ferilskrá Ásdís olsen nýtt 2014hamingjuhusid.is/wp-content/uploads/2013/03/Ásd... ·...

3
Ásdís Olsen 2112625089 Heiðarlundi 7, 210 Garðabæ +3548989830 [email protected] MENNTUN MENNTUN Í námi hefur ég einkum beint athygli minni að persónulegri færni einstaklinga, fræðslu og miðlun. Í því skyni hef ég lagt stund á menntunarfræði, jákvæða sálfræði og stjórnunarfræði með áherslu á mannauða og leiðandi forystu. Frá 2011 (ólokið) MBA nám. Alþjóðlegt meistaranám í stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun. Háskólinn í Reykjavík 2009 Grunnnám. Jákvæð sálfræði (Foundations of Positive Psychology). Penn State University, BNA 19921994 M.A. gráða. Samskiptafræði – upplýsingahönnun með áherslu á fræðslu og áróður. School of Communication, Ohio University, BNA 19891990 Diplóma. Hagnýt fjölmiðlun, Háskóli Íslands 19851989 B.Edpróf. Menntunarfræði. Kennaraháskóli Íslands/Háskóli Íslands STÖRF Ég hef lengst af starfað við fjölmiðla og fullorðinsfræðslu. Ég hef einnig starfað sjálfssætt og stýrt eigin fyrirtæki og haldið fyrirlestra og námskeið fyrir faghópa og almenning. 2013 Hamingjuhúsið. Einn stofnandi fræðsluseturs sem starfar á forsendum jákvæðrar sálfræði og býður fræðslu og ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana. Sjá nánar Hamingjuhúsið (http://hamingjuhusid.is). Frá 2009 Fyrirlesari og kennari á sviði jákvæðrar sálfræði. Áhersla á hugarfar, sjálfsábyrgð, vellíðan og árangur. Sjá nánar Hamingjuhúsið. Frá 2006 Aðjúnkt rannsóknir og kennsla á sviði lífsleikni. Megin áhersla á persónulegu víddina (Personal Development). Menntavísindasvið Háskóla Íslands. 2005 – 2006 Verkefnastjóri símenntunar kennara. Stýrði símenntun fyrir starfandi kennara, skóla fyrir fræðsluumdæmi. SRR símenntun, rannsóknir, ráðgjöf. Menntavísindasvið Háskóla Ísl.. 1998 – 1999 Ritstjóri á sviði námsefnisgerðar. Stýrði faghópum og höfundum námsefnis og handbóka. Námsgagnastofnun 1995 – 1997 Ritstjóri á dagskrársviði RÚV. Sjónvarpið/RÚV 1990 – 1992 Kynningarfulltrúi Sjónvarpsins. Sjónvarpið/RÚV 1990 Fréttamaður á fréttastofa Sjónvarpsins. Sjónvarpið/RÚV 1989 – 1990 Grunnskólakennari. Vesturbæjarskóli í Reykjavík 1984 – 1992 Flugfreyja. Flugleiðir hf.

Upload: others

Post on 05-Aug-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ferilskrá Ásdís Olsen nýtt 2014hamingjuhusid.is/wp-content/uploads/2013/03/Ásd... · Ásdís!Olsen! 211262$5089) Heiðarlundi)7,)210)Garðabæ) +354$8989830! asdiso@hi.is)! MENNTUN!!!

 Ásdís  Olsen  

211262-­‐5089  Heiðarlundi  7,  210  Garðabæ  

+354-­‐8989830  [email protected]  

  MENNTUN       MENNTUN  

 Í  námi  hefur  ég  einkum  beint  athygli  minni  að  persónulegri  færni  einstaklinga,  fræðslu  og  miðlun.      Í  því  skyni  hef  ég  lagt  stund  á  menntunarfræði,  jákvæða  sálfræði  og  stjórnunarfræði  með  áherslu  á  mannauða  og  leiðandi  forystu.      Frá  2011  (ólokið)   MBA  nám.    Alþjóðlegt  meistaranám  í  stjórnun  með  áherslu  á  mannauðsstjórnun.    

Háskólinn  í  Reykjavík  2009   Grunnnám.    Jákvæð  sálfræði  (Foundations  of  Positive  Psychology).  Penn  State  

University,  BNA  1992-­‐1994   M.A.  gráða.    Samskiptafræði  –  upplýsingahönnun  með  áherslu  á  fræðslu  og  áróður.    

