að vera nýr kennari við hÍ

19
Að vera nýr kennari við HÍ Guðrún Geirsdóttir Kennslumiðstöð Háskóla Íslands Janúar 2012

Upload: kiefer

Post on 12-Jan-2016

70 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Að vera nýr kennari við HÍ. Guðrún Geirsdóttir Kennslumiðstöð Háskóla Íslands Janúar 2012. Viðfangsefni/hæfniviðmið. Að koma ný inn í háskólakennslu Hlutverk háskólakennara Stuðningur við nýja kennara Fyrsta kennslustundin. Í lok kennslu … Hafi þátttakendur hugleitt vanda háskólakennslu - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Að vera nýr kennari við HÍ

Að vera nýr kennari við HÍ

Guðrún GeirsdóttirKennslumiðstöð Háskóla

ÍslandsJanúar 2012

Page 2: Að vera nýr kennari við HÍ

Viðfangsefni/hæfniviðmið

• Að koma ný inn í háskólakennslu

• Hlutverk háskólakennara

• Stuðningur við nýja kennara

• Fyrsta kennslustundin

• Í lok kennslu …• Hafi þátttakendur hugleitt

vanda háskólakennslu• Viti um kennslufræðilegar

bjargir• Geti orðað hlutverk sitt sem

háskólakennarar• Geti beitt aðferðum til að auka

gæði fyrsta dagsins í kennslu

Page 3: Að vera nýr kennari við HÍ

Nýtt landslag í háskólakennslu

Page 4: Að vera nýr kennari við HÍ

Að koma ný inn í háskólakennslu• Nemendahópur breyttur

– Nemendur með námsvanda – Námsráðgjöf

– Fullorðnir nemendur – Nemendur sem hafa

misjafnan akademískan bakgrunn

– Erlendir nemendur

• Ný kennslutækni m.a. vegna fjarkennslu og notkunar upplýsingatækni– Uglan – kennsluvefur– Heimasíður kennara– Moodle– Notkun upplýsingatækni

• Aukin markaðsvæðing og samkeppni

• Kröfur um aukið aðhald í rekstri – Stærri nemendahópar– Námskeið felld niður– Meiri áhersla á fyrirlestra?

• Ný viðhorf til náms og kennslu

• Aukinn áhugi á gæðum kennslu – Kennslukönnun – Stoðþjónusta– Ytri úttektir og gæðamat

Page 5: Að vera nýr kennari við HÍ

Að koma ný…• Menning deilda

– Ýmsar formlegar kröfur gerðar til kennara– Ólíkar greinar og ólíkir kennsluhættir– Umræða um kennsluhætti afar misjöfn og á sér líklega oftast

stað óformlega utan umræðu um kennsluskrá– Mótttaka nýrra kennara – afar mismunandi– að eignast

bandamenn – Kennsluhættir eftir deildum og sviðum – sérreglur og ákvæði

• Hin þögla þekking (tacit knowledge) og að læra í starfi (situated learning)

• Einangrun í starfi• Hlutverkin þrjú – rannsóknir, kennsla og stjórnun• Kostir háskólakennslu – víst er gaman!

Page 6: Að vera nýr kennari við HÍ

Stuðningur við nýja kennara• Kennslusvið: helstu verkefni eru málefni kennslu,

kennsluskrá, prófaumsýsla, nemendaskrá, námsráðgjöf, jafnréttismál, kennslumiðstöð, alþjóðaskrifstofa, mat á námi, lög og reglur.– Kennsluskrá

– Kennslumálasjóður

• Kennslumálanefnd: http://www.hi.is/is/skolinn/kennslumalanefnd

• Kennslunefndir fræðasviða• Deildarskrifstofur og skrifstofustjórar• Kennslumiðstöð Háskóla Íslands (www.kemst.hi.is)• Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands.

http://www.nshi.hi.is/

Page 7: Að vera nýr kennari við HÍ

Upplýsingar fyrir nýja kennara

• Um góða starfshætti við kennslu og próf í Háskóla Íslands (í endurskoðun): http://www2.hi.is/page/godir_starfshaettir

• Kennsluvefur Kennslumiðstöðvar: [email protected]

• Handbók fyrir nýja kennara (á vef Kennslumiðstöðvar)

Page 8: Að vera nýr kennari við HÍ

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands

• Meginmarkmið Kennslumiðstöðvar er að stuðla að þróun kennsluhátta við Háskóla Íslands. Hlutverk Kennslumiðstöðvar er að veita kennurum Háskólans faglega aðstoð við þróun kennsluhátta. Auk almennrar ráðgjafar og þróunarstarfa er lögð áhersla á símenntunarnámskeið fyrir kennara á sviði upplýsingatækni og kennslufræði.

– Kennsluvefur: [email protected]

– Ráðgjöf við kennara

– Námskeið um kennslufræðileg málefni

– Fyrirlestrar/fundir

– Aðstoð vegna tæknistuddrar kennslu (Ugla, Moodle, emission, upptökur ofl.)

– Mat á gæðum kennslu (miðannarmat, matshringir, upptökur)

• Námsleið í kennslufræðum fyrir háskólakennara (30 ECTS)

Page 9: Að vera nýr kennari við HÍ

Hlutverk háskólakennara

Page 10: Að vera nýr kennari við HÍ

Hlutverk mitt sem háskólakennara er fyrst og fremst...

