veourstofa islands greinargero...ar febr. mars aprfl mal juni julf agust sept. okt. 1995 366 394 369...

13
, VeOurstofa Islands GreinargerO Baroi I;)orkelsson Osonmælingar i Reykjavik 1995-1998 og åstand osonlagsins å norourslooum Vi-G98048""A1o Reykjavik Desember 1998

Upload: others

Post on 03-Apr-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

,VeOurstofa Islands

GreinargerO

Baroi I;)orkelsson

Osonmælingar i Reykjavik 1995-1998og åstand osonlagsins å norourslooum

Vi-G98048""A1oReykjavikDesember 1998

Page 2: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

EFNISYFIRLIT1 INNGANGUR 2

2 FRAMKVÆMD DOBSONMÆLINGA OG ASTAND TÆKIS 3

3 NIDURSTODUR MÆLINGA 3

4 ASTAND OSONLAGSINS A NORDURSLODUM 6

4.1 Aria 1995 6

4.2 Aria 1996 . 7

4.3 Aria 1997 9

4.4 Aria 1998 9

5 NIDURLAG 10

6 HEIMILDASKRA 12

1

Page 3: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

1 INNGANGURHer verour fjallao um niourstoour mælinga a heiIdarmagni 6sons I lofthjupnum yfirReykjavIk a arunum 1995-1998. Jafnframt eru pær settar I samhengi via niourstoour6sonmælinga almennt a noroursl60um a sama tlmabili og via astand mala Ilofthjupnum, einkum I heiohvolfinu.

Fyrstu mælingar a 6soni her a landi voru geroar a Veourstofu Islands I ReykjavIk clarunum 1952-1955 og var notaaur til peirra Dobson litr6fslj6smælir (spectrophoto­meter) nr. 37. Pessar mælingar vonl nokkua samfelldal', en notagildi peirra ertakmarkao, par sem ekki eru til gogn um astand tækisins og PVI illmogulegt ao tengjapær seinni mælingum.

I julf 1957, p.e. f upphafi al pj60aj aroeolisfræoiarsins, h6fust 6sonmælingar IReykjavIk meo Dobson litr6fslj6smæli nr. 50. petta tæki er enn I notkun og hefur nupj6nao Veourstofunni I meira en fj6ra aratugi. Mælingarnar hafa veria geroar meoreglubundnum hætti allt tfmabilio. pannig hefur ao jafnaoi verio gero a.m.k. einmæling a dag pegar aostæour hafa leyft. Pær eru einnig allvel samfelldar. p6 varekkert mælt 1960, a arunum 1965-1977 vantar stundum mælingar allmarga daga Iroa, en eftir pao heyrir pao til undantekninga. pa hafa mælingar prIvegis falliO niourum skeia pegar tækio hefur verio sent utan til pr6funar og lagfæringa.

Um manaoam6tin okt6ber-n6vember 1991 var Brewer litr6fslj6smælir settur upp aVeourstofunni I samvinnu via Haloftaeolisfræoistofu (Laboratory of AtmospheriePhysics - LAP) hask61a Arist6telesar I Pessal6nlku I Grikklandi. BrewertækiO hefurverio I notkun sfOan og mælir heildarmagn 6sons I lofthjupnum auk nokkurra annarrapatta. Seu niourst6our Brewermælinganna bornar saman via Dobsonmælingarnarkemur I Ij6s ao pæl' falla vel saman.

Veturinn 1993-1994 var Rasas r6fgreinir (spectrometer) til 6sonmælinga starfræktura Veourstofunni I ReykjavIk af Instituto Nacional de Teeniea Aerospacial (INTA) IMadrid a Spani, en I vetrarbyrjun 1994 var hann fluttur a KeflavfkurflugvOll. SfOan IbYljun vetrar 1991 hefur INTA I samvinnu via Veourstofuna sent upp 6sonnema meoloftbelgjum fra Keflavlkurflugvelli til mæl inga a 160rettri dreifingu 6sons Ilofthjupnum. peim mælingum hefur sfOan veria framhaldia yfir vetrartlmann. Pasendu bandarlskir aoilar einnig upp 6sonnema meo loftbelgjum fraKeflavlkurflugvelli I sama skyni um skeia sfOsumars 1993 og vorio 1994.

I pessari greinargero verour byggt a niOurstooum Dobsonmælinga Veourstofunnar umheildarmagn 6sons. Einnig eru notaoar niourst6our mælinga INTA og Veourstofunnara Keflavlkurflugvelli, einkum um hitastig I efri 10ft16gum (Instituto Nacional deTeeniea Aerospacial og Veourstofa Islands 1996, 1997, 1998).

