grafarvogsbladid 8.tbl 2006

23
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 8. tbl. 17. árg. 2006 - ágúst Komdu beint til okkar! - og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 Eitt númer 410 4000 $KHTGKÆCUMQÆWP )TCHCTXQIK 1RKÆ QI )[NHCHNÌV 5ÃOK 410 4000 | landsbanki.is ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 32665 05/2006 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 32665 05/2006 Borgarholtsskóli verður 10 ára 2. september nk. Þessi fjölmennasti framhaldsskóli landsins verður mið- punktur hátíðahaldanna á Grafarvogsdaginn sem verður haldinn hátíðlegur 9. september. Sjá bls. 6, 7 og 20. 40% afslátt- ur af sóttum pizzum 55 44444

Upload: skrautas-ehf

Post on 06-Mar-2016

281 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 8.tbl 2006

TRANSCRIPT

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi8. tbl. 17. árg. 2006 - ágúst

Komdu beint til okkar!- og við tjónaskoðum í hvelli þér

að kostnaðarlausu

Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686

Bilastjarnan_02_001.ai 18.11.2004 15:18:40

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

Eitt númer

410 4000

������������ ��������

��������������������������������������

������������� ��!�"��"��

410 4000 | landsbanki.is

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 3

2665

05

/200

6 Í

SLEN

SKA

AUG

LÝSI

NG

ASTO

FAN

/SIA

.IS

LBI

326

65

05/2

006

Borgarholtsskóli verður 10 ára 2. september nk. Þessi fjölmennasti framhaldsskóli landsins verður mið-punktur hátíðahaldanna á Grafarvogsdaginn sem verður haldinn hátíðlegur 9. september. Sjá bls. 6, 7 og 20.

40% afslátt-ur af sóttum

pizzum55 44444

Var að hugsa um það á dögun-um að þetta blessaða sumarsem við áttum von á í vor erekki komið enn. Varla komiðdagur sem hægt hefur verið aðsitja úti á pallinum og sleikjasólina.

Þó enn séu nokkrar vikur eft-ir af sumrinu er ljóst að þettasumar var afar leiðinlegt hvaðveðrið varðar og langvarandirigningartíð og rok hefur veriðafar þreytandi.

En við þessu ervíst lítið að gera.Fyrir vikið hefurmaður verið held-ur duglegri innandyra en venjulega og þannig máfinna í þessu ljósa punkta.

Í sumar átti ég leið norður íland. Ég var á ferðinni ummikla ferðahelgi og átti sattbest að segja von á mikilli um-ferð. Sú varð líka raunin. Ogenn og aftur komu tveir hlutir áóvart sem maður ætti þó aðvera farinn að venjast. Lélegirvegir annars vegar og örfáirsnarvitlausir ökumenn hinsvegar.

Vegurinn norður er lítið ann-að en stórhættulegur. Sívax-andi þungaflutningar eru

greinilega að ganga af vegun-um ónýtum. Og á mun skemmritíma en margir gera sér greinfyrir. Fyrir unga ökumenn semekki eru vanir íslenskum þjóð-vegum eru þeir beinlínis stór-hættulegir. Enn má finna marg-ar einbreiðar brýr sem eru ekk-ert annað en slysagildrur afverstu gerð. Finnst mér raunarmeð ólíkindum að ekki skuliverða fleiri slys á veginum

norður en raun ber vitni. Tildæmis á leiðinni frá Varmahlíðog upp á Öxnadalsheiði.

Á löngum köflum hafa staðiðyfir framkvæmdir við þjóðveg-inn norður og má nefna Borgar-fjörðinn í því sambandi. Vegar-stæðinu hefur verið breyttnokkuð og langir kaflar lagðirbundnu slitlagi. Margir hafa ef-laust tekið eftir því hve þessirnýju kaflar eru oft lélegir og illafarnir fljótlega eftir að fram-kvæmdum er lokið. Má þar ör-ugglega kenna um mikili um-ferð flutningabíla sem fara

mjög illa með vegina svo ekki sénú talað um nýlagða vegi.

Og svo eru það brjálæðing-arnir í umferðinni. Á ferðminni norður var hraðinn ábílalestinni um 90 km á klukku-stund. Afar þægilegur ferða-hraði en ekki fyrir alla. Nokkr-ir ökumenn höfðu ekki þolin-mæði til ferðalaga á þessumhraða og geystust fram úr á of-boðslegum hraða. Skutu sér svo

inn í röðina efbíll kom á móti.Árvökulir lög-reglumenn meðmælibyssur aðvopni sáu síðan

um að pikka þessa ökuníðingaúr lestinni. Þannig fór fyrir umfimm ökumönnum á leið minninorður. Hafði ég á orði þegarþeir geystust fram úr mér aðvonandi sæi löggan um að heftaför þeirra síðar á leiðinni norð-ur. Sem hún og gerði og vonandilæra menn af slíkum ofsa-akstri. Enn og aftur gilda þauorð að ekki er nóg að fara var-lega sjálfur. Maður þarf ekkisíður að vera á varðbergi gagn-vart ökuníðingum sem megaekki vera að því að ferðast á lög-legum hraða. Svarthöfði

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Grafarvogsdagur

Svarthöfði skrifar

Símanúmer GV er [email protected]

Þann 9. september verður Grafarvogsdagurinn haldinn há-tíðlegur í níunda skipti. Þessi árlega fjölskylduhátíð hér íhverfinu hefur vaxið að umfangi með hverju árinu og er fyrirlöngu orðinn fastur punktur í tilveru Grafarvogsbúa.

Við bendum lesendum á ítarlega umfjöllun um Grafarvogs-daginn í blaðinu og þar má einnig finna dagskrá Grafarvogs-dagsins þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Hátíð eins og Grafarvogsdagurinn eflir samkennd á meðalíbúa, en öflug samkennd hefur jafnan einkennt okkar hverfi ígegnum árin. Jafnframt gefst hinum ýmsu aðilum tækifæri áað koma skilaboðum á framfæri við íbúana, kynna sig og þaðsem verið er að fást við hverju sinni.

Borgarholtsskóli, flaggskip Grafarvogs þegar menntamálineru annars vegar, verður að þessu sinni miðpunktur hátíða-haldanna. Skólinn verður 10 ára þann 2. september og verðauppákomur í skólanum á Grafarvogsdaginn margar hverjartengdar þessu merka afmæli. Borgarholtsskóli er fjölmennastiframhaldsskóli landsins og þar á bæ hefur verið unnið frá-bært starf. Skólann sækja kraftmiklir nemendur, stjórnendurskólans hafa unnið mjög gott starf í gegnum árin, kennarar ogannað starfsfólk skólans er fyrsta flokks. Útkoman er skóli ífremstu röð sem Grafarvogsbúar eru afar stoltir af. Og ekkiskemmir fyrir að nemendur skólans hafa hvað eftir annaðstaðið sig frábærlega í hinum ýmsu keppnum við kollega sínaí öðrum framhaldsskólum.

Við óskum Borgarholtsskóla til hamingju með áfangann.Stefán Kristjánsson

Hvaðasumar?

Þú færð allt í veiðiferðina hjá okkur

Arkóveiði Veiðihöllinni. Krókhálsi 5 G Sími 587 5800 - 893 7654 www.arko.is

Kasthjól frá 1990 kr

Fluguhjól frá 4990 kr

Nielsen flugu- og

kaststangir

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTAL

Í

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

A

LÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTAL

Í

ÍTALÍA

ÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

A

LÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTAL

Í

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

A

LÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTAL

Í

ÍTAL

ÍT

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

LÍA

TALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

A

LÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍAÍTALÍAÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTAL

Í

ÍTAL

ÍT

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

LÍA

TALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

A

LÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA

Fjölskyldan hefur ferðast mikiðum Spán og heillast þar af matar-gerð og menningu. Miklar umræðursköpuðust á meðal fjölskyldumeð-lima um það hvað við ættum aðleggja til í blaðið og urðu allir sam-mála um spænskt þema. Þar sem viðþyrftum mikið pláss fyrir Tabasákváðum við að leggja til Sangriu,smokkfisk í forrétt, Paellu í aðalréttog böku í eftirrétt.

Drykkur/DrykkirSangria 1 L

KlakiAppelsína, ananas, epli og sítróna ísneiðum.40 cl rauðvín.8 cl Grand Marnier.4 cl Cointreau.10 cl Ferskur appelsínusafi með ald-inkjöti.Fyllt upp með Sprite og hrært.

Hægt er að sleppa áfenginu og út-búa þannig ferskan drykk fyrirbörnin.

ForrétturDjúpsteiktur smokkfistur fyrir

4 með hvítlaukssósu350 gr. smokkfiskur skorinn í sneið-ar.½ tsk. salt.40 gr. hveiti.¼ tsk. svartur pipar.Olía til djúpsteikingar.

Hveitinu, salti og pipar er blandaðsaman. Veltið svo smokkfisknumupp úr blöndunni og djúpsteikið í 3mín. eða þar til hann verður brúnnog stökkur.

Hvítlaukssósa1 dós 10% sýrður rjómi.2 pressuð/söxuð hvítlauksrif.Ferskur niðursneiddur graslaukureftir smekk.

Hrærið öllu saman og látið standaí 30 mín.

AðalrétturPaella fyrir 4

1 smáttskorinn laukur.1 smáttskorin paprika.4 hvítlauksrif.Kjúklingasoð (12 dl vatn + 3 hænsna-kraftur).2 smáttskornar (í teninga), steiktarog kryddaðar kjúklingabringur.

1 bolli frosnar grænar baunir.1 smokkfiskur sneiddur í ræmur.½ dós muslingar.8 humarhalar.1 bolli rækjur.1 bolli niðurskorið krabbakjöt.1 bolli hörpuskel.Saffrin, hvítlauksduft, salt og pipareftir smekk.1 sítróna.250 gr hrísgrjón (löng Tildahrís-grjón).Ólifuolía.

