foreldrafundur 21 okt 2010

33
Foreldrafundur Skíðadeildar Ármanns Fimmtudaginn 21. október 2010

Upload: skidadeild-armanns

Post on 24-Feb-2016

231 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Glærur fra foreldrafundi Skidadeildar Armanns 21 okt 2010

TRANSCRIPT

Page 1: Foreldrafundur 21 okt 2010

Foreldrafundur Skíðadeildar ÁrmannsFimmtudaginn 21. október 2010

Page 2: Foreldrafundur 21 okt 2010

Velkominn á foreldrafund Dagskrá:

Nefndir og hópar. Farið yfir helstu nefndir og hópa sem starfandi eru hjá deildinni.

Faglegt starf skíðadeildarinnar. Helstu áherslur deildarinnar í vetur kynntar og þjálfarar fara

fyrirkomulag og áherslur í hverjum flokki fyrir sig.

Æfingagjöldin og innheimta þeirra. Farið yfir æfingagjöldin og fyrirkomulag innheimtunnar.

Fjáröflun veturinn 2010-2011.

Foreldrafélagið. Farið yfir hlutverk og helstu verkefni foreldrafélagsins.

Foreldrar ræði við viðkomandi þjálfara ef eitthvað er í lok fundar

21:30 Fundi slitið.

Page 3: Foreldrafundur 21 okt 2010

Stjórnir, nefndir og hópar Stjórn Skíðadeildar Ármanns

Örn V. Kjartansson, formaður Kristinn Kristinson, varaformaður Hannes J. Hafstein, gjaldkeri Ragnheiður Stefánsdóttir, ritari Bjarni Birgisson, meðstjórnandi Baldur Oddur Baldursson, varamaður Anna Fanney Gunnarsdóttir varamaður Guðrún Benediktsdóttir varamaður Helga Björk Árnadóttir varamaður

Alpagreinanefnd Kristinn Kristinson Ásta Halldórsdóttir Helga Björk Árnadóttir

Page 4: Foreldrafundur 21 okt 2010

Stjórnir, nefndir og hópar Fjáröflunarnefnd:

Örn Kjartansson Baldur Oddur Baldursson Bjarni Birgisson

Heimasíðumál, fréttir og ritstjórn: Ásgeir Eggertsson Steinunn Sæmundsdóttir Ragnheiður Stefánsdóttir Guðrún Benediktsdóttir

Skráning og iðkendalisti: Ragnheiður Stefánsdóttir

Page 5: Foreldrafundur 21 okt 2010

Stjórnir, nefndir og hópar Stjórn foreldrafélagsins:

Sigríður Brynjarsdóttir, formaður Lára Þyrí Eggertsdóttir Sigríður Bergþórsdóttir Kolbrún Björnsdóttir Hrafnhildur Haraldsdóttir Ragnheiður Stefánsdóttir

Skemmtinefnd: Sóley Elíasdóttir Svava Sæberg Bryndís Kristinsdóttir

Page 6: Foreldrafundur 21 okt 2010

Stjórnir, nefndir og hópar Skálanefnd, eignar umsjón og viðhald:

Egill Jóhannsson Skálarekstrarnefnd, útleiga, og rekstur skála:

Haraldur Haraldsson Sigurður Sigurðsson

Page 7: Foreldrafundur 21 okt 2010

Faglegt starf veturinn 2010-2011

Þjálfarar Margrét Benediktsdóttir

8 ára og yngri - grunnþjálfun Áætlun 35 dagar á skíðum

Pálmar Pétursson 8 ára og yngri - lengra komnir Áætlun 60 dagar á skíðum

Selma Benediktsdóttir og Ágúst Freyr Dansson 9-10 ára. Áætlun 70 dagar á skíðum

Page 8: Foreldrafundur 21 okt 2010

Faglegt starf veturinn 2010-2011

Ásta Björk Ingadóttir 11-12 ára. Áætlun 70 dagar á skíðum

Þórður “Tóti” Hjörleifsson 13-14 ára.

Skíðalið Reykjavíkur 15 ára og eldri.

Page 9: Foreldrafundur 21 okt 2010

Skíðaskóli Ármanns

Skíðaskóli Ármanns Starfar alla laugardaga og sunnudaga við barnalyftuna í Suðurgili frá

kl.10.00-13.30. Hver tími er í 60 mínútur. Áhersla er lögð á leiki og skemmtun í Skíðaskóla Ármanns.

