grafarvogsbladid 8.tbl 2008

23
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 8. tbl. 19. árg. 2008 - ágúst Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 Lárus Grétarsson og lærisveinar hans í 4. flokki Fjölnis í knattspyrnu náðu hreint frábærum árangri og mjög sterku alþjóðlegu móti í Noregi á dögunum. Hér er Lárus í viðtali við fréttamann norska sjónvarpsins og nokkrir leikmenn Fjölnis fylgjast með. Sjá nánar bls. 8 Framleiðandi: Skrautás ehf. - Sími: 587-9500 - www.krafla.is Falleg gjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki 5 tegundir boxa - 26 laxaflugur - 18 laxaflugur - 20 Kröflur - 15 tvíkrækjur - 25 silungaflugur Glæsileg flugubox með flugum eftir Kristján Gíslason Gröfum nöfn veiðimanna og fyrirtækja á boxin Sjón er sögu ríkari á www.Krafla.is Frábær árangur Fjölnis í Noregi

Upload: skrautas-ehf

Post on 22-Mar-2016

250 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi8. tbl. 19. árg. 2008 - ágúst

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

Lárus Grétarsson og lærisveinar hans í 4. flokki Fjölnis í knattspyrnu náðu hreint frábærum árangri og mjög sterku alþjóðlegu móti í Noregi ádögunum. Hér er Lárus í viðtali við fréttamann norska sjónvarpsins og nokkrir leikmenn Fjölnis fylgjast með. Sjá nánar bls. 8

Framleiðandi: Skrautás ehf. - Sími: 587-9500 - www.krafla.is

Falleg flugubox úr léttum viði með glæsilegum

og gjöfulum flugum eftir Kristján Gíslason.

Mikið úrval. Sjá nánar á www.krafla.is

Falleg gjöf fyrir

einstaklinga

og fyrirtæki

5 tegundir boxa

- 26 laxaflugur

- 18 laxaflugur

- 20 Kröflur

- 15 tvíkrækjur

- 25 silungaflugur

Glæsileg flugubox með flugum eftir Kristján GíslasonGröfum nöfn veiðimanna og fyrirtækja á boxinSjón er sögu ríkari á www.Krafla.is

Frábær árangur Fjölnis í Noregi

Page 2: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjaropna aftur eftir sumarfrí í byrjunseptember.

Frístundamiðstöðin Gufunesbærstarfrækir félagsmiðstöðvar fyrirunglinga í grunnskólunum í Grafar-vogi og í Fólkvangi á Kjalarnesi. Fé-lagsmiðstöðvarnar bera skemmtileg

nöfn sem öll eru í stíl og voru til aðbyrja með sótt í goðafræðina eins ogsjá má á nöfnunum Fjörgyn og Sig-yn. Eftir því sem miðstöðvunumfjölgaði tóku nöfnin á sig fjölbreytt-ari mynd en eftirfarandi félagsmið-stöðvar er að finna í Grafarvogi og áKjalarnesi:

Engyn í EngjaskólaFjörgyn í FoldaskólaFlógyn á KjalarnesiGræðgyn í HamraskólaNagyn í Húsaskóla

Púgyn í Víkur- og KorpuskólaSigyn í RimaskólaFélagsmiðstöðvarnar munu opna

aftur eftir sumarfrí fyrstu vikuna íseptember og nánari upplýsingarum fyrsta opnunardag og opnunar-tíma verður að finna á heimasíðumfélagsmiðstöðvanna þegar nær dreg-ur opnun.

Auðvelt er að fara inn á heimasíð-ur félagsmiðstöðvanna í gegnumheimasíðu Gufunesbæjar en slóðiner www.gufunes.is

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf..Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Sóðalegt hverfi í sumarGrafarvogurinn hefur verið frekar sóðalegur í sumar. Gras

illa slegið og seint, rusl um allt, við fyrirtæki, verslanir oggöngustíga. Svo ekki sé minnst á hundaskítinn.

Ekki er gott að gera sér grein fyrir ástæðu þessa sóðaskapar.Sláttur á grasi er í höndum verktaka á vegum Reykjavíkur-borgar og hefur mikið verið kvartað undan honum í sumar. Þáer ruslið alveg yfirþyrmandi. Lengi vel sáust bílar með stóra,,ryksugu’’ á ferðinni í hverfinu en ekkert hefur borið á honumí sumar. Þá er umgangur í nágrenni við verslanir alveg ótrú-legur og þessum fyrirtækjum og fólki til skammar.

Og ekki má gleyma veggjakrotinu sem er alla að drepa nemaþessa örfáu einstaklinga sem það stunda. Yfirvöld, lögreglanþar með talin, ráða ekki við málið. Það eitt og sér er ótrúlegt ensatt. Sömu staðirnir eru útkrotaðir á sama tíma, dag eftir dag,viku eftir viku og mánuð eftir mánuð. Alltaf er málað yfir ogalltaf birtist krotið á ný. Auðvitað er hægt að koma í veg fyrirþetta en það kostar peninga og þar stendur hnífurinn líklega íkúnni.

Að lokum vil ég óska lesendum til lukku með nýjan meiri-hluta í Reykjavík, ef það er þá einhver lukkaí tengslum við þetta nýjasta brölt stjórnmála-mannanna í borginni sem engin hefur lengurminnstu trú á. Allavega er glókollurinn semætlar að sinna starfi borgarfulltrúa meðvinstri hendinni frá Bretlandi og fljúga yfirAtlantshafið á fundi á mikilli niðurleið.

[email protected]án Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

Umhverfis- og fegrun-arverðlaun Grafarvogs

Hverfisráð Grafarvogs hefurákveðið að veita viðurkenningu fyr-ir fallegustu lóð og snyrtilegastaumhverfi í einkagarði og einnig viðstofnun eða fyrirtæki í Grafarvogi.Íbúar í Grafarvogi eru hvattir til aðtaka þátt í þessari nýbreytni og umleið stuðla að því að koma áskemmtilegri hefð.

Hverfisráðið lýsir því eftir ábend-ingum til umhverfisverðlauna Graf-arvogs sem veitt verða þeim íbúumog fyrirtækjum sem hafa gert ásýnd

hverfisins fallegri með fögru um-hverfi og gróðri. Verðlaunin verðaveitt á Grafarvogsdeginum þann 13.september.

Veittar verða viðurkenningar íþremur flokkum:

Fallegasti garður við sérbýli (ein-býlis-, par- eða raðhús).

Fallegasta umhverfi við fjölbýli.Fallegasta umhverfi við fyrirtæki

eða stofnun.Þeim sem vilja tilnefna garða til

umhverfisverðlauna Grafarvogs og

hjálpa þannig til við að finna falleg-ustu lóðina við sérbýli, fjölbýliog/eða fyrirtæki sem á skilið að fáviðurkenningu fyrir glæsilegt um-hverfi er bent á að hringja inn upp-lýsingar um tilnefningu í þjónustu-miðstöðina Miðgarð í síma 411 1400eða senda tölvupóst á [email protected] fyrir 30. ágúst.

Fimm manna dómnefnd mun síð-an fara yfir tilnefningar sem boristhafa.

- takið þátt í vali á fallegustu lóðum og umhverfi við byggingar

20% afsláttur af General sumardekkjum

Félagsmiðstöðvarnar opna aftureftir sumarfrí í byrjun september

Fjörið fer að byrja aftur í félagsmiðstöðvunum í Grafarvogi eftir sum-arfrí.

Starfsmaður Hjólbarðaverkstæðis Grafarvogs fer öruggum höndum um bremsubúnað bifreiðar. GV-mynd PS

Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs færir út kvíarnar:

Bremsuviðgerðir bætast við,,Við höfum oft verið spurðir út

í þetta eftir að við höfum bentfólki á ónýta bremsuklossa eðaborða við dekkjaskipti. Nú aukumvið þjónustuna enn frekar og er-um farnir að bjóða upp á skipti ábremsuklossum og bremsuborð-um,’’ sagði Þorsteinn Lárusson,eigandi HjólbarðaverkstæðisGrafarvogs í samtali við Grafar-vogsblaðið.

,,Við erum stöðugt að leitanýrra leiða til að bæta þjónustunavið okkar viðskiptavinu. Fyrirnokkru fórum við að smyrja bílaog nú erum við komnir í bremsu-viðgerðir. Hver veit nem eitthvaðfleira bætist við í framtíðinni,’’sagði Þorsteinn.

,,Við erum alltaf með augun op-in fyrir nýjum tækifærum til aðveita betri þjónustu. Við erum líka

með mjög góð verð og höfum tildæmis verið að bjóða hágæðaGeneral sumardekk á 20% afslættiundanfarið. Viðtökur Grafarvogs-búa hafa verið mjög góðar og stað-an er einfaldlega þannig að Graf-arvogsbúar líta á okkur sem hjól-barðaverkstæðið sitt,’’ sagði Þor-steinn Lárusson.

