að stjórna heimspekilegri samræðu með nemendum

12
Brynhildur Sigurðardóttir Mars 2007

Upload: mirari

Post on 04-Jan-2016

47 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Að stjórna heimspekilegri samræðu með nemendum. Gott við heimspekina fáum að segja okkar skoðun án þess að einkunnin lækki án þess að einhver dæmi okkur eða segi okkur að skoðanir okkar séu rangar lærum nýja hluti lærum hluti sem er ekki hægt að læra í bókum - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Brynhildur Sigurðardóttir Mars 2007

Page 2: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Nemendur GarðaskólaGott við heimspekina• fáum að segja okkar skoðun

– án þess að einkunnin lækki– án þess að einhver dæmi

okkur eða segi okkur að skoðanir okkar séu rangar

• lærum nýja hluti – lærum hluti sem er ekki

hægt að læra í bókum– lærum að tjá alvöru

skoðanir okkar• lætur mann hugsa og pæla í

hlutum og mynda skoðun á þeim

• maður temur sér reglubundna hugsun, hún er ekki á flakki

• lærir góða samræðutækni

Slæmt við heimspekina• maður hugsar svo mikið að

manni verður illt• getur verið súrt, maður er

búinn að tala svo mikið og verður örmagna, veit ekki lengur hvað maður meinar

• Má ekki fara út úr efninu• Stundum fá ekki allir að tala af

því að það er gripið fram í

Page 3: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Brynhildur Sigurðardóttir Mars 2007

Af hverju samræða?• Sveigjanleiki í kennslunni:

– auðvelt að taka inn þau viðfangsefni sem eru efst á döfinni

• Nemendur virkir: – opnar möguleikann að tengja nýja þekkingu við það sem

nemendur skilja fyrir– Áhugi nemenda virkjaður: gengið er út frá þeirra spurningum og

hugmyndum– þeir finna að samræðan skiptir máli

• Nemendur hugsa saman:– ekki bara „tala saman,” þ.e. allir segja sína skoðun og síðan

ekki meira unnið úr þeim– samræðan á að auka skilning og þekkingu nemenda á

viðfangsefninu og færni þeirra í gagnrýninni hugsun.

Page 4: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Brynhildur Sigurðardóttir Mars 2007

Hvar er svigrúm fyrir samræðu í kennslunni hjá mér?

• þar sem er mikilvægt að tengja námið við fyrri þekkingu nemenda

• þar sem er vilji til að vinna í opinni samræðu þar sem nemendur læra hver af öðrum, þ.e. að svörin séu ekki fyrirfram ákveðin af kennara eða námsefni

Page 5: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Samræða = rifrildi?

• Samræða nærist á ólíkum skoðunum og ágreiningi um hugmyndir.

• Mikilvægt að bera virðingu fyrir þeim hvata sem býr í ágreiningi

• Nauðsynlegt að gera skýran greinarmun á:

Vel rökstuddum ágreiningi sem vilji er til að vinna með og læra af

Órökstuddum ágreiningi þar sem aðilar sýna engan vilja til að læra hver af öðrum

Page 6: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Kennarinn og samræðan

• Ber ég virðingu fyrir rökstuddum ágreiningi?• Er ég tilbúin/n að læra af nemendum?• Er ég tilbúin/n að leyfa nemendum að stjórna framvindu

námsins?• Er ég góð fyrirmynd í samræðunni? • Einbeiti ég mér að því að stjórna samræðutækninni

fremur en innihaldi samræðunnar?

Page 7: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Hjálpartæki kennaransGagnrýnin hugsunnotar röktekur tillit til aðstæðnaleiðréttir sjálfa sig

Skapandi hugsunnotar ímyndunarafliðfinnur góð dæmiskoðar afleiðingar

Umhyggja:

Samvinnahlusta velkomast að samkomulagi um

viðfangsefni og áherslur

virðing fyrir sjálfum sérvirðing fyrir öðrum í hópnumvirðing fyrir viðfangsefninu

Page 8: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Brynhildur Sigurðardóttir Mars 2007

Grunnreglur í samræðu

Hlusta vel á þann sem er að tala

EInn á að tala í einu

Nota rök til að útskýra það sem við segjum

Ekki hoppa úr einu í annað. Ég á að halda mig við

efnið og tengja við það sem aðrir eru búnir að segja.

Page 9: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Brynhildur Sigurðardóttir Mars 2007

Page 10: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Brynhildur Sigurðardóttir Mars 2007

Mat á samræðunni

• Hlustaði ég vel?• Talaði einn í einu?• Notuðum við rök til að

útskýra mál okkar?• Hoppuðum við úr einu

í annað eða vorum við dugleg að halda þræði?

Hvernig

gengur mér?

Page 11: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

11

Heilræði til kennara sem er að byrja...

Ég vil segja þessum kennara að hann sé að fara að gera eitthvað sem er gjörólíkt því sem hann er vanur, og að hann muni verða óöruggur, honum mun finnast hann vera óundirbúinn. Reyndar er það svo með alla [samræðu]kennara að þeim finnst alltaf eins og þeir séu óundirbúnir, alveg sama hversu mikla reynslu þeir hafa, vegna þess að þeir eru að fást við hið ófyrirsjáanlega. Þeir eru að fást við ómótuð hugtök, spurningar án svara, og starf þeirra felst í að vera tilbúnir að fást við hluti sem hafa raunverulegt menntunarlegt gildi.

Heimild: Fisher, R. (1998). Teaching thinking. London: Cassell. (bls. 23)

Page 12: Að stjórna heimspekilegri  samræðu með nemendum

Brynhildur Sigurðardóttir Mars 2007

Frekari upplýsingar

• Heimspekivefur Garðaskóla: www.gardaskoli.is/heimspeki/

• Námsefni og kennsluleiðbeiningar frá Námsgagnastofnun:– Hugsi eftir Matthías Viðar Sæmundsson og Sigurð

Björnsson– Valur, saga eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur,

kennsluleiðbeiningar eftir Hrein Pálsson– Leið þín um lífið eftir Leonore Brauer o.fl.

• Námsefni Matthew Lipman og félaga í þýðingum Hreins Pálssonar– Fáanlegt t.d. á bókasafni KHÍ