2

Page 4: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

2 FRAMKVÆMD DOBSONMÆLlNGA OG ASTAND TÆKISEins og aour segir hefur ao jafnaoi verio gero ein Dobsonmæling a dag pegar skilyroihafa leyft. Mæliaoferoin byggist a pvi ao bera saman bylgjur a utfjolublaa svioinu ogeru flestar bylgjulengdirnar a bilinu 305-340 nm. Mælingar er hægt ao gera anokkrum mismunandi bylgjulengdarporum (A, C, C', D) og eru bylgjulengdir hverspars valdar pannig ao osonio gleypi aora peirra mjog vel, en hafi mjog takrnorkuaahrif a hina. Grundvallarmælingin, og su sem gefur nakvæmastar niOurstOour, ersvokolluo AD-mæling beint a sol, en via hana eru notuo bylgjulengdarporin 306 og325 nm annarsvegar og 318 og 340 nm hinsvegar. :Pessa mælingu er hægt ao gerapegar solar nytur via og er a.m.k. 190 yfir sjondeildarhring, en pegar solin er i 14-190

hæo rna notast via CD-mælingu beint a sol. :Pegar solin er a bak via sky eaa of lagt alofti er ao jafnaoi gero CC'-mæling i hvirfilpunkt, pa verour solarhæo ao vera a.m.k.12.50

. :Pegar hun er 9-12.5 0 ma gera CD-mælingu i hvirfilpunkt, en su mæling eronakvæmari. :Pao timabil arsins sem sol nær ekki 90 hæo a solarhadegi, p.e. fra um 10.november til 31. januar, er engar mælingar hægt ao gera ao gagni nema hugsanlegabeint a tungl. Slikar mælingar hafa nanast ekkert veriO geroar her i ljosi pess hversustopular pær hljota ao vera og kostnaoarsamar.

Mælt er heildarmagn osons i lofthjupnum, p.e. magn osons i loftsulu sem nær allt frajoro a mælistao og upp i gegnum lofthjupinn. Magnio er sfOan sett fram iDobsoneiningum (De), en ein De samsvarar 1/1000 cm pykku osonlagi via staoal­aostæour (STP) , p.e. via O°C og 1013 hPa prysting. Jafnframt skal osonia ao olluoblandao oorum efnum. Ao gefnum pessum aostæoum reynist osonlagio aoeins0.2-0.5 cm ao pykkt.

Dobsontækio hefur prisvar verio sent utan til lagfæringa og samanburoarpr6fana viOstaoaltæki, p.e. arin 1977, 1990 og 1995. Via samanburo via staoaltæki i Boulder iColorado 1977 kom i ljos ao tækio syndi niourstOour ADDS-mælinga sem voru aojafnaoi 7-8% of lagar, mismunandi eftir solarhæo. Via samskonar samanburo i Arosai Sviss 1990 reyndust pær ao jafnaoi 3.16% of lagar, en i Arosa 1995 0.87% of haar. ioIl skiptin var tækio leiarett i samræmi via staoaltækio. Stefnt er ao pvi ao tækio veroisamanburoarprofao næst ario 2000.

3 NIf>URSTOf>UR MÆLlNGA

Tafla 1 og mynd 1 syna osonmeoaltol einstakra manaoa i De a pvi timabili sem her ertil umfjollunar. Tafla 1 synir jafnframt meoaltOl fyrir timabilio 1978-1988. Tafla 2og mynd 2 syna siOan fravik einstakra manaoa 1995-1998 i % fra meoaltOlunum1978-1988. Ekki var talio rett ao taka timabil fyrir 1978 til viomiounar i pessusamhengi meo tilliti til niourstaona samanburoar via staoaltæki 1977. Engarmarktækar breytingar urou a osonmagni i Reykjavik 1957-1977. Hinsvegar minnkaoimagn pess um 0.5% a ari ao meoaltali sumarmanuoina 1977-1990, en ekki meomarktækum hætti a oorum arstimum sem gogn na til (Guomundur G. Bjarnason o.fl.1992). ViomiOunartfmabilio var valio meo tilliti pess ao pao spannaoi eittsolblettatfmabil.

3

Page 5: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt.

1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294

1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280

1997 355 370 367 368 354 334 320 308 256

1998 380 378 407 389 368 352 338 306 294

1978-1988 359 403 395 384 354 338 318 302 297

Tafla l.· MeoaltOl magns osons [ De [ einstOkum manuoum, febnlar-oktober1995-1998, asamt meoaltolumfyrir timabilio 1978-1988.

Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt.

