fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

20
www.fjardarposturinn.is bæjarblað Hafnfirðinga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Á meðan bæjarfulltrúar deila um fjármál og framkvæmdir eru bæjarbúar í óða önn að komast í jólaskapið enda fyrsti sunnu- dagur í aðventu um helgina. Þá verður mikið um dýrðir í bænum, Jólaþorpið verður opnað, kveikt verður á jólatrjám frá tveimur vinabæjum Hafnarfjarðar og tónlistin mun hljóma víðar en í Jólaþorpinu. Desember er einnig mikill menningarmánuður enda keppast kórar við að halda tón- leika, hljómsveitir og tónlistar- menn koma fram og listamenn sýna list sína og falbjóða fyrir jólin. En Hafnarfjarðarbær er ekkert án þátttöku íbúanna sem eru hvattir til að fjölmenna í mið- bæinn en fjörið hefst stax í kvöld, á 20 ára afmæli verslunar- miðstöðvarinnar Fjarðar þar sem opið verður til miðnættis. Flestar aðrar verslanir í miðbænum verða opnar til kl. 22 svo nú gefst tækifæri til að skoða úrvalið og hitta aðra í miðbæ Hafnarfjarðar. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarfirði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 43. tbl. 32. árg. Fimmtudagur 27. nóvember 2014 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Ljósm.: Guðni Gíslason Ekki missa af auglýsingaplássi! 4. desember Hátíð í Hafnarfjarðarbæ Opið til miðnættis í Firði og kveikt á jólatrjám á laugardag – BÍLAVERKSTÆÐI VARAHLUTIR OG VIÐGERÐIR – FRUM www.bilaraf.is [email protected] Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður Hemlahlutir, kúplingar, startarar, alternatorar, rafgeymar, bilanagreiningar o.fl. o.fl. Sími 564 0400 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKK driving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V A X T A L A U S A R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 [email protected] Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 [email protected] www.as.is Firði • sími 555 6655 www.kökulist.is súrdeigsbrauðin okkar! Sigurjón Einarsson málarameistari Sími 894 1134 [email protected] Meira að segja Haukar og FH sættust á skiptan hlut, 22-22.

Upload: fjardarposturinn

Post on 06-Apr-2016

237 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur Bæjarblað Hafnfirðinga

TRANSCRIPT

Page 1: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

www. f ja rda rpos tu r inn . i s

bæjarblað

Hafnfirðinga

Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983

Á meðan bæjarfulltrúar deila um fjármál og framkvæmdir eru bæjarbúar í óða önn að komast í jólaskapið enda fyrsti sunnu­dagur í aðventu um helgina. Þá verður mikið um dýrðir í bænum, Jólaþorpið verður opnað, kveikt verður á jólatrjám frá tveimur vinabæjum Hafnarfjarðar og tónlistin mun hljóma víðar en í Jólaþorpinu. Desember er einnig mikill menningarmánuður enda keppast kórar við að halda tón­leika, hljómsveitir og tón listar­menn koma fram og lista menn sýna list sína og falbjóða fyrir jólin.

En Hafnarfjarðarbær er ekkert án þátttöku íbúanna sem eru hvattir til að fjölmenna í mið­bæinn en fjörið hefst stax í kvöld, á 20 ára afmæli verslunar­

miðstöðvarinnar Fjarðar þar sem opið verður til miðnættis. Flestar aðrar verslanir í miðbænum

verða opnar til kl. 22 svo nú gefst tækifæri til að skoða úrvalið og hitta aðra í miðbæ Hafnarfjarðar.

Gleraugnaverslun

Strandgötu, Hafnar�rðiSími 555 7060

www.sjonlinan.is43. tbl. 32. árg.

Fimmtudagur 27. nóvember 2014Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði

– einfalt og ódýrtVELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐApótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ekki missa af auglýsingaplássi!4. desember

Hátíð í HafnarfjarðarbæOpið til miðnættis í Firði og kveikt á jólatrjám á laugardag

– B Í L A V E R K S T Æ Ð I – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R –

FRUM

www.bilaraf.is [email protected] Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnar�örður

Hemlahlutir, kúpl ingar, startarar, a lter natorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.�. o .�.

Sími 564 0400

Rúðuvökvi

ÞÚ PASSAR HANNVIÐ PÖSSUM ÞIG

JEPPADEKKdriving emotion

EINFÖLD ÁKVÖRÐUNVELDU ÖRYGGIFYRIR ÞIG OG ÞÍNA

6 mánaða

VAX TA L A U SA

R

A

F B O R G A N I R

www.solning.is

Nánari upplýsingar

Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 [email protected]

Stofnuð 1988

Fjarðargötu 17

Opið virka daga kl. 9-17Sími: 520 2600

[email protected]

www.as.isFirði • sími 555 6655

www.kökulist.is

súrdeigsbrauðin okkar!

Sigurjón Einarsson málarameistari

Sími 894 1134 [email protected]

Meira að segja Haukar og FH sættust á skiptan hlut, 22-22.

Page 2: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

2 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Búist er við töluverðri fækkun leikskólabarna í Hafnarfirði á næstu árum og endurspeglast það í til­lögum til fjárhagsáætlunar Hafnar­fjarðarbæjar þar sem gert er ráð fyrir 73 milljónir kr. á næsta ári. Á sama tíma á að hækka leikskólagjöldin og

ná inn 18 milljónum með þeirri hækkun og hækkun á gjaldskrá grunnskóla. Skera á niður framlög til Miðstöðvar símenntunar um 20 milljónir. Auka á einkavæðingu á grunnskólastiginu og fara rúmlega 36 milljónir kr. til þess. Aðeins sparast um þriðjungur á móti vegna fækkunar bekkjardeila í grunnskólum bæjarins. Engin almenn umræða hefur farið fram um einkavæðingu grunnskóla, um kosti þess og galla og pólitísk hentistefna virðist ráða þar eins og þegar skólahúsnæði var byggt í einka­framkvæmd, eingöngu til að fegra reikningshald bæjarins ­ tímabundið. Þegar þessi fjárhagsáætlun verður afgreidd er í raun gert ráð fyrir að úttekt sem ljúka á á næsta ári skili raunhæfum tillögum til hagræðingar því þær hagræðingar eiga að skila hallalausum A­hluta bæjarsjóðs sem ekki er hægt að sýna fram á núna.

Það má e.t.v. segja að bæjarbúar verði að bíða til næsta árs til að sjá hvernig ný bæjarstjórn tekur á málunum því hún hefur farið rólega af stað og niðurstaða úr greiningu, eins og menn vilja nú kalla úttektina, verður grunnur að ákvörðunum sem munu skipta bæjarbúa miklu máli.

En menn geta velt því fyrir sér hvers vegna leikskóla­börnum fækkar skyndilega eftir mikinn topp. Var upp­bygging í bænum of hröð? Bæjarfélög hljóta að kjósa jafna uppbyggingu sem hefur ekki í för með sér holskeflu nýrra nemenda í skóla á stuttum tíma og heldur ekki að tímabil komi þar sem lítið sem ekkert framboð er af húsnæði fyrir ungt fólk sem er að hefja búskap.

Umræða um fjárhagsáætlun kemur á versta tíma fyrir bæjarbúa, þegar þeir eru komnir í undirbúning jólanna, unglingarnir í próflestri og fjölmargir að hugsa um margt skemmtilegra en fjármál sveitarfélagsins eins og útskriftir, jólatónleika, menningu í miðbænum og fl.

Megi gleði og friður ríkja hér í bæ í helgum mánuði jóla og bæjarbúar hvattir til virkrar þátttöku í bæjarlífinu.

Guðni Gíslason ritstjóri.

leiðarinn

Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði

Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf.Ritstjóri: Guðni Gíslason

Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson.Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, [email protected]

Auglýsingar: 565 3066, [email protected]: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur

ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193

www.fjardarposturinn.iswww.facebook.com/fjardarposturinn

Sunnudagurinn 30. nóvember

Heimsókn frá Annríki - þjóðbúningar og skart

Messa kl. 11 Félagar úr Barbörukórnum leiða söng. Organisti er

Douglas Botchie. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs.

Messuhópur frá Annríki tekur þátt í messunni; les bænir og ritningarorð og aðstoðar við útdeilingu.

Sunnudagaskóli kl. 11 í Hásölum Strandbergs, safnaðarheimilis.

Leiðtogi barnastarfs er Anna Elísa Gunnarsdóttir, henni til aðstoðar eru Margrét Heba og Ingeborg.

Kaffi, kex og djús í Ljósbroti eftir messu og sunnudagaskóla.

Föstudagur 28. nóvember

Jólafundur Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju kl. 19

í Hásölum Strandbergs. Matur, skemmtiatriði, happadrætti og hugvekja.

www.hafnarfjardarkirkja.is.

HAFNARFJARÐARKIRKJA

1914 - 2014

Sunnudagurinn 30. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11Fríkirkjubandið leiðir sönginn.

