Ásdís hlökk theodórsdóttir landnýting – ráðstefna félags landfræðinga 2011...

10
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir Landnýting – Ráðstefna Félags landfræðinga 2011 27.10.2011 LANDSSKIPULAGSSTEFNA UMHVERFISMETIN

Upload: fulton-howell

Post on 02-Jan-2016

53 views

Category:

Documents


8 download

DESCRIPTION

LANDSSKIPULAGSSTEFNA UMHVERFISMETIN. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir Landnýting – Ráðstefna Félags landfræðinga 2011 27.10.2011. VIÐFANGSEFNI. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Ásdís Hlökk TheodórsdóttirLandnýting – Ráðstefna Félags landfræðinga 201127.10.2011

LANDSSKIPULAGSSTEFNA UMHVERFISMETIN

VIÐFANGSEFNI

• Hugleiðingar um að hverju þarf sérstaklega að huga við innleiðingu umhverfismats (UMÁ) við gerð landsskipulagsstefnu, til að umhverfismatið verði árangursríkt og skili okkur sjálfbærari landsskipulagsstefnu

• Forsendur:– Greining á skipulagshefðum á Íslandi og aðdraganda lagasetningar

um landsskipulagsstefnu– Greining á því hvers má vænta af framkvæmd umhverfismats

almennt og hvernig til hefur tekist við umhverfismat áætlana hérlendis

– Gengið er út frá reglugerðardrögum um landsskipulagsstefnu eins og þau voru kynnt til umsagnar sumarið 2011

• Efniviður í fræðigrein• Hér eingöngu tóm til að snerta á mjög almennum atriðum

BAKGRUNNUR UM LANDSSKIPULAGSSTEFNU

• Landsskipulagsstefna: Nýtt, umdeilt stjórntæki– Segir hugsanlega eitthvað um mögulegan áhrifamátt þess.

• Kallar á nýja nálgun í stefnumótun um landnotkun hérlendis.– Kemur inn í skipulagshefðir sem einkennast af

staðbundinni, tæknilegri nálgun fremur en áherslu á strategíu og sýn.

– Kemur inn í umhverfi skipulagsgerðar liðins áratugar sem einkennst hefur af óskhyggju og áherslu á vöxt fremur en af markvissri áætlanagerð og áherslu á sjálfbærni.

– Færir nýjum stjórnvöldum umfangsmikil og mikilvæg stefnumótunar- og áætlanagerðarverkefni.

Scoping

Environmental report

Decision

Monitoring

UM UMHVERFISMAT ÁÆTLANA

• Tiltölkulega nýtt tól– Á reyndar rætur allt til NEPA i BNA 1969, en kemst fyrst í

alvöru á dagskrá með tilskipun EB 2001/42– Lög hér á landi sett 2006

• Hvað er UMÁ? – SEA is a systematic process for evaluating the environmental

consequences of proposed policy, plan or programme initiatives in order to ensure they are fully included and appropriately addressed at the earliest appropriate stage of decision-making on par with economic and social considerations. (Sadler & Verheem, 1996)

– The formalized, systematic and comprehensive process of evaluating the environmental effects of a policy, plan or programme and its alternatives, including the preparation of a written report on the findings of that evaluation, and using the findings in publicly accountable decision-making. (Therivel and Partidário 1996)

UMÁ – MEINTUR ÁVINNINGUR

STUÐLA AÐ SJÁLFBÆRRI ÞRÓUN

ÝTA UNDIR OG STUÐLA AÐ JÁKVÆÐUM UMHVERFISÁHRIFUM

Minnir óneitanlega á spurningu í titli þekktrar fræðigreinar á sviði skipulagsfræði (Wildavsky 1973) : If planning is everything, maybe its nothingStefnir í sambærilega umræðu um UMÁ?Hvaða árangurs er raunhæft að vænta er tengt samhengi (e. context) í hverju tilviki

STUÐLA AÐ GÓÐUM STJÓRNUNARHÁTTUM

UMHVERFISLEGUR JÖFNUÐUR

TAKAST Á VIÐ LOFTSLAGSBREYTINGAR

VERNDA EÐA BÆTA UMHVERFIÐ

TRYGGJA ÞÁTTTÖKU ALMENNINGS

TAKAST Á VIÐ SAMLEGÐARÁHRIF

SETJA FRAM OG META ÁHRIF ÓLÍKRA KOSTA

UMHVERFISVERND

TRYGGJA AÐ TILLIT SÉ TEKIÐ TIL UMHVERFISSJÓNARMIÐADRAGA ÚR NEIKVÆÐUM UMHVERFISÁHRIFUM

AUKA GEGNSÆI OPINBERRAR ÁKVARÐANATÖKU

UMÁ – REYNSLA AF ÁRANGRI HÉRLENDIS

• Rannsókn Einars Jónssonar (2011) á framkvæmd umhverfismats á aðalskipulagi – meðal helstu annmarka á framkvæmd UMÁ sem hann bendir á:– Í mörgum tilfellum hefur umhverfismatið komið seint inn í