1995 2 -2 -7 -8 -9 -2 -6 -4 -1

1996 -24 -17 -8 -5 -2 O 1 -6 -6

1997 -l -8 -7 -4 O -1 l 2 -14

1998 6 -6 3 l 4 4 6 l -1

Tafla 2. Fravik einstakra manaoa, februar-oktober 1995-1998, [% fra meoaltolumsomu manaoa 1978-1988.

Eins og aour segir er engar marktækar mælingar hægt ao gera meiri hlutanovembermanaoar og er honum PVI sleppt her.

Heildarmagn osons I lofthjupnum a okkar breiddargraoum er mjog breytilegt eftirarstlma. PV! veldur einkum mismikio aostreymi osons ! haloftunum fra svæounumkringum miobaug, par sem myndun pess I heiOhvolfinu a ser ao mestu leyti stao.Mest er osonmagnio sfOla vetrar, nanar tiltekio eftir miojan mars, en minnkar sfOanjafnt og pett er Ifour fram a vor og sumar og allt fram I oktober-november og hefur paminnkao um 25-30%. SfOan tekur pao ao aukast 1ftillega uns verulegur voxtur kemur Ipao I februar og afram fram yfir miojan mars (tafla 1 og mynd 1). Fravik frameoaltali, jakvæo eaa neikvæo, eru ao jafnaoi mest a tlmabilinu fra februar og fram Iaprfl par sem pa er aostreymi osons fra miobaug mest og breytileiki pess mikill fradegi til dags vegna lægoagangs og urnhleypingasams veourfars. Pao dregur uraostreyminu pegar vorar og I enn rfkari mæli pegar kemur fram a sumar. Veour gerastpa ennfremur stOougri og gæflyndari svo fravikin veroa mun minni. pratt fyrir haust­og vetrarkomuna meo tilheyrandi valyndari veorum a ny aukast pau Iftio par semaostreymi osons er pa f lagmarki (tafla 2 og mynd 2).

Pegar litio er nanar a mæliniourstOournar sest ao f februar og mars 1995 erosonmagnio I meoallagi, en athyglisvero em hin allmiklu neikvæou fravik fmanuounum aprfl-junf. Serstaklega a petta via um juni, en osonmagnio hefur aldreimælst jafn !ftiO f peim manuoi. Mælingar lagu niOri fra 13. ju!f til 16. agust vegnasamanburoarprofana a mælitæki. Skal pao haft f huga pegar meoaltOl pessarasumarrnanaoa em metin.

4

Page 6: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

Cl)C

450

,l

250 VI!

200 0

150 ~·1i

100 ....,

ii

50 <il

Febr. Mars

-

April

'.

-

Mal Juni

MånuOur

' ..

'-

Juli

l'"~'

Ågust

~;

Sept.

-";:.

-;

Okt.

Mynd 1. Meoa/tol magns osons i De i einstokum mimuoum, februar-oktober1995-1998.

10%

5%

0%

-5%..Il:

'>'1II...u..

-10%

-15%

-20%

-25%Febr. Mars April Mai Juni

MånuOur

Juli Ågusl Sept. Okt.

Mynd 2. Frilvik einstakra mimaoa, febrUar-oktober 1995-1998, i % fnimeoaltolum somu mcmaoa 1978-1988.

5

Page 7: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

Agust og september 1995 em nokkua undir meoallagi. A arinu 1996 stinga storfelldneikvæo fravik f augun. f februar og mars hefur osonmagnio aldrei fra upphafimælinga reynst violfka lftio. Meoaltal aprflmanaoar er einnig vemlega undirmeoallagi og er hann f roa hinna osonsnauoustu fra upphafi. Surnario er viO meoallag,en september og oktober talsvert undir pvf. Mæliario 1997 hefst a fjorum manuoumundir meoallagi, og eru fravikin talsvera f mars og aprfl. Surnario er f meoallagi enaldrei hefur minna mælst af osoni f oktober. ÅriO 1998 gefur allt aora mynd. Allirmanuoirnir em yfir meoallagi nema mars og oktober og sumarmanuoirnir, junf-agust,em allir f roa hinna osonrfkustu fra upphafi mæl inga.

4 ASTAND OSONLAGSINS A NORf>URSLOf>UM

Her verour litio a astand osonlagsins a norourslooum a pvf tfmabili sem her er tilumfjollunar. Meo norourslooum er serstaklega ått via svæoio milli 500 N og 800 N pottstundum veroi vikio par suour fyrir. Einkum verour hugao ao astandi lofthjupsins apvf tlmabili a hverju ari pegar eyoing osons vegna athafna manna getur att ser stao,p.e. af voldum mikils magns klor- og bromsambanda sem jaroarbuar hafa låtio fra serog borist hefur upp f heiohvolfio. Petta tfmabil getur nao fra manaoarmotumnovember-desember og fram f aprfl. pa verour litio frekar a niOurstoour mælinganna fReykjavfk og pæl' settar f samhengi viO heildarastandio a svæoinu.