Aðventustund kl. 13 með fermingarbörnum og foreldrumAgnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands,

kemur í heimsókn. Örn Arnarson, Erna Blöndal og

Guðmundur Pálsson sjá um tónlistina.www.frikirkja.is

35 árStolt að þjóna ykkur

Útfararskreytingarkransar, altarisvendir,

kistuskreytingar, hjörtu

Bæjarhrauni 26Opið til kl. 21 öll kvöldSímar 555 0202 og 555 3848

www.blomabudin.is

Aðventuhátíð Víðistaðakirkjuverður haldin sunnudaginn 30. nóvember kl. 17:00

Kór Víðistaðakirkju, Barnakór Víðistaðakirkju ogGisur Páll Gissurarson

flytja falleg aðventu- og jólalög undir stjórn Helgu Þórdísar organista.

Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur flytur erindið„Hallgrímur jólabarn“ og les upp úr nýútkominni jólabók sinni.

Sr. Halldór Reynisson leiðir stundina.

Ókeypis aðgangur og allir hjartanlega velkomnir.

Föstudaginn 28. nóvember

Lofgjörðarkvöld kl. 20 Gestur: Sigurbjörn Þorkelsson

Félagar úr kór Ástjarnarkirkju annast tónlistina.

Sunnudaginn 30. nóvember

Messa kl. 11 Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn

Matthíasar V. Baldurssonar.Prestur sr. Kjartan Jónsson.

Jólaföndur í sunnudagaskólanum.Starf eldri borgara

miðvikudaginn 3. desember kl. 13.00Gestur: Halldór Blöndal fv. alþingismaður.

www.astjarnarkirkja.is

StyðjumMæðrastyrksnefnd

Hafnarfjarðar sem veitir neyðaraðstoð fyrir

komandi jól til þeirra sem eiga lögheimili í Hafnarfirði 2014

Styrkja má störf nefndarinnar með því að leggja inn á:

Íslandsbanka 0544-04-760686, kt. 460577-0399 Landsbankann 0140-15-381231, kt. 460577-0399

Page 3: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Jólaþorpið er opið á aðventunni um helgar frá kl. 12-18 auk 22. og 23. desember frá kl. 16-21.

Jólaþorpið í HafnarfirðiJólaþorpið er risið í 12 sinn í miðbæ Hafnarfjarðar. Í litlu jólahúsunum verður, handverk og hönnun, fiskur og fegurð, sultur og saft, kakó og kandís og ýmislegt annað góðgæti.

Fjölbreytt skemmtidagskrá verður alla opnunardaga og má stóla á jólasveinanna á milli kl. 14-16. Á laugardögum verða alvöru úti-jólaböll kl. 15 og svo er búist við að Lína langsokkur, Pollapönkarar, Margrét Eir og Páll Rósinkrans, jólaálfar Hafnarfjarðar, Rauðhetta og fleiri reki inn nefið.

Opnun og ljós tendruð á tveimur vinabæjartrjám.Laugardaginn 29. nóvember opna jólahúsin kl. 12 og síðan verður hápunkturinn þegar tendrað verður á tveimur jólatrjám frá vinabæjum Hafnarfjarðar. Tendrað verður á jólaljósum Cuxhaventrésins kl. 15 en það er staðsett við Flensborgarhöfn og á jólaljósum á vinabæjartrénu frá Frederiksbergi við hátíðlega athöfn í Jólaþorpinu kl. 17. Mætum öll og fögnum jólaljósunum og opnun Jólaþorpsins.

#Jólaþorpið

© F

jarð

arpó

stur

inn

2014

11

Ostborgari af matseðliGrænmeti, burgersósa og franskar.

Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030Opið alla daga kl. 11-22

1.000 kr. nóvember-gigg

Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is

Page 4: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

4 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Undanfarið hefur verið upp­lýst um niðurstöður úr rekstr ar ­úttekt um nokkurra sveit ar félaga og sennilega varð mönnum mest brugðið við niðurstöður úr úttekt á rekstri og fjármálum Reykja­nesbæjar. Reyndar áttu niður­stöðurnar ekki að koma mörgum á óvart en þær eru þó grunnurinn að því að hægt sé að taka réttar ákvarðanir.

Segir Haraldur að grundvallar­atriðið sé í 65. gr. sveitarstjórnar­laga þar sem segir „Sveitarstjórn skal gæta ábyrgðar við meðferð fjármuna sveitarfélagsins og varðveita fjármuni með ábyrgum hætti..“. Þar sem bæjarstjóri fer með framkvæmdavald í umboði bæjarstjórnar er honum skylt að fara eftir þessu ákvæði. Sveitar­félög eins og öll fyrirtæki þurfa ávallt að vera á tánum við að

fylgjast með rekstrinum og bregðast við í tíma þegar það þarf. Haraldur bendir á sem dæmi um verkefni sem þarf að takast á við sé 10­12% launa­hækkun á árunum 2014­2015. Vissulega sé ánægjulegt að fólk fái launahækkanir en við þeim þurfi að bregðast í rekstri bæjarins.

Há fjármagnsgjöldHafnarfjörður býr við aðeins

öðruvísi aðstæður en Reykjavík, Seltjarnarnes og Garðabær. Skuldahlutfall þessara sveitar­félaga sé lágt og auðvelt að eiga við. Haraldur segir að hins vegar hljóti það að vega þungt í rekstri sveitarfélags eins og Hafnar­fjarðar að þurfa að greiða 1,7 milljarða kr. á ári í fjármagnsgjöld sem eru um 9% af tekjum sveitar félagsins. Hins vegar sé

það ekki vandamál sem sveitar­félagið ráði ekki við. Segir hann margt hægt að gera. Ekki sé farið í greininguna til að skerða þjónustu.

Hann vilji taka upp nýjan hugsanagang hjá sveitarfélaginu sem feli í sér betri nýtingu á fjár­munum og stefnan sé ekki endi­lega að skera niður – það séu aðrar leiðir mögulegar.

Leitað eftir tillögum Segir Haraldur að ráðgjafinn

sem fenginn var til verksins sé nú þegar byrjaður að ræða við stjórnendur bæjarins og fólkið á gólfinu og kalla eftir tillögum.

Hafnarfjarðarbær nýtur nú þess að verðbólga hefur verið lægri en spáð var og að gengi hafi verið hagstætt. Þá hafa út ­svars tekjur verið hærri en áætl­aðar og því var hægt að mæta 724 milljón króna útgjaldaauka sem sam þykktur var með fjórða viðauka við fjárhagsáætlun 2014 með 330 milljón kr. auka útsvars­tekjum, 235 milljón kr. gengis­hagnaði og 159 milljón kr. lægri verðbótum en ætlað var. Slíka viðauka á ekki að þurfa að gera við eðlilegar aðstæður.

Í tillögu að fjárhagsáætlun fyrir 2015 er gert ráð fyrir um 400 milljón kr. halla á A­hluta en um 580 milljón kr. rekstrarafgangi á B­hluta og nettó um 180 milljón kr. rekstrarafgangi. Að sögn Haraldar eru þó væntingar um að rekstrarúttektin skili af sér sparnaðarleiðum sem verði til þess að ekki verði halli á A­hluta.

Borga á niður skuldir og lækka skattaHafnarfjörður er í 5. sæti yfir

skuldahæstu sveitarfélögin með skuldir sem eru 216% af tekju­stofni. Þar vilja menn ekki vera lengi og markmiðið er að greiða niður skuldir. Það er hins vegar líka óásættanlegt að mati Haraldar að í Hafnarfirði sé útsvar í hámarki, 14,52%. Þetta á

við um fjölmörg önnur sveitar­félög þó stefnan sé víða tekin á lækkun. Þá er fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði mjög hár miðað við sveitarfélög­in í kringum okkur, 0,28% á meðan hann er 0,2% í Reykjavík, 0,26% í Garðabæ og 0,27% í Kópavogi. Hins vegar þarf að taka með í reikninginn lægra fasteignamat í Hafnarfirði í einhverjum tilfella.

Mismunandi rekstrarkostnaður skólaHaraldur tók sjálfur saman

kostnað á nemanda í skólum bæjar ins og þar kemur í ljós að hann er mjög mismunandi hvort sem miðað er við launakostnað á hvern nemenda eða annan rekstr­ar kostnað á hvern nem anda. Hraunvallaskóli er stærsti skóli landsins með 749 nemendur en þar eru útgjöldin jafnframt lægst á hvern nemanda. Munur er á skólum með sambærilegum nemendafjölda, einnig ef borið er saman við aðra jafnstóra skóla á landinu. Með greiningunni á að fá skýringar á þessum mun og hvernig hægt sé að læra af þeim skólum sem eru hagkvæmastir. Kannski á þessi munur rétt á sér í einhverjum tilfellum að sögn Haraldar en nauðsynlegt sé að vita það.

