grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

16
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 7. tbl. 25. árg. 2014 - júlí Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844) ÓDÝRARI LYF Í SPÖNGINNI – einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 Lau: 11.00 -16.00 Nýja húsnæði Foldasafns í Spönginni þar sem áður var líkamsræktarstöð. Allt milli himins og jarðar Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996 Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af Glæsilegar vörur á góðu verði Sp ngin 11 Borgarráð hefur samþykkt húsaleigu- samning Reykjavíkurborgar og Reita I ehf. um leigu á húsnæði að Spönginni 41 í Reykjavík sem Foldasafn Borgar- bókasafns mun flytja í innan tíðar. Foldasafn Borgarbókasafns hefur undanfarin 18 ár verið staðsett í 702 fer- metra húsnæði í kjallara Grafarvogs- kirkju. Við flutning í nýtt og stærra hús mun skapast tækifæri til að breyta áherslum í rekstri bókasafnsins en nýtt húsnæði að Spönginni 41 er um 1300 fermetrar að stærð en þar var áður lík- amsræktarstöð. Í leigusamningnum er gert ráð fyrir að húseigendur sjái um breytingar þannig að það henti fyrir bókasafn. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir safnið hugsað sem miðstöð menn- ingar og mannlífs í Grafarvogi. „Það er mikilvægt að í einu fjölmennasta hverfi borgarinnar sé til gott bókasafn. Bæði fyrir íbúana í hverfinu og aðra borgar- búa sem vilja geta notið fjölbreyttrar afþreyingar, þjónustu og menningar- starfsemi,“ segir Dagur. Í safninu verða góð borð og stólar til afnota fyrir lestraraðstöðu sem kemur nemum að góðum notum en Borgar- holtsskóli er í næsta nágrenni við safnið. Safnið er einnig á mörkum fjög- urra grunnskólahverfa í Grafarvogi en í núverandi húsnæði er engin slík aðstaða fyrir hendi. Þá er einnig gert ráð fyrir fjölnota sal og tveimur minni fundarsölum sem nýtast munu undir ráðstefnur, fundi og aðra viðburði. Ahending verður 1. sept- ember næstkomandi. Foldasafnið flytur í Spöngina

Upload: skrautas-ehf

Post on 01-Apr-2016

261 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi7. tbl. 25. árg. 2014 - júlí

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

ÓDÝRARI LYF ÍSPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt

Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

Nýja húsnæði Foldasafns í Spönginni þar sem áður var líkamsræktarstöð.

Allt milli himins og jarðar

Stangarhylur 3 – 110 ReykjavíkOpið a l la daga kl . 13 – 18

s ímar 561 1000 - 661 6996

Viltu gefa? . . . Ekki henda!

Sækjum ef óskað er

NÝTT! HúsgagnamarkaðurFunahöfði 19 - Opið 14 - 18

ALLA VIRKA DAGA

föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Glæsilegar vörur

á góðu verði

Sp�ngin 11

Borgarráð hefur samþykkt húsaleigu-samning Reykjavíkurborgar og Reita Iehf. um leigu á húsnæði að Spönginni41 í Reykjavík sem Foldasafn Borgar-bókasafns mun flytja í innan tíðar.

Foldasafn Borgarbókasafns hefurundanfarin 18 ár verið staðsett í 702 fer-metra húsnæði í kjallara Grafarvogs-kirkju. Við flutning í nýtt og stærra húsmun skapast tækifæri til að breytaáherslum í rekstri bókasafnsins en nýtthúsnæði að Spönginni 41 er um 1300fermetrar að stærð en þar var áður lík-

amsræktarstöð. Í leigusamningnum ergert ráð fyrir að húseigendur sjái umbreytingar þannig að það henti fyrirbókasafn.

Dagur B. Eggertsson borgarstjórisegir safnið hugsað sem miðstöð menn-ingar og mannlífs í Grafarvogi. „Það ermikilvægt að í einu fjölmennasta hverfiborgarinnar sé til gott bókasafn. Bæðifyrir íbúana í hverfinu og aðra borgar-búa sem vilja geta notið fjölbreyttrarafþreyingar, þjónustu og menningar-starfsemi,“ segir Dagur.

Í safninu verða góð borð og stólar tilafnota fyrir lestraraðstöðu sem kemurnemum að góðum notum en Borgar-holtsskóli er í næsta nágrenni viðsafnið. Safnið er einnig á mörkum fjög-urra grunnskólahverfa í Grafarvogi en ínúverandi húsnæði er engin slík aðstaðafyrir hendi.

Þá er einnig gert ráð fyrir fjölnota salog tveimur minni fundarsölum semnýtast munu undir ráðstefnur, fundi ogaðra viðburði. Ahending verður 1. sept-ember næstkomandi.

Foldasafnið flytur í Spöngina

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 6:16 PM Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Sérstök vinnubrögðSérstök vinnubrögð stjórnmálamanna skjóta oft upp kollinum og

á undanförnum vikum má nefna tvö dæmi um sérstök vinnubrögðsvo ekki sé sterkara að orði kveðið.

Sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, tók það nánastupp hjá sjálfum sér að tilkynna um flutning Fiskistofu frá Hafnarf-irði til Akureyrar. Formaður samstarfsflokksins í ríkisstjórn, BjarniBenediktsson, frétti af málinu daginn áður en það var gert opinbert.Þessi undarlega ákvörðun setti allt líf 60 starfsmanna og fjölskyldnaþeirra í uppnám svo kalla varð til áfallahjálp fyrir starfsfólkið.

Það kann að vera nauðsynlegt að flytja einhverjar ríkisstofnanirfrá höfuðborgarsvæðinu til landsbyggðarinnar. Gera verður hinsvegar þær sjálfsögðu kröfur til ráðherra í ríkisstjórn Íslands að þeirhafi til að bera nægilegan þroska til að taka ekki ákvarðanir semþessar. Þessi ákvörðun Sigurðar Inga er algjörlega óskiljanleg oghonum til mikillar skammar.

Önnur undarleg ákvörðun stjórnmálamanna. Á dögunum varskipuð nefnd á vegum fjármálaráðherra sem á að meta hæfni þessfólks sem sækir um stöðu seðlabankastjóra. Flestir reiknuðu með aðráðherrann myndi skipa reynslumikla menn í nefndina og líklegamyndu flestir leita til fólks með mikla reynslu í hagfræði og efna-hagsmálum. Niðurstaðan varð hins vegar sú að fjármálaráðherrannákvað að skipa lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins formannnefndarinnar. Algjörlega galin ákvörðun og fyrir henni ekki færðnein rök. Ég veit ekki til þess að löggustjórinn hafi yfirgripsmiklaþekkingu á efnahagsmálum og það hlýtur að þurfa að beita vandaðrivinnubrögðum en hér um ræðir þegar verið er að meta hæfni um-sækjenda til að gegna jafn mikilvægri stöðu og staða seðlabanka-stjóra er.

Því miður væri hægt að nefna mörg fleiri dæmi um sérstök vinnu-brögð stjórnmálamanna sem hafa í senn vakiðathgyli og furðu. Það verður ekki gert hér aðþessu sinni. Í lengstu lög verður maður að vonaað til þátttöku í stjórnmálum veljist hæft fólk íframtíðinni og mun hæfara fólk en við eigumað venjast í dag. Það val er að miklu leyti í okk-ar höndum.

[email protected] án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Veðrið lék við þátttakendur sem voru á öllum aldri. Allir fengu verðlaun og komu ánægðir í mark.

