adobe connect: kynning fyrir kennslumálanefnd hÍ

Post on 27-May-2015

72 Views

Category:

Education

6 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Kynning fyrir kennslumálanefnd HÍ

TRANSCRIPT

Aukinnsveigjanleiki

í námi og kennslu með Adobe Connect

Kennslumálanefnd 23. september 2014

Hróbjartur Árnason

Ólíkir nemendur með fjölbreyttar þarfir!

Þörfin…?

Hróbjartur ÁrnasonLektorHáskóla Íslands

Fjarfundakerfið

Adobe Connect notað á fjölbreytilegan hátt til að auka sveigjanleika í námi

Gengur á öllum tölvum

Í „snjalltækjum“

Hugbúnaður sem auðveldar fólki að taka þátt í atburðum sem fara fram á tilteknum tíma, en þátttakendur eru á mörgum stöðum

Sveigjanlegt viðmót

Viðmótið búið til með færanlegum

einingum

Ólíkar einingar

notaðar eftir

tilgangi fundar eða

kennslustundar

Powerpoint kynning kennara send út við

fyrirlestur

Allir í mynd

Dæmi um notkun

Útsending fyrirlesturs á stóru námskeiði (útsending í beinni OG upptaka möguleg)

Kennslustund

send út í beinni

Mayorga EP, Bekerman JG, Palis AG. Webinar software: A tool for developing more effective lectures (online or in-person). Middle East Afr J Ophthalmol [serial online] 2014 [cited 2014 Sep 23];21:123-7. Available from: http://www.meajo.org/text.asp?2014/21/2/123/129756

Fyrirlestur sendur út af

skrifstofu læknisfræði-

kennara

Gestafyrirlesari frá Langtbortistan

Nemandi utan að landi kynnir niðurstöðu hópavinnu eða eigið verkefni. Nemandinn í mynd og/eða gærukynning

Fjarlægir nemendur taka þátt í hópavinnu

Sjónarhorn þeirra sem heima sitja

Þeir sem eru á línunni mynda eigin hóp á vefnum og vinna

saman við að útbúa eigin kynningu

Græjurnar

Hvaða græjur þarf kennarinn?

ETV: Spjaldtölvu, síma eða fartölvu til að sýna annað sjónarhorn

1. Snúrutengda tölvu

3. Hátalara í stofunni

2. Vefmyndavél með hljóðnema

Heyrnartól og hljóðnema

TölvuFartölvu, Spjaldtölvu eða „Snjallsíma“

Hvaða græjur þarf nemandinn?

Hvaða græjur þarf nemandinn?

1. Allir sem hafa netfang við HÍ geta stofnað fundarherbergi2. Gestir hvaðan sem er geta komist á fundinn 3. Margir notkunar möguleikar4. Einfaldur tækjakostur5. Leiðbeiningavefur: menntasmidja.hi.is

Hróbjartur Árnason, Háskóa Íslands23. September 2014

top related