að bera saman epli og appelsínur

Post on 12-Jan-2016

100 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Að bera saman epli og appelsínur. Jón Þór Sturluson. Nokkrar nýlegar fyrirsagnir úr dagblöðum. 21. febrúar 2005. Atlantsolía komin til Reykjavíkur. 21. febrúar 2005. Ókeypis heimsending á lyfjum um allt land. 23. febrúar 2005. Bauhaus undirbýr stórverslun á Íslandi. 26. febrúar 2005. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Að bera saman epli og appelsínur

Jón Þór Sturluson

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Nokkrar nýlegar

fyrirsagnir úr dagblöðum

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

23. febrúar 2005

Bauhaus undirbýr stórverslun á

Íslandi

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

26. febrúar 2005

Vilja koma á virkari samkeppni á

matvörumarkaði

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

26. febrúar 2005

Lækka verð á matvöru til að auka

samkeppni

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

27. febrúar 2005

Segjast hafa verið ódýrari en Krónan

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

28. febrúar 2005

Tímabært að Bónus fengi meiri samkeppni

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

28. febrúar 2005

Báðar lækkuðu verð milli daga en Bónus

meira

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

4. mars 2005

Kaskó veitir Bónus harða samkeppni

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

24. febrúar 2005

Erlend samkeppni?

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

24. febrúar 2005

Óttast ekki samkeppni Bauhaus

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

3. mars 2005

Verðstríð lágvöruverðsversla

na lækkar vísitöluna

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

4. mars 2005

Lækka eldsneytisverð

vegna samkeppni

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

4. mars 2005

Matvöruverðstríð nær norður

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

8. mars 2005

Kaupmaðurinn á horninu virkur í

verðstríðinu

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

8. mars 2005

Fyrsta bílaapótekið á Norðurlöndum opnað á Íslandi

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Þættir sem torvelda alþjóðlegan verðsamanburð

• Vörukarfan– Hvað er í körfunni– Hvaða vörumerki– Hversu mikið af hverri vöru

• Hvað kostar varan í raun og veru• Borg / sveit• Ódýr búð / Sérverslun / Þægindabúð• Flutningskostnaður• Eftirspurn / kaupmáttur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Virðisaukaskattur

• Virðisaukaskattur er mjög mismunandi á milli vörutegunda og landa

• Tillit tekið til þess við vandaðar kannanir• Skattstofnar eru tengdir• Danmörk vs. Ísland - dæmi

– Hærri VSK í Danmörku en hér– Lægri starfsmannatengd gjöld– Stærri hluti skattbyrði er dregin frá í Danmörku

en hér

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Samanburður á tollum á Íslandi, ESB og Noregi

• Kjöt og ætir hlutir af dýrum

• Húsbúnaður og tæki

Verðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur Verðtollur MagntollurNautalundir 30% 1.462 12,8% 247 0% 1.170Rjúpur 30% 446 9,0% 0 0% 476Hvalkjöt 30% 363 6,4% 0 0% 1.419

Ísland Evrópusambandið Noregur

Verðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur Verðtollur MagntollurUppþvottavélar 7,50% 2,7% 0%Kæliskápar 7,50% 1,5% 0%Viðarhúsgögn í eldhús 10% 2,7% 0%Viðarhúsgögn í svefnherb. 10% 0% 0%Örbylgjuofnar 10% 5% 0%Farsímar 0% 0% 0%Handfrjáls búnaður 7,50% 0% 0%

Ísland Evrópusambandið Noregur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Samanburður á tollum á Íslandi, ESB og Noregi

• Grænmeti

• Ávextir

MatjurtirVerðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur

Tómatar 30% 198 8,8% 1,4 120Gúrkur 30% 197 12,8% 1,05 frjálstPaprika 30% 397 9,6% 0,89 1,2

Ísland Evrópusambandið Noregur

ÁvextirVerðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur Verðtollur Magntollur

Bananar 0% 0 0% 6,08 0% 0Appelsínur 0% 0 16% 0 0% 0Epli 0% 0 7,2% 0,29 0,30

Ísland Evrópusambandið Noregur

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Samanburður á vörugjöldum á Íslandi, Danmörku og Svíþjóð

SvíþjóðVörugj. kr./kg Vsk., % Vörugjald Vsk. Vsk.

Appelsínusafi 8 24,5 14 25% 12%Frosið spergilkál 14 25% 12%Frosnar flatbökur 97 14 25% 12%Frosnar franskar 14 25% 12%Gos 8 24,5 14 25% 12%Hreint súkkulaði 50 24,5 171 25% 12%Kaffi 35 14 25% 12%Kakó í heitt vatn 50 14 171 25% 12%Kakó í kalda mjólk 50 24,5 171 25% 12%

Kartöflunasl, flögur 14 25% 12%Kartöflunasl, skrúfur 14 25% 12%Kolsýrt vatn 8 24,5 14 25% 12%Niðursoðnir ávextir 10 14 25% 12%Ostur 14 25% 12%Rjómaís 8 14 41 25% 12%Strásykur 30 14 171 25% 12%Súkkulaðikex 40 24,5 171 25% 12%Sýróp 30 14 171 25% 12%

Ísland Danmörk

Heimild: SVÞ

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Áhrif gengisbreytinga

• Innlend framleiðsla– Hátt gengi íslensku krónunnar íslenskt

verðlag hátt í alþjóðasamanburði

• Innflutningur– Verð á innfluttum vörum fylgir gengi með

mislangri töf– Tímasetning verðkönnunar skiptir miklu máli

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Samantekt

• Mjög erfitt að bera saman vöruverð á milli landa

• Krefst ítarlegrar skoðunar á mörgum áhrifaþáttum– Könnun Hagfræðistofnunar á matarverði

• Smásöluálagning svipuð og í Bretlandi

• Hæpinn samanburður yfir tíma– EUROSTAT

• EU 15 árið 2001• EU 25 árið 2004

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Gagnsemi verðkannana

• Alþjóðlegur samanburður– Hjálpar stjórnvöldum við stefnumótun– Gagnast neytendum að takmörkuðu leyti– Hugsanlegt ógagn vegna oftúlkunar

• Innlendur samanburður– Gagnast neytendum fyrst og fremst– Gangast hagkvæmum fyrirtækjum– Eflir samkeppni

R annsóknasetu rv er slu nar in nar

Aðrar leiðir til að efla samkeppni

• Virkt samkeppniseftirlit

• Lækkun innflutningsverndar

• Aðskilnaður menningarsögulegra markmiða og verðlagsmarkmiða

• Tryggja aðgang að mikilvægum innviðum– Opin viðskipti og gagnsæ verðlagning

birgðahúsa

top related