Laukruinn, hvítlaukurinn ogpaprikan eru steikt á pönnu í ólífuol-íu þar til laukurinn verður glær ámeðan er kjúklingasoðið kryddaðmeð hvítlauksduftinu, saffrin, saltiog pipar og helt á pönnuna og suðanlátin koma upp. Þegar suðan er kom-in upp fara hrísgrjónin út í og hitinnlækkaður. Hrísgrónin eru látin sjóðaí 25 mín. Þegar hrísgrjónin eru soðinfara baunirnar, krabbinn og musl-ingarnir út í í 3 mín. Þá fer smokk-fiskurinn út í í 1 mín, svo hörpuskel-in og humarinn í 3 mín. og að lokumrækjurnar í 1 mín. Þegar þetta er til-búið er sítrónan sneidd og sneiðun-um raðað á Paelluna.

EftirrétturEngispretturjómaostabaka fyrir 8-10

¼ bolli brætt smjör.1 ¼ bolli mulið súkkulaðikex.400 gr. rjómaostur.2/3 bolli sykur.¼ bolli grænt Creme de menthe líkj-ör.2 tsk. Creme de cacao líkjör glært.2 egg.

120 gr. mjólkursúkkulaði.½ bolli 10% sýrður rjómi.

Hitið bakaraofninn í 150°C (ekkiblástur). Blandið saman smjörinu ogkexmylsnunni. Setjið í botninn á eld-föstu formi (22 cm í ). Hrærið rjóma-ostinn þar til hann verður mjúkur,blandið í hann sykri, eggjunum oglíkjörunum og hrærið þar til bland-an verður einsleit. Hellið blöndunniyfir kexmylsnuna. Bakið í 40 mín. ogkælið. Bræðið súkkulaðið yfir vatns-baði og blandið sýrða rjómanum í.Hellið kreminu yfir bökuna.

Verði ykkur að góðu,Fjölskyldan Bakkastöðum 27

Matgoggurinn GV4

Sigrún og Auðunnnæstu matgoggar

Jón og Gunna, Bakkastöðum 27, skora á Sigrúnu og Auðunn, Bakka-stöðum 55, að koma með uppskriftir í næsta blað.

Við birtum frá þeim girnilegar uppskriftir í næsta blaði sem kemur út þann 14. september.

Paellasmokkfiskur og

engispretturjómaostabaka- að hætti Jóns og Gunnu, Bakkastöðum 27

Jón Bender og Guðrún Ragnarsdóttir ásamt börnum sínum, Elísabetu Soffíu Bender, Ragnari Þór Bender ogSófusi Mána Bender.

Nýtt hjá okkur !Þær á myndinni eru allar með hárlengingu frá

Balmain Paris. Það tekur aðeins 2 tíma og kostar minna en þú heldur

6 mánaða ábyrgð á hárinu. Kíktu á nýtt og flott pöntunarkerfi á

www.stubbalubbar.isHárgreiðslustofa Helenu - stubbalubbar - Barðastöðum 1-5Sími 586 1717 - panta tíma á netinu! www.stubbalubbar.is

Opnunartími: mán-mið 10-18, fim 10-19 föst 10-18 laugard 10-16

Stór þáttur í manneskjunni er að vilja skipta máli og taka þátt í að skapa umhverfi sitt og samfélag. Í tilefni af 120 ára afmæli Landsbankans hefur verið opnuð ný þjónusta í Einkabankanum á landsbanki.is sem auðveldar fólki að styðja við góð málefni. Á einfaldan hátt getur fólk valið milli fjölda málefna og lagt þeim lið með einni greiðslu eða með reglubundnum hætti. Það er auðvelt að byrja og auðvelt að hætta.

Það er auðvelt að skipta máli

Leggðu góðu málefni lið

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S LB

I 33

383

07/

2006

Fréttir frá Miðgarði:

Grafarvogsdagurinn í níunda sinn

Hera Hallbera Björnsdóttir,frístundaráðgjafi

Miðgarði, þjónustumiðstöðGrafarvogs og Kjalarnesshera.hallbera.bjornsdott-

[email protected]

Grafarvogsdagurinn var hald-inn í fyrsta sinn 1998 og hefur fráupphafi verið ætlað að sameinaGrafarvogsbúa og skapa þeimtækifæri til að hittast, skemmtasér og öðrum og koma því miklaog merkilega menningarstarfi áframfæri sem fram fer í hverfinu.Dagskránni er ætlað að höfða tilallra aldurshópa og hefur alltafverið lagt mikið upp úr því að fjöl-skyldan taki þátt í deginum sam-an. Staðsetning og dagskrá erumismunandi frá ári til árs. Með

þessu móti er alltaf tryggt að ný ogfersk atriði komi fram og mismun-andi staðsetningar færa hátíða-höldin nær einhverjum íbúum áhverju ári heldur en öðrum.Ákveðnar skemmtilegar hefðirhafa þó skapast í dagskránni semsjálfsagt þykir að séu fastir liðir.Morgunkaffið í Grafarvogslaug,sögugangan, helgistundin undirberum himni, Grafarvogshlaupið,Grafarvogsglíman, afhendingMáttarstólpans og kvöldvakan.

Heimagerður dagur fyrirmyndí öðrum hverfum

Frá upphafi hefur sú stefna ríktvið undirbúninginn að hann sésem mest heimagerður. Að Graf-arvogsbúar undirbúi, komi framog mæti til að njóta og sýni meðþví mátt sinn og menningu, sam-heldni og sameiningu í lífi, list ogleik. Grafarvogsdagurinn hefurorðið fyrirmynd að nýjum hverfis-hátíðum í öðrum og eldri hverfumReykjavíkur s.s. í Vesturbæ og

Breiðholti. Þátttaka í deginumhefur farið stigvaxandi frá ári tilárs og talið að um fimm þúsundmanns hafi tekið þátt Grafarvogs-daginn í fyrra við Borgaskóla. Þáhefur þátttaka félaga, stofnana ogeinstaklinga sífellt verið aðaukast. Samtals komu um 60 félög,hópar, stofnanir og fyrirtæki aðframkvæmd dagsins í fyrra oghátt í 800 manns tóku þátt í að und-irbúa daginn á einhvern hátt.

Að venju er dagskrá Grafarvogs-dagsins fjölbreytt, líkt og sjá má hérá síðunni til hliðar, og ættu allir aðgeta fundið eitthvað við sitt hæft.

Borgarholtsskóli 10 áraAð þessu sinni verður Grafar-

vogsdagurinn haldinn hátíðlegurvið Borgarholtsskóla í tengslum við10 ára afmæli skólans. Nemendurog starfslið skólans taka á mótigestum milli kl. 14:00 - 16:00 ogverða flestar stofur skólans opnarog hið fjölbreytta námsframboðskólans kynnt.

Leikfélag skólans verður með at-riði á sal og götuleikhús. Þá mun

kór skólans syngja nokkur lög.Hópur nemenda á fjölmiðlabrautmun sjá um að taka upp dagskránaog varpa henni upp með skjávarpa.

Nemendur skólans munu sjá umkaffisölu og rennur ágóðinn tilhjálparsamtakanna ,,ABC barna-hjálpar’’ en markmið samtakannaer að veita yfirgefnum og umkomu-lausum börnum varanlega hjálp íformi menntunar og heimila þarsem þess er þörf.

Leik- og grunnskólanemar takaþátt í hátíðarhöldunum

Nemendur í leik- og grunnskól-

um hverfisins taka virkan þátt íGrafarvogsdeginum. Þannig munuleikskólanemendur sýna atriði ásviði sem tengist þema dagsins,,ABC - mennt er máttur’’.

Allir grunnskólarnir koma meðsitt atriði og er það úrval marg-breytilegt. Má þar t.d. nefna aðnemendur í Víkurskóla sýna verð-launaverkefni sitt fyrir hönnun áútivistarsvæði í hverfinu. Nemend-ur í Foldaskóla flytja ,,Boðskap umdagana’’ í tali og tónum og svomætti lengi telja.

Menningarhópur Grafarvogsstendur að undirbúningi

GötugrillGrafarvogsdagurinn

verður haldinn í níundasinn laugardaginn 9. sept-ember næstkomandi. Aðvenju hefjast hátíðahöldinmeð pottakaffi í Grafarvogs-laug og síðan tekur sögu-gangan við. Guðþjónustaundir berum himni verður ásínum stað og í beinu fram-haldi tekur við opið hús íBorgarholtsskóla ásamtýmsum uppákomum. Aðvenju lýkur hátíðahöldun-um með kvöldvöku og hefsthún kl. 19:30 og stendur tilkl. 22:00.

Hlé verður gert á hátíða-höldunum milli kl. 16:00 og19:30 og því alveg tilvaliðfyrir íbúa hverfisins aðhalda götugrill og mæta síð-an saman á kvöldvökunasem verður haldin við Borg-arholtsskóla þar sem ýmsarhljómsveitir munu stíga ástokk og skemmta gestum.

Ingó Idol-stjarna og

veður-guðirnir

Kvöldvaka Grafarvogs-dagins hefst að þessu sinnimeð hljómsveitinni Kap-íbera.

Næst á sviðið er hljóm-sveitin Vitfirring, þá takahljómsveitirnar Signýja ogManialocus við. Lokaatriðiðá sviðinu verður þegar Idolstjarnan Ingó stígur á stokk,en hann mun ásamt hljóm-sveitinni sinni "Ingó og veð-urguðirnir" skemmta gest-um. Kvöldvökunni lýkur kl.22:00 með veglegri flugeld-asýningu í umsjón KR-flug-elda.

Upptökuverog grafík list

Nemendur og kennararBorgarholtsskóla munueins og undanfarin ármynda og taka upp viðburðiGrafarvogsdagsins og sendaút með hjálp skjávarpaþannig að gestir geti fylgstmeð útsendingunni.

Í kvölddagskránni verðursíðan varpað grafíklist áveggi Borgarholtsskóla semnemendur og kennarar íBorgarholtsskóla eru höf-undar að.

Fjölbreytt dagskrá við allra hæfi

Grafarvogsbúar á öllum aldri finna eitthvað við sitt hæfi á Grafarvogsdaginn.

Sögugangan:,,Fuglalíf í

Grafarvogi’’Eins og á öllum fyrri Grafar-

vogsdögum verður farin sögu-ganga með leiðsögn. Að þessusinni mun dr. Ólafur Einarssonfuglafræðingur sjá um gönguna.Mun hann fræða þátttakendurum hið fjölbreytta fuglalíf semer í Grafarvogi. Gangan hefst viðBorgarholtsskóla og tekur um120 mínútur.