Sjóvá Kvennahlaup Íþrótta-sambands Íslands var haldið áEir og í Eirborgum í Grafar-vogi 3. júní sl.. Hlaupið tókstmeð eindæmum vel,veðurguðirnir voru þátttakend-um hliðhollir á meðan á hlaup-inu/göngunni stóð og sólinskein!

Alls tóku um 100 konur þáttog nokkrir herramenn líka.Farinn var hringur í kring umhúsið og á marklínu fengu all-ir verðlaunapening og hress-ingu. Það er gaman að sjáhvernig kynslóðir sameinast íviðburði eins og Kvennahlaup-inu, en 99 ár voru á milli elstaog yngsta þátttakandans. Elstiþátttakandinn, Margrét Helga-dóttir sem er á 101 aldursári,var heiðruð sérstaklega meðviðurkenningu og rós.

Það voru ánægðir þátttak-endur sem komu í mark og ein-kunnarorð Kvennahlaupsinsþetta árið: „Það skiptir ekkimáli á hvaða hraða þú ferð, þúferð alltaf fram úr þeim semsitja heima“ áttu vel við.

Eirhlaupið tókst framar vonum:

Sú elsta á 101. árinu

Margrét Helgadóttir, aldursforsetinn í hlaupinu á sínu 101. aldursári.

Tvær góðar saman, þettaeru þær Gerður Anna

Lúðvíksdóttir, hjúkrunar-fræðingur og Svava In-

gimundardóttir, kynslóðirmætast á þessari mynd enda

70 ár á milli þeirra!

- 99 ár skildu aðyngsta og elstakeppandann

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 6:19 PM Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Opnunartími: 11:00-18:00 virka daga11:00-16:00 á laugardögum

Bitruhálsi 2 110 Reykjavík Sími 578 2255

MJÓLKURSAMSALAN

BÆJARHÁLS

DRAGHÁLS

BITR

UHÁL

S

Allt í matinn og veisluna

OSTAR STEIKUR ÁLEGG GJAFAVARA OSTABAKKAR OSTAKÖRFUR NESPRESSO HRÁSKINKA KRYDDBAR OSTAKÖKUR PATE NAUTASTEIKUR MEÐLÆTI OLÍUR PARMA PASTA LAMBAKJÖT SULTUR KEX SVÍNAKJÖT SÚKKULAÐI GRAINN LAX VILLIBRÁÐ CORRIZO TE

ÁRNASYNIR

Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 12:36 PM Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Hjónin Lillian Jacobsen og Páll Hjálm-arsson, Vallengi 4, eru listakokkar og þaueru matgoggar okkar að þessu sinni.

,,Hér ætlum við að deila uppskrift afTandoori kjúlla með döðluchutney, nan-brauði, sætum kartöflum og salati. Og aðsjálfsögðu komum við svo með einalummu í desert.”

Grillaður Tandoori kjúklingur

800-1000 gr. úrbeinuð kjúklingalæri.1/2-1 dós tandoori paste frá Pataks.2 dl. ab mjólk eða grísk jógurt.

Kjúklingurinn er mareneraður í 24 tíma

Döðluchutney

1 Laukur.5 hvítlauksrif.1/2 grænn chilli.2 cm ferskur engifer.30 gr. ferskt koriander.10 stk. döðlur steinlausar.1/2 dl. feta ostur.

Allt sett í matvinnsluvél og maukað vel.Síðan er þessu bætt við og hrært varlega

saman.

1 dl. sýrður rjómi.2 dl. grísk jógurt.Salt og pipar.

Sætar kartöflur

2 stk. sætar kartöflur skornar í litla kubba.2 hvítlauksrif pressuuð.Timian.Salt og pipar. Olifuolía.

Velta vel upp úr kryddinu og olíunni.Allt sett saman í ofnskúffu sem er klæddsmjörpappír og bakað við 220 gráðu hita í30 mínútur. Hræra stökum sinnum í.

Nanbrauð sem ekki þurfa að hefast

3 dl. hveiti.1,5 dl. ab-mjólk.1 tsk. lyftiduft.1/2 tsk. salt.1 msk. olía.

Hnoða létt saman í höndum eða í hræri-vél. Skipta deiginu í ca 6-8 bita og mótameð höndundum lítil nanbrauð. Steikt ápönnu með mikilli olíu, gott að salta meðgrófu salti og sesamfræjum þegar þau eruný steikt, eða jafnvel hvítlauksolíu.

Salat

Ferskt spínat.Bláber.Mangó. Döðlur.Fetakubbur.

Fljótlegasta eplakaka í heimi

2-3 græn epli skorin í bita.Súkkulaðirúsínur ca 250 gr.Salthnetur.

Allt sett í eldfast mót.

150 gr. sykur.150 gr. hveiti.150 gr. smjör.

Hnoðað saman og mylja þetta yfir epla-blönduna.

Bakað í ca 30 mínútur við 160 gráður.

Þeyttur rjómi eða ís er lífsnauðsynlegurmeð þessari.

Verði ykkur að góðu,Lillý og Palli

- að hætti Lillýar og Páls

Þórdís og Friðrikeru næstu mat goggar

Lillian Jacobsen og Páll Hjálmarsson, Vallengi 4, skora á Þórdísi Ólafsdót-tur og Friðrik Hreinsson, Vættarborgum 12, að vera næstu matgoggar.

Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í ágúst.

Mat gogg ur inn GV

4

Lillian Jacobsen og Páll Hjálmarsson ásamt dætrum sínum. GV-mynd PS

Spönginni - 5 700 900 - www.prooptik.is

Tandoori kjúlliog fljótlegasta

eplakakan

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/7/14 12:52 PM Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Fiskispjót Hafsins

Úrval af risarækjuspjótum

Stór humar

Ásamt öllu hinu...

Verið hjartanlega velkomin í verslanir okkar í Hlíðasmára og Spönginni.

Grillum fisk í sumar!

gæða grillsósum sem lagaðar eru á staðnum.

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

við erum á

Opið á laugardögum 11-15

Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 12:34 PM Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Frétt ir GV

6

JÖKLAFOLD - SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR

Stórglæsileg 194,5 fm efri sérhæð í tvíbýli auk27,3 fm bílskúr sem innangengt er í frá íbúð.Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Íburðarmikilstofa með hárri lofthæð. Sérsmíðaðar innrétt-ingar.

VÆTTABORGIR EINBÝLI MEÐBÍLSKÚR Fallegt og vandað 190,8 fm einbýlishús áþremur pöllum með bílskúr, ca, 100 fmharðviðarverönd og stóru hellulögðu bí-laplani. Glæsilegt sjávarútsýni úr stofu.Vandaðar innréttingar, tæki, gólfefni ogloftklæðning.

BERJARIMI - STÓR VERÖND - STÆÐI ÍBÍLAGEYMSLU

Falleg 84 fm, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð meðsér inngangi, stórri s-vestur verönd og stæði íbílageymslu. Parket og flísar á gólfum.

SÓLEYJARIMI - 3JA HERB. - STÆÐI ÍBÍLAGEYMSLU

Góð 105 fm, 3ja herbergja íbúð á 3ju hæðfyrir 50+ með stæði í bílageymslu, lyftu oglokuðum svölum. Parket og flísar á gólfum.Eldhús opið að stofu með fallegri innréttingu.

SMÁRARIMI 4 HERB. OG BÍLSKÚR

Fallegt 195,5 fm einbýlishús á einni hæð meðinnbyggðum tvöföldum bílskúr. Arinn í stofu.Sérsmíðuð innrétting í eldhúsi með eyju. Fjögursvefnherbergi.

