tm vefurinn: aðgengilegur fyrir alla

34
TM vefurinn: Aðgengilegur fyrir alla www.tryggingamidstodin .is Anna Ingibergsdóttir Vefstjóri TM 14. nóvember 2006

Upload: rhian

Post on 04-Jan-2016

44 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

TM vefurinn: Aðgengilegur fyrir alla. www.tryggingamidstodin.is. Anna Ingibergsdóttir Vefstjóri TM 14. nóvember 2006. Hvers vegna fór TM út í að gera vefinn aðgengilegan?. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

TM vefurinn: Aðgengilegur fyrir alla

www.tryggingamidstodin.is

Anna IngibergsdóttirVefstjóri TM 14. nóvember 2006

Page 2: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla
Page 3: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Hvers vegna fór TM út í að gera vefinn aðgengilegan?

Svarið er einfalt.

TM vefurinn á að vera aðgengilegur fyrir alla!

Page 4: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Forgangur 1, 2 og 3

Lágmarkskrafa sem gerð er um aðgengi á vef

Meiri kröfur eru gerðar um aðgengi á vefnum

Háar kröfur varðandi aðgengi á vefnum

Page 5: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Ýmsir hópar fatlaðra

• Blindir notendur: geta skoðað vefinn í skjálesara.

• Sjónskertir notendur: hægt að breyta um textastærð og bakgrunnslit. Letur er ekki of ljóst. Flýtilyklar og textahamur í boði.

• Heyrnarskertir notendur: myndskeið með texta. Netspjall í boði.

• Flogaveikir notendur: myndir blikka ekki.

• Hreyfihamlaðir notendur: geta notað TAB lykilinn á lyklaborðinu í stað músar til að skoða vefinn.

• Lesblindir notendur: enginn skáletraður texti, gott línubil og fáar skammstafanir. Textahamur í boði (www.stillingar.is).

• Greindarskertir notendur: orðalisti í boði. Útskýringar á skammstöfunum. Leiðbeiningar þar sem við á.

Page 6: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Forgangur

Page 7: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Letur og bakgrunnur

Hægt að stækka og minnka letrið.

Hægt að skipta um bakgrunnslit.

Page 8: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Bakgrunnslitur

Hægt að skipta um bakgrunnslit og stafalit.

Hentar notendum með skerta sjón og þá sem vilja ekki breyta

uppsetningu vefsins.

Page 9: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Skammstafanir teknar út, útskýrðar eða gerðar lýsingar á þeim í kóðanum.

(acronym title)

Lýsing sett inn á orðstyttingum T.d. orðið mín. Í stað mínútur. (abbr title)

Skáletranir teknar út.

Skilningur

Page 10: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Alt texti Alt texti á myndir

Allar myndir eru með alt texta nema um skreytimynd sé að ræða.

alt=“lýsing á mynd”

alt="Forvarnarpakki TM. Í pakkanum eru 1 léttvatnsslökkvitæki,2 reykskynjarar og 1 og 1vatnsskynjari. "

Allur texti sem fram kemur í gif animation myndum þarf að setja inn í alt tagið.

Page 11: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Alt texti

Alt texti á myndir

Má líka merkja sem tóma (alt=“”) ef mynd hefur enga merkingu.

alt=””

Page 12: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Alt texti

Alt texti á myndir

Má merkja sem tóma ef lýsing er undir myndinni.

alt=””

Page 13: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Skýringartexti með hreyfimyndum

Allur texti sem kemur fram í video myndum þarf að skrifa á vefsíðuna (fyrir heyrnarlausa/heyrnarskerta).

alt=“Fjölskyldutrygging (sjónvarpsauglýsing)”

Dæmi um mov skrá:

Page 14: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Skilmálar TM Skilmálar gerðir aðgengilegir

Skilmálar TM eru í tveimur dálkum.

Útbúnir í einn dálk fyrir skjálesara.

Page 15: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Tungumálabreytingar Ef erlendur texti kemur fyrir inní

málsgrein skal skilgreina hann

sérstaklega.

Einnig síður sem eru bara á ensku.

Lang=“en”

Page 16: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

og fleira• Hreyfihamlaðir geta vafrað um vefinn.• Vefurinn virkar án javascripta.• Leiðbeiningar og útskýringar fyrir ofan alla

virkni. Vill gjarnan gleymast en er mjög mikilvægt.

T.d.

Page 17: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Forgangur

Page 18: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Tenglar (link title)

Tenglaheiti skýr

title="Þjóð á tímamótum í húsnæði TM í tilefni Menningarnætur 2006"

Dæmi um Lesa meira tengil í fréttalista:

Svona teglar eru innbyggðir í eplicunni frá Hugsmiðjunni.

Page 19: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Stílsíður (css)

• Útliti er stýrt með css skrá. • Mest allur kóðinn er í raun töflulaust html í eplicunni.

Stílsíður eru notaðar til að stjórna útliti vefsins, frekar en að nota töflur og myndir eins og tíðkaðist hér áður fyrr.Nota má töflur ef um töflugögn er að ræða t.d. uppgjör TM, sjá mynd.