Grafarvogsdagurinn fjöl-skylduhátíð

Frá því Grafarvogsdagurinnvar haldinn fyrst haustið 1998hefur áhersla ávallt verið lögð áþað að þetta sé fjölskylduhátíð.Frá upphafi hefur markmiðiðverið að dagskrá dagsins sé semfjölbreyttust svo ungir sem aldn-ir geti skemmt sér saman. Því eralveg tilvalið fyrir alla fjölskyld-una að koma saman á hátíðar-höld Grafarvogsdagsins ogskemmta sér saman.

Þá er vert að benda foreldrumá að halda útivistartíma, en fráog með 1. september mega börnyngri en 12 ára ekki vera útilengur en til kl. 20:00 nema í fylgdmeð fullorðnum og börn 13-16ára mega ekki vera úti lengur entil kl. 22:00.

Grafarvogsbúar eiga væntanlega eftir að fjölmenna á viðburði Grafarvogsdagsins.

Drög að dagskrá:

9:00-11:00 Morgunkaffi í pottinumSundlaug Grafarvogs býður Grafarvogsbúum að gæða sér á gómsætumorgunkaffi í heitu pottunum.

11:00-13:00 SöguganganDr. Ólafur Einarsson fuglafræðingur leiðir gesti um undur fuglalífs í

Grafarvogi. Gangan tekur um tvo klukkutíma og er byrjað og endað viðBorgarholtsskóla.

13:00-14:00 Guðþjónusta við BorgarholtsskólaPrestar Grafarvogskirkju þjóna fyrir altari. Sr. Vigfús Þór Árnason

sóknarprestur, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Bjarni Þór Bjarnason, sr.Lena Rós Matthíasdóttir auk Gunnars Einars Steingrímssonar. Kór Graf-arvogskirkju syngur ásamt unglingakór og krakkakór kirkjunnar. Stjórn-endur: Hörður Bragason organisti og Oddný J. Þorsteinsdóttir kórstjóri.

14:00-16:00 Hátíðarhöld við og í Borgarholtsskóla

Dagskrá á sviði í Borgarholtsskóla- Afhending Máttarstólpans. Viðurkenning hverfisráðs Grafarvogs fyrir

framúrskrandi félagsstarf í hverfinu.- Söngur, leiklist og dans frá leik-, grunn- og framhaldsskólanemum í

Grafarvogi.- Karatedeild Fjölnis sýnir á karate.- Önnur tónlistar- og söngatriði- Grafarvogsskáldin lesa úr verkum sínum- Kaffisala til styrktar ABC hjálparsamtökunum á sal skólans.- Tónskólinn Harpan spilar á kaffihúsastemningu

Opið hús í BorgarholtsskólaNemendur og kennarar taka á móti gestum og sýna vinnuaðstöðu og

verkefni víðsvegar um skólann.

Lifandi upptökusalur og bein ústsending Borgarholtsskólanema.Nemendur af fjölmiðlabraut Borgarholtsskóla taka gesti og gangandi í

viðtöl og senda út beint á netið úr sérútbúnum upptökusal í Borgarholts-skóla. Útsendingunni verður varpað á stórt tjald í Borgarholtsskóla.

Hárgreiðslustofan StubbalubbarBörnum boðið í hárgreiðslu og fleira fínerí

Borgarbókasafn/FoldasafnBókabíllinn verður á staðnum og hægt að fá lánaðar bækur. Starfsmenn

safnsins kynna afrakstur sumarlesturs barna í Grafarvogi. Myndasýningfrá nýliðinni uppskeruhátíð sumarlestursins og öðrum uppákomum.Kynning á starfi safnsins, Átthagahornið og Grafarvogsskáldin. Getraunverður í gangi og svo sprettur menntatré upp með hjálp Grafarvogsbúa.

Handverksmarkaður og listasýningSölusýning handverksfólks úr Grafarvogi og listasýning á verkum lista-

manna sem búa og/eða starfa í hverfinu

Myndlistarskóli ReykjavíkurKynning á starfi skólans. Myndlistarskóli Reykjavíkur verður með að-

stöðu á Korpúlfsstöðum fyrir kennslu veturinn 2006-2007.

Kynning á starfi ýmissa félaga og samtakaÍbúasamtök Grafarvogs, Lionsklúburinn Fjörgyn, Soroptimistar, Skotfé-

lag Reykjavíkur, Korpúlfar, samtök eldri borgara í hverfinu, ungmennafé-lagið Fjölnir, skautafélagið Björninn, æskulýðsstarf kirkjunnar, ABC-barnahjálp

Kaffisala, pylsusala og candy flosssala

14:00-16:00 Hreyfing á skólalóð, allir fá að prófa- Íþróttakennarar Borgarholtsskóla með uppákomu- Íþróttakynningar: Körfuboltakynning frá Fjölni og Hokkíkynning frá

Birninum- Þrautabraut: Skátafélagið Hamar tekur á móti gestum í þrautabraut úr

trönum.- Kassaklifur skáta: Skátafélagið Hamar sýnir kassaklifur- Leiktæki, kassabílar, stultur, sippubönd og fleira til að prófa.- Hoppikastalar og fleira- Veltibíll frá Sjóvá Almennum- Grafarvogsglíman: Keppni í óhefðbundnum íþróttagreinum á milli

stofnana, félaga og fyrirtækja í Grafarvogi.- Strumpaleikar frístundaheimilanna á skólalóð: Keppni í óhefðbundn-

um íþróttum fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. Allir krakkar á frístundaheim-ilum grunnskólanna taka þátt.

19:30-22:00 Fjölskylduskemmtun og tónleikar við BorgarholtsskólaHljómsveitir og einstaklingar á unglingsaldri úr Grafarvogi leika og

syngja.Grafíklist nemenda og kennara Borgarholtsskóla varpað á veggi Borgar-

holtsskóla.ManialocusSigniiaKabiberaVitfirringIngó og veðurguðirnir - Ingó Idolstjarna

22:00 Flugeldasýning í umsjón KR- flugelda

Fjölskyldan skemmtir sér saman. Frír aðgangur.

Nemendur úr Borgarholtsskóla munu senda beint út frá hátíðahöldun-um og verður afrakstrinum varpað upp með skjávarpa.

Dagskráin getur tekið breytingum.Nánari upplýsingar berast í hús nokkrum dögum fyrir Grafarvogsdaginn sem og áwww.grafarvogur.is

Grafarvogsdagurinn9. september 2006

Fréttir GV8

GV auglýsingar - 587-9500

Ólíkt öðrum borgum Evrópuhöfum við í Reykjavík fengið aðnjóta mikilla gróðrarskúra í sum-ar og alls ekki þurft að kljást viðhitabylgjur, vatnsskort né skógar-elda. Hjá mjög mörgum hefursumarið farið í að fylgjast meðveðurfréttum, með það fyrir aug-um, að sannfærast um hvort aðdjúp lægð hafi ekki örugglegamyndast suður í hafi og stefnihratt að suðvesturhorni landsinstil að hella úr sér og væta gróðurReykvíkinga, til að auðvelda bæðigras- og arfasprettu. Við borgar-búar áttum því alltaf erindi út ígarð í regngallanum, að vinna!

Himinhár byggingarkranikominn í suðvestur hornkirkjugarðsins!

Allir vita að þjóðlegasti siðurokkar Íslendina er að tala umveðrið. Við höfum það hreinlega ígenunum, að líta til veðurs, oft ádag. Því hafa margir Grafarvogs-búar tekið eftir reisulegum bygg-ingarkrana sem borið hefur viðhiminn í suðvesturhorni kirkju-garðsins þar sem fyrirhugað varað reisa líkbrennslu eða bálstofu.Samkvæmt forstjóra kirkjugarð-anna síðasta haust, átti ekkert aðframkvæma þar fyrr en eftir 15 til20 ár. Því var að hans mati óvið-eigandi að íbúasamtökin leyfðusér að fjalla um þessa starfsemi íhverfinu okkar, eins og margirmuna.

Við eftirgrennslan kom í ljós aðhafin er bygging fyrsta áfanga afþremur, sem ráðgert er að verðiþjónusta fyrir útfarir. Þetta verð-ur hin glæsilegasta bygging, oghverfinu til sóma.

Það sem truflar okkur aftur ámóti, er að ekki hafi farið framnein grenndarkynning á þessariframkvæmd, lögum samkvæmt,

sem er mjög mikilvægt til þess aðíbúar séu upplýstir um málið.Þetta er mjög bagalegt, því að viðhöfum ekkert í höndum nema orðforstjóra kirkjugarðanna semsagði að ekki yrði farið í neinarframkvæmdir fyrr en eftir 15- 20ár.

Íbúasamtökin þurfa því að faraaf stað til að fá heiðarleg svörkirkjugarðanna og staðfestingustjórnvalda borgarinnar á því,hvað sé raunverulega í gangi.

Bálstofa á ekki heima í þessu hverfi!

Burt séð frá því hefur afstaðaokkar til líkbrennslu í hverfinuekkert breyst og viljum við áréttafyrri mótmæli. Við teljum starf-semi sem þessa ekki eiga heima ígróðursælu íbúahverfi. Við bend-um á óþarfa umferð inn og út úrhverfinu þar sem staðsetning er ímiðju hverfi og að eðlilegra sé aðreisa eða endurnýja bálstofu áþeim stað þar sem hún nú er stað-sett, sem er spölkorn frá hinumnýja duftkirkjugarði sem verðurstaðsettur í Öskjuhlíð. Við teljumþví hreinlega óskynsamlegt aðöllu leiti að færa bálstofuna hing-að í miðjan Grafarvoginn. Hvaðsem öllum mengunarvörnum líð-ur þá er það viðkvæmt fyrir sumaað vita af þessari starfsemi. Þaðþarf ekki nema að einn nágrann-inn sé að brenna rusli eða aðkveikja upp á arninum að lyktinyrði tengd starfseminni, sérstak-lega m.t.t. að hún yrði staðsett viðhliðina á fjölmennasta íþróttafé-lagi landsins og fjölmennu hjúkr-unarheimili fyrir aldraða, Eir.Einnig viljum við benda á að viðteljum að mengunarvarnir felistekki í háreistum skorsteinum.