VANTAR, VANTAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR!Daníel Foglesölumaður663-6694

Frá bærgjöf fyr irveiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Fyrir þá sem ekki vita þá er Sumar-féló miðlæg félagsmiðstöð í Grafarvogifyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára.Félagsmiðstöðin er starfrækt á vegumGufunesbæjar í rúman mánuð yfir sum-artímann.

Það er mikilvægt fyrir alla að veravirkur í félagsstarfi og er markmiðSumarféló að halda virkni unglingannaáfram yfir sumartímann en félags- ogtómstundastarf er mikilvægur þáttur íþroska barna og unglinga og hefur áhrifá líkamlega og andlega líðan þeirra. ÍSumarféló er markvisst verið að vinnaað því að efla sjálfstraust, sjálfsaga ogfélagsfærni einstaklinga. Þegar dagskráSumarféló var sett saman var starfs-fólkið og sumarráð unglinganna örlítiðof bjartsýn en þau ætluðu sér að fá sólog blíðu alla daga, eyða sumrinu úti ígóðu veðri í hjólaferðum og baða sig ífossum. Því miður var veðrið ekki aðleika við Reykvíkinga framan af sumriog hefur starfið þar af leiðandi fariðmeira fram innandyra en ætlunin var.Starfið hófst með Bubblebolta í Sigynen það vakti heldur betur mikla lukkuog mættu 70 unglingar til að prófa.Bubblebolti er þannig að þátttakendurklæðast uppblásnum plastkúlum meðanspilaður er fótbolti eða aðrir leikir.Margt annað hefur verið brallað í sum-ar, t.d horft á HM, farið í fílafótbolta,

Larpað, tjúttað á sumarballi o.fl ásamtþví að svangir magar hafa gætt sér áljúffengum ís og pylsum. Í lok júní héltSumarféló sumarhátíð í samstarfi viðVinnuskóla Reykjavíkurborgar þar semkrakkarnir komu á vinnutíma á Guf-

unesbæjarsvæðið og tóku þátt í allskynskeppnum eins og t.d stígvélakasti, Nerf-byssó, stultuhlaupi ásamt því að grillaðvar fyrir mannskapinn. Sumarféló laukstarfinu með útilegu farin var 7. – 8. júlíí Hraunborgir í Grímsnesi.

Fjör í SumarfélóStarfsmenn Sumarféló, frá vinstri Brynjar - Fjörgyn, Andrea - Púgyn, Laufey - Dregyn og Andrés - Fjörgyn.

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Hressar stúlkur á sumarhátíð Sumarféló og Vinnuskóla Reykjavíkurborgar.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 7:26 PM Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Evrópubúar eru sammála þessari niðurstöðu því síðustutvö ár hefur Ford Fiesta selst betur en nokkur annar smábíll í Evrópu.Hann höfðar jafnt til þeirra sem meta akstursánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi. Komdu og prófaðu þennan snilldar bíl.

FORD FIESTAFord Fiesta var valinn besti smábíllinn árið 2013 og nú a�ur árið 2014 af sérfræðingum virta bílablaðsins Bilmagasinet.

Besti smábíllinn - a�ur...

Brimborg ReykjavíkBíldshöfða 6Sími 515 7000

Brimborg AkureyriTryggvabraut 5Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17.

Kynntu þér nánar mest selda smábíl Evrópu: Hiti er í framsætum og 3,5 tommu upplýsingaskjár í mælaborði. Farangursrýmið er einstaklega rúmt (290 lítra). CO2 gildin eru óvenju lág fyrir bensínvél og hann fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur (bæði sjálfskiptur og beinskiptur). Ford MyKey, brekkuaðstoð og EasyFuel er staðalbúnaður. Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns. Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna sem er afar hentugt á köldum vetrarmorgnum!Ford Fiesta, bensín 65 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km.Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km.Ford Fiesta ST, EcoBoost bensín 182 hö, 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,9 l/100 km. CO2 138 g/km. Kra�aútgáfan Fiesta ST hefur nú þegar hlotið 22 alþjóðlegar viðurkenningar.Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

FRÁ 2.450.000

SJÁLFSKIPTUR

FRÁ 2.790.000KR.

KR.BEINSKIPTUR

ford.is

ykjaeg RBrimbordshöfða 6Bíl

000ími 515 7Sudeilar: Sölaðir bílNýir og not

víkykja

000

urg AkBrimborut 5aabrvggryT

050ími 515 7S71 9-l.a ka daa virkldir eru opnar aludeil

yrieurut 5

.isdorf

.is

da smábíl Eelt ssynntu þér nánar meKKynntu þér nánar meommu uppltum og 3,5 tæamsHiti er í fr

d MyK Forskiptur og beinskiptur).fsjálem er aví mjög fljótur að hitna shann þ

beinskiptur,5 hö bensín 6a,tsd FieFort bensín 100 hösoBoo Eca,tsd FieFor

t bensín 182 hösoBoo Ec,Ta Stsd FieForýja.a uppí nundir bílgear tum allökTTök

udeilar: Sölaðir bílNýir og not

ópu: vrda smábíl Eangar Faborði.skjár í mælasingýommu uppl

yFuel er ssaoð og Etaðsuekk br,yed MyKarmortredum völt á kgar hentufem er a

önduðum akun í blytisnotkdsne El. beinskipturun í blytisnotkdsne El.skipturf sjál,t bensín 100 höytisnotkdsne El.a beinskiptur 6 gír,t bensín 182 hö

t til að brtéér rskilja sd ág og For Brimborýja.

.71 9-l.a kga daa virkldir eru opnar aludeil

90 lítr2a rúmt (gelaktsrýmið er einsurangggispúðarnir eru ó Öry.aðalbúnaðurtyFuel er s

gnum!O C100 km.,3 l/tri 4sönduðum ak 2 99 g/km.

O C100 km.9 l/,tri 4sönduðum akun í bl 2 11100 km.9 l/tri 5,sönduðum akun í blytisnotk

arerði og búnaði án fyrirva vytet til að br

O Ca).90 lítr 2 g fyrir bensínáenju lvdin eru ógilf einn fyrir hné ökar a þsins,algir eða 7 tenju marvggispúðarnir eru ó

4 g/km.O C100 km. 2 san Fiefágúta�ar K 138 g/km.

gðinn mábruerið frtur ve Útbúnaður ga.

æði í miðbortt í sær frítél og hann fvg fyrir bensínelat hitaktsér Sumanns.f einn fyrir hné ök

otið 22 alþjóðlar hlgfur nú þeT hea Stsu.singýgluynd í agðinn m

æði ur (bvíkykjaeg Ræði í miðboröð og er tement er í miðsel

.arenningar viðurkgeotið 22 alþjóðl

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 11:32 AM Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

­Við­ á­Grafarvogsblaðinu­höfum­veriðóþreytandi­við­að­benda­Grafarvogsbúumá­ spennandi­ valkosti­ á­ ýmsum­ sviðum­ í

gegnum­ árin­ og­ nú­ er­ komið­ að­ einumslíkum.

Sælkerabúðin­sem­staðsett­er­að­Bitru-hálsi­er­ tiltölulega­ný­verslun­en­þar­varOstabúðin­áður­til­húsa.­Sælkerabúðin­erverslun­fyrir­þá­sem­kera­miklar­kröfur­enþar­er­boðið­upp­á­fyrsta­flokks­kjötvörur,krydd­ í­ lausu,­ osta­ og­ ótal­margt­ fleira.Verðlag­í­Sælkerabúðinni­er­ótrúlega­gottog­ fullyrt­ er­ að­það­ sé­það­ langlægsta­ámarkaðnum.­

Hægt­er­að­fá­nánast­allt­kjöt­í­Sælke-rabúðini,­ alls­ kyns­ steikur,­ lambakjöt,nautakjöt,­ svínakjöt,­ villibráð­ og­ ham-borgarar­ Sælkerabúðarinnar­ eru­ alvöruhamborgarar.­Þeir­verða­ekki­að­smáskíf-um­á­grillinu­við­eldun.­Allt­kjöt­verkaðað­hætti­meistara­og­það­skilar­sér­í­bestuhugsanlegum­gæðum­á­grillinu.

