Download - Sjonhornid_04_2012

Transcript
Page 1: Sjonhornid_04_2012

auglýs ingasími : 455-7171 - net fang: s jonhorn@nyprent . is

...fyrir Skagafjörð26.-2. febrúar • 4. tbl. 2012 • 35. árg.

SKAGFIRÐINGABÚÐ VERÐUR LOKUÐ

vegna vörutalningar laugardaginn 28. janúar

Einnig verður vefnaðarvörudeild lokuð

föstudaginn 27. janúar.

Page 2: Sjonhornid_04_2012

Sjónvarpsdagskráin

Sjónvarpsdagskráin

Fimmtudagurinn 26. janúar

Föstudagurinn 27. janúar

19:50 The Doctors (35:175)20:30 In Treatment (62:78)21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Middle (15:24)22:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (4:10)22:45 Grey’s Anatomy (11:24)23:30 Medium (13:13)00:15 Satisfaction 01:05 Malcolm In The Middle (14:22)01:30 Hank (7:10)01:55 In Treatment (62:78)02:20 The Doctors (35:175)03:00 Fréttir Stöðvar 2 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

19:25 The Doctors (36:175)20:10 Friends (2:24)20:35 Modern Family (2:24)21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Human Target (12:13)22:35 NCIS: Los Angeles (6:24)23:20 Breaking Bad (11:13)00:10 Týnda kynslóðin (20:40)00:35 The Doctors (36:175)01:15 Friends (2:24)01:40 Modern Family (2:24)02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

15.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins15.45 Kiljan16.35 Leiðarljós17.20 Gurra grís (25:26)17.25 Sögustund með Mömmu 17.36 Mókó (13:52)17.41 Fæturnir á Fanneyju (26:39)17.55 Stundin okkar18.25 Táknmálsfréttir18.35 Melissa og Joey (21:30)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.10 Framandi og freistandi með 20.40 Tónspor (1:6)21.10 Aðþrengdar eiginkonur (5:23)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Glæpahneigð23.05 Downton Abbey (9:9)00.40 Kastljós01.10 Fréttir01.20 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (95:175)10:15 Royally Mad (2:2)11:05 White Collar 11:50 Extreme Makeover: Home 12:35 Nágrannar 13:00 Prince and Me II 14:35 E.R. (16:22)15:20 Friends (18:24)15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (2:22)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (14:22)19:45 Hank (7:10)20:10 Hell’s Kitchen (12:15)20:55 Human Target (12:13)21:40 NCIS: Los Angeles (6:24)22:25 Breaking Bad (11:13)23:10 Spaugstofan 23:40 The Mentalist (5:24)00:25 The Kennedys (3:8)01:10 Mad Men (11:13)01:55 Zodiac 03:30 Prince and Me II 05:05 Malcolm In The Middle (14:22)05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Dr. Phil (e)08:45 Rachael Ray (e)09:30 Pepsi MAX tónlist14:55 Eureka (3:20) (e)15:45 Being Erica (10:13) (e)16:30 Rachael Ray17:15 Dr. Phil18:00 Pan Am (10:14) (e)18:50 Game Tíví (1:14)19:20 Everybody Loves Raymond 19:45 Will & Grace (20:25) (e)20:10 The Office (15:27)20:35 30 Rock (22:23)21:00 House (21:23)21:50 Flashpoint (4:13)22:35 Jimmy Kimmel23:20 CSI: Miami (17:22) (e)00:10 Jonathan Ross (9:19) (e)01:00 Everybody Loves Raymond 01:25 Pepsi MAX tónlist

08:00 The Last Song 10:00 The Express 12:05 The Last Mimzy 14:00 The Last Song 16:00 The Express 18:05 The Last Mimzy 20:00 The Hangover 22:00 Pineapple Express 00:00 The Ugly Truth 02:00 Turistas 04:00 Pineapple Express 06:00 Back-Up Plan

15.10 Leiðarljós15.50 Leiðarljós16.35 EM í handbolta17.55 Táknmálsfréttir18.05 Óskabarnið (3:13)18.25 Framandi og freistandi með 19.00 Fréttir19.15 Veðurfréttir19.20 EM í handbolta20.45 EM-kvöld21.10 Útsvar22.20 Örugglega, kannski00.15 Flugdrekahlauparinn02.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (33:175)10:15 Off the Map (11:13)11:00 Ramsay’s Kitchen Nightmares 11:50 Glee (4:22)12:35 Nágrannar 13:00 Step Brothers 14:50 Friends (17:24)15:15 Sorry I’ve Got No Head 15:45 Tricky TV (4:23)16:10 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (11:23)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (17:23)19:45 Týnda kynslóðin (20:40)20:15 Spurningabomban (1:5)21:00 American Idol (3:39)21:45 American Idol (4:39)22:30 American Idol (5:39)23:15 Frágiles 00:55 Step Brothers 02:40 First Born 04:15 Funny Money 05:50 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

07:30 Game Tíví (1:14) (e)08:00 Dr. Phil (e)08:45 Rachael Ray (e)12:00 Game Tíví (1:14) (e)12:30 Pepsi MAX tónlist15:10 Parenthood (21:22) (e)16:00 America’s Next Top Model (7:13) 16:50 Rachael Ray17:35 Dr. Phil18:20 Being Erica (11:13)19:05 America’s Funniest Home Videos 19:30 Live To Dance (4:8)20:20 Minute To Win It21:50 HA? (18:31)22:40 Jonathan Ross (10:19)23:30 30 Rock (22:23) (e)23:55 Flashpoint (4:13) (e)00:45 Saturday Night Live (5:22) (e)01:35 Jimmy Kimmel (e)03:05 Whose Line is it Anyway? (5:39) 03:30 Real Hustle (8:10) (e)03:55 Smash Cuts (14:52) (e)04:20 Pepsi MAX tónlist

17:20 Enski deildarbikarinn 19:05 FA bikarinn - upphitun 19:35 FA bikarinn 21:40 Spænski boltinn - upphitun 22:10 UFC Live Events 00:50 FA bikarinn

08:00 Uptown Girl 10:00 Marley & Me 12:00 Búi og Símon (Búi og Símon)14:00 Uptown Girl 16:00 Marley & Me 18:00 Búi og Símon 20:00 Back-Up Plan 22:00 Precious 00:00 The Condemned 02:00 Even Money 04:00 Precious 06:00 10 Items of Less