Aðeins eru leikskólagjöld hærri á höfuðborgasvæðinu í Garðabæ og Mosfellssveit en mun lægri í Reykjavík og í Kópa vogi. Í Hafnarfirði eru 1609 ígildi heilsdagsvistunar á leikskólum en stöðugildi starfs­manna er 434,6. Gerir það 3,7 heilsdagsígildi á hvert starfsgildi. Í Reykjavík er hlutfallið 4,1 en

aðeins í Kópavogi er hlutfallið örlítið lægra, 3,65 þegar skoðuð eru 6 stærstu sveitarfélögin. Ef miðað er við Reykjavík eru aukalega 41,9 stöðugildi í Hafnarfirði sem jafngildi kostn­aði upp á rúmar 190 milljónir kr. á ári. Haraldur segir að ekki sé hægt að horfa fram hjá svona staðreyndum og leita þurfi skýringa.

„Og það gerum við með samtali, alveg eins og við gerð­um þegar við unnum að lausn húsnæðismála í Áslands­ og Hraunvallaskóla. Í stað þess að fara í fjárfestingar í húsnæði, leggjum við áherslu á að fjárfesta í innviðum skólastarfsins,“ segir Haraldur en nánar er sagt frá þessu annarstaðar í blaðinu.

Starfsfólki hefur fjölgað hjá Hafnarfjarðarbæ, fjölgaði um 50 stöðugildi frá 2012­2013. Af hverju, spyr Haraldur. Alla svona þætti þarf að skoða, spyrja og leita skýringa. Segir Haraldur að ekki sé stefnt á uppsagnir starfs­manna en hægt sé að hagræða þar sem slíkt þurfi með eðlilegri starfsmannaveltu.

Ábyrgð Segir Haraldur að ef hann eigi

að gæta ábyrgðar við meðferð fjármuna sveitarfélagsins þá geti hann ekki horft fram hjá svona stað reynd um um hærri kostnað í Hafnar firði en annars staðar þar sem það á við. Segir hann grein­inguna eigi að vera grundvöll að ákvörðunum um aðgerðir til að nýta fjármuni bæjarbúa betur. Úttektinni á að vera lokið í febrúarlok.

Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði

Hægt að spara án þess að skerða þjónustu – en jafnvel auka

Snýst um að taka ákvarðanir

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Nýlega samþykkti bæjarstjórn Hafnarfjarðar samhljóða að láta gera greiningu á rekstri

Hafnar fjarðarbæjar. Blaðamaður hitti bæjarstjóra, Harald L. Haralds son, sem hefur einmitt gert

fjölmargar slíkar greiningar fyrir önnur sveitarfélög og forvitnaðist um úttektina.

verður haldinn þriðjudaginn 9. desember nk. í Golfskála Keilis

Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar

3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis

4. Lagabreytingar – stjórnarkjör (tillögur liggja frammi á skrifstofu viku fyrir fund)

5. Stjórnarkosning

6. Kosning endurskoðanda

7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili að

9. Önnur mál

Kvenfatnaður áberandi í miðbænumLíflegt á tískusýningu Lilju boutique og Kakí

Bæjarbíó er í dag lifandi staður sem rómaður er fyrir hljómburð. Sl. fimmtudag þyrptust þangað áhugasamir gestir um kvenfatnað og það kom víst ekki neinum á óvart að karlar sáust þar varla.

Verslanirnar Kakí og Lilja boutique á Strandgötunni stóðu fyrir tískusýningunni til að kynna vörur fyrirtækisins og til að bjóða upp á skemmtilegt kvöld sem lukkaðist greinilega mjög vel. Í anddyri Bæjarbíós

voru ýmsar vörukynningar og veitingar og fjölmargar fóru út með glæsilega vinninga úr happdrætti. Eftir sýningu var opið í báðum verslununum og þar var glatt á hjalla inn í nóttina.Fyrirsæturnar komu úr hópi vina og kunningja og stóðu sig vel.

Björk Jakobsdóttir átti auðvelt með að draga fram bros.

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 5: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

www.fjardarposturinn.is 5FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

www.Samkaupurval.is Verð eru birt með fyrirvara um villur og eða myndavíxl.

jólabókaflóð

Draumaráðningar

3.989kr/kg

Ástar meistarinn

3.964kr/kg

DNa3.899

kr/kg

Sveitasæla

4.969kr/kg

Matargatið

3.749kr/kg

Í köldustríði

4.549kr/kg

Chineasy

4.409kr/kg

Hallgerður

3.959kr/kg

YRSASIGURÐARD ÓTTIR

DNA„Verk Yrsu standast samanburð við það sem best gerist

í glæpasögum samtímans, hvar sem er í heiminum.“

TIMES LITERARY SUPPLEMENT

Gæðakonur4.874

Hálfsnertstúlka4.549

Veðurfræði

Eyfellings

4.874

29. - 30. nóv. gildir

Page 6: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

6 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Hönnunar og handverksmarkaðurá Strandgötu 11(Húsnæði vinstri grænna)

Laugardagana 29. nóvember 6. desember

13. desember20. desember

Opnunartími: 12:00-18:00

kjólar · töskur · náttuglur · grifflur spiladósir · eyrnabönd · sjöl barna ullarnærbolir · húfur

jurtalitað ullarband · hálsmen

Söngvaskáldin Ragnheiður Gröndal, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur halda tónleika í Víðistaðakirkju á sunnudaginn kl. 20 undir yfir skriftinni Eitthvað fallegt. Tón leikarnir heita eftir sam nefndri hljómplötu þeirra, sem kom út í fyrra hjá Dimmu útgáfu.

Á tónleikunum kennir ýmissa grasa úr jólagarðinum, bæði verða flutt sígild íslensk jólalög og nokkur frumsamin lög af listafólkinu og er áherslan lögð á látleysi, einfaldleika og einlægni í flutningi. Allur hljóðfæraleikur er í höndum tríósins og er

hljómnum þannig haldið eins lágstemmdum og mögulegt er.

Ragnheiður, Kristjana og Svavar leggja upp úr því að stemmningin á tónleikunum verði líkust kvöldvöku eða góðri samverustund og verður húmorinn og gleðin látin ráða ferð milli jólalaganna. Þetta ætti því að vera hin fínasta stund fyrir alla fjölskylduna.

Börn og unglingar velkomnirSvavar Knútur segir mjög

mikilvægt að börn og unglingar séu velkomnir með á tónleika, enda sé mikilvægt að jóla­tónleikar séu hluti af samveru­

stundum fjölskyldunnar. „Við leggjum líka mikla áherslu á að hafa þetta allt kósý og afslappað, svo fólk fari ekki út með suð í eyrunum og hausverk,“ segir Svavar. „Það er eitthvað svo dásamlegt að dvelja í hæglátri stemmningu og eiga notalega kvöldstund saman. En það verður samt stuð og gleði, annað er ekki í boði.“

Miðaverð er 3.500 kr., ókeypis er fyrir börn og unglinga og afsláttur fyrir eldri borgara, öryrkja og atvinnulausa. Hluti miðaverðs tónleikanna rennur til góðs málefnis í heimabyggð.

Ragnheiður, Svavar Knútur og Kristjana syngja í Víðistaðakirkju á sunnudagskvöld

Eitthvað fallegt á tónleikumRagnheiður Gröndal, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur

Setning: Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, formaður Foreldrafélags ÁlftanesskólaAgla Bríet, Veronika Heba og Thelma, nemendur í 8. bekk Álftanesskóla og Dansskóla Birnu Björns, sýna frumsaminn dans

Álftaneskórinn flytur nokkur lög

Tískusýning - nemendur í 5. bekk sýna eigin hönnunGrænfánaverkefni Álftanesskóla

Una Stef spilar og syngur nokkur lög

Elvar Kristinn Gapunay og Sara Lind Guðnadóttir, 13 ára Norður-Evrópumeistarar í Latin-dönsum, sýna dans

Kvennakór Garðabæjar

Ingó Veðurguð flytur nokkur lög

Stefán Hilmarsson flytur nokkur lög og áritar nýju jólaplötuna sína

Nemendur í nútímadansi í Listdansskóla Hafnarfjarðar sýna frumsaminn dans

Birta Marín, nemandi í Álftanesskóla, syngur

Hraðbingó Lions – allir spila ókeypis bingóspjöld – veglegir vinningar

Agla Bríet, nemandi í Álftanesskóla, syngur jólalög

Kveikt á jólatrénu, jólasveinar mæta á staðinn

Lionsklúbburinn Seyla og Lionsklúbbur Álftaness bjóða upp á ókeypis blóðsykursmælingar.

Hægt er að panta sölu- og kynningarborð fyrir 28. nóv. í gegnum netfangið [email protected]. Hvert söluborð kostar 3000 kr. Allur ágóði af leigu borðanna rennur til góðs málefnis.

Líknarsjóður Álftaness tekur á móti AUKApakkanum og Rauði krossinn í Garðabæ tekur á móti fatapokanum.