Yfir­sig­ánægðir­viðskiptavinir­Sælke-rabúðarinnar­hafa­haft­samband­við­okk-ur­á­Grafarvogsblaðinu.­Teljum­við­okkurskilt­að­koma­þeirra­skilaboðum­á­fram-færi­svo­fleiri­geti­notið.­

,,Ég­fer­oft­í­þessar­búðir­sem­gera­sigút­fyrir­að­vera­sælkeraverslanir.­Ég­fór­íSælkerabúðina­á­dögunum­og­varð­eigin-lega­alveg­orðlaus.­Ég­geri­miklar­kröfuren­þessi­verslun­er­glæsilegasta­matvöru-verslun­sem­ég­hef­komið­inn­í­á­Íslandi.Ég­er­vön­því­að­verð­séu­himinhá­þegarboðið­er­upp­á­toppgæði­en­því­er­ekki­aðheilsa­ í­ Sælkerabúðinni.­ Þar­ eru­ gæðinhreint­ ótrúleg,­ búðin­ stórkostleg­ í­ allastaði­og­verðið­það­langbesta­sem­ég­hefséð,”­sagði­yfir­sig­ánægður­viðskiptavin-ur­ sem­ hafði­ samband­ við­ Grafar-vogsblaðið.

Frétt ir GV

8

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

HinrikValsson

A ÍSLANDSÚT

HAFNARFJARÐAAFARARSTOFÚT

A ÍSLANDSFTOSRARAFÚT0 015Rv5, hurð

RHAFNARFJARÐA

A ÍSLANDSntt

Gylfaflöt 7, 112 ReykjavíkSími: 587-8700www.krumma.is

Opið virka daga: 8:30-18:00Laugardaga: 11:00-16:00

Sumarvörurnar eru komnar

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Gullmoli nánast í göngufæri fyrir Grafarvogsbúa:

Verðin frábær og gæðin í sérflokki í Sælkerabúðinni

Sælkerabúðin við Bitruháls er ótrúleg verslun og við skorum á Grafarvogsbúa að bregða sér í heimsókn þangað.

Úrval osta í Sælkerabúðinni er ótrúlegt og verðin koma verulega á óvart.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 8:04 PM Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Frétt irGV

9

VIÐ ERUM ÞAR SEM FYRIRTÆKIN ERU

Fyrirtækjaþjónusta Arion banka er þar sem fyrirtækin starfa. Í útibúi okkar á Höfðanum starfa fyrirtækjaráðgjafar sem bjóða þínu fyrirtæki sérsniðna þjónustu og faglega ráðgjöf á öllum sviðum sem lúta að bankaþjónustu við fyrirtæki. Við leggjum áherslu á að vera í næsta nágrenni við viðskiptavini okkar og teljum að í því felist betri bankaþjónusta en ella.

Lí�u við hjá okkur í útibúinu Bíldshöfða 20.

yrirtækjaþjónusta Arion bankF

SEM FYRIRVIÐ ERUM Þ

a er þar sem fyrirtækyrirtækjaþjónusta Arion bank

ÆKIN ERUTSEM FYRIRAR VIÐ ERUM Þ

a. in starf m fyrirtæk

Lí�u við hjá okk

ar og teljum að í þokkVið leggjum áherslu á að v

sviðum sem lúta að banki sérsniðna þjónustu og fþínu fyrirtæk

ar á HöfÍ útibúi okkyrirtækjaþjónusta Arion bank

ða 20.ur í útibúinu BíldshöfLí�u við hjá okk

aþjónusta en ella.elist betri bankví far og teljum að í þa í næsta nágrenni við viðskerVið leggjum áherslu á að v

aþjónustu við fyrirtæksviðum sem lúta að bankaglega ri sérsniðna þjónustu og f

a fyrirtækjarðanum starfar á Höfa er þar sem fyrirtækyrirtækjaþjónusta Arion bank

ða 20.

aþjónusta en ella.iptavini a í næsta nágrenni við viðsk

i. aþjónustu við fyrirtækáðgjöf á öllum aglega r

ar sem bjóða áðgjafa fyrirtækjar fyrirtæk

20 sóttu um starf 4. prests í

GrafarvogiTuttugu umsækjendur voru um emb-

ætti fjórða prests í Grafarvogspresta-kalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.Embættið veitist frá 1. september 2014.

Umsækjendur eru:

Mag. theol. Anna Þóra PaulsdóttirSéra Arna Ýrr SigurðardóttirSéra Arndís G. Bernharðsdóttir LinnCand. theol. Davíð Þór JónssonCand. theol. Elín Salóme Guðmunds-dóttirCand. theol. Erla Björk JónsdóttirCand. theol. Eva Björk ValdimarsdóttirMag. theol. Fritz Már Berndsen Jör-genssonCand. theol. Guðrún Áslaug Einars-dóttirSéra Gunnar JóhannessonMag. theol. Halla Rut StefánsdóttirCand. theol. Jóhanna MagnúsdóttirSéra Karl V. MatthíassonCand. theol. María GunnarsdóttirCand. theol. Móeiður JúníusdóttirCand. theol. Oddur Bjarni ÞorkelssonSéra Petrína Mjöll JóhannesdóttirSéra Sigurður Grétar HelgasonMag. theol. Viðar StefánssonCand. theol. Þórður Guðmundsson

Frestur til að sækja um embættiðrann út 5. júní. Biskup Íslands skipar íembættið að fenginni umsögn val-nefndar. Valnefnd skipa níu manns úrprestakallinu auk prófasts í Reykjavík-urprófastsdæmi eystra.

GVRit stjórn og

aug lýs ing ar

Höfðabakka 3

Sími

587-9500

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 8:05 PM Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Frétt ir GV

10

Laugarnar í Reykjavík

ÁrbæjarlaugMánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Laugarnar í Reykjavík

afgreiððslutími í sumar *

*Sumarafgreiðslutími gildir frá 1. júní – 31. ágúst

Lengri

VesturbæjarlaugMánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

BreiðholtslaugMánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

LaugardalslaugMánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 22:00 Helgar 8:00 – 22:00

Sundhöll ReykjavíkurMánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Laugardaga 8:00 – 16:00Sunnudaga 10:00 – 18:00

KlébergslaugMánud. – fimmtud. 15:00 – 21:00 Föstudaga 15:00 – 21:00 Helgar 11:00 – 15:00

GrafarvogslaugMánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Y

Á vormánuðum 2013 sóttu Korpúlfar,félag eldri borgara í Grafarvogi, um styrk tilHverfissjóðs Reykjavíkur með það aðmarkmiði að stuðla að fegrun umhverfisins,bættu mannlífi og eflingu félagsauðs. Um-sóknin fékk hljómgrunn hjá Hverf-issjóðnum og samþykkt var að styrkja verk-efnið „Fegrum Grafarvog“. Í framhaldinuvar stofnuð hreinsunarnefnd meðal Kor-púlfa og hefur verkefninu verið stýrt af þeimhópi með miklum myndarbrag og er þar for-svarsmaður Nikulás Friðrik MagnússonKorpúlfur.