Það er óþarfi að ógna fólki, þeg-ar til eru skynsamlegri leiðir. Við

skulum muna að við erum eins ogein stór fjölskylda og að aðgátskal höfð í nærveru sálar. Viðfögnum glæsilegri byggingu semþjóna á útfaraþjónustu. En viðviljum EKKI bálstofu í hverfið.

Af gefnu tilefni! Auglýsing ummat á umhverfisáhrifum fyrirseinni áfanga Sunda-brautar

Margir hafa haft sambandvið íbúasamtökin vegnaauglýsingar sem birt var ísumar þar sem auglýst vareftir athugasemdum viðskýrslu Línuhönnunar ummat á umhverfisáhrifum,seinni hluti framkvæmdarSundabrautar upp á Kjalarnes.

Þetta var allt hið einkennileg-asta mál.

Svo virðist sem einhverjir emb-ættismenn borgarinnar hafigleymt hverjir það séu sem ráðaborginni! Þegar við sem sitjum ísamráðshópi um Sundabraut leit-uðum svara hjá stjórnvöldum umþetta mál, sem kom okkur algjör-lega í opna skjöldu, voru þeirraviðbrögð á sömu lund. Enginnhafði tekið ákvörðun um að setjaþetta í umhverfismat og allirkomu af fjöllum bæði borgar-stjórn og stjórnarandstaðan.

Þrátt fyrir að þessi auglýsinghafi verið dæmd dauð og ómerkþá fórum við í íbúasamtökunum

vel yfir hana og gerðum verulegarathugasemdir. Þessar athuga-semdir voru fjölþættar en fólustfyrst og fremst í að gagnrýna aðekki væri tekið nægjanlega tillittil eðli náttúru hverfisins ogverndun strandlengjunnar sem ereitt af stefnumálum íbúasamtak-anna. Við hér í Grafarvogi búum íyndislegu umhverfi sem ég veit,að við erum öll sam-

mála um að vernda.Til að geta tekið

ákvörðun um skipulag,þarf að þekkja eðli náttúrunnar.

Til að skýra þetta mál, þá munamenn að eitt sinn flæddi reglu-lega yfir Eiðið, sem tengir okkurvið Geldinganesið. Þetta hafði þaðí för með sér að með sjávaföllumnáði náttúran að hreinsa sig inneftir öllum víkum, nesjum ogfjörðum. Eftir að fyllt var upp íEiðið, hefur náttúruleg hreinsunverið takmörkuð það mikið að núhefur myndast set á fjörunumsem kemur til með að safnast uppog fylla upp í víkur þegar tímarlíða og spilla þannig náttúrunni.Það þarf að taka verulegt tillit tilþessa þegar mannvirki verðahönnuð. Því kemur annað hvort

til greina að hafa brú eða göng svoað sjáfarföll verði ekki heft nemaað óverulegu leiti, og náttúrulegrihreinsun verði viðhaldið.

Borgarstjóri hefur samþykktað samráðshópur um Sunda-braut haldi áfram störfum

Gísli Marteinn Baldursson tek-ur við formennskuí hópnum af DegiB. Eggertssyni, ogvonumst við til aðGísli verði farsællí þeirri samvinnu.Dagur er enn innifyrir hönd minni-hlutans. Sú breyt-

ing hefur verið gerð áþessum nýja samráðs-hópi að verksvið hans

verður einnig annar áfangiSundabrautar.

Samráðshópur um Sundabrautverður vonandi fljótlega kallaðursaman. Í sumar hefur vinnuhópurfagmanna verið að störfum, aðendurmeta kosti jarðgangna ogverða niðurstöður hans kynntar ánæsta fundi hópsins. Í faghópnumer Bjarni Gunnarsson verkfræð-ingur fyrir okkar hönd og hefurhann staðið í stórræðum í þessarivinnu. Við erum enn bjartsýn á aðviðundandi niðurstöður fáist íSamráðshópi um Sundabraut,enda eru geysilegir hagsmunirGrafarvogsbúa í húfi.

Elísabet Gísladóttir

Frá Íbúasamtökum Grafarvogs:

Er ekki rigningin góð?

Elísabet Gísladóttir,formaður ÍbúasamtakaGrafarvogs, skrifar:

,,Þessar athugasemdir voru fjölþættar en fólust fyrst og fremst í að gagnrýna að ekki væri tekið nægjanlegatillit til eðli náttúru hverfisins og verndun strandlengjunnar sem er eitt af stefnumálum íbúasamtakanna.Við hér í Grafarvogi búum í yndislegu umhverfi sem ég veit, að við erum öll sammála um að vernda,’’ segirElísabet meðal annars í grein sinni.

Fréttir GV10

Viltu vinna með börnum í skemmtilegu starfsumhverfi í vetur?

Frístundaráðgjafar/-leiðbeinendur á frístundaheimilum í Grafarvogi Við leitum að fólki á öllum aldri og af báðum kynjum sem vill vera með 6-9 ára börnumí leik og starfi á frístundaheimili eftir að skóla lýkur. Á frístundaheimilum er lögð áhersla á að skapa öruggt og notalegt umhverfi þar sebörnin taka m.a. þátt í :

List- og verkgreinum, s.s. tónlist, myndlist, leiklist, smíði, textíl Íþróttum og leikjum Útivist og umhverfismennt Barnalýðræði og lífsleikni (hópastarf, barnafundir, vinátta og samvera)

Starfið veitir mjög góða reynslu fyrir fólk sem hefur áhuga á samskiptum, uppeldi, sálfræði og skapandi starfi. Vinnutími getur verið sveigjanlegur frá kl. 13:15 – 17:15 eintil fimm daga vikunnar. Hægt er að sækja um störfin á heimasíðu Gufunesbæjar, www.gufunes.is Upplýsingar um starfið veitir Þóra Melsted [email protected] í síma 520-2300. Laun eru skv. Kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.

Frístundaheimil-in í Grafarvogihefja starfsemi

Félagsmiðstöðvarnaropna aftur eftir sumarfrí

Magni í Á móti sól hefur staðið sig frábærlega í þáttunum Rock Star Supernova.

Frístundamiðstöðin í Gufunes-bæ rekur níu frístundaheimili viðalla grunnskóla í Grafarvogi og áKjalarnesi þar sem megináherslaer lögð á að efla félagslega færnibarna og skapa heimilislegar að-stæður þar sem hver einstaklingurgetur notið sín í leik og starfi.

Starfið í frístundaheimilunum ernú rétt farið af stað og þar er aðvanda margt skemmtilegt í boðifyrir börnin. Því miður hefur ekkiverið hægt að taka við öllum þeimrúmlega fimmhundruð börnumsem óskað hefur verið eftir vistunfyrir þar sem ekki hefur fengist

nógu margt fólk til starfa.Nokkrum dögum áður en starfiðhófst höfðu tæplega þrjúhundruðbörn fengið vistun. Umsjónarmennheimilanna vinna hörðum höndumað því að ná í fólk til vinnu og saxaá biðlistana eftir því sem starfs-fólki fjölgar.

Við vonum að fólk á öllum aldrisem hefur áhuga á að vinna meðbörnum og hefur möguleika á aðvinna hlutastarf hafi samband viðokkur til að taka þátt í skemmti-legu starfi með börnum.

Nú styttist óðum íað félagsmiðstöðvarn-ar opni aftur og verðaþær starfræktar í öll-um skólum Grafar-vogs og á Kjalarnesi.

Félagsmistöðvarn-ar opna mánudaginn4. september ogþriðjudaginn 5. sept-ember en nánari opn-unatími verður nánarauglýstur síðar.

Að vanda verðurmikið um að vera í fé-

lagsmiðstöðvunum ogmun starfsfólk sjá umað skipuleggja dag-skrá vetrarins í sam-ráði við nemendaráðskólanna. Sem fyrrverður lögð áhersla ágott andrúmsloft ogað skapa stemminguþað sem öllum finnstþeir velkomnir og líð-ur vel. Fastir liðirverða á sínum stað s.sopin hús, böll, skipu-lögð dagskrá

(skemmtikvöld,fræðslukvöld o.fl.) ogklúbbastarf ásamtýmsum spennandinýjungum.

Starsfólkið bíðurspennt eftir að starfiðfari af stað og vonastað sjálfsögðu eftir aðsjá sem flest andlit ífélagsmiðstöðvunumog býður 8. bekkingasérstaklega vel-komna.

- verða starfræktar í öllum skólum Grafarvogs

Fjör á Samfésballi.

Sumarið 2006 hefur veriðgott Fjölnissumar. Frjáls-íþróttafólkið okkar hefur stað-ið sig frábærlega á mótum sum-arsins og hæst ber árangurinná Meistaramótinu. Hvorkimeira né minna en allir kepp-endur Fjölnis, komust á verð-launapall og Sveinn Elías gerðisér lítið fyrir og varð Íslands-meistari í þremur greinum semer að sönnu stórkostlegur ár-angur. Hann hefur verið ámiklu flugi í sumar og varðm.a. Norðurlandameistari ítugþraut 17 ára og yngri.

Stelpurnar komnar íúrslit

Meistaraflokkur kvennanáði í undanúrslit í bikarnumog tapaði þar naumlega fyrir

blikastúlkum. Í deildarkeppn-inni unnu þær sína deild ör-ugglega og eru komnar í úr-slitakeppnina um sæti í úrvals-deild. Í úrslitakeppninni munuþær mæta Völsung frá Húsavíkog verður fyrri leikurinn núnaá laugardaginn á Húsavík,seinni leikurinn er á þriðjudag29. ágúst og það lið sem sigrarúr þessari viðureign spilar úr-slitaleik um sæti í Landsbanka-deildinni. Það lið sem tapar úr-slitaleiknum mun spila aukal-eik við liðið sem varð í 7. sæti íLandsbankadeildinni í sumarog sigurvegari þess leiks færsæti í þeirri deild að ári. Þaðhefur verið virkilega gaman aðfylgjast með stelpunum okkar ísumar. Þær spila virkilega fín-an bolta undir stjórn Mattaþjálfara og það er okkar skylda

að styðja þærkröftulega áendasprettin-um. Ef viðgerum það ersæti í Lands-bankadeild-inni raunhæf-ur möguleiki.