07:00 Enski deildarbikarinn 18:00 Enski deildarbikarinn 19:45 The U 21:35 Þýski handboltinn 23:00 NBA

15:30 Sunnudagsmessan 16:50 Fulham - Newcastle 18:40 Sunderland - Swansea 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 PL Classic Matches 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 PL Classic Matches 22:30 QPR - Wigan

16:20 Man. City - Tottenham 18:10 Fulham - Newcastle 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Goals of the season 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Wolves - Aston Villa

Page 3: Sjonhornid_04_2012

TILBOÐ Á EYRINNIWC PAPPÍR Hvítur/endurunninn, mjúkur 2 laga 47m - 400 blöð -6 stk. í pk.kr. 495

BAÐSÁPA Mild húð og hársápa sem hentar jafnt fyrir heimilið sem iðnaðinnkr. 1.390

FALLEG INNILJÓS Stál og messingkr. 1.490

GÓÐ ÚTILJÓS hvít og svörtkr. 3.490

LJÓSAPERUR 10 stk. í pakkakr. 645

TILBOÐ GILDIR TIL 1. FEBRÚAR

Pöntunarsími: 453 6454...kíktu á okkur á facebook

ÓDÝRT OG EINFALT SÓTT OG Í SAL26. JANÚAR – 1. FEBRÚAR1.000 KALL RÉTTURINN

Beikonborgari með frönskum og sósuBBQ kjúklingaborgari með frönskum og sósu

Kjúklingapíta með frönskum og sósuFerskt kjúklingasalat með hvítlaukssósu

og ristuðu brauði9“ pizza með 2 áleggstegundum og frönskum eða fersku salati

HELGARTILBOÐ FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGA SÓTT OG Í SAL16“ PIZZA MEÐ 2 ÁLEGGSTEGUNDUM 1.400 KALL

FJÖLBREYTTIR RÉTTIR

DAGSINS ALLA DAGA

HÁDEGISHLAÐBORÐ

ALLA VIRKA DAGA

Tökum til þorrabakka Nánari upplýsingar í

síma: 845 6625

KAFFI KRÓKUR

Lifandi tónlist alla helgina – Frítt innÁ fimmtudaginn mæta þeirBöddi og Hjörtur Daltonbræður5 í fötu tilboð til miðnættis

Á föstudaginn halda þeirDaltonfélagar Böddi og HjörturUppi fjörinu – dúndur stemmning til kl. 03Volcanic drykkir á betra verði! Á laugardaginn mætirRúnar Eff á svið kl. 00:30

Nýtt á Kaffinu - Captain MojitoÞú verður bara að prófa hann !

Page 4: Sjonhornid_04_2012

Sjónvarpsdagskráin

Sjónvarpsdagskráin

Laugardagurinn 28. janúar

Sunnudagurinn 29. janúar

07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Brunabílarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Latibær 10:00 Lukku láki 10:25 Tasmanía 10:50 Ofurhetjusérsveitin 11:15 The Glee Project (4:11)12:00 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (3:39)14:30 American Idol (4:39)15:15 American Idol (5:39)16:05 Sjálfstætt fólk (15:38)16:45 ET Weekend 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:00 Tooth Fairy 21:40 Quarantine 23:10 Five Fingers 00:35 Rocky Horror Picture Show 02:15 Old Dogs 03:40 The Chumscrubber 05:25 Spaugstofan 05:50 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld.

10:20 Rachael Ray (e)12:35 Dr. Phil (e)14:05 Being Erica (11:13) (e)14:50 Charlie’s Angels (8:8) (e)15:35 Live To Dance (4:8) (e)16:25 Pan Am (10:14) (e)17:15 7th Heaven (4:22)18:00 The Jonathan Ross Show (10:19) 18:50 Minute To Win It (e)19:35 Mad Love (12:13) (e)20:00 America’s Funniest Home Videos 20:25 Eureka (4:20)21:15 Once Upon A Time (4:22)22:05 Saturday Night Live (6:22)22:55 The Video Game Awards 201100:55 HA? (18:31) (e)01:45 Jimmy Kimmel (e)03:15 Whose Line is it Anyway? (6:39) 03:40 Real Hustle (9:10) (e)04:05 Smash Cuts (15:52) (e)04:30 Pepsi MAX tónlist

07:35 Golfskóli Birgis Leifs (2:12)08:00 Enski deildarbikarinn 09:45 Spænski boltinn - upphitun 10:15 FA bikarinn 12:00 FA bikarinn - upphitun 12:30 FA bikarinn 14:50 FA bikarinn 17:00 FA bikarinn 19:10 Spænski boltinn 20:55 Spænski boltinn 23:00 FA bikarinn 00:45 FA bikarinn 02:30 Spænski boltinn 06:20 Spænski boltinn

08:00 17 Again 10:00 I’ts a Boy Girl Thing 12:00 Open Season 2 14:00 17 Again 16:00 I’ts a Boy Girl Thing 18:00 Open Season 2 20:00 10 Items of Less 22:00 1408 00:00 Observe and Report 02:00 Find Me Guilty 04:00 1408 06:00 Knight and Day og rómantík í bland.

14:30 Celebrity Apprentice (11:11)16:40 Nágrannar 18:25 Cold Case (8:22)19:10 Spurningabomban (1:5)20:00 Wipeout - Ísland 20:55 Týnda kynslóðin (20:40)21:25 Twin Peaks (5:22)22:15 Numbers (4:16)23:00 The Closer (6:15)23:45 Cold Case (8:22)00:30 Hank (4:10)02:10 Íslenski listinn 02:35 Sjáðu 03:05 Spaugstofan 03:35 Týnda kynslóðin (20:40)04:05 Spurningabomban (1:5)04:55 Fréttir Stöðvar 2 05:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