Hægt er að fullyrða að verkefnið semhófst sem hugmynd hjá einum félagsmanniKorpúlfa, varð meira og öflugra en farið varaf stað með í upphafi. Ennfremur hefurhreinsunarátakið fengið mikil og góðviðbrögð frá íbúum hverfisins, stofnunum íhverfinu og meðal félagsmanna Korpúlfahefur myndast áhugaverður metnaður umað fegra umhverfið okkar öllum til gagns oggleði. Upphaflega hafði verið ákveðið aðhalda einn hreinsunarátaksdag en þeir hafanú verið þrír og þátttaka framar björtustuvonum. Félagið hefur fengið hvatningu ogjákvæða athygli víða að fyrir framtak sitt.Tilfinning er fyrir því að þessi baráttuandium að fegra hverfið okkar hafi smitast tilannara íbúa hverfisins. Að vitundarvakninghafir orðið meðal íbúa a.m.k. meðal yngrikynslóðarinnar en hún hefur verið þátttak-andi í hreinsunarátakinu. Áhöld og ýmishreinsunarverkfæri voru keypt og hafa veriðlánuð út til Grafarvogsbúa. Þeir aðilar semhafa yfirsýn yfir ásýnd Grafarvogs eru sam-mála um að íbúar gangi nú snyrtilegar umhverfið, en alltaf má gera betur og vonandiverður þetta framtak Korpúlfa hvatning tilþess að virða umhverið okkar ennþá betur.

Korpúlfar hafa verið í ánægjulegu sam-starfi við Kelduskóla/Korpu s.l. 2 ár og aðhugmynd nemenda í 7. bekk komu þau aðvorhreinsun í nokkrum görðum hjá félags-mönnum Korpúlfa í vor sem gekk afar velog er það gott dæmi um það hvernig góðarfyrirmyndir geta verið uppörvandi fyriraðra.

Hreinsunarátaksdagar Korpúlfa hafaverið þrír: 11. júlí 2013 með 44 þátttak-endur, síðan var endað við útigrillið í Guf-unesi í samstarfi við starfsfólk Gufunesbæj-ar, grillaðar pylsur og sungið.12. sept. 2013 með 48 þátttakendur í rign-ingu og kulda en boðið var upp á rjúkandikaffi og veisluborð að hætti Korpúlfa-kvenna eftir hreinsunina á Korpúlfsstöðumog endað með mikilli sönggleði. Þriðji ogsíðasti formlegi hreinsunarátaksdagurinnvar 11. júní 2014 og þá tóku alls 56 Kor-púlfar þátt í framtakinu. Um hádegisbiliðvoru síðan allir velkomnir í grillaða ham-borgara með öllu tilheyrandi við Guf-unesbæ, kaffi og konfekt. Þar var síðansungið og slegið á létta strengi. Á þessumþremur hreinsunardögum hafa safnast alls560 kíló af rusli sem afhent var Sorpu tileyðingar. Í framhaldinu varð til nýttgleðinafn Korpúlfa, Sorpúlfar.

Félagsmenn eru sammála um að þessihugmynd hafi þróast á afar jákvæðan háttinnan hverfisins, þó áhugi hafi verið fyrirhendi að fá fleiri íbúa með til þátttöku, enlögð var áhersla á að auglýsa verkefnið semvíðast undir markmiðinu, margar hendurvinna létt verk. Ennfremur voru margir afeldri kynslóðinni með í stuðnings-mannaliðinu, sem af heilsufarsástæðumtreystu sér ekki til að vera þátttakendur íátakinu. Meðal Korpúlfa eru gönguhóparstarfandi sem hafa nýtt sér hreinsunaráhöldsem keypt voru til verkefnisins í sínumvikulegu gönguferðum um hverfið.

Hreinsunarnefnd Korpúlfa vill að lokumþakka öllum þeim sem komu að verkefninufyrir gleðilegan baráttuanda, samstarfsaðil-um fyrir stuðninginn, hverfisbækistöðinnifyrir lán á ruslatínum og öllum þeim semsendu okkur hvatningarorð og þakklæti fyr-ir framtakið. Lagt var upp með að gera verk-efnið skemmtilegt fyrir alla, um leið ogunnið var að góðu málefni og er von okkarað vel hafi til tekist.

Höldum áfram að hjálpast að við að fegraumhverfið okkar.

Birna Róbertsdóttir.

Sverrir Traustason sérlegur umsjónarmaður félagsaðstöðu Korpúlfa ogNikulás Friðrik Magnússon sem er ábyrgðarmaður verkefnisins Fegrum Gra-farvog með afrakstur hreinsunardagsins, fulla kerru af rusli.

Framtakssemi og dugnaður Korpúlfa er aðdáunarverð og hér eru tveir hress-ir þátttakendur vopnaðir ruslatínum og ruslapoka.

Fegrum

Grafarvog

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/5/14 4:43 PM Page 14

Page 11: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Frétt irGV

11

Mikið var um að veramiðvikudaginn 2. júlíþegar frístundaheimilinTígrisbær og Hvergilandkomu í heimsókn á úti-vistarsvæðið við Guf-unesbæ.

Meðal þess semkrakkarnir gerðu var aðklifra í Turninum ogkeyra um á kassabílumsem er alltaf vinsælt.Einnig var útivistarhóp-urinn Styrkurinn að und-

irbúa ferð en hópurinnætlar að ganga frá Álfta-vatni og í Þórsmörk.

Að kunna að tjalda ereitt af lykilatriðum fyrirþá ferð.

Unglingar í útivistarhópnum að tjalda. Ef myndin er skoðuð vel, má sjá Vilborgu Örnu Pólfara, en hún tekur þátt í verkefninu.

Krakkar að undirbúa sig fyrir klifur í Turninum.

Fjölbreytt þjónusta við bíla og tæki

» NÝ OG STÆRRI VERSLUN» DIESELVERKSTÆÐI» VARAHLUTAÞJÓNUSTA» TÚRBÍNUVIÐGERÐIR OG SALA» SÉRPANTANIR

DVERGSHÖFÐI 27110 ReykjavíkSími 535 5850 - blossi.is

NÝTT

Diesel Center

NORRÆNT FLUGFÉLAGNÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.PRIMERAAIR.IS

Alicante FRÁ 19.900Billund FRÁ 17.480FLUG MEÐ SKÖTTUM, AÐRA LEIÐINA

–  SÍMI 527 6100

A

FRentacilA

0099.1ÁFR

F

BA

NÁNARN

EA LRÐ, AMUTTÖKÐ SEG MULF

ÁFRdnluliBFRentacilA

WWW ÁRAGNISÝLPP UINÁNARGALÉGFLU FTNÆRRON

ANIÐIE

0847.10099.1ÁFR

SI.RIAAMERRIP. 0017 62I 5MÍ–  S

Reykjavík: Grjóthálsi 10 og Fiskislóð 30Reykjanesbæ: Njarðarbraut 9

Þjónustusími: 561 4200 Bílabúð Benna - Dekkjaþjónusta

Dekk og smurfyrir ferðalagiðGæðadekk frá viðurkenndum aðilumDekkin eru eina snerting bílsins við veginn og öryggi þitt veltur því á gæðum þeirra. Bílabúð Benna og Nesdekk bjóða upp á gæðadekk frá viðurkenndum framleiðendum eins og Toyo, Pirelli, BFGoodrich, Maxxis og Interstate.

Fyrsta flokks smurþjónustaHjá okkur færðu fyrsta flokks smurþjónustu fyrir allar gerðir ökutækja. Bílvélar eru jafn mismunandi og þær eru margar og því mikilvægt að rétt olía sé notuð. Rétt smurolía verndar vélina og fyrirbyggir kostnaðarsamt viðhald. Smurolíurnar frá Shell uppfylla hæstu gæðastaðla.

