yfirlit - dalvík...jólasiðir um víða veröld. verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu...

27
Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli Námsgrein: Íslenska í 3. bekk Vikurstundir: 5 klst. Kennari: Elfa Dröfn Stefánsdóttir, Erna Þórey Björnsdóttir og Margrét Magnúsdóttir Samstarfsfólk: Guðbjörg Stefánsdóttir og Lovísa María Sigurgeirsdóttir, stuðningsfulltrúar Yfirlit Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð 31.10. – 25.11. 4 vikur Nemandi: Geti dregið rétt til stafs og skrifað skýrt og læsilega. Geti samið texta frá eigin brjósti, svo sem sögu, frásögn, ljóð eða skilaboð. Geti beitt einföldum stafsetningarreglum og notað tiltæk hjálpargögn við hæfi. Geti gert sér grein fyrir mismunandi hlutverki nafnorða, lýsingarorða og sagnorða. Geti greint mun á sérnöfnum og samnöfnum. Geti gert sér grein fyrir mikilvægi þess að læra íslenska málfræði. Kennt á bekkjarvís. Einstaklings- og hópverkefni. Söguaðferðarverkefnið Pláneturnar okkar. Verkefnið er samþætt náttúru- og samfélagsgreinum. Skrift. Nemendur skrifa texta og eiga að nota rétta tækni og skriftarleið. Málfræði: nemendur vinna með orðflokkana út frá persónum sem þeir skapa og plánetunni. Ritun: nemendur semja texta út frá eigin brjósti um persónur og pláentu. Sköpun: nemendur búa til plakat þar sem þeir semja texta og vinna ýmis málfræðitengd verkefni. Leiðsagnarmat samhliða vinnu nemenda. Kynning fyrir foreldra í lok verkefnisins. 28.11. – 16.12. 3 vikur Nemandi: Getur endursagt efni sem hefur verið lesið, hlustað á eða horft og greint frá upplifun sinni. Notar upphaf, meginmál og niðurlag í ritun texta. Getur samið texta frá eigin brjósti, s.s. sögu, frásögn eða ljóð. Notar einfaldar starfsetningarreglur í ritun texta, s.s. stóran staf í upphafi málsgreinar, stóran staf í sérnöfnum og punkt í lok málsgreinar. Getur skrifað texta á tölvu og nýtt sér einfaldar aðgerðir í ritvinnslu s.s. að breyta letri, stækka og minnka letur og breyta um lit á letri. Kennt á bekkjarvís og þvert á bekki. Lestur Umræður Skrifleg verkefni Myndræn tjáning Sérfræðingahópar Verkefni unnin að hluta til eftir Orð af orði kennsluaðferðinni. Jólasiðir um víða veröld – Heildstætt íslenskuverkefni, samþætt náttúru- og samfélagsgreinum. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir og unnin fjölbreytt verkefni út frá þeim, svo sem hugtakakort, vennkort, lykilorðaverkefni, skriftaræfingar, spurningaspjöld, sóknarskrift, myndasögur, ritunarverkefni og málfræðiverkefni. Leiðsagnarmat samhliða vinnu nemenda. Sjálfsmat nemenda sett í námsmöppu ásamt einu verkefni að eigin vali.

Upload: others

Post on 01-Jan-2020

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Íslenska í 3. bekk

Vikurstundir: 5 klst. Kennari: Elfa Dröfn Stefánsdóttir, Erna Þórey Björnsdóttir og Margrét Magnúsdóttir

Samstarfsfólk: Guðbjörg Stefánsdóttir og Lovísa María Sigurgeirsdóttir, stuðningsfulltrúar

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

31.10. – 25.11. 4 vikur

Nemandi:

Geti dregið rétt til stafs og skrifað skýrt og læsilega.

Geti samið texta frá eigin brjósti, svo sem sögu, frásögn, ljóð eða skilaboð.

Geti beitt einföldum stafsetningarreglum og notað tiltæk hjálpargögn við hæfi.

Geti gert sér grein fyrir mismunandi hlutverki nafnorða, lýsingarorða og sagnorða.

Geti greint mun á sérnöfnum og samnöfnum.

Geti gert sér grein fyrir mikilvægi þess að læra íslenska málfræði.

Kennt á bekkjarvís.

Einstaklings- og

hópverkefni.

Söguaðferðarverkefnið Pláneturnar okkar. Verkefnið er samþætt náttúru- og samfélagsgreinum. Skrift. Nemendur skrifa texta og eiga að nota rétta tækni og skriftarleið. Málfræði: nemendur vinna með orðflokkana út frá persónum sem þeir skapa og plánetunni. Ritun: nemendur semja texta út frá eigin brjósti um persónur og pláentu. Sköpun: nemendur búa til plakat þar sem þeir semja texta og vinna ýmis málfræðitengd verkefni.

Leiðsagnarmat samhliða vinnu nemenda. Kynning fyrir foreldra í lok verkefnisins.

28.11. – 16.12. 3 vikur

Nemandi:

Getur endursagt efni sem hefur verið lesið, hlustað á eða horft og greint frá upplifun sinni.

Notar upphaf, meginmál og niðurlag í ritun texta.

Getur samið texta frá eigin brjósti, s.s. sögu, frásögn eða ljóð.

Notar einfaldar starfsetningarreglur í ritun texta, s.s. stóran staf í upphafi málsgreinar, stóran staf í sérnöfnum og punkt í lok málsgreinar.