skipulagsvinnuna – verið eftirámat. – Umfjöllun um valkosti ómarkviss og óljóst að hve miklu leyti

valkostamat er nýtt til að móta stefnu. – Umhverfismatið nær ekki að vera sá farvegur fyrir sjálfbæra þróun

sem að er stefnt. – Í heild virðist umhverfismatið ekki ennþá hafa náð að virka sem

tæki til stefnumótunar, þ.e. til að stilla upp valkostum og samþætta umhverfissjónarmið í skipulagsferlinu.

• Höfum ekki sambærilega yfirsýn yfir umhverfismat á öðrum tegundum áætlana en í sjálfu sér ekkert sem gefur til kynna að þar sé framkvæmdin með verulega öðrum hætti.

LANDSSKIPULAGSSTEFNAN – HVAÐ ER AÐ UMHVERFISMETA?

• Landsskipulagsstefna – þríþætt– Yfirlit yfir stefnu stjórnvalda í einstökum málaflokkum– Greinargerð um stöðu og þróun skipulagsmála– Samræmd skipulagsstefna þ.m.t. um miðhálendið

• Helstu aðilar– Umhverfisráðherra– Skipulagsstofnun– Ráðgjafarnefnd– Samráðsvettvangur– Vefsetur– Sveitarfélög– Alþingi

• Helstu skref í ferlinu– Upphaf (hjá umhverfisráðherra) – Gerð lýsingar– Vinnsla tillögunnar– Auglýsing tillögunnar– Afgreiðsla Skst og ráðherra– Tillaga lögð fram á þingi– Umfjöllun þingnefndar og þings– Afgreiðsla Alþingis

UMHVERFISMAT LANDSSKIPULAGSSTEFNUNNAR – AÐ HVERJU ÆTTI ÞAÐ HELST AÐ BEINAST?

STUÐLA AÐ SJÁLFBÆRRI ÞRÓUN

ÝTA UNDIR OG STUÐLA AÐ JÁKVÆÐUM UMHVERFISÁHRIFUM

STUÐLA AÐ GÓÐUM STJÓRNUNARHÁTTUM

UMHVERFISLEGUR JÖFNUÐUR

TAKAST Á VIÐ LOFTSLAGSBREYTINGAR

VERNDA EÐA BÆTA UMHVERFIÐ

TRYGGJA ÞÁTTTÖKU ALMENNINGS

TAKAST Á VIÐ SAMLEGÐARÁHRIF

SETJA FRAM OG META ÁHRIF ÓLÍKRA KOSTA

UMHVERFISVERND

TRYGGJA AÐ TILLIT SÉ TEKIÐ TIL UMHVERFISSJÓNARMIÐADRAGA ÚR NEIKVÆÐUM UMHVERFISÁHRIFUM

AUKA GEGNSÆI OPINBERRAR ÁKVARÐANATÖKU

UMHVERFISMAT LANDSSKIPULAGSSTEFNUNNAR – AÐ HVERJU ÆTTI ÞAÐ HELST AÐ BEINAST?

• UMÁ þarf að taka á þessum þáttum að framan ...• Lykilatriði varðandi framkvæmd umhverfismatsins:

– Þekking – Samtvinnun umhverfismatsins inn í skipulagsgerðina frá byrjun

ferlis, en þó ávallt sýnilegt og aðgreinanlegt– Umhverfismatið hefur sérstakt hlutverk og getur verið lykilverkfæri

vinnu við landsskipulagsstefnu• við að skilgreina og bera saman valkosti/sviðsmyndir við megináherslur

í upphafi ferlisins• við að greina fyrirliggjandi stefnu í einstökum málaflokkum • við að skilgreina vísa sem nýttir eru til að kortleggja stöðu og þróun

skipulagsmála – Árangur umhverfismatsins stendur og fellur með því að nýta það á

þessi atriði og gera það skilvirkt, gagnsætt og árangursmiðað – Umhverfismatið hefur hinsvegar í þessu tilviki ekki sérstöku

hlutverki að gegna varðandi þátttöku

• Nánari greining og ályktanir í grein um þetta efni – væntanleg fljótlega

• Takk fyrir