brynhildur Þórarinsdóttir Óskabarn · Íslendinga á 19. öld. titillinn vísar í eftirmælin...

1
Flestir hafa heyrt um Jón Sigurðsson – manninn sem barðist svo ötullega fyrir sjálfstæði Íslands að afmælisdagurinn hans var gerður að þjóðhátíðardegi. Hér segir frá ævintýralegri ævi drengsins sem kom í heiminn 17. júní 1811. Þetta er litrík saga um sveitastrák í Arnarfirði, búðarsvein í Reykjavík, stúdent og stjórnmálamann í Kaupmannahöfn; unnustuna þolinmóðu, fóstursoninn Sigga litla, byltingar í Evrópu og baráttumál Íslendinga á 19. öld. Titillinn vísar í eftirmælin sem Jón fékk: Óskabarn Íslands, sómi þess, sverð og skjöldur. Brynhildur Þórarinsdóttir er lektor við Háskólann á Akureyri. Hún hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir bækur sínar, meðal annars Norrænu barnabókaverðlaunin fyrir endursögn sína á Íslendingasögunum Njálu, Eglu og Laxdælu. Óskabarn - Bókin um Jón Sigurðsson Brynhildur Þórarinsdóttir • Sigurjón Jóhannsson Brynhildur Þórarinsdóttir Sigurjón Jóhannsson myndskreytti Óskabarn Bókin um Jón Sigurðsson

Upload: others

Post on 25-Dec-2019

17 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Brynhildur Þórarinsdóttir Óskabarn · Íslendinga á 19. öld. Titillinn vísar í eftirmælin sem Jón fékk: Óskabarn Íslands, sómi þess, sverð og skjöldur. Brynhildur

Flestir hafa heyrt um Jón Sigurðsson – manninn sem barðist svo ötullega fyrir sjálfstæði Íslands að

afmælisdagurinn hans var gerður að þjóðhátíðardegi.

Hér segir frá ævintýralegri ævi drengsins sem komí heiminn 17. júní 1811. Þetta er litrík saga um

sveitastrák í Arnarfirði, búðarsvein í Reykjavík, stúdent og stjórnmálamann í Kaupmannahöfn; unnustuna þolinmóðu, fóstursoninn Sigga litla, byltingar í Evrópu og baráttumál Íslendinga á 19. öld. Titillinn vísar í eftirmælin sem Jón

fékk: Óskabarn Íslands, sómi þess,sverð og skjöldur.

Brynhildur Þórarinsdóttir er lektor við Háskólann á Akureyri. Hún hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar

fyrir bækur sínar, meðal annars Norrænubarnabókaverðlaunin fyrir endursögn

sína á ÍslendingasögunumNjálu, Eglu og Laxdælu.

Óskabarn

- Bókin um Jón Sigurðsson Brynhildur Þ

órarinsdóttir • Sigurjón Jóhannsson

Brynhildur Þórarinsdóttir

Sigurjón Jóhannssonmyndskreytti

Óskabarn Bókin um Jón Sigurðsson