Getur skrifað texta á tölvu og nýtt sér einfaldar aðgerðir í ritvinnslu s.s. að breyta letri, stækka og minnka letur og breyta um lit á letri.

Kennt á bekkjarvís og þvert á bekki. Lestur Umræður Skrifleg verkefni Myndræn tjáning Sérfræðingahópar Verkefni unnin að hluta til eftir Orð af orði kennsluaðferðinni.

Jólasiðir um víða veröld – Heildstætt íslenskuverkefni, samþætt náttúru- og samfélagsgreinum. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir og unnin fjölbreytt verkefni út frá þeim, svo sem hugtakakort, vennkort, lykilorðaverkefni, skriftaræfingar, spurningaspjöld, sóknarskrift, myndasögur, ritunarverkefni og málfræðiverkefni.

Leiðsagnarmat samhliða vinnu nemenda. Sjálfsmat nemenda sett í námsmöppu ásamt einu verkefni að eigin vali.

Page 2: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Þekkir nafnorð, sagnorð og lýsingarorð og gerir sér grein fyrir mismunandi hlutverki þeirra.

Getur fundið kyn og tölu nafnorða.

GEtur fallbeygt nafnorð og þekkir heiti falla.

GEtur stigbreytt lýsingarorð.

Getur fundið nútíð og þátíð sagnorða.

Þekkir mun á sérnöfnum og samnöfnum.

Nemendum verður skipt í minni hópa og hver hópur útbýr veggspjald með upplýsingum um jólasiði í einu ákveðnu landi. Að lokum skiptast hóparnir á að kynna verkefnið sitt og fræða aðra hópa um jólasiði landsins sem þeir fengu úthlutað.

02.01. – 03.02. 5 vikur

Talað mál, hlustun og áhorf Nemandi:

Getur endursagt efni sem hefur verið lesið, hlustað á eða horft og greint frá upplifun sinni.

Getur tjáð skoðanir sínar.

Hefur tileinkað sér þær reglur sem gilda í samræðum s.s. að skiptast á, grípa ekki fram í, hlusta og taka eftir.

Lestur og bókmenntir Nemandi

Les lipurt og skýrt.

Nýtir orðforða sinn til að ráða í merkingu orðs út frá samhengi textans.

Tengir þekkingu sína við lesefni til að ná merkingu þess.

Ritun Nemandi

Þekkir hugtakið sögupersóna og söguþráður.

Notar upphaf, meginmál og niðurlag í ritun texta.

Getur samið texta frá eigin brjósti, s.s. sögu, frásögn eða ljóð.

Notar einfaldar starfsetningarreglur í ritun texta, s.s. stóran staf í upphafi málsgreinar, stóran staf í sérnöfnum og punkt í lok málsgreinar.

Kennt á bekkjarvís. Einstaklings-, para- og hópavinna. Lestur Umræður Munnleg verkefni Skrifleg verkefni Myndræn tjáning

Heildstætt íslenskuverkefni út frá

barnabókinni Loftur og gullfuglarnir

Nemendur lesa bókina og vinna fjölbreytt

verkefni út frá henni, svo sem í ritun,

stafsetningu og málfræði. Hluti

verkefnanna eru skylduverkefni og hluti

þeirra valverkefni og fer fjöldi valverkefna

hvers og eins nemanda eftir áhuga hans og

vinnusemi.

Nemendur útbúa hefti með öllum

verkefnum sínum.

Kennaramat og sjálfmat nemenda sent heim heim námsmati vetrarannar.

Page 3: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Málfræði Nemandi

Getur raðað í stafrófsröð.

Þekkir nafnorð, sagnorð og lýsingarorð.

Getur búið til málsgrein í texta.

Þekkir mun á sérnöfnum og samnöfnum.

Getur leikið sér með orð og merkingu þeirra með því að fara í orðaleiki.

06.02. – 10.02. 1 vika

Markmið sem unnið hefur verið að á önninni. Upprifjun og próf

Námsmat

Lestrarprófið Lesferill (frá MMS)

Lesskilningsprófið Orðarún

Málfræði- og stafsetningarkönnun

Niðurstöður úr prófum.

Skriflegar umsagnir við annarlok.

Kennarar áskilja sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 4: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Stærðfræði í 3. bekk

Vikustundir: 3,5 klst. Kennarar: Elfa Dröfn Stefánsdóttir, Erna Þórey Björnsdóttir og Margrét Magnúsdóttir

Samstarfsfólk: Guðbjörg Stefánsdóttir og Lovísa María Sigurgeirsdóttir, stuðningsfulltrúar

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14.11. – 18.11. 1 vika

Hnitakerfi:

Getur fundið staðsetningu myndar í rúðuneti (undanfari hnitakerfisins).

Getur staðsett punkt í rúðuneti.

Vinnubókarvinna

Sproti 3b nemendabók, bls. 118-128 Sproti 3b æfingahefti, bls. 58-64

Kaflapróf í Sprota 3b nemendabók, bls. 124-126

21.11. – 02.12. 2 vikur

Margföldun

Getur lesið úr og notað rétt margföldunarmerkið ( · )

Veit að margföldun er endurtekin samlagning.

Kann 1 sinni, 2svar sinnum, 10 sinnum, 5 sinnum, 3svar sinnum og 4 sinnum töflurnar utan að (byrja á 2 ∙2 o.s.frv.).

