strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/hoskuldur-.pdf4 nágrannaþjóðir...

13
1 Strandbúnaður 2017 Fiskeldi á Íslandi - staðan og framtíðarhorfur Höskuldur Steinarsson Landssamband Fiskeldisstöðva

Upload: others

Post on 27-Sep-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

1

Strandbúnaður 2017

Fiskeldi á Íslandi - staðan og framtíðarhorfur

Höskuldur SteinarssonLandssamband Fiskeldisstöðva

Page 2: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

2

Efnistök erindis:

• Framleiðslan í fiskeldi á Íslandi • Samanburður við nágrannaþjóðir okkar• Hvers vegna þessi mikli vöxtur í laxinum nú?• Regluverkið um fiskeldið og mikilvægi þess

Strandbúnaður 2017

Page 3: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

3

• Framleiðslan í fiskeldi á Íslandi

Page 4: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

4

Nágrannaþjóðir okkar í laxinum

• Noregur - 1.300.000 t ➢ Hafa tvöfaldast síðan 2008 – þungamiðjan færist norðar

• Færeyjar - 66.000 t➢ Hafa vaxið stöðugt frá 2004 – 45% af útflutningstekjum

• Skotland - 170.000 t• Kanada - 130.000 t

Strandbúnaður 2017

Page 5: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

5

Spurningar:

Hvers vegna erum við að sjá svo mikinn vöxt í laxeldinu á Íslandi nú?Er það tilviljun..?

Strandbúnaður 2017

Page 6: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

Eldisfiskur á heimsvísu – bláa byltingin?

6

Ásókn í villta sjávarstofna er of mikil á heimsvísu • 50% af þeim eru ofnýttir og í útrýmingarhættu• SÞ áætla að skortur á sjávarfangi muni nema 50-80 milljónum

tonna árið 2030.• Á þeim tíma þarf að auka fiskeldi í heiminum um 50%

Page 7: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

Eldisfiskur á heimsvísu – bláa byltingin?

7

• Miðað við mannfjöldaspár mun neysla dýraprótíns aukast um 73% fram til ársins 2050

• 1/5 mannkyns sækir prótín sitt úr sjávarfangi

• Rúmlega 50% af öllu sjávarfangi sem neytt er í heiminum kemur úr eldi

• Auka verðu fiskeldi til muna á næstu árum –alls staðar þar sem hægt er

Page 8: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

Eldisfiskur á heimsvísu – bláa byltingin?

8

• Ræktanlegt landrými fer minnkandi – var 0,38 ha/pr manneskju árið 1970 en verða 0,15 ha árið 2050

• Vatnsnotkun á hverja manneskju aukist hlutfallslega mjög mikið – gríðarleg vatnsnotkun við matvælaframleiðslu

• Vatnsauðlindir jarðar eru takmarkaðar og geta illa mætt mannfjöldaaukningu komandi ára

= Landnýting ein og sér mun ekki fæða heiminn

2 – 4 lítrar á dag í neysluvatn

2 – 5.000 lítrar í óbeina neyslu

Page 9: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

9

Svar við spurningu:

Nei, það er engin tilviljun að laxeldi á Íslandi sé í vexti. Fiskeldi vex nú allstaðar þar sem því verður viðkomið með hagfelldum hætti og lágmarks áhættu. Áþreifanleg aukning í sjókvíaeldi með laxfiska á norðlægari svæðum en áður, undanfarin 10-15 ár.

Page 10: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

10

Regluverkið um íslenskt fiskeldi og mikilvægi þess

Page 11: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

11

Laxfiskar í sjókvíum - leyfð eldissvæði við Ísland

Háafell Sjávareldi ÍS 47 ASF/DýrfiskurArnarlax

Fiskeldi AustfjarðaLaxar Þorskeldi ehf

ÍslandsbleikjaRifós/Haukamýri

ÍslandsbleikjaStofnfiskurStolt Sea FarmNáttúraMatorka

Lindarfiskur

Hólalax

Page 12: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

12

Aðrar ráðstafanir á Íslandi

➢ Svæðaskiptingin ✓ 20.000 tonn alin í sjókvíum frá aldamótum án neikvæðra áhrifa á villta stofna eða

annarra þekktra áhrifa á umhverfið

➢ Umhverfismat verkefna✓ Öll stærri verkefni hafa farið í gegnum UM – ekkert stöðvast en framkomnar aths

sem leitt hafa til þrengri ramma verkefnanna

➢ Burðarþolsmat viðtaka (fjarða)✓ Gríðarlega mikilvægt fyrir alla að slíkt fari fram – samstarf við Hafró ✓ Umhverfissjóður sjókvíaeldis

➢ Búnaðarstaðlar vegna sjókvíaeldis innleiddir 2015 (NS:9415)➢ Rekstrarleyfin eru tímabundin og afturkræf➢ Heildræn stefnumótun fiskeldis á Íslandi hafin í samstarfi við

hið opinbera og hagsmunaaðila

Page 13: Strandbúnaður 2017strandbunadur.is/wp-content/uploads/2017/03/Hoskuldur-.pdf4 Nágrannaþjóðir okkar í laxinum •Noregur - 1.300.000 t Hafa tvöfaldast síðan 2008 –þungamiðjan

13

Niðurstaða:

• Fiskeldi á Íslandi er komið til að vera!➢ Framleiðsla mun aukast á laxi, bleikju og Senegal Flúru

• Samanburður við nágrannaþjóðir okkar➢ Erum enn lítil en vöxum hraðast. Mestur vöxtur á norðlægum

slóðum

• Hvers vegna þessi mikli vöxtur í laxinum nú?➢ Þróun í búnaði og fóðrun auk bættrar þekkingar á kaldsjávareldi

• Regluverkið um fiskeldið og mikilvægi þess➢ Strangar reglur og þétt eftirlit auk öflugra búnaðarstaðla og

svæðalokana. Öryggi áfram!