Page 3: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008
Page 4: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Hér kemur enn ein kjúklingaupp-skriftin. Það er fljótlegt og skemmti-legt að útbúa þessa máltíð og þarfekki allan daginn í undirbúning.

Fyrir u.þ.b. 8 manns.Hráefni:

8 kjúklingabringur.grillpinnar (trépinnar).4-6 hvítlauksrif.1 dl. ólívuolía.safi úr einni og hálfri sítrónu (2 ofmikið).1 msk. kjúklingakrydd (t.d. HerbChicken frá McCormick).½ tsk. sjávarsalt.1 tsk. svartur malaður pipar.

Útbúið löginn í skál sem rúmar

kjúklinginn.Skerið kjúklingabringurnar í

strimla, samt ekki of þunna (ca. 1 cmþykka - skera þvert á bringurnar).

Þegar grillið er tilbúið skal blandakjúklingnum vel saman við löginn.Bíðið í smástund, ekki meira en 5mínútur og þræðið kjötið upp á pinn-ana og leggið á bakka.

Síðan eru pinnarnir settir á grilliðog þeim snúið eftir þörfum þar tilkjötið er tilbúið.

Með þessu berum við fram soðinhrísgrjón ásamt uppáhaldssalatinuokkar.

Salat með hnetum

Blanda saman salati eftir smekk(ísl. blanda í poka eða salatið úrgarðinum).

1 bakki kirsuberjatómatar skornirí hálft.

1/3 agúrka skorin í bita.1 stk. gul paprika skorin í strimla.Fetaostur m/sólþurrkuðum tóm-

ötum, nota helminginn af krukk-unni og hella helmingnum af legin-um yfir salatið.

1½ bolli peacant hnetur.Hneturnar steikjum við fyrst upp-

úr ljósu sýrópi á pönnu.2-3 msk. sýróp (Dansukker ljóst

sýróp í plastflösku) á meðalhita ogveltið hnetunum upp úr sýrópinu ogbrúnið þær (passa að þær brenniekki.)

Látið hneturnar kólna á diski,

brjótið þær í sundur og setjið síðastyfir salatið. Má nota aðrar hnetur enþessar eru bestar að okkar mati.

Möndlukaka Ricciarello í eftir-rétt

Það er ótrúlega einfalt að útbúaþennan eftirrétt og hann bráðnar ímunni. Þessi eftirréttur setur líkaörlítið hátíðlegri blæ á máltíðina.

500 gr. Möndlur, hýðislausar.400 gr. Sykur.8 stk. Eggjahvítur.Smjörklípa.Ögn af hveiti.

Ofninn er stilltur á 180°. Möndl-

urnar eru settar í matvinnsluvél oghakkaðar en þó ekki of fínt.

Þær eru síðan settar í skál og hvít-unum bætt við og þeim blandað velsaman við.

Sykrinum síðan bætt við. Köku-formið er nú smurt með smjörklípu,hveiti stráð yfir og formið hristþannig að hveitið hylji smjörið. Síð-an er forminu snúið á hvolf og bank-að laust í botninn svo hveitið semekki er fast í smjörinu hrynji úr. Þvínæst er deiginu hellt í formið og bak-að í um það bil 15-20 mínútur. Kakaná að vera stökk að utan og mjúk aðinnan. Gott er að bera hana frammeð vanilluís eða rjóma. Við mælummeð vanilluís.

Verði ykkur að góðu.Guðný Jóna og Magnús

Matgoggurinn GV4

- að hætti Guðnýjar Jónu og Magnúsar

Kjúklingapinn-ar á grillið og

hnetusalat

Guðný Jóna Magnúsdóttir og Magnús Baldursson. GV-mynd PS

Hermína og Guðmundureru næstu matgoggar

Guðný Jóna Magnúsdóttir og Magnús Baldursson, Reykjafold 19,skora á Hermínu Stefánsdóttur og Guðmund L. Gunnarsson aðvera matgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegar uppskrift-ir í næsta blað. Við birtum frá þeim þessar girnilegu uppskriftir íGrafarvogsblaðinu í september.

Við þekkjum Grafarvoginn og

leggjum okkur fram um að þjóna

Grafarvogsbúum sem best.

Erum ávallt með mikið úrval af

glæsilegum eignum í Grafar-

voginum sem og öðrum hverfum

borgarinnar.

Spöngin 37, 2. hæð. 112 Reykjavík. Sími 575 8585. Fax 575 8586.

www.fmg.is

Sigrún Stella EinarsdóttirLöggilturfasteignasali

Page 5: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008
Page 6: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Grafarvogsdagurinn 2008 GV6

Að venju er dagskrá Grafarvogsdagsins fjöl-breytt og ættu allir að geta fundið eitthvað viðsitt hæft.

Að þessu sinni verður Grafarvogsdagurinnhaldinn hátíðlegur laugardaginn 13. septembervið gamla Gufunesbæinn (ÍTR). Hátíðarhöldinfara fram milli kl. 14:00 - 16:30 en þá taka útitón-leikar við. Á útitónleikunum munu hljómsveit-ir í hverfinu koma fram. Tónleikunum líkursíðan með hljómsveitinni Veðurguðirnir með

Ingó í broddi fylkingar.

Gaman saman á GrafarvogsdaginnAð þessu sinni verður lögð áhersla á að fjöl-

skyldan hafi það gaman saman á Grafarvogs-daginn og tekur dagskrá hátíðarhaldanna miðaf því. Þannig verður m.a. boðið upp á ratleikfyrir alla fjölskylduna, strandblak, leiðsögn ífolf (frisbígolf), keppni í villta vestrinu, gróð-ursetningu og fjölmennustu hljómsveit lands-

ins svo eitthvað sé nefnt.

Menningarhópur Grafarvogs stendur aðundirbúningi

Undirbúningsnefnd Grafarvogsdagsins hef-ur undanfarin ár gengið undir nafninu ,,Menn-ingarhópur Grafarvogs’’. Í hópnum eiga sætifulltrúar frá stofnunum og félögum í Grafar-vogi sem og þeir íbúar í hverfinu sem bjóðafram krafta sína. Hópurinn í ár er skipaður eft-irtöldum: Björg Blöndal frá frístundamiðstöð-inni Gufunesbæ, Ásdís Kristinsdóttir frá Borg-arholtsskóla, sr. Guðrún Karlsdóttir frá Grafar-vogskirkju, Halldór Steingrímsson frá ung-mennafélaginu Fjölni, Signý Ólafsdóttir fráskautafélaginu Birninum, Ágúst Arnar Þráins-son frá skátafélaginu Hamar, SigurbjörgBjörnsdóttir frá Foldasafni og Hera HallberaBjörnsdóttir frá Miðgarði, þjónustumiðstöðGrafarvogs og Kjalarness.

Fjölmennasta hljómsveit landsinsKanntu að spila á hljóðfæri? Færðu sjaldan

tækifæri til að spila opinberlega? Nú er tæki-færið! Á Grafarvogsdaginn er ætlunin að setjasaman fjölmennustu hljómsveit landsins.

Í Grafarvogi er mikið og fjölbreytt tónlistar-líf og því við hæfi að Grafarvogsbúar takihöndum saman og setji saman fjölmennustuhljómsveit landsins og spili eitt lag saman.

Ætlunin er að spila lagið ,,Wild thing’’ semþykir vel við hæfi við jafn villta hugmynd og þáað setja saman fjölmennustu hljómsveit lands-ins. Nótur fyrir lagið er að finna á heimasíðuMiðgarðs, www.midgardur.is.

Hvort sem þú spilar á blokkflautu, gítar,bassa, harmoniku, klarinett eða eitthvað ann-að hljóðfæri viljum við hvetja þig til að takahljóðfærið með þér á hátíðarhöld Grafarvogs-dagsins og taka lagið með okkur og vera umleið meðlimur í fjölmennustu hljómsveit semsett hefur verið saman á Íslandi.

Grafarvogsbúar tökum höndum saman ogsetjum Íslandsmet í fjöldaspili og sameinumst ífjölmennustu hljómsveit landsins fyrr og síðar!

Grafarvogsdagurinn fjölskylduhátíðFrá upphafi hefur ávallt verið lögð á það

áhersla að Grafarvogsdagurinn sé fjölskyldu-hátíð. Markmiðið hefur verið að dagskrá dags-ins sé sem fjölbreyttust svo ungir og aldnir getiskemmt sér saman. Því er alveg tilvalið fyriralla fjölskylduna að koma saman á hátíðahöldGrafarvogsdagsins og skemmta sér saman.