08.00 Morgunstundin okkar09.22 Sígildar teiknimyndir (17:42)10.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 11.45 Djöflaeyjan12.30 Silfur Egils13.45 Ker full af bleki14.40 Tíska eða list15.10 Pálína (36:54)15.15 Veröld dýranna (41:52)15.20 Hrúturinn Hreinn (39:40)15.30 EM í handbolta17.50 Táknmálsfréttir18.00 Stundin okkar18.25 Við bakaraofninn (3:6)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Landinn20.10 Höllin (1:20)21.15 Í skugga hljóðnemans22.15 Sunnudagsbíó - Endatafl 23.45 Silfur Egils01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Lalli 07:10 Svampur Sveinsson 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Ævintýri Tinna 09:55 Stuðboltastelpurnar 10:20 Tricky TV (22:23)10:45 Chestnut: Hero of Central Park 12:00 Spaugstofan 12:25 Nágrannar 14:10 American Dad (4:18)14:35 The Cleveland Show (7:21)15:00 The Block (4:9)15:45 Týnda kynslóðin (20:40)16:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (4:10)16:50 Spurningabomban (1:5)17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (20:24)19:40 Sjálfstætt fólk (16:38)20:20 The Mentalist (6:24)21:05 The Kennedys (4:8)21:50 Mad Men (12:13)22:35 60 mínútur 23:20 The Glades (4:13)00:10 The Daily Show: Global Edition 00:35 Das Leben der Anderen 02:50 Burn Up 04:20 Burn Up 05:50 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld.

09:35 Dr. Phil (e)11:50 Rachael Ray (e)13:20 90210 (2:22) (e)14:10 America’s Next Top Model 14:55 Once Upon A Time (4:22) (e)15:45 HA? (18:31) (e)16:35 7th Heaven (5:22)17:20 Outsourced (20:22) (e)17:45 The Office (15:27) (e)18:10 30 Rock (22:23) (e)18:35 Survivor (8:16) (e)20:10 Top Gear (4:6)21:00 Law & Order: Special Victims 21:50 Dexter - LOKAÞÁTTUR (12:12)22:40 The Walking Dead (6:6) (e)23:30 House (21:23) (e)00:20 Prime Suspect (1:13) (e)01:10 Whose Line is it Anyway? (7:39) 01:35 Real Hustle (10:10) (e)02:00 Smash Cuts (16:52) (e)02:25 Pepsi MAX tónlist

08:05 FA bikarinn 09:50 FA bikarinn 11:35 FA bikarinn 13:20 FA bikarinn 15:45 FA bikarinn 17:55 Spænski boltinn 19:40 FA bikarinn 21:25 FA bikarinn

08:00 12 Men Of Christmas 10:00 When In Rome 12:00 Toy Story 3 14:00 12 Men Of Christmas 16:00 When In Rome 18:00 Toy Story 3 20:00 Knight and Day 22:00 The International 00:00 Lions for Lambs 02:00 Gettin’ It 04:00 The International 06:00 Goya’s Ghosts

15:10 Íslenski listinn 15:35 Bold and the Beautiful 17:15 Falcon Crest (4:30)18:05 ET Weekend 18:50 Tricky TV (22:23)19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 The Glee Project (4:11)20:25 American Idol (3:39)22:40 Last Truck: The Closing of a GM 23:25 Falcon Crest (4:30)00:15 ET Weekend 01:00 Íslenski listinn 01:25 Sjáðu 01:50 Tricky TV (22:23)02:15 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

08.00 Morgunstundin okkar09.52 Uppfinningar Valda og Grímsa 10.25 Stundin okkar10.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins 11.00 Leiðarljós12.20 Kiljan13.10 Gyrðir13.55 Hollywood-hundur í hrakningum15.25 EM í knattspyrnu15.55 Útsvar17.05 Ástin grípur unglinginn17.50 Táknmálsfréttir17.58 Bombubyrgið (15:26)18.25 Úrval úr Kastljósi18.54 Lottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Ævintýri Merlíns (3:13)20.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins 21.40 Járnmaðurinn II23.45 Goðsögnin Ricky Bobby01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

14:00 Season Highlights 14:55 Heimur úrvalsdeildarinnar 15:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:10 QPR - Man. City 20:00 Football Legends 20:30 Season Highlights 21:25 Chelsea - Wolves 23:15 Wigan - Arsenal

14:00 PL Classic Matches 14:30 PL Classic Matches 15:00 Season Highlights 15:55 Heimur úrvalsdeildarinnar 16:25 Bolton - Stoke 18:15 Liverpool - Man. City 20:05 Football Legends 20:35 Season Highlights 21:30 PL Classic Matches 22:00 PL Classic Matches 22:30 QPR - Sunderland

Page 5: Sjonhornid_04_2012

AÐALFUNDUR SÁLARRANNSÓKNARFÉLAGSINS

Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags Skagafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.30 í húsi félagsins að Skagfirðingabraut 9a. Venjuleg aðalfundarstörf.

NEMENDAFÉLAG FNV AUGLÝSIR

Uppistand með Mið-Íslandi! Það hefst klukkan 20:30, miðvikudaginn 1. feb. en húsið opnar 20:00. Uppistandið verður í sal Fjölbrautaskólans og það er 16 ára aldurstakmark (16 ára á árinu).

Þeir sem eru í Mið-Ísland eru: Bergur Ebbi, Dóri DNA, Ari Eldjárn og Jói ÓB.

Miðaverð er 1000 kr. fyrir meðlimi NFNV en 2000 kr. fyrir aðra.

Búseturéttaríbúð – Sauðármýri 3Laus er búseturéttaríbúð að Sauðármýri 3, Sauðárkróki.

Íbúðin er 89,7m2, 3ja herbergja á neðstu hæð með svalaskjól.

Upplýsingar veitir Sigríður Magnúsdóttir í síma 455 7111

eða netfangið [email protected]

Húsnæðissamvinnufélag Skagafjarðar hsf

Page 6: Sjonhornid_04_2012

Harðfiskur til sölu !Fjáröflun fyrir frjálsíþróttadeild Tindastóls

Harðfiskurinn góði að vestan, sem margir kannast við, er aftur kominn í sölu til fjáröflunar fyrir

Frjálsíþróttadeild Tindastóls. Þetta eru ýsuflök með roði í 1/2 kg. pakkningum

sem kosta kr. 3500.

Hægt að panta í síma 863-3962 eða [email protected] Sölufólk mun svo ganga í hús á næstu dögum.