Bjóðum vaxtalaus lán frá Visa og Mastercard í allt að 12 mánuði

Nánari upplýsingará benni.is

Við erum á Facebook

Líf og fjör á útivistar-svæðinu við Gufunesbæ

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 6:41 PM Page 15

Page 12: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Haustið 2012 skrifaði undirritaður tværgreinar um samgöngumáli og birtust þær íVerktækni, blaði verk- og tæknifræðinga.

Nú í aðdraganda sveitastjórnarkosningaog vegna breyttra forsenda leyfi ég mér aðrifja upp tillögur mínar varðandi þessi tvöstóru samgöngumál og er þetta seinnigrein mín sem fjallar um 1. áfanga Sunda-brautar.

Nýlegar ákvarðanirSundabrautin er stórt samgöngumál

fyrir Reykjavík og Höfuðborgarsvæðið ogfullgerð verður hún samgöngubót fyrir alltlandið. Síðan ég skrifaði greinina um

Sundabraut haustið 2012 hefur tvenntgerst sem styrkir tillögu mína:

1. Sú lega 1. áfanga Sundabrautar umKleppsvík sem ég taldi heppilega þá erstaðfest í nýju Aðalskipulagi Reykjavíkur2010-2030.

2. Innanríkisráðherra hefur sett af staðvinnu við að Sundabraut verði að hluta tilbyggð sem einkaframkvæmd og að þarverði sett á veggjöld.

Botngöng og kostnaðurÍ tillögu minni um 1. áfanga Sunda-

brautar nefndi ég eftirfarandi sem helstuforsendur og hlutverk framkvæmdarinnar:

• Að fá aðra tengingu yfir Elliðavoginntil að tengja saman austur og vestur hlutaReykjavíkur. Ártúnsbrekkan er að verðaumferðarþung og hún ein dugar ekki tillangframa og stórslys þar væri afdrifaríkt.

• Tengingin væri í fyrstu aðallegahugsuð fyrir Grafarvogshverfið (hverfiðnotar þá Ártúnsbrekkuna minna og þvíléttir á henni) og síðar fyrir umferð fráGufunesi og Geldinganesi og loks værileiðin hluti af nýrri tengingu við Vestur-og Norðurland.

• Tengingin væri frá Sæbraut sunnanvið Klepp og niður á Vogabakka (um 400m), síðan áfram niður í 800 m löng botn-göng og þaðan að Strandvegi gegnt Rima-flöt (um 1.000 m), samtals um 2,4 km (sjámeðfylgjandi drög leiðarinnar).

• Botngöngin væru 4 akreina vegurmeð hönnunarhraða t.d. 80 km/klst (leyfi-legur hraði 70 km/klst) og gætu þau annaðallt að 40 þús. bílum á sólarhring.

• Hér er áætlað að umferðin fyrstu árinverði 15-20 þús. bílar á sólarhring.

• Ístak og undirritaður hafa gróft áætlaðað botngöngin sjálf og rampar upp á yfir-borð kosti um 12-15 milljarða króna (tæp-ur einn km leiðarinnar af samtals 2,4 km).

• Miðað við dæmið 16 þús. bíla/sólar-hring og 150 kr. veggjald fyrir ferðina fástí tekjur tæpar 900 milljónir kr./ári semstanda undir ca. 14 milljarða króna fjár-festingaláni til 25 ára. Ef/þegar umferðinnær 25 þús. Bílum/sólarhring ætti veg-gjaldið að lækka í 100 kr. ferðin. Hér eruveggjöldin að borga botngöng Sunda-

brautar og ekki aðra vegagerð á leiðinni.

Botngöng eða hábrúMeð þessari grein fylgir teikning af því

hvernig lega 1. áfanga nýrrar Sundabraut-ar gæti verið. Samkvæmt nýju Aðalskipu-lagi Reykjavíkur verður Sundabrautannaðhvort lögð um Kleppsvíkina meðhárri brú eða botngöngum, þarna verðurekki lágbrú vegna siglinga að Vogabakka.Skoða þarf mjög vel hvort sé betra ogódýrara: að byggja hábrú eða botngöng,en undirritaður telur að botngöng séuódýrari og betri hvað varðar umferðar-skipulag og umhverfismál.

Ef botngöng verða byggð, er mikilvægtvegna kostnaðar að byggja þau áður enVogabakkinn verður byggður austanKleppsspítala því núna er þar svæði laustsem athafnasvæði fyrir byggingu botn-ganga-eininga sem væri svo fleytt á réttanstað í Kleppsvíkina. Líklega koma botn-göng ekki til greina vegna kostnaðar ogerfiðleika í framkvæmd eftir að stækkaðurVogabakki verður kominn í gagnið.

Grafarvogsbúar eiga völina og kvölinaHvort svona framkvæmd og veggjöld á

leiðinni verði að veruleika byggir á þvíhvort Grafarvogsbúar séu sáttir við fram-kvæmdina og noti sér vegstyttinguna ogtímasparnaðinn. Grafarvogsbúar semsækja vinnu og önnur erindi til vesturs ásvæði við Miklubraut og norðan og vestanhennar væru að stytta sína leið um 2-6 km

og miðað við að aksturstengdur kostnaðurbifreiðar sé 40 kr./km eru þeir að sparabæði peninga og tíma með því að fara nýjaleið um Kleppsvík. Þess vegna legg ég tilað Grafarvogsbúar svari eftirfarandi:Hvort viljið þið fá fljótlega 1. áfangaSundabrautar þar sem þið greiðið 100 –150 kr. í veggjald fyrir ferðina og spariðsamsvarandi í aksturskostnaði eða viljið

þið bíða í 10 til 20 ár eftir Sundabraut meðtilheyrandi kostnaði og tímatöfum.

Linkurinn á grein mína í Vertæknihaustið 2012 er: http://www.vfi.is/ut-gafa/verktaekni/ og var greinin birt ítölublaði 5 það ár.

Bjarni Gunnarsson, verkfræðingur

Frétt ir GV

12

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

Grafarvogsbúar,viljið þið fá Sundabraut

fyrr en seinna?

Elliðavogur og Sundabraut.

Sundabraut 1 - Elliðavogur og Sundabraut.

Bjarni Gunnarsson, verkfræðingur.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/5/14 3:05 PM Page 16

Page 13: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Frétt irGV13

Fyrsta ár Haf-sins í SpönginniHafið fiskverslun í Spönginni hefur

nú verið starfræk í rúmlega eitt ár. Þaðvar engin starfandi fiskbúð í Grafarvog-inum og þær sem á undan höfðu veriðhöfðu lagt upp laupana. En sagan nærlengra en þetta eina ár.

Fyrsta verslun Hafsins opnaði dyrnarárið 2006 í Hlíðasmára í Kópavogi. Þaðvoru þeir æskuvinirnir og Hafnfirðing-arnir Eyjólfur Júlíus Pálsson og HalldórHeiðar Halldórsson sem tóku slaginn ogóx fyrirtækið jafnt og þétt hjá þeim meðárunum. Bróðir Eyjólfs, Páll FannarPálsson, opnaði svo nýtt útibú Hafsins íSpönginni sumarið 2013 í samráði viðþá félaga í Kópavogi.

Versluninni var vel tekið strax frábyrjun, mikil reynsla og gott hráefnisem spiluðu stóra rullu í því.

