viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar athugun á þremur áhrifaþáttum kristján ketill...

23
Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla Íslands - Stakkahlíð

Post on 21-Dec-2015

222 views

Category:

Documents


3 download

TRANSCRIPT

Page 1: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar

Athugun á þremur áhrifaþáttum

Kristján Ketill StefánssonMálþing um náttúrufræðimennt

1. apríl 2006Kennaraháskóla Íslands - Stakkahlíð

Page 2: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Hvað segir námskráin?

• Lokamarkmið námskráinnar í náttúrufræði (1999) skiptast í þrjá meginþætti

1. Þekkingartengd markmið (cognitive goals)

2. Tilfinningatengd markmið(affective goals)

3. Hegðunartengd markmið (behavioral goals)

Page 3: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Dæmi um tilfinningatengd lokamarkmið

• Áhersla er lögð á að nemandinn þjálfist í að taka virkan þátt í gagnrýnni umfjöllun um málefni sem snerta náttúru, umhverfi mannsins og samspil vísinda, tækni og samfélags

• Áhersla er lögð á að nemandinn nemandinn búi yfir nægu sjálfstrausti við lok grunnskólans til að nýta til fullnustu þekkingu sína og hæfni, í áframhaldandi námi á áhugasviðum og á starfsvettvangi

Page 4: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Vísindalæsi PISA 2000/2003

• Scientific literacy is the capacity to use scientific knowledge, to identify questions and to draw evidence-based conclusions in order to understand and help make decisioins about the natural world and the changes made to it through human activity.

Page 5: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Vísindalæsi í PISA 2006

• Scientific knowledge and the use of that knowledge to identify questions, acquire new knowledge, to explain scientific phenomena and to draw evidence-based conclusions about science-related issues;

• understanding of the characteristic features of science as a form of human knowledge and enquiry;

• awareness of how science and technology shape our material, intellectual, and cultural environments;

• and the willingness to engage in science-related issues, and with the ideas of science as a reflective citizen.

Page 6: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Virk þátttaka í raungreinum

• The willingness to engage in science-related issues, and with the ideas of science as a reflective citizen.

• Hvaða viðhorf hafa áhrif á virka þátttöku nemenda í raungreinum á Íslandi og hver eru þessi viðhorf?

Page 7: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Rannsóknir á þessu sviði

• Fáar rannsóknir sem snúa beint að náttúrufræði

• SAS (1998)• ROSE (2003) • Tengdar rannsóknir á ýmsum sviðum

– Félagsfræði– Sálfræði– Uppeldisfræði– Kennslufræði– Almannafræði (orðræðan oft ekki byggð á

haldgóðum upplýsingum)

Page 8: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Áhrifaþættir úr fræðunum

• Viðhorf til náttúrufræðikennslu• Viðhorf til vísinda og tækni• Viðhorf til mikilvægis vísindanna fyrir

daglegt líf• Viðhorf til vísindamanna• Viðhorf til starfsframa tengdum

náttúruvísindum (Bennett 2003)

Page 9: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Vísindi og tækni eru mikilvæg fyrir samfélagið

• Stundum hefur því verið haldið fram að ástæður lítillar þátttöku í raungreinum séu áhugaleysi nemenda og skilningsleysi þeirra á mikilvægi greinarinnar fyrir samfélagið.

Page 10: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

sammálafrekar sammálafrekar ósammálaósammála

Vísindi og tækni eru mikilvæg fyrir samfélagið

60,0%

50,0%

40,0%

30,0%

20,0%

10,0%

0,0%

Pró

sen

t

66,44%

22,82%

6,38%

4,36%

58,96%

30,94%

7,82%

2,28%

strákur

stelpa

stelpa eða strákur

Mynd 1 Hlutfall þeirra sem voru ósammála/sammála fullyrðingunni „Vísindi og tækni eru mikilvæg fyrir samfélagið“ N = 620 (ROSE, 2003)

Page 11: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Ég myndi vilja verða vísindamaður

• Þrátt fyrir að nemendur geri sér augljóslega grein fyrir mikilvægi vísinda og tækni fyrir samfélagið eru aðeins hluti þeirra sem leggur í virka þátttöku í raungreinum eftir að grunnskóla lýkur.