Vert er að benda foreldrum á að halda úti-vistartíma, frá og með 1. september mega börnyngri en 12 ára ekki vera úti lengur en til kl.20:00 nema í fylgd með fullorðnum og börn 13-16 ára mega ekki vera úti lengur en til kl. 22:00.

Þessi mynd er af myndasýningu á vegum ÍTR. Sjóræningjakort úr ratleiknum.

Fjölbreytt dagskrá við allra hæfi á Grafarvogsdaginn

Magni og Á móti sól skemmti í fyrra.

Frá útimessu á Grafarvogsdeginum í fyrra.

- sem fram fer við gamla Gufunesbæinn laugardaginn 13. september

Page 7: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Grafarvogsdagurinn 2008GV7

Gróðursetning á GrafarvogsdaginnÁ Grafarvogsdaginn verður hafist handa við

skógrækt í landi Fjöreflis ehf. í Gufunesi. For-svarsmenn Reykjavíkurborgar, Skógræktarfé-lags Reykjavíkur, íbúasamtaka Grafarvogs ogFjöreflis ehf., munu hefja skógræktina með þvíað setja niður nokkur tré. Áætlað er að gróður-setja nokkur þúsund plöntur á svæðinu á kom-andi árum.

Grunnskólaboðhlaup Grafarvogs haldið í fjórða skipti

Árið 2005 var grunnskólaboðhlaup Grafar-vogs haldið í fyrsta skipti með þátttöku allragrunnskóla Grafarvogs. Í ár verður hlaupiðhaldið í fjórða sinn og hlaupa einn strákur ogein stelpa úr hverjum árgangi fyrir sinn skóla.Yngstu börnin hefja hlaupið og hlaupa stystuvegalengdirnar en sprettirnir lengjast eftir þvísem ofar kemur í aldursstigann og unglingar í10. bekk hlaupa lokasprettinn sem jafnframt ersá lengsti í boðhlaupinu. Samtals taka því 20börn frá hverjum skóla þátt í hlaupinu eða 160alls. Foreldrar mætum með börnunum okkarog hvetjum þau til sigurs.

Götugrill á GrafarvogsdaginnGrafarvogsdagurinn verður haldinn í ellefta

sinn laugardaginn 13. september næstkom-andi. Að venju hefjast hátíðahöldin með pot-takaffi í Grafarvogslaug og síðan tekur sögu-gangan við. Guðsþjónusta undir berum himniverður á sínum stað og í beinu framhaldi takavið hátíðarhöld við gamla Gufunesbæinn. Aðvenju lýkur hátíðahöldunum með útitónleik-um og hefjast þeir kl. 16:30 á túninu við Gufun-esbæinn og standa til kl. 19:00.

Að útitónleikum loknum er því alveg tilvaliðfyrir íbúa Grafarvogs að efla hverfisandann ogslá saman í götugrill í sínu hverfi.

Undirritun samstarfsaðila að bygginguþjónustu- og menningarmiðstöðvar

Á Grafarvogsdaginn mun borgarstjóri und-irrita samstarfssamning vegna þjónustu- ogmenningarmiðstöðvar sem rýsa mun viðSpöngina. Undirritunin verður kl. 13:00 þarsem þjónustu- og menningarmiðstöðin munrýsa (við hliðina á bensínstöðinni Orkunni). Íhúsinu mun starfsemi Miðgarðs, þjónustumið-stöðvar Grafarvogs og Kjalarness, Foldasafns,Grafarvogskirkju, lögreglunnar og Eirar sam-einast undir einu þaki. Að undirritun lokinniverður útimessa við Spöngina þar sem prestarGrafarvogskirkju þjóna fyrir altari.

SögugangaEins og á öllum fyrri Grafarvogsdögum verð-

ur farin söguganga með leiðsögn. Að þessusinni mun Jóhann Pálsson, fyrrverandi garð-yrkjustjóri, sjá um gönguna. Mun hann leiðagesti um sögu Grafarvogs. Gangan hefst viðgamla Gufunesbæinn kl. 11:00 og tekur um 2klukkutíma.

Hljómsveitin Veðurguðirnir á útitónleik-um við gamla Gufunesbæinn

Útitónleikar Grafarvogsdagins hefjast aðþessu sinni kl. 16:30 á túninu við gamla Gufun-esbæinn og er gert ráð fyrir að tónleikarnirstandi til kl. 19:00. Hljómsveitin Veðurguðirnirlýkur tónleikunum en á undan þeim spila tón-listarmenn úr hverfinu. Má þar t.d. nefnahljómsveitina Shogun en hljómsveitarmeðlim-ir stunda nám við Borgarholtsskóla. Má tilgamans nefna að hljómsveitin Shogun vannMúsíktilraunir 2007.

Villta Vestrið - litboltiBoðið verður upp á litbolta á nýju starfsvæði

Fjöreflis ehf. Spilað verður kl. 14:00, 16:00 og

18:00. Sérstakt tilboðsverð til Grafarvogsbúa erkr. 2.900,-. 18 ára aldurstakmark er í litbolta, en15-17 ára er heimilt að spila með skriflegu sam-þykki foreldra. Finna má eyðublað á www.lit-bolti.is. Foreldrar eru hvattir til að taka þátt íþessum skemmtilega leik.

Sjóræningja - ratleikurFjörefli ehf. býður upp á ratleik og verður

hægt að fá afhent fjársjóðskort hjá skátunum ástarfssvæði Fjöreflis ehf. milli 12:00 og 15:00.Foreldar eru hvattir til að taka þátt í ratleikn-um. Viðurkenning er veitt fyrir þá sem ná tilenda.

GrafarvogsglímanAð venju verður Grafarvogsglíman þreytt á

Grafarvogsdaginn. Grafarvogsglíman erkeppni í óhefðbundnum íþróttagreinum millifyrirtækja, stofnana eða annarra hópa í Graf-arvogi. Í hverju liði eru 4 keppendur. Áhuga-samar eru vinsamlegast beðnir um að hafasamband við Heru, hjá Miðgarði, í síma 4111400 eða með því að senda póst á netfangið[email protected]. Veg-legur farandbikar er í verðlaun.

Lagt af stað í skemmtilega sögugöngu á Grafarvogsdaginn í fyrra.

Frá afhendingu máttarstólpans 2007.

Villta Vestrið þar sem litboltinn fer fram.

Frá Grunnskólaboðhlaupi 2007.

Page 8: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

29 knattspyrnumenn, 4 fararstjór-ar og 2 þjálfarar komu sér fyrir ítveimur rútum klukkan 5 að morgnilaugardaginn 26. júlí, við Dalhús.Ferðinni var heitið á Norway - Cup íOsló. Fjórði flokkur karla í Fjölnivar að leggja land undir fót. Við viss-um ekki mikið um mótið, þó vissumvið að það er talið það stærsta sinnartegundar í heiminum. Tæplega 1.500lið frá 45 þjóðlöndum. Brassar, Jam-aíkar, Norðmenn, Danir, Mexíkóar,Svíar, Bretar og bara allir hinirmæta þarna ár eftir ár.

Okkar strákar hafa rekið sjopp-una á Fjölnisvellinum hjá meistar-

aflokki í tvö ár, safnað gosdósum ogflöskum mörg kvöld og gert ýmislegttil að safna upp í ferðina. Það varlíka talsverð tilhlökkun strax í rút-unni. Við tékkuðum okkur sjálfirinn - vanir tölvum og voru komnir íháloftin áður en við vissum af. Ríflegrúta tók á móti okkur. Fyrsti bakpok-inn týndist reyndar áður en við kom-umst út af flugvellinum.

Gistiaðstaðan var ekki kræsileg.Við sögðum nei takk. Fengum í stað-inn íþróttasal og heimtuðumskúringu áður en við stigum fæti íhöllina. Íturvaxinn Norðmaðurskúraði höllina og skipti tvisvar um

vatn á meðan. Þeir bruðla ekki olíu-barónar norðursins. Fengum her-mannabedda til að sofa á.

Allt var komið í ró og við skelltumokkur upp á Sléttu eins og Oslóbúarkalla svæðið sem geymdi mótið. Þarvorum við skráðir inn og fengum af-hent tyggjó, boli og ýmislegt fleirasem tengdist mótinu.

Stórveldið Valerenga tekið íbakaríið

Fyrsti leikur A - liðsins var gegnþriðja liði Valerenga, einu af stór-veldum Noregs í knattspyrnu.Heimamenn mættu með stærri fánaen framleiddir eru á Íslandi og hófusöng. Strákarnir okkar skoruðufyrsta markið eftir fimm mínútur.Bættu svo öðrum ellefu við og lok-atölur urðu 12 - 1. Góð byrjun og okk-ar menn kátir. Maturinn fékk sömueinkunn allra leikmanna - ömurleg-ur. Skrítið! Þetta leit svo vel út áðuren maður byrjaði að borða.

