flutningar og samgöngur

19
Flutningar og samgöngur Flutningar og samgöngur Axel Hall Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Málþing um byggðamál 21. mars 2003

Upload: jemima

Post on 20-Mar-2016

64 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Málþing um byggðamál 21. mars 2003. Flutningar og samgöngur. Axel Hall Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Áhrif flutningskostnaðar. Flutningskostnaður og fjarlægðir skapa aðstöðumun á landsbyggðinni Hefur áhrif á innkaup heimila Lífsgæði fólks Rekstrarstöðu fyrirtækja - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Flutningar og samgöngur

Flutningar og samgöngurFlutningar og samgöngur

Axel Hall

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

Málþing um byggðamál

21. mars 2003

Page 2: Flutningar og samgöngur

2Axel Hall, 21. mars 2003

Áhrif flutningskostnaðar

• Flutningskostnaður og fjarlægðir skapa aðstöðumun á landsbyggðinni– Hefur áhrif á innkaup heimila– Lífsgæði fólks– Rekstrarstöðu fyrirtækja

• Til að gera grein fyrir þessum áhrifum er nauðsynlegt að kortleggja samgöngumynstrið, þróun flutningskostnaðar og aðstæður í verslun og þjónustu og iðnaði hvað samgöngur snertir.

Page 3: Flutningar og samgöngur

3Axel Hall, 21. mars 2003

Siglingar á sjó hafa breyst

Page 4: Flutningar og samgöngur

4Axel Hall, 21. mars 2003

Akstur þungaflutninga hefur aukist

103.883

118.097 116.467 119.129125.008

0

20.000

40.000

60.000

80.000

100.000

120.000

140.000

1996 1997 1998 1999 2000

Page 5: Flutningar og samgöngur

5Axel Hall, 21. mars 2003

Hvað veldur?

• Auknar kröfur um hraða og sveigjanleika í flutningum. Neytendur krefjast sífellt meiri ferskleika vörunnar.

• Byggðaþróun og fækkun íbúa á einstökum svæðum á landsbyggðinni gerir það að verkum að flutningar hafa dregist saman. Ef sjóflutningar eiga að vera hagkvæmir þarf ákveðið stig flutninga vegna hins háa fasta kostnaðar sjóflutninga. Af þessu leiðir að ekki er lengur hagkvæmt að sigla á smæstu staðina.

• Birgðahald vöru á landsbyggðinni er orðið mun minna en áður. Til að draga úr kostnaði við birgðahald hafa seljendur eins lítið af birgðum og mögulegt er og þurfa því tíða flutninga til að verða ekki uppiskroppa með vöru. Hagkerfið einkennist í æ ríkara mæli af stöðugu flæði vöru fremur en birgðahaldi.

Page 6: Flutningar og samgöngur

6Axel Hall, 21. mars 2003

Þungaskatturinn hefur mikið vægi í flutningskostnaði

2.1562.295 2.334

2.586 2.650

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

1997 1998 1999 2000 2001

Page 7: Flutningar og samgöngur

7Axel Hall, 21. mars 2003

Verðmyndun í samgöngu-kerfinu

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Fastagjald

Afgreiðslugjald

Kílómetragjald

Laun Viðhald bifreiðar Olía

Hjólbarðar og trygging Þungaskattur Stjórnun, skrifstofa

Afskriftir bifreiða Húsnæðiskotnaður

Page 8: Flutningar og samgöngur

8Axel Hall, 21. mars 2003

Þróun gjaldskrár flutningsaðila

100

120

140

160

180

200

220

240

260Ísafjörður SiglufjörðurAkureyri EgilsstaðirBorgarfjörður eystri Vík í MýrdalVísitala neysluverðs

Heimild: Gjaldskrá Landflutninga

Page 9: Flutningar og samgöngur

9Axel Hall, 21. mars 2003

Þróun gjaldskrár flutnings-aðila

100

110

120

130

140

150

160

170

180Ísafjarðarbær Siglufjörður, Hofsós Akureyri EgilsstaðirBorgarfjörður eystri Vík í MýrdalVísitala neysluverðs

Heimild: Gjaldskrá Flytjanda

Page 10: Flutningar og samgöngur

10Axel Hall, 21. mars 2003

Virðisaukaskattur leggst þyngra á landsbyggðina

A Fjarlægðir frá A

Verð/kostnaður

a

Page 11: Flutningar og samgöngur

11Axel Hall, 21. mars 2003

Áhrif flutninga á álagningu og virðisaukaskatt

0

20

40

60

80

100

120

140

Reykjavík Akureyri Þórshöfn

Fob-verð Reykjavík Flutningur til landsins (og gjöld)

