effekt effekt.is athygli athygli · red670 línuvörn bd1mjo red670 línuvörn bv1brd red670...

1
S t j ó r n s t ö ð L a n ds n et s Snjallnetskerfið á Vestörðum Tímalína fyrir virkni snjallnetsins í straumleysi Ein helsta tækninýjung í raforkukerfum er notkun svokallaðra snjallnetslausna. Landsnet hefur í samstarfi við Orkubú Vestarða sett upp snjallnetskerfi á Vestörðum sem á að tryggja eins örugga af- hendingu rafmagns til notenda og hægt er. Ef aending bregst ræsir snjallnetskerfið vélarnar í Bolungarvík og kemur rafmagni á að nýju innan 100 sekúndna á Ísafirði og í Bolungarvík. F l u t n i n g s k e r ð V a r a a s s t ö ð B o l u n g a r v í k H e i m i l i F y r i r t æ k i S m á v i r k j a n i r M j ó l k á r v i r k j u n S n j a l l n e t V e s t r ð i r Vesturlína Snjallnet ( Smart Grid ) er samheiti yfir hinar ýmsu tækninýjungar á sviði framleiðslu, flutnings og dreifingar raforku. Það hefur að leiðarljósi að tryggja sem öruggasta aendingu rafmagns og hámarka um leið hag- kvæmni. Snjallnetslausnir geta komið víða við sögu eða allt frá sjálfvirkri stýringu búnaðar í raforkukerfinu til að keyra orkufrek heimilistæki á nóttu frekar en degi ef ódýrara rafmagn er þá í boði. Snjallnet er mjög víðfeðmt hugtak yfir tækni tengda raforku. Hönnun, forritun og prófanir Frá verkstæðisprófunum Landsnets á snjallnetskerfinu. Þegar hönnun snjallnetskerfisins var lokið hófst forritun eininga kerfis- ins og í kjölfarið fylgdu umfangsmiklar prófanir og lagfæringar. Kerfið fór svo fullprófað vestur til uppsetningar. Snjallnetskerfið á Vestörðum grípur inn í daglegan rekstur svæðiskerfisins og stýrir rofum í kerfi Landsnets og Orkubúsins ef á þarf að halda. Verði aflskortur, og framleiðsla virkjana nær ekki að anna álaginu, leysir snjallnetið samstundis út alla notendur sem gert hafa samning um skerðanlegan flutning. Dugi það ekki til eru aðrir notendur frátengdir í þrepum þar til framleiðsla virkjana annar álaginu. Þetta gerist til dæmis við útslátt Vesturlínu, þegar Vestfirðir missa skyndilega raforku frá meginflutningskerfinu. Sjálfvirk ræsing varaafls í Bolungarvík hefst strax og straumlaust verður hjá almennum notendum og í kjölfarið fá notendur á Ísafirði og í Bolungarvík aftur rafmagn. Verði rafmagnslaust á norðanverðum Vestörðum undirbýr snjallnetið flutningskerfið þar sjálfvirkt fyrir spennusetningu frá vélunum í Bolungarvík. Þegar spenna er komin á að nýju eru almennir notendur spennusettir einn af öðrum. Vél 2 tíðni- eða aflreglun Stýring rofa BD1 Staða rofa BD1 og SP1 Orkuarskipti SDH arskiptakerfi Breiðidalur Bolungarvík Ísaörður Mjólkárvirkjun Harðvíruð merki Ljósleiðari Ljósleiðari Ljósleiðari Útleysing rofa BD1, BD2, 19kV og 11 kV Staða rofa BV1, BD1, BD2, 19 kV og 11 kV Stýring rofa BV1 Staða rofa BV1 Stýring rofa BV2 Staða rofa BV2 Stýring rofa IF1 Staða rofa IF1 Orkuarskipti SDH arskiptakerfi Stjórnkerfi véla Vörn OV REF630 11 kV útgangur Vörn OV REF630 11 kV útgangur Vörn Landsnets REF630 SP1 66 kV Vörn Landsnets REF630 SP2 66 kV Vörn Landsnets REF615 11 kV Vörn Landsnets REF615/630 11/66 kV Vörn OV REF630 11 kV útgangur Vörn OV REF630 11 kV útgangur Harðvíruð merki Ljósleiðari IEC 61850 GOOSE Ljósleiðari Ljósleiðari Ljósleiðari Ljósleiðari IEC 61850 GOOSE IEC 61850 GOOSE IEC 61850 GOOSE Harðvíruð merki Harðvíruð merki Stýring rofa BV2 Staða rofa BV2 RED670 Línuvörn BV2ISA RED670 Línuvörn IF1ISA RED670 Línuvörn BV1BOL RED670 Línuvörn IF1BRD RED670 Línuvörn BD1BRD RED670 Línuvörn BD1MJO RED670 Línuvörn BV1BRD RED670 Línuvörn BV2BOL Miðeining snjallnets Orkuarskipti SDH arskiptakerfi Stýring rofa IF1 Staða rofa IF1 Lína í flutningskerfi Landsnets fer út og útleysing verður hjá notendum á norðanverðum Vestörðum Straumlaust hjá notendum á norðanverðum Vestörðum. Snjallnetskerfið tekur út alla rofa að notendum, auk lína frá Mjólkárvirkjun í flutningskerfinu á norðanverðum Vestörðum Vélar í Bolungarvík fá merki frá snjallnetskerfinu um að ræsa Vélar í Bolungarvík komnar í gang og byrja fljótlega að keyra upp spennu á flutningskerfinu Fyrstu notendur á Ísafirði og í Bolungarvík fá rafmagn Snjallnetskerfið setur inn notendur einn af öðrum Allir almennir notendur á Ísafirði og í Bolungarvík komnir með rafmagn 0 sek 0,5 - 1 sek 12 sek 18 sek 36 sek 90 sek Tími [sek] Helstu einingar í snjallnetskerfinu Hér má sjá helstu einingarnar í snjallnetskerfinu og samskiptaleiðir milli eininga. Kerfið er yfirgripsmikið, enda þarf að stýra ölda rofa og samhæfa reglun véla í Bolungarvík og Mjólkárvirkjun. Einingar fyrir útleysingu notenda ótryggðrar orku eru ekki sýndar. Dreifiveita ATHYGLI athygli.is EFFEKT effekt.is

