góðar stundir 2

11

Upload: sigurlaug-johannsdottir

Post on 28-Mar-2016

240 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Skólablað Ingunarskóla

TRANSCRIPT

Page 1: góðar stundir 2
Page 2: góðar stundir 2

Árshátíð Ingunnarskóla 2011 var haldin hátíðleg í 5. skiptið þann 17. mars s.l. Það kostaði 2500 kr. inn. Þemað var svart og hvítt og áttu nemendur að mæta með grímu. Boðið var upp á fordrykki áður en matur var borinn fram. Í aðalrétt var piparhjúpað lambalæri með grænmeti, kartöflugratín og sósu. Í eftirrétt voru ískúlur með ýmiss konar bragði. Á meðan ísinn var borðaður var myndband af Laugum spilað og kennarar sýndu nemend-agrínið við góðar undirtektir. Því næst var kennaragrínið sýnt og var mikið hlegið að því.Áður en ballið byrjaði voru tilkynnt úrslit úr kosningunum. Kosið var um ungfrú og herra 8., 9. og 10. bekk, best klædda nemandann, brosið, björtustu vonina, listrænasta nemandann og margt fleira. Breytandaballið spilaði, Nilli og Gissur tóku nokkur lög og sögðu létt grín og svo hélt Heiðar Austmann uppi stuðinu rest ina af kvöldinu. Ballið entist til hálf tólf og allir fóru heim af ballinu með bros á vör.

Page 3: góðar stundir 2
Page 4: góðar stundir 2
Page 5: góðar stundir 2
Page 6: góðar stundir 2

Ljósmyndakeppni Fókus 2011

Félagsmiðstöðin Fókus hélt ljósmyndakeppni nú í mars. Hver keppandi átti að taka fimm ljósmyndir. Þemun voru: umhyggja, fagmennska, traust, jákvæðni og samvinna.Nichole Katrín Salinas bar sigur úr býtum svo blaðamenn Góðra Stunda hringdu í hana og tóku stutt símaviðtal.

Hvernig fannst þér að taka þátt í ljósmyndakeppninni?- Það var mjög skemmtilegt og ég hafði gaman af því, æj shit kuya ég kemst ekki út.Var þetta mikil lífslreynsla?- Nei þetta var engin lífreynsla.En var þetta ógleymanlegt?- Já þetta var ógleymanlegt því ég var sú eina sem tók þátt.Hvaðan sóttiru innblástur í myndirnar?- Mjá.Afhverju tókstu þátt?- shit ísinn minn er að leka.Mér finnst gaman að taka myndir.

Á næstu síðum má sjá 4 af myndunum hennar

Page 7: góðar stundir 2

Jákvæðni

Page 8: góðar stundir 2

Umhyggja

Page 9: góðar stundir 2

Traust

Page 10: góðar stundir 2

Fagmennska

Page 11: góðar stundir 2