stefna icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

12
Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum Málþing um áfengis-og vímuvarnir á vinnustöðum 14. apríl 2005 Una Eyþórsdóttir starfsmannastjóri

Upload: ringo

Post on 14-Jan-2016

56 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Una Eyþórsdóttir starfsmannastjóri. Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum. Málþing um áfengis-og vímuvarnir á vinnustöðum 14. apríl 2005. FL Group. Icelandair. Kynnisferðir. Loftleiðir. Flugleiðahótel. Flugleiðir-frakt. Ferðaskrifstofa Ísl. ITS. Bílaleiga Flugleiða. IGS. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Stefna Icelandair í áfengis- og

vímuefnamálum

Málþing um áfengis-og vímuvarnir á vinnustöðum 14.

apríl 2005

Una Eyþórsdóttir starfsmannastjóri

Page 2: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Skipulag FL Group

FL Group

Flugleiðahótel

ITS

Ferðaskrifstofa Ísl.

Kynnisferðir

Bílaleiga Flugleiða

Loftleiðir

IGS

Flugleiðir-frakt

Fjárvakur

Icelandair

Flugfélag Íslands Íslandsferðir

Flugleiðir fjárfestingarfélag

Page 3: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Hlutverk Icelandair

Að vera arðbært flugfélag sem tryggir góða tíðni og þjónustu

allan ársins hring til og frá Íslandi

Page 4: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Fólkið hjá Icelandair

1.000 starfsmenn á Íslandi og 200 erlendis

Svæðisskrifstofur erlendis eru í:

Danmörku

Bandaríkjunum

Bretlandi

Þýskalandi

Frakklandi

Finnlandi

Page 5: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Stefna í starfsmannamálum

Starfsmennirnir eru ein helsta auðlind félagsins.

Félagið byggir á árangursdrifnum starfsmönnum sem eru vel upplýstir, vel þjálfaðir, sýna frumkvæði og eru hluti af einni heild

Við leggjum áherslu á vandað starfsmannaval – rétt fólk á réttum staðTökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða starfsþjálfunLeiðbeinum, hvetjum og hrósum fyrir góðan árangur og ræðum það sem betur má fara

Page 6: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Það er stefna Icelandair að starfsmaður fái eitt tækifæri til að leita lækninga við áfengis- og vímuefnavandamáli sínu ef sú staða kemur upp

Page 7: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Áfengi vs. fíkniefni

Í meginatriðum er ekki gerður greinarmunur á ofnotkun áfengis og neyslu fíkniefna hvað varðar stefnu og agabrot. Viðbrögð fyrirtækisins byggjast á því hvernig brotið hefur áhrif á Icelandair.

Page 8: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Hver þarf á aðstoð að halda? Hættumerki

Breytt hegðun í vinnu Mikil fjarvera Dómgreindarleysi Starfshæfni hrakar Erfiðara með samskipti við samstarfsmenn

Starfsmaðurinn sjálfur Vinir og samstarfsmenn Fjölskyldur óska eftir aðstoð

Page 9: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Hvernig nálgumst við vandamálið?

Boðum starfsmann á fund og ræðum málið út frá starfshæfni og breytingu á hegðun

Bjóðum aðstoð Gefum eitt tækifæri Afhendum bréf þar sem boðin er aðstoð og

einnig greint frá afleiðingum ef ekki er tekið á málinu.

Laun starfsmanna eru greidd á meðan á meðferð stendur

Starfsmenn velja sjálfir meðferðarheimili og hvernig aðkoma félagsins er að innlögn

Stjórnendur bjóða starfsmanni aðstoð við endurkomu eftir meðferð

Page 10: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

Verðmætir starfsmenn Búa yfir mikilli reynslu Höfum lagt í mikinn þjálfunarkostnað Hafa staðið sig vel í starfi

Af hverju hjálpum við starfsmönnum með vandamál?

Page 11: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum

•Áfengisvandamál nær yfir alla starfshópa•Skýr stefna auðveldar framgang mála•Mikilvægt að taka á málum út frá starfshæfni•Viðhorf starfsmanns hefur áhrif á árangur•Minni fordómar gagnvart vandanum•Vanda sig við verkið

Hvað höfum við lært?

Page 12: Stefna Icelandair í áfengis- og vímuefnamálum