vísindi í þágu hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

23
Vísindi í þágu hlunninda: rannsóknir á æðarfugli Jón Einar Jónsson Háskólasetri Snæfellsness (HS)

Upload: lyre

Post on 19-Jan-2016

50 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Vísindi í þágu hlunninda: rannsóknir á æðarfugli. Jón Einar Jónsson Háskólasetri Snæfellsness (HS). Markmið æðarrannsókna HS. Skilja betur stjórnun á fjölda og dreifingu æðarfugla á landsvísu Grundvöllur frekari rannsókna á stofnstærð, búsvæðanotkun, fæðuvali, ferðalögum, varpþéttleika. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Vísindi í þágu hlunninda:rannsóknirá æðarfugli

Jón Einar JónssonHáskólasetri Snæfellsness

(HS)

Page 2: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Markmið æðarrannsókna

HS• Skilja betur stjórnun á

fjölda og dreifingu æðarfugla á landsvísu

• Grundvöllur frekari rannsókna ástofnstærð, búsvæðanotkun, fæðuvali, ferðalögum, varpþéttleika

Myndir afæðarfuglume. Daníel Bergmann

Page 3: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Af hverju rannsaka æðarfugl?

Nytjategund með efnahagslegt og félagslegt gildi fyrir einstaklinga og þjóðina.

Varpskrár æðarbænda: Fjöldi hreiðra: ómetanleg langtímagögn

Page 4: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Af hverju æðarfugl frh?

0 100 km

65°N

19°W

Umhverfisbreytingar?Stofnfræði langlífra dýraAlgeng tegund við Ísland

Page 5: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Æður: forði skiptir sköpum fyrir varp

• Forði byggður upp allan veturinn

• Ekkert étið á álegu

• Álega 28 dagar• “Spara bensíni𔕠Ungauppeldi

Page 6: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Árstíðir andanna

• Haust ON: Pörun hefst• Vetur DJFM: Söfnun fituforða

fyrir m.a. varp. Pör hæst sett í virðingarstiga

• Vor AM: Fituforði nær hámarki• Sumar JJAS: Varp og ungar.

Fjaðrafellir síðsumars

Page 7: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Köld vor? Harðir vetur?

Sé ástand kollna bágborið er hætt viðafrækslu hreiðsla eða

unga

Áhrif af veðurskilyrðumsíðla vetrar + snemmavors?

T.d. 1918?

1900 1910 1920 1930Year

Nu

mb

er o

f n

ests

1900 1910 1920 1930Year

Nu

mb

er o

f n

ests

1900 1910 1920 1930Year

Nu

mb

er o

f n

ests

Page 8: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Kalt Milt

200

Vetrarhiti og fjöldi æðarkolla í Bíldsey

0

50

100

150

200

250

300

-3 -2 -1 0 1 2 3

Meðalhiti DJFM °C

Fjö

ldi

hre

iðra

Page 9: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Æðurin og veðrið

• Sumarið áður• Haustið áður • Veturinn• Vorið

Innan hverrar árstíðar:• Hitastig• Úrkoma• Loftþrýstingur• Vindhraði

?

Page 10: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Frumþáttagreining• “Principal components analysis”• Veðrinu er raðað upp á nýtt innan

hverrar árstíðar:– Týpur af veðri; t.d. Umhleypingar, hlýtt,

rigningar, lægðagangur?– Vísitölur þar sem dregnir eru saman

þættir sem einkenna ríkjandi tíðarfar rannsóknartímabils

Page 11: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Dæmi um gagnaseríur

Lækur• Landvarp• Dýrafjörður• 1953-2007

Bíldsey• Eyjavarp• Breiðafjörður• 1978-2007

Page 12: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Fjöldi og komutími

•Fjöldi hreiðra• Hreiður talin af

æðarbændum

•Komutími• Dags fyrsta

hreiðurs, eða 50% af kollum komnar

• Hagstætt að kollur komi “snemma” vörpin

Page 13: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Bíldsey 1978-2007

Fjöldi• Vetur með

marktæk jákvæð áhrif (VeturII, t= 2.50, P = 0.01)

•Komutími• Vor (VorII,

t= -2.61, P = 0.02)

Page 14: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Bíldsey: Vetur2 og kollur

-60

-40

-20

0

20

40

60

80

-3 -2 -1 0 1 2 3

Vetur2

Ko

llu

r(L

eifa

r)

Yfirmeðal-lagi

Undirmeðal-lagi

Kalt,Lítil úrkoma

Milt,talsverð úrkoma

Page 15: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Seint

Snemma

Lygnt Vindasamt

Bíldsey: vor og komutími

y = -3,12x + 25,07

R2 = 0,2036

0

5

10

15

20

25

30

35

40

-2 -1,5 -1 -0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5

Vor2

Ko

mu

dag

s (5

0% k

om

nar

) 1995 1996

KOMU

Page 16: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Lækur 1953-2007

Fjöldi• Engin marktæk

tengsl við veður

•Komutími• Vetur (VeturII,

t= 2.37, P = 0.02)

Page 17: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Koma seinnaen síðast

Komufyrren síðast

Lítið um umhleypingar

Mikið um umhleypingar

y = 1,0056x - 0,0353

R2 = 0,1132

-10

-8

-6

-4

-2

0

2

4

6

8

10

-5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 3 4

Vetur1(1)

Fir

stn

est(

1)

Page 18: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Mikilvægi komutíma?

• Komutími er oft tengdur urptarstærð hjá andfuglum – koma

fyrr, stærri urpt

• Samband komutíma og urptarstærðar á Læk:

Page 19: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Fleiri eggen síðast

Færrieggen síðast

Komu fyrren síðast

Komu seinnaen síðast

Urpt og komutími, Lækur

y = -0,0126x - 0,0202

R2 = 0,1137

-0,4

-0,3

-0,2

-0,1

0

0,1

0,2

0,3

0,4

-8 -6 -4 -2 0 2 4 6 8 10

Dags. fyrsta hreiðurs - dags. árið á undan

Bre

ytin

g í

urp

t fr

á fy

rra

ári

Page 20: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Samantekt – áhrif veðurs

• Sumar og haust hafa engin tengsl við æður í vörpunum tveimur

• Bíldsey: mildur vetur hagstæður fyrir # varpkollna, vindasamt vor flýtir komutíma?

• Lækur: kollur koma líklega fyrr hafi vetur verið sérlega lítið lægða-/úrkomu- og vindasamur. Komutími og urptarstærð tengd

Page 21: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Vísindi í þágu hlunninda?

Næstu skref:• Tengsl búsvæða og framvinda varpa:

Hvaða búsvæði henta best? Eru einhver ónýtt t.d.?

• Spáð um áhrif loftslagsbreytinga á nýtingu æðarfugls

• Frekari æðarrannsóknir – sértækari spurningar, t.d. ferðalög æðarkollna.

Page 22: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Takk fyrir!

Page 23: Vísindi í þágu  hlunninda: rannsóknir á æðarfugli

Samstarfs og styrktaraðilar• Tómas Grétar

Gunnarsson HS• Ævar Petersen NÍ• Arnþór Garðarsson HÍ• Jennifer A. Gill UEA

Ráðgjöf og aðstoð• Árni Snæbjörnsson• Nátturustofa Vestfjarða• Nátturustofa

Norðausturlands• Náttúrustofa

Vesturlands

• RANNÍS• Framleiðnisjóður• Æðarræktarfélagið

Gögn:• Bíldsey: Ágúst

Bjartmars• Lækur: Zófónías F.

Þorvaldsson