Flutningskostnaður norður Álagning

Virðisaukaskattur

Page 12: Flutningar og samgöngur

12Axel Hall, 21. mars 2003

Matarútgjöld heimila og aðstöðumunur eftir búsetu

• Nærtækast að skoða neyslukönnun Hagstofunnar.– Síðast var hún framkvæmd 1995– Er því orðin nokkuð gömul

• Niðurstöður hennar gefa til kynna að útgjöld heimila pr. einstakling á landsbyggðinni séu lægri en á höfuðborgarsvæðinu– Leiðrétt með tilliti til tekna og fjölda einstaklinga í

meðalfjölskyldum– Fjölskyldur stærri á landsbyggðinni og ákveðið

stærðarhagræði lækkar meðalútgjöldin– Samsetning neyslunnar er líka önnur sem getur

endurspeglað ólík verð og vöruúrval

Page 13: Flutningar og samgöngur

13Axel Hall, 21. mars 2003

Útgjöld heimila til reksturs ökutækja eftir búsetu, samkvæmt neyslukönnun 1995

0 kr.

50.000 kr.

100.000 kr.

150.000 kr.

200.000 kr.

250.000 kr.

Höfuðborgarsvæði Annað þéttbýli Dreifbýli

Page 14: Flutningar og samgöngur

14Axel Hall, 21. mars 2003

Staðsetning verslana Baugs, Kaupáss og Samkaupa í lok ársins 2002

Page 15: Flutningar og samgöngur

15Axel Hall, 21. mars 2003

Staðsetning lágverðsverslana á Íslandi og aðgengi á landsbyggðinni

Page 16: Flutningar og samgöngur

16Axel Hall, 21. mars 2003

Hlutfall flutningskostnaðar af vörusölu hjá ónafngreindri matvöruverslun á landsbyggðinni

• Stórt iðnfyrirtæki á Austurlandi

• Lítið matvælafyrirtæki á Austurlandi

0,0%

0,2%

0,4%

0,6%

0,8%

1,0%

1,2%

1,4%

1,6%

1998 1999 2000 2001

1991 1996 2001

Flutningar í hlutfalli af sölu 3,7% 5,1% 5,1%Flutningar suður í hlutfalli af sölu 1,7% 3,0% 2,3%

Page 17: Flutningar og samgöngur

17Axel Hall, 21. mars 2003

Niðurstöður fyrir sjávarútveg og iðnað

• Fyrirtæki í iðnaði og sjávarútvegi eru mjög meðvituð um flutningskostnað á hverjum tíma og hann hefur hækkað umfram almenna verðlagsþróun að undanförnu.

• Flutningskostnaður ræður oft miklu um afkomu fyrirtækjanna. • Flutningskostnaður hefur í mörgum tilfellum úrslitaáhrif á staðsetningu

fyrirtækja. • Flutningar og fjarlægðir eru íþyngjandi þáttur rekstrar á landsbyggðinni. • Aðra þætti staðsetningar má nefna sem eru fyrirtækjunum hagfelldir.

Lægri laun og minni starfsmannavelta voru t.d. nefnd af nokkrum aðilum. • Almennt voru þeir sem rætt var við ánægðir með þjónustu

landflutningaaðila og tíðni ferða. Sjóflutningar eru ódýrari en landflutningar en sveigjanleiki og tíðni flutninga á landi gerir oft þann flutningsmáta ákjósanlegri.

• Þegar litið er til verðlagningar flutningafyrirtækjanna má almennt ráða að flutningafyrirtækin stunda verðaðgreiningu og miklir afslættir eru í gangi. Almennt voru viðmælendur sammála um að flutningskostnaður færi vaxandi og kvörtuðu nokkrir yfir ógagnsærri gjaldskrá

Page 18: Flutningar og samgöngur

18Axel Hall, 21. mars 2003

Styrkir í Svíþjóð til flutninga

Vegalengdir

1 2 3 4 5251-400 km 5% 5% 5% 5% 5%401-700 km 5% 15% 25% 30% 30%701+ 5% 15% 25% 30% 45%

Svæði

Page 19: Flutningar og samgöngur

19Axel Hall, 21. mars 2003

Samandregið

• Flutningskostnaður íþyngir landsbyggðinni

• Á að styrkja flutninga?• Er hægt að gera eitthvað annað• Hvað með álögur hins opinbera?