Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans einkunnarorð skólans: samvinna traust vinátta

34
Ártúnsskó li

Post on 20-Dec-2015

238 views

Category:

Documents


3 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Ártúnsskóli

Page 2: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Þættir í starfi skólans

Einkunnarorð skólans:

• Samvinna

• Traust

• Vinátta

Page 3: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

LÍFSLEIKNIMarkmiðið er: að hjálpa nemendum að hugsa um og skoða mismunandi dyggðir og gildi og mikilvægi þess að tengja þessi gildi við þá sjálfa, aðra og allan heiminn að dýpka skilning nemenda og hvetja þá til að taka jákvæðar persónulegar og félagslegar ákvarðanir að efla samvinnu og tengsl milli nemenda að efla samvinnu og tengsl við heimilin.

Page 4: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Lífsleikniþemu

Sýnishorn kynningarbæklinga til foreldra og nemenda

Þemu skólaársins 2006 - 2007

HreystiFrelsi

Nám og störfUmhverfisvernd

Page 5: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 6: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 7: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Hefðir í skólastarfinu

Page 8: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Föstudagssamveran

Markmið• að efla með nemendum sjálfsöryggi og félagsþroska með því að koma fram• að efla ábyrgð nemenda sem þátttakenda í hópstarfi• að efla sköpunargáfu nemenda og frumkvæði• að treysta samband heimila og skólans.

Page 9: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 10: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Ábyrgðarþættir - nemendur

- Skólavinir - bekkjavinir

- Jólaskemmtanir í skóla

- Menningarvaka

- Upplestrarkeppnin

- Stjórn FUÁ – forysta, ábyrgð

- diskótek- spurningakeppni- hæfileikakeppni- íþróttamót- fundastjórn

Page 11: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 12: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 13: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 14: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 15: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 16: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Vikuna 16.-20. okt..aðstoðar þú á matsal

eftir hádegisverð 5. - 7. bekkja frá kl. 12.35 - 12.45Standir þú þig vel

og af ábyrgð færðu umbun á föstudegi.Árman

n

Aðstoð á matsal

Aðstoð á matsal

Katrín

Vikuna 16.-20. okt..aðstoðar þú á matsal

eftir hádegisverð 5. - 7. bekkja frá kl. 12.35 - 12.45Standir þú þig vel

og af ábyrgð færðu umbun á föstudegi.

Sýndu kurteisi og virðingu á matsal! ... það þýðir að: ganga hljóðlega um matsalinn og hafa hljótt meðan borðað er bíða eftir matnum þar til röðin kemur að þér borða allan mat sýna góða borðsiði nota hádegið sem næðisstund - 12.20 - 12.35 ganga snyrtilega frá eftir þig.

Gangið snyrtilega um borð, stóla og borðbúnað!

19.EsjarAronEyþórFannar

BarmmerkingarBorðmerkingar

Page 17: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

1. gr. Félagið heitir Félag ungmenna í Ártúnsskóla,

skammstafað FUÁ. 

2. gr. Hlutverk félagsins er að gera góðan skóla enn betri og

efla félagsstarf nemenda.    

3. gr.Tilgangur félagsins er að:móta dagskrá félagsstarfs nemenda í samráði við

námsráðgjafa og skólastjórnendur, styrkja félagsfærni nemenda, bæta umhverfi skólans, jafnt utan sem innan, efla íþróttir og holla hreyfingu nemenda, halda úti heimasíðu með upplýsingum fyrir nemendur,

fréttum af starfsemi félagsins og góðum tenglum.   

7. gr. Stjórn félagins er skipuð einum nemanda úr hverri

bekkjardeild í 5. - 7. bekk.  Auk þess sitja í stjórn tveir áheyrnarfulltrúar úr öllum bekkjardeildum 1. - 4. bekkja, tilnefndir af umsjónarkennurum.  Skipt er um áheyrnarfulltrúa við annaskil.  Stjórn félagsins skiptir með sér verkum.

Page 18: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Mánaðalegar umsagnir

Umsagnarbækur:

Umsagnarbækur eru sendar heim í lok hvers mánaðar.

Lögð áhersla á að nemendur meti sjálfir hegðun sína og ástundun í samvinnu við foreldra.

Umsjónarkennarar gefa einnig sína umsögn

Page 19: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 20: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 21: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

40 mínútur á föstudegi

- Samvera 5., 6. og 7. bekkja - Unnin verkefni þar sem nemendur vinna saman við að kryfja mál til mergjar.- Samskiptamál nemenda verða ofarlega á baugi s.s. einelti og hvernig leita megi vænlegra lausna.-Fagfólk innan og utan skólans mun koma og kynna nemendum leiðir til að efla sjálfsöryggi og vellíðan. -- Höfundar góðra bókmennta munu kynna nemendum verk sín.- Tónlist, söngur og ljóðakynningar munu skipa veglegan sess.- Traustar og jákvæðar fyrirmyndir. Fyrrverandinemendur Ártúnsskóla munu heimsækja nemendur og kynna ýmislegt uppbyggjandi sem á daga þeirra hefur drifið frá því þeir útskrifuðust úr Ártúnsskóla.

Page 22: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 23: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Umhverfismennt – útikennslaÞrepamarkmið ( 5 bekkur)

ég flokka daglegt rusl í skólanum ég ber virðingu fyrir náttúrunni og umhverfinu

ég kann að gróðursetja tré ég kann að setja niður grænmeti - Skólagarðar

ég þekki birki, lúpínu og melgresi ég þekki kríu og súlu.

Grenndarskógur:Umhirða, skordýragildrur, fuglaskoðun, ratleikir, huga að vinatré, safna fræjum, forsá í skóla og gróðursetja, aðstoða við að gróðursetja „jólatré“ Ártúnsskóla,  velja jólatré ársins, velja efni í tálgunarverk með grisjun í huga, læra að nota tálguhníf.

 Leiðir:Innlagnir, umræður, verkefnavinna, hópavinna, samþætting við list og verkgreinar og vettvangsferðir m.a. nágrenni skólans og Elliðaárdalur, skógrækt við Úlfljótsvatn og Grenndarskógur Ártúnsskóla og Skólagarðar við Árbæjarsafn.

Page 24: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 25: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Samskipti

Samstarf heimilis og skóla:a) Samskiptadagarb) Foreldra-/fjölskylduheimsóknir

c) Skólapóstur d)Skólaskilaboð e) Umsagnarbækur f)  Námsáætlanir bekkja g) Vikuáætlanir h) Heimasíða

Grenndarsamfélag:Fyrirtæki - Starfskynningar - Náms- og starfsfræðsla - Heimsóknir

GrenndarskógurÞátttaka íbúa hverfisins Vorverkadagur

Skólagarðar

Page 26: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Ertu almennt ánægð(ur) eða óánægð(ur) með fréttabréf skólans?

Ertu almennt ánægð(ur) eða óánægð(ur) með upplýsingagjöf skólans?

Page 27: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Grenndarskógur

Page 28: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Sönghópurinn – val 10 – 12 ára

•Allir nemendur í 5., 6. og 7. bekk geta verið með – engin inntökuskilyrði.

•Þátttakendur 42 á skólaárinu.

•Æfingar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12.35 – 13.00.

•Sungið á hjúkrunar- og öldrunarheimilum; félagsmiðstöðum eldri borgara o.fl. stöðum.

•Hljóðritun á úrvali laga undir lok skólaárs.

Page 29: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 30: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta
Page 31: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Ertu ánægð(ur) eða óánægð(ur) með skólann sem barnið þitt er í?

Telur þú að agi í skólanum sé hæfilegur, of mikill eða of lítill?

Telur þú að barninu þínu líði alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei vel í skólanum?

Vildir þú sem foreldri hafa meiri, svipuð eða minni áhrif á skólastarf en nú er?

Ertu ánægð(ur) eða óánægð(ur) með samskipti starfsfólks við barnið þitt?

Page 32: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Atriði sem skipta máli í skólasamfélagi

Lykilorð:

Jákvæðni

Virðing

Hlustun

Ábyrgð

Samskipti

Samvinna

Traust

Vinátta

Þátttaka

Sjálfsagi

Skólabúningar ?

Page 33: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Ljós í myrkri, langt og mjóttmarkar upphafið hjá þér.Allt í einu ertu kominninní heiminn, lítill dofinn.Dregur andann hið fyrsta sinn 

Þú ert vorið, vindur hlýrvekur hjá mér nýja kennd.Og ég græt í gleði minni,þú gefur mér með návist þinnisvo miklu meira en trúði ég. 

Líf - Ljómi þinn er skínandi skær.Líf - Augu þín svo saklaus og tær.Fegurra en nokkuð annað.Áhrifin ótvíræð:ég svíf - því ég á - þetta líf. 

Óskadraumur -ásýnd þín.Ekkert jafnast á við það.Þó mig þúsund drauma dreymiþessa stund ég alltaf geymií mínu sinni ókomin ár 

Líf...

Page 34: Ártúnsskóli. Þættir í starfi skólans Einkunnarorð skólans: Samvinna Traust Vinátta

Svo skotinn sem hann afi var í ömmu, var ekki margt um fjas og sundurgerð.Hann sendi henni bónorðsbréf í póstiog bað um heiðrar svar með næstu ferð.Hann sagðist hafa 18 ár í kvíumog Árni hefði byggt sér hálfa Skor.Og félli hennar fróma svar að vonum,þá færu þau að búa næsta vor.

Og svarið kom, hún sagðist hafa boriðhans seðil undir mömmu og pabba sinn.Þau álitu hann efni gott í bónda,þó ekki væri mikill bústofninn.Þau kvæðu hana kostum góðum búna og kunna að elda mat og sauma lín.Hún sagði ekki neitt í eigin nafni,en neðan undir bréfinu stóð: Þín.

Þau giftu sig á sumardaginn fyrsta og sama vorið fluttu þau að Skor.Þau lifðu vel og áttu börn og buru,því bæði höfðu vilja, kjark og þor.En hefði afi ekki skrifað bréfiðog amma svarað draumi hans í vil,og reynst svo bæði vaxin hverjum vanda,ég væri sennilega ekki til.

Einu sinni var