Page 20: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Tenglaheiti skýr

<a href="/tm/myndaalbum/album/285/">Skoðaðu myndir frá Menningarnótt.</a>

Dæmi um tengil í myndasafn.

Ekki nota: Smellu hér til að skoða myndir frá Menningarnótt.Heldur svona: Skoðaðu myndir frá Menningarnótt.

Tenglar

Page 21: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Fyrirsagnir (headings)

• Fyrirsagnir eru notaðar í réttri röð. Bæði í greinum og í skilmálum. Mikilvægt fyrir blinda notendur

með skjálesara til að átta sig á uppbyggingu vefsins.

<h1>

<h2>

<h3>

Page 22: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Tilvitnanir útskýraðar• Blockquote (notað fyrir lengri tilvitnanir)• q (notað fyrir styttri tilvitnanir)

<blockquote>"Það er alltaf ánægjulegt þegar nýir viðskiptavinir treysta okkur fyrir verðmætum sínum. Einkum og sér í lagi er það ánægjulegt þegar fyrirtæki sem er þekkt af góðri þjónustu, eins og P. Samúelsson, velur að eiga viðskipti við okkur, meðal annars á forsendum góðrar þjónustu okkar,“ </blockquote> (notað ef tilvitnun er lengri en 10 orð).

<q>"Tryggingamiðstöðin er virt og gróið félag. Um árabil hafa viðskiptavinir þess verið í hópi hinna ánægðustu. Við hjá P. Samúelssyni vitum hvað það þýðir og ég hlakka til samstarfsins, " segir Úlfar Steindórsson.</q> (fyrir styttri tilvitnanir).

Page 23: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Forgangur

Page 24: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Viðhengi útskýrð

Öll viðhengi útskýrð

annaðhvort fyrir ofan listann (ef um mörg eins skjöl er að ræða).

eða fyrir aftan viðhengið (ef um stök skjöl er að ræða).

útskýra ensk skjöl á ensku

Tegund Stærð Aðgengilegt í skjálesara?

Page 25: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Textahamur fyrir lesblinda notendur

Page 26: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

NetspjallGetur hentað heyrnarlausum/heyrnarskertum.TM var fyrst fyrirtækja á Íslandi til að taka upp Netspjall frá Modernus (haustið 2004).

Page 27: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Skilmálar TM

Allar skammstafanir hafa verið útskýrðar í fyrsta sinn sem þær koma fyrir í tveimur algengustu skilmálum í hverjum flokki (10 flokkar).

Þegar skilmálar breytast í framtíðinni munu skammstafanir verða útskýrðar eins og lýst er hér að ofan. 135 skilmálar * 2. T.d.: sbr. gr. 3,2. sbr. (samanber) gr.(grein) 3,2. skv. 2. mgr. skv. (samkvæmt) 2. mgr. (málsgrein)

Page 28: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Orðalisti Fleiri orð í orðalista.

Tengill fyrir orðalista settur á áberandi stað á hverri síðu.

50% aukning á orðum. Úr 127 í um 200.

Hentar mörgum meðal annars notendum með skerta greind og útlendingum sem búsettir eru hérlendis.

Page 29: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Bílpróf TM Hljóðskrár í boði. Fyrir þá sem taka bílprófið munnlega (ca. 300 spurningar). Sumir geta ekki tekið prófið skriflega. Í boði á næstu dögum.

Page 30: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Hvað hefur áunnist?

Leitarvélar (leita t.d. í alt texta, bookmarks í skilmálum, headings á síðum og caption í töflum TM vefsins ásamt stuttum, hnitmiðuðum kynningar-/útskýringartexta á síðum.

Aðgengi skiptir máli hjá fyrirtækum í samkeppni um viðskiptavini.

Jákvæð umfjöllun í fjölmiðlum.

TM vefurinn fékk tilnefningu Íslensku vefverðlaunanna 2005 sem besti fyrirtækisvefurinn.

Enginn vefur er 100 % aðgengilegur en við í TM höfum farið eins nálægt því og mögulegt er og fáum fljótlega vottun fyrir forgang 3, fyrst einkafyrirtækja á Íslandi.

Page 31: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Staðan í dag

Fleira á leiðinni:

Myndskeið fyrir heyrnarlausa. Fræðsluefni fyrir bílprófið ásamt hljóðskrám. Skilmálar verða allir með skammstafanir útskýrðar. Nýtt aðgengilegt tjónstilkynningarkerfi.

Page 32: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

Fleiri leiðbeiningar um aðgengi

www.sja.is http://www.w3.org http://www.acronymfinder.com/ http://unicode.org/onlinedat/languages.html http://www.w3.org/WAI/ http://www.w3.org/WAI/wcag-curric/chk2-0.htm http://www.w3.org/TR/WCAG20/appendixB.html

Page 33: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla
Page 34: TM vefurinn:  Aðgengilegur fyrir alla

TAKK FYRIR