Getur margfaldað í rúðuneti.

Vinnubókarvinna Margföldunarleikir Margföldunarspil

Sproti 3a nemendabók, bls. 92-107 Sproti 3a æfingahefti, bls. 40-49 Ýmis gögn fyrir margföldunarleiki og spil.

Kaflapróf í Sprota 3a nemendabók, bls. 104-106

05.12. – 16.12. 2 vikur

Jólaþema, reikniaðgerðir og orðadæmi

Fær tækifæri til að fara eigin leiðir í lausnaleit, byggðar á eigin skilningi.

Geti greint að upplýsingar og spurningu í orðadæmi og unnið markvisst að því að finna svar. Skrái myndrænt og/eða með talnatáknum.

Verkefnavinna

Þrautalausnir

Athuganir og umræður

um mismunandi lausna-

leiðir

Orðadæmi og þrautir búnar til af

kennurum.

Verkefni af Skólavefnum og annað

ítarefni.

Eitt verkefni sett í námsmöppu.

Page 5: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Getur leyst og tekið þátt í samræðum um lausnir á stærðfræðilegum viðfangsefnum með fjölda 0-1000.

Getur lagt saman og dregið frá tölur a.m.k. upp í 1000.

Kann að leggja saman lóðrétt, líka þegar þarf að geyma.

Kann að draga frá lóðrétt, líka þegar þarf að taka til láns.

Getur reiknað hvað á að fá til baka.

02.01. – 20.01. 3 vikur

Mælingar og rúmfræði

Getur mælt með reglustiku og málbandi (stöðluðum mælitækjum).

Getur breytt m og cm í sentimetra og öfugt.

Skynjar muninn á grammi og kílói.

Þekkir þrívíðu formin kúlu, ferstrending, sívalning, píramída, keilu og tening

Getur fundið kubbafjölda í þrívíddarbyggingum.

Getur talið út hvað samsettar flatarmyndir þekja marga reiti.

Getur lýst eiginleikum ýmissa forma.

Vinnubókarvinna

Verklegar æfingar

Sproti 3a nemendabók, bls. 40-59

Sproti 3a æfingahefti, bls. 18-27

Sproti 3a nemendabók, bls. 76-91

Sproti 3a æfingahefti, bls. 34-39

Kaflapróf í Sprota 3a nemendabók,

bls. 56-57

Kaflapróf í Sprota 3a nemendabók,

bls. 88-90

23.01. – 02.02. 2 vikur

Deiling

Getur lesið úr og notað rétt deilingarmerkið ( : ).

Veit að deiling er endurtekinn frádráttur eða skipting.

Áttar sig á tengslum margföldunar og deilingar.

Getur skipt jafnt á milli.

Vinnubókarvinna

Verklegar æfingar

Deilingarleikir

Sproti 3a nemendabók, bls. 108-121

Sproti 3a æfingahefti, bls. 50-55

Ýmis gögn fyrir verklegar æfingar og

leiki

Kaflapróf í Sprota 3a nemendabók,

bls. 118-120

Page 6: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Getur skráð og reiknað einföld deilingardæmi.

06.01. – 10.01. 1 vika

Sætisgildi Reikniaðgerðir Tölfræði Mælingar Tími Rúmfræði

Sjá hæfniviðmið ofar í þessari áætlun og í áætlun haustannar.

Upprifjun með

umræðum, sýnikennslu

og vinnubókarvinnu

Sproti 3a nemendabók, óunnar bls.

Sproti 3a, æfingahefti, óunnar bls.

Ljósrituð verkefni eftir þörfum.

Lokapróf í Sprota 3a nemendabók

Niðurstöður kaflaprófa eru birtar á namfus.is

Kennarar áskilja sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 7: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Náttúru- og samfélagsgreinar í 3. bekk (Athugið að séráætlun er fyrir lífsleikni)

Vikustundir: 2 klst. Kennarar: Elfa Dröfn Stefánsdóttir, Erna Þórey Björnsdóttir og Margrét Magnúsdóttir

Samstarfsfólk: Guðbjörg Stefánsdóttir og Lovísa María Sigurgeirsdóttir, stuðningsfulltrúar

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

13.11. –

25.11.

2 vikur

Nemandi

Leggur sitt af mörkum í hópvinnu.

Sýnir skoðunum og hugmyndum annarra virðingu.

Sýnir tillitssemi í samskiptum.

Kennt á bekkjarvís.

Einstaklings- og

hópverkefni.

Söguaðferðarverkefnið Pláneturnar okkar. Nemendum er skipt í minni hópa og hver hópur skapar sína eigin plánetu og verur sem búa þar og vinna ýmis verkefni út frá hugmyndum sínum. Verkefnið er samþætt íslensku og má sjá frekari útlistun á því í íslenskuáætlun vetrarannar.

Leiðsagnarmat samhliða vinnu nemenda. Kynning fyrir foreldra í lok verkefnisins.

28.11. – 16.12. 3 vikur

Nemandi:

Áttar sig á að fólk hefur ólíkan bakgrunn og ber virðingu fyrir mismunandi lífsviðhorfum og lífsháttum fólks.

Hlustar á og greinir að, ólíkar skoðanir.

Getur tjáð þekkingu sína og viðhorf með mismunandi hætti.

