eystrahorn 32. tbl. 2012

4
Fimmtudagur 20. september 2012 www.eystrahorn.is Eystrahorn 32. tbl. 30. árgangur www.eystrahorn.is Blað sem eflir bæjarbrag og berst í sérhvert hús Lið Hornafjarðar í spurningakeppni sjónvarpsins Útsvari sigraði lið Dalvíkurbyggðar í fyrstu umferð. Keppendur Hornafjarðar voru Auður Soffía Birgisdóttir, Jóna Benný Kristjánsdóttir og Regína Hreinsdóttir. Þær höfðu þetta segja um keppnina þegar blaðið hafði samband við þær: „Við vorum ákveðnar í því að hafa gaman af þessu og höldum að það hafi skilað sér ágætlega. Satt að segja reiknuðum við alls ekki með því að vinna, andstæðingarnir þaulreyndir. Við höfðum líka heppnina með okkur, t.d. þegar við grísuðum á „Grease“ og Halldór Ásgrímsson. Það hefði náttúrlega verið skandall að klikka á Halldóri og kannski tapa á því! Það tekur smá tíma að læra tæknina, til dæmis að hlusta vel. Við vissum ekkert hvað var verið að spyrja um í spurningunni um Elvis Aron Prestley og Biblíuna og að hlaupa fyrr af stað t.d. í athyglisspurningunni. En samsetningin er góð, landfræðingur, bókmenntafræðingur og lögfræðingur sem er líka íþróttanörd! Okkur leist ekki á blikuna þegar flokkarnir komu upp, stjórnmál og diskó er hvorugt á áhugasviðum okkar. En mismæli Soffíu í byrjun: "Aðalatriðið er að vinna" setti tóninn og nú höfum við það að mottói í framhaldinu.“ Blaðið óskar þeim til hamingju og góðs gengis í næstu umferð. Stelpurnar „okkar” áfram í Útsvari Regína Hreinsdóttir, Soffía Auður Birgisdóttir og Jóna Benný Kristjánsdóttir. Dagana 22. og 23. september verða véladagar í Hólmi á Mýrum frá klukkan 13:00 til 17:00. Til sýnis verða eldri vélar, mótorar og traktorar. Allir eigendur gamalla véla eru velkomnir með vélar sínar í Hólm og geta sent póst á [email protected] eða hringt í Magnús í síma 8615959. Sömuleiðis má vekja athygli á að Húsdýragarðurinn er opinn alla daga frá 10:00 til 17:00 en hann hefur notið mikilla vinsælda hjá öllum aldursflokkum. Strákarnir „okkar” upp í 2. deild Véladagar í Hólmi Óli Stefán Flóventsson þjálfari Sindra var kampakátur þegar Eystrahorn hafði samband við hann eftir að félagið hafði tryggt sér sigur í úrslitaleik 3. deildar og unnið sér keppnisrétt í 2. deild að ári og sagði: „Við erum ótrúlega ánægðir með þennan sigur. Það var lögð mikil áhersla á að vinna úrslitaleikinn þó að við værum komnir upp. Það er eðli sigurvegara að vilja vinna til verðlauna og það var ljóst að strákarnir mættu til leiks til að verða meistarar. Við höfum verið mjög sannfærandi í sumar og það má segja að við höfum síðan toppað í úrslitakeppninni. Í sumar fórum við í gegnum mjög sterkan riðil þar sem við skorum 4.3 mörk að meðaltali í leik og fáum á okkur 0.95. Í úrslitakeppninni erum við með markatöluna 19-5 sem sýnir styrk okkar á mjög mikilvægum tíma þar sem mikið var undir. Ég er mjög stoltur af strákunum sem hafa lagt gríðarlega vinnu á sig til að ná þessum árangri. Þeir hafa æft mjög vel og í raun æfa þeir eins og liðin gera í efstu deild. Þeir hafa þurft að fórna fyrir fótboltann en fá nú ríkulega borgað til baka. Þetta er þriðja ár mitt með liðið og er þetta því uppskera þriggja ára vinnu okkar. Ég er heppinn því þetta eru meira og minna sömu drengir og byrjuðu með mér í október 2010. Einnig höfum við verið mjög heppnir með þá leikmenn sem við höfum bætt í hópinn. Stjórnin hefur gert vel í því að búa til umgjörð sem við getum verið stolt af. Við vinnum saman að 5 ára markmiðum og við erum í góðum far vegi núna. Það eru fleiri en ég sem koma að liðinu og teymið sem vinnur með mér á hrós skilið. Sindri Ragnarsson hefur unnuð mikið og óeigingjarnt starf fyrir klúbbinn í 10 ár. Hann er mjög stór hlekkur í uppgangi fótboltans hér á Höfn. Eins hafa Cober og Óli Jóns verið okkur ómetanlegir. Ég get ekki annað en minnst á stuðningsmenn okkar sem hafa verið frábærir í ár og sérstaklega stigu þeir fram í úrslitakeppninni. Í úrslitaleiknum töluðum við um að það væri bara ekki hægt að tapa fyrir framan þetta fólk okkar og sú varð raunin.