,,Það er mikil eftirspurn eftir góðumfiski og fólk kemur allstaðar að afhöfuðborgarsvæðinu til að smakka fisk-inn og fiskréttina okkar. Sumir semkoma langt að hafa kallað okkur ,,falinn

demant”. Við eigum mjög breiðan ogtryggan kúnnahóp en þrátt fyrir að hafaverið starfandi í rúmlega 1 ár í Grafar-voginum þá eru margir ennþá að upp-götva Hafið í Spönginni. Stefnan er þvítekin á það að hætta að vera falin, endemantur hljómar ansi vel,” segir PállFannar.

Hvað er svona gott við fiskinn íHafinu?

,,Við kaupum okkar fisk af línubátumtil að tryggja gæðin. Svo er mjög hröðvelta á fiskinum, þar sem um tvær vin-sælar búðir er að ræða og svo þjónustarHafið í Hlíðasmára mikið magn möt-uneyta og veitingastaða á höfuðborg-arsvæðinu. Hröð velta er því á fiskinumog hann nær því aldrei að verða gamall.Við meðhöndlum okkar fisk sjálfir ánaðkomu véla og tækja í vinnslunni okk-ar út á Granda. Svo má auðvitað ekkigleyma því mikilvægasta, að rækta gottsamband við viðskiptavinina. Í Hafinuer mikil áhersla lögð á að viðskiptavin-

irnir séu ánægðir og deili með okkursínum skoðunum, og þannig getum viðfylgst vel með hvað við erum að gerarétt og hvað ekki.”

Gourmet fiskréttir og meðlæti,,Við bjóðum upp á mikið úrval af til-

búnum fiskréttum og fiski, hvort sem erá pönnuna, ofninn eða á grillið. Viðbjóðum líka upp á hið ýmsa meðlæti oghöfum nýlega verið að vinna í úrvali af

sósum undir okkar nafni og þær fásteingöngu í Hafinu. Við erum svo hepp-in að vera með færan matreiðslumeist-ara á okkar snærum, hann Ingimar Alex,sem töfrar fram nýja rétti fyrir Hafiðreglulega,” segir Páll Fannar.

Komum vel út úr verðkönnunum,,Þrátt fyrir að við viljum kenna okk-

ur við lúxusinn þá bjóðum við einnigupp á hefðbundna fiskrétti, ýsan í raspi

er á sínum stað og svo gerum við okkareigin plokkfisk og fiskibollur.

Við komum einnig mjög vel út úrsíðustu verðkönnun ASÍ. Af þeim 23vöruflokkum sem bornir voru saman í27 verslunum sem selja fisk áhöfuðborgarsvæðinu vorum við ekkidýrastir í neinum flokki. Við erumkannski ekki ódýrastir en bjóðum upp áframúrskarandi hráefni á sanngjörnuverði,” sagði Páll Fannar Pálsson.

Páll Fannar Pálsson, Eyjólfur Júlíus Pálsson og Halldór Heiðar Halldórsson í Hafinu.

- ,,Okkur var vel tekið strax í upphafi”

Grillið í Graf ar vogi - Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Ódýri­ísinn­í­bænumGULLN­ESTI

115,- 170,-630,-

730,- 830,-

400,- 500,- 600,-

800,-ÍS 1 Lítri

SmábarnaísLítill

Lítill

Miðstærð

Miðstærð

Stór

Stór

Lítill ísBragðarefur

Shake

Stór ís

240,-

Ís í brauðformi

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 5:38 PM Page 17

Page 14: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Frétt ir GV

14

REYRENGI 5 HERBERGJA ÍBÚÐ

4 svefnherbergi * sér stæði í yfir-byggðu skýli * frábær fjölskyldueign.

5 herbergja, 112 fm íbúð á 3ju (efstu)hæð með sér stæði í yfirbyggðu bílskýli.Eign sem hentar barnafjölskyldu einstak-lega vel þar sem grunnskólinn er í næstahúsi og hægt er að horfa á eftir börnunumalla leið inn í skólann.

Lýsing eignar: Komið er inn í flísa-

lagða forstofu með ágætis fatahengi.Stofa er stór og nýtist vel. Útgengt er út ásuðvestur svalir frá stofu. Eldhús er rúm-gott með góðum borðkrók. Gaseldavél erí innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél.Inn af eldhúsi er geymsla.

Hjónaherbergi er með góðu skápa-plássi. Barnaherbergi eru þrjú. Fataskápurer í öllum barnaherbergjum.

Gólfefni: Plast parket er á allri íbúðfyrir utan forstofu, eldhús, baðherbergi og

geymslu.

Forstofa, eldhús og baðherbergi eruflísalögð.

Í geymslu er dúkur á gólfi.

Í sameign er vagna og hjólageymsla.Húsið hefur fengið gott viðhald og var

málað að utan fyrir 3 árum.

Eign sem hentar barna-fjölskyldu mjög vel

Útgengt er út á suðvestur svalir frá stofu.

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni 11

Stofa er stór og nýtist vel.Baðherbergi er með baðkari og tengifyrir þvottavél og þurrkara.

Viðurkenndurþjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

Almennar bílaviðgerðirÞjónustuskoðanirÁbyrgðarviðgerðirÁstandsskoðanirSmurþjónustaHjólastillingarHjólbarðaverkstæði

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

SKUTLÞJÓNUSTA

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

Frístundamiðstöðin Gufunesbærbauð upp á fjögur námskeið í sumar fyr-ir 10-12 ára krakka sem bera nafnið„sköpun, smíðar og útivist“ og þar varýmislegt brallað.

Það er alltaf vinsælt að smíða kofa ogþeir voru allnokkrir smíðaðir í sumar eneinnig voru smíðuð fuglahús, kassabíl-

ar, bekkir, stólar, naggrísahús ogtálgaðar tréperlur í hálsfestar.

Á lokadegi hvers námskeiðs var fariðí heimsókn á útivistarsvæðið við Guf-unesbæinn til að leika sér og grilla semvar skemmtilegur lokasprettur á nám-skeiðunum.

Á þessum námskeiðum læra krakk-

arnir ákveðin vinnubrögð, að nota verk-færi, að nota hugmyndaflugið og komahugmyndum sínum í framkvæmd, þeireignast nýja vini og síðast en ekki sístsjá þeir afrakstur eigin vinnu í gegnumhlutina sem þeir búa til.

Kannski verða þarna til nokkrir upp-rennandi smiðir og hönnuðir.

Flottur bekkur hjá Hrönn og Evu.

Upprennandi smiðir og hönnuðir

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 6:45 PM Page 18

Page 15: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Frétt irGV

15

Komdu á Tapas barinn og smakkaðu á sumrinuSumar er SangríaSangría, með ferskum ávöxtum, Fresita jarðaberjafreyðivíni, appelsínusafa og leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum.

Glas 1.690 kr. Kanna, 1 l 3.690 kr.

Fresita Sangria

RESTAURANT- BARVesturgötu 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.isLáttu það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins.

Sumar

uSu amSuma

r r Srrreear

a S g n Sangr

a ía r í ría

SS

aFre i ngr Sa

du om mdu om uSuS

pá aaTamamamamaapapTTTapTapa

áám

omdu um

KKSu

an riasitF es ta

Suma

Sangria

bs barar

g n r og nn ar er rr

s S S

arinn og s r

bs br Srr rr Sangríar Sangríar Sangríaeeear

kk m akk sm a S a S

ð að ng n g n

s gr gr

sááá u smakkaðu a S g n Sangr

u ri u nu mri um a ría r a ría r

umrinu a ía r ría

tir tu þ ájve

69 as 1 69 Glas

are aFre

K kr a K 0 kr n

gr Sa i ngr Sa Sangri yn blö a og l

atsitFresittatasínusa ppe

Ka

lön

1.690 kr.safa ley

Glas

els appelsínusafa og leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum., me Sang öx um áv ð fers eð sku vöx íagrí

ájtu frtu frver þér,ir þérað efað eftu þttLáLá

njó ins.tu lífsins.

na nna

a a

r.90 3 kr690 3 og líkjörum. á engi og líkjörum. s erk örum.

a u af sterku áfengi og líkjörum.