Getur sett sig inn í málefni nærsamfélagsins.

Sýnir tillitssemi og umhyggju í leik og starfi.

Kennt á bekkjarvís og þvert á bekki. Lestur Umræður Skrifleg verkefni Myndræn tjáning Sérfræðingahópar

Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir og unnin fjölbreytt verkefni út frá þeim, svo sem hugtakakort, vennkort og spurningaspjöld. Nemendum verður skipt í minni hópa og hver hópur útbýr veggspjald með upplýsingum um jólasiði í einu ákveðnu landi. Að lokum skiptast hóparnir á að kynna verkefnið

Leiðsagnarmat samhliða vinnu nemenda. Sjálfsmat nemenda sett í námsmöppu ásamt einu verkefni að eigin vali.

Page 8: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Getur sagt frá völdum þáttum og tímabilum í sögu fjölskyldu og heimabyggðar.

Þekkir ýmsa jólasiði í kristinni trú og öðrum trúarbrögðum.

sitt og fræða aðra hópa um jólasiði landsins sem þeir fengu úthlutað. Verkefnið er samþætt íslensku og má sjá frekari útlistun á því í íslenskuáætlun vetrarannar.

02.01. – 03.02. 5 vikur

Nemandi • Getur útskýrt hvernig tækni hefur áhrif á

lífsgæði íbúa og umhverfi þeirra. • Sýnir frumkvæði og sjálfstæði við

heimildaleit. • Getur nefnt dæmi um störf sem krefjast

sérþekkingar, til dæmis tengd bílum. • Gerir sér grein fyrir mikilvægi þess að

umgangast auðlindir jarðar af virðingu. • Getur skoðað og skráð dæmi um áhrif af

gjörðum mannsins á náttúru og manngert umhverfi.

• Getur nýtt reynslu og hæfni í námi og daglegu lífi, einn og með öðrum.

• Getir rætt um umhverfismál og hvernig maðurinn tengist náttúrunni.

• Getur greint á milli algengustu orkugjafa á Íslandi.

• Getur rætt um krafta sem koma við sögu í daglegu lífi manna.

• Getir rætt hvernig uppfinningar hafa breytt lífi fólks, ýmist til hins betra eða verra.

Kennt á bekkjarvís. Lestur Umræður Skrifleg verkefni Athuganir Tilraunir

Grunnefni: Komdu og skoðaðu bílinn. Ítarefni: Ýmist efni af vefsvæði Komdu og skoðaðu bílinn, fræðibækur um bíla, leikfangabílar, upplýsingar um bensín- og olíuverð, vefir Vegagerðarinnar og samgöngustofu, umferðarmerki og fleira. Fjölbreytt verkefnavinna um bíla, umferð, kraft, hreyfingu, viðnám, orku og fleira. Nemendur leysa til dæmis verkefnahefti út frá lesbókinni, gera tilraunir með hreyfingu og viðnám, læra um umferðarmerki, reikna út hvað það kostar að kaupa bensín og olíu, skrá heiti mismunandi bílparta inn á eigin teikningu af bíl og skoða vegakerfi Íslands.

Leiðsagnarmat samhliða vinnu nemenda. Við annalok fá nemendur skriflega umsögn í náttúru- og samfélagsgreinum.

Kennarar áskilja sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 9: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Heimilisfræði 3.bekkur

Vikurstundir: 1 og hálf klst. aðra hverja viku

Kennari Ingibjörg Kristinsdóttir Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Nóvember-

febrúar

Kunni að nota sem flest áhöld og tæki í eldhúsinu. Læri um nauðsyn þess að viðhafa hreinlæti við heimilisstörfin.

Getur þvegið upp og gengið frá og veit að mikilvægt er að skilja við hreint eldhús.

Gerir greinamun á hreinu og óhreinu eldhúsi.

Lærir að eldhúsið er sérstakur vinnustaður.

Gengur frá eftir vinnu sína.

Þjálfar þá leikni sem hann hefur öðlast í einföldum verkefnum.

Sýnir áfram kurteisi og tillitsemi við matarborðið. Lærir um góðar matarvenjur og getur sýnt þær.

Leggur sitt af mörkum til samvinnu í skóla og á heimilinu. Hvað getur nemandinn gert heima.

Þekkir muninn á hollum og óhollum fæðutegundum og drykkjarvörum.

Lærir að meta vatnið sem góðan valkost, um gildi vatns sem drykkjar og um mikilvægi þess fyrir líkamann.

Þjálfast í að flokka, lífrænt, plast og pappír.

Unnið saman í hópi.

Sýnikennsla, verkleg og

bókleg vinna.

Námsbókin Hollt og gott 2

Heimilisfræði 2

Unnið með uppskriftir sem kennari

velur, bæði bakstur og matargerð.

Símat alla önnina þar sem metin er þátttaka,

samvinna, frumkvæði og áhugi.

Umsögn í lok annar.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 10: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Upplýsingatækni 3. og 4. bekkur

Vikustundir: 60 mín Kennari: Guðný S. Ólafsdóttir Samstarfsfólk: Umsjónarkennarar og stuðningsfulltrúi

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Vetrarönn

Við lok 4.bekkjar getur nemandi:

Nýtt sér upplýsingaver til gagns og ánægju, s.s. til lesturs, hlustunar og leitarnáms.

Beitt undirstöðuatriðum í fingrasetningum.