Næsti leikur var gegn öðruheimaliði. 8 - 0 fyrir Fjölni. Maðurhugsaði; ,,Getur verið rétt að allirþeir bestu hafi yfirgefið Noreg oghinir orðið eftir þegar Ísland byggð-ist?’’

B - liðið hóf keppni og það gegnnorskum dómara og ellefu leik-mönnum. Saman tryggðu þeir norsk-an sigur 1 - 0 í 30 gráðu hita á gervi-grasi sem var enn heitara eða um 40gráður.

A - liðið var enn á ný kallað tilleiks. Enn gegn norskum og það tólf.Finnbogi fararstjóri ræddi viðnorska dómarann í hálfleik og eftirþað tók hann sönsum. Við tókumþessa Norðmenn 3 - 0. A - liðið búiðað sigra riðilinn og fékk verðlauna-skjöld fyrir vikið.

B - liðið mætti ofjarli sínum í úr-valsliði þriggja félagsliða og tapaði 0- 5. Lokaleikurinn yrði hreinn úr-slitaleikur um hvort liðið færiáfram. Þegar að honum kom var út-litið eftirfarandi. Bæði lið án stiga.Sama markahlutfall. En þeir norskuhöfðu skorað einu marki meira. Okk-ur duggði því ekki jafntefli. Urðumað sigra. Snemma leiks komumst viðyfir. Dýrðardagur. Þeir jöfnuðu. Viðsóttum það sem eftir lifði leiks. Hall-dór átti öfluga aukaspyrnu sem varvarin meistaralega. Axel komst í tví-gang einn á móti markverði. Varið íbæði skiptin. Við grétum allir í leiks-lok. Fallnir út úr keppni. Stálmúsinfékk sitt annað gula spjald og hefðiverið kominn í leikbann. Lárus þjálf-ari lét í sér heyra eins og gamalltgufuskip í kveðjuskini. Það sauð ákallinum. Við féllum út á markam-un.

Villidýr styrkt af Norsk HydroÍ 64 - liða úrslitum mætti A - lið

Fjölnis Slovalco frá Slóvakíu. Þettalið hafði fengið fullt af olíupening-

um þeirra Norðmanna til að mæta ámótið. Bjuggu eins og kóngar ogstyrktir til þátttöku af Norsk Hydro.Við söfnuðum flöskum. Fjölnir hófupp söng og tók Káralögin. Þetta fórí taugarnar á Slóvökunum semsmám saman sýndu sitt rétt andlit.Þeir spiluðu ,,dirty.’’ Stigu á tær oghásinar. Kýldu, klipu og spörkuðu.Nökkvi braust í gegn af harðfylgi ogskoraði 1 - 0. Þeir trylltust og nú varekki bara lamið og sparkað heldurlíka hótað. Þegar flautað var til leiks-loka voru villidýrin frá A - Evrópubúin að stíga á hendina á Andramarkverði og sparka alla okkarmenn niður. Norska dómaralufsansem dæmdi þennan leik þorði ekkiað taka á málum. Eftir leikinn hót-uðu svo þessir styrkþegar Norsk Hy-dro íslensku strákunum líkams-meiðingum og það svo alvarlegum aðþeir myndu aldrei aftur spila fót-bolta. Greinilegt að Norsk Hydro erað nýta vel fjármuni fyrirtækisins.

32 - liða úrslit. Lið frá Frogne íNoregi - Enskur dómari frá Man.Utd. 1 - 1 eftir framlengingu. Fjölnirvann myntkastið eins og þeir kallahlutkestið. Hjúkk.

16 - liða úrslit. Norstrand, eittöflugasta unglingalið í Noregi ogOslóarlið. Tókum þá 3 - 0.

8 - liða úrslit. Stórveldið Lillestr-öm. Hörkuleikur, þar sem Krissiskoraði sigurmarkið. 1 - 0. Ekki leið-inlegt.

Draumurinn hefur ræstÞegar hér var komið sögu hafði

stóri draumurinn ræst. Við vorumkomnir í undaúrslit. Markatalan 27 -

2. Orri fyrirliði búinn að skora 10mörk og Nökkvi 11. Frábær frammi-staða. Við lékum við óopinbertlandslið Jamaíka í undanúrslitum.Hefðum átt að vinna en gífuryrði oghótanir slóvanskra styrkþega NorskHydro dróg kraft og einbeitingu úrokkar mönnum.Töpuðum 0 - 2. Sátt-ir með bronsið og feitan bikar. Bestiárangur Fjölnis á erlendri grundu íknattspyrnu - staðreynd.

Fjögurralanda mótiðB - liðinu bauðst að taka þátt í fjög-

urra landa móti. Við þáðum það enurðum hissa þegar Þjóðverjar mættubæði með karla- og kvennalið. Strák-arnir kímdu. Við byrjuðum á HvítaRússlandi. Tókum þá 1 - 0 með sigur-marki frá Hafþóri. Fillipseyjar lögð-um við 5 -1 og tókum svo þýsku stelp-urnar 4 - 0. Þegar kom að þýskustrákunum var stál í stál. Við kom-umst yfir með marki frá Halldóri ogþetta leit vel út. Í seinni hálfleiksettu Þjóðverjarnir mark úr auka-spyrnu. Við sigruðum mótið með 10stig.

Eini bletturinn á þessu móti voruþýsku stelpurnar sem stunduðuþann ósið að klípa í punginn á strák-unum okkar í tíma og ótíma. Guði sélof fyrir jafnréttið.

Annar bikar í höfn og við saddir íbili. Komnir aftur í Grafarvoginn ogmeð bikarana.

Rosalega er gott að búa í Grafar-vogi.

Fréttir GV8

Frægðarför 4. flokks Fjölnis til Noregs á Norway - Cup í knattspyrnu:

Bikar í VoginnB - liðið með Hvít-Rússum rétt fyrir leik. Við unnum 1 - 0.

Stund milli stríða. Þetta var 8 daga ferð og menn stundum lúnir inn ámilli.

Orri Einarsson fyrirliði lyftir bikarnum á loft. Brons á stærsta mótisinnar tegundar í heiminum - frábær árangur.

A - liðið klárt í slaginn í lokaleik riðilsins. Andri markvörður pepparmenn upp.

Page 9: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

HLAUPTU TIL

GÓÐS 23. ÁGÚST!

Safnaðu áheitum og hlauptu fyrir gott málefni í Reykjavíkur-

maraþoni Glitnis. Þú skráir þig á www.glitnir.is og velur fyrir

hvaða góðgerðafélag þú vilt hlaupa og síðan geta vinir og

velunnarar heitið á þig.

Skráðu þig á www.glitnir.is og hlauptu til góðs.

ALLIR SIGRA 23. ÁGÚST!

08

-10

54

/

H

VÍT

A H

ÚS

IÐ /

SIA

Page 10: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Vetrardagskráin komin!

Nú er vetrardagskráin a› byrja!Stundataflan okkar er komin inn á hreyfigreining.isGó› námskei› og frábær tækjasalur.Finndu flinn tíma.

Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.isS J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T

Fréttir GV10

Sumarstarfi frístundaheimila ogfrístundaklúbbs Gufunesbæjar lauk20. ágúst með Karnivalhátíð á útivist-arsvæðinu við Gufunesbæinn.

Metþátttaka var á frístundaheimil-unum í sumar eða um 350 fleiri börnen í fyrrasumar. Þjónusta við þennan

aldurshóp var aukin með því að hafaöll frístundaheimilin opin hluta úrsumrinu og bjóða upp á starf í þrem-ur þeirra allt sumarið. Þá var frí-stundaklúbburinn fyrir 10 - 16 árabörn og ungmenni með fötlun opinnallt sumarið.

Þátttaka á smíðavöllunum fyrr ísumar var einnig mjög góð sem og áleikvellinum við Fróðengi en hann varopinn í allt sumar. Starfsfólk Gufunes-bæjar þakkar öllum börnum sem tókuþátt í sumarstarfinu fyrir skemmti-lega samveru.

Frábært sumarstarf Gufunesbæjar

Það var alltaf bullandi fjör í sumarstarfinu hjá Gufunesbæ í sumar.