Staoa og utbreiosla polhvirfilsins (polar vortex) f efri hluta veorahvolfsins ogheiohvolfinu hefur mikil ahrif a osonmagnio. Polhvirfillinn er mjog kaldur loftmassisem er f mjog litlu sambandi viO loftmassa af suOlægari breiddargraoum, en pvf valdaoflugir vestlægir vindar, p.a.m. skotvindurinn (jet stream), en hans gætir helst f um 10km hæo, rett via veorahvorfin. Staosetning hvirfilsins er breytileg, en yfirleitt er hannao finna noroan 60oN. Samspil nokkurra patta, svo sem pegar sol rfs aftur upp fyrirsjondeildarhring eftir vetrarmyrkriO og ao veourkerfi veorahvolfsins brjota ser leianoraur, leysa ao lokum upp polhvirfilinn. Hvenær hvirfillinn hverfur er mjogbreytilegt fra ari til ars, en hans getur gætt fram f aprfl (European Ozone ResearchCoordinating Unit 1995).

Eins og aour segir er polhvirfillinn mjog kaldur loftmassi. HitastigiO f efri hlutaveorahvolfsins og f heiohvolfinu, a peim svæoum par sem hann rfkir og f grennd viapau, feI' einatt niour fyrir -78°C og skapast pa skilyroi til myndunar polskyja (polarstrataspheric daL/ds). Nærværa peirra auk mikils magns af osoneyoandi efnum, klor­og bromsambondum, og geislun fra hækkandi sol myndar aostæour fyrir osoneyoingusem verour pvf umfangsmeiri eftir pvf sem styrkur pessara efnasambanda vex.

4.1 Arid 1995

Se astand osonlagsins 1995 skooao kemur f ljos ao osoneyoingin pa var su mesta semsest hafOi til pess tfma. Mælingar veturinn 1994-1995 vom mun umfangsmeiri enoftast aour og kom par ekki sfst til SESAME-verkefniO, en pao var tveggja arafjolpjoOlegt samvinnuverkefni styrkt af Evropusambandinu. pannig leiddu mælingar fljos ao osoneyoing innan polhvirfilsins f 18 km hæo eaa svo naoi 1.5% a dag atveimur 10 daga tfmabilum, oom f januarlok og hinu um miOjan mars. Osonstyrkurinnf pessari hæo f mars mældist aoeins um helmingur pess sem verio hafOi arin aundan.Petta fravik rna ao mestu skyra sem eyoingu af voldum klor- og bromsambanda(European Ozone Research Coordinating Unit 1995).

6

Page 8: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

Heildarmagn osons i lofthjupnum a hærri breiddargraoum var undir meoallagi framiojum januar og fram a vor og pao vfOa vemlega. f mars var osonmagniO ipolhvirflinum 20-30% undir meoallagi og einstaka daga pegar hann la yfir Sfberiuvar pao allt ao 35-40% undir meoallagi, sem var met a peim sl60um. Utan hvirfilsinsvar osonmagnio vfOa 10-20% undir meoallagi i mars a hærri breiddargraoum(European Ozone Research Coordinating Unit 1995; National Oceanic andAtmospherie Administration 1995).

MæliniourstOour vom i samræmi via viotekinn skilning a peim ferJum sem valdaosoneyoingu a heimskautasvæoum. Lægstu mældu hitastigsgildi i heiohvolfinu idesember 1994 og januar 1995 vom jafnframt pau lægstu fra upphafi mælinga, p.e. i29 ara sogu peirra. Petta er talin afleioing nattumlegra loftslagsbreytinga, en hitastighafOi fario lækkandi i heiohvolfinu um nokkurra ara skeiO. Hlytt var i februar, enmjog kalt i mars og var eyoingin pa mjog aberandi par sem ahrifa solar var fario aogæta mjog (European Ozone Research Coordinating Unit 1995; National Oceanic andAtmospherie Administration 1995).

Daglegar niOurstOour mælinga i Reykjavik leioa ekki i ljos eyoingu af vOldumosoneyoandi efna nema pa hugsanlega i mjog litium mæli. Ekkert bendir til hennar imæligildum fra pvi i februar og mars. Lægstu mæliniOurstOour fyrri hluta arsins emfra 7. og 8. april, en pa er osonmagnio mjog lftio eftir arstima eaa 286 og 298 De.Osennilegt er ao orsokin se af vol dum osoneyoandi efna. Polhvirfilinn hafOi pa aolfkindum leyst upp og lfkur a svo lagu hitastigi i heiohvolfinu ao polsky gætu myndasthverfandi.