Upload: heradsfrettabladid-eystrahorn

Post on 23-Mar-2016

236 views

Category:

Documents


9 download

DESCRIPTION

Eystrahorn 32. tbl. 2012

TRANSCRIPT

Page 1: Eystrahorn 32. tbl. 2012

Fimmtudagur 20. september 2012 www.eystrahorn.is

Eystrahorn32. tbl. 30. árgangur www.eystrahorn.is

Blað sem eflir bæjarbrag og berst í sérhvert hús

Lið Hornafjarðar í spurningakeppni sjónvarpsins Útsvari sigraði lið Dalvíkurbyggðar í fyrstu umferð. Keppendur Hornafjarðar voru Auður Soffía Birgisdóttir, Jóna Benný Kristjánsdóttir og Regína Hreinsdóttir. Þær höfðu þetta segja um keppnina þegar blaðið hafði samband við þær: „Við vorum ákveðnar í því að hafa gaman af þessu og höldum að það hafi skilað sér ágætlega. Satt að segja reiknuðum við alls ekki með því að vinna, andstæðingarnir þaulreyndir. Við höfðum líka heppnina með okkur, t.d. þegar við grísuðum á „Grease“ og Halldór Ásgrímsson. Það hefði náttúrlega verið skandall að klikka á Halldóri og kannski tapa á því! Það tekur smá tíma að læra tæknina, til dæmis að hlusta vel. Við vissum ekkert hvað var verið að spyrja um í spurningunni um Elvis Aron Prestley og Biblíuna og að hlaupa fyrr af stað t.d. í athyglisspurningunni. En samsetningin er góð, landfræðingur, bókmenntafræðingur og lögfræðingur sem er líka íþróttanörd! Okkur leist ekki á blikuna þegar flokkarnir komu upp, stjórnmál og diskó er hvorugt á áhugasviðum okkar. En mismæli Soffíu í byrjun: "Aðalatriðið er að vinna" setti tóninn og nú höfum við það að mottói í framhaldinu.“ Blaðið óskar þeim til hamingju og góðs gengis í næstu umferð.

Stelpurnar „okkar” áfram í Útsvari

Regína Hreinsdóttir, Soffía Auður Birgisdóttir og Jóna Benný Kristjánsdóttir.

Dagana 22. og 23. september verða véladagar í Hólmi á Mýrum frá klukkan 13:00 til 17:00. Til sýnis verða eldri vélar, mótorar og

traktorar. Allir eigendur gamalla véla eru velkomnir með vélar sínar í Hólm og geta sent póst á [email protected] eða hringt í Magnús í síma 8615959. Sömuleiðis má vekja athygli á að Húsdýragarðurinn er opinn alla daga frá 10:00 til 17:00 en hann hefur notið mikilla vinsælda hjá öllum aldursflokkum.