Par úr DansskólaRagnars náði góð-um árangri á HM

Hilmar Steinn Gunnarsson og El-ísabet Halldórsdóttir úr DansskólaRagnars Sverrissonar, Bíldshöfðanáðu þeim frábæra árangri að lendaí 27. sæti af 65 pörum á heimsmeist-aramóti unglinga í Salou á Spániþann 3. maí í vor. Þar settu þau fyriraftan sig pör frá stórum dansþjóðumeins og Þýskalandi, Bandaríkjunumog Englandi og var aðeins eitt par fráNorðurlöndunum fyrir ofan þau.Hilmar og Elísabet hafa dansað sam-an í um 6 ár og hafa lagt mikið á sigtil þess að ná þessum árangri. Síð-asta vetur æfðu þau um 13 klst á vikuog allt að 20 klst á viku rétt fyrir mót-ið. Hilmar er 14 ára og Elísabet 13ára. Þau hafa mikinn metnað ogfengu m.a. styrk frá ÍSÍ úr styrktar-sjóði ungra og framúrskarandi efni-

legra íþróttamanna fyrir árið 2008.Þau ákváðu svo að nýta sumarið tilhins ýtrasta og fóru til Bandaríkj-anna í æfingabúðir í 4 vikur og erunýkomin heim. Þar æfðu þau nánastá hverjum einasta degi hjá færustudanskennurum í Bandaríkjunum.Þau voru þar í boði Gunnar og Dar-yll Sverrisson sem eru núverandiBandaríkjameistarar í 9 dönsum,American Style. Gunnar er föður-bróðir Elísabetar. Að sjálfsögðu vartækifærið notað og farið til NewYork og farið efst í Empire Statebygginguna og Time Square skoðað.Næsta verkefni er að fara á keppnir íLondon í október t.d. All England,London Open og Imperial þar semflest af bestu pörum í heiminummunu keppa.

Hilmar Steinn Gunnarsson og Elísabet Halldórsdóttir úr DansskólaRagnars Sverrissonar.

Heilsan skiptir höfuðmáli og hver ogeinn þarf að finna leiðir til að hlúa aðsjálfum sér andlega og líkamlega. Ummargt er að velja og misjafnt hvað hentarhverjum og einum.

World Class leggur sig fram við að hafapersónulega og fjölbreytta þjónustu til aðauka líkur á að hver og einn finni heilsu-rækt við hæfi. World Class í Spönginnibýður upp á fyrsta flokks æfingaaðstöðuog notalegt andrúmsloft. Tækjasalurinner vel útbúinn og þjálfari er á staðnumsem getur leiðbeint og aðstoðað þá semvilja koma sér af stað í tækjaþjálfun eða

þá sem vilja gera þjálfunina markvissariog fá nýja æfingaáætlun. Eins sjá þjálfar-ar um heilsueftirlit þar sem fylgst er náiðmeð viðskiptavinum í 1 mánuð eða leng-ur. Tímataflan er fjölbreytt og allir ættuað finna eitthvað við sitt hæfi enda frá-bærir og metnaðarfullir kennarar semstarfa í World Class í Spönginni. Ný tíma-tafla tekur gildi 1.september og námskeiðhefjast 3.september. Nýjir tímar í tíma-töflunni eru m.a. Zumba sem eruþrælskemmtilegir tímar þar sem notaster við grunnspor úr suðrænum dönsumog tónlistin í takt við það. Sem sagt suð-

rænt og seiðandi. Á laugardögum ætlarAnna Sigríður Ólafsdóttir að kenna 30mínútna æfingatíma fyrir kvið- og bak-vöðva þar sem áherslan verður lögð ástyrkjandi og stöðuréttandi æfingar ognotast m.a. við æfingar úr Peak Pilates.Ekki er hægt að minnast á World Class íSpöng án þess að minnast á DansstúdíóWorld Class sem er starfrækt á veturnaog býður upp á fjölbreytt úrval danstímafyrir allan aldur. Við bjóðum alla hjartan-lega velkomna í World Class og vonum aðeftir heimsókn til okkar séu viðskiptavin-ir endurnærðir á líkama og sál.

Úrvalið í verslunum A4 er mjög mikið en þessi mynd er úr versluninni við Höfðabakka. GV-mynd PS

A4 er fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á skóla-og skrifstofu-vörum. Meginmarkmið A4 og framtíðarsýn er að bjóða ávalltupp á vandað og gott vöruúrval og veita viðskiptavinum úrvalsþjónustu. A4 rekur, auk öflugrar síma-og fyrirtækjasölu, 4verslanir. Í Borgartúni 29, Höfðabakka 3, Smiðjuvegi 5 og á Ak-ureyri.

A4 Höfðabakka 3, sem var áður Oddi skrifstofuvörur, hefurþjónað Grafarvogsbúum í fjölda ára og verslunin er stolt af þvíað eiga stóran og góðan viðskiptamannahóp, bæði einstaklingaog fyrirtæki, sem fer sífellt stækkandi.

Fyrir skólastarfið sem nú fer að hefjast höfum við tekið uppmikið úrval af skólavörum. Meðal annars hinar geysivinsæluHello Kitty skólavörur og skemmtilegar fótboltaskólavörur. Íþessum vörulínum má finna gott úrval af stílabókum, teygj-umöppum, gatamöppum, blýöntun, strokleðrum, o.fl. o.fl. Alltfallegar og vandaðar vörur sem gleðja augu skólabarnsins íönnum dagsins.

Hjá okkur fást einnig Billabong skólatöskur og pennaveski.Þessar vörur hafa náð miklum vinsældum og það þarf engan að

undra því að töskurnar eru verulega flottar og pennaveskin eruekki síðri.

A4 bjóða einnig mikið úrval af tæknivörum. Fartölvum,prenturum o.fl. fyrir skólann, skrifstofuna og heimilið.

Skólatölvan sem við mælum með í ár er nýkomin í búðirnarhjá A4. Um er að ræða fartölvu, Toshiba Satellite Pro A300D-13U. Við erum stolt af því að geta boðið þessa fartölvu á frá-bæru staðgreiðslutilboði: 109.900 kr.

Meðal annarra heimsþekkra vörumerkja sem við bjóðumupp á er Samsonite.

Við bjóðum upp Samsonite ferðatöskur í öllum stærðum oggerðum, Samsonite snyrtitöskur og Samsonite fartölvubak-poka. Samsonite töskurnar eru fyrst og fremst þekktar fyrir aðvera vandaðar en einnig fyrir glæsilegt útlit og góða endingu.

Það er rík ástæða til að líta við í A4 Höfðabakka. Skoða úrval-ið og gera goð kaup. Ef verslaðar eru skólavörur fyrir 5000 kr.fylgir gjafabréf í bíó með í kaupunum. Allir sem versla skóla-vörur fá gefins skvísu og sundpoka.

A4 sérhæfir sig í skóla- og skrifstofuvörum

Heilsan skiptir höfuðmáli

Page 11: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

íslensk fluguveiði

Skrautás ehf. Sími: 587-9500

Einstök gjöf fyrirveiðimenn og konur

Falleg áletruðflugubox með vinsælum laxa- og/eða silungaflugum frá Krafla.is

Tilvalin gjöf fyrir einstaklingaog fyrirtæki sem gera kröfur

Gröfum nöfn veiðimanna eða lógó fyrirtækja á boxin

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500

Page 12: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Fréttir GV12

FréttirGV13

GrafarvogsblaðiðRitstjórn og auglýsingar - 587-9500

Höfðabakka 3 + Smiðjuvegi 5

Borgartúni 29 + Akureyriskólavörubúðin þín...

Þú verslar skólavörur fyrir 5.000 kr.

og við gefum þér miða í bíó

www.a4.is

Kátar Fjölnisstelpur í 1. og 2. sæti á verðlaunapalli á unglingalands-móti í Þorlákshöfn.

Sigursælar sundstelpurá unglingalandsmóti:

9 gull og 5 silfurSundstelpurnar úr Fjölni þær

Katrín Unnur Ólafsdóttir (12 ára) ogÓlöf Rún Guttormsdóttir (11 ára)mættu á unglingalandsmót á Þor-lákshöfn og skráðu sig í allar sund-greinar sem í boði voru. Árangurinnþeirra var glæsilegur, en þær urðutil skiptis unglingalandsmótsmeist-arar og fengu samanlagt 9 gullverð-laun og 5 silfurverðlaun á mótinu.Katrín fékk 6 gull og 2 silfur og ÓlöfRún fékk 3 gull og 3 silfur. Í boð-sundsgreinum komu keppendur sérsjálfir saman um blandaðar sveitirog fengu þær til liðs við sig einastúlku frá Akranesi (ÍA) og aðra fráHveragerði (HSK). Þær sögðu allangang á því hvort keppendur mótsinsværu að æfa þá grein sem þeirkepptu í. Stelpurnar höfðu mjöggaman af mótinu og sögðu þetta veraskemmtilegt og afslappað mót þar

sem aðalatriðið væri að verameð.Stelpunum fannst samt ekkertleiðinlegra að ná þessum góða ár-angri í sundinu.

