tips and tools for creating and presenting wide format ... · orkunýting 27% 10% 14% 27% orka í...

8
Widescreen Presentation Tips and tools for creating and presenting wide format slides Íbúafundur -13. desember 2018-

Upload: others

Post on 18-Jul-2020

8 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Tips and tools for creating and presenting wide format ... · Orkunýting 27% 10% 14% 27% Orka í hráefni/orka úr fóðri Próteinnýting 24% 21% 18% 15% Magn (kg) protein í hráefni

Widescreen Presentation

• Tips and tools for creating and presenting wide format slides

Íbúafundur-13. desember 2018-

Page 2: Tips and tools for creating and presenting wide format ... · Orkunýting 27% 10% 14% 27% Orka í hráefni/orka úr fóðri Próteinnýting 24% 21% 18% 15% Magn (kg) protein í hráefni

2

Laxeldi – umhverfisvæn matvælaframleiðsla

1,12,2 3

4,2

0

2

4

6

8

10

12

Salmon Chicken Pork Beef

Fóð

urs

tuð

ull

FCR

(x)

9,8

Aths.: Fóðurstuðull (FCR ) fyrir naut mismunandi eftirfóðri (korn/gras)

Umhverfisvænn eldislax

❑ Lágr fóðurstuðull (FCR) eða umbreytingarstuðull sem segir til um hversu mikið af fóðri þarf til að rækta 1 kg af eldisdýri

❑ Orku og næringarríkur matur❑ Góð framleiðslunýting❑ Lágt kolefnisspor (10x lægra en naut- eða lambakjöt)❑ Í samræmi við áherslur sveitafélaga á Vestfjörðum að vera stóriðjulaus

og byggja upp umhverfisvæna matvælaframleiðslu

Lax Kjúklingur Svín Naut Skýring

Orkunýting 27% 10% 14% 27% Orka í hráefni/orka úr fóðri

Próteinnýting 24% 21% 18% 15% Magn (kg) protein í hráefni/ magn af protein í fóðri

Nýting af hráefni 68% 46% 52% 41% Hráefni/heildar þyngd dýrs

Kolefnisfótspor 2,9 kg 3,4 kg 5,9 kg 30 kg Kg CO2/kg hráefnis

Vatnsnotkun 1.400 L 4.300 L 6.000 L 15.400 L Liítrar/kg hráefni

Heimild: MH handbóki (2016)

Aukin fjöldi kallar á aukna framleiðslu

,0

1,0

2,0

3,0

4,0

5,0

6,0

7,0

8,0

,0

50,0

100,0

150,0

200,0

250,0

Bill

ion

peo

ple

Mill

ion

s M

T

Wild catch Aquaculture Population

❑ Allar spár gera ráð fyrir mikilli aukningu á mannfjölda sem kallar á miklaaukningu á matvælaframleiðslu.

❑ Frá árinu 1990 hefur afli úr villtum stofnum staðið í stað❑ Vöxtur í fiskeldi tæp 3% á ári og að fara framúr villtum afla innan 2ja ára❑ Sjálfbært fiskirækt á sjávarökrum getur uppfyllt þessa auknu þörf fyrir mat

og létt pressu af viðkvæmum stofnum hafsins❑ Í dag innan við 5% af matvælaframleiðslu í hafinu sem spannar 70%

jarðar❑ Í samræmi við áherslu Matvælastofnun Sameinuðu Þjóðanna (FAO)

Page 3: Tips and tools for creating and presenting wide format ... · Orkunýting 27% 10% 14% 27% Orka í hráefni/orka úr fóðri Próteinnýting 24% 21% 18% 15% Magn (kg) protein í hráefni

Fiskeldi á Íslandi – uppbygging

3

Fiskeldi í vexti á Íslandi

❑ Síðustu 10 ár fiskeldi nær fimmfaldast, helsta aukningin síðustuár verið í sjóeldi á laxi

❑ Útflutningsverðmæti eldisafurða í fyrra nam um 14 milljörðumsem var 7% af útflutningsverðmæti sjávarafurða í heild árið2017

❑ Rúmlega þreföldun starfa í fiskeldi síðustu 10 ár

▪ Fjölbreytt störf s.s. fiskeldisfræðingar, líffræðingar,matvælafræðingar, eldisstjórar, gæðastjórar, sjómenn,skipstjórnarmenn, vélstjórar, dýralæknar,fiskvinnslufræðingar, bílstjórar, starfsmannastjórar, bókarar,viðskiptafræðingar, sölumenn o.fl

❑ Um 80 prósent starfa í fiskeldi eru á landsbyggðinni

▪ Fyrir fiskeldi er áætlað að óbein störf séu a.m.k. jafn mörg

❑ Austfirðir í mikilli sókn í ár en þaðan kemur líka fiskimjöl og lýsií fóðurnotkun

❑ Vestfirðir meira en fjórföldun starfa, eini landsfjórðungurinnþar sem aukning er mest í fiskeldi (annars ferðaþjónusta) oghefur meira en mætt samdrætti í sjávarútvegi

-

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Heildarframleiðsla fiskeldis á Íslandi

Lax Bleikja Silungur Flúra Þorskur Annað

-

50

100

150

200

250

300

350

400

450

500

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

Fjöldi beinna starfa í fiskeldi

Seiða- og landeldi Sjóeldi Samtals

Page 4: Tips and tools for creating and presenting wide format ... · Orkunýting 27% 10% 14% 27% Orka í hráefni/orka úr fóðri Próteinnýting 24% 21% 18% 15% Magn (kg) protein í hráefni

4

Laxeldisframleiðsla – afmörkuð eldissvæði

Laxeldi 2017

Eldissvæði skilgreind af Alþingi 2004 fjarri helstu laxveiðám

143´ tonn

10´ tonn

1.300´ tonn

77´ tonn 16´ tonn 157´ tonn

82 þ. tonnburðaþol

(50 áhættumat)