Strákarnir „okkar” upp í 2. deild

Véladagar í Hólmi

Óli Stefán Flóventsson þjálfari Sindra var kampakátur þegar Eystrahorn hafði samband við hann eftir að félagið hafði tryggt sér sigur í úrslitaleik 3. deildar og unnið sér keppnisrétt í 2. deild að ári og sagði:„Við erum ótrúlega ánægðir með þennan sigur. Það var lögð mikil áhersla á að vinna úrslitaleikinn þó að við værum komnir upp. Það er eðli sigurvegara að vilja vinna til verðlauna og það var ljóst að strákarnir mættu til leiks til að verða meistarar.Við höfum verið mjög sannfærandi í sumar og það má segja að við höfum síðan toppað í úrslitakeppninni. Í sumar fórum við í gegnum mjög sterkan riðil þar sem við skorum 4.3 mörk að meðaltali í leik og fáum á okkur 0.95. Í úrslitakeppninni erum við með markatöluna 19-5 sem sýnir styrk okkar á mjög mikilvægum tíma þar sem mikið var undir.Ég er mjög stoltur af strákunum sem hafa lagt gríðarlega vinnu á sig til að ná þessum árangri. Þeir hafa æft mjög vel og í raun æfa þeir eins og liðin gera í efstu deild. Þeir hafa þurft að fórna fyrir fótboltann en fá nú ríkulega

borgað til baka.Þetta er þriðja ár mitt með liðið og er þetta því uppskera þriggja ára vinnu okkar. Ég er heppinn því þetta eru meira og minna sömu drengir og byrjuðu með mér í október 2010. Einnig höfum við verið mjög heppnir með þá leikmenn sem við höfum bætt í hópinn.Stjórnin hefur gert vel í því að búa til umgjörð sem við getum verið stolt af. Við vinnum saman að 5 ára markmiðum og við erum í góðum farvegi núna.Það eru fleiri en ég sem koma að liðinu og teymið sem vinnur með mér á hrós skilið. Sindri Ragnarsson hefur unnuð mikið og óeigingjarnt starf fyrir klúbbinn í 10 ár. Hann er mjög stór hlekkur í uppgangi fótboltans hér á Höfn. Eins hafa Cober og Óli Jóns verið okkur ómetanlegir.Ég get ekki annað en minnst á stuðningsmenn okkar sem hafa verið frábærir í ár og sérstaklega stigu þeir fram í úrslitakeppninni. Í úrslitaleiknum töluðum við um að það væri bara ekki hægt að tapa fyrir framan þetta fólk okkar og sú varð raunin.

Page 2: Eystrahorn 32. tbl. 2012

2 EystrahornFimmtudagur 20. september 2012

Öllum kirkjugestum sem tóku þátt í vígslu kaþólsku kapellunnar okkar á Höfn þann 8. september sl eru færðar þakkir og sérstakar þakkir til þeirra sem hjálpuðu við undirbúning fyrir messuna og veisluna. Næsta messa í kapellunni verður sunnudaginn 30. september kl. 12:00. Ef óskað er frekari upplýsing þá vinsamlegast hafið samband við br. David í síma 8978563. Guð blessi ykkur öll.

David Tencer

Þakkir og messa

Framhaldsaðalfundur verður í Ekru föstudaginn 21.september kl. 20:00.

Stjórn Samkórs Hornafjarðar

EystrahornVesturbraut 25 • Sími: 862-0249

Útgefandi: ........... HornafjarðarMANNI

Ritstjóri og ábyrgðarmaður: . Albert EymundssonNetfang: ............. [email protected]ófarkalestur .... Guðlaug HestnesLjósmyndir: ........ Maríus SævarssonUmbrot: ............. Heiðar SigurðssonPrentun: ............. Litlaprent

ISSN 1670-4126

Neðangreindar upplýsingar eru um veiðafæri, fjölda landana, heildarafla í tonnum og uppistöðu fisktegunda í aflanum.