Stelpurnar hafa báðar æft sund ínokkur ár í Grafarvoginum og fylgj-ast nú spenntar með sundgreinun-um á Ólympíuleikunum þar semFjölnis-stúlkan Sigrún Brá Sverris-dóttir (18 ára) var ein af átta sund-mönnum frá Íslandi sem náði lág-mörkum á leikana og er einn yngstikeppandinn á mótinu. Katrín Unnurhefur einnig æft handbolta meðFjölni í nokkur ár og er ánægð meðíslenska karla-landsliðið í upphafimótsins þar sem þeir lögðu Rússa.Ólöf og Katrín bíða nú spenntar þessað æfingar hefjist á ný hjá Fjölni eft-ir fáeina daga, staðráðnar í að nájafnvel enn betri árangri í íþróttumsínum á komandi vetri.

Sigursæl boðsundssveit frá vinstri: Guðbjörg Valdimarsdóttir HSK,Drífa Dröfn Guðlaugsdóttir ÍA, Katrín Unnur Ólafsdóttir Fjölni og ÓlöfRún Guttormsdóttir Fjölni.

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur staðfest þátttöku sína í 1. deild karla næstavetur. Handknattleiksdeildin hefur verið á mikilli uppleið á undanförnum árumog á síðasta tímabili fjölgaði um 25% í deildinni. Var fjölgunin ekki síst í elstuflokkum okkar þar sem hættan á brottfalli er ávallt mest. Hafa unglingar verið aðsnúa sér aftur að íþróttinni eftir hlé, en einnig erum við að sjá ný andlit sem lang-ar að prófa þessa skemmtilegu þjóðaríþrótt. Handknattleiksdeild verður einnigmeð meistaraflokk í kvennaflokki eins og undanfarin ár sem mun spila í 2. deild ívetur.

Handknattleiksdeild Fjölnis er ein af fyrstu deildum Fjölnis, stofnuð árið 1989.Þá var mikill uppgangur í íslenska handboltanum og keppnin í meistaraflokkikarla háð í a.m.k. þremur deildum. Aðstaðan var ekki alltaf góð, en með góðumvilja, trú og fyrirhöfn náðist ótrúlegur árangur. Handknattleiksdeildin hafði aðskipa meistaraflokki strax frá upphafi sem var fyrsti meistaraflokkur sem stofn-aður var á vegum Fjölnis. Góður árangur liðsins strax í upphafi varð til þess aðstórauka áhuga krakkanna í hverfinu á handboltanum. Blómaskeiðið stóð í nokk-uð mörg ár, en árið 2002 var meistaraflokkur karla hjá Fjölni lagður niður ogFjölnir missti þá góðu aðila sem stjórnað höfðu deildinni. Þetta var mikil blóðtakafyrir handboltann í hverfinu. Á árunum 2005-2007 var samstarf við Víking ummeistaraflokk karla þar sem drengirnir spiluðu undir merkjum Fjöl-Víkur, enákveðið var að leggja það samstarf á hilluna fyrir ári síðan og vinna að því aðstofna meistaraflokk innan Fjölnis á ný.

Frá árinu 2004 hefur markviss uppbygging átt sér stað á ný innan handknatt-leiksdeildar. Mesta áherslan hefur verið á að bæta umgjörð deildarinnar, hlúa aðþjálfurum og unglingum okkar og sjá til þess að allir iðkendur fái notið sín og sýnihvert öðru virðingu í leik og starfi. Stjórnin er fullskipuð frískum og drífandi ein-staklingum sem bætt hafa alla umgjörð um deildina með aðstoð styrktaraðilasinna. Frábærir þjálfarar hafa tekið að sér faglega starfið og elstu unglingarnirokkar hafa verið til fyrirmyndar í alla staði; 1. flokks Fjölnis-krakkar sem séð hafaum að koma öllum verkum stórum og smáum í framkvæmd. Þetta eru þeir ung-lingar sem skipa munu meistaraflokk næsta vetur ásamt reyndari leikmönnum.Stofnun meistaraflokks mun vafalítið verða unglingum okkar hvatning til góðraverka.

Stjórn handknattleiksdeildar vill nota tækifærið og þakka öllum stuðningsaðil-um sínum, stuðningur þeirra hefur breytt allri umgjörð deildarinnar og verið lyk-ilhlekkur í þeirri uppbyggingu sem stjórnin hefur unnið að.

Stjórn handknattleiksdeildar óskar Grafarvogsbúum til hamingju með nýjameistaraflokkinn sinn!

Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, formaður handknattleiksdeildar Fjölnis

Handbolti hjá Fjölni:

Mfl. karla með á nýeftir margra ára hlé

Page 13: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Fréttir GV14

Við Flétturima í Grafarvogi á 2. hæð með sér inngangi afsvölum er þessi virkilega fallega 66,9 fm., 2ja herb. íbúð auk 19,8fm., stæðis í opnu bílskýli. Mjög hátt er til lofts í búðinni, þak-gluggi er yfir henni miðri og hægt er að innrétta milliloft í íbúð-inni.

Komið er inn í flísalagt anddyri og eru þaðan sér inngangar ítvær íbúðir á hæðinni. Á hægri hönd úr anddyri er gott sameig-inlegt þvottaherbergi sem fjórar íbúðir á hæðinni deila með sér.Komið er inn í parketlagt hol með skáp. Borðkrókur er á hægrihönd og opið eldhús. Hvít innrétting með viðarköntum er í eld-húsi, hvít Blomberg eldavél og vifta, ísskápur getur fylgt með.Gott skápapláss er í eldhúsi og dúkur á gólfi. Þakgluggi hleypirgóðri birtu inn í eldhúsið. Stofan er mjög rúmgóð og björt, park-et er á gólfi og stórar svalir í suður eru út af stofu. Baðherberg-ið er með baðkari og góðri hvítri innréttingu við vask. Dúkur erá gólfi baðherbergis og flísar við baðkar. Í svefnherbergi er hátt

til lofts og þar ergóður skápur.

Í kjallara er 6,8fm geymsla sem erhluti af flatar-máli íbúðar.Stæði í opnu bíl-skýli er rétt viðhúsið. Sameigin-leg lóð er falleg,með leiktækjum, trjágróðri og góðu aðgengi.

Eignin er staðsett á vinsælum stað í Grafarvogiog er mjög stutt í skóla, leikskóla, verslanir ogaðra þjónustu.

Eign á vin-sælum stað

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Við opnum afturá laugardögum í September!

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

Stofan er mjög rúmgóð og björt, parket er á gólfi og stórar svalir í suður eru útaf stofu.

Gott skápapláss er í eldhúsi ogdúkur á gólfi.- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni

Íbúðin við Flétturima erstaðsett á mjög vinsæl-um stað í Grafarvogi.

Page 14: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Ég vil í þessu bréfi vekja athygli ávandamáli sem ég vil meina að sé tilstaðar hér í Grafarvogi. Um er að ræðaóásættanlega umgengni, glerbrot, ruslog drasl við göngustíga, gangstéttir, áplönum við verslanir, í undirgöngum,við skólalóðir , við strætóskýli og með-fram aðal umferðaræðinni inn í hverf-ið. Ég vil árétta að hér er ekki um af-markaðan vanda í Grafarvogi, heldurvil ég meina að illa sé gengið um allaborgina og hún illa hirt ( ég skrifaðistutta grein í Fréttablaðið fyrir stuttusem bar yfirskriftina -Erum við sóðar?).

Sérstaklega hef ég tekið eftir þess-ari hörmulegu umgengni nú í sumarenda mikið á ferðinni bæði keyrandi,hjólandi og gangandi um hverfið.

Ég hef búið í Hamrahverfi í 20 ár oghvað varðar það góða hverfi finnst mérumgengni áberandi slæm nú í sumar áplaninu við 10-11 við Sporhamra,næsta nágrenni við búðina, göngustíavið Hamraskóla, undirgöngin við Olísog planið hjá þeim. Einnig má nefnagatnamót Lokinhamra og Gullinbrúar– þegar ekið er út úr Hamrahverfi. Éghef ítrekað haft samband við starfsfólkog stjórnendur hjá 10-11 en að þeirrasögn er mjög erfitt að halda planinu oghúsinu hreinu og snyrtilegu. Mikið er„graffað" á húsið og planið er oftar enekki eitt glerbrot og rusl út um allt.Stjórnendur hafa ítrekað reynt aðvinna með nemendum Hamraskóla enþað hefur hingað til skilað litlum ár-angri. Um daginn hafði ég sambandvið Hverfamiðstöðina vegna þess að ístrætóskýli við Lokinhamra hafði í umviku legið plastpoki með brotnum gler-flöskum, en glerbrotin höfðu dreifst útum skýlið og gangstéttina. Starfsmað-ur Hverfamiðstöðvar tók vel í erindiðog var strax brugðist við. Að hanssögn áttu starfsmenn Strætó að sjá umhreinsunina en það var ekki gert þósvo að strætisvagnar keyri daglegamargar ferðir um Lokinhamra. Það ereinnig slæm umgengni á ýmsum öðr-um svæðum í öðrum hverfum í Grafar-vogi og í raun byrjar sóðaskapurinnstrax við gatnamótin við Höfðabakk-ann og slóðin er alla leið inn í hverfið.Um daginn var t.d. sérstaklega slæmumgengni á og við bílastæð við golf-völlinn við Korpúlfsstaði, þar var m.a.að finna margar drykkjarflöskur/dós-ir og fjöldinn allur af umbúðir utan afgolfkúlum.

