fjÓrÐa iÐnbyltingin - si · Árið 2016 kom út bókin the fouth industrial revolution eftir...

23
FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN ÓLAFUR ANDRI RAGNARSSON AÐJUNKT VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK

Upload: others

Post on 25-May-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

FJÓRÐA IÐNBYLTINGINÓLAFUR ANDRI RAGNARSSON

AÐJUNKT VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK

Page 2: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Menn tala um að við munum sjá meiri breytingar vegna tækniframfara næstu 20-30 ár en hafa verið síðastliðin 2-300

Page 3: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Til lengri tíma litið

Tæknibyltingar ná yfir kynslóðir — 50 til 100 ár

Gjörbreyta þjóðfélögum

Source: Carlota Perez

1760 19801780 1800 1820 1840 1860 1880 1900 1920 1940 1960

Arkwright’s millin Cromford, 1771

Iðnbyltingin

Vatnsorka

Gufuorka

Manchester-Liverpool Rocket line, 1829

Járnbrautir

Gufuvélar

Carnegie Bessemer steel, Pittsburg, 1875

Rafmagn

Stál

Ford’s model T, Detroit, 1908

Olía Bílar

Fjöldaframleiðsla

KvikmyndirSíminn

Ljósmyndir Útvarp

Intel örgjörvinn, Santa Clara, 1971

TölvurPC

Sjálfvirkni

Page 4: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Næsta bylgja byggir ofan á snjallsímanum

Upplýsingatæknibyltingin

Mainframe

1947

Minicomputer

1965

PC

1981 1995

Internet Smartphone

2007

Page 5: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

MILLJÓN SINNUM ÖFLUGRI

Reiknigeta NASA 1969 Snjallsíminn 2017

Page 6: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Það er ekkert að gerast þar til allt gerist…

VELDISVÖXTUR

1, 2, 4, 8, 16, 32, 64, 128, 256, 512, 1024, ...

Page 7: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

30 línuleg

skref

Eitthvað út götuna

30 veldisvaxtar

skref

25 x

Page 8: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

VIÐ EIGUM ÞAÐ TIL AÐ OFMETA ÁVINNING

TÆKNIFRAMARA TIL SKAMMS TÍMA EN

VANMETA TIL LANGS TÍMA

Page 9: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

HUGBÚNAÐUR

„Software eats the world”

Page 10: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

HUGBÚNAÐUR OG GÖGN GEYMD Í GRÍÐARSTÓRUM GAGNAVERUM

SKÝJALAUSNIR

Page 11: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

TÖLVUR, SÍMAR, BÍLAR,

HEIMILISTÆKI OG

ÖNNUR TÆKI

ERU GÁTTIR Í SKÝIÐ

Page 12: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Fjórða iðnbyltingin

Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwabstjórnarformann og stofnandaWorld Economic Forum

Page 13: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Byggir á því að framfarir í tækni erusvo hraðar og miklar að samfélög ogstörf fólks eru að breytast og munutaka frekari breytingum á næstu árum

Fjórða iðnbyltingin

Page 14: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Fjórða iðnbyltingin

Gervigreind (Artifical Intelligence, AI)Róbotatækni (Robotics)Hlutanetið (Internet og things, IoT)Sjálfkeyrandi bílar (Autonomous vehicles)Drónar (Drones, Unmanned Aerial Vehicles)Þrívíddarprentun (3D printing)Nanótækni (Nanotechnology)Líftækni (Biotechnology)Efnavísindi (Material Science)Orkugeymsla (Energy storage)Viðbættur veruleiki (Augmented reality)Sýndarveruleiki (Virtual reality)Blockchain

Fjórða iðnbyltingin

Page 15: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Hraðari Tækniframfarir og nýjar þjónustur og vörur eru sífellt örari – veldisvöxtur

Breiðari og dýpri

Byggir á stafrænum grunni sem tengir saman fjölda af tækni sem getur leitt til grundvallarbreytinga á hagkerfum, fyrirtækjum og þjóðfélögum

Kerfis-breytingar

Umbreyting á fyrirtækjum og samfélögum –stafræn umbreyting (digital transformation)

Fjórða iðnbyltingin

Page 16: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Sjúklingur greinist með afar sjaldgæfan blóðþurrðarsjúkdóm – læknar ráðþrota

Háskólasjúkrahúsið við

Tokyoháskóla

Tók gervigreind 10 mínútur...

Page 17: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

IBM Watson notar gervigreindtil að greina sjúkdóma ogleggja til meðferð

Page 18: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Amazon notar róbota til að raða vörum í rekka – róbotastjórar hafa umsjón með þeim

Page 19: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Róbotar á 21. öldinni

Sjá, heyra, skynja

Læra með gervigreind

Page 20: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Delta flugfélagið prentar þráðlausa senda sem sem settir eru á töskurnar – farþegar nota app til að fylgjast með töskunni

Page 21: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Hlutanetið (Internet of Things)

byggist á að setja örgjörva og

skynjara á hluti – skýjalausnir

greina upplýsingar

Page 22: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

Fjórða iðnbyltingin

Skilningur – skilja hvað tæknin getur gert

Sögur – finna jákvæð dæmi um hvernig tækni gerir líf okkar betra og tala um þau

Umbreyting – endurhugsa hvernig fyrirtæki, stjórnvöld og samfélög virka

Fjórða iðnbyltingin – hvað getum við gert?

Page 23: FJÓRÐA IÐNBYLTINGIN - si · Árið 2016 kom út bókin The Fouth Industrial Revolution eftir Klaus Schwab stjórnarformann og stofnanda World Economic Forum. Byggir á því að

FJÓRÐA IÐNBYLTINGINÓLAFUR ANDRI RAGNARSSON, AÐJUNKT VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK

[email protected]

http://olafurandri.com

www.linkedin.com/in/olandri

@olandri

Glærur: http://bit.ly/2yGEvxZ