DAGSKRÁ13.00 - 13.30

14.00 - 14.30

14.30

15.00 - 15.30

15.30 - 16.00

16.15

Álftanesi, laugardaginn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni kl. 12.00 – 16.00

Handverksmarkaður, hönnunarvörur, söluborð, kaffisala og fleira

ALLIR VELKOMNIR

Jóla- og góðgerðadagurinn

Foreldrafélag Álftanesskóla og hin ýmsu félagasamtök

Nemendur í 10. bekk Álftanesskóla verða með kaffisölu.

Nemendur í 7. bekk verða með dekurhorn.

Nemendur í 6. bekk verða með jóla merkimiða til sölu.

Nemendur í 4. bekk verða með tombólu, allur ágóði mun renna til góðra málefna.

Kynnir: Sigríður

Klingenberg

IngóVeðurguð

mætir

HRAÐ-BINGÓ

TOMBÓLAKAFFI-

SALA

StebbiHilmars

mætir á

svæðið

Leikskólabörn skreytaLeikskólabörn Hafnarfjarðar

skreyta jólatrén í Jólaþorpinu í vikunni fyrir opnun. Þá koma þau í mörgum hópum frá öllum leikskólum bæjarins með fallega skrautið sitt. Tekið er á móti um 400 leikskólabörnum sem stolt leggja leið sína í þorpið til að skreyta. Það er því virkilega fallegt um að litast í Jólaþorpinu

og fjölbreytt og litríkt skraut. Í fyrra fór af stað skemmtilegt verkefni þegar ákveðið var að skreyta hluta Hellisgerðis. Þetta verður endurekið í ár og eru það 6. bekkingar sem sjá um að fegra viss svæði í Hellisgerði með alls konar skrauti og setja þannig ævintýralegan blæ á garðinn fallega.

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 7: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

www.fjardarposturinn.is 7FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Víðistaðakirkju sunnudagskvöldið 30. nóvember

Börn frá leikskólanum Víðivöllum syngja

Fulltrúi frá Cuxhaven flytur ávarp

Ávarp bæjarstjóra Hafnarfjarðar, Haraldar L. Haraldssonar

Ávarp sendiherra Þýskalands Thomas Meister

Jólasveinninn lítur við og aðstoðar við að tendra ljósin

Jólatríóið Tríóla frá Söngskólanum í Reykjavík syngur

Kakó á Kænunni að lokinni skemmtun

Allir velkomnir!

Tréð er gjöf frá vinabæ Hafnarfjarðar, Cuxhaven

© H

önnu

narh

úsið

ehf

. 201

4

Tendrað á jólaljósumvið Flensborgarhöfn laugardaginn 29. nóvember kl. 15

Page 8: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

8 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Tjarnarvöllum 11 220 Hafnarfjörður apotekhfn.is

Hagstætt verðí heimabyggð

Sími 555 6650

42 sóttu um stöðu mann­auðsstjóra Hafnarfjarðar

5 drógu umsókn til bakaAlls sóttu 42 manns um stöðu

mannauðsstjóra hjá Hafnarfjarð­ar bæ en 5 drógu umsókn sína til baka. Anna Jörgensen, lögræð­ingur sem gengdi stöðu mann­auðsstjóra sagði upp starfi sínu. Konur eru í miklum meiri hluta eða 25 af 37 umsækjendum.Anna Dóra Guðmundsdóttir,

mannauðsstjóriArndís Kristinsdóttir, sölufulltrúiÁsdís Elva Pétursdóttir, nemiBerglind Björk Hreinsdóttir,

deildarstjóriBerglind Guðrún Bergþórsdóttir,

mannauðsstjóriBryndís Jónsdóttir, ráðgjafiBrynjar Þór Elvarsson, nemiDavíð Freyr Þórunnarson,

leiðbeinandiDrífa Jóna Sigfúsdóttir,

viðskiptafræðingurEydís Aðalbjörnsdóttir, mbaGerður Björt Pálmarsdóttir, ms

mannauðsstjórnunGuðrún Aðalbjörg Sigurðardóttir,

mannauðssérfræðingurGuðrún Sigurjónsdóttir,

mannauðsstjóriGunnar Ingi Guðmundsson, ms

mannauðsstjórnunHanna María Þórhallsdóttir,

lögfræðingurHarpa Hallsdóttir,

mannauðssérfræð ing ur

Herdís Sólborg Haraldsdóttir, sérfræðingur

Hólmsteinn Jónasson, ms sálfræðiHrund Guðmundsdóttir, ms

mannauðsstjórnunInga Þóra Þórisdóttir,

mannauðsstjóriIngi Geir Hreinsson, ms sálfræðiÍvar Ragnarsson, mbaJón Ólafur Valdimarsson,

framkvæmdastjóriJón Pálsson, viðskiptafræðingurJóna Valborg Árnadóttir, ráðgjafiJúlía Guðmundsdóttir, nemiKatrín María Andrésdóttir,

viðskiptafræðingurKristín Ólafsdóttir, sérfræðingurNino Paniashvili, nemiSigríður Arndís Jóhannsdóttir,

verkefnastjóriSigríður Pétursdóttir,

skrifstofustjóriSólveig Lilja Einarsdóttir,

verkefnastjóriSverrir Hjalmarsson,

mannauðssérfræðingurTelma Sveinsdóttir, ms

mannauðsstjórnunViktor Rúnar Rafnsson,

verslunarstjóriÞórður Ingi Guðmundsson,

hagfræðingurÞórey Svanfríður Þórisdóttir, ms

markaðsfræði og alþj.viðsk.Hefja átti viðtöl við umsækj­

endur í þessari viku.

Kvennakór Hafnarfjarðar heldur jólatónleika sína í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 4. desember og bera þeir yfir skrift­ina Gleðileg jól! Kvennakórinn fær til sín góða gesti á tónleikana því Karlakórinn Þrestir mun heiðra þær með nærveru sinni. Kórarnir munu syngja hvor í sínu lagi en einnig munu þeir sam einast í söng í nokkrum lögum og má búast við hljóm­miklum söng þegar þessir tveir kórar koma saman.

Árið sem er að líða hefur verið hefðbundið hjá Kvennakór Hafn arfjarðar en undirbúningur er þegar hafinn fyrir næsta ár þegar kórinn fagnar tuttugu ára starfsafmæli sínu. Á döfinni eru ýmsar uppákomur og glæsilegir hátíðartónleikar næsta vor sem munu marka þessi tímamót.

Dagskrá jólatónleikanna er látlaus og falleg, sungnir verða hefðbundnir jólasálmar í bland

við falleg jólalög sem ættu að tendra jólagleði í hjörtum áheyr­enda. Stjórnandi Kvenna kórs Hafnarfjarðar er Erna Guð­munds dóttir. Píanóleikur er í höndum Antoníu Hevesi og flautuleikari er Kristrún Helga Björnsdóttir. Stjórnandi Karla­kórsins Þrasta er Jón Kristinn Cortez.

Lista­ og hannyrðakonan Arn­dís Sigurbjörnsdóttir skreytir

Víðistaðakirkju í tilefni tónleik­anna.

Jólatónleikar hefjast kl. 20 í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 4. desember. Miðaverð er 2.500 kr. og eru miðar seldir hjá kórunum og við innganginn. Frítt er fyrir börn 12 ára og yngri. Tónleika­gestum verður boðið upp á kaffi og konfekt í tónleikahléi.

www.kvennakorinn.org

Karlakórinn Þrestir syngur með Kvennakórnum á tónleikunum.

„Gleðileg jól!“Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 9: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

www.fjardarposturinn.is 9FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

RÚM

Opið alla virka daga frá kl. 09.00–18.00 og laugardaga 10.00–14.00RB rúm | Dalshrauni 8 | Hafnarfirði | Sími: 555 0397 | www.rbrum.is | [email protected] | Erum á

Íslenskhönnun

Allt fyrir svefnherbergiðRúm | Sængurver | Springdýnur | Púðar og rúmteppi | Kistur og náttborð

Gaflar | Heilsukoddar | Dýnuhlífar og lök | Fylgihlutir

Opið er í desember á laugardögum frá kl. 10.00 til 16.00 og á sunnudögum frá kl. 13.00 til 16.00.

Page 10: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

10 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Verðum í jólaþorpinu

fram að jólum

Átak Lionsklúbbanna í Hafnarfirði

Ókeypis blóðsykursmæling

Lionsklúbbur Hafnarfjarðar, Lionsklúbburinn Ásbjörn og Lionsklúbburinn Kaldá munu bjóða almenningi upp á ókeypis blóðsykurmælingu í verslunar­

miðstöðunni Firði á laugardaginn milli kl. 11 og 16.

Almenningur er hvattur til að nýta sér þessa þjónustu því reynslan hefur sýnt að ekki er vanþörf á.

Á morgun, föstudag kl. 17­19 verður opnun á sýningu á verkum Ragnhildar Jónsdóttur í minnsta sýningarsal landsins í Oddrúnarbæ í Hellisgerði.

