Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

32
ÞRIÐJA IÐNBYLTINGIN OG STÖRF SEM BREYTAST Ólafur Andri Ragnarsson Aðjúnkt við HR

Upload: olafur-andri-ragnarsson

Post on 07-Jul-2015

126 views

Category:

Technology


2 download

DESCRIPTION

Fyrirlestur frá fyrirlestramaraþoni Háskólans í Reykjavík. Nú er þriðja iðnbyltingin gengin í garð án þess að margir átti sig á því. Við höfum þegar séð störf tapast vegna Internetis og önnur gjörbreytast þannig að viðkenndar viðskiptavenjur umturnast. Þessar breytingar eru rétt að byrja. Þrívíddarprentun er rétt að byrja og róbottar eru að koma á markað. Hvaða störf munu hverfa og hvaða störf taka við? Hvernig þróast verslun, þjónusta og framleiðsla?

TRANSCRIPT

Page 1: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

ÞRIÐJA IÐNBYLTINGINOG STÖRF SEM BREYTAST

Ólafur Andri RagnarssonAðjúnkt við HR

Page 2: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

IÐNBYLTINGIN

Page 3: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

SEINNI IÐNBYLTINGIN

Page 4: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

Þriðjaiðnbyltingin

Page 5: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

1 2 3UPPLÝSINGA

TÆKNIRÓBOTAR ÞRÍVÍDDAR

PRENTUN

Page 6: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

20.000STÖRF TÖPUÐUST Á ÍSLANDI

VEGNA FJÁRMÁLAKREPPUNNAR

Page 7: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

LAUNAKOSTNAÐUR FJÁRFESTING Í

UPPLÝSINGATÆKNI

Page 8: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

“Hagræðing”

Page 9: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

TÆKNILEGTATVINNULEYSI

Page 10: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

1UPPLÝSINGATÆKNI

Page 11: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

HUGBÚNAÐUR OG GÖGN FLYTJAST Í

TÖLVUSKÝIN – GAGNAVER

Page 12: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

INTERNETIÐ – 2,5 MILLJARÐAR MANNA

TENGD SAMAN

Page 13: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

TÖLVUR, SÍMAR OG ÖNNUR TÆKI ERU

BARA GÁTTIR Á INTERNETIÐ

Page 14: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast
Page 15: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

Leigja, kaupa, safna drasli Hlaða niður eða streyma

AFGREIÐSLUSTÖRF BREYTAST Í INTERTNETÞJÓNUSTU

ÁÐUR NÚNA

Page 16: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

Hringt eða farið á staðinn Hugbúnaðarþjónusta

AFGREIÐSLUSTÖRF

ÁÐUR NÚNA

Page 17: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

Einföld aðstoð Hugbúnaðarlausnir sem bjóða

upp á valkosti og leiða

notendur áfram

ÞJÓNUSTUSTÖRF

ÁÐUR NÚNA

Page 18: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

Fjármálaráðgjöf, lögfræðistörf Hugbúnaðarlausnir sem byggja

á meiri greiningu og leit, fólknari

útreikningum og valkostum

SÉRFRÆÐISTÖRF

ÁÐUR NÚNA

Page 19: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

Sjúkdómsgreining, heilsuráðgjöf Hugbúnaðarlausnir, nemar og

skynjarar, greiningatæki, bæði

fyrir lækna og leikmenn

HEILSUGÆSLA

ÁÐUR NÚNA

Page 20: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

2 RÓBOTAR

Page 21: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

20. ALDAR ÞJARKAR

Page 22: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

SKYNJA RÝMI, SJÁ OG HEYRA

Page 23: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

RÓBOTAR SEM LÆRA

Page 24: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

SJÁLFVIRKIR LANDBÚNAÐAR-RÓBOTAR

Page 25: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

SJÁLFVIRK FISKVINNSLA

Page 26: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

ÞRÍVÍDDARPRENTUN3

Page 27: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

FRAMLEIÐSLA ER HUGBÚNAÐARVERKEFNI

Page 28: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast
Page 29: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

ER ÞESSI ÞRÓUNGÓÐ EÐA SLÆM?

Page 30: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

ATVINNUÞRÓUNÞARF AÐ TAKA MIÐ

AF TÆKNIBREYTINGUM

Page 31: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

TÆKIFÆRI

Flickr photo: Arkadyevna

Page 32: Þriðja iðnbyltingin og störfin sem breytast

Þriðja iðnbyltinginog störf sem breytast

Ólafur Andri RagnarssonAðjunkt við Háskólann í Reykjavík

[email protected]