Ég sendi inn athugasemd inn á vef-inn1, 2 og Reykjavík í þeirri von aðborgaryfirvöld taki til hendinni ogvinni með íbúum að bættri umgengni.

Það er eðlilegt að vinna með skólayfir-völdum, nemendaráðum / foreldrafé-lögum, þjónustumiðstöðinni, verslun-areigendum og félagasamtökum íGrafarvogi s.s. Fjölni og skátunum.Þetta er okkar hverfi sem við viljum aðsé snyrtilegt og vel gengið um.

Ég vil árétta að þeir sem henda frásér tómum drykkjarílátum, sælgætis-

bréfum, hálfétnum matarleyfum, síg-arettustubbum o.fl. eru alls ekki ein-göngu börn og unglingar. Ég hef horftupp á bílstjóra og farþega í bílumhenda út um gluggana matarleyfum ogumbúðum af ýmsu tagi. Það er leitt tilþess að vita að íbúum og öðrum er leiðeiga um Grafarvog finnist í lagi aðganga svona um. Ég legg það til að vak-

in verði athygli á umgengni í næstatölublaði Grafarvogsblaðsins og aðÍbúasamtökin og Hverfisráðið takimálið til skoðunar. Ég sé fyrir mér aðhrundið verði af stað átaki í hverfinustrax nú í haust og við reynum aðsinna eins vel og hægt er okkar nán-asta umhverfi. Unnið verði með fé-lagasamtökum og skólunum og eru

ýmsar leiðir færar í því sambandi ogmá t.d. nefna að lífsleikni er kjörinnvettvangur til fræðslu og verkefna-vinnu.

Fanný Gunnarsdóttir íbúi í Hamra-hverfi, Lífsleiknikennari og starfandi

námsráðgjafi. Varaformaður Kjör-dæmasambands framsóknarfélaganna

í Reykjavík

FréttirGV15

Svava Sigríður Gestsdóttir hefuropnað sýningu sína, Náttúrusýn, íBókasafni Grafarvogs á neðri hæðGrafarvogskirkju. Á sýningunni eruvatnslitamyndir og myndir unnarmeð blandaðri tækni á striga og eruviðfangsefnin áhrif frá íslenskrináttúru. Svava Sigríður hefur haldið12 einkasýningar og tekið þátt í sam-sýningum. Sýningin stendur til 29.september.

Er Grafarvogur í góðum mál-um hvað varðar umgengni?

Eitt verka Svövu Sigríðar.

Svava Sigríðursýnir myndirí Foldasafni

Page 15: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Í ár eru merk tímamót hjá Borg-askóla en skólinn fagnar nú 10 ára af-mæli sínu. Skólinn, sem var stofnað-ur 14. september 1998, er staðsettur íVættaborgum, í Borgahverfinumiðju. Þaðan er einstaklega fallegtútsýni út á Sundin, Faxaflóann og yf-ir til Esjunnar og í þessu fallega um-hverfi hefur skólinn, rétt eins ognemendur hans, þroskast og dafnað.

Einkunnarorð skólans eru Ábyrgð-Ánægja- Árangur, en allt eru þaðþættir sem haldast í hendur. Í starfiskólans er lögð áhersla á vellíðannemenda og árangur í námi en sér-staklega var ánægjulegt síðastliðiðvor þegar ellefu nemendur skólans íníunda bekk fengu ágætiseinkunn istærðfræði á samræmdu prófi.

Vistvernd hefur verið hluti afhinu daglega starfi og nú hefur skól-inn sótt um Grænfánann til að flagga

á afmælinu. Í skóla sem hefur jafngóðan aðgang að áhugaverðri nátt-úru og Borgaskóli verður spennandiað fást við öll þau tækifæri sem íhenni felast til náms og leiks.

Þann 12. sept. verður opið hús ogafmælisveisla frá kl. 16:00-18:00. Viðvonum að sem flestir velunnararskólans sjái sér fært að mæta til aðgleðjast með okkur þann dag.

Fréttir GV16

Skiptum um bremsu-klossa og diska

Atvinnuhúsnæði óskast

Hrönn Friðriksdóttir Sími 861 2505

E-mail [email protected] Sjá nánar á www.spamidill.com

Verð með þróunarhópa í vetur fyrir áhugafólk um andleg málefni. Býð einnig einkatímar í spámiðlun.

Mig vantar herbergi til leigu til lengri tíma, æskileg stærð 12 fm +

Spámiðill

Borgaskóli 10ára í septmber

Atvinna í boðiStarfskraft vantar í afgreiðslu

Veggsports virka daga frá kl. 9:00 – 16:00

Vinsamlega hafið samband í síma 577-5555

Verðlaunahafar á íþróttadegi 1.-7.bekkjar í vor.

Gaman í brekkunni, nemendur að fylgjast með fótboltaleik.

Page 16: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

FréttirGV17

Þó mikið hafi gengið á í borgarpólit-íkinni undan farin misseri þá fer ekkiá milli mála að mikið hefur áunnist ámeðan Sjálfstæðisflokkurinn hefurhaldið um stjórnartaumana í borginni.Ótal mörgum góðum verkefnum hefurverið komið í framkvæmd, verkumsem mig langar að greina frá því aðþau koma mörgum Reykvíkingum tilgóða.

- Borgarbörn, sem er metnaðarfullaðgerðaráætlun í leikskólamálum, varsamþykkt í leikskólaráði og við höfumhafið vinnu í samræmi við hana semgengur mjög vel.

- Leikskólagjöld hafa verið lækkuðum 25% og foreldrar greiða aðeins fyr-ir eitt barn ef systkini eru á leikskólasamtímis.

- Við höfum hafið endurbætur áskólalóðum í Reykjavík fyrir 250 millj-ónir á árinu.

- Almenningssamgöngur hafa ver-ið stórbættar og framhaldsskólanemarfengið frítt í strætó. Forgangsakreinfyrir strætó á Miklubraut verður tvö-földuð í sumar.

- Undirbúningur er í fullum gangiað nýjum gatnamótum Miklubrautar

og Kringlumýrarbrautar og að því aðsetja Miklabraut í stokk. Haldinn varopinn íbúafundur til þess að kynnamálið.

- Nú fá rafbílar ókeypis áfyllinguog bílastæði í Reykjavík.

- Ferðaþjónusta fatl-aðra hefur verið stórbættmeð því að bjóða upp áakstur sama dag og pantaðer en áður varð að pantameð dags fyrirvara, einniger boðið upp á gjaldfrjálsa ferðaþjón-ustu fyrir fatlaða framhalds- og há-skólanema.

- Fötluðum börnum 10-16 ára vartryggð sumardvöl í frístundaklúbbumog við jukum verulega fjármuni tilbarna með sérþarfir.

- Við gerðum samning um nýtthúsnæði fyrir þjónustumiðstöð Árbæj-ar og Grafarholts.

- Samið hefur verið við Hrafnistuog Eir um byggingu og rekstur þjón-ustu- og öryggisíbúða ásamt þjónustu-miðstöðvum fyrir eldri borgara íSpöng og við Sléttuveg.

- Unnið hefur verið að því að fólkgeti búið sem lengst heima með því að

innleiða öryggissíma, gera breytingará íbúðum, fara af stað með fyrirbyggj-andi heimsóknir fyrir 80 ára og eldriog auka kvöld og helgarþjónustu.

- Upplýsingabæklingur

var sendur heim til allra eldriborgara með upplýsingum umþjónustu sem þeir geta nýtt

sér bæði á grundvelli borgarinnar íheild og eftir hverfum.

- Frístundakortið var innleitt ogkemur mörgum heimil-um til góðra nota en það

gerir öllumbörnum ogunglingumkleift að stundasína íþróttog/eða tóm-stundastarf.Núna í ár fá

börnin 25 þúsund krón-ur og árið 2009 krónur 40þúsund. Þetta er mikill

styrkur við unga fólkið okkar en viðsjálfstæðismenn gerum okkur velgrein fyrir mikilvægi íþrótta- og tóm-stundastarfs og viljum styðja ungafólkið okkar í þeim efnum.

Þetta er auðvitað ekki tæmandi listiog hér var aðeins stiklað á stóru. Þaðeru mörg spennandi verkefni semmunu líta dagsins ljós á næstu mánuð-um sem ég vona að borgarbúar fái aðheyra um og taki eftir þeim, því það ertrú mín að þau muni koma Reykvík-ingum til góða.