Markmið: Að kynna skíðaíþróttina fyrir börnum og vekja áhuga á henni. Kenna grunnatriðin á skíðum og gera börnin sjálfbjarga í barnalyftu.

Kennarar Í skíðaskólanum kenna reyndir skíðakennarar með mikla reynslu í skíðakennslu

barna. Bryndís Haraldsdóttir grunnskólakennari. Helga K. Halldórsdóttir grunnskólakennari.

Page 10: Foreldrafundur 21 okt 2010

8 ára og yngri Þjálfari Margrét Benediktsdóttir 8 ára og yngri - grunnþjálfun:

Börn 8 ára og yngri, sem eru að byrja sína skíðaiðkun.

Stefnt er að vera með 30 æfingar í vetur. Æfingar eru um helgar. Frá og með mars verða

æfingar einnig á virku kvöldi. Uppbygging æfinga

Æfingarnar byggjast að miklu leyti á kennslu/þjálfun í formi leikja og að börnin hafi hvað mesta ánægju á að vera á skíðum.

Tækniæfingar, frjálsa skíðun og farið í brautir. Kennslan fer mikið fram í formi sýnikennslu.

Page 11: Foreldrafundur 21 okt 2010

8 ára og yngri Þjálfari Pálmar Pétursson 8 ára og yngri- lengra komin:

Krakkar 8 ára yngri, sem eru lengra komnir og eru vel skíðandi. Reynt verður að ná c.a. 50 - 60 æfingum í vetur. Æfingar verða eins og hægt er eftir opnun í fjalli og aðstæðum. Uppbygging æfinga

Lagt er upp úr að krakkarnir hafi gaman og fái góða skíðun. Farið verður í tækniæfingar, mest með sýnikennslu og alls kyns brautaræfingar.

Page 12: Foreldrafundur 21 okt 2010

8 ára og yngri Dagskrá til áramóta:

Þrekæfingar einu sinni í viku á miðvikudögum kl. 17.30 í íþróttasal Langholtsskóla. Pálmarshópur mætir einnig einu sinni í viku með 9-12 ára á þrekæfingar, laugardaga kl. 15 í Laugarbóli.

16. október - æfingaferð í Bláfjöll, gekk mjög vel. Nóvember - farið verður á skauta.

Dagskrá eftir áramót: Febrúar - gistihelgi og bangsamót fyrir 8 ára og yngri og foreldra. Febrúar/mars - innanfélagsmót 8 ára og yngri. Mars - Ármannsleikar Mars/apríl – gistihelgi Páskar – 21. - 25. apríl - páskabúðir fyrir 7-8 ára í Ármannsskála

Páskaleikjamót: allir fá páskaegg Apríl – 26. – 29 .apríl - Andrésar Andar leikarnir

Page 13: Foreldrafundur 21 okt 2010

9-12 ára Þjálfarar : Ásta Björk Ingadóttir – 11-12 ára Selma Benediktsdóttir og Ágúst Freyr Danson – 9-10 ára September

Þrekæfingar hefjast – 3 x í viku Október

Þrekæfingar Gistihelgi í Bláfjöllum Huga að skíðabúnaði

Nóvember – desember Þrekæfingar og skautaæfingar 8-12 dagar á skíðum (Bláfjöll, fyrir norðan, erlendis) Fjölskyldu- og æfingaferðir norður, þegar aðstæður leifa Boðið upp á æfingar á Akureyri milli jóla og nýárs Tækni – frískiðun Auka skíðaúthald

Page 14: Foreldrafundur 21 okt 2010

9-12 ára Janúar

12-20 dagar á skíðum (Bláfjöll, fyrir norðan eða erlendis Tækni/frískíðun (tvíburalyfta, öxlin og gosinn) Tækni í braut/módel

Febrúar 10-20 dagar á skíðum í Bláfjöllum

Mars 13-20 dagar á skíðum í Bláfjöllum Braut og tækni Mót - Jónsmót á Dalvík í byrjun mars

Apríl 12-20 dagar á skíðum í Bláfjöllum Braut og tækni Mót – Andrésar Andarleikarnir

Page 15: Foreldrafundur 21 okt 2010

13-14 áraSamstarf með skíðadeild Víkings

Þjálfari Þórður “Tóti” Hjörleifsson Þrekæfingar Mánudagar kl 18.30 - 19.30 inni í frjálsíþróttarhöllÞriðjudagar kl 17.30 - 18.30 VíkinMiðvikudagar kl 17.30 - 18.30 VíkinFimmtudagar kl 17.30 - 18.30 VíkinLaugardagar kl 15.00-16.00 Fimmleikasalur Ármanns