Leitað upplýsinga og nýtt við verkefnavinnu.

Nýtt rafrænt og gagnvirkt námsefni.

Unnið með heimildir

Nýtt upplýsingatækni og forrit við uppbyggingu einfaldra verkefna.

Nýtt hugbúnað/forrit við framsetningu á tölulegum gögnum.

Notað hugbúnað/forrit við miðlun þekkingar á einfaldan hátt.

Sýnt ábyrgð í meðferð upplýsinga.

Farið eftir einföldum reglum um ábyrga netnotkun og er meðvitaður um siðferðislegt gildi þeirra.

Unnið í ritvinnsluforritinu Word og helstu skipanir kenndar; breytingar á texta, settar inn myndir, bæði úr myndasafni og af netinu. Unnið í Power Point og nemendur gera kynningu á sjálfum sér og áhugamálum. Fingrasetning þjálfuð með forritinu Fingrafimi og fleiri forritum á nams.is. Unnið í ýmsum kennsluforritum, s.s. á nams.is og skolavefurinn.is. Skoðaðar og unnið með valdar síður á Internetinu. Forritið Excel kynnt lítillega og gerð súlu– og línurit.

Saga um göngudag að hausti – setja inn mynd, breyta texta

Unnið í kennsluforritum á nams.is

Afmæliskort í Word, unnið í textbox Jigsawplanet.com Verkefni fyrir smíðar, púsluspil

Forritið Photo Story kynnt og lítið verkefni unnið.

Mynd í Paint, sett inn í Word, talblöðrur og texti. Kynning í PowerPoint, ég sjálf/ur eða verkefni um reikistjörnur iPad, forritun. Scratch Jr, Run Marco, code.org, Foos Kveðja í jólakort í samráði við umsjónarkennara Hour of Code

Virkni, áhugi, færni og

hegðun eru þeir þættir sem metnir verða jafnt og þétt allan veturinn.

Verkefni nemenda

vistuð í þeirra möppur og metin

Page 11: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun, enda gerast hlutirnir hratt í heimi upplýsingatækninnar.

Page 12: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Myndmennt 3. bekkur

Vikurstundir: Kennari Skapti Runólfsson Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14/11- 10/2 gangi af ábyrgð um efni og áhöld í

myndmenntastofu.

geti unnið myndverk á fjölbreytilegan

hátt í ýmis efni með margvíslegum

áhöldum í gegnum teiknun, málun,

mótun, klippimyndir, þrykk.

Þekki heita og kalda liti og geti nýtt sér

þá vitneskju til að skapa áhrif í mynd.

geti teiknað húsið sitt án fyrirmyndar

(teikna eftir minni).

Kynnist því að vinna með leir og

glerjung.

Kynnist því að vinna málverk á trönur.

Sýnikennsla og

myndmennt 1

kennslubókn. Ásamt efni

sem útbúið er af

kennara.

Grunnlitir upprifjaðir og farið í heita

og kalda liti. Einfalt

málningarverkefni unnið með

áherslu á heita og kalda liti. Einfalt

þrykk verkefni unnið. Teikni húsið

sitt eftir minni. . Þrívíð mótun, unnið

með leir. Fjölskyldu og sjálfsmynd

gerð með mismunandi efnum.

Jólamyndir og föndur í desember

með mismunandi aðferðum.

Klippimyndir með marglitaðan

pappír. Stórt málverk unnið, og

trönur notaðar.

Gátlistar byggðir á forsendum

verkefna.

Afurðir: Teikningar, málverk,

leir og þrykk.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 13: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: hönnun og smíði 3 . bekkur.

Vikurstundir: Kennari: Jóhanna Skafta Samstarfsfólk: Lovísa María

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14. nóv-? Geti notað tommustokk til mælinga.

Geti málað og velt fyrir sér blöndun lita

Geti notað eigin hugmynsdaflug til sköpunar

Geti notað einföld handverkfæri ss sög, pússklossa

Geti borað í súluborvél

Geti hannað og unnið eftir eigin hugmynd

innlögn

einstaklingskennsla

Krossviður

Kubbar úr furu

MDF

Frágangur á verkefnum fyrri annar,

pússluspili

28. nóv- 11. des

Geti notað litla handsög

Þekki og geti notað sandpappír

Geti unnið með furu og MDF

Geti notað pensla og málningu

Geti teiknað og yfirfært eigin myndsköpun á smíðaverkefni.

Geti notað tifsög með aðstoð.

Innlögn

Einstaklingskennsla

Fura, dílar, málning, MDF, krossviður Jólaverkefni, eigin hönnun. Unnið í krossvið. Verkefni unnið útfrá eigin hugmynd, lyklahengi eða snagi.

3. jan- 10. feb Geti teiknað einfalda mynd og fært yfir í smíðaverkefni

Geti beitt útsögunarsög

Geti notað borvél

Innlögn Samræður Einstaklingskennsla

Samvinnuverkefni allur hópurinn vinnur að sameiginlegri lágmynd. Verkefni hönnuð þannig að tifsög verði notuð við útfærslu.

Page 14: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

alltaf Nemendur ganga frá sínu vinnusvæði í lok hvers tíma.