Verkin eru unnin með bland­aðri tækni og ýmis efni notuð t.d. vatnslitamálun, prentun á efni, útsaumur með vel völdum þræði

oft handlituðum frá ýmsum heimshornum, íslenska ullin, perlur, steinar ofl. Sýningin fjallar um hraunin og það líf sem í þeim finnst.

Álfagarðurinn í Hellisgerði og sýningin þar með, er opinn allar helgar á aðventunni kl. 12­18.

Álfagarðurinn á aðventu

Sýning opnuð í minnsta sýningarsal landsins

Bæjarstjóri, Haraldur L. Har­aldsson, hefur sent boðskort á alla bæjarbúa sem fæddir eru á árinu 1944 og boðið þeim í kaffi og spjall í Hásölum, safnaðar­heimili Hafnarfjarðarkirkju föstu daginn 28. nóvember kl. 15.

Þar er hugmyndin að kynna fyrir hópnum það helsta sem er í boði i þjónustu og afþreyingu fyrir þeirra aldurshóp í bæjar­

félaginu og eiga um leið saman góða stund yfir kaffibollanum.

„Við sendum út að mig minnir 179 boðskort og vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta. Hug­myndin er að kynna þá þjónustu og afþreyingu sem bærinn hefur upp á að bjóða fyrir eldra borgara í bænum. Þetta verður alveg öruggleg skemmtilegur eftirmið­dagur og með öllu þessu frábæra fólki.“ Segir Steinunn Þorsteins­

dóttir upplýsingafulltrúi Hafnar­fjarðarbæjar.

Í þessum aldurshópi eru 101 karl og 78 konur.

Mb. MorgunstjarnanTil gamans má geta að árið

1944 var vélbátnum Morgun­stjörninni hleypt af stokkunum í skipasmíðastöð Júlíusar Nýborg í Hafnarfirði og var eigandi skipsins nýstofnað hlutafélag, Hafstjarnan hf. Var þetta sjötta skipið sem Júlíus byggði af þessari gerð. Skipin voru 43 smálestir.

Bylting í skipasmíðumSjómannablaðið Víkingur seg

ir í sama blaði frá amerískum upp finningamanni, Hal. B. Hayes sem hafði smíðað skips­líkan sem hann taldi verða fyrir­mynd um lag flutninga­ og far­þegaskipa. Var það í laginu eins og vindill og átti að geta náð 75 mílna hraða.

Stofnun lýðveldisLjóst er að skipasmíðarnar

féllu í skugga fyrir stofnun lýðveldisins Íslands á Þing­völlum 17. júní þetta ár.

Úr Víkingi árið 1944.

Lýðveldiskynslóðinni boðið í kaffispjallÁrið 1944 átti skip framtíðarinnar að geta náð 75 mílna hraða

Page 11: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

www.fjardarposturinn.is 11FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

www.a4.is / sími 580 0000 / [email protected] / A4 Skeifunni 17 / A4 Smáralind / A4 Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði / A4 Dalsbraut 1, Akureyri / A4 Miðvangi 13, Egilsstöðum / A4 Austurvegi 65, Selfossi

Á jólapakkannÞú færð líka pappírinn, merkimiðana og pakkaskrautið hjá okkur

Gefðu góðan ferðafélagaSamsonite ferðatöskur

Gefðu gleðistundirSkemmtilegt úrval af leikföngum

Gefðu traustan skólafélagaExplore skólatöskur

Gefðu afþreyingu Púsluspil af öllum stærðum

Gefðu spennu og kátínu Borðspil fyrir alla aldurshópa

Og ef þú ert jólasveinnÞá erum við skóbúðin. Verð frá 49 kr.

Gefðu góðan gripUmbra gjafavara

Gefðu fjör og fróðleikJólabækurnar

Allt í og á jólapakkann

30%AFSLÁTTUR

Jólagjafir

Page 12: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

12 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Ólíðandi forgangsröðun í Hafnarfirði

Mánudaginn 24. nóvember síðastliðinn afgreiddi fræðsluráð tillögur sínar að fjárhagsáætlun fyrir árið 2015. Í tillögum fræðsluráðs er gert ráð fyrir 2,7% hækkun gjaldskráa fyrir árið 2015. Það þýðir m.a. hækkun leikskólagjalda á næsta ári um 2,7%. Áætlað er að slík hækk­un gjaldskráa muni skila 18 milljónum í auknar tekjur til Hafn­ar fjarðar. Einnig er áætlað að skera niður um 25 milljónir af fjár­veitingum til grunn­skóla Hafnarfjarðar vegna nýrra reiknireglna við út hlutun kennslustunda. Fram­sókn arflokkurinn er á móti slíkri forgangsröðun. Fyrir kosn­ingarnar í vor lagði flokkurinn ríka áherslu á aukinn stuðning við barnafjölskyldur í Hafnar­firði. Þessar tillögur eru hreinlega á skjön við þá stefnu Fram­sóknarflokksins. Það má öllum vera ljóst að þessi gjaldskrár­hækkun upp á 2,7% kemur sér afar illa við foreldra leikskóla­barna í Hafnarfirði. Nú þegar eru leikskólagjöld í Hafnarfirði hærri en í nágrannasveitarfélögunum Reykjavík og Kópavogi. Á þetta benti Helga Hrönn Óskarsdóttir, fulltrúi foreldra leikskólabarna í bókun sinni á fundi fræðsluráðs þar sem tillögur þessar voru samþykktar.

Þjónustukönnun Capacent frá 2013Í nóvember 2013 gerði Capa­

cent þjónustukönnun meðal 16 sveitarfélaga á landinu. Mark­miðið var að kanna ánægju með þjón ustu Hafnarfjarðar og ann­arra sveitarfélaga ásamt því að gera samanburð þar á. Þegar kemur að þjónustu Hafnarfjarðar við barnafjölskyldur er Hafnar­fjörður í 14. sæti, þar sem 47,6%

eru ánægðir með þjónustuna. Einungis tvö sveitarfélög eru fyrir neðan okkur. Það eru sveitarfélögin Árborg og Reykja­vík. Í sömu könnun er Hafnar­fjörður m.a. undir heild ar­

meðaltali sveit ar félaga þegar kemur að ánægju með þjón ustu leikskóla, þjónustu grunnskóla og þjónustu við barnafjöl­skyldur. Við verðum að taka mark á þessu og það gerum við svo sann arlega ekki með niður skurði og hækkun gjaldskráa. Tillögur fræðslu ráðs gera einnig

ráð fyrir auknum stuðningi í Hraun vallaskóla og spjald­tölvuvæðingu Áslandsskóla. Það eitt og sér er gott en nauðsynlegt er að halda áfram að styrkja innra starf leik­ og grunnskóla með markvissum hætti.

Hvaðan koma peningarnir?Í tillögum fræðsluráðs kemur

það fram að vegna smærri árganga muni börnum fækka um 120 á milli ára. Vegna þessa er gert ráð fyrir því að um 73 milljónir muni sparast vegna lækkunar á rekstrarkostnaði leik­skólanna. Einnig er gert ráð fyrir 25 milljóna sparnaði vegna nýrra reikni reglna við úthlutun kennslu stunda. Við teljum rétt að nýta það svigrúm sem myndast vegna þess til að styrkja innra starf skólanna og í þjónustu við fjölskyldur með ung börn, hækka tómstundastyrk og auka syst­kina afslátt. Við verðum að gera Hafnarfjörð að fjölskylduvænu sam félagi og raunverulegum valkosti fyrir ungt fólk til fram­tíðar. Með nýjum íbúum koma auknar tekjur – við skulum heldur ekki gleyma því.

Höfundur er oddviti Framsóknarflokksins í Hafnarfirði.

Ágúst Bjarni Garðarsson

Dalshrauni 24 • 220 Hafnarfir›i • www.steinmark.is • Sími 555 4855

Prentsmi›jan SteinmarkStofnað 1982

Jól 2014

Jól 2014

Verð frá kr. 2.400 kr.

(16 stk. 15x10 cm, 4 bls)

Fleiri stærðir eru:

14x14 cm, 10x21 cm – 4 bls.

Standandi/Liggjandi

Umslög fást hjá okkur!

Persónuleg jólakortPersónuleg jólakort

.. kemur út 4. des.

Tryggðu þér auglýsingapláss

Page 13: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

www.fjardarposturinn.is 13FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

27. nóvember - 1. desember

20% afsláttur Úlpudagar

JakiVerð frá

19.992 kr.Winston

3 litirVerð nú

11.992 kr.

Ronjaverð nú

19.992 kr.

IsacVerð nú

23.992 kr.

RogerVerð nú

15.192 kr.

AngelinaVerð nú27.992,-

Zo-on léttardúnúlpurVerð nú

31.992 kr.