Strákarnir eru líka í baráttuum sæti í Landsbankadeild-inni.

Meistaraflokkur karla er íþriðja sæti í 1. deildinni fjórumstigum á eftir HK þegar þrírleikir eru eftir. Strákarnir hafaspilað mjög vel í sumar og eraugljóslega góður andi í hópn-um sem er stýrt skörulega afÁsaþjálfarasem ný-lega hef-ur skrif-að undirnýjansamningvið félagið. Á fimmtudaginn erleikur við Fram á Laugardags-velli og þann 9. september ersíðasti heimaleikur liðisnsgegn Leikni Breiðholti. Þaðhefur verið gaman á vellinum ísumar, árangurinn góður ogstuðningsfélagið Kári hefurhaldið uppi frábærri stemm-ingu. Það er því tilvalið fyrirokkur öll að fara á völlinn,styðja okkar stráka ogskemmta okkur í leiðinni. Mik-ið væri nú gaman að fá tvo leiki

í lokin þar sem við virkilegasínum þeim að við kunnum aðmeta frammistöðuna í sumar.Tökum generalprufur fyrirLandsbankadeildina og mæt-um öll á völlinn. Við erum eittfjölmennasta hverfi borgarinn-ar og minn draumur er að fá500 til1000

áhorf-end-ur.Hugsið ykkur stuðninginn viðstrákana og stelpurnar á síð-ustu metrunum.

Ég ætla á völlinn þannig aðþað vantar bara 499 í viðbót.Leggjumst nú öll á eitt. Þaðverður enginn svikinn af þvíað styðja okkar fólk..

Með Fjölniskveðju,Guðlaugur Þór Þórðarson

Formaður Fjölnis

Fréttir GV12

FréttirGV13

Ný t ímata f l a og Á taksnámske ið

Skráning í s íma 594 9630 og á s taðnum

Árskort 35.880. eða 2.990.- raðgreitt

Skólakort 1 önn 12.990.- 2 annir 19.990

Alhliða líkamsrækt og sjúkraþjálfunEgilshöllinni

Simi: 594 9630

www.orkuverid.is

O rkuver ið f e r á fu l l tOrkuver ið f e r á fu l l tNý ljósmyndastofa hefur verið opnuð í Foldatorgi, Hverafold 1-3, á 2.hæð (við hlið hárgreiðslustofunnar Höfuðlausnir).

Eigandi hennar er Unnur Matthíasdóttir. Unnur útskrifaðist sem ljós-myndari frá The Art Institue of Fort Lauderdale 17. júní 1999. Það var þvível við hæfi að opnunardagur stofunnar væri þann 17. júní sl.

Unnur hefur sinnt ljósmyndun sl. 7 ár ,,free lance’’ meðfram öðrumstörfum.

Svart hvítt og lit býður upp á alla hefðbundna ljósmyndun: passa-,barna-, fjölskyldu-, brúðar- og stúdenta myndatökur. starfsmannaskír-teini. Jafnframt sem ég hef lagt stund á listræna ljósmyndun.

,,Ég hef mikla ánægju af því að mynda börnin og hef því lagt sérstakaáherslu á barnamyndatökur. Nú fer að hausta og gaman er að mynda börn-in á þessum árstíma, brún og sælleg eftir sumarið,’’ segir Unnur.

Stofan er vel tækjum búinn til stafrænnar myndatöku og getur boðiðuppá stækkanir allt að 40x 60 cm.

Einnig er boðið upp á að flytja hefðbundnar myndir á filmum yfir ástarfrænnt form og hreinsun eldri mynda

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.svarthvitt.is Unnur er félagi í Ljósmyndarafélagi Íslands.

Opnunartíminn er miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 10-17og einnig utan þess tíma eftir samkomulagi.

Sumaraukií Nónholti

Sunnudaginn 27. ágúst verðurútiguðsþjónusta kl. 11:00 að Nón-holti við Grafarvog, í fallegum skóg-arreit rétt neðan við sjúkrahúsiðVog - hægt er að aka að staðnum ogþar verða stólar fyrir þá sem vilja.

Prestur verður séra Vigfús ÞórÁrnason.

Kór Grafarvogskirkju syngurundir stjórn Harðar Bragasonarsem mun leika undir á harmon-ikku.

Hjörleifur Valsson leikur á fiðluog Birgir Bragason á kontrabassa.

Boðið verður upp á grillaðarpylsur og gos.

Börnin eru boðin velkomin íþennan sælureit við Grafarvoginn.

Prestar Grafarvogskirkju.

Unnur Matthíasdóttir hefur opnað nýja ljósmyndastofu í Foldatorg-inu við Hverafold.

Ice-Atlantic ehf.Sími 893 2666

GÆÐASTÁL

18/10

Grilltíminn framundan

EldhúshnífarSteikarasett

24 hlutirAðeins kr. 12.000,-

Pöntunarsími 893 2666Opið alla daga frá kl. 10.00 til 22.00. Sendum í póstkröfu ef óskað er.

Póstburðargjald greiðist af viðtakanda

Aðeins kr. 14.500,-

Hnífaparatöskur72 hlutirGyllt eða stál

Vönduð stálpottasettOrkusparandi

Þrefaldur botn • 12 hlutir

Kynningarverð

Aðeins kr. 22.000,-

Pöntunarsími 894 5272

Unnur opnarljósmyndastofu

sr. Vigfús Þór Árnson.

,,Leggðu góðumálefni lið’’

Leggðu góðu málefni lið er ný þjónusta í Einkabankan-um. Þar er hægt að gerast áskrifandi að góðu málefni eðastyrkja það með stakri millifærslu. Hægt er að velja millifjölmargra styrktarfélaga og góðgerðasamtaka á Íslandi.Viðskiptavinir Landsbankans fá því mjög góða yfirsýn yfirgóðgerðarmálefni á einum stað.

Til að leggja góðu málefni lið smellir þú fyrst á Greiðslurá forsíðu Einkabankans og síðan á Góð málefni. Þá birtistlangur listi góðra málefna. Þú velur eitt eða fleiri málefnisem þú vilt styrkja mánaðarlega, ákveður síðan styrkupp-hæð í hverjum mánuði og loks hve lengi áskriftin skal vara.Styrkur þinn er gjaldfærður tíunda hvers mánaðar ef inni-stæða er næg. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem ereða bætt við nýjum málefnum.

Mögulegt er að styrkja valið málefni með einni stakrigreiðslu en er styrkurinn þá gjaldfærður samdægurs.

Fyrst um sinn verða eingöngu mannúðarmálefni í þjón-ustu Landsbankans á Einkabankanum. Málefnum í þjón-ustunni mun þó fjölga á næstunni.

,,Leggðu góðu málefni lið’’ er góð leið til þess að afgreiðaöll sín styrktarmál í einu milliliðalaust. Það er auðvelt aðbyrja og það er auðvelt að hætta. Það er auðvelt að skiptamáli.

Ásmundur Arnarsson, þjálfari karlaliðs Fjölnis í 1. deild, hefur náð góðum árangri með liðið í sumar.

500 manns á völlinn29. ágúst og 9. september!

Guðlaugur Þór Þórð-arson, formaðurFjölnis, skrifar:

Herútboð til Grafarvogsbúa:

Laus störf í leikskólum

Viltu vinna í þínu hverfi? Þá höfum við störf fyrir þig.

Laus störf í Árbæjar- og Seláshverfi

Leikskólakennarar eða leiðbeinendur

Blásalir, Brekknaási 4, sími 557-5720Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290

Yfirmaður í eldhúsiRofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290/697-0988.

Aðstoðarmaður í eldhúsiKvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199.Um er að ræða 50% stöðu.

Laus störf í Grafarholti

Leikskólakennarar eða leiðbeinendur

Geislabaugur, Kristinbraut 26, sími 517-2560/693-9899Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125Reynisholt, Gvendargeisla 13, sími 517-5560/693-9849

SérkennslaMaríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125

Aðstoðarmaður í eldhúsGeislabaugur, Kristinbraut 26, sími 517-2560/693-9899. Um er að ræða 50% stöðu.

Vinnutími frá kl.12-17.Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125. Um er að ræða 75% stöðu.

Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskóla. Einnigveitir Starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411-7000. Laun eru samkvæmtkjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknareyðublað ognánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.menntasvid.is

Fréttir GV14

Bandarískir leikmenn Fjölnis, Amanda Detterline og Meghan Taylor ásamt þjálfara liðsins, Matthíasi Sig-valdasyni.

Kvennalið Fjölnis stendur í ströngu þessa daganaá tveimur vígstöðvum í kvennaknattspyrnunni:

Meistaraflokkur kvenna hjáFjölni í knattspyrnu stendur íströngu þessa dagana en liðið erþessa stundina í 1. sæti í A-riðli 1.deildar kvenna og er einnig komið íundanúrslit í VISA bikar kvenna,ásamt úrvalsdeildarliðunum Breiða-blik, Val og Stjörnunni.

Þegar aðeins tvær umferðir erueftir í 1. deild kvenna þá er Fjölnis-liðið í 1. sæti með 28 stig en liðið hef-ur unnið 9 leiki, gert 1 jafntefli ogtapað 2 leikjum.

Það eru fjögur lið sem berjast um 2efstu sætin í A-riðli sem gefa sæti íúrslitakeppni 1. deildar. ÁsamtFjölni þá eru það Þróttur.R (27 stig),ÍR (27 stig) og Haukar (26 stig) semstanda í þessari miklu baráttu. Síð-ustu 2 leikir verða síðan sannkallað-ir úrslitaleikir því á miðvikudaginn16. ágúst er leikið heima gegn ÍR og ísíðustu umferðinni þann 20. ágúst er

leikið að Ásvöllum gegn Haukum.Eins og áður sagði þá komast aðeins2 efstu liðin í úrslitakeppni 1. deildarásamt 2 öðrum liðum úr B-riðli. Núer um að gera að mæta á völlinn ogstyðja stúlkurnar í lokabaráttunnium sæti í deild þeirra bestu.

Fjölnisliðið stendur einnig íströngu í VISA bikar kvenna en lið-inu tókst, annað árið í röð, að komastí undanúrslit keppninnar með því aðvinna Hauka og HK/Víking í fyrriumferðum.