Umsjónarmenn sópi og snyrti sameiginlegt vinnusvæði nemenda

Nemendur nota viðeigandi persónuhlífar, sloppa, hlífðargleraugu o.fl

Nemendum þekki reglur smíðastofunnar

Nemendum þekki hættur smíðastofunnar

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 15: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: hannyrðir 3 . bekkur

Vikurstundir: Kennari Ásrún Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

haust Getur fitjað upp og prjónað slétta lykkju

Getur saumað prjónastykki saman með því að

taka í brúnirnar sitt hvoru megin.

Fyrirmæli gefin yfir

hópinn.

Einstaklingskennsla

Fitja upp 14 lykkjur og prjóna 14

garða sauma saman horn í horn.

Búa til gogg og kamb, vængi ef

vill, úr filti og sauma á með

tvinna

Símat. Getur tileinkað sér fyrirmæli.

Nær nemandi tökum á uppfit, prjóni

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 16: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Íþróttir 1-4.bekkur. Janúar til júní.

Vikurstundir: 3 klst. Kennari: Heiðar, Sóla og Helena Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Timaseðill

Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/a

furð Vika 1 Félagslegir þættir

-sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

Stórfiskur – með ýmsum útfærslum.

Sjúkrahúsleikurinn – þrír eru

bakteríur og klukka. Skotbolti.

Alhliðar heyfifærni, þol og

sprettir.

Hlaupaleikir og skotbolti.

Vika 2 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu,

1. Kasta í vegg og grípa. 2.Kasta í

keilur á bekk. 3.Keilur-rekja fótbolta

og skjóta á mark. 4.Rekja körfubolta

fram og tilbaka. 5.Blak-fingurslag í

vegg. 6.Keilur-Rekja bandýbolta og

skjóta á mark. 7.Snag: Slá af mottu í

bullsey. Vippa í standandi þríhyrning.

Pútta í gula keilu með flaggi í.

8.Sippa.

Unnið í 3mín á hverjum

stað.

Kennari labbar á milli og

aðstoðar eftir þörf.

Stöðvar með áherslu á bolta: Handbolti, fótbolti, karfa, blak, bandý, golf, sippa.

Vika 3 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt

Hópnum skipt upp í 3 hópa sem rúlla svo á milli þriggja stöðva.

Grip og líkamsstaða. Nemandi fái grunnkennslu í því að meðhöndla golfkylfur.

Golf í Víkurröst

Vika 4 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu,

Fjölmenningarlegir leikir.

Page 17: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð

Vika 5 Heilsa og efling þekkingar -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu, -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið í íþróttum og heilsurækt og unnið að þeim.

Próf. Enda á leikjum.

Þol, sprettir, viðbragð, liðleiki.

Píptest og liðleiki

Vetrarönn: Þol, liðleiki og virkni metin í lok annar.

Vika 6 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda,

Bandý æfingar, 2 saman æfa sig að rekja, senda og skjóta. Svo spilað á tveimur völlum, fjögur lið.

Tækniæfingar, samvinna, þol, viðbragð og fara eftir reglum.

Bandý

Vetrarönn lýkur!!!

Vika 7 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt, -rætt líkamsvitund, kynheilbrigði, staðalímyndir í íþróttaumfjöllun og tekið virka afstöðu gegn ofbeldi.

Uppbrot: Allir sund.

Ath: Við kennum bara mánudag og

þriðjudag þessa viku svo er vetrarfrí.

Hafa gaman.

Samvinna, leika saman í sundi.

Vika 8 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, -tekið þátt í stöðluðum prófum til að meta þrek og hreysti, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér

skammtíma- og langtímamarkmið í íþróttum og heilsurækt og unnið að þeim, -notað mælingar með mismunandi mælinákvæmni við mat á afkastagetu.

1.Sipp – mæling? 2.Langstökk án atrennu, mæling? 4.Boltakast 5.Spjótkast 6.Grindarhlaup 7.Hreystigreip 8. Armbeygjur

Mælingar og tímatökur

Frjálsar – Mælingar Stöðvar

Page 18: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð

Vika 9 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

Setja upp lið og þau keppa saman í mismunandi greinum. Boðhlaup með mismunandi fyrirkomulagi. (Grjónapokakast)

Samvinna og fara eftir

reglum.

Fjör í frjálsum

Vika 10 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, Íþróttum

1.Boccia – 1 völlur og 5-6 í hvoru liði 2.Krulla – 1 völlur og 5-6 í hvoru liði. Allir mæta öllum. Boðhlaup – Mylla á milli liða.

Læra helstu reglur í Boccia

og Krullu.

Boccia og krulla

Vika 11 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika

útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum

1. Blakbolti – halda á lofti með fingurslagi – eða senda bolta í vegg með fingurslagi og grípa 2. Skjóta á körfu frá 6 mism stöðum. 3. Bandý, spilað á tvö mörk, lítill völlur en ekki afmarkaður. Veggur aftan við eitt mark en 1-2 bekkir aftan við hitt markið. 4. Stórir boltar við rimla, halda jafnvægi, halda í rimla eða ekki. 5. Badminton – kasta badminton-fokkum yfir badminton netið…keppni. 6. Fótbolti – æfa skot á mark með mjúkum bolta. 7. Sippa

Samhæfingar- og

liðleikaæfingar, hittni og

jafnvægi.