Eyjafj

55. þ. tonnburðaþol

(21 áhættumat)

4

❑ Stærstur hluti stranlengjunnar lokaður til að vernda villta laxastofna

❑ Ströngustu búnaðarstaðlar (NS9415)

❑ Allt sjóeldi fer í gegnum umhverfismat

❑ Varfærið burðaþolsmat

❑ Staðarútektir, umhverfisvöktun af þriðju aðilum

❑ Áhættumat

❑ Vottanir – ASC strangasti umhvefisstaðall í fiskeldi

Umhverfisaðgerðir

Page 5: Tips and tools for creating and presenting wide format ... · Orkunýting 27% 10% 14% 27% Orka í hráefni/orka úr fóðri Próteinnýting 24% 21% 18% 15% Magn (kg) protein í hráefni

Uppbygging Arctic Fish – ábyrgð og stefna

5

5

2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

• Arctic Fish stofnað

• Arctic Sea Farm, sjóeldi hafið

með kaupum á Dýrfisk sem

byrjaði eldi á silung tveimur árum

áður (200 tonna leyfi)

• Arctic Oddi vinnslan hefst

• Arctic Smolt, land og gamlar

byggingar fyrir seiðaeldisstöð í

Tálknafirði keypt

• Eldisleyfi í Dýrafirði stækkað í

2.000 tonn og undirbúningur á

fleiri nýjum eldisleyfum hafin í

Patreks- og Tálknafirði, Arnarfirði,

Önundarfirði og Ísafjarðardjúpi

• Arctic Oddi í vinnslu á silung og

bolfiski

• ArcticSmolt stækkun á kerjarými

í gömlu stöðinni og undirbúningur

(leyfi) fyrir nýjum framkvæmdum

hefst

• Arctic Sea Farm, fyrstu stóru

kvíarnar (160m) sjósettar

• Arctic Smolt,

jarðvegsundirbúningur fyrir fyrstu

nýbyggingu (H1)

• Eldisleyfi ný 200 tonna leyfi í

Önundarfirði og Ísafjarðardjúpi

• Arctic Oddi í vinnslu á silung og

hætt í bolfiski

• Arctic Land, bleikjueldisstarfsemi

í Ölfusi og Grindavík (rúmt ár)

• ArcticSmolt starfsemi hefst í

nýrri eldisstöð (H1)

• Arctic Oddi, vinnsla á A-grade

sushi silung, bleikju og

laxavinnsla (fyrir Arnarlax)

• Arctic Smolt, framleiðlsa

laxaseiða hefst

• ASC umhverfisvottun

• Arctic Oddi í vinnslu á silung í

samvinnu við HG

• NRS, koma inn með

hlutafjáraukningu (50%) Clarisa

(47,5%), Novo ehf. (2,5%)

• ArcticSmolt nýtt eldishús (H3)

• Laxeldi, í sjó

• Silungi slátrað

• Eldisleyfi í Patreks- og

Tálknafirði

• Arctic Smolt, vatnshreinsun,

geymsla og aðrar viðbætur

• Eldisleyfi í Patreks- og

Tálknafirði úrskurðuð (ÚUA)

ógild, bráðarbirðaleyfi veitt

• Laxavinnsla, byrjun 2019

Fjárfesting ígildi 8 togara!

Page 6: Tips and tools for creating and presenting wide format ... · Orkunýting 27% 10% 14% 27% Orka í hráefni/orka úr fóðri Próteinnýting 24% 21% 18% 15% Magn (kg) protein í hráefni

Eldisáform Arctic Fish – byggja upp 20þ. tonna eldi

6

6

In process

Operational license

30 þ. t.

burðaþol

Ísafjarðardjúp4 þ. tonna starfsleyfi fyrir silung

8 þ. tonna matsferli síðan 2012

Áhættumat 2017 lokar á laxeldi

Önundarfjörður400 tonna leyfi

1,3 þ. tonna matsferli síðan 2012

Burðaþol í júní 2018

Dýrafjörður4,2 þ. tonna leyfi 2018 e. 5 ára ferli

10 þ. tonna matsferli

Arnarfjörður4 þ. tonna matsferli síðan 2013

Patreks- og TálknafjörðurBráðabirgðarleyfi

6,8 þ. tonna endurbætt matsferli

2,5 þ. t.

burðaþol

10 þ. t.

burðaþol

20 þ. t.

burðaþol

20 þ. t.

burðaþol

Page 7: Tips and tools for creating and presenting wide format ... · Orkunýting 27% 10% 14% 27% Orka í hráefni/orka úr fóðri Próteinnýting 24% 21% 18% 15% Magn (kg) protein í hráefni

Langt ferli frá eggi til endanlegara vöru

7

Ferskvatn

Saltvant

4-6 vikur

10-16 mánuðir

14-24 mánuðir

❑ Fullkominn endurnýtingarstöð í uppbyggingu (4 milljónir seiða)

❑ Getum og viljum stækka frekar

❑ Lokað kerfi, endurnýting á vatni, söfnun lífræna efna og úrvinnsla,mikil rafmagnsþörf, ekki eins umhverfisvænt og fiskeldi í sjó

Endurnýtingarstöð (RAS)

❑ Kaldur sjór og gott umhverfi

Sjóeldi

Page 8: Tips and tools for creating and presenting wide format ... · Orkunýting 27% 10% 14% 27% Orka í hráefni/orka úr fóðri Próteinnýting 24% 21% 18% 15% Magn (kg) protein í hráefni

Widescreen Presentation

• Tips and tools for creating and presenting wide format slides

Takk fyrir