Reykjavíkurvegi 60 | Hafnarfirði | www.musikogsport.is

Daniel WellingtonWD

Page 14: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

14 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Málþing um málverkKl. 20 í kvöld verður málþing í Hafnarborg undir yfirskriftinni Samtal um málverk í tengslum við sýninguna Vara-liti sem nú stendur yfir. Þátttakendur eru þau Aðalheiður Valgeirsdóttir myndlistarmaður og listfræðingur sem nýverið hefur skilað af sér veigamikilli ritgerð um málverkið á Íslandi á 21. öldinni, mynd listar-maðurinn JBK Ransu og sýningarstjóri sýningarinnar Birta Fróðadóttir. Í kjölfarið mun Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Hafnarborgar hafa umsjón með pallborðsumræðum um einkenni og gildi málverksins í samtímanum.

Ráðstefna um skólamálÍ kvöld, fimmtudag kl. 20 í Flens-borgarskóla stendur Framsýn, skólafélag fyrir ráðstefnu um skólamál í Hafnarfirði þar sem m.a. verður kynning á fyrirhuguðum grunnskóla fyrir 8.-10. bekk þar sem áhersla verður lögð á íþróttir, heilsu og tölvutækni.

Ritvélar í BæjarbíóiTónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson ásamt sínum kraftmiklu Ritvélum framtíðarinnar verður með tónleika í Bæjarbíói annað kvöld, föstudag kl. 21.

Aðventutónleikar Lúðrasveitar HafnarfjarðarAðventutónleikar Lúðrasveitar Hafn-arfjarðar verða haldnir í Víðistaðakirkju á laugardaginn kl. 14. Á efnisskránni er meðal annars að finna þekkt rússnesk þjóðlög og nýlega tónlist fyrir lúðrasveit eftir Philip Sparke, Richard Saucedo og Jacob de Haan – auk hefðbundinna marsa. Einleikari á tónleikunum er klarinettuleikarinn Kristín Jóna Bragadóttir sem leikur Clarinet on the Town eftir Ralph Herman. Stjórnandi Lúðrasveitar Hafn ar fjarðar er Rúnar Óskarsson. Miðaverð er 1500 kr. en aðgangur er ókeypis fyrir börn og unglinga yngri en 16 ára.

Dagskrá JólaþorpsinsLaugardag.12:00 Jólahúsin opna16.00 Barnakór Víðistaðakirkju16:30 Hátíðardagskrá og formleg

opnun Jólaþorps. 16:40 Lúðrasveit Hafnarfjarðar

hitar upp fyrir tendrun17:00 Tendrað á jólatrénu sem er

gjöf frá vinabæ Hafnarfjarðar Frederiksbergi í Danmörku

17:30 Úti-jólaball. Allir syngja og dansa í kringum jólatréð.

Sunnudag:12:00 Jólahúsin opna13:30 Sigurvegari úr söngkeppni

Mosans14:00 Nemendur úr Söngskóla

Margrétar Eir syngja14:30 Söngvasyrpa Leikhópsins

Lottu15:00 Söngdúett frá nemendum

Kristjáns Jóhannssonar. Jólasveinar á svæðinu kl. 14-16.

Opnar vinnustofurÁ laugardaginn kl. 14-18 verða opnar vinnustofur Rúnu, Ingu og Stínu að Austurgötu 17. Rúna sýnir og selur myndverk, Inga og Stína undir merkinu Koffort verða með ýmsar vörur úr ull og silki eins

og teppapeysur, sjöl, trefla, húfur og herraslaufur. Auk þess kynnir og selur Kolbrún Anna Björnsdóttir nýútkomna bók sína og Völu Þórsdóttur „Á puttanum með pabba“.Þorgrímur Gestsson kynnir og selur nýútkomna bók sína „Í kjölfar jarla og konunga“. Verið velkomin að njóta með okkur notalegrar samverustundar í upphafi aðventunnar.

Snúið og skorið„Snúið og skorið“ verður með opið hús á laugardaginn kl. 13-17 í vinnu-stofu/galleríi að Dalshrauni 12, (á móti Golfbúðinni). Við sýnum og seljum rennda og útskorna hluti. Allir hjartanlega velkomnir.

Jóladagskrá í BókasafninuBókasafn Hafnarfjarðar verður með metnaðarfulla jóladagskrá til 4. desember. Upplestur fyrir yngstu börnin, upplestur fyrir eldri börn, tvö stór upplestrarkvöld fyrir fullorðna. Lifandi tónlist. Kaffi húsastemning í samstarfi við Súfistann. Jólaorigami-föndur. Eitt hvað fyrir fólk á öllum aldri. Nánari upplýsingar á síðu bóka-safnsins, www.bokasafnhafnarfjardar.is

VinnustofugalleríÍ tilefni aðventunnar er opið hús á laugardaginn kl. 12-18 í Gallerí Ý, vinnustofugalleríi í gömlu Prentsmiðju Hafnarfjarðar að Strandgötu 18.Margt forvitnilegt að sjá og skoða.

Tónleikar í BæjarbíóiMargrét Eir og Páll Rósinkranz vera með tónleika í Bæjarbíó á laugar-dagskvöld kl. 20. Með þeim er hljómsveitin Thin Jim, það eru þeir Jökull Jörgensen, Andrés Þór Gunnlaugsson, Kjartan Guðnason og Davíð Sigurgeirsson. Fleiri góðir gestir verða með þeim á tónleikunum meðal annars Pétur Hjaltested, Stefán Ómar Jakobsson og Eiríkur Rafn Stefáns-son.

Samhljómur 16 strengjaÁ sunnudaginn kl. 20 kemur Strengja kvartettinn Siggi fram á tónleikum tónleikaraðarinnar Hljóðön í Hafnarborg. Þar verður hugmyndum um kvartettformið velt upp og sameining hljóðfæranna fjögurra í einn hljóðheim hugleidd. Á efnisskrá eru verk eftir Giacinto Scelsi, Naomi Pinnock og frumflutningur bæði Strengjakvartetts nr. 2 eftir Atla Heimi Sveinsson og nýs verks eftir Unu Sveinbjarnardóttur. Hópurinn er skipaður Unu Sveinbjarnardóttur og Helgu Þóru Björgvinsdóttur, fiðlu-leikurum, Þórunni Ósk Marínósdóttur, víóluleikara og Sigurði Bjarka Gunn-arssyni, sellóleikara.

Jólabingó KiwanisMiðvikudaginn 3. desember kl. 20 verður Kiwanisklúbburinn Sólborg með jólabingó Í sal Flens borgar skól-ans. Húsið verður opnað kl. 19.15. Stórglæsilegir vinningar. Spjaldið kostar 500 kr. Allur ágóði rennur til góðra málefna. Kaffi og gos selt á staðnum.

Sendið stuttar tilkynningar á [email protected]

menning & mannlífþjónusta

Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hagstætt verð.

Sími 664 1622 - 587 7291.

Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun.

Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 -

[email protected]

Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum.

Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947.

Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir veturinn. Úrvals efni. Hagstætt

verð. Uppl. í s. 845 2100.

Ódýr húsgagnahreinsun - einnig leðurhreinsun. Djúphreinsun

hægindastóla, sófasett, rúmdýnur og teppi. Hreinsum í höndum

leðuráklæði. Komum heim til fólks og hreinsum. Sími 780 8319.

Til söluTil sölu fallegur minkacape (slá)

brúnir litir, með vösum í fóðri. Einn eigandi. Uppl. í s. 848 0481.

smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s

s ím i 5 6 5 3 0 6 6A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð

a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r.

Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT

R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !

www.fjardarposturinn.is

Loftnet - netsjónvarpViðgerðir og uppsetning á loftnetum,

diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi!

Loftnetstaekni.issími 894 2460

Stofnað 1982

Dalshrauni 24 • Sími 555 [email protected]

Reikningar • NafnspjöldUmslög • BæklingarFréttabréf Bréfsefni Og fleira

www.facebook.com/fjardarposturinn

Skoðaðu fjölmargar myndir úr bæjarlífinu

Smelltu áLÍKAR VIÐ

LÆKJARGATA 34 c • HAFNARFJÖRÐUR • WWW.GULLSMIDJAN.IS

WISH

Opið til kl. 22fimmtudagskvöld

15% afsláttur

Ný sending komin!

Nýjar vörur – góðar gjafirNáttsloppar, handklæði, bolir, slæður,

kjólar, skyrtur, treflar, leðurjakkar, töskur og svo miklu, miklu meira!

Drafnarfelli 4, Breiðholti - á móti Breiðholtsskóla

ATVINNAÓskum eftir þroskuðum starfsmanni í almenn afgreiðslustörf og frágang.

Áhugasamir sendi upplýsingar um sig á netfangið [email protected] - öllum verður svarað.

