byrjendur - ut-torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · sýnishorn frá...

27
HAUSTSMIÐJA 2014 FYRSTU SKREFIN Byrjendur

Upload: others

Post on 13-Oct-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

HAUSTSMIÐJA 2014 FYRSTU SKREFIN

Byrjendur

Page 2: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

SPJALDTÖLVURAf hverju?

Page 3: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

KELDUSKÓLI

• 2006 hópur sem byrjaði á Bakkabergi haldið var áfram með hann í 2 ár í skólanum

• Samvinna með foreldrum

• Ekki láta stoppa sig þó það sé til fáar spjaldtölvur

• Þróunarstarf

Page 4: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

WWW.KELDUSKOLI.IS

• Blogg um allt sem við gerum með iPad

• Meiri möguleikar um styrk

• Foreldrar geta fylgst með og við líka

Page 5: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk
Page 6: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

EINFALDAR REGLUR

• Að loka öllum forritum sem eru opin áður en hætt er

• Fara vel með tækið

• Þrífa iPad

• Umferðarreglur á netinu

• Dæmi úr Hvalfjarðarsveit

Page 7: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

APPLE ID

• Ísland eða USA?

• Til að ná í smáforrit, tónlist, bækur, kvikmyndir, þættir, námskeið og margt annað.

• iCloud

Page 8: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

APPSTORE

• Við erum með alla iPad á sama aðgangi. En þegar við eignumst fleiri þá þurfum við að endurskoða það

• Væri sniðugt að skipta aðgangi í yngsta, mið og elsta

Page 9: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

Appstore

• Featured

• Top Charts

• Near Me

• Purchased

• Update

• Flokkun

• Leit

Page 10: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

UPPFÆRA ÖPP

• Appstore - Updates (neðst)

• Sjálfvirk uppfærsla

Page 11: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

UPPFÆRA STÝRIKERFIÐ

Page 12: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

NOKKRAR STILLINGAR• Tengjast við internetið í

grunnskólum RVK

• Velja Grunnskólar user og password

• Velja i (information) og fara neðst í HTTP PROXY og Manual. Breyta server í proxy.rvk.borg port 8080 til þess að komast á netið

Page 13: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

LYKLABORÐ

• Í General er hægt að stilla lyklaborðið

• Hægt er að velja um lyklaborð á mörgum tungumálum og hafa fleiri en eitt virkt t.d enska og danska

• Skemmtileg lyklaborð sem fáir vita af er Emoji

Page 14: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

SMÁFORRIT Nokkur smáforrit (öpp)

kynnt

Page 15: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

BITSBOARD PRO• Málörvun

• Lestur

• Hlustun

• Stafsetning

• Tungumál

• Tónmennt

• Stærðfræði

• Margt annaðEinkunnarorð  Bitsboard  eru  LEIKUR  –  LÆRA  –  KENNA.  

Page 16: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

BITSBOARD Í KELDUSKÓLA• Stafirnir okkar

• Fuglar (íslenskir)

• Fossar (íslenskir)

• Fjaran

• Sjávardýr

• Tallene, min krop, farver, tøj, og mit hjem.

Page 17: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk
Page 18: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

PUPPET PALS• Hægt er að búa til sína eigin leiksýningu

með leikurum og bakgrunni á met tíma

• Börnin geta stjórnað leikurunum með því að draga þá inn á sviðið og út aftur, stækkað leikarana, minnkað þá og snúið þeim við

• Börnin geta sjálf verið leikarar eða tekið myndir t.d af listaverki og látið það hreyfast

• Tekur upp hreyfingar og hljóðin sem börnin gera

• Hægt að setja myndböndin t.d á Vimeo og Book Creator

http://vimeo.com/83169179

http://vimeo.com/96662541

Page 19: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

BOOK CREATOR

• Með Book Creator er hægt setja saman á einfaldan máta gagnvirka rafbók með myndum, texta og upplestri. Hægt er að deila bókinni á einfaldan hátt t.d með pósti eða Dropbox.

Page 20: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

Sýnishorn frá nemanda"í 7.bekk

Page 21: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

Sýnishorn frá nemanda"í 1.bekk

Page 22: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

Sýnishorn frá nemanda í 2.bekk

Page 23: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

BOOK RECORDER

• Kennarar geta látið nemendur taka upp hljóðbækur og byggt upp bekkjarbókasafn

• Auðvelt að deila

• Myndband

Page 24: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

VIMEO - MYNDBÖND

• www.vimeo.com/kelduskoli - erum með frían aðgang 500 mb á viku

• Getum sett inn myndbönd frá tölvunni og frá iPad

• Sparar pláss á spjaldtölvum

• Vimeo app

Page 25: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

WWW.LYNDA.COM

• Hægt að læra allt milli himins og jarðar á sínum eigin hraða

• www.lynda.com

• Lynda app

Page 26: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

www.ipadnamskeid.is Opnar 18.ágúst

Page 27: Byrjendur - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2014/08/byrjendur_rgm02.pdf · Sýnishorn frá nemanda" í 7.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 1.bekk. Sýnishorn frá nemanda" í 2.bekk

Rakel G. Magnúsdóttir Kelduskóli

[email protected]

[email protected]

Takk fyrir