytingmilli ára í % 5,9 -13,1

Legur karla og kvenna

Legur eftir aldriLegur eftir þjónustuflokkum

Legur, legudagar og meðallegutími

30