Ban KúnnThai Restaurant

Tjarnarvöllum 15 Hafnarfirði

Page 15: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

www.fjardarposturinn.is 15FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Handbolti: 27. nóv. kl. 19.30, Austurberg

ÍR - FHúrvalsdeild karla

27. nóv. kl. 19.30, Garðabær Stjarnan - Haukarúrvalsdeild karla

Körfubolti: 26. nóv. kl. 19.15, Keflavík

Keflavík - Haukarúrvalsdeild kvenna

28. nóv. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Njarðvíkúrvalsdeild karla

30. nóv. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Grindavíkúrvalsdeild kvenna

3. des. kl. 19.15, Hveragerði Hamar - Haukarúrvalsdeild kvenna

Körfubolti úrslit:Konur:

Keflavík - Haukar: (miðv.d.)Haukar - Snæfell: 77-80

Karlar: KR - Haukar: 93-78

Handbolti úrslit:Konur:

Valur - Haukar: 27-30Fram - FH: 21-15

Karlar: Haukar - FH: 22-22

Íþróttir

StaðanÚrvalsdeild kvenna L U J T markastaða stig1. Fram 10 10 0 0 279:214 202. Grótta 10 9 0 1 264:186 183. Stjarnan 10 8 0 2 236:222 164. ÍBV 10 8 0 2 283:247 165. Haukar 10 5 0 5 244:220 106. Selfoss 10 4 1 5 224:253 97. Fylkir 10 4 0 6 231:236 88. HK 10 4 0 6 231:245 89. Valur 10 3 1 6 226:228 710. FH 10 2 2 6 193:240 611. KA/Þór 10 1 0 9 203:240 212. ÍR 10 0 0 10 204:287 0Staða þegar 10 af 22 umferðum er lokið í úrvalsdeild kvenna í handbolta.

Fróðleiksfúsi apinn Ari býr í Sparilandi, sem er

nýja krakkaþjónustan okkar.

Á heimasíðu Sparilands fá foreldrar fræðsluefni til

að fræða börnin sín á skemmtilegan hátt um fjármál.

Því fjármál eru líka fyrir börn.

Kíktu á arionbanki.is/Spariland og athugaðu hvernig þú getur fengið Ara bauk fyrir barnið þitt.

ARI ER KOMINNÍ NÆSTA ÚTIBÚ

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

4-0

23

6

Bæjarstjórn samþykkti tillögu fræðsluráðs um að hætt verði við viðbyggingu Ásslandsskóla en ætlunin var að byggja þar 4 kennslustofur og íþróttahús. Heildarkostnaðurinn hafði verið áætlaður 6-700 milljónir kr. en reyndar átti aðeins að byggja skólastofurnar í fyrsta áfanga.

Tímabundin toppurMiðað við nemendafjölda er

nú þörf á 27 skólastofum. Ákveðið hefur verið að þrjár bekkjardeildir verði sameinaðar í tvær en þriðji kennarinn verði áfram. Kaupa á spjaldtölvur fyrir alla nemendur í 5.-10. bekk og auka við kennslu í notkun tölvanna sem gerir sérstaka tölvustofu óþarfa. Með þessum aðgerðum losni um 2 kennslu-stof ur. Í skólanum eru 22 kennslu stofur auk tölvustofunnar og 3 lausar kennslustofur. Að sögn Magnúsar Baldurssonar fræðslustjóra eiga þessar 26 kennslustofur að duga fyrir þann nemendafjölda sem nú er í skólanum, 537. Skv. spá er áætlað að fjöldi nemenda í Áslandsskóla verði orðinn 561 árið 2018 en þá er reiknað með að þá geti verið 29 nemendur í bekkjardeild í einum árgangi. Viðmiðið er að ekki séu fleiri en 28 nemendur í hveri bekkjardeild.

Ekki hægt að byggja og styrkja skólastarfið í einuRósa Guðbjartsdóttir formaður

fræðsluráðs segir að þessi leið

hafi verið valin eftir nákvæma skoðun á ýmsum kostum. Meðal annars hafi verið skoðað að breyta skólahverfinu til að geta

nýtt Setbergsskóla. Ákveðið hafi verið að hugsa málið alveg upp á nýtt og þessi lausn hafi verið fundin. Þannig hafi verið hægt að hætta við 6-700 milljón kr. framkvæmd en þess í stað hafi verið ákveðið að fjárfesta í innviðum skólans. Strax í janúar verður starfmaður ráðinn í hálft starf til að vinna að undirbúningi á notkun spjaldtölvanna svo þær nýtist strax í skólastarfinu næsta haust.

Aðspurð hvort hún telji ekki að þessi lausn mæti ekki mikilli mótspyrnu t.d. hjá foreldra-samfélaginu segir hún að fólk hljóti að hafa skilning á þeirri stöðu sem bærinn er í og ekki hefði verið bæði hægt að setja

Bekkurinn verður þéttskipaður í Áslandsskóla næstu árin.

Ekki verður byggt við ÁslandsskólaÍþróttahús ekki á dagskránni

alla þessa fjárhæð í húsbyggingu og bæta innviði skólans á sama tíma.

Hagrætt í HraunvallaskólaAð sögn Magnúsar Baldurs-

sonar fræðslustjóra er stefnt að því að auka nýtingu á húsrými í Hraunvallaskóla með tilfærslu á veggjum og með því að fjarlægja geymslur til að hægt verði að taka á móti stækkandi árgöngum á kennslusvæðunum en í Hraun-vallaskóla er ekki kennt í hefðbundnum kennslu stofum. Kennurum og aðstoðar fólki verð ur fjölgað í samræmi við aukinn nemendafjölda og með þessum aðgerðum á að vera hægt að leysa húsnæðisvanda næstu tvö árin. Í ágúst 2016 er gert ráð fyrir að leikskóli á Bjarkarvöllum veði tilbúinn fyrir 100 börn og þá losni 4 kennslu stofur við Hraun valla-skóla sem nýtast munu við að taka á móti þeim nemendum sem bætast við í hverfinu.

Rósa Guðbjartsdóttir formaður fræðsluráðs segir að margar leiðir hai verið skoðaðar.

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 16: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

16 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

30 áraStofnuð 1983

styrkir barna- og unglingastarf SH

Sundstund gefur gull í mund

ÁSVALLALAUGwww.asmegin.netÁsmegin

Einstaklingstímar

Hópatímar

Vatnsleikfimi

Sími: 555 6644

Í samstarfi við

Tilboð

Linnetsstíg 1 • sími 565 5250 • www.tilveranrestaurant.is

Fiskur dagsins kr. 2.990,-

Hvítvínsglas* fylgir með fiski dagsins á kvöldin!*eða bjórglas

Höfum opið á sunnudögum á aðventunni kl. 17-20

Opið um helgar frá kl. 12-18

og 22. og 23. des. frá kl. 16-21.

#Jólaþorpið

Kveikt á jólatrjámLjósin verða tendruð á

Cuxhaven trénu við Flens­borgarhöfn kl. 15 á laugardag en á trénu frá Frederiksberg á Thorsplani kl. 17.

Dagskrá í Jólaþorpinu hefst kl. 12 laugardag lýkur með jólaballi kl. 17.30. Á sunnudag er opið kl. 14­18.

Það er langt síðan sem Íshús Hafnarfjarðar var iðandi af lífi enda heyrir fiskverkun of frysting í miðbæ Hafnarfjarðar nú sögunni til. Það iðaði allt af lífi í Íshúsinu sl. laugardag, þegar stór hluti hússins var tekinn í notkun fyrir hönnuði og lista­menn.

Frumkvöðullinn er tré skipa­smiður, Hafnfirðingurinn Ólaf ur Gunnar Sverrisson sem lengi hefur unnið að hönnun í ýmsum efnum. Íshúsið er sam starfs verk­

efni listamanna, kera mik hönn­uða, iðn­ og fræðimanna í skap­andi og framsæknu um hverfi.

Á neðri hæðinni hefur Ólafur komið sér fyrir ásamt Birni Stefánssyni í 3D­verk sem gerir ótrúlegustu hluti í þrívídd.

Þar má líka finna Grikkjann Evangelos Tsagkouros sem framleiðir glæsilega hnífa sem

flestir eru seldir til útflutnings. Einnig má finna þar Danann Jorn Ophée sem hannað hefur sætispúða og ljósmyndar.

Á efri hæðinni eru hins vegar eingöngu konur, af algjörri til­viljun er sagt, leirlistamenn, grafí ker og fl.

Á báðum hæðum eru skil á milli aðstöðu hvers og eins frekar óljós og unnið er í opnum rým um.

Björn Einarsson segir þetta mikil viðbrigði fyrir sig em hafi unnið einnog mjög upplífgandi.

Fólkið kemur víðs vegar að en eiga það sameiginlegt að vilja vinna saman að list sinni og hönnun.

Ótrúlegur fjöldi manns lagði leið sína í Íshúsið og lá við umferðaröngþveiti á tímabili en aðkoma að húsinu var skert nýlega við breytingu á götunni.

List og hönnun blómstra í Íshúsi Hafnarfjarðar„Agndofa og orðlaus“ – Fólk fjölmennti á opnum Íshússins síðasta laugardag

Frumkvöðullinn Ólafur Gunnar Sverrisson.

Björn Stefánsson

Evangelos Tsagkouros töfrar fram þessu flottu hnífa.