SkíðaæfingarÞriðju,miðviku,fimmtudagar kl 17.30-20.00Laugardagar og Sunnudagar kl 10.00-12.00 og 13.00-15.00 Reynt verður að vera í skálum félagana sem mest og bætast þá æfingar áeinhverjum föstudögum. Ef snjórinn lætur einhvað bíða eftir sér í Reykjavík þá förum við ferðirnorður.Væri til í að lengja helgar og fækka ferðum.

Page 16: Foreldrafundur 21 okt 2010

13-14 ára Samstarf með skíðadeild Víkings

MótReykjarvíkurmót3 BikarmótUnglingameistaramót ÍslandsAndres Andarleikarnir Mót Erlendis Æfingarferð Farið verður í æfingarferð til Geilo 27.12-9.1.Æfingar verða fyrir þá krakka sem ekki fara í æfingarferðina

Page 17: Foreldrafundur 21 okt 2010

15 ára og eldriSamstarfið

Sameiginlegt lið skíðamanna 15 ára+ á höfuðborgarsvæðinu Öll félögin í Reykjavík, Fram, KR, ÍR, Víkingur, Ármann og

Breiðablik í Kópavogi koma saman Stofnað sumarið 2010 Þriggja ára skuldbinding Skrifað undir samstarfssamning í júlí Auglýst eftir þjálfurum í ágúst Þrír þjálfarar ráðnir í september Æfingar þegar hafnar Um 40 iðkendur Stefnt að því að æfa sem mest í Bláfjöllum í vetur

Page 18: Foreldrafundur 21 okt 2010

Markmið og tilgangur 2010 – 2013

Auka samstarf milli skíðamanna og -félaga Standa fyrir faglegri þjálfun í alpagreinum Marka skýra afreksstefnu Gera kleift að stunda íþróttina við bestu mögulegu aðstæður á

höfuðborgarsvæðinu eða annarsstaðar Vinna gegn brottfalli Gæta að jafnrétti Draga úr kostnaði með hagræðingu og samstarfi Samstarf við Borgarholtsskóla um þjálfun og kennslu á afrekssviði

íþrótta (skíði sem sérgrein)

Page 19: Foreldrafundur 21 okt 2010

Skipulag og stjórnun Sex manna Umsjónarnefnd sér um starfið

Fulltrúar allra félaga eiga sæti Hittist mánaðarlega

Þrír skipa Alpagreinanefnd Hittist mánaðarlega Sér m.a. um fagmálin, ráðningu þjálfara, ferðir, búnað og æfingar Þrír skipa Rekstrarnefnd Hittast mánaðarlega Sér um fjármálin, innheimtu, rekstur og fjármögnun Óheimilt að skuldbinda SLRB umfram fjárhagsáætlun

Náið samstarf við stjórnir allra félaganna og SKRR Rekstrarár frá 1.maí – 30. apríl ár hvert

Ný kostnaðaráætlun liggur fyrir 1. apríl ár hvert Inniheldur áætlun um endurnýjun búnaðar og almennan rekstur Skipting hugsanlegs taps skilgreind í samstarfssamningi

Page 20: Foreldrafundur 21 okt 2010

Fjárhagsáætlun 2010 - 2011

Tekjuliðir

Atriði Fjöldi Tekjur

Æfingagjöld  pr.  iðkanda          

100.000  x  40 4.000.000

Fastar  greiðslur  frá  félögum  

300.000  x  6 1.800.000

Greiðslur  frá  félögum  pr.  iðkanda  

75.000  x  40 3.000.000

Styrkir  frá  fyrirtækjum  og  stofnunum

     200.000

Samtals 9.000.000

Page 21: Foreldrafundur 21 okt 2010

Ferðaáætlun 2010 – 11

Innanlands Norðurland (Akureyri – Dalvík – Sauðárkrókur –

Siglufjörður) Desember t.o.m apríl, að meðaltali ein æfingaferð í mánuði

ef snjór verður í Bláfjöllum, annars mun oftar Kostnaður greiddur af iðkendum

Utanlands Landgraaf Hollandi (september) Geilo Noregi (nóvember) Æfinga-/keppnisferð; (febrúar) Kostnaður greiddur af iðkendum

