meginstefna landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Post on 20-Mar-2016

52 Views

Category:

Documents

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum. Dr. Jónas Jónasson stjórnarmaður Landssambands fiskeldisstöðva. Framleiðsluferill laxafurða. Hrygningarfiskur, seiðaeldi. Hrognaframleiðsla. Flutningur seiða í sjókví. 10-16 mán. Eldi í sjókvíum 14-24 mán. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Dr. Jónas Jónasson stjórnarmaður Landssambands fiskeldisstöðva

Framleiðsluferill laxafurða

Flutningur seiða í sjókvíHrygningarfiskur, seiðaeldiHrognaframleiðsla

Eldi í sjókvíum14-24 mán.

Forvinnsla-slæging, hausun, ísun og pökkun

Fullvinnsla -flök og bitar

Heimild: Marine Harvest

10-16 mán.

Hvað er að gerast í laxeldi á heimsvísu?

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 e. 2014 e. 2015 e.0

500

1,000

1,500

2,000

2,500

Framleiðsla á Atlantshafslaxi í þús. tonna

2011 2012 2013* 2014*0

2,000

4,000

6,000

8,000

10,000

12,000

14,000

4,987

7,850

8,745

12,816

Framleiðsla í fiskeldi á Íslandi 2011-2014, tonn(* áætlun)

2011 2012* 2013* 2014*0

1,000

2,000

3,000

4,000

5,000

6,000

7,000

1,110

6,600

2,854

3,593

Framleiðsla í fiskeldi í tonnum eftir tegundum (*áætlun)

Lax Bleikja Regnbogasilungur

Þorskur Annað

Af hverju kynna stefnuna?• Þrýstingur greinarinnar,

stjórnkerfisins og almennings• Greinin verður að fylgja

væntum vexti eftir með stefnu og starfi

• Stjórnkerfið verður að gera vöxtinn mögulegan og þróast í takt

• Löggjafinn verður að móta reglur sem miða að því að gera langtíma uppbyggingu mögulega

• Það er mikil fjármagnsþörf við uppbyggingu fiskeldis– Fjármagn kemur ekki nema

umgjörðin sé í lagi– Fjárþörfin er mjög mikil– Greinin þróast ekki nema fá

nýtt fjármagn• Nauðsynlegt að hafa stefnu

sem styður okkar framtíðarsýn

Forsaga stefnumótunarinnar • Umræða innan félagsins

frá því ný áform komu fram– Verkefni um skipulag og

nýtingu Arnarfjarðar• LF þátttakandi

• Reykholt nóvember 2011– Fundur LF félaga – Endurskoðun stefnu – Reglugerðarmál

• Heimsókn til Færeyja nóv. 2012– Farið með aðilum úr

stjórnkerfinu– Kynnast hvernig málum

er háttað þar• Vinna innan stjórnar LF• Stefnan birt í jan 2013• Stefnan kynnt félögum

og opinberlega feb. 2013

Hvar má ala laxfiska á Íslandi?

Hvar eru leyfin?Rifós

Laxar

Þorskeldi

Fiskeldi Austfjarða

Þorskur

Laxfiskar

Eldi í sjókvíum

Dýrfiskur

Fjarðalax

ArnarlaxHraðfrystihúsiðGunnvör

FiskeldisstöðGJK

SjávareldiGlaður

Rifós

Þorskeldi

Fiskeldi Austfjarða

Hvar eru leyfin?

Samherji

Laxar

• Stefna Landssambands fiskeldisstöðva er að vinna í samræmi við sjálfbæra þróun – Hagrænum, félagslegum

og umhverfislegum– Allar þrjár stoðirnar

verða að vera traustar til að reksturinn verði farsæll

• Stærðarhagkvæmni og stöðugleiki – Gildistími

• Kynslóðaskipt eldi– Nágranalönd– Sjúkdómar– Umhverfi

• Ógn frá villtum fiskum• Fjarlægðir milli stöðva

Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

• Samráð um útsetningar – Samvinna nauðsynleg– Allt klárað á sama svæði

• Vöktun umhverfis– Skilgreind– Möguleikar og kostnaður

• 200 tonn leyfi– Fundið sérsvæði

• Búnaður viðurkenndur– Sótthreinsaður

• Skilvirkni í kerfinu– Umsóknartími– Skipulag svæða– Skilvirkt eftirlit

Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

• Nýta þarf tækifærin skynsamlega sem felast í fiskeldi í fjörðunum landsins

• Mikilvægt er fyrir framþróun fiskeldis á Íslandi að skipulag sé skynsamlegt, langtímasjónarmið ráði för og stjórnsýslan sé skilvirk.

Hvað verður mikið eldi í sjó 2028?

• Ef áform þeirra sem þegar hyggja á fiskeldi í sjó ganga eftir gæti magnið orðið 40-50 þús. tonn á næstu 15 árum

• Hluti þessara áforma er þegar kominn vel af stað• Framleiðsluverðmætið 2028 gæti numið um 30

milljörðum króna• Til þess þurfa fjölmargir þættir að ganga eftir.

Samstarf við ráðuneyti og stofnanir• Nú er margir eftirlitsaðilar og kostnaður mikill• Umbætur eru nauðsynlegar • Einfalt og skýrt regluverk• Samstarf meðal eftirlitsaðila• Samstarf greinarinnar og eftirlitsaðila• Einfaldara og styttra leyfisveitingaferli• Áhersla á innra eftirlit í fyrirtækjunum• Samræmd eyðublöð/skýrslur til stofnananna

Staðan í dag – fjölmiðlar/stjórnsýslan• Fjöldi dæma á undangengnum árum eru til um hvernig fámennir hópar í krafti

fjármagns tókst í gegnum fjölmiðla að afvegaleiða umræðuna í samfélaginu og hafa áhrif á ákvarðanatöku.

• Svipuð staða er nú uppi um sjókvíaeldi– Með stöðugum áróðri í fjölmiðlum er augljóslega verið að reyna að hafa áhrif á störf

stjórnsýslustofnanna með ómarktækum rökum og óeðlilegum þrýstingi í viðkvæmum málum sem eru til umfjöllunar og afgreiðslu hjá opinberum stofnunum.

• Mikilvægt er að stjórnsýslan taki faglegar ákvarðanir sem byggja á gegnsærri og skilvirkri málsmeðferð en leiði hjá sér óeðlilegan þrýsting og áróður hinna ýmsu hópa.

• Þá eru góðar líkur á að niðurstaðan verði rétt.

Að lokum

• Við vonum að vinna okkar og sumarstarfsmanna skili verkfærum sem auka skilvirkni í kerfinu

• Við þurfum samvinnu við stofnanirnar • Þær þurfa samvinnu sín á milli• Horfa þarf á heildarmyndina– Skoða það sem skiptir máli– Fá sem mest fyrir sem minnstan kostnað

• Þá verður eldið gott, eftirlitið skilvirkt og ódýrt.

top related