Gleðileg jólLjósmynd: Gunnar RögnvaldssonÚtgefandi: til styrktar hljóðfærakaupum fyrir LöngumýrarskólaPrentun: HVÍTT&SVART, 2004

Langamyri kort 16/11/04 10:16 Page 1

TTT á LöngumýriFyrsta samvera á nýju ári verður miðvikudaginn 1. feb. kl. 14.30 -16. TTT er fyrir krakka í 5.-7. bekk. Við syngjum, heyrum um Guð, leikum okkur og fáum gott að drekka. Sjáumst Prestarnir Gunnar og Inga.

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti D.E.T. verður í Lyfju Sauðárkróki að hjálpa viðskiptavinum að rata í gegnum bætiefna hillurnar okkar og velja réttu vítamínin og bætiefnin sem henta.

• Tekur þú omega fitusýrur, vítamín, steinefni, andoxunarefni, acidophilus og jurtir ?

• Hvaða bætiefni átt þú að velja og hvað virkar fyrir þig ?

Sauðárkróki

Komdu í Lyfju Sauðárkróki 3.febrúar frá 13-17

Inga svarar þessum spurningum og fleirum.

• Geta bætiefni hjálpað við flestum kvillum ?

• Tekur þú of mikið eða of lítið ?

Frí ráðgjöf

Page 7: Sjonhornid_04_2012

Þökkum innilega þá samúð og vináttu sem okkur var sýnd við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmuSigríðar Hjálmarsdóttur

(Sissu frá Viðvík)Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

fyrir þá umhyggju og alúð sem henni var sýnd öll árin sem hún bjó þar.

Björn Sverrisson, Helga Sigurbjörnsdóttir,Svavar Sverrisson,

Torfi Sverrisson, Herdís Ólafsdóttir,Sigríður Sigurlína Sverrisdóttir, Maríus Sigurbjörnsson,

Viðar Sverrisson, María Gréta Ólafsdóttir,Hilmar Sverrisson, Jenný Ragnarsdóttir

og fjölskyldur.

Frá Sauðárkrókskirkju

Sunnudagur 29. janúar- fjórði sunnudagur eftir þrettánda

Sunnudagaskóli kl. 11

Kyrrðarstund kl.20.30Einfaldir sálmar, ritningarlestrar, fyrirbænir og altarisganga.Tekið við bænaefnum á staðnum.

Verið velkomin til kirkjunnar! - Sóknarprestur

„Þá munu menn koma frá austri og vestri, frá norðri og suðri og sitja til borðs í Guðs ríki.“ (Lúk 13.29)

BÍLAÞVOTTURMeistaraflokkur kvenna í knattspyrnu mun standa fyrir bílaþvotti laugardaginn 28. janúar.Heilþrif á smáum fólksbíl 8.000 kr., á stærri fólksbíl 10.000 kr. og heilþrif á jeppa á 13.000 kr. Getum sótt bílinn og skilað honum aftur.Pantanir eru í síma 848-9663 (Fríða Rún) og 848-7497 (Sunna Björk).

Page 8: Sjonhornid_04_2012

Varmahlíð

Kjúklinga-TILBOÐ

alla föstudaga kl. 16-19

1/1 kjúklingur kr. 10001/2 kjúklingur kr. 550

Vinsamlegast pantið fyrirkl. 16 í síma 455 4688

4535355

HARD CAFEWokPIZZA ÆÐI !

16" með allt að 4 toppum1690 kr sótt eða í sal

tilboð !kaupir 3 wok rétti og færðdjúpar Rækjur í kaupbæti

sótt sent eða í salBOLTINN Í BEINNI !

Ef það hefur farið framhjá einhverjum þá erum við farin

að sína fótbolta og aðra íþrótta viðburði á breiðtjaldi á Hard Wok

Liverpool - Man. UtdBolta Tilboð ## Sjá Facebook ## Bolta Tilboð

Laugard. 28. jan Fa bikarinn kl 12.30

KYNNINGARFUNDIR um Vaxtarsamning Norðurlands vestra 2011–2013,verða haldnir svo sem hér segir:

Húnaþing vestra: Gauksmýri, fimmtudaginn 26. janúar 2012, kl. 18:00Blönduós: Fundarsalur að Hnjúkabyggð 33, föstudaginn 27. janúar, kl. 12:00Skagaströnd: Kántrýbær, laugardaginn 28. janúar, kl. 12:00Varmahlíð: Miðgarður, mánudaginn 30. janúar, kl. 12:00Sauðárkrókur: Kaffi Krókur, mánudaginn 30. janúar kl. 18:00

Á fundinum verður nýr vaxtarsamningur kynntur og farið yfir umsóknargerð og matsgögn. Þeir sem hyggjast standa fyrir verkefnum á næstu misserum, sem fallið gætu að áherslum vaxtarsamningsins, eru eindregið hvattir til að mæta.

Allir velkomnir.

SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á NORÐURLANDI VESTRA

ATVINNUÞRÓUN

Page 9: Sjonhornid_04_2012

SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á NORÐURLANDI VESTRA

ATVINNUÞRÓUN

VAXTARSAMNINGUR NORÐURLANDS VESTRA óskar eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til kl. 17:00, föstudaginn 17. febrúar 2012.

Sækja skal um með rafrænum hætti á eyðublöðum sem fást á vefsíðunni: http://www.ssnv.isÁ vefsíðunni liggja frammi úthlutunarreglur og nánari upplýsingar.Einnig er velkomið að hafa samband með vefpósti á netfangið: [email protected] eða hringja í Katrínu Maríu í síma 455 6119.

Áherslur Vaxtarsamnings Norðurlands vestra 2011 – 2013 lúta einkum að uppbyggingu samstarfs og framgangi rannsókna og vöruþróunar á eftirfarandi sviðum:• Ferðaþjónustuogmenningartengdumverkefnum.• Auðlindalíftæknioguppbygginguþekkingarsetra.• Matvælum• Sameiginlegumverkefnumsemunninerumeðöðrumvaxtarsamningumílandinuog/eðaverkefnuminnanþeirra.

Að auki er horft sérstaklega til verkefna sem:• Velerutilþessfallinaðstuðlaaðfjölbreyttariatvinnutækifærumfyrirkonurogungtfólkásvæðinu.• StuðlaaðnýtinguauðlindasvæðisinstilatvinnusköpunaráNorðurlandivestra.• Stuðlaaðvirðisaukninguásviðimatvælaframleiðslu.

Verkefnin sem styrkt verða þurfa að fela í sér eflingu starfsemi viðkomandi aðila og vera til þess fallin að fjölga störfum á Norðurlandi vestra og/eða auka þekkingu innan svæðisins.

Verkefnin skulu unnin í samstarfi þriggja eða fleiri aðila. Skilgreina skal hlutverk og framlag hvers samstarfsaðila.

Markmið, framtíðarsýn, framvinda og árangursmat verkefnanna skal vera vel skilgreint.Reikningshald vegna verkefnisins þarf að vera aðskilið öðrum rekstri umsækjenda.Styrkupphæð getur að hámarki numið kr. 6.000.000.

Stuðningur við verkefnið getur verið allt að 50% af áætluðum heildarkostnaði þess.Gerður er sérstakur verksamningur um framkvæmd verkefna sem hljóta stuðning, þar er nánar kveðið á um framvindu, greiðslur og tímasetningar.

Ekki er heimilt að veita styrki til fjárfestinga í fyrirtækjum eða til reksturs fyrirtækja eða opinberra stofnana, auk þess sem stofnkostnaður er ekki styrkhæfur.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel úthlutunarreglur og önnur gögn varðandi samninginn.

Page 10: Sjonhornid_04_2012

Messa í Hóladómkirkju 29. janúar kl. 14Messað verður í Hóladómkirkju næstkomandi sunnudag, síðasta sunnudag eftir þrettánda (bænadag að vetri).

Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari og prédikar.

Kór Hóladómkirkju leiðir sálma- og safnaðarsöng undir stjórn Jóhanns Bjarnasonar organista.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

„Því að Guð sem sagði: „Ljós skal skína fram úr myrkri!“ lét það skína í hjarta mitt til þess að birtu legði af þekkingunni á dýrð Guðs eins og hún skín frá ásjónu Jesú Krists.“ (2Kor 4.6)Krists

FRÁ HÓLADÓMKIRKJU

LAUST STARF HJÁ SKAGAFJARÐARDEILD RKÍÓskað er eftir starfsmanni í 25% starfshlutfall fram til 1. júní.

Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst.Viðkomandi þarf að búa yfir almennri tölvuþekkingu, þjónustulund

og lipurð í mannlegum samskiptum.

Upplýsingar gefur formaður deildarinnar, Gunnar Jóhannesson, í síma 892-9115 eða í tölvupósti ([email protected]). Umsóknum skal skila til Gunnars

á heimilisfangið Kirkjugötu 13, 565 Hofsós eða senda þær á áðurnefnt netfang.

CINTAMANI ÚLFUR TAPAÐISTTapast hefur svartur Cintamani herrajakki (Úlfur). Sennilega týnst í kringum áramótin.Ef einhver hefur rekist á hann, vinsamlegast hafa samband í síma 846 8159.

Page 11: Sjonhornid_04_2012

MÁNUDAGUR 30. JANÚARSteiktar kjötfarsbollur m/ brúnni sósu

Pönnusteiktir saltfisksporðarRjómalöguð lauksúpa

ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚARLéttreikt svínakjöt m/ sveppasósu

Karfi m/sesam og kóríander Laxaseyði fullt af grænmeti

MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚARLambakótilettur í raspi

Ofnbökuð ýsa m/basil og grænmetiAgúrkusúpa

FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚARAusturlenskur pottréttur m/baunaspírum

Piri piri makríll m/villtum hrísgrjónumSpænsk fisk- og skelfisksúpa

FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAROfnsteiktur svínakambur

Skötuselur í chili og engifer ásamt spínatiGrjónagrautur

Verið velkomin í hádegisverðarsal Gott í Gogginn að Borgarmýri 1.

Salat fylgir öllum bökkum ásamt brauði.

Verð á mat er kr. 1.200.- sé maturinn sendur eða sóttur í bökkum,

en kr. 1.490.- sé hann snæddur á staðnum. Súpa, brauð og salat er

kr. 950.- snætt á staðnum.

Borgarmýri 1, sími 453-7053 eða 845-7053

Matseðill vikuna 30. janúar – 3. febrúar

www.skagafjordur.is

Fasteigna-gjöld 2012Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Skagafirði árið 2012 er lokið.Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningarseðla í Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins (hnappur á vinstri spássíðu Álagning). Einnig er hægt að sækja álagningarseðla á vefsíðu island.is undir flipanum Mínar síður.

Í ár eru álagningarseðlar sendir í pappírsformi til þeirra greiðenda sem ekki eiga lögheimili í sveitarfélaginu og svo til þeirra sem eru eldri en 65 ára og eru með lögheimili í sveitarfélaginu.

Greiðsluseðlar vegna fasteignagjaldanna birtast í heimabönkum og hafa verið sendir þeim sem óskað hafa eftir að fá þá heimsenda.

Við álagningu nú í janúar er reiknaður afsláttur á fasteignaskatt vegna elli- og örorkulífeyrisþega til bráðabirgða og miðað er við tekjur ársins 2010. Þegar álagning 2012 vegna tekna ársins 2011 liggur fyrir næsta haust verður afslátturinn endanlega reiknaður og getur það leitt til inneignar eða skuldar eftir því sem við á.

Allar breytingar verða þá kynntar bréflega hverjum og einum. Ekki er þörf á að sækja sérstaklega um þennan afslátt.

Nánari upplýsingar um álagninguna og innheimtu eru veittar á heimasíðu sveitarfélagsins, í síma 455 6000 eða í netfangi [email protected]

Sveitarstjóri

Page 12: Sjonhornid_04_2012

Sauðfjárbændur ATHUGIÐ! Hinir árlegu rabbfundir Félags sauðfjárbænda í Skagafirði verða haldnir sem hér segir.Ketilási 1. febrúar kl. 14:00 :: Skagaseli 2. febrúar kl. 14:00Löngumýri 2. febrúar kl. 20:30Gestur á fundunum verður Eyþór Einarsson ráðunautur.Hvetjum sauðfjárbændur til að fjölmenna og skiptast á skoðunum um málefnistéttarinnar.Ps. Aðalfundur félagsins er fyrirhugaður 28. febrúar. Stjórn FSS

Bílskúrssala verður haldin í Hásæti 7b., sunnudaginn 29. janúar næstkomandi

frá kl. 13 – 17

Margt nýtilegt húsgögn, tæki, smáhlutir

bæði til sölu og gefins.Ath: tek ekki kort.