Stöðvavinna

Page 19: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð

Vika 12 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, . Heilsa og efling þekkingar -gert sér grein fyrir gildi heilbrigðs lífernis fyrir starfsemi líkamans og mikilvægi hreinlætis í tengslum við íþróttir og sundiðkun,

1.Hringir – gera æfingar 2.Bretti/litla trampólín og stökk yfir kistu, lenda í dýnu. 3.Hringir – sveifla sér 4.Trampólín 5.Handstaða/Höfuðstaða. 6.Handahlaup / arabastökk. 7.Kollhnýsar afturábak og áfram.

Liðleiki, samhæfing,

stökkkraftur og jafnvægi.

Fimleikar – stöðvar

Vika 13 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

Upphitun með bolta.

Skipt í lið og spilað. Farið yfir reglur.

Samvinna og reglur.

Fótbolti

Vika 14 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum,

Upphitun: leikur og tækniæfingar.

Spila

Tækniæfingar og reglur.

Badminton

Vika 15 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum

Tækniæfingar, fleigur, fingurslag og

uppgjöf.

Spil

Reglur og tækni

Blak

Vika 16 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu,

Upphitun: boltaæfingar.

Skipta í lið og spila fötukörfubolta.

Tækniæfingar, reka bolta,

sendingar og grip. Spila.

Körfubolti

Vika 17 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

Upphitun: tækniæfingar.

Spil.

Tækniæfingar og

samvinna.

Bandý

Page 20: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð

Vika 18 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu,

Allur hópurinn saman.

Alhliða hreyfifærni og þol.

Samvinna.

Ísjakahlaup

Vika 19 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, Félagslegir þættir -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

Útikennsla Hefðbundnir útileikir, ein króna ofl í þeim dúr.

Vika 20 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

Útikennsla Ratleikur

21 vika Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol,

Útikennsla Þrautabraut

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 21: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Sund 1. – 4. bekkur

Vikurstundir: 1 klst. Kennarar: Ása, Heiðar, Helena og Sóla Samstarfsfólk: Anna Lísa og Kristín

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Timaseðill

Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/

afurð Vika 1 Félagslegir þættir

unnið með þær tilfinningar sem fylgja því að vinna og tapa í leikjum, gert sér grein fyrir eigin líkamsvitund og einkastöðum líkamans. farið eftir leikreglum, Heilsa og efling þekkingar skýrt mikilvægi hreinlætis í tengslum við sundiðkun,

Öryggis og skipulagsreglur

farið eftir öryggis-, skipulags-og umgengnisreglum

sundstaða og íþróttahúsa og brugðist við óhöppum.

bringuhendur/skriðfætur,

bringusund, skriðsund.

Eldflaug.

1.bekkur:Bringufætur, skriðsundsfætur og hendur. Baksundsfætur með flá. 2.-4.bekkur: Bringuhendur og

fætur + Bringusund að rauðu línu

og telja hve oft þarf að stíga í

botninn.

Bringusund og skriðsund.

Vika 2 Líkamsvitund, leikni og afkastageta sýnt einfaldar hreyfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar notað einföld hugtök sem tengjast sundiðkun og líkamlegri áreynslu.

Kútar/flá bringufætur,

bringuhendur og

skriðfætur, bringusund,

stungur.

Fótatök: kreppa og klára vel. Hendur + öndun. Sitjandi/kropstaða Þora að stinga sér, aðstoð ef þarf.

Bringusund, stungur og rennsli

Vika 3 Líkamsvitund, leikni og afkastageta kafað og synt skriðsund með eða án hjálpartækja stuttar vegalengdir. Heilsa og efling þekkingar sett sér einföld þjálfunarmarkmið í íþróttum og heilsurækt og unnið að þeim.

Froskalappir, eldflaug á maga og baki. Súperman báðar hliðar. Stunga.

Öndun til hliðar. Ná öxlum upp. Rennsli. Kropstaða hjá yngri.

Skriðsund, stungur og rennsli. Minna á möguleika sunds sem heilsuræktar.

Vika 4 Líkamsvitund, leikni og afkastageta gert hreyfingar sem reyna á stöðujafnvægi og

hreyfijafnvægi, kafað, velta af kvið á bak og baksund synt með eða án hjálpartækja stuttar vegalengdir. Heilsa og efling þekkingar gert einfaldar talningar í leikjum,

Legið á baki með flá undir höfði 1-2. 3.-4. eldflaug á maga (og baki.) Baksund. Köfunarleikir.

Hendur.

Ná góðri veltu. Öxl undir höku. Nemanda líði vel á baki með andlit upp úr og eyru í kafi.

Baksund Stungur og köfun

Page 22: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið

Kennsluhættir Timaseðill

Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/

afurð Vika 5 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

sýnt einfaldar hreyfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, synt skólabaksund með eða án hjálpartækja stuttar vegalengdir. Heilsa og efling þekkingar útskýrt líkamlegan mun á kynjum,

Legið á baki með flá undir

höfði og skólabakfætur.

Kútar, gera hendur og

skriðfætur.

Skólabak.

Ná góðri kreppu og klára fótatök. Eldri-taktur: hendur að handarkrika o.s.frv. Fara yfir öndun, loft inn um mun þegar hendur fara upp og út um nef þegar hendur fara niður.

Skólabaksund

Vika 6 Félagslegir þættir unnið með þær tilfinningar sem fylgja því að vinna og tapa í leikjum, skilið skipulagshugtök í skólaíþróttum og farið eftir

leikreglum, gert sér grein fyrir eigin líkamsvitund og einkastöðum líkamans.