Hvanney SF 51 ................... dragn ..........7 .... 65,9 ..blandaður afliSólborg RE 270 .................. dragn ..........3 .... 21,1 ..blandaður afliSigurður Ólafsson SF 44 ... humarv ......2 .... 20,1 ..humar 2,5Skinney SF 20 .................... humarv ......2 .... 59,9 ..humar 14,2Þórir SF 77 ......................... humarv ......3 .... 88,3 ..humar 21,4Steinunn SF 10 ................... botnv ..........4 ..... 227 ..þorskur/ufsiÞinganes SF 25 .................. rækjut.........2 .... 45,6 ..rækja 33,8Benni SU 65 ....................... lína ..............5 .... 30,7 ..þorskur 26,9 Beta VE 36 ......................... lína ..............1 ...... 2,4 ..þorskur 1,6Dögg SU 118 ...................... lína ..............8 .... 76,1 ..þorskur 68,5Guðmundur Sig SU 650 .... lína ..............6 .... 55,1 ..þorskur 50,0Ragnar SF 550 .................... lína ..............9 .... 76,1 ..þorskur 63,1Siggi Bessa SF 97 .............. lína ..............5 .... 25,0 ..makríllÁsgrímur Halld. SF 270 .... flotv ............3 ..............900 tonn Jóna Eðvalds SF 200.......... flotv ............3 ..............1470 tonn

Heimild: www.fiskistofa.is

Aflabrögð 1. - 16. september

Fiskirí og vinnslaÁsgeir Gunnarson hjá Skinney-Þinganesi hafði þetta að segja nú við kvótaáramót: „Kvótinn í bolfiski var farinn að minnka í byrjun sumars, svo við ákváðum að stoppa Steinunni í bolfiski um miðjan júní og Hvanney um verslunarmannahelgi. Humarbátarnir voru í fullri drift út kvótaárið og var afli þeirra góður, svipaður og árið áður. Helstu breytingar á nýju kvótaári eru að það verður smá aukning í þorski og íslensku síldinni, en á móti verður skerðing í ýsu, karfa, steinbít og humri. Síðan er tekið 2,8% af öllum tegundum í ríkispott sem leigt verður út úr eftir reglum sem eru mjög óljósar eða ekki búið að setja. Heilt yfir sýnist mér að árið verði okkur óhagstæðara kvótalega séð. Við höfum nýlokið veiðum á makríl og norsk-íslensku síldinni og við taka veiðar úr íslenska síldarstofninum eftir 2-3 vikur, en eins og flestir vita er stofninn farinn að vaxa aftur eftir sýkingu, sem herjað hefur á stofninn s.l. fjögur ár. Við reiknum með að humarvertíðin standi hjá okkur fram í nóv.- des. svo verkefnastaðan verður ágæt í haust.“ Jóhann Þórólfsson hjá Fiskmarkaðnum segir: „Það sem af er ári hefur meiri afla verið landað hjá okkur en á sama tíma sl. ár. Nýja kvótaárið byrjar rólega, línubátar landa fyrir austan núna en á móti kemur að Steinunn hefur landað hér og Sigurður Ólafsson er byrjaður aftur á humarveiðum en meðafli er seldur gegnum markaðinn.

Elskulegt barnabarn okkar Heiða Dís Einarsdóttir

lést tólfta þessa mánaðar eftir hetjulega baráttu við erfiðan sjúkdóm.

Útför hennar fór fram frá Odense Metodistkirke 19. september kl. 14:00.

Ástvinum öllum sendum við innilegar samúðarkveðjur.

Nanna Lára og Jón Ingi

Verktaki í svíðninguNorðlenska óskar eftir verktaka

sem getur tekið að sér svíðningu í sláturtíðinni nú í haust.

Sláturtíð hófst 18. september og stendur til 31. október.

Nánari upplýsingar veitir Einar Karlsson vinnslustjóri í síma 840 8871

eða [email protected].

Ritstjóra finnst ástæða til að benda á athyglisvert viðtal við Heiðu Dís sem var í Kastljósi sjónvarpsins 1. júní sl. og hægt er að skoða á netinu en slóðin er: www.ruv.is/frett/kastljos/heida-dis-ottast-ekki-daudann Opnum aftur eftir

sumarleyfi 25. september n.k.

kl. 9:00Fasteignasala á

Hornafirði frá 1989

Sigríður Kristinsdóttir hdl lögg. fasteignasali, lögg. leigumiðlari

Snorri Snorrason lögg. fasteignasali, lögg. leigumiðlari

Page 3: Eystrahorn 32. tbl. 2012

3Eystrahorn Fimmtudagur 20. september 2012

Kanadíski farandpredikarinn og kántr#söngkonan

Anita Pearce Heimsækir ísland í september 2012

Samkoma me! anitu ver!ur á Höfn í Hvítasunnukirkjunni

Lifandi VatnHafnarbraut 59

"ri!judaginn 25. september kl. 20:00Ókeypis A!gangur

Kaffihúsastemming kaffi i bo!i Hussins

Anita er sveitastelpa frá Saskatcewan í Kanada en hefur lengst af veri! starfandi í #msum Evrópurlöndum.