Púðarnir hans Jorn Ophée geta hjálpað mörgum.

Postulínslampar Dagnýjar Gylfadóttur í Day New.

Díana M. Hrafnsdóttir við grafíkverk sín.

Berdís Björt Guðnadóttir notar kál til ná fram spennandi formum.

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 17: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

www. f ja rda rpos tu r inn . i s

bæjarblað

Hafnfirðinga

Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983

Flugeldasýning kl.20:00í samvinnu við Björgunarsveit Hafnarfjarðar!

20 áraafmæli

í verslunum Fjarðar til kl. 24:00

& 20% afslátturog afmælisafsláttur til kl. 17 á sunnudag

Sjá dagskrá á baksíðu!

MiðnæturopnunBæjarhátíð fim. 27. nóv.

43. tbl. 32. árg. Fimmtudagur 27. nóvember 2014

Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði

Komdu í

miðbæ

Hafanarfjarðar

Page 18: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Laugardaginn 26. nóvember 1994 var verslunarmiðstöðin Fjörður opnuð. Þá hét hún reynd­ar Miðbær en nafnin var síðar breytt í Fjörður.

Í frétt í Fjarðarpóstinum segir að með tilkomu Miðbæjar hafi verslunarrými verið aukið um 5.000 fermetra og þar verði 30 verslanir og þjónustufyrirtæki. Var mikið um dýrðir á opnunar­deginum og sagt var að brotið hafi verið blað í verslunarsögu bæjarins.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og margt breyst. Verslanirnar Dalakofinn og Úr og gull hafa báðar verið í Firði öll 20 árin auk rakarastofunnar Carters. Þá var verslunin 11­11 með frá upphafi en breyttist í 10­11 og Búnaðarbankinn varð KB­banki og síðar Arionbanki.

Margir höfðu af því áhyggjur þegar Vínbúðin ákvað að fara úr Firði í stærra húsnæði, en þær

áhyggjur voru að ástæðulausu. Reynsla Svía af því þegar Systembolagen hvarf úr mörgum verslunar miðstöðum var sú að verslun jókst. Nýjar búðið komu í staðinn og menn áttuðu sig á að þeir sem komu til að versla áfengi fóru sjaldnast í aðrar verslanir líka.

Þar sem Vínbúðin var hafa Símabúðin og Íslandspóstur komið sér fyrir. Íslandspóstur býður í dag upp á margt annað en póstþjónustu og Símabúðin býður upp á enn meira úrval af símum og fylgibúnaði en einnig upp á fjölbreyttar aðrar vörur.

Ýmsar uppákomur hafa verið í Firði undanfarið og greinilegt að þar á bæ hefur verið spýtt í lófana og tekið til hendinni. Fjörður verður í hátíðarbúningi um helgina og mikið um dýrðir.

Eru Hafnfirðingar og nær­sveitafólk hvatt til að bregða sér í Fjörð og upplifa!

Verslunarmiðstöðin Fjörður 20 áraNýjar verslanir – Pósturinn, Dís og Símabúðin hafa stækkað – Uppákomur og bjartsýni

Íbúum Hafnarfjarðar hefur fjölgað um 60%

Þegar verslunarmiðstöðin var opnuð voru íbúar Hafnarfjarðar tæplega 17.400.

Í dag eru íbúar Hafnarfjarðar tæplega 27.800 og hefur þeim því fjölgað um 60% á síðustu 20 árum.

Oft líflegar uppákomur í FirðiMeð samtakamætti er öðru hverju

boðið upp á skemmtilega viðburði í Firði. Nýlega var tívolí á planinu, Bjarni Arason og gospelkór söng við góðar undirtektir og opið var til miðnættis.

Í dag er aftur hátíð og opið til miðnættis enda 20 ára afmæli Fjarð­ar.

Verið velkomin í Fjörð!

Eldhress gospelkór

Tívolí fyrir utan Fjörð

Bjarni Ara syngur

Bátasýning á 2. hæðinni

Það er gaman að kaupa inn í

Hafnarfirði!

OPIÐ Í FIRÐIFimmtud.: Opið til miðnættisFöstud.: Opið til kl. 18 Laugard.: Opið til kl. 18 Sunnud.: Opið kl. 13-17

Page 19: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014

Ný verslun - SápubúðinÞað ilmar af hreinlæti í Sápu­

búðinni hans Martins Péturssonar á 2. hæðinni í Firði. Búðin er björt og í hillunum er mikið úrval af alls kyns náttúruvörum, húð­ og baðvörur. Sápubúðin var opnuð sl. laugardag og segir Martin við tökurnar hafi verið mjög góðar. Hann segir vörurnar

vera á mjög góðu verði miðað við sam bæri legar vörur. Þetta eru úrvalsvörur sem allar eru unnar úr náttúru legum efnum sem henta húðinni mjög vel.

Í búðinni er einnig gott úrval af gjafapökkum og þarna ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Martin Pétursson eigandi Sápubúðarinnar í Firði.

Ný þjónusta – verslanir stækka

Áhersla lögð á vandaðar verslanir – Opið til miðnættis í kvöld

Úr & gull er ein þeirra verslana sem verið hafa í Firði öll 20 árin.

Pósturinn í stærra húsnæðiNú er hægt að kaupa meira en

frímerki hjá Póstinum því ýmsar gjafavörur eru nú áberandi í pósthúsinu sem nú hefur flutt yfir ganginn á 1. hæð og kominn í mun stærra húsnæði. Með flutningnum er verið að auka þjónustuna og útvíkka.

Reyndar er ný þjónusta að bætast við þessa dagana því í Kaplakrika hefur verið sett upp pósthólf sem kallast Póstbox 24/7 og getur fólk nú pantað vörur og gefið upp sérstakt P­númer og fengið pakka senda í þetta póstbox. Hægt er að greiða fyrir pakka og sækja allan sólarhringinn. Pósturinn býður nú upp á miklu meira en frímerki.

Dís - Íslensk hönnun er ein af nýrri verslununum í Firði.

Dís úr litlu í stórt í FirðiSnædís Guðmundsdóttir

eigandi og hönnuður hjá Dís ­ íslensk hönnun hefur um nokkurt skeið verið með verslun í minnsta verslunarrýminu í Firði. Svo er ekki lengur því nýlega flutti hún yfir ganginn í miklu stærra húsnæði þar sem hún býður eigin vörur, hannaðar og

framleiddar af henni. Mest áberandi eru kjólar og leggings auk þess sem hún býður upp á gott úrval af slám og ýmsum fylgihlutum. Verslunin snýr út að planinu við Hafnarborg og hefur Snædís fengið aukna athygli eftir að hún flutti í nýja húsnæðið í Firði

Skór við stigaendann

Litla Símabúðin Firði orðin stór

Eftir að hafa verið svolítið úti í horni er Skóhöllin / Eurosko nú komin á áberandi stað á annarri hæðinni í Firði, strax á móti rúllustiganum. Verslunin hefur verið 12 ár í Firði og er eina skóbúðin í Hafnarfirði.

Þar fá bæjarbúar skó við hæfi og ekki síst spariskóna fyrir jólin.

Eftir að hafa verið í „búrinu“ á 1. hæðinni hefur Símabúðin Firði nú margfaldast að stærð og býður nú upp á úrval af heimilisvörum, gjafavörum og leikföngum auk mikils úrval af símtækjum og fylgihlutum með símum. Úrval síma og fylgihluta sem verið hefur undirstaðan hefur einnig aukist mikið og nú þurfa bæjarbúar ekki að fara út úr bænum til að finna fylgihluti í símana sína.

Ekki fara langt yfir skammt!Ódýrast að kaupa inn í heimabæ

Page 20: Fjarðarpósturinn 27. nóvember 2014 - 43. tbl. 32. árgangur

18 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014..hvetur Hafnfirðinga til að versla í sínu nærumhverfi!

Kl. 19:40 Karlakórinn Þrestir

Kl. 19:55 Björgvin Halldórsson

Kl. 20:00 Flugeldasýning

Kl. 20:15 Björgvin Halldórsson og Þrestir

Kl. 20:20 20 metra afmæliskaka

Léttar veitingar í öllum verslunum

Kl. 21:00 Margrét Eir og Páll Rósinkranz

Kl. 22:00 Flensborgarkórinn

Flugeldasýning kl.20:00í samvinnu við Björgunarsveit Hafnarfjarðar!

Dagskrá:

20 áraafmæli

í verslunum Fjarðar til kl. 24:00

& 20% afslátturMiðnæturopnun

Margrét Eir og Páll Rósinkranz

Björgvin Halldórsson

Bæjarhátíð fim. 27. nóv.

Byggðasafn

Hafnarfjarðar í samstarfi við

Ljósmyndastofu Kristjáns

opna ljósmyndasýninguna

Tíminn líður

Opið um helgina:Fimmtudag til kl. 24:00Föstudag til kl. 18:00Laugardag til kl. 18:00Sunudag frá kl. 13-17