• Þetta er gefið til kynna í viðhorfum 10. bekkinga víða í ROSE spurningalistanum og þá sérstaklega þegar litið er á hvernig þau bregðast við fullyrðingunni „Ég myndi vilja verða vísindamaður“ (ROSE, 2003).

Page 12: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

sammálafrekar sammálafrekar ósammálaósammála

Ég myndi vilja verða vísindamaður

60,0%

50,0%

40,0%

30,0%

20,0%

10,0%

0,0%

Pró

sen

t

13,2%

17,3%

22,7%

46,8%

7,3%

13,0%

15,6%

64,1%

strákur

stelpa

stelpa eða strákur

Mynd 2 Hlutfall þeirra sem voru ósammála/sammála fullyrðingunni “Ég myndi vilja verða vísindamaður„ N = 620 (ROSE, 2003)

Page 13: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Ímynd raungreinatengdra starfa

• Í viðtölum úr rannsókninni Viliji og veruleiki (2006) hafa komið fram ýmis atriði sem benda til þess að ímynd raungreinanáms og raungreinatengdra starfa ýti ekki undir virka þátttöku nemenda í raungreinum.

• Sem dæmi má nefna að nemendurnir töldu sig sjaldan þekkja nokkurn vísindamann persónulega fyrr en að búið var að skilgreina hugtakið vísindamaður upp á nýtt

Page 14: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Hvað eru vísindamenn?• Kristján: þekkið þið einhvern vísindamann

persónulega?• Maja: Persónulega? Hvernig þá?• Kristján: Er einhver í nánustu fjölskyldu? Eða

nágranni þinn?• Maja: Nei (hikandi)• Kristján: Eitthvert ykkar?• Ari: Systir mín er læknir• Maja: Er það vísindi?• Kristján: Já það er spurning?• Jón: Verkfræðingur ehhh?• Kristján: Eru það vísindamenn, verkfræðingar,

læknar?• Ósk: Ég þekki þá alveg tvo

Page 15: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Hvað eru vísindamenn?

• Skilgreining nemendanna á vísindamanni var hinsvegar alveg skýr. Þegar nemendur voru beðnir um að lýsa dæmigerðum vísindamanni var lýsingin nær alltaf sú sama. Vísindamaðurinn er:– karlkyns, – í hvítum slopp, – fullorðinn, – einkennilegur í útliti, – veit allt, – utan við sig – og svolítið nördalegur.

Page 16: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Hvað eru vísindamenn?• Kristján: Eitthvað fleira sem þið getið sagt sem

einkennir vísindamenn í útliti eða hegðun? Já Kolla teiknar mynd . Karl með gleraugu og með svona hárið allt útí loftið Eða krullur?

• Kolla: svona (búin að teikna mynd)• Íris: Soldið svona nördalegur, æi ég veit ekki?• Kristján: En hvernig er hann í hegðun, geðslagi,

eru þeir félagslyndir?• Íris: Róleg týpa, ekki mjög félagslyndir.• Kolla: Jú ég held þeir séu alveg félagslyndir, ég

held að þeir séu aðeins öðruvísi• Árni: Inni í nördahóp• Íris: Já inni í nördahóp

Page 17: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Eðlismunur á raungreinatengdum

störfum• Nokkurn eðlismun virðist vera hægt að greina á

raungreinatengdum störfum í viðhorfum 8. bekkinga

• Félagslyndi eðlis- og verkfræðinga virðist t.d. minna en félagslyndi lífræðinga og lækna skv. viðhorfum 8. bekkinga. (SAS, 1998)

Page 18: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Mjög félagslyndir,

opnir

Fremur félagslyndir,

opnir

HlutlausFremur ófélagslyndir,

einfarar

Mjög ófélagslyndir,

einfarar

Ég held að eðlisfræðingar eða verkfræðingar séu..

