besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

23
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða ÞÓRHALLUR JÓNASSON

Upload: fifisland

Post on 12-Apr-2017

170 views

Category:

Business


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða ÞÓRHALLUR JÓNASSON

Page 2: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

Mengunarvarnir Rekstraraðila ber að uppfylla gildandi lög og reglugerðir á starfssviði sínu.

Rekstraraðili skal nota Bestu Fáanlegu Tækni (Best Available Technology) BAT við mengunarvarnir og nýta vel orku og vatn. Þegar aðferðum er beitt við mengunarvarnir sem valda mengun sem færist milli andrúmslofts, vatns og jarðvegs skal lágmarka neikvæð áhrif á umhverfið (samþættar mengunarvarnir)

Verði breytingar á Bestu Fáanlegu Tækni skulu þær taka gildi og innleiddar samkvæmt ákvæðum í grein 1.7.

Page 3: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

Breyttar forsendur Ef eftirfarandi aðstæður skapast

1.Mengun af völdum starfseminnar er meiri en gert var ráð fyrir við gerð leyfis

2.Fam koma nýjar reglur um mengunarvarnir

3.Breytingar verða á Bestu Fáanlegu Tækni

Getur útgefandi starfsleyfis krafist endurskoðunar starfsleyfis sbr. 21. Grein reglugerðar nr. 785/1999

Page 4: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

Valdsvið og þvingunarúrræði Fylgi rekstraraðili ekki ákvæðum starfsleyfis ,laga og reglugerða á starfssviði sínu eða fyrirmælum eftilitsaðila um úrbætur , getur eftirlitsaðili beitt ákvæðum VI kafla laga 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, til að knýja fram úrbætur.

Eftirlitsaðila er þannig m.a. heimilt að veita tilhlýðilega fresti til úrbóta og veita áminningu sbr. 1. Og 2. tl 1. Mgr. 26 gr. laganna,

Page 5: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

IED (Industri Emission Directive) IED- Tilskipun fyrir iðnaðar útslepp ( útblástur og frárennsli) stefnir að því að minnka þessa þætti innan Evrópubandalagsins.

Útfærslan á því er framkvæmd með notkun BAT ( Best Available Technology)

Skilgreiningin á Best Available Tecnology er ákvörðuð á Evrópusambands grundvelli BAT tilvísunarskjal („BAT Reference Documents)“ skst. BREF þar sem tilgreint er hvað sé Best Available Tecnology innan iðnaðargeirans sem tilskipunin nær til.

Á grundvelli þessarar tilskipunar frá IED hefur verið ákveðið að fram fari endurskoðun á BAT .

Útsleppstakmarkanirnar sem skilgreindar eru sem Besta Fáanlega tækni í BREF skjölunum verða í framtíðinni bindandi fyrir alla iðnaðarframleiðslu innan Evrópusambandsins

Page 6: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

IED (Industri Emission Directive) Þetta þýðir að öll útsleppsleyfi frá iðnaði verða gefin á grundvelli BAT niðurstaðna og stjórnvöld sérhvers lands munu ekki geta gefið neinar undanþágur á því. Eftir í síðasta lagi 4 árum frá gildistöku nýju BAT skilgreiningarinnar verður allur iðnaður að hafa náð því að uppfylla þessi endurskoðuðu leyfi

Ætlast er til að endurskoðunin taki 2,5-3 ár.

Fiskmjölsiðnaðurinn í Evrópusambandinu fellur undir flokkinn Iðnaður Sláturhúsa og aukaafurðir dýra („ Slaughterhouses and Animals By-products Industries“)

Endurskoðun á Bestu fáanlegu tækninni hefst nú á árinu 2015.

EU Fish meal sótti í ljósi þessa um aðild að IED Article 13 ráðinu og tækninefndinni ( Technical Working Group) til þess að tryggja að endurskoðunin taki mið af sérstökum aðstæðum fiskmjölsiðnaðarins.

Page 7: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

IED (Industri Emission Directive) Í framhaldi af þessu var boðað til Tæknifundar hjá EU fishmeal á skrifstofu samtakanna í Kaupmannahöfn til að kynna þessi mál og ákveða á hvern hátt EU fishmeal getur haft áhrif á vinnuna sem þessu er samfara.

Fundurinn var haldinn á skrifstofu EU fishmeal í Kaupmannahöfn 12. Mars sl.