Bílskúrssala!

Minnum á hið vinsæla

strigaprentHafið samband í síma 455 7171 og fáið nánari upplýsingar

Með kveðju

Sérfræðikomurí febrúar & mars

FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI

Haraldur Hauksson alm/æðaskurðlæknir 14. og 15. febrúar

Orri Ingþórsson kvensjúkdómalæknir 1. og 2. mars

Bjarki Karlssonbæklunarskurðlæknir 5. og 6. mars

og 26. til 29. mars

Tímapantanir í síma 455 4022.

www.hskrokur.is

Page 13: Sjonhornid_04_2012

SjónvarpsdagskráinMánudagurinn 30. janúar

Þriðjudagurinn 31. janúar Sjónvarpsdagskráin

14.45 Silfur Egils16.05 Landinn16.35 Leiðarljós17.15 Babar (13:26)17.37 Mærin Mæja (52:52)17.45 Leonardo (1:13)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Tónspor (1:6)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.15 Mannslíkaminn (1:4)21.10 Hefnd (8:22)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Óvættir í mannslíki (5:8)23.20 Reykjavíkurleikarnir00.05 Trúður (5:10)00.30 Kastljós01.05 Fréttir01.20 Dagskrárlok

16.40 Leiðarljós17.25 Tóti og Patti (43:52)17.35 Þakbúarnir17.47 Skúli skelfir (5:52)17.58 Hið mikla Bé (3:20)18.20 Táknmálsfréttir18.30 Tracy Ullman lætur móðan mása19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.10 Reykjavíkurleikarnir20.40 Krabbinn (7:13)21.15 Djöflaeyjan22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Dulnefni: Hunter (1:6)23.20 Aðþrengdar eiginkonur (5:23)00.05 Kastljós00.35 Fréttir00.45 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Í fínu formi 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (34:175)10:15 Mercy (22:22)11:00 Falcon Crest (5:30)11:45 Under the Sea 3D 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (3:24)13:25 America’s Got Talent (23:32)14:45 America’s Got Talent (24:32)15:30 ET Weekend 16:15 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (3:22)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (15:22)19:45 Hank (8:10)20:10 The Block (5:9)20:55 The Glades (5:13)21:40 V (1:10)22:25 Supernatural (1:22)23:10 Twin Peaks (6:22)23:55 Better Of Ted (5:13)00:15 Modern Family (8:24)00:40 Mike & Molly (20:24)01:00 Chuck (19:24)01:45 Burn Notice (3:20)02:30 Community (16:25)02:55 Boy Interrupted 04:30 The Glades (5:13)05:15 Malcolm In The Middle (15:22)05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (96:175)10:15 Wonder Years (8:23)10:40 Total Wipeout (4:12)11:40 Mike & Molly (5:24)12:10 Two and a Half Men (1:22)12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (4:24)13:25 America’s Got Talent (25:32)14:45 America’s Got Talent (26:32)15:30 Sjáðu 15:55 iCarly (7:25)16:20 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (19:22)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (16:22)19:45 Hank (9:10)20:10 Modern Family (9:24)20:35 Mike & Molly (21:24)21:00 Chuck (20:24)21:45 Burn Notice (4:20)22:30 Community (17:25)22:55 The Daily Show: Global Edition 23:30 The Middle (15:24)23:55 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (4:10)00:20 Grey’s Anatomy (11:24)01:10 Medium (13:13)01:55 Satisfaction 02:45 Pan’s Labyrinth 04:40 Chuck (20:24)05:25 Malcolm In The Middle (16:22)05:50 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

08:00 Dr. Phil (e)08:45 Rachael Ray (e)14:30 Minute To Win It (e)15:15 Once Upon A Time (4:22) (e)16:05 Game Tíví (1:14) (e)16:35 Rachael Ray17:20 Dr. Phil18:05 Top Gear (4:6) (e)18:55 America’s Funniest Home Videos 19:20 Everybody Loves Raymond 19:45 Will & Grace (21:25) (e)20:10 90210 (3:22)20:55 Parenthood - LOKAÞÁTTUR 21:40 CSI (4:22)22:30 Jimmy Kimmel23:15 Law & Order: Special Victims 00:00 Outsourced (20:22) (e)00:25 Eureka (4:20) (e)01:15 Everybody Loves Raymond 01:40 Pepsi MAX tónlist

17:45 EAS þrekmótaröðin 18:15 FA bikarinn 20:00 FA bikarinn 21:45 FA bikarinn 23:30 Ensku bikarmörkin 00:00 Spænsku mörkin

08:00 The Object of My Affection 10:00 There’s Something About Mary 12:00 Gosi 14:00 The Object of My Affection 16:00 There’s Something About Mary 18:00 Gosi 20:00 Goya’s Ghosts 22:00 Wild West Comedy Show 00:00 Colour Me Kubrick: A True...ish Story 02:00 The Moguls 04:00 Wild West Comedy Show 06:00 Lakeview Terrace

18:35 The Doctors (37:175)19:20 Wonder Years (14:23)20:15 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (6:24)22:35 The Kennedys (4:8)23:25 Mad Men (12:13)00:10 Malcolm In The Middle (15:22)00:35 Hank (8:10)01:00 60 mínútur 01:45 Wonder Years (14:23)02:35 The Doctors (37:175)03:15 Íslenski listinn 03:40 Sjáðu 04:05 Fréttir Stöðvar 2 04:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

19:10 The Doctors (38:175)19:50 Bones (16:22)20:35 Better Of Ted (5:13)21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Block (5:9)22:35 The Glades (5:13)23:20 V (1:10)00:05 Supernatural (1:22)00:50 Twin Peaks (6:22)01:35 Malcolm In The Middle (16:22)02:00 Hank (9:10)02:25 Bones (16:22)03:10 The Doctors (38:175)03:50 Íslenski listinn 04:15 Sjáðu 04:40 Fréttir Stöðvar 2 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:40 Football Legends 19:10 Man. City - Norwich 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Man. Utd. - Wigan

07:00 FA bikarinn 15:15 FA bikarinn 17:00 FA bikarinn 18:45 Spænski boltinn 20:30 Ensku bikarmörkin 21:00 Spænsku mörkin 21:40 Meistaradeild Evrópu 23:30 Golfskóli Birgis Leifs (3:12)