4.2 Arie 1996A timabilinu desember 1995 til februar 1996 var osonmagnio um 10% undirmeoallagi a hærri breiddargraoum og polsvæoum norourhvelsins. Var pao i goousamræmi vio spar um langtfmaminnkun osons af voldum osoneyoandi efna (WorldMeteorological Organization 1996; National Oceanic· and AtmospherieAdministration 1996a).

Um miojan januar og aftur fra miojum februar og lengst af marsmanaoar mældistosonmagnio um 20-30% minna en ao jafnaoi allt fra Grænlandi, austur um N­Atlantshaf og Skandinaviu og heimskautasvæoi Russlands, en pa var polhvirfillinnraoandi yfir pessu svæoi. f nokkra daga mældist sumstaoar allt ao 45% minnaosonmagn en ao jafnaoi og hOfou svo lag mæligildi aldrei sest aour apessum arstima.pannig mældist allt niour i 200 De sumstaoar i noroanverori Evropu einstaka daga imars. Hitastig neoan til f heiohvolfinu a norourhveli jaroar i heild pessa manuoi varpao lægsta fra upphafi mælinga. A hærri breiddargraoum var pao viovarandi undir-78°C og stuOluou pessar aostæour ao myndun polskyja, sem i tengslum via klor- ogbromsambond og geislun fra hækkandi sol ollu geysimikilli osoneyoingu. Hinsvegarreyndist osonmagnio yfir N-Ameriku, N-Kyrrahafi og A-Siberiu a sama tfma aoeinsrett undir meoallagi, enda var hitastigio f heiOhvolfinu hærra par (WorIdMeteorological Organization 1996; National Oceanic and AtmospherieAdministration 1996a).

Se litiO a astandio her a landi serstaklega kemur i ljos ao polhvirfillinn la yfir landinustuttan tima skommu fyrir jol og tvivegis i kringum miOjan januar. SfOan var hann hernær samfeIlt til staoar mestallan februarmanuo og loks um mjog skamman t1ma fyrir

7

Page 9: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

miojan mars. Hitastigio i heiohvolfinu for einatt niour fyrir -78°C allt fra miojumdesember og fram i marsbyIjun. Lægst mældist rao -88°C pann 20. februar (InstitutoNational de Teeniea Aerospacial og Veourstofa Islands 1996).

\80 210 lo\{) 270 3Q0 33Q 360 390 ~20 450 180 210 2+0 270 300 330 J60 390 420 400

Mynd 3. Astand osonlagsins a norourhveli dagana 19. og 20. februar 1996. Serstakaathygli vekur hversu magn osons er litio yfir N-Atlantshafi og ekld sist yfirislandi og i grennd, jJannig ao jafnvel ma tala um svokallao osongat i jJvisambandi. Astæoan er mildl osoneyoing saldr mjog lags hitastigs iheiohvoljinu, myndunar polskjJja og nærveru osoneyoandi efna. Seinnidaginn hefur gatio færst nokkua til austurs. Benda ma einnig a litioosonmagn yfir heimskautasvæoum Russlands, en hinsvegar er osonlagio igoou horji yfir N-Ameriku, N-Kyrrahaji og A-Siberiu. Lag osongildi asvæoinu fra OON til 25°N eru i goou samræmi via langtimameoaltol, enminnkunar osons til lengri tima hefur minnst gætt i hitabeltinu (NationalOceanic and Atmospherie Administration 1996bJ.

Mæligildi fyrir februar og mars syna ao osonmagnio reyndist 24% og 17% undirmeoallagi pessa manuoi og hefur pao aldrei aour mælst violika litio apessum arstima.Kemur petta mjog vel heim og saman vio hio laga hitastig i heiohvolfinu, skilyroivom ovenju goo til myndunar polsk)rja og eyoingar osons. Lengst af fra 12. februartil 6. mars mældist osonio mjog litio og telja rna vist ao eyoingin hafi pa verio verulega stundum. Serstaklega apetta vio dagana 19. og 20. februar, en fyrri daginn mældustaoeins 197 De sem er minnsta osonmagn sem mælst hefur meo oyggjandi hætti iReykjavik fra upphafi mælinga. Seinni daginn mældust 215 De (mynd 3). Meoaltalaprilmanaoar reyndist ennfremur verulega lagt, en pott osonmagnio hafi mælst litiosioustu dagana i mars og fram i byrjun april voru engin skilyroi til eyoingar, hitastigiovar hærra en svo.