Page 22: Foreldrafundur 21 okt 2010

Áætlaður kostnaður iðkenda 2010-11

Viðburður Viðmið KostnaðurFerðir utanlands 1 dagur x 25.000 kr. x

15 dagar375.000

Ferðir innanlands 1 dagur x 8.000 kr. x 20 dagar

160.000

Búnaður 2 x skíði, skór, stafir, fatnaður, öryggisbúnaður

350.000

Lyftupassar utan Bláfjalla

Árskort Ak. + áætlun á aðra staði

30.000

Æfingagjöld 100.000

Samtals 1.015.000

Page 23: Foreldrafundur 21 okt 2010

Æfingagjöld

4-6 ára 30.000 7-8 ára 40.000 9-12 ára 55.000 13-14 ára 82.500 15 ára og eldri 104.500 Systkinaafsláttur 10% og 15% Kostnaður við æfingaferðir

Page 24: Foreldrafundur 21 okt 2010

Innheimta

2 Gjalddagar Greiðsluseðill 15.desGreiðsluseðill 15. jan

Styrkur frá bæjarfélagi Rvk/Hafnarfj. Skuldlausir hafa keppnisrétt á Andrés Afhending á lyftukortun

Með framvísun greiðslu á ½ af æfingargjalda

Page 25: Foreldrafundur 21 okt 2010

Fjáröflunarmál Tvenns konar nálgun

Fjáröflun deildarinnar Þurfum að láta enda ná saman í hefðbundnum rekstri Síðasti vetur var erfiður eins og allir vita

Fjáröflun í nafni einstakra iðkenda Til stuðnings ferðum eða einstökum atburðum í starfinu Umfang miðast við óskir og þátttöku

iðkenda og foreldra

Óskum eftir foreldrum sem eru reiðubúnir að starfa í fjáröflunarnefnd

Page 26: Foreldrafundur 21 okt 2010

Fjáröflun Deildarinnar Fyrirtækjastyrkir / auglýsingar á skála

Óskum eftir þátttöku foreldra með sambönd hjá fyrirtækjum Félagsgjöld – merki

Verður sent á alla félagsmenn / velunnara Skálaleiga

Verið dugleg að vekja athygli á skálanum Fyrirtækjadagar

Bjóðum fyrirtækjum að halda fjölskyldudag í fjallinu með kennslu og veitingum Skemmtanir

Skíðamót opin almenningi Fjölgun iðkenda í yngstu flokkum er samt besta

fjáröflunin ! Auglýsum starfið og deildina

Page 27: Foreldrafundur 21 okt 2010

Fjáröflun Iðkenda Getur verið skipulagt af deildinni í heild eða af einstökum

hópum Skíðamarkaður

Hefðbundinn markaður verður haldinn í nóvember Sala á varningi

Útivistarvörur – Ullmax Hefðbundinn varningur – klósettpappír / lakkrís osfrv.

Bíósýning Annað ?

Page 28: Foreldrafundur 21 okt 2010

Foreldrafélagið Markmið:

Að stuðla að samkennd og jákvæðum félagsanda meðal barna og foreldra með virkni í leik og starfi skíðadeildarinnar

Að standa vörð um hagsmuni iðkenda Að styðja við bakið á þjálfurum og stjórn og aðstoða þegar þess gerist þörf

Að foreldrar séu til staðar fyrir börn í leik og starfi og sýni gott fordæmi með jákvæðri hvatningu

Að standa fyrir fjáörflun í samráði við stjórn

Page 29: Foreldrafundur 21 okt 2010

Helstu verkefni

Veitingasala í FjallakaffiSkipulag vakta Innkaup

Page 30: Foreldrafundur 21 okt 2010

Helstu verkefni

Skipulagning búningamálaEigum eitthvað að úlpum, göllum, peysum og

buffum til söluHvetjum foreldra til að nota markaðinn á

heimasíðu til að skiptast á úlpum og göllum

Page 31: Foreldrafundur 21 okt 2010

Helstu verkefni

Skipulagning páskabúða Manna vaktir Sjá um mat og innkaup

Aðstoð við skipulagningu gistihelga Aðstoð við Bangsahelgi Andrés

Afhending gagna Veitingar í fjalli

Page 32: Foreldrafundur 21 okt 2010

Önnur mál

Page 33: Foreldrafundur 21 okt 2010

Foreldrafundur Skíðadeildar ÁrmannsFimmtudaginn 21. október 2010