Bifreiðaskoðun á Höfn 1., 2. og 3. október

Tímapantanir í síma 570 9090 fyrir kl. 16:00 föstudaginn 28. september

Næsta skoðun 19., 20. og 21. nóvember

Þegar vel er skoðað

Hóptímarnir eru byrjaðir í SporthöllinniZumbafjör • Styrkur • Morgunþrek • Pilates • Crossfit

Nýir kennarar, nýjar áherslur og mikið stuð

Sandra Sigmundsóttir kírópraktor ætlar að vera með hópeinkaþjálfun

fyrir einstaklinga sem þjást af stoðkerfisvandamálum. Skráning er hafin í Sporthöllinni.

Fjölskyldudagur í Sporthöllinni laugardaginn 29. september

Allir velkomnirErum á www.sporthollin.is og Facebook

LokahófLokahóf Meistarflokka Sindra verður haldið laugardaginn 22.september á Víkinni. Það er ljóst að árangur sumarsins er stórglæsilegur þar sem strákarnir urðu 3.deildarmeistarar og stelpurnar voru í toppbaráttu 1.deildar í nánast allt sumar. Nú er tími fagnaðar og gleði og það væri okkur mikill heiður ef þú tækir þátt í því með okkur.

Ath. þeir sem eiga ársmiða þá gildir miðinn á lokahófið fyrir viðkomandi en það þarf að bóka það fyrir kl 18:00 fyrir fimmtudagskvöldið 20. sept.

Dagskráin er á þessa leið: Húsið opnar kl 19.30 • Matur kl 20.00• Verðlaunaafhending og fjölmörg heimsklassa • skemmtiatriði þar sem m.a Oggi tekur Toni Braxton slagarann Unbrake my heart. Veislustjórinn Ólafur Jónsson stýrir • dagskránni af sinni alkunnu snilld.Stórhljómsveitn Parket leikur síðan fyrir • dansi fram á nótt

Matur og ball kr. 6.500,- kr Dansleikur kr. 2.000,- kr 18 ára aldurstakmark á dansleikinn

Miðapantanir fyrir kl 18.00 á fimmtudaginn á Víkinni í síma 478 - 2300 eða 863 - 1269

Einnig úrval af gjafavöum • Falleg kerti og servíettur

Opið mánudaga til föstudaga kl. 13:00 - 18:00 Sími 478-2535 / 898-3664

Úrval af rúmum og dýnum í öllum gerðum og stærðum

Húsgagnaval

Page 4: Eystrahorn 32. tbl. 2012

����������������������������

�����������������������������������������

������������������������������������������������������������������

��� �!�������"#$�������%���"&'"�!�$�'()&&*"")&&

�����+�������,����%�-�"��.��������$

/���!��

01�����������������1���!��������

���������������������������������������������������������2�������3��!1������������������

�������� ������������������������� ����������������������������� ������!���������������!�����������"�����#����!������������$����� ��������!�%�4������������������!���1��������������������������5������)�

.���1�����������+������+���������

��������������������!��&�'!���(�"���������������!����)�!���)�*������ �6

0����

�7����!���� ����������������������8

+�'��,�-��������������������!���� ����������������������������� ������� ���������'��*�� ���������*����� �����!��"��������!�����������$����� �������!��'��������������������"�����%6

����������������������������)�+��� ��!� ��!����������

�������� ��!�����������������������!��

+�'��,�-����������!��&�'!���(�"����������6

��. �����������3��!��89

.����/������!��������!���� �������������������������������������� ��"������������'���������)�����"����� ����������'���!�����������'-�������!�������������$����� ���������!�%6

�������+�������

�������������������������� ��"����������"������"�� ��'���������������"-��'�����������*������������������!�������!������������� ����%

:����������������!