Fram kom á fundinum eftirfarandi:

Vinnan í Tækninefndinni hefst á þessu ári og að samþykkt hefur verið að EU fishmeal verður meðlimur í Article 13 ráðinu og að samtökin eru nú á lista sem fullgildur meðlimur.

Anne Mette starfsmaður EU Fishmeal á skrifstofunn í Danmörku er fulltrúi samtakanna í ráðinu.

Í gegnum setu okkar í Article 13 ráðinu getum við síðan tilnefnt fulltrúa af okkar hálfu í Tæknivinnuhópnum.

Stjórnin mun nú setja upp EU fishmeal hlutahóp ( Technical working sub group) með þáttöku aðilla frá hverju landi innan EU fishmeal.

Page 8: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

IED (Industri Emission Directive) Þessi hópur ákveður hvernig haldið verði áfram með með söfnun upplýsinga sem kallað verður eftir. Trúnaður verður haldinn um upplýsingar frá hverjum einstökum aðila upplýsingarnar eru fengnar.

Úr upplýsingasöfnun sem kemur út úr vinnu okkar í TWG kemur innlegg í uppkast frá heildar Tækninefndinni.

Hún leggur fram uppkast að nýju BAT reference skjali ( BREF) sem byggir á því hvað hægt sé að nota í BAT og taka til hagkværa vísbendinga fyrir iðnaðinn, þ.e. hvort kröfurnar verði svo óskynsamlegar að ekki sé hægt að fara eftir þeim.

Þar er trúlega mesta hættan fólgin

Mikilvægt er fyrir iðnaðinn að vera virkur í þessari tækninefnd.

Uppkastið er þv ínæst tekið fyrir í Article 13 ráðinu og síðan í Article 74 nefndinni áður en það fer fyrir Evrópuþingið til afgreiðslu.

Page 9: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

Helstu lærdómar af BAT endurskoðunum Mikilvægt að vera virkir í TWG

Þátttaka í endurskoðunaferlinu, þú veist ekki hvernig reiðir af öðru vísi.

Engar breytingar mögulegar í Article 13 ráðinu né heldur í Article 75 nefndinni

Tilhneiging að láta sömu kröfur yfir alla ganga óháð stærð

Skila niðurstöðum úr upplýsingasöfnun ekki of seint, því þegar þeim er lokið eru áhrif hverfandi. Vinna með öðrum samtökum og meðlimum annarra ríkja.

Page 10: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

BAT skilyrðin Dönsku verksmiðjurnar fengu fyrirtækið Niras til að yfirfara reglurnar og leggja dóm á það hvernig verksmiðjurnar ráða við að uppfylla BAT skilyrðin.

Sértillegg Bestu fáanleg tækni sem fyrir liggja fyrir Fiskmjöls og lýsisiðnaðinn:

1. Nota ferskt ( hráefni með lágu TVN gildi) sbr. grein 4.3.4.1

2. Nota uppgufunarvarma eimsins úr þurrkurum í fallstraums eimingartækjum við eimingu vatns úr soði í soðkjarnaframleiðslu sbr. grein 4.3.4.2

3. Brenna ólyktarefnum sbr. grein 4.3.4.3

4.Þvottur á lofti með því að nota þéttivatn í stað þess að nota hreinan sjó sbr.4.3.4.4.

Page 11: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

BAT skilyrðin Liður 1 er sjálfgefinn, kostur þess að vinna hráefni sem ferskast er augljós bæði frá mengunarlegu sjónarmiði og gæðum afurða og þ.a.l. betri afkomu

Liður 2 er augljóslega hagkvæmur þar sem gufuþurrkun er notuð enda notuð í nánast öllum verksmiðjum hérlendis a.m.k. að hluta til.

Liður 3 er í notkun hérlendis , t.d. varðandi brennslu umframlofts í brennurum heitloftsþurrkara og olíukatla en í þeim tilfellum sem rafmagn er notað sem eini orkugjafinn er þessu ekki til að dreifa,

Liður 4 er skrýtinn miða við okkar aðstæður hérlendis

2 af 3 verksmiðjunum í Danmörku eru ekki búnar að leysa þetta og væri fróðlegt að sjá hvernig sú þriðja sem telur sig vera búna að leysa það hefur gert það.

Page 12: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða

Niðurstöður athugunar

Page 13: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Page 14: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Page 15: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Page 16: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Page 17: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Page 18: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Page 19: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Page 20: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Page 21: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Page 22: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Page 23: Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða