einangrun orku óskar örn-mannvit pdf

16
Óskar Örn Pétursson

Upload: fifisland

Post on 15-Apr-2017

88 views

Category:

Business


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

Óskar Örn Pétursson

Page 2: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

Merkja

(Tagging)

• Orkugjafar búnaðar merktir.

Læsa - Merkja (Lockout – Tagout)

• Orkjugjöfum búnaðar læst.

• Læsistaðurinn eða búnaðurinn merktur með til þess gerðum merkimiðum.

Læsa – Merkja – Staðfesta

(Lock – Tag – Verify)

• Orkjugjöfum búnaðar læst.

• Læsistaðurinn eða búnaðurinn merktur með til þess gerðum merkimiðum.

• Staðfest að öll orka hafi verið gerð örugg.

Page 3: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

Er að búa til öruggt vinnuumhverfi í kringum vélar og annan hættulegan búnað.

• Þetta fæst með því að tryggja að vél eða búnaður sé á fullkominn og öruggan hátt einangraður frá öllum hugsanlega hættulegum orkugjöfum.

• Rétt framkvæmd (út-)læsing tryggir að ekki sé hægt að setja búnað í gang á meðan á viðhaldi/vinnu stendur

• Algeng ástæða slysa við viðhald búnaðar er að orkugjafar voru ekki gerðir fyllilega öruggir áður en vinna hófst.

Page 4: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

Rafmagn Gufa Þrýstiloft

Gormkraftur

Þrýstivökvi Hífð/lyft þyngd (aðdráttarafl jarðar)

Efnaorka Sprengiafl

Page 5: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

• Þar sem viðhald á búnaði fer fram og skyndileg hreyfing eða orka á búnaði getur valdið slysum

• Fara þarf framhjá öryggisbúnaði t.d. hlífum.

• Ef einhver líkamshluti fer inn á svæði þar sem hætta getur skapast ef búnaður fer skyndilega í gang.

Page 6: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

Tilgangur læsingarinnar er að varðveita eða hemja virka orku eins og nauðsyn krefur til að tryggja núllorku þar til verki er lokið.

Þetta er gert með t.d. • Vökvaþrýstikerfum lokað og hleypt af loftlögnum.

• Rafmagn útilokað með því að opna öryggisrofa og/eða opna varbúnað.

• Hífð þyngd og gormakraftur er fest með læsibúnaði eða með því að eyða uppsafnaðri okru.

Læsið einangrunar búnaði í öruggri stöðu.

Page 7: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

Er notaður er til að tryggja öruggt ástand orku eða útiloka orku af vinnusvæði með því að hindra flutning eða losun orku.

Page 8: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Page 9: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

Við læsingar eru notaðir lásar og eða innsligli.

• Persónulásar einn lykill / einn lás

• Hóplásar • Svæðislásar • Lásakassar

Page 10: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

Öll einangrunartæki sem notuð eru við að tryggja svæði, búnað eða vélar skal merkja þannig að ekki fari á milli mála að þessi búnaður hefur verið gerður orkulaus eða orka gerð örugg.

Page 11: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

Staðfesta þarf með prófunum og mælingum að öll orka hafi verið gerð óvirk.

Þetta er gert t.d. með því að: • Opna fyrir blæðiloka og þeim læst í opinni stöðu.

• Þrýstingi frá stýrilokum hafi verið aflétt.

• Tryggja að allir stjórnhnappar séu í Off/AF/Stopp stöðu.

• Tryggja að allt rafmagn hafi verið útilokað.

• Tryggja að allur fjarstýribúnaður hafi verið gerður óvirkur.

Reynið gangsetningu tækis eða búnaðar áður en vinna hefst!

Page 12: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf

Við LMS ferli er nauðsynlegt að hafa verklagsreglur.

Verklagsreglur geta eftir verið misumfangsmiklar og ræður þar mestu umfang verkefnis.

• Stöðvun búnaðar undirbúin

• Stöðvun búnaðar

• Einangrun

• Læsing og merking

• Staðfesting (prófanir)

Að verki loknu getur verið nauðsynlegt að hafa reglur um hvernig læsingu/merkingu skal aflétt.

Page 13: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Page 14: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Page 15: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Page 16: Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdf