Í hvernig sambandi ertu á samfélagsmiðlunum? - alt undir ctrl á akureyri

Post on 07-Jul-2015

703 Views

Category:

Business

3 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu Nýherja á Akureyri (ALT undir CTRL) 15. nóvember 2012. http://www.nyherji.is/um-nyherja/frettir/vidburdir/vidburdur/item68974/Vertu_med_ALT_undir_CTRL_a_Akureyri/ Mörg fyrirtæki hafa nú fetað sín fyrstu skref á samfélagsmiðlum með uppsetningu á hefðbundnum Facebook læk-síðum en sárafáir hafa dýpt tánni út í djúpu laugina þegar kemur að öðrum samfélagsmiðlum. Hannes Agnarsson Johnson, ráðgjafi hjá TM Software, mun ræða um hvað þarf að gera til að þjónusta notendur sem best á samfélagsmiðlum og halda uppi góðu sambandi við viðskipta- og vinahópinn.

TRANSCRIPT

Í hvernig sambandi ertu á samfélagsmiðlunum?Hannes Agnarsson Johnson - hannes hjá tmsoftware.is@officialstation#UTakureyri

Traust & áhrif

"92% of consumers around the world say they trust earned media, such as word-of-mouth and recommendations from friends and family, above all other forms of advertising" nielsen.com

64% sögðu að samfélagsmiðlar höfðu áhrif á kauphegðun - "47% say Facebook has the greatest impact on purchase behavior" (US) convinceandconvert.com

Upplifun viðskiptavina

The 2011 Customer Experience Impact Report:

● 86 percent of consumers will pay more for a better customer experience

● 89 percent of consumers began doing business with a competitor following a poor customer experience

Heimild: http://www.oracle.com/us/products/applications/cust-exp-impact-report-epss-1560493.pdf

h/t http://instagram.com/p/nm695

Check-in!

#hashtags & @repliesHashtagsTwitter, Instagram, Pinterest, LinkedIn, Google+, (Tumblr)

TagsTumblr, Flickr, Vimeo, YouTube, SoundCloud

@repliesUmræða, svara, senda skilaboð, láta fólk vita (CC/notification)...

Tíst sem byrja á "@notandi123..." - ekki allir sem sjá það í straumnum

#UTakureyri

Menning & orðaforði

Tónn & karakter

Ákveða sameiginlegan tón

Vingjarnleg og kurteis

Takmarka söluræður - benda vingjarnlega á eitthvað gagnlegt

Fólk fyrirgefur vinum sínum@FAKEGRIMLOCK

http://www.avc.com/a_vc/2011/09/minimum-viable-personality.html

http://flic.kr/p/zJcxY

#UTakureyri

Hlusta & svara

http://flic.kr/p/agVNLJ

Neikvætt yfir í jákvættThe 2011 Customer Experience Impact Report:

● 79 percent of consumers who shared complaints about poor customer experience online had their complaints ignored.

● Of the 21 percent who did get responses to complaints, more than half had positive reactions to the same company about which they were previously complaining.

Heimild: http://www.oracle.com/us/products/applications/cust-exp-impact-report-epss-1560493.pdf

Neikvætt yfir í jákvættÞegar fyrirtæki svöruðu kvörtunum frá viðskiptavinum:

● 46% neytenda voru ánægðir● 22% settu inn jákvæða athugasemd um

fyrirtækið

Fyrirtæki geta unnið viðskiptavini aftur á sitt band.

Heimild: http://www.oracle.com/us/products/applications/cust-exp-impact-report-epss-1560493.pdf

TweetDeck.com

HootSuite.com

IFTTT.com

Setja upp reglur

Tilkynningar- bregðast við

http://flic.kr/p/biL9jZ

Myndir & spurningar

Þakklæti

Vera þakklát fyrir að fólk hafi áhuga á að fylgjast með ykkur

"Takk fyrir ábendinguna @jonjonsson..."

Dæmi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Næstum 30.000 að fylgjast með á Facebook

Húmor :)

Síminn

Þjónustuborð

Spurningar

Ég á Twitter: @officialstation

TM Software: @tmsoftware

Nýherji: @nyherjihf

#UTakureyri

#ofurhetjur

top related