framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs

Post on 07-Jul-2015

1.561 Views

Category:

Education

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Glærur fyrir námskeið á Menntavísindasviði HÍ

TRANSCRIPT

Framtíð menntunar

Tryggvi Thayer

MEN501G 2014H

Menntavísindasvið HÍ

26.11.2014

Yfirlit

• Inngangur

• Framtíðarfræði:

- Hvað og hvenær er þessi “framtíð”?

- Aðferðir í framtíðarfræðum

- Hvar fáum við gögn um framtíðina?

• Framtíðin frá okkar sjónarhorni

- Tækniþróun

- Samfélagsleg þróun

- Skólaþróun

• Framtíðarsýn í rannsóknum og á vettvangi

Framtíðin er ekki eitthvað sem kemur fyrir

okkur heldur eitthvað sem við sköpum og

mótum með okkar athöfnum og

ákvörðunum.

The primary goal of futures studies is, “… to create a

new sense of time; to stretch time by including a longer

vision of time within our forecasts, decision making, and

living.”

Inayatullah, 1990

Margar framtíðir

Likleg framtið

Hvað ma ætla að gerist í framtíðinni?

Mogulegar framtiðir

Hvernig gæti framtíðin orðið?

Hvað er það sem ræður hvaða framtíð verði að raun?

Akjosanleg framtið

Hvernig viljum við að framtíðin verði?

Hvernig tryggjum við að akjosanlegast framtíð verði að raun?

Sjá: Cornish, 2004

Hvenær kemur “framtiðin”?• 0-5 ár - nánasta framtíð: Skammtímasýn sem mótast mest af núinu.

Það verða breytingar en líkur á róttækum breytingum er lítil vegna

íhaldssemi og lítils svigrúms.

• U.þ.b. 10 ár - meðallangur tími: Nokkur framsýni sem mótast af

áþreifanlegum breytingaröflum í núinu. Líkur á töluverðum

breytingum sem kunna að virðast róttækar eftir á að hyggja.

• Meira en 15 ár - langur tími: Mikil framsýni sem felur í sér skapandi

hugsun um hvernig breytingaröfl geta mótað mögulegar framtíðir.

Gert ráð fyrir að töluverðar breytingar eigi sér stað - sumar

“byltingarkenndar”. Töluvert svigrúm til að mota framtíð.

• +100 ár - fjarlæg framtíð: Skapandi sýn á nýjum

samfélögum/heimum sem tekur tillit til breytingarafla sem enn eru

óráðin. Mikið svigrúm til að setja langtímamarkmið.

Sjá: Irvine & Martin, 1984; Thayer, 2013

Veldisvaxandi tíðni breytinga í UTHversu mikil reiknigeta fæst f. $1.000

Kurzweil, 2005

Sjá líka gagnrýni Modis (2006) á hugmyndir Kurzweils

Aðferðir

1. Greinandi– Hvað segja gogn um framtiðina?

- Framtíðarspar (t.d. Moore lögmalið): Framreikna útfra gögnum sem eru fyrir hendi.

- Stefnugreining (t.d. loftslagsbreytingar): Greina sögulegar og nútíma sveiflur.

Tilgangurinn er að upplysa um liklega framtið

2. Skapandi– Hvernig framtið viljum við skapa?

- Sviðsmyndir (t.d. flugvallarsvæðið í Norðurmyri): Skapa sameiginlega syn a mögulegar og

akjosanlegar framtíði

- Forsjalni (t.d. sjalfbær þroun): Nota fjölbreyttar aðferðir framtíðarfræða til að ímynda

sameiginlegar framtíðir.

Tilgangurinn er að lysa þvi sem við viljum að gerist

Útkomur

• Breytingaröfl – Hvað í umhverfinu knýr á um

breytingar?

• Mögulegar framtíðir – Hvaða áhrif geta breytingaröfl

mögulega haft?

• Æskileg framtíð – Hvaða framtíð viljum við?

• Áhættur – Hvað getur komið í veg fyrir að æskilega

framtíðin verði að veruleika?

• Tækifæri – Hvernig aukum við líkur á að æskilega

framtíðin verði að veruleika?

Samfélagið“… we are not just witnessing a relativisation of time according to social contexts... The transformation

is more profound: it is the mixing of tenses to create a forever universe…: timeless time, using

technology to escape the contexts of its existence, and to appropriate selectively any value each

context could offer to the ever-present.”

Manuel Castells

Skólaþróun

Hvernig verða skólar í framtíðinni?

Hvernig viljum við að skólar verði í framtíðinni?

Hvernig byggjum við skóla fyrir framtíðina?

Framtíðarmiðuð menntastefna

Eiginleikar (AVENUE framework):Anticipatory (Forsjálni)

Vision (Sameiginleg sýn)

Empowerment (Valdeflandi)

New meaning (Ný merking)

Utility (Nytsöm)

Ethical (Siðferðilega réttmæt)

Framtíðarmiðuð stefna opnar leiðir til farsællar framtíðar en

er um leið opin fyrir breytingum.

Sjá: Thayer, 2011

Framtíðin, menntarannsóknir og vettvangurinn

Eru tengsl við framtíðina?

- Bein tengsl: framtíðartengingar ræddar

- Óbein tengsl: framtíðartengingar greinanlegar en ekki

ræddar

- Engin tengsl: engin greinanleg tenging við framtíð

Hver er framtíðarsýnin?

- Íhaldssöm: litlar sem engar breytingar

- Hófsöm: einhverjar breytingar en ekki róttækar

- Framsækin: vel mótuð framtíðarsýn

HeimildirCastells, M. (1996) The Rise of the Network Society. Oxford: Blackwell.

Common Sense Media (2009). 35% of teens admit to using cell phones to cheat. Commonsensemedia.org. https://www.commonsensemedia.org/about-us/news/press-releases/35-of-teens-admit-to-using-cell-phones-to-cheat

Cornish, E. (2004). Futuring: The exploration of the future. Bethesda, MD: World Future Society.

Facer, K. (2009). Educational, social and technological futures: a report from the Beyond Current Horizons Programme. London: DCSF & Futurelab.

Harkins, A. M., & Kubik, G. H. (2010). “Ethical” cheating in formal education. On the Horizon, 18(2), 138-146.

Inayatullah, S. (1990). Deconstructing and reconstructing the future: Predictive, cultural and critical epistemologies. Futures, 22(2), 115–141.

Irvine, J. M., & Martin, B. R. (1984). Foresight in science. Pinter.

Kurzweil, R. (2005). The singularity Is near. New York: Viking.

Modis, T. (2006). The singularity myth. Technological Forecasting & Social Change, 73(2), 95-127.

Thayer, T. (2011) What makes a “future-oriented” policy? Towards a framework for identifying and analysing policies. Education4site.org. http://wp.me/p22Btc-4P

Thayer, T (2013). Framtíð menntunar: Hvað á að horfa langt fram í tímann? Upplýsandi tæki. http://tryggvi.blog.is/blog/tryggvi/entry/1311938/

top related