School  of  Communication,  Ohio  University,  BNA  1989-­‐1990   Diplóma.  Hagnýt  fjölmiðlun,  Háskóli  Íslands  1985-­‐1989   B.Ed-­‐próf.  Menntunarfræði.  Kennaraháskóli  Íslands/Háskóli  Íslands  

        STÖRF  

 Ég  hef  lengst  af  starfað  við  fjölmiðla  og  fullorðinsfræðslu.    Ég  hef  einnig  starfað  sjálfssætt  og  stýrt  eigin  fyrirtæki  og  haldið  fyrirlestra  og  námskeið  fyrir  faghópa  og  almenning.      

 2013     Hamingjuhúsið.    Einn  stofnandi  fræðsluseturs  sem  starfar  á  forsendum  jákvæðrar  

sálfræði  og  býður  fræðslu  og  ráðgjöf  til  fyrirtækja  og  stofnana.  Sjá  nánar  Hamingjuhúsið  (http://hamingjuhusid.is).  

Frá  2009   Fyrirlesari  og  kennari  á  sviði  jákvæðrar  sálfræði.  Áhersla  á  hugarfar,  sjálfsábyrgð,  vellíðan  og  árangur.  Sjá  nánar  Hamingjuhúsið.      

Frá  2006   Aðjúnkt  -­‐  rannsóknir  og  kennsla  á  sviði  lífsleikni.    Megin  áhersla  á  persónulegu  víddina  (Personal  Development).  Menntavísindasvið  Háskóla  Íslands.  

2005  –  2006   Verkefnastjóri  símenntunar  kennara.  Stýrði  símenntun  fyrir  starfandi  kennara,  skóla  fyrir  fræðsluumdæmi.  SRR  -­‐  símenntun,  rannsóknir,  ráðgjöf.  Menntavísindasvið  Háskóla  Ísl..  

1998  –  1999   Ritstjóri  á  sviði  námsefnisgerðar.    Stýrði  faghópum  og  höfundum  námsefnis  og  handbóka.  Námsgagnastofnun    

1995  –  1997   Ritstjóri  á  dagskrársviði  RÚV.  Sjónvarpið/RÚV      1990  –  1992   Kynningarfulltrúi  Sjónvarpsins.    Sjónvarpið/RÚV  1990   Fréttamaður  á  fréttastofa  Sjónvarpsins.  Sjónvarpið/RÚV    1989  –  1990   Grunnskólakennari.    Vesturbæjarskóli  í  Reykjavík    1984  –  1992   Flugfreyja.    Flugleiðir  hf.    

       

Page 2: Ferilskrá Ásdís Olsen nýtt 2014hamingjuhusid.is/wp-content/uploads/2013/03/Ásd... · Ásdís!Olsen! 211262$5089) Heiðarlundi)7,)210)Garðabæ) +354$8989830! asdiso@hi.is)! MENNTUN!!!

2

    Viðbótarnám  

 Ég  hef  lagt  mig  eftir  að  víkka  sjóndeildarhringinn  og  efla  víðsýni  mína  og  persónulega  hæfni.    2010     7  venjur  til  árangurs.  (The  7  Habits  of  Highly  Effective  People®).  Stjórnendanámskeið.  

Háskólinn  í  Reykjavík  2010   Núvitund  (Mindfulness)  -­‐  kennaranám.    Sjá  nánar  Hamingjuhúsið  

(http://hamingjuhusid.is).    Center  for  Mindfulness  Research,  University  of  Bangor,  UK  2008     Hvetjandi  samtalstækni  (Motivational  Interviewing).    Námskeið  (Pre-­‐Conferense  

Workshop).  Interlaken,  Sviss  2007-­‐2008     Hugræn  atferlismeðferð.    Sérfræðinám  til  starfsréttinda.  Endurmenntun  HÍ    2002-­‐2004         Myndlistarkennaranám.  Viðbótarnám.    Kennarháskóli  Íslands  2001-­‐2002         Hönnunarnám.  Listaháskóli  Íslands  (17  ein)  2000-­‐2001       Myndlist,  fornám.    Myndlistaskólinn  í  Reykjavík  2000  til  2001    (30  ein)  1988   Að  ná  tökum  á  tilverunni.  Lion's  Quest  námskeið  –  lífsleikni  fyrir  unglingastig.  KHÍ        1987   Dale  Carnegie.  Námskeið  í  ræðumennsku  og  framkomu.    