• Glæða áhuga nemenda á fræðunum

• Styðja nem í að ná tökum á námsefninu

• Hvetja til gagnrýnnar hugsunar

• Opna sjónarhorn

• Sýna nemendum virðingu og sanngirni

• Undirbúa nemendur undir lífið og framtíðina

• Vera fyrirmynd (faglega og siðfræðilega

• Farvegur fyrir ákveðna þekkingu og tryggt að nemendur búi yfir ákveðinni þekkingu og færni

• Ná í þreyttar einingar fyrir sviðið sitt

• Styðja nemendur í rannsóknum

• Hjálpa nem til að nýta fræði í starfi

• Miðla þekkingu og færni til að nemendur geti tileiknað sér hana og víkkað út

• Þjálfa upp n´´yja vísindamenn

Page 11: Að vera nýr kennari við HÍ

Hvað er góður kennari?

• Rifjaðu upp góðan kennara sem þú hefur haft– Hvað var það sem gerði þennan ákveðna kennara

‘góðan“?

• Er kennsla meðfæddur hæfileiki eða áunnin færni?• Hvar liggur þinn styrkur í kennslu?• Á kennslan fyrst og fremst að snúast um

kennarann eða nemendur?

Page 12: Að vera nýr kennari við HÍ

Hvað einkennir ‘góða’ háskólakennara (skv. fræðum)?

• Löngun til að deila ást sinni á viðfangsefninu/fræðigreininni með nemendum

• Getur gert viðfangsefnið áhugavert• Hæfni til að virkja nemendur á því stigi sem þeir eru• Getur útskýrt efnið á einfaldan eða skýran máta• Getur gert nemendum skýra grein fyrir því hvað þeir þurfa

að skilja, á hvaða hátt og hvers vegna• Sýnir nemendum umhyggju og virðingu• Hvetur nemendur til sjálfstæðis• Getur brugðist við og aðlagað sig að nýjum kröfum

Page 13: Að vera nýr kennari við HÍ

Hvað einkennir ‘góða’ háskólakennara (skv. fræðum)?

• Notar kennsluaðferðir og verkefni sem gera kröfu um að nemendur læri gagnrýnið, taki ábyrgð og í samvinnu

• Notar réttmætar námsmatsaðferðir• Einbeitir sér að lykilhugtökum og því sem

nemendur skilja ekki frekar en að reyna að komast yfir sem mest námsefni

• Gefur nemendum góða endurgjöf • Langar til að læra af nemendum og öðrum um áhrif

kennslu og mögulegar umbætur á sviði kennslu• Ramsden, 2003

Page 14: Að vera nýr kennari við HÍ

Nokkrar lykilspurningar

• Hvernig læra nemendur okkar – skiptir máli að ég viti það?• Hvert er hlutverk mitt sem kennara (geta þau verið fleiri en eitt)?• Hvað getum við eða eigum við að gera til að stuðla að námi nemenda?• Hver eru þau markmið sem við viljum að nemendur nái? Eru það góð

markmið?• Hvernig vitum við hvort og að hvaða marki nemendur hafa náð þeim

markmiðum?

• Hvaða væntingar hafa nemendur til námskeiðs og hvernig má kanna það?

• Hvar standa nemendur námslega í upphafi náms (og þarf ég að vita það)?

• Hvernig er hægt að taka mið af þörfum nemenda (og er það mitt hlutverk)?

• Hver er kennslustefna þín og hvernig geturðu kynnt hana fyrir nemendum þínum?

Page 15: Að vera nýr kennari við HÍ

• Hvað geri ég nú þegar í minni kennslu sem aðstoðar nemendur við nám sitt?

• Hvað get ég hugsanlega gert betur?

Page 16: Að vera nýr kennari við HÍ

Nokkur ráð frá Mckeachie

• Nám skiptir meira máli en kennsla

• Kennarar geta haft rangt fyrir sér

• Námshópar eru ófyrirséðir

• Mörg markmið með háskólakennslu m.a. að nemendur haldi áfram að læra eftir útskrift

• Mestur hluti náms nemenda á sér stað utan kennslustundar

• Ígrundum er gulls ígildi – að læra af reynslunni

Page 17: Að vera nýr kennari við HÍ

Fyrsti tíminn• Tíma sem notaður er í að kynnast nemendum og skapa góðan andblæ er

vel varið

• Að koma skýrt þínum hugmyndum og væntingum á framfæri

• Fjalla ítarlega um kennsluáætlun (hæfniðviðmið, verkefni, val á námsbók, námsmat, hugmyndir kennara um mætingar, skilafresti, samskipti)

• Að draga fram hugmyndir nemenda (hvaða viðfangsefni vilduð þið glíma við í þessu námskeið? Hvað hafið þið heyrt um þetta námskeið – taka niður glósur t.d. á glærur)

• Að skapa góðan bekkjaranda (virkni nemenda, að gefa nemendum kost á umræðu, að taka vel í spurningar nemenda og hvetja þá til spurninga).

• Ísbrjótar – (sjá ýmis dæmi frá McGlynn)

Page 18: Að vera nýr kennari við HÍ

Einnar mínútu íhugun

• Meginatriði kennslu í dag var...

• Það sem mér fannst áhugaverðast var...

• Það sé ég áttaði mig síst á og vildi gjarnan fá meiri stuðning við er....

Page 19: Að vera nýr kennari við HÍ

Í lok kennslu …

• Hafi þátttakendur hugleitt vanda háskólakennslu

• Viti um kennslufræðilegar bjargir

• Geti orðað hlutverk sitt sem háskólakennarar

• Geti beitt aðferðum til að auka gæði fyrsta dagsins í kennslu