Upload: others

Post on 16-May-2020

16 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: EFFEKT effekt.is ATHYGLI athygli · RED670 Línuvörn BD1MJO RED670 Línuvörn BV1BRD RED670 Línuvörn BV2BOL Miðeining snjallnets Orku˚arskipti SDH ˚arskiptaker˛

Stjórnstöð Landsnets

Snjallnetsker�ðá Vest�örðumTímalína fyrir virkni snjallnetsins í straumleysi

Ein helsta tækninýjung í raforkukerfum er notkun svokallaðra snjallnetslausna. Landsnet hefur í samstar� við Orkubú Vest�arða sett upp snjallnetsker� á Vest�örðum sem á að tryggja eins örugga af- hendingu rafmagns til notenda og hægt er. Ef a�ending bregst ræsir snjallnetsker�ð vélarnar í Bolungarvík og kemur rafmagni á að nýju innan 100 sekúndna á Ísa�rði og í Bolungarvík.

Flutningsker�ð

Vara

a�ss

töð Bolungarvík

Heimili

Fyrirtæki

SmávirkjanirMjólkárvirkjun

Snjallnet • Vest�rðir

Vesturlína

Snjallnet (Smart Grid) er samheiti y�r hinar ýmsu tækninýjungar á sviði framleiðslu, �utnings og drei�ngar raforku. Það hefur að leiðarljósi að tryggja sem öruggasta a�endingu rafmagns og hámarka um leið hag- kvæmni. Snjallnetslausnir geta komið víða við sögu eða allt frá sjálfvirkri stýringu búnaðar í raforkuker�nu til að keyra orkufrek heimilistæki á nóttu frekar en degi ef ódýrara rafmagn er þá í boði. Snjallnet er mjög víðfeðmt hugtak y�r tækni tengda raforku.

Hönnun, forritun og prófanir Frá verkstæðisprófunum Landsnets á snjallnetsker�nu. Þegar hönnun snjallnetsker�sins var lokið hófst forritun eininga ker�s- ins og í kjölfarið fylgdu umfangsmiklar prófanir og lagfæringar. Ker�ð fór svo fullprófað vestur til uppsetningar.