    FYRIRLESTRAR  –  NÁMSKEIÐ  

 Ég  er  öflugur  fyrirlesari  og  kennari  og  hef  haldið  fjölmörg  námskeiða  og  fyrirlestra  fyrir  fyrirtæki,  félög  og  stofnanir.  Ég  hef  lagt  megin  áherslu  á  hagnýtar  leiðir  úr  smiðju  jákvæðrar  sálfræði  til  að  auka  vellíðan,  sjálfsábyrgð  og  árangur  í  lífi  og  starfi.    2013   Núvitund  í  kennaranámi.  Erindi  á  málþingi  félags  um  núvitund  í  skólastarfi  –  1.  nóv.    2013     Hugarró  og  sátt  með  Mindfulness.  Innlegg  á  afmælisráðstefna  ADHD  samtakanna  á  

Grand  Hótel  -­‐  26.  okt.  2013   Kærleikshugleiðsla.    Mindfulnessleiðsögn  á  Hamingjuhádegin  í  Ráðhúsinu  á  vegum  

Reykjavikurborgar  og  Hamingjuhússins  -­‐  11.  18.  og  25.  okt.  2013   Meiri  hamingja  með  núvitund  (Mindfulenss).  Fyrirlestur  á  Fyrirlestrar.is  2013   Mindfulness  fyrir  leiðtoga.  Leiðsögn  fyrir  ráðstefnugesti  á  Mannauðsdeginum  -­‐  10.  

okt.      Frá  2012   Mindfulness  og  hugarstjórnun  gegn  streitu.  Hef  umsjón  með  og  kenni  8  vikna  

námskeið  fyrir  almenning.    Sjá  nánar  Hamingjuhúsið  (http://hamingjuhusid.is)  Frá  2009     Meiri  hamingja  og  heilbrigði  á  forsendum  jákvæðrar  sálfræði.    Held  fyrirlestra  og  

námskeiða  fyrir  skóla,  fyrirtæki,  félög  og  stofnanir.  Sjá  nánar  Hamingjuhúsið  (http://hamingjuhusid.is)  og  Þekkingamiðlun  (http://thekkingarmidlun.is)  

2009   Lífsleikni  sem  stuðlar  að  jafnrétti.  Málstofa  á  jafnréttisþingi  Félags-­‐  og  tryggingamálaráðuneytisins,    16.  jan.    

2009   Jákvæð  sálfræði  í  mannauðsstjórnun.    Námskeið  fyrir  félagsráðgjafa.    2008   Hagnýt  sálfræði  til  sjálfsskoðunar  og  sjálfsskilnings.  Erindi  á  lífsleikniráðstefnu  

Menntavísindasviðs  HÍ  og  Siðfræðistofnunar,  1.  nóv  2008  2008   Námsefnisgerð  -­‐  valdalaus  vinnukona  kerfisins,  til  sölu  á  markaði.  Erindi  á  fundi  félags  

íslenskra  bókaútgefenda  og  Hagþenkis:  Frjáls  markaður  fyrir  Námsefni  Grunnskóla,  29.  febr.  2008  

2008   Upplýstir  uppalendur  –  hlutverk  foreldra  í  kynfræðslu  barna  sinna.  Fræðsla  fyrir  foreldra  í  grunnskólum  landsins.    

2007   Kynlíf  er  fleira  en  kynsjúkdómar.    Málstofa  á  málþingi  KHÍ  18.  og  19.  okt.  2007  2007   Kynfræðsla  á  unglingastigi.  Námskeið  á  haustþingum  kennara  víða  land.    

Page 3: Ferilskrá Ásdís Olsen nýtt 2014hamingjuhusid.is/wp-content/uploads/2013/03/Ásd... · Ásdís!Olsen! 211262$5089) Heiðarlundi)7,)210)Garðabæ) +354$8989830! asdiso@hi.is)! MENNTUN!!!