16:45 Man. City - Tottenham 18:35 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:05 Ensku mörkin - neðri deildir 19:35 Wolves - Liverpool 21:45 Man. Utd. - Stoke 23:35 Swansea - Chelsea 01:25 Everton - Man. City

08:00 Full of It 10:00 White Men Can’t Jump 12:00 Night at the Museum: Battle of 14:00 Full of It 16:00 White Men Can’t Jump 18:00 Night at the Museum: Battle of 20:00 Lakeview Terrace 22:00 RocknRolla 00:00 Pucked 02:00 .45 04:00 RocknRolla 06:00 State of Play

08:00 Dr. Phil (e)08:45 Rachael Ray (e)09:30 Pepsi MAX tónlist14:15 Minute To Win It (e)15:00 90210 (3:22) (e)15:50 Parenthood (22:22) (e)16:35 Rachael Ray17:20 Dr. Phil18:05 Live To Dance (4:8) (e)18:55 America’s Funniest Home Videos 19:20 Everybody Loves Raymond 19:45 Will & Grace (22:25) (e)20:10 Outsourced (21:22)20:35 Mad Love - LOKAÞÁTTUR (13:13)21:00 The Good Wife - NÝTT (1:22)21:50 Prime Suspect (2:13)22:40 Jimmy Kimmel23:25 CSI (4:22) (e)00:15 The Good Wife (1:22) (e)01:05 Flashpoint (4:13) (e)01:55 Everybody Loves Raymond 02:20 Pepsi MAX tónlist

Page 14: Sjonhornid_04_2012

Smáauglýsingar

Miðvikudagurinn 1. febrúar Sjónvarpsdagskráin

15.50 Djöflaeyjan16.35 Leiðarljós17.20 Dansskólinn (1:7)17.50 Táknmálsfréttir18.00 Disneystundin18.01 Finnbogi og Felix (16:26)18.23 Sígildar teiknimyndir (17:42)18.30 Gló magnaða (40:52)18.54 Víkingalottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.15 Bræður og systur (92:109)21.05 Kiljan22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 22.30 Vúdúbarnið Jimi Hendrix23.45 Landinn00.15 Kastljós00.50 Fréttir01.00 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Bold and the Beautiful 08:35 Í fínu formi 08:50 Oprah 09:30 Doctors (97:175)10:15 Grey’s Anatomy (18:22)11:00 The Big Bang Theory (12:23)11:25 How I Met Your Mother (14:24)11:50 Pretty Little Liars (5:22)12:35 Nágrannar 13:00 In Treatment (63:78)13:25 Ally McBeal (18:22)14:15 Ghost Whisperer (3:22)15:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (17:22)19:45 Hank (10:10)20:10 The Middle (16:24)20:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (5:10)21:05 Grey’s Anatomy (12:24)21:50 Gossip Girl (1:24)22:35 Satisfaction 23:25 Human Target (12:13)00:10 NCIS: Los Angeles (6:24)00:55 Breaking Bad (11:13)01:40 Damages (1:13)02:40 Damages (2:13)03:25 Zodiac 05:00 The Big Bang Theory (12:23)05:20 The Middle (16:24)05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

18:00 Meistaradeild Evrópu 19:45 Spænski boltinn 21:30 Spænsku mörkin 22:10 FA bikarinn 23:55 Ensku bikarmörkin

07:00 Wolves - Liverpool 12:00 Tottenham - Wigan 13:50 Everton - Man. City 15:40 Man. Utd. - Stoke 17:30 Swansea - Chelsea 19:20 Ensku mörkin - neðri deildir 19:50 Bolton - Arsenal 22:00 Aston Villa - QPR 23:50 Blackburn - Newcastle 01:40 Sunderland - Norwich

08:00 Dr. Phil (e)08:45 Rachael Ray (e)09:30 Pepsi MAX tónlist12:00 Jonathan Ross (10:19) (e)12:50 Pepsi MAX tónlist15:45 Outsourced (21:22) (e)16:10 Mad Love (13:13) (e)16:35 Rachael Ray17:20 Dr. Phil18:05 7th Heaven (4:22) (e)18:55 America’s Funniest Home Videos 19:20 Everybody Loves Raymond (14:26)19:45 Will & Grace (23:25) (e)20:10 America’s Next Top Model (8:13)20:55 Pan Am (11:14)21:45 CSI: Miami (18:22)22:35 Jimmy Kimmel23:20 Dexter (12:12) (e)00:10 HA? (18:31) (e)01:00 Prime Suspect (2:13) (e)01:50 Everybody Loves Raymond (14:26) 02:15 Pepsi MAX tónlist

19:30 The Doctors (39:175)20:10 American Dad (4:18)20:35 The Cleveland Show (7:21)21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (9:24)22:15 Mike & Molly (21:24)22:40 Chuck (20:24)23:25 Burn Notice (4:20)00:10 Community (17:25)00:35 The Daily Show: Global Edition 01:00 Malcolm In The Middle (17:22)01:25 Hank (10:10)01:50 American Dad (4:18)02:15 The Cleveland Show (7:21)02:40 The Doctors (39:175)03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

08:05 Yes Man 10:00 Wedding Daze 12:00 Red Riding Hood 14:00 Yes Man 16:00 Wedding Daze 18:00 Red Riding Hood 20:00 State of Play 22:05 Fargo 00:00 Mechanik, The 02:00 Seraphim Falls 04:00 Fargo 06:00 Bride Wars

Skíðaskór óskastVantar skíðaskó fyrir strák, nr. 24 eða nr. 38 alm. skónúmer. Þorkell Guðbrands sími 893 5421.

Íbúð óskastÓskum eftir íbúð á Sauðárkróki til leigu.Herdís Rútsdóttir í síma 845 0013.Biggi Seylu í síma 845 8836.

Bíll til söluTil sölu Toyota Touring 4x4 árg. 1996.Bíll í góðu lagi.Verð kr. 270.000Upplýsingar í s: 898 5497.

Félagsvist Spilað verður í Ljósheimumsunnudaginn 29. janúar kl. 15:15Verðlaun og kaffiveitingar.Allir velkomnir.Félagsheimilið Ljósheimar.