Í undanúrslitum mun liðið síðanleika gegn stórliðinu Breiðablik áKópavogsvelli 22. ágúst. Þess ber aðgeta að 7 blikastúlkur eru í A lands-liði Íslands sem mætir Tékkum þann19. ágúst. Þetta verður vissulega erf-itt en skemmtilegt verkefni fyrirokkar unga Fjölnislið. Þær megavissulega vera stoltar af því að hafakomist þetta langt í þessari keppni.

Dregið var 19. júlí í happadrætti Knattspyrnudeildar Fjölnis. Vinningarkomu á eftirtalda miða (fyrst vinningur og síðan vinningsnúmerið(in)feitletruð fyrir aftan).

1. Flugferð fyrir tvo með Icelandair 292.2. Ferðavinningur fyrir einn með Úrval Útsýn 624.3. CB700 gasgrill frá OLÍS 208.4. Nokia 6103 gsm frá OgVodafone 216.5. Sony DSCS600 digital myndavél frá Elkó 364.6. 3ja mán. líkamsræktarkort í Veggsport 73.7-8. 3ja mán. líkamsræktarkort í Orkuverið 498, 62.9. Gisting fyrir 2 í tvær nætur á Eddu Hóteli 521.10-12. Gjafabréf frá Pfaff 713, 446, 739.13. Gjafabréf á Við Tjörnina 740.14. Matarkarfa frá Bónus 799.15. Vöruúttekt frá Hagkaup í Spöng 226.16-18. Mánaðarkort í Hreyfingu 822, 294, 225.19. Gjafabréf á Lækjarbrekku 200.20. Gjafabréf á Veitingahús Sigga Hall 810.21. Æfingagalli (Fjölnir) frá Safalinn 435.22-23. Gjafabréf fyrir tvo í Borgarleikhúsið 735, 229.24-25. Keppnistreyja og sokkapar (Fjölnir) frá Safalinn 779, 96.26. Gjafakort fyrir tvo í heilsulind Bláa Lónsins 442.27-28. Don Kíkóti kilja frá JPV útgáfu 466, 78.29-38. Geisladiskur frá Sena 91, 823, 746, 700, 563, 737, 761, 9, 329, 808.39-42. Ostborgaramáltíð fyrir tvo á American Style 533, 284, 821, 646.43-47. Bíómiðar fyrir tvo í Smárabíó 303, 580, 812, 89, 358.48-52. Kakómjólk (kassi) frá MS Reykjavík 201, 445, 101, 392, 257.

Dregið var 19. júlí. Vinningshafar skulu hafa samband við skrifstofuFjölnis varðandi afhendingu á vinningum.

Happdrætti Knattspyrnudeildar Fjölnis 2006:

Ferðavinningar ánúmerin 292 og 624

Í baráttuum tvo titla

GVRitstjórn og

auglýsingar 587-9500

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1-3 - 567-7974

Fjölbreytt úrval tilboða í Gullnesti á nýjum stað

Frábært tilboðá pylsu ,,Þetta’’ og kóki í gleri

Hjálmar Árnason, alþingismaður,fór ásamt nokkrum félögum sínumtil bleikjuveiða á Grænlandi í sumar.Er ekki að orðlengja það að við kom-una til Íslands pantaði hann sér flug-ur á Krafla.is Hjálmar hefur orðið:

,,Annars má segja að tilviljun einhafi ráðið því að ég pantaði slatta afKröflum. Fyrir rúmri viku fórum viðníu saman frá Íslandi til veiða áGrænlandi. Maður þorir varla aðsegja frá því hvernig veiðin var þvísvo lygileg var hún að flestir teldumann skrökva af lýsingunum. Enþar sem aðrir voru til frásagnar enpólitíkus er óhætt að fullyrða aðveiðin var sem í ævintýri - bæðihvað varðar magn, stærð, tökur og

útivist. Sem sagt allt sem prýtt geturdrauma veiðitúrinn. Um það vorumvið öll sammála.

En aftur að Kröflunni. Af sérviskueinni saman hef ég ríghaldið þeirrisérvisku að veiða nánast eingöngu áRauða Frances á gullkrók. Hef sumsé einfaldan smekk og þægilegan enhlýt fyrir vikið ,,góðlátlegar’’ at-hugasemdir veiðifélaganna. Súrauða á þeim gyllta hefur reynst mérhappadrjúg - jafnt í laxi sem bleikju.Í umræddri ferð á Grænlandi vorutökur einkar grimmar. Vegna þétt-leika fiskanna vildi bregða við aðsumir væri ekki teknir en samt á!Vildum við auka hreinar tökur ákostnað hinna. Var því brugðið á

(sem góðra manna er siður) að skiptaum flugur. Ekki voru margar tegund-ir í boxi mínu fremur en fyrri daginnen ég rakst fyrir tilviljun á orangeKröflu (líklega nr. 10). Skemmst erfrá því að segja að grænlenski lónbú-inn tók henni grimmilega og jukustnú ,,beinar tökur’’ til muna. Varð égað játa þá rauðu á gullkróki sigraða íhinum grænlenska eyðidal - fullumaf rígvænni bleikju.

Um kvöldið runnu á mig tværgrímur og varð mér hugsað til Kröfl-unnar. Þetta var eins og alvarlegtframhjáhald því niðustaðan varð súað við heimkomuna pantaði ég á net-inu ,,slatta’’ í boxi af þessum annál-uðu flugum á Krafla.is. Ég reyni að

halda tryggð við Fröncu mína meðþví að halda því fram að Krafla séhið þjóðlega svar Íslendinga viðFrances,’’ sagði Hjálmar Árnason.

Virka ekki síður á Grænlandi,,Ferðin sem að ég fór í var þannig

að við veiddum í þrjá daga bæði í ámog vötnum. Í Vötnunum var veiðinþar sem áin rann í vatnið og einnigvið útfallið. Þar var bleikja í stórumog þykkum flekkjum og stundum var

eins og við værum að veiða í ris-astórum fiskeldiskerum,’’ sagði Sig-urður Hauksson sem var nýverið viðbleikjuveiðar á Grænlandi.

,,Árnar eru ekki stórar eða vatns-miklar og það er frekar auðvelt aðveiða þær. Í þeim er fiskur um allt ogþar sem eru lygnur er hann í torfum.Ég notaði flugur frá Kröflu og þærvoru að virka mjög vel. Í vötnunumveiddi ég vel á Krókinn, Mýslu ogKröflu orange nr. 14 en langmestveiddi ég á Beyki. Það er mögnuðfluga. Í ánum var veitt bæði and-streymis og hefðbundið og gekk afarvel. Veiddi kannski 1 til 5 fiska áhverjum stað en stoppaði ekki lengivið til þess að prófa sem flesta staði.Megnið af þessum fiski sem var aðveiðast er 2 til 5 pund og mjög spræk-

ur. Það var líka veitt á þurrflugu entökurnar voru það kröftugar aðbleikjan sleit grannan tauminn í tök-unni. Það er mikið ævintýri að veiðasjóbleikju á Grænlandi, ekki baraveiðin heldur einnig umhverfið,náttúran og fólkið á staðnum. Égsannreyndi það sem að ég taldi migvita að flugurnar frá Krafla.is virkaekki síður á Grænlandi en á Ís-landi,’’ sagði Sigurður.

Mögnuð saga af MýslunniGunnar Örlygsson var við veiðar

nýverið í Laxá í Leirársveit. Lax-veiðin var treg en þegar Gunnar ogfélagi hans setti Mýsluna á tauminnhjá sér varð allt vitlaust. Mýslan ersterk silungafluga en getur einnigdrepið laxa.

Sjá nánar á www.Krafla.is

Stangaveiði GV16

FRÍTT VEFRIT UM STANGAVEIÐI

votnogveidi.is

Vötn og veiði er allt í senn, tímarit, fréttaveita og veiðibók. Gamli og nýi tíminn þræddir saman. Ritstjóri er Guðmundur Guðjónsson einn sá reyndasti í stangaveiði-málefnum, með rúmlega 26 ára reynslu sem stangaveiðisérfræðingur Morgunblaðsins og ritstjóri Íslensku stangaveiðiárbókarinnar frá upphafi hennar árið 1988.

Beykir sló algjörlega í gegn í vatnaveiðinni enda með sterkustu sil-ungaflugum í vatnaveiði. Þessar flottu bleikjur voru á meðal þeirrasem féllu fyrir Beyki á Grænlandsmiðum. Og vitanlega var boxið fráKröflu ekki langt undan.

,,Framhjáhald’’þingmannsins

Flugurnar frá Krafla.is skiluðu mokveiði á Grænlandi:

Eiginkona Hjálmars Árnasonar með eina af fjölmörgum rígvænum bleikjum sem tóku Kröflu orange íbleikjutúrnum magnaða á Grænlandi á dögunum. Hjálmar og Krafla orange á innfelldu myndunum.

Eiginkona Hjálmars togast á við mjög væna bleikju sem tók Kröflu orange.

- Hjálmar Árnason veiddi vel á Kröfluna í draumaveiðitúrnum

Umhverfið er fagurt á Grænlandi og skiptast menn á að veiða í vötnumog litlum ám sem á milli þeirra renna.

Þessar tóku Mýsluna ásamt mörgum fleirum.

Verslun fluguveiðimanna er á www.Krafla.is

Kröflurnar í öllum litum sem keilutúpur í fyrsta sinn á Íslandi

Fjölbreytt úrval af íslenskum laxaflugum - tvíkrækjur/þríkrækjur - Flugur með reynslu

,,Landsliðið’’ þegar íslenskar silungflugur eru annars vegar

Krafla orange Krafla rauð Krafla svört Krafla gul

Iða Skröggur Gríma rauð Elsa

Beykir Mýsla Krókurinn Beygla

SilungaKrafla rauð SilungaKrafla svört SilungaKrafla Orange

Framleiðandi Skrautás ehf - Bíldshöfða 14 - Sími: 587-9500 / 698-2844

Besta vörnin í netverslun í dag

Vorum að bæta við mörgum nýjum flugum

Landsins mesta úrval afíslenskum gæðaflugum

Inni á notalegri skrifstofu nýráð-ins æskulýðsfulltrúa Grafarvog-skirkju er tölva á skrifborðinu.Borði sem varla sést í fyrir alls kynsminnismiðum, bókum, blöðum ogplöggum. Tölvan pípir í sífellu og erán efa að minna æskulýðsfulltrúanná eitthvað sem hann er eflaust aðgleyma. Það er greinilegt að hér ernóg að gera og margt sem þarf aðframkvæma.