3.690 kr. l

kjörum. gi og líkjörum.

1 nna, 1 l

af sterku áfengi og líkjörum. ku áfengi og líkjörum. du af sterku áfengi og líkjörum. tum berjafreyðivíni, a jarða Fresit eyð m, F ta j ab j freyðivíni,

tu lífsins.tt n óls,ls

m. i,

um.

mi 551 2344S 234t t | 101 Reykjav

um. ðivín ni

Sími 55 2344rgö | 101 ReykjavVe Vesturgötu 3B | 101 Reykjav

RESTAU RAN R UR

pas.iswww.t | 01 Reykjav

www tapas.is 3B í ík Reykjav

44 44 B | ík v 3B | 101 Reykjav kj

BAR- BARNT- BAR

FJÖLSKYLDUTILBOÐ

Tilboð Nr.1 (fyrir 3/4)Rækjur eða �skur.Eggjanúðlur eða Hrísnúðlur m/svínakjöti eða kjúkling.Kjúklingur í Sateysósu.Verð kr. 5.400.-

Tilboð Nr.2 (fyrir 4/5)

Verð kr. 7.100.-Svínakjöt í Panangsósu.

Tilboð Nr.3 (fyrir 5/6)

Verð kr. 9.600.-

Hrísgrjón og sósa fylgja öllum tilboðum ásamt 2 lítra gosi.

Rækjur eða �skur.Eggjanúðlur eða Hrísnúðlur m/svínakjöti eða kjúkling.Kjúklingur í Ostrusósu.

Svínakjöt í Panangsósu.

Rækjur eða �skur.Eggjanúðlur eða Hrísnúðlur m/svínakjöti eða kjúkling.Kjúklingur í Sateysósu.

Lambakjöt eða Nautakjöt í ostrusósu.

+

+

+

4 Vorrúllur fylgja með Tilboðum í Júní og JúlíLangarima 21-23

1 1 2 R e y k j a v í k

Sími: 578-7272

www.rakangthai.is / [email protected]ími alla daga frá 17:00-21:00

LFJÖLÖFJn og s

TjórrjógrssgíísrHHr

a 21-23mirganaLvajky1 1 2 R e

i: 578 7Sími : 5 78 78 - 7 7mííS

TLSKYLDUTUKYLDLS

ð NTilb ð Nbliðuobm tilullja öggja öllgya f fyós

4 Voorr V4 V Vor Vor Vori i lb i lb o lb ð ilboð TTTa 21-23

í kv

7272 72 72 72 72

OÐTILBOÐTILBiosa g gostrra gíítrt 2 lmasm áðu

r f ú ll r ll lu ll r f fy y l lg f gj lgj j gj lg a a lgj ylgja ylgj f

frúllur f fylgja með f fylgja með fylgja með fylgja með u m ð í Jú Jú n í og g Jðum í Júní og Júlí

.i

e e ð eð e J Jú í lí Júlí lí

TTREggKVV

TTR

+

.1Tilboð N .1rrð NobliT f((f.urr.kkurða �sur ejkkjæR

ðlúnrísða Hur eðlúnjaEgggja.uóssyetaur í SglinkújKKj

. 5.400.-V rð ð k . 5 .4 .40 40 00 . -rrrð k krrreeeVVVeVe

.2Tilboð N .2rrð NobliT f((f.urr.kkurða �sur ejkkjæR

r 3/4)iryffy

ur ðl ðai etjökkjöínavm/s g.linkklinújkkj

r 4/5)iryffy

g.

VVS

TT

EggK

REgg

+

. 7.100.-V rð ð k . 7 . 1 0 00 . -rrrð k krrreeeVVVeVe.uósgsnnaat í PjökkjöínavS

.3Tilboð N .3rrð NobliT f((f

ðlúnrísða Hur eðlúnjaEgggja.uósusrtsur í OglinkújKKj

.urr.kkurða �sur ejkkjæRðlúnrísða Hur eðlúnjaEgggja

r 5/6)iryffy

ur ðl ðai etjökkjöínavm/s g.linkklinújkkj

ur ðl ðai etjökkjöínavm/s g.linkklinújkkj

g.

g.

VV

SK

L+

naka.rwwwrunanpO

. 9.600.-V rð ð k . 9 . 6 60 00 . -rrrð k krrreeeVVVeVe

.uósgsnnaat í PjökkjöínavS.uóssyetaur í SglinkújKKj

t í osjökkjötauaða Nt ejökkjöabmaL

thagnaka.is / rithagna faga dllími atr

.uósusrtt í os

si.iahtgnakari@thaá 17:00-21:00ra f

á 17:00-21:00

Þessi mynd er af krökkum í Brosbæ.Dundað í eldhúsinu í Hvergilandi.

Krakkar í Regnbogalandi.

Flottir krakkar í Tígrisbæ.

Sumarfrístund GufunesbæjarSumarfrístund Gufunesbæjar fer

fram á fjórum stöðum í sumar, frí-stundaheimilinu Regnbogalandi íFoldaskóla, Tígrisbæ við Rimaskóla ogHvergilandi í Vættaskóla-Borgum þarsem áherslan er á starf fyrir 6 -7 árabörn og Brosbæ í Vættaskóla-Borgumþar sem starfið er eingöngu ætlað 8-9ára börnum alls staðar að úr hverfinu.

Mikil þátttaka hefur verið í starfinuþað sem af er sumri en börnin eru skráðviku í senn.

Dagskráin er fjölbreytt en börninmóta hana í upphafi hverrar viku í sam-starfi við starfsfólk. Yngri börnin hafafengist við skemmtileg og ögrandiviðfangsefni í nærumhverfi frístunda-heimilanna en einnig farið í nokkrarlengri ferðir.

Meðal þess sem þau hafa fengist viðer klifur og leikir á svæðinu við Guf-unesbæinn, fjölbreyttar smiðjur áheimavelli, heimsókn í Fjölskyldu- oghúsdýragarðinn, rannsóknarferð út ískóg og fjöru og sundferðir. Þau eldri

hafa auk viðfangsefna á heimaslóð tek-ist á við meiri áskoranir og ævintýri ogfarið í lengri ferðir, s.s. göngu á Úlfars-fellið, ferð á Víkingahátíð í Hafnarfirði,siglingu hjá Siglunesi í Nauthólsvík ogkynnisferð til björgunarsveitar.

Í sumar er gerð tilraun um samstarfmilli sumarfrístundar yngri barnanna ogsunddeildar Fjölnis sem felst í því aðbörnin geta byrjað daginn á sundnám-skeiði og fá síðan fylgd starfsfólks út áfrístundaheimilið. Þessi tilraun hefurgefist vel og fylltist strax á fyrsta sund-námskeiðið.

Fréttir og myndir úr starfinu er hægtað skoða á heimasíðum þeirra frístunda-heimila sem eru með sumarfrístundina áwww.gufunes.is. Þar er einnig að finnaupplýsingar um sumarstarfið. Sumarfrí-stundin er nú á leið í sumarfrí en verðuropin á nýjan leik frá 5. – 20. ágúst.

Skráning fer fram áwww.rafraen.reykjavik.is og hægt er aðskrá fram að hádegi föstudags áður ennámskeið hefst.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 6:47 PM Page 19

Page 16: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 12:11 AM Page 20