ÞorrablótEnn er hægt að skrá sig á þorrablót Ljósheima föstudaginn 28. janúarí síma 453 5291 eða 868 4204.Verið velkomin.

Íbúð til leigu Þriggja herbergja íbúð á neðri hæð Villa Nova á Sauðárkrókier til leigu og laus nú þegar.Upplýsingar gefur Karl í síma 865 0951.

Bíll til söluHyundai Tucon dísilárg. 2008, ekinn 99000Mjög góður bíll.Upplýsingar í síma 892 5536.

Bíll til söluNizzan x-trail árg. 2005, ekinn 94000. Góður bíll.Upplýsingar í síma 892 5536.

Atskákmót Sauðárkróks hefst í Safnahúsinu fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 20:00. Tefldar verða skákir með 25 mín. umhugsunarfresti pr. skák.Næstu umferðir verða tefldar á þriðjudögum. Skráning á staðnum. Allir skákmenn velkomnir.Nánari upplýsingar á www.skakkrokur.blog.is

Skákfélag Sauðárkróks

Lestur á Prestasögu Guðmundar góða stendur nú yfir í Safnahúsinu á laugardagsmorgnum kl. 10:30. Athugið breyttan tíma.

Félagar á Sturlungaslóð

Page 15: Sjonhornid_04_2012

www.skagafjordur.is

www.skagafjordur.iswww.skagafjordur.is

Súpufundur um vetrarferðaþjónustu á Kaffi Krók miðvikudaginn 1. febrúar kl. 12:00 Súpa og brauð í boði fundarboðenda.

Erindi halda:Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli við AkureyriÁsbjörn Björgvinsson, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands Fjölmennum og ræðum um framtíð vetrarferðaþjónustu. Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði

við Ártorg á Sauðárkróki : Sími 455 5555

Gjafakort Sparisjóðsins Ef þú ert í vandræðum með að finna réttu gjöfina gæti gjafakort Sparisjóðsins verið lausnin fyrir þig.

Um er að ræða fyrirframgreitt greiðslukort sem hægt er að nota í öllum verslunum.

Sjálfsbjörg í Skagafirði Félagsfundur Sjálfsbjargar verður haldinn

fimmtudaginn 2. febrúar í Húsi Frítímans á Sauðárkróki kl. 17:30.

Allir þeir sem áhuga hafa á málefnum fólks með hreyfihömluneða aðra fötlun eru hvattir til að koma, nýir félagar velkomnir.

VONUMST TIL AÐ SJÁ SEM FLESTA

FÉLAG SJÁLFSBJARGAR Í SKAGAFIRÐI

Page 16: Sjonhornid_04_2012

LOGO FYRIR KRÓKSBÍÓ / 15. apríl 2005>> Hinir sömu sf.

Miðapantanir í síma 453 5216

NEW YEAR´S EVE MáNudAg

30. JAN. KL. 20:00

FIMMTudAg2. FEb. KL. 20:00

THE THREE MuSKETEERS (í KVöLd)26. JAN. KL. 20:00

Þorrablót Seyluhrepps

4. feb. nk. Minnum á að panta þarf miða

fyrir 27. janúar hjá:

Ingibjörg og Sveinn í síma 453 8045Unnur og Stefán Gísli í síma 865 5019

Ingibjörg og Gísli í síma 453 8169 Ragnheiður og Arnór í síma 453 8196

Laufey og Bjarni í síma 453 6835

Sækja þarf miðana til Ingibjargar og Gísla Álftagerði,

Ingibjargar og Sveins í Laugahlíð eða til Stefáns Gísla og Unnar

dagana 1. og 2. febrúar eftir kl. 16:00

Nefndin

Þarftu aðstoð við bókhaldið?

Leiðbeiningamiðstöðin, Aðalgötu 21 á Sauðárkrókiannast bókhald fyrir stóran hóp bænda, fyrirtækja og einstaklinga.

Ánægðir viðskiptavinir, hagstætt verð og lipur þjónusta er okkar besta auglýsing.

HAFÐU SAMBAND

AÐALGÖTU 21 - SAUÐÁRKRÓKUR - SÍMI 455 7100 - FAX 455 7001 - [email protected]

Page 17: Sjonhornid_04_2012

KRoKSBLoT 2012Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi

Laugardagurinn 4. febrúar

Þorrablót fyrir íbúa Sauðárkróks, brottflutta Króksara og gesti þeirra verður

haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 4. febrúar kl. 20:00

Húsið verður opnað kl. 19:15Við hvetjum einstaklinga, fjölskyldur, vini, klúbba, félagasamtök og fyrirtæki að taka höndum saman og fjölmenna á þorrablót Króksara.

Dagskráin verður fjölbreytt og í höndum valinkunnra Króksara. Að loknu borðhaldi verður dansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar.

Aldurstakmark er 18 ár

Gestir taka sjálfir með sér mat, drykki og allt annað sem nauðsynlegt er við borðhaldið.

Gosdrykkir verða seldir á staðnum.Miðaverð er kr. 2.500

Miðasala er hafin í Blóma- og gjafabúðinni

hjá Binný og lýkur fimmtudaginn 2. febrúar.Athugið! Ekki er tekið við kortum.

MÆTUM HRESS Á KRÓKSBLÓT 2012

Page 18: Sjonhornid_04_2012

KRoKSBLoT 2012Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi

Laugardagurinn 4. febrúar

Þorrablót fyrir íbúa Sauðárkróks, brottflutta Króksara og gesti þeirra verður

haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 4. febrúar kl. 20:00

Húsið verður opnað kl. 19:15Við hvetjum einstaklinga, fjölskyldur, vini, klúbba, félagasamtök og fyrirtæki að taka höndum saman og fjölmenna á þorrablót Króksara.

Dagskráin verður fjölbreytt og í höndum valinkunnra Króksara. Að loknu borðhaldi verður dansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar.

Aldurstakmark er 18 ár

Gestir taka sjálfir með sér mat, drykki og allt annað sem nauðsynlegt er við borðhaldið.

Gosdrykkir verða seldir á staðnum.Miðaverð er kr. 2.500

Miðasala er hafin í Blóma- og gjafabúðinni

hjá Binný og lýkur fimmtudaginn 2. febrúar.Athugið! Ekki er tekið við kortum.

MÆTUM HRESS Á KRÓKSBLÓT 2012


Top Related