Gunnar Einar Steingrímsson ernýráðinn æskulýðsfulltrúi við Graf-arvogskirkju í fullu starfi. Gunnar,sem er með B.a. próf í guðfræði ogmun næsta vor ljúka námi tilkennsluréttinda, hóf störf þann 1.ágúst síðastliðinn og er þessa dag-ana á fullu við það að skipuleggjavetrarstarfið þar sem nóg verðurum að vera.

Gunnar, sem að upplagi er Akur-eyringur, býr hér í Grafarvogiásamt eiginkonu sinni, Erlu ValdísiJónsdóttur sjúkraþjálfara, og tveim-ur börnum þeirra hjóna. En þau

heita Steingrímur Ingi og FriðbjörgAnna. Gunnar hefur alla tíð starfaðmikið á kirkjulegum vettvangi og þáaðallega í barna- og æskulýðsmál-um. Nú síðast starfaði hann að hlutaí Seltjarnarneskirkju áður en hannvar ráðinn til Grafarvogskirkju ífullt starf. Gunnar hefur einnigstarfað mikið með börnum og ung-lingum á öðrum vettvangi. Hannvar lengi þjálfari í íþróttafélaginuEik á Akureyri, sem er íþróttafélagfyrir þroskahefta, einnig hefurhann annast kennslu í skólum og núsíðast var hann deildarstjóri á leik-skólanum Maríuborg í Grafarholt-inu.

Aðspurður segir Gunnar að starfæskulýðsfulltrúans felist í því aðhalda utan um allt það barna- ogæskulýðsstarf sem fram fer á veg-um kirkjunnar, að barnakórunumþó undanskildum. Þetta er mikið ogöflugt starf og segir Gunnar aðkirkjan sé aldrei tóm, heldur sé allt-af eitthvað starf í gangi alla dagavikunnar, allt frá litlum krílum á

foreldramorgnum upp til samver-ustunda eldri borgara og allt þar ámilli. Æskulýðsfulltrúinn mun þómikið vera úti í hverfunum og munhann fara í hverfisskólana og verameð starfið þar að stórum hluta.Alla sunnudaga er sunnudagaskól-inn og er hann bæði í kirkjunni og íBorgarholtsskóla klukkan 11.00.Gunnar mun sjálfur sjá um sunnu-dagaskólann í Borgarholtsskóla engott fólk sem hefur séð um sunnu-dagaskólann í kirkjunni um árabilmun halda því áfram. Æskulýðs-fundir fyrir unglingana í 8.-10. bekkeru svo haldnir öll mánudagskvöld

milli klukkan 20 og 22 og verður ým-islegt þar á boðstólnum ásamt ferða-lögum.

Auk þessa mun æskulýðsfulltrú-inn einnig heimsækja skólana tilþess að minna á og auglýsa starfkirkjunnar og einnig mun hannheimsækja leikskólana reglulegaþar sem hann mun syngja meðbörnunum, sýna þeim brúðuleikritog spjalla við þau.

Til viðbótar við þetta sinnirGunnar ýmsum tilfallandi verkefn-um. Hann er til að mynda tengiliðurkirkjunnar við Grafarvogsdaginnsem verður þann 9. september næst-

komandi, þar sem hann mun verameð predikun í útimessu. Æsku-lýðsfulltrúinn kemur einnig inn ífermingarstafið að hluta og munfara með fermingarhópunum ífermingarferðalög í Vatnaskóg.

Það er greinilegt að starf æsku-lýðsfulltrúans er víðfeðmt og mikið,enda svo sem ekkert skrítið ístærstu sókn landsins sem telurhart nær 20.000 sálir.

Um leið og við bjóðum Gunnarvelkominn til starfa óskum við hon-um velfarnaðar í starfi.

Fréttir GV18

Kæru viðskiptavinir!Starfsfólk Höfuðlausna fer til Parísar í byrjun september til að

sækja nýjustu strauma í hártísku!Vinsamlegast hafið samband til að fá nánari upplýsingar.

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

,,Alltaf eitthvað í gangi - kirkjaner aldrei tóm’’

Gunnar Einar Steingrímsson er nýráðinn æskulýðsfulltrúi við Grafarvogskirkju.

Æskulýðsfulltrúi Grafarvogskirkju tekur til starfa:

Fréttir GV20

Kirkjukór Grafarvogskirkju á söngferðlagi í Finnlandi:

Kór Grafarvogskirkju fór í söng-ferð til Finnlands og Eistlands dag-ana 9.- 15. júní sl. Með í för vorusöngstjórinn Hörður Bragason, sr.Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur,

sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og ýms-ir fylgifiskar.

Hápunktur fararinnar var aðsyngja við finnska guðsþjónustu íKlettakirkjunni sem er fræg kirkja í

Helsinki. Kirkjan er sprengd inn íbjarg þannig að veggir kirkjunnareru berir klettar. Séð utanfrá minnirkirkjan helst á fljúgandi disk semsett hefur sig niður í miðri borginni.

Kirkja þessi dregur að sér ferða-menn víðsvegar að úr heiminum.Kórinn söng íslenska sálma, þar afeinn eftir kórstjórann Hörð Braga-son og einn finnskan sálm eftir

finnska skáldið Jean Sibelius.Ekki skildu kórfélagar mikið í

boðskap predikunarinnar þennansunnudaginn. Eftir messuna varboðið í kaffi og síðan söng kórinnklukkustundarlanga dagskrá fyrirgesti og gangandi. Gerður var góðurrómur að söngnum.

Kórinn flutti einnig tónleika íkirkjunni á Suominlinna sem er eyjaúti fyrir Helsinki. Í þeirri kirkju varhrein unun að syngja í ótrúlega góð-um hljómburði kirkjunnar.

Í Tallinn voru haldnir tónleikar íKaarli kirkju sem stendur nálægt Ís-landstorgi. Eftir tónleika fenguferðalangarnir óvænt en velþegiðkaffiboð hjá kórfélögum Kaarlikirkju.

Tónleikaferð þessi tókst í allastaði vel. Ferðalangarnir fóru ískemmtilega skoðunarferð umHelsinki með íslenskumælandi leið-sögumanni að nafni Ann Sandelin enhún er eiginkona leikarans BorgarsGarðarssonar. Einnig var mjögáhugaverð leiðsögn um Tallinn hjáenskumælandi leiðsögumanni.

Markverðir staðir voru því skoð-aðir, kíkt í finnskt gufubað, snæddurveislumatur að hætta Finna og í Tall-inn var veitingastaður í miðaldastílheimsóttur á milli þess sem radd-bönd voru þanin.

Ekki sakaði að veðurguðir voru ísínu blíðasta skapi allan tímann oghitastigið um 22-28 stig og glaðasól-skin.

Borgarholtsskóli verður 10 ára þann 2.september næstkomandi og munu starfs-menn og nemendur gera sér dagamun í þvítilefni að sögn Ólafs Sigurðssonar skóla-meistara.

Á afmælisdeginum verður velunnurumog ráðamönnum boðið til móttöku þar semmenntamálaráðherra, borgarstjóri ogfleiri munu flytja ávarp og skemmtiatriðiverða í boði sem og veitingar. Á Grafar-vogsdeginum, 9. september verður dag-skrá í skólanum og uppákomur á lóð hansog um leið verður opið hús í skólanum þargestum gefst kostur á að kynna sér fjöl-breytt starf Borgarholtsskóla. Vikuna 4.-9.september verða síðan uppákomur og frek-ari veisluhöld innan skólans í bland viðskólastarfið. Þá verður gefið út veglegt af-mælisblað og því dreift um Grafarvog,Mosfellsbæ og víðar. Þá er á lokastigi gerðheimilda- og kynningarmyndar um skól-ann og sögu hans,

Meginþema afmælisins er hins vegarþað að láta gott af sér leiða. Borgarholts-

skóli hefur tekið höndum saman með ABCbarnahjálp og Grafarvogskirkju og nefndum Grafarvogsdaginn um að efna til fjár-söfnunar til að efla skólastarf fyrir bláfá-tæk börn í Pakistan. Þannig stöndum við ábak við einn af kennurum skólans, Max-well Ditta sem er í leyfi á þessari önn til aðhelga sig hjálparstarfi í þágu landa sinna íPakistan. Markmiðið er að standa að bygg-ingu nýs skóla í bænum Jaranwala í sam-vinnu við ABC barnahjálp.

Í afmælisvikunni verður efnt til hlaups,göngu eða hjólreiða nemenda og starfs-manna skólans í fjáröflunarskyni og ermarkmiðið að samtals kílómetrafjöldinemi vegalengdinni til Pakistan. Það þýð-ir að rúmlega 700 manns fari 10 km hver,hlaupandi, gangandi eða hjólandi afmark-aðan hring í Grafarvogi.

Áheitum verður safnað og hvetjum viðGrafarvogsbúa til að láta eitthvað af hendirakna. Einnig eru styrktartónleikar í und-irbúningi og verða þeir 14. september íGrafarvogskirkju.

Borgarholtsskóli 10 ára

Sungið í Klettakirkjunni í Helsinki

Kirkjukórinn syngur í Klettakirkjunni íHelsinki sem er afar stórbrotið mannvirki.

Kórinn syngur í Suomilinna kirkjunni. Á stórumyndinni er hópurinn við hið glæsilega minn-ismerki um Jean Sibelius.

Kórinn tekur lagið undir stjórn Harðar Bragasonar á torginu í Tallinn.

Það er alltaf líf og fjör í Borgarholtsskóla.

Stundum virðist okkur velgengni

byggjast á kraftaverki. Það er eins og

eitthvað hafi orðið til úr engu.

En þannig er þetta ekki. Varanleg

velgengni á sér alltaf skýringar.

Á sviði fjármála kallar samfelldur

vöxtur á yfirsýn og þekkingu sem

gerir skjótar – og réttar – ákvarðanir

mögulegar.