60,0%

50,0%

40,0%

30,0%

20,0%

10,0%

0,0%

Pró

sen

t

5,8%

22,1%

39,4%

19,6%

13,1%

9,2%

20,6%

36,0%

22,5%

11,7%

Strákur

Stelpa

Kyn

Mynd 3 Hlutfall þeirra sem telja eðlisfræðinga eða verkfræðinga mjög ófélagslynda, einfara/mjög félagslynda, opna. N = 661 Heimild: (SAS,1998)

Page 19: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Mjög félagslyndir,

opnir

Fremur félagslyndir,

opnir

HlutlausFremur ófélagslyndir,

einfarar

Mjög ófélagslyndir,

einfarar

Ég held að líffræðingar læknar séu...

60,0%

50,0%

40,0%

30,0%

20,0%

10,0%

0,0%

Pró

sen

t

21,8%

35,3%

32,1%

8,0%

2,9%

13,0%

52,0%

26,9%

5,0%3,1%

Strákur

Stelpa

Kyn

Mynd 4 Hlutfall þeirra sem telja lífræðinga og lækna mjög ófélagslynda, einfara/mjög félagslynda, opna. N = 661 Heimild: (SAS,1998)

Page 20: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Trú á eigin getu

• Eins og fram hefur komið er eitt af lokamarkmiðum grunnskólans að nemandinn búi yfir nægu sjálfstrausti við lok grunnskólans til að nýta til fullnustu þekkingu sína og hæfni, í áframhaldandi námi á áhugasviðum og á starfsvettvangi.

• Ég túlka sjálfstraust nemendanna í þessum skilningi sem hugtakið trú á eigin getu (Self-efficacy) (Bandura, 1986)

Page 21: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Trú á eigin getu

Page 22: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Strákur Meðaltal Stelpa

4,8 Þórunn Karl 4,6

4,6 Ýr Jón 4,5 Ari 4,5

Tumi 4,5 Böðvar 4,4

Palli 4,3 Pétur 4,3

Þórhallur 4,2 4,1 Kolla 4 Maja

Árni 3,6 Stefán 3,5

3,4 Tinna 3,4 Ósk

Þórarinn 3,2 2,3 Íris

Trú á eigin getu

•Íris, Ósk og Árni sýndu viðhorf sem gætu bent til að þau muni ekki verða virkir þátttakendur í raungreinum

•Íris og Ósk eru báðar með hvað minnsta trú á eigin getu og Árni er með sjöttu lægstu trúna á eigin getu.

•Stelpur almennt virðast frekar hafa litla trú á eigin getu en strákar

•Gögnin gefa vísbendingar um atriðið sem þörf er á að rannsaka nánar

Page 23: Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar Athugun á þremur áhrifaþáttum Kristján Ketill Stefánsson Málþing um náttúrufræðimennt 1. apríl 2006 Kennaraháskóla

Samantekt

• Í þessari kynningu hef ég stiklað á stóru og reynt að varpa smá ljósi á þrjá áhrifaþætti sem taldir eru hafa áhrif á virka þátttöku nemenda í raungreinum í framtíðinni.

• Gögnin sýna að trú nemendanna á eigin getu í náttúrufræði er í einhverskonar tengslum við viðhorf þeirra til vísindamanna. Þetta þarf þó frekari rannsókna við.

• Viðtölin sem hér um ræðir og fyrri rannsóknir benda til að bætt ímynd raungreinanáms og raungreinatengdra starfa í augum nemenda sé mikilvægt atriði í að auka virka þátttöku ungs fólks í raungreinatengdum efnum.