8

Page 10: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

4.3 Arid 1997SfOustu vikur arsins 1996 var osonmagn a hærri breiddargraoum og polsvæoumnorourhvelsins 5-8% undir meaallagi, p.e. i samræmi via spar um langtimaminnkunosons af voldum osoneyoandi efna. Åstand osonlagsins a somu sloaum fram yfirmiajan februar 1997 var allgott, p.e. um meaallag eaa ei!ftiO undir pvf. Å pessum timavar utbreiOsla polhvirfilsins minni en aa jafnaai. SfOan breiddi hann verulega ur ser ogi byrjun mars var hann orainn utbreiddari en nokkru sinni sioasta aratuginn og stoasvo fram i miajan april. Fra marsbyrjun og fram i miajan april, mea vaxandisolgeislun, reyndist osonmagnia aa jafnaai yfir 30% undir meoallagi a polsvæaunumog suaur eftir M-Siberiu, og um stundarsakir jafnvel 35-40%. Polhvirfillinn la pamayfir og mjog goa skilyrai skopuaust til osoneyaingar. Kuldinn i hvirflinum slo allfyrri met um petta leyti og var hitastig i neari lOgum heiohvolfsins par tfOum12-15°C undir meaallagi. Å sama tima mældist osonmagnia i V- og M-Evropu ogmeginhluta Siberiu 10-22% minna en aa jafnaai, en i N-Ameriku 5-10%. Stæra pesssvæais sem osonmagnia reyndist 15% eaa meira undir meoallagi a pessu timabili varhelmingi stærra en polhvirfillinn, pannig ao veruleg osonminnkun var sfOur en svobundin via hann (World Meteorological Organization 1997; National Oceanic andAtmospherie Administration 1997).

Yfir sumartimann og um haustio reyndist osonmagnio 3-6% undir meaallagi anorourhveli utan hitabelisins og er pao i goou samræmi viO pao sem buast matti viOskY. spam um langtimaminnkun (World Meteorological Organization 1998).

Hingao til lands naoi polhvirfillinn n~tt eftir miojan januar, um 10. februar og i byrjunmars, en um mjog skamma hrfO i hvert sinn. Lengur la hann hinsvegal' yfir landinu umskeia eftir miOjan februar. Hitastig i heiohvolfinu var tfOum undir -78°C, fra 5. til 20.januar og fra 10. til 25. februar. Lægst reyndist pao 15. januar, !fklega -85°C(lnstituto National de Teeniea Aerospacial og Veourstofa Islands 1997).

Osonmagnio i februar mældist 1ftillega undir meoalagi, en bæoi i mars og aprilreyndist paa allnokkua undir meaallagi, p.e. 8% og 7%. Se litia a einstaka dagamældist osoniO minnst pann 18. mars, 298 De, og tiu dogum aom mældust 309 De.Engar lfkur eru po a ao osoneyoing hafi oroio pama af voldum klor- og brom­sambanda, par sem hitastig var fremur hatt i heiohvolfinu. pa var osonmagnio lftiodagana 10.-17. april.

Athyglisvert er ao i oktober var magn osonsins 14% undir meoallagi og hefur paoaldrei mælst minna i peim manuoi. Skyringin a pessu er einkum staoa veourkerfanna imanuainum, en ekki ahrif osoneyoandi efna.

4.4 Arid 1998Polhvirfillinn var hlyrri og ostOougri a pessu ari en arin a undan, en hitastig i neorihluta heiohvolfsins a norourhveli utan hitabeltisins reyndist lægra i november ogdesember 1997 en aom fra upphafi mælinga. Serstaklega kalt mældist um miOjandesember. Hitinn var hins vegar mun hærri fyrstu fjora manuoina 1998 en arin aundan, hann var i meoallagi a polsvæounum, en !ftio eitt undir pvi par fyrir sunnan.Kaldast var i januarlok og i kringum miOjan februar (World MeteorologicalOrganization 1998; National Oceanic and Atmospherie Administration 1998).

