umræðufundur sa 26. september 2011

12
Umræðufundur SA 26. september 2011

Upload: max

Post on 05-Jan-2016

58 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Umræðufundur SA 26. september 2011. Mánaðarleg velta Ístaks 2008 – 2011 – hér á landi. 2009. 2010. 2011. Mánaðarleg velta Ístaks 2008 – 2011 - eftir löndum. Atvinnuleysið frá Hagstofunni í júlí 2011. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Umræðufundur SA 26. september 2011

Umræðufundur SA26. september 2011

Page 2: Umræðufundur SA 26. september 2011

Mánaðarleg velta Ístaks 2008 – 2011 – hér á landi

Jan/

08Fe

b/08

Mar

/08

Apr/

08M

ay/0

8Ju

n/08

Jul/0

8Au

g/08

Sep/

08O

ct/0

8No

v/08

Dec/

08Ja

n/09

Feb/

09M

ar/0

9Ap

r/09

May

/09

Jun/

09Ju

l/09

Aug/

09Se

p/09

Oct

/09

Nov/

09De

c/09

Jan/

10Fe

b/10

Mar

/10

Apr/

10M

ay/1

0Ju

n/10

Jul/1

0Au

g/10

Sep/

10O

ct/1

0No

v/10

Dec/

10Ja

n/11

Feb/

11M

ar/1

1Ap

r/11

May

/11

Jun/

11Ju

l/11

Aug/

11Se

p/11

Oct

/11

Nov/

11De

c/11

0

500,000

1,000,000

1,500,000

2,000,000

2,500,000

Ísland

ISK

´000

2010

2011

2009

Page 3: Umræðufundur SA 26. september 2011

Mánaðarleg velta Ístaks 2008 – 2011 - eftir löndum

Jan/

08Fe

b/08

Mar

/08

Apr/

08M

ay/0

8Ju

n/08

Jul/0

8Au

g/08

Sep/

08O

ct/0

8No

v/08

Dec/

08Ja

n/09

Feb/

09M

ar/0

9Ap

r/09

May

/09

Jun/

09Ju

l/09

Aug/

09Se

p/09

Oct

/09

Nov/

09De

c/09

Jan/

10Fe

b/10

Mar

/10

Apr/

10M

ay/1

0Ju

n/10

Jul/1

0Au

g/10

Sep/

10O

ct/1

0No

v/10

Dec/

10Ja

n/11

Feb/

11M

ar/1

1Ap

r/11

May

/11

Jun/

11Ju

l/11

Aug/

11Se

p/11

Oct

/11

Nov/

11De

c/11

0

500,000

1,000,000

1,500,000

2,000,000

2,500,000

3,000,000

Jamaíka Grænland

Noregur Ísland

ISK

´000

Page 4: Umræðufundur SA 26. september 2011

4

Atvinnuleysiðfrá Hagstofunni í júlí 2011

Atvinnuleysið festist meira og meira í sessi – sem afleiðing af “það er öruggast að gera ekki neitt” stefnunni.

Page 5: Umræðufundur SA 26. september 2011

5

Fjárfesting sem hlutfall af landsframleiðslu

úr þjóðhagsspá 2011 – 2016

Page 6: Umræðufundur SA 26. september 2011

Bjarni Már Gylfason6

19701972

19741976

19781980

19821984

19861988

19901992

19941996

19982000

20022004

20062008

20102012*

0

500

1,000

1,500

2,000

2,500

3,000

3,500

4,000

4,500

5,000

Ábyrjaðar íbúðir 1970-2012

Heimild: Hagstofa Íslands* Byggt á hagspám

Page 7: Umræðufundur SA 26. september 2011

7

Úr þjóðhagsspá 2011 – 20164. apríl 2011

Page 8: Umræðufundur SA 26. september 2011

• Til að fá atvinnuleysið niður……• … þá þarf hagvöxtur að vera

nægur……• ... þá þarf fjárfesting að aukast......• ... og þar sem ríkið bara dregur úr

sinni fjárfestingu, þá er alfarið treyst á að aukningin komi frá atvinnuvegunum.

8

Hver er þá staðan?

Page 9: Umræðufundur SA 26. september 2011

• Ekki með innlendu fé á okurvöxtum.• Ekki með erlendu fé sem þorir ekki inn

fyrir gjaldeyrishöftin – í fangið á óútreiknanlegu ríkisvaldi.

• Ekki með erlendu fé sem við þorum ekki að hleypa inn í landið.

• Ekki á meðan við höldum að það að gera ekki neitt – kosti ekki neitt.

9

En geta þeir gert það?

Page 10: Umræðufundur SA 26. september 2011

• Við eigum að marka okkur skýra, jákvæða, og metnaðarfulla stefnu um nýtingu auðlinda okkar – í stað stefnu um að öruggast sé alltaf að gera ekki neitt.

• Við eigum að spyrja hvernig við nýtum auðlindir okkar – ekki hvort.

• Við eigum að vera í farabroddi í kröfum til umhverfismála.

10

Hvað eigum við þá að gera?

Page 11: Umræðufundur SA 26. september 2011

• Við eigum aðeins að spyrja hvernig leysum við úrlausnarefnin – en ekki hvort það sé hægt að leysa þau.

• Við eigum aðeins að laða til okkur erlenda fjárfesta sem deila okkar metnaðarfullu framtíðarsýn og vilja virkja kraftinn í okkur og í landinu okkar – með okkur.

11

Hvað eigum við þá að gera?

Page 12: Umræðufundur SA 26. september 2011

• Til að tryggja þjóðarsátt um verkefnið, þá eigum við að koma okkur upp “olíusjóði”, til dæmis að fyrirmynd Norðmanna, þar sem tekjur þjóðarinnar af auðlindum hennar renna í sameiginlegan sjóð hennar – þar sem “óreiðumenn” komast ekki í þær.

• Takk fyrir!12

Hvað eigum við þá að gera?