Útkoman getur verið kraftaverki líkust,

en fyrir okkur er hún eðlilegasti hlutur

í heimi.

FORMÚLAN AÐ VELGENGNI:

1+1=3

FJÁRHAGSLEG VELGENGNI ÞÍN ER OKKAR VERKEFNI

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

Fréttir GV22

Heilsa og hreyfing

Fagleg heilsuræktFrábær a›sta›aFrábær lífsstíls námskei›Frábær sta›setning

Nánari uppl‡singar um fleiri námskei›og stundaskrá fyrir hausti› 2006 áwww.hreyfigreining.is

Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is

JakobínaSigur›ardóttir,sjúkrafljálfari BScframkvæmdastjóri

Arna HrönnAradóttir,Rope-Yoga kennari

Gígja fiór›ardóttir,sjúkrafljálfari BSc

Hólmfrí›urfiorvaldsdóttir,danskennari

Sandra DöggÁrnadóttir,sjúkrafljálfari BSc

Harpa Helgadóttir,sjúkrafljálfari BSc,MTc, MHSc

Talya Freeman,JógakennariJoga flæ›i

N‡ námskei› eru a› hefjast

Brei›ubökin

Í formi tilframtí›arBókanir eru hafnar í flessivinsælu a›halds- oglífsstílsnámskei› fyrirkonur. 8 e›a 16 vikur.

RopeJogahjá Örnu Ara.Námskei› eru a› hefjast.Skráning í síma 895 7275.www.arnaara.com

Joga Flæ›iTalya Freeman heldur flessiJoga námskei› flar semöndun og hreyfing flæ›asaman. Námskei› hefjastá helgarnámskei›i flann9. september.

Betri lí›an í hálsi,her›um og baki.Skráning í síma: 897 2896.www.bakleikfimi.is

Dans-kennsla

BumbanburtLoku› námskei› fyrirkarla sem vilja ná árangri.8 vikna námskei›.

Mó›ir ogbarnBókanir eru hafnar í fimmvikna námskei› SöndruDaggar Árnadóttur.Námskei›i› byrjar 19.09.

LíkamsræktEinkafljálfun hjá sjúkra-fljálfurum. Frábær a›sta›atil a› æfa á eigin vegumá flægilegum sta›.Opnir tímar. Stundaskrá:www.hreyfigreining.is

Byrjenda- og framhalds-námskei›. Kennt áfimmtudögum. Hólmfrí›urfiorvaldsdóttir kennir.

Meistaramót Íslands í frjálsumíþróttum á Laugardalsvelli:

Sveinn Elías Elíasson, frjálsíþrótta-maður úr Fjölni, vann sex Íslandsmeist-aratitla á MÍ í fullorðinsflokki en mótiðfór fram á Laugardalsvelli.

Sveinn Elías varð Íslandsmeistari í 3greinum - sem er stórglæsilegur árang-ur. Hann vann 100 m á nýju drengjametimeð rafmagnstímatöku 10,89 sek. Þettavar jafnframt besti tími ársins í 100 m.Hann sigraði einnig í 400 m hlaupi á49,19 sek. Hann sigraði sína þriðju greiná mótinu á sunnudegi, þegar hann komfyrstur í mark í 200 m hlaupi á nýjudrengjameti með rafmagnstímatöku,21,99 sek. Þetta er besti tími ársins í 200m hlaupi.

Íris Anna kom fyrst í mark í 1500 mhlaupi kvenna á laugardeginum, á4:47,02 mín. og vann einnig sigur í 3000 mhlaupi á sunnudeginum á 10:25,16 mín.

Stefanía Hákonardóttir, varð Íslands-meistari í 800 m hlaupi á 2:18,35 mín. ogí 2. sæti í 400 m hlaupi á 57,71 sek.

Ingvar Haukur varð í 2. sæti í 5000 mhlaupi karla á 16:38,31 mín. og var aðbæta persónulegan árangur sinn.Arndís Ýr varð þriðja í 1500 m hlaupi á5:01,52 mín. Hún varð einnig í 3. sæti í3000 m hlaupi á 11:12,58 mín.

Boðhlaupssveit kvenna í 4x100 mhlaupi, náði frábærum árangri með 2.sæti á 51,56 sek. og er þetta besti tímisem boðhlaupssveit Fjölnis íkvennaflokki hefur náð. Þær sem hlupuvoru: Íris Anna, Íris Þórsdóttir, BjörgHákonar og Stefanía Hákonar.

Stúlknasveitin varð síðan í 3. sæti í4x400 m boðhlaupinu á 4:08,54 mín. Þásveit skipuðu þær: Arndís Ýr, Íris Anna,Heiðdís Rut og Stefanía. Heiðdís Rut varað keppa í fyrsta sinn úti í ár, en hún rist-arbrotnaði í vetur og er vonandi búin aðná sér og er byrjuð að æfa á fullu aftur.

Allir keppendur Fjölnis að þessusinni, komust á verðlaunapall og er þaðglæsilegur árangur. Að auki má getaþess að Fjölnir varð í 4. sæti í stiga-keppni liða og skákaði þar liðum á borðvið HSÞ, UMSS ofl. Við söknuðum nokk-urra félaga sem ekki gátu keppt vegnameiðsla eða ferðalaga en vonandi verðaallir klárir í Bikarkeppni FRÍ. Það verð-ur spennandi að sjá hvað krakkarnirokkar gera í Bikarkeppninni, en þar er-um við með lið í 1. deild ásamt Ár-manni. Liðið okkar kallast ,,Fjörmann’’.Bikarkeppnin verður haldin dagana 25.-26. ágúst á Sauðárkróki.

Helgina fyrir Íslandsmótið kepptuþessir sömu krakkar á aldursflokkamóti15-22 ára. Þar er keppt í flokkum 15-16ára, 17-18 ára og 19-22 ára. Þar náðu þau

einnig glæsilegum árangri. Þau hlutuþar alls 9 gullverðlaun og Íslandsmeist-aratitla í sínum aldursflokkum, en 9keppendur voru frá Fjölni. Sveinn Elíasvarð Íslandsmeistari í 200 m og 400 mhlaupum og spjótkasti. Íris Anna varðÍslandsmeistari í 1500 m og 3000 mhlaupi. Stefanía varð Íslandsmeistari í800 m og 400 m hlaupi og Ingvar Haukurvarð Íslandsmeistari í 3000 m hlaupi.Síðan urðu þær, Íris Þórs, Íris Anna,Arndís og Stefanía, Íslandsmeistarar í4x400 m boðhlaupi í ungkvennaflokki.Drengirnir þrír, Sveinn, Ingvar og Leif-ur í flokki 17-18 ára unnu stigakeppninaí sínum aldursflokki og er það frábær ár-angur hjá þeim. Meyjarnar tvær, þærStefanía og Júlíana Sara, urðu í 3. sæti ísínum flokki og í heildina, varð Fjölnir í5. sæti. Allir keppendur stóðu sig vel ogkomust á verðlaunapall.

Núna um verslunarmannahelginakepptu 19 krakkar frá Frjálsíþróttadeild-inni á fjölmennasta frjálsíþróttamótiársins og örugglega einu af því fjöl-mennasta frá upphafi, á Unglingalands-mótinu að Laugum í Þingeyjarsýslu. Þarer kominn frábær aðstaða, nýr ,,tartan-völlur’’ sem bæði er í fallegu umhverfiog einnig mjög góður og hraður. Það erþví miður ekki hægt að telja upp öll úr-slit, en helstu úrslit voru:

Íris Anna varð Unglingalandsmót-smeistari í 800 m hlaupi í flokki 17-18ára. Stefanía varð Unglingalandsmót-smeistari í 800 m hlaupi í flokki 15-16ára. Stefanía varð önnur í 100 m hlaupi15-16 ára og bætti tíma sinn í undanrás-um þegar hún hljóp á 12,86. Hörn Valdi-marsdóttir varð í 3. sæti í 100 m hlaupi 13ára. Sveinn Elías varð í 2. sæti í 100 mhlaupi drengja 17-18 ára og í 2. sæti íspjótkasti. Kolbeinn Þorbergsson varðUnglingalandsmótsmeistari í 100 mhlaupi 14 ára pilta. Hann varð einnig í 3.sæti í hástökki. Ása Marta Sveinsdóttirvarð í 2.-3. sæti í 800 m hlaupi 14 ára telp-na. Leifur Þorbergsson varð í 2. sæti í 800m hlaupi drengja 17-18 ára og í 2. sæti ílangstökki. Signý Sigurðardóttir varð í3. sæti í hástökki telpna 14 ára. A sveitFjölnis í telpnaflokki 14 ára, varð í 3.sæti í 4x100 m boðhlaupi, en þetta voruþær Ása Marta, Signý, Júlía Rós ogHörn. Síðan varð D-sveit Fjölnis í flokki17-18 ára stúlkna Unglingalandsmót-smeistari í 4x100 m boðhlaupi, en þaðvoru þær Stefanía, Heiðdís, Íris Anna ogÍris Þórs. Sveinn Elías og Leifur voru íblandaðri sveit sem varð í 2. sæti í flokkidrengja 17-18 ára.

Sveinn Elías Elíasson og Íris Anna Skúladóttir. Sveinn Elías varð sexfaldur Íslandsmeistari.

SveinnElías

sexfaldur meistari

Einstök gjöf fyrir veiði-menn semeiga allt

Fluguboxin frá Krafla.is hafa slegið í gegn hjá veiðimönnumGröfum nöfn veiðimanna eða fyrirtækja á boxinBoxin eru úr léttum mangóviði - Hágæðaflugur - íslensk hönnunMargir möguleikar varðandi innihald Hafið samband og við aðstoðum við val á flugum í boxin

Kröflulínan. 4-litir og allar stærðir.Fjölbreytt úrval. Samtals 26 flugur, túpur og gárutúpur.

Fjölbreytt úrval. Samtals 18 flugur, túpur og gárutúpur.

Landsliðið í silungaflugum, Samtals 25 flugur. Glæsilegar tvíkrækjur. Samtals 15 flugur.

Sjá nánar á www.Krafla.isSala og dreifing, Skrautás ehf. Leiðhömrum 39 112 Rvk. Sími: 587-9500