9

Page 11: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

Fyrstu ]Jrja manuoi arsins var osonmagnio ao jafnaoi nærri meoallagi yfir Slberlu, envfOa I N-Amerlku, Evropu og a polsvæounum mældist pao 3-6% undir meoallagi. Åeinstokum svæoum a norourhveli utan hitabeltis mældist pao po aIIt ao 8% yfirmeoaIIagi. Se IitiO a februar og mars saman reyndist osonmagniO um 10% undirmeoallagi a polsvæounum, um Grænland til N-Evropu og N-Slberlu, en I mars varosonmagnio aIIt ao 10% meira en ao jafnaoi I austanverori Evropu og A-Sfberlu ogum 5% I vestanverori N-Amerfku. Se aftur a moti Iitio a skemmri tlmabil reyndistosonmagnio 15-20% undir meoallagi I Evropu og a polsvæoinu par fyrir noroan Ibyrjun ars, seinni hluta februar mældist pao 10-15% undir meoallagi I Evropu,Slberlu og a polsvæounum par fyrir noroan, og fyrri hluta mars vantaoi 10-15% upp aosonmeoaltaliO yfir Grænlandi og N-Kanada. Mestu neikvæou fravikin vom par serpkaldasta 10ftiO I heiohvolfinu innan polhvirfilsins var ao finna (World MeteorologicalOrganization 1998; National Oceanic and Atmospherie Administration 1998).

Tæpast er hægt ao merkja ao polhvirfiIIinn hafi nao hingao til lands petta ario, en pabryddar a honum seint I desember 1997 og I nokkra daga eftir 10. mars. Hitastigio IheiOhvolfinu var undir -78°C fra novemberIokum 1997 og fram yfir jol og aftm umaIlnokkurt skeio um manaoamotin januar-februar, en 2. februar mældist lægsti hitivetrarins -87°C. :Pa for hitastigio niour I -80°C upp ur 10. mars (Instituto National deTeeniea Aerospacial og Veourstofa Islands 1998).

I februar mældist osonmagnio I ReykjavIk 6% yfir meoallagi, mars reyndist jafnmikiO undir meoallagi, en aprfl var I rfflegu meoaIIagi. Meoaltal pessara priggjamanaoa saman reyndist eilftio hærra en ao jafnaoi og hefur ekki veriO hærTa sfOan1994. :Pao var 3% hærra en 1995,20% hærra en 1996 og 7% hærra en 1997. Minnstmældist nu dagana 11.-13. mars, 261, 266 og 278 De. Vemlegar lfkur em a ao umahrif osoneyoandi efna hafi veriO ao ræoa I PVI tilviki.

Athyglisvert er hversu mikio oson mældist um vorio og surnario, I mal hafOi pao ekkimælst meira sfOan 1989, I junI sfOan 1994, I julI sfOan 1980 og ekki I agust sfOan1991.

5 NIf>URLAG

:Pegar Iitio er I sarnhengi a astand osonlagsins a norourslooum arin 1995-1998 kemurI ljos ao pao er mjog slæmt yfir vetrartlmann. SfOasta ario er pa nokkur undantekningI pessu sambandi.

Årio 1995 var astandio pao lakasta sem sest hafOi fram ao PVI, enda metkuldi IheiOhvolfinu um aIllangt skeio. Årio 1996 var hitinn par enn lægri og osoneyoinginmeiri. Framan af næsta vetri var astandiO fiun skarra, en er a leiO dapraoist pao mjogog slo lagt hitastig fyrri met meo tilsvararandi osoneyoingu. SfOasta veturinn var mjogkalt framan af, en pegar kom fram yfir aramotin 1997-1998 var hitastigio Iheiohvolfinu talsvert hærra en arin a undan og heilsufar osonlagsins I goou samræmivio pao.

Hio slæma astand yfir vetrartlmann staofestist ennfremur I langtlmabreytingu oson­magnsins. Å 60 0 N var osonminnkunin ao jafnaoi meiri en 6% a aratug I desember­mal a tfmabilinu 1979-1994, en um 4% I junI-november (WorId MeteorologicalOrganization 1995). :Pegar sfOustu amnum er bætt vio er Ijost ao pessar Wlm hafahækkao vemlega yfir vetrartlmann. Seu mælingar fra ReykjavIk skooaoarserstaklega, hafOi ekki oroiO um minnkun ao ræoa a utmanuoum 1977-1990,

10

Page 12: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

gagnstætt pvi sem vfOast annarstaoar hafOi reynst a noroursl6oum (Guomundur G.Bjarnason o.fl. 1992). Lj6st er ao pessi mynd hefur breyst verulega sfOan og færst isomu att og annarstaoar a hærri breiddargraoum.

HitastigiO er lægst f p6lhvirflinum, en lega hans og utbreiosla er breytileg fra einu aritil annars. Hvilfillinn var raaandi her via land um langt skeia a utmanuoum 1996 og fsamræmi vio pao var pa stundum um verulega 6soneyoingu ao ræoa af voldum kl6r­og br6msambanda. Jafnvel rna segja ao dagana 19. og 20. februar hafi veriosvokallao 6songat yfir Islandi, svo Iftio var 6sonmagnio pa (mynd 3). Hinsvegar gættieyoingar af voldum 6soneyoandi efna Htt hin arin.