3

2007   Kynlega  klippt  og  skorið.  Erindi  á  hátíðardagskrá  jafnréttisnefndar  KHÍ:  Jafnrétti  og  skóli,  24.  okt  2007.  

2007   Lífsleikni  í  forvarnarskyni.  Erindi  fyrir  forvarnarnefnd  Garðabæjar,  9.  jan.  2007  2006   Tilfinningagreind.  Erindi  á  foreldrakvöldi  KHÍ:  Samtal  um  uppeldi  og  menntun,  8.  nóv.  

2006  2005   Er  gaman  til  gagns?  Erindi  á  málþingi  –  Námsgagnastofnun  25  ára:  Námsefni  og  

nemendur  framtíðar,    2.  sept.  2005.      

  FJÖLMIÐLUN  OG  ÚTGEFIÐ  EFNI    

Ég  hef  samið  og  stýrt  fjölda  verkefna  í  fjölmiðlum  og  unnið  fræðsluefni  fyrir  almenning.  Einkum  hef  ég    fengist  við  að  miðla  efni  sem  má  verða  til  að  efla  víðsýni,  fjölbreytileika  og  heilbrigði.      

 2011   Hamingjan  sanna.  Höfundur  og  umsjónarmaður  að  heimildaþáttaröð  (factual  reality)  

þar  sem  aðferðum  jákvæðrar  sálfræði  var  beitt  til  að  auka  hamingju  venjulegra  Íslendinga.  Sýnt  á  Stöð  2  

2010   Enn  meiri  hamingja.  Útgefandi  að  þýðingu  handbókarinnar  “Even  Happier”  eftir  Dr.  Tal  Ben  Shahar.    

2009   Meiri  hamingja.  Útgefandi  að  þýðingu  handbókarinnar  “Happier”  eftir  Dr.  Tal  Ben  Shahar.  Metsölubók  á  Íslandi  árið  2009  

2007-­‐2008     Mér  finnst.  Umsjónarmaður  umræðuþátta  á  forsendum  kvenna,  ásamt  Kolfinnu  Baldvinsdóttur.  55  þættir  á  sjónvarpsstöðinni  ÍNN  

2006   Kynlíf.  Höfundur  að  námsefni  um  félagslegar-­‐  og  tilfinningalegar  hliðar  kynþroskans.  Námsgagnastofnun  gaf  út.    (Íslensku  menntaverðlaunin  árið  2007).  

2006   Hve  glöð  er  vor  æska?  Útvarpsþáttaröð.    Höfundur  og  umsjónarmaður  að  þáttum  um  uppeldis-­‐  og  menntamál  á  Rás  1/RÚV  

2001   Kynlega  klippt  og  skorið.  Höfundur  að  námsefni  í  lífsleikni  um  jafnrétti,  ásamt  Karli  Ágústi  Úlfssyni.  Námsgagnastofnun  gaf  út.  

2001   Spírall.    Sjónvarpsþáttaröð  -­‐  umhverfisfræðslu  fyrir  börn.  Höfundur  handrits  ásamt  Karli  Ágústi  Úlfssyni.  Sýnt  í  sjónvarpinu/RÚV    

2000   Ég  er  bara  ég.    Höfundur  að  námsefni  í  lífsleikni  um  fjölmenningu  og  fjölbreytilileika,  ásamt  Karli  Ágústi  Úlfssyni.  Námsgagnastofnun  gaf  út.  

2000   Jafnréttishandbók  fyrir  starfsfólk  skóla.    Ritstjóri  ásamt  Birna  Sigurjónsdóttur  Námsgagnastofnun  gaf  út        

    NEFNDIR  OG  RÁÐ  

 2009-­‐2011   Formaður  félags  um  Jákvæða  sálfræði.  2010-­‐2012   Skólanefnd  Garðabæjar  fyrir  Bæjarlistann  í  Garðabæ.    2006-­‐2012   Forvarnarnefnd  Garðabæjar  fyrir  Bæjarlistann  í  Garðabæ.    

  VIÐURKENNINGAR    2007   Íslensku  menntaverðlaunin  2007  fyrir  námsefni  sem  stuðlað  hefur  að  nýjungum  í  

skólastarfi.  1977  –1981   Íslandsmeistari  og  landsliðskona  í  skíðaíþróttum.