ráðstefna í mit, papert

Post on 25-Jan-2016

46 Views

Category:

Documents

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Ráðstefna í MIT, Papert. Forritað í lógó til að læra stærðfræði – í friði fyrir kennurum. Microworld. Ungur háskólanemi kynnti afbrigði af lógóinu Hópur af ungum og öldnum strákum skemmti sér við að skoða þetta leikfang!. Upprunalega lógóið. Gólftáta Skjátáta. Afkomandi lególógósins. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Ráðstefna í MIT, Papert.

Forritað í lógó til að læra stærðfræði – í friði fyrir kennurum.

Microworld Ungur háskólanemi kynnti afbrigði af lógóinu

Hópur af ungum og öldnum strákum skemmti sér við að skoða þetta leikfang!

Upprunalega lógóið

Gólftáta

Skjátáta

Afkomandi lególógósins

Lególógó

Robolab

Microworlds ProKennslu-hættir í skóla Framtíðar-barna.

Angist óvissunnar

Eftir stýrða kennslu að hætti Framtíðarbarna fá nemendur að semja sín eigin verkefni, vinna einir við tölvu.

Vangaveltur markmið námsmat kennsluhættir forritunin stærðfræðin

hönnun verkefna

innihald þeirra siðferðislegar

hliðar vefsíðuvafstrið hvert á að

stefna?

Skoðum nokkur verkefni til að sjá hvað 12 ára krökkum í Melaskóla getur dottið í hug að búa til í Microworlds Pro sem er margmiðlunar-arftaki lógóforritsins. Leiðin að verkefnum þeirra er t.d. www.melaskoli.is veljið sérgreinasíður og svo tölvur eða http://melaskoli.ismennt.is/nemar.htm

Veturinn 2000-2001 kennari Soffía 7.-A Flóra (skoðið einnig) Forritið hennar Flóru, dæmi um létt og kátt verkefni.

Veturinn 2000-2001 kennari Soffía 7.-A Björn (og kíkið á) Forritin hans Björns, dæmi um nemanda sem forritar tómstundagaman sitt.

Veturinn 2000-2001 kennari Soffía 7.-A Sunna (og) Forritin hennar Sunnu, dæmi um stúlku sem er alvarlega þenkjandi veturinn ÁÐUR en ósköpin dundu yfir í New York.

Veturinn 2001-2002 7.-E bekkur Eddu, þar er Viktor (og) Forritin hans Viktors. En Viktor er dæmi um nemanda sem þóknast vill kennara sínum og finnur leið til láta hörmungar enda vel.

Veturinn 2000-2001 kennari Björn 7.-D Darlene (og) Forritin hennar Darlene sem dæmi um kyrrlátt og ljúft verkefni.

Veturinn 2001-2002 7.-D bekkur Kristjönu, Arnmundur og Forritin hans Arnmundar þar sem nemandi lætur náttúruöflin um að losta leiksoppa örlaganna.

Veturinn 2001-2002 7.-A bekkur Valgerðar, Sonja (og) Forritin hennar Sonju sýna okkur ljúfa útfærslu á völundarhúsi.

top related