Sem fyrr segir er breytileiki 6sonmagnsins mikill fra degi til dags a tfmabilinufebruar-aprfl og helgast hann af miklu haloftaaostreymi 6sons frå miobaug og hrooumbreytingum a stoou veourkerfanna. Ef mjog lftio 6sonmagn mælist i Reykjavik apessum arstfma vaknar su spurning hvort 6soneyoandi efni seu sokud61gurinn fviokomandi tilviki. Oftast kemur p6 f Ij6s ao svo getur ekki hafa verio, nægilega hatthitastig i heiOhvolfinu utilokar pao. Hinsvegar eru allar forsendur fyrir pvi ao astandioa utmanuoum 1996 geti endurtekio sig her a næstu arum og aratugum. Magn k16r- ogbr6msambanda f heiohvolfinu a enn eftir ao aukast ao einhverju marki næstu arin, en ibyrjun næstu aldar er pvi spao ao pao hafi naa hamarki. petta hamark getur varao inokkur ar, en sfOan fer ao draga ur vegna peirra takmarkana a notkun 6soneyoandiefna sem alpj60asamningar kveoa a um. Samt rna reikna meo ao lioio geti meira enhalf old uns magn efnanna veroi komiO niour i pao sama og var aour en eyoing afvoldum peirra h6fst (World Meteorological Organization 1995).

I>akkaroroFlosi Hrafn Sigurosson og Ragnar Stefansson lasu greinargeroina yfir og bentu asitthvao sem betur matti fara. Eru peim færoar pakkir fyrir.

11

Page 13: VeOurstofa Islands GreinargerO...Ar Febr. Mars Aprfl Mal Juni Julf Agust Sept. Okt. 1995 366 394 369 355 321 333 298 291 294 1996 273 334 364 365 348 339 322 283 280 1997 355 370 367

6 HEIMILDASKRAEuorpean Ozone Research Coordinating Unit 1995. Reinforcement of European

research activities following the large Arctic ozone depletion observed duringSESAME last winter. Press release, 3 bIs.

Guomundur G. Bjarnason, Ornalfur E. Ragnvaldsson, Porsteinn 1. SigfUsson, parJakobsson & Baroi Porkelsson 1992. Analysis of total ozone data from Reykjavfkfor the period 1957-1991. Report RH92-3. Science Institute, University ofIceland, 47 bIs.

Instituto Nacional de Tecnica Aerospacial & Veourstofa Islands 1996. Invidual reporton ozonesounding flight at Keflavik carried out in the frame of agreementIMO-INTA. Madrid, 115 bIs.

Instituto Nacional de Tecnica Aerospacial & Veourstofa Islands 1997. The campaignOSDOC over Keflavik - winter 1996-97. Report on ozonesounding flights atKeflavik carried out in theframe IMO-INTA. Madrid, 136 bIs.

Instituto Nacional de Tecnica Aerospacial & Veourstofa Islands 1998. The campaignMini Match 1998 over Keflavik - winter 1998. Report on ozonesounding flightsat Keflavik carried out in theframe IMO-INTA. Madrid, 80 bIs.

National Oceanic and Atmosheric Administration 1995. CPC - stratosphere:northem hemisphere winter summary -1994-95.Vefs!oa: nic.fb4.noaa.gov/products/stratosphere/wintecbulletins/nh_94-951

National Oceanic and Atmospheric Administration 1996a. Northem hemispherewinter summa ry -1995-96.Vefs!oa: nic.fb4.noaa.gov/products/stratosphere/wintecbulletins/nh_95-961

National Oceanic and Atmospheric Administration 1996b. TOVS total ozone analysis.VefsfOa: nic.fb4.noaa.govIproducts/stratosphere/tovsto/archive/np/19961

National Oceanic and Atmospheric Administration 1997. Northem hemisphere wintersummary - 1996-97.Vefs!oa: nic.fb4. noaa.govIproductslstratosphere/wintecbulletins/nh_96-971

National Oceanic and Atmospheric Administration 1998. Northem hemisphere wintersummary - 1997-98.VefsfOa: nic.fb4.noaa.govIproducts/stratosphere/wintecbulletins/nh_97-981

World Meteorological Organization 1995. Scientific assessment of ozone depletion:1994. Global ozone research and monitoring project - report no. 37.

World Meteorological Organization 1996. Stronger ozone decline continues. Pressrelease, 2 bIs.

World Meteorological Organization 1997. Update on the state of the ozone in 1996until April 1997. Geneva, 1 bIs.

World Meteorological Organization 1998. Update on the state of the ozone layer in1997 until April 1998. Geneva, 2 bIs.

12