Snjallnetsker�ð á Vest�örðum grípur inn í daglegan rekstur svæðisker�sins og stýrir rofum í ker� Landsnets og Orkubúsins ef á þarf að halda.Verði a�skortur, og framleiðsla virkjana nær ekki að anna álaginu, leysir snjallnetið samstundis út alla notendur sem gert hafa samning um skerðanlegan �utning. Dugi það ekki til eru aðrir notendur frátengdir í þrepum þar til framleiðsla virkjana annar álaginu. Þetta gerist til dæmis við útslátt Vesturlínu, þegar

Vest�rðir missa skyndilega raforku frá megin�utningsker�nu. Sjálfvirk ræsing varaa�s í Bolungarvík hefst strax og straumlaust verður hjá almennum notendum og í kjölfarið fá notendur á Ísa�rði og í Bolungarvík aftur rafmagn.Verði rafmagnslaust á norðanverðum Vest�örðum undirbýr snjallnetið �utningsker�ð þar sjálfvirkt fyrir spennusetningu frá vélunum í Bolungarvík. Þegar spenna er komin á að nýju eru almennir notendur spennusettir einn af öðrum.

Vél 2 tíðni- eða a�reglun

Stýring rofa BD1

Staða rofa BD1 og SP1

Orku�arskiptiSDH �arskiptaker�

Breiðidalur

BolungarvíkÍsa�örður

Mjólkárvirkjun

Harðvíruð merki

Ljósleiðari

Ljósleiðari

Ljós

leið

ari

Útleysing rofa BD1, BD2, 19kV og 11 kV

Staða rofa BV1, BD1, BD2, 19 kV og 11 kV

Stýring rofa BV1

Staða rofa BV1

Stýr

ing

rofa

BV2

Stað

a ro

fa B

V2

Stýring rofa IF1

Staða rofa IF1

Orku�arskiptiSDH �arskiptaker�

Stjórnker� véla

Vörn OVREF630

11 kV útgangur

Vörn OVREF630

11 kV útgangur

Vörn LandsnetsREF630

SP1 66 kV

Vörn LandsnetsREF630

SP2 66 kV

Vörn LandsnetsREF615

11 kV

Vörn LandsnetsREF615/630

11/66 kV

Vörn OVREF630

11 kV útgangur

Vörn OVREF630

11 kV útgangur

Harðvíruð merki

Ljósleiðari

IEC 61850GOOSE

Ljósleiðari Ljósleiðari

Ljósleiðari Ljósleiðari

IEC 61850GOOSE

IEC 61850GOOSE

IEC 61850GOOSE

Harðvíruð merki

Harðvíruð merki

Stýr

ing

rofa

BV2

Stað

a ro

fa B

V2

RED670LínuvörnBV2ISA

RED670Línuvörn

IF1ISA

RED670LínuvörnBV1BOL

RED670LínuvörnIF1BRD

RED670LínuvörnBD1BRD

RED670LínuvörnBD1MJO

RED670LínuvörnBV1BRD

RED670LínuvörnBV2BOL

Miðeining snjallnets

Orku�arskiptiSDH �arskiptaker�

Stýring rofa IF1

Staða rofa IF1

Lína í �utningsker� Landsnets fer út

og útleysing verður hjá notendum

á norðanverðum Vest�örðum

Straumlaust hjá notendum ánorðanverðum Vest�örðum.Snjallnetsker�ð tekur út allarofa að notendum, auk lína fráMjólkárvirkjun í �utningsker�nuá norðanverðum Vest�örðum

Vélar í Bolungarvík fá merki frásnjallnetsker�nu um að ræsa

Vélar í Bolungarvík komnar í gang og byrja�jótlega að keyra upp spennu á �utningsker�nu

Fyrstu notendur á Ísa�rði og í Bolungarvík fá rafmagn

Snjallnetsker�ð setur innnotendur einn af öðrum

Allir almennir notendur á Ísa�rði og í Bolungarvík komnir með rafmagn

0 sek0,5 - 1 sek

12 sek 18 sek

36 sek

90 sek

Tími [sek]

Helstu einingar í snjallnetsker�nuHér má sjá helstu einingarnar í snjallnetsker�nu og samskiptaleiðir milli eininga. Ker�ð er y�rgripsmikið, enda þarf að stýra �ölda rofa og samhæfa reglun véla í Bolungarvík og Mjólkárvirkjun. Einingar fyrir útleysingu notenda ótryggðrar orku eru ekki sýndar.

Drei�veita

ATH

YGLI

ath

ygli.

is •

EFF

EKT

effe

kt.is