Vatnsleikir, hákarl hákarl, bjór, eltingaleikur. Strútur. Köfunarkeppni. Handstöðukeppni.

Að nem. líði vel í sundlauginni í

leikjum.

Kafa

Fara yfir reglur o.fl.

Leikjatími

Vika 7 Líkamsvitund, leikni og afkastageta gert hreyfingar sem reyna á stöðujafnvægi og hreyfijafnvægi, Synt sporðtök með eða án hjálpartækja stuttar vegalengdir. Heilsa og efling þekkingar þekkt heiti helstu afstöðuhugtaka og hreyfinga,

Hafmey án froskal. Hafmey: hendur fram og hendur frá rassi. Ormur, allar hliðar. Ormur og bringuhendur. Hendur: bara hægri, hin fram og öfugt. 1-1-2.

Góð mjaðmahreyfing, taktur. Flugsund (froskalappir)

Vika 8 Félagslegir þættir gert sér grein fyrir eigin líkamsvitund og einkastöðum líkamans.

Öryggis og skipulagsreglur

farið eftir öryggis-, skipulags-og umgengnisreglum sundstaða og íþróttahúsa og brugðist við óhöppum.

Farið yfir áhersluatriði í björgun. Ganga með félaga. Synda

með bolta. Losa sig.

Rétt grip: þumlar í átt að augum

og vísifingur á kjálka.

Björgun, leysitök og stunga.

Vika 9 Líkamsvitund, leikni og afkastageta sýnt einfaldar hreyfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, velt sér af kvið á bak og öfugt. Synt, baksund og skriðsund með eða án hjálpartækja stuttar vegalengdir.

Eldflaug á maga yfir og

baki til baka. (flá fyrir

óörugga) Súperman á

báðum hliðum, öxl upp

úr. Skriðsund og baksund.

Skrið: Ná góðri veltu, horfa á botn. Bak: Ná góðri veltu. Öxl undir

höku.

Skriðsund og baksund.

Page 23: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið

Kennsluhættir Timaseðill

Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/

afurð Vika 10 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

gert hreyfingar sem reyna á hreyfijafnvægi, kafað, velta af kvið á bak.

Upph: skriðsund, flá +

bringufætur yfir og

skólabakfætur til baka.

Fara vel yfir öndun í

bringu og skólabaki. Enda

á kollhnísum fyrir

snúninga.

Fótatök: kreppa og klára vel. Hendur + öndun. Rennsli milli taka. Kollhnís+snúningar.

Bringusund og skólabaksund Snúningur og Kafsundstak Ath. Líkamlegan mun

Vika 11 Félagslegir þættir farið eftir leikreglum, gert sér grein fyrir eigin líkamsvitund og einkastöðum líkamans. Heilsa og efling þekkingar gert einfaldar talningar í leikjum.

Námsmat Námsmat Námsmat

Vika 12 Líkamsvitund, leikni og afkastageta gert hreyfingar sem reyna á stöðujafnvægi og hreyfijafnvægi.

Námsmat Námsmat Námsmat Annaskipti: Færni, viðhorf og hegðun metin. Umsögn

Vika 13 Heilsa og efling þekkingar notað einföld hugtök sem tengjast sundiðkun og líkamlegri áreynslu, sett sér einföld þjálfunarmarkmið í íþróttum og

heilsurækt og unnið að þeim.

Klára námsmat og svo sundbolti

Vika 14 Félagslegir þættir Hafa gaman saman ;)

Frjálst, ýmis áhöld og tæki

nemendum til afnota.

Að börnin hafi gaman

Frjálst

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 24: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Dans 3-4. Bekkur.

Vikurstundir: 1 klst. Kennari: Ása Fönn Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Timaseðill

Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Örva líkams- og hreyfiþroska í takt við

tónlist. Kunna mun á hægri og vinstri

,fram,aftur, hæl og tá.

Hlusta og gera greinarmun á tónlist með

mismunandi hraða og áherslum. Dansað

einföld hreyfimynstur og notað þau í

barnadönsum. Tækni, tileinka sér skilning

á hreyfigetu líkamans í takt við tónlist.

Efla/þjálfa aga, áræðni, samhæfingu, kjark,

færni, samvinnu, kurteisi tillitssemi,

líkamsreisn og kurteisi.

Ýmsir dansar og frjálsir dansar Hreyfifærni, snerting,

samvinna, eftirtekt, virkni,

áhugi, gleði,

Partýpolka, fingrapolki,

skósveinadans, kubbadans,

tvistdans, samba 1/1

cha cha cha, enskur vals,

skottís, ræll,marsera, stopdans,

súperman, grease,

fugladansinn, dansa frjálst, og

fleira.

Hegðun og

virkni í

tímum.

Nemendur fá

umsögn um

vinnu annar

Page 25: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 1

Vika 2

Vika 3

Vika 4

Vika 5

Vika 6

Vika 7

Page 26: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 8

Vika 9

Vika 10

Vika 11

Vika 12

Vika 13

Vika 14

Page 27: Yfirlit - Dalvík...Jólasiðir um víða veröld. Verkefnið fjallar um ýmsa jólasiði og hversu ólíkir þeir eru milli landa. Ýmsir textar verða lesnir í sameiningu, ræddir

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 15

Vika 16

Vika 17

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.