val á miðlum, fyrirlestur á svef

20
Bárður Örn Gunnarsson @bardur

Upload: bardur-oern-gunnarsson

Post on 25-Jun-2015

666 views

Category:

Business


8 download

DESCRIPTION

Stuttur fyrirlestur um miðlaval á ráðstefnu SVEF: Vefmarkaðssetning frá A-Ö

TRANSCRIPT

Page 1: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Bárður Örn Gunnarsson@bardur

Page 2: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Undirbúningur, markmiðasetning og val á miðlum

 

Page 3: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Markhópur?

Page 4: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Hvernig byrja ég svo...

Hvert er makmiðið með markaðsaðgerðinni?   Hvers virði er heimsókn? Hvers virði er birting? 

 Hvað er ég tilbúinn að borga?

Page 5: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Af hverju eru aðgerðirnar oft svo veikar?Vantar stefnu í upphafi Ekki samræmi á markmiðum og aðgerðum  Mjög mannaflsfrek vinna Sárafáir mæla raunverulegt conversion rate Virði borða, birtinga og smella er því óljóst Lendingarsíður ófullnægjandi Ekki login á miðlum (Engar lýðfræðilegar upplýsingar) 

   

Page 6: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Raunhæft dæmi um mismunandi nálganir við val á miðlum

Unnið með Smelltu!

Page 7: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF
Page 8: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Creativity

Í svo einsleitu umhverfi er hönnun markaðsefnis ráðandi þáttur í nálgun við markhópinn.

Page 9: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Stundum getur einfaldleikiveriðkostur

Page 10: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Samfélagsmiðlar

Login CPM og CPC 

Agi í birtingum, miðillinn ræður ekki auglýsingarnar.   Ekki misbjóða samfélaginu, þetta er jú samfélagsmiðill!

Page 11: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Unnið í samræmi við brief....virkaði ekki!

Page 12: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Nýjar leiðir prófaðar

Ein leiðin virkaði á unga karlmenn, önnur betur á ungar konur

Page 13: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Öfug markhópagreining

Page 14: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Google Adwords

Óplægður akur Hluti af markaðsaðgerðum

Page 15: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Markpóstur

Sterkasta núverandi markaðstækið þitt Virkar vel á Íslandi

markpostur.ratsja.is

Page 16: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

MobileSVEF: "Hand og smátæki"

Vaxandi markaður Tilfinning fyrir framsækni og styrk Dýrmætir viðskiptavinir

Page 17: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF
Page 18: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Nesti

Reynum að byggja upp fjölbreyttara vefumhverfi

Hugum að umhverfi og aðstæðum Gerum kröfu á miðlana að taka upp login Auknar kröfur á miðla og birtingahús að veita upplýsingar um árangur   Gerðu kröfu á að fá metinn þann tíma sem fer í vefmarkaðssetningu          

Page 19: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Deilið árangri, miðlið reynslu!

Page 20: Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF

Takk!Bárður Örn Gunnarssonwww.ratsja.is@ratsja@[email protected] Fyrirlesturinn er að finna á:www.slideshare.net/bardur