Björn Gíslason,varaborgarfulltrúi Sjálfstæðis-

flokksins

Mörgum verkefnum komið í framkvæmd

Björn Gíslason, varaborgar-fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í

Page 17: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Fréttir GV18

Kettlebells kúla, eða Girya á rúss-nesku, líkist mest tekatli án stútsins(þar af leiðandi nafnið "kettlebell")eða fallbyssukúla með handfangi.

Kettlebells eða ketilbjöllur hafaverið þekktar í núverandi mynd ímeira en hundrað ár en upprunalegavoru þær notaðar við vigtun á korniog öðrum landbúnaðarafurðum úti áökrum Rússlands. Með tímanumurðu mismunandi lyftur með lóðun-um vinsælar keppnisgreinar á mörk-uðum eða við aðrar samkomur.

Æfingar með ketilbjöllukúlurdraga fleiri vöðva og liði inn í hreyf-inguna en hefðbundnar æfingar meðlóðum. Þegar fleiri en einn liður er

hreyfður myndast ,,keðja vöðva-hreyfinga’’ en það er náttúruleg að-ferð líkamans við vinnu.

Sökum formsins á ketilbjöllukúl-unni er þyngdarpunkturinn á öðrumstað en í venjulegu lóði. Formið,ásamt því að kúla getur færst í kring-um höndina eftir því hvaða æfinguverið er að gera, veldur því að aukn-ar kröfur verða á jafnvægi og sam-hæfingu þegar æft er með ketil-bjöllu. Ekkert íþróttatæki stendurketilbjöllukúlunni nærri með tillititil möguleika.

Hilmar Gunnarsson, íþróttakenn-ari og einkaþjálfari er leiðbeinandi áketilbjöllunámskeiðum sem haldin

eru í Veggsport. Hilmar segir að ket-ilbjölluæfingarnar hafi komið sérverulega á óvart fyrst þegar hannprófaði þær. Hilmar segir að ketil-bjöllurnar dragi alla eða meiri hlutavöðva líkamans inn í æfingarnar oggefa þess vegna gífurlega góða ogkrefjandi þjálfun sem reynist mjögvel úti í hinu daglegu lífi. Að blandasaman ketilbjöllum og öðrumíþróttagreinum t.d. eins og golfi, farimjög vel saman. Nánari upplýsingarum ketilbjöllunámskeið er hægt aðsjá á heimasíðu Veggsports(www.veggsport.is) eða í afgreiðsluVeggsports.

Nýtt í Veggsport:

Rope Yoga

FusionRope Yoga Fusion sameinar

kosti Rope Yoga og persónusnið-innar þrekþjálfunar. Rope Yogaer í lykilhlutverki en með eruteknar æfingar með lóðum fyrirhámarks árangur.

Rope Yoga Fusion er persón-usniðin þjáflun sem hentar jafntkonum sem körlum á öllum aldri.Sigga Dóra er leiðbeinandi ánámskeiðunum en hún er reynd-ur Rope Yoga kennari og einka-þjálfari sem meðal annars rekurLífstíls- og heilsunámskeið í Or-lando. Sigga Dóra segist ætla aðbyrja námskeiðin sín í byrjunseptember og er hægt að mæta ámorgnana eða seinnipartinn.Skráning og nánari upplýsingarhjá Siggu Dóru í síma 692-3062eða í afgreiðslu Veggsports í síma577-5555.

Sigga Dóra leiðbeinandi.

Hljóðfærakennsla í grunnskólum Grafarvogs

Nokkru eftir að grunnskólarnir hefja störf byrja tónlistarskólarnir sínastarfsemi eða um mánaðarmótin ágúst-september.

Tónskóli Hörpunnar hefur verið starfandi í Grafarvogi síðan 1999. Nemend-um skólans hefur fjölgað ár frá ári og síðastliðinn vetur stunduðu þar um 300nemendur tónlistarnám.

Aðstandendur skólans hafa ætið verið opnir fyrir nýjungum í kennslufyr-irkomulagi, en núna er skólinn með kennslu í 10 grunnskólum ásamt hefð-bundinni kennslu í höfuðstöðvum skólans í Bæjarflöt í Grafarvogi. TónskóliHörpunnar hefur verið með hljóðfærakennslu í öllum grunnskólum Grafar-vogshverfis.

Kennslan fer þannig fram að nemendur eru teknir úr hefðbundnum tíma ígrunnskólanum. Þeir eru í fljótandi stundaskrá og eru ekki teknir úr samafaginu í grunnskólanum tvær til þrjár vikur í röð. Þetta fyrirkomulag er eink-um hentugt fyrir yngri nemendur sem þurfa þá ekki að sækja tónlistartímaseinni partinn eftir langan og strangan skóladag. Nemendur halda þó tengsl-um við ,,tónlistarumhverfið’’ því reglulega eru haldnir tónfundir, en þá mætaþeir í tónskólann að Bæjarflöt í Grafarvogi (Hörpuna), æfa sig að koma framog spila fyrir foreldra sína og samnemendur. Vefsíða skólans er harpan.is

Æfingar með ketilbjöllur eru árangursríkar.

Ketilbjöllur í Veggsport:

Nýtt og árangursríkt æfingakerfi

Fríður hópur nemenda við upphaf tónleika í Grafarvogskirkju s.l. vor.

Page 18: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Opið allan sólarhringinn

Verslaðu þegar þér hentarSporhömrum Langarima

Page 19: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Fréttir GV20

www.myndlistaskolinn.is

námskeið fyrir börn og unglinga

sími 5511990

útibú Korpúlfsstöðum

haust 2008

Topphár

10%opnunar-afsláttur

Ekki missa af þessu!

Grennandi meðferðRétt verð 55.700 kr.

Sumartilboð29.200 kr.

CELLÓNUDD: Kemur blóðrásinni af stað, hjálpar til við frekara niðurbrot og losar líkamann við eiturefni.

HÚÐBURSTUN: Opnar húðina og gerir leirnum kleift að fara vel inn í hana.

HLJÓÐBYLGJUR: Brjóta niður fitu.

VAFNINGAR: Leir er borinn á húðina sem gerir hana stinna, silkimjúka og er jafnframt mjög vatnslosandi. Síðan er notaður Universal líkamsvafningur en með honum missir þú að minnsta kosti 16 cm í hvert skipti.

FLABÉLOS: Að lokum er gott að fara í nokkrar mínútur í Flabélos tækið.

hringið núna í síma 577 7007

Samningur knattspyrnudeildarFjölnis við Lárus Grétarsson

Þann 11. ágúst sl. var undirritaður samningur milli knattspyrnudeildar Fjölnis og Lárusar Grétarssonar sem kveð-ur á um áframhaldandi samstarf til þriggja ára. Í nýgerðum samningi er lögð ríkari áhersla en áður á hlutverk Láru-sar sem yfirþjálfara yngri flokka karla og kvenna og að koma á laggirnar afreksþjálfun iðkenda í elstu árgöngumþeirra. Lárus mun jafnframt halda áfram þjálfun 3. flokks karla.

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hlakkar til áframhaldandi góðs samstarfs við Lárus enda hefur reynslan sýnt aðþar fer hæfur, farsæll og eftirsóttur þjálfari.

Myndin er tekin þegar samningurinn var handsalaður. Á myndinni eru frá vinstri Ásgeir Heimir Guðmunds-son, formaður knattspyrnudeildar, Lárus Grétarsson, Hermann Hreinsson knattspyrnustjóri og Kári Arn-órsson varaformaður knattspyrnudeildar.

Dansstúdíó World ClassDansstudio World Class er stolt af

því að kynna allt það heitasta í dansi.Markmið okkar er að bjóða upp ávandaða danskennslu fyrir fólk á öll-um aldri. Við leggjum mikið upp úrþví að nemendur dansskólans kynnistfleiri en einni hlið af dansinum. Þessvegna læra nemendur fleiri en einnstíl á hverri önn. Einnig er lögð mikiláhersla á túlkun, leikræna tjáninguog framkomu.

Kennarar DWC eru þaulreyndirþjálfarar, dansarar og danshöfundarmeð áralanga reynslu að baki í fram-komu. Þeir þjóðþekktu einstaklingarsem hafa til að mynda unnið með dan-skennurum okkar eru Haffi Haff,Mercedez Club og Nylon. Uppbyggingdanstímanna byggist á styrkingu ogliðleika. Mikilvægt er að nemendurséu meðvitaðir um líkama sinn viðtúlkun danslistarinnar!

Dans er eins og hver önnur íþróttsem þarf að stunda reglulega. Dans-inn eykur þol, styrkir og liðkar lík-amann í senn og er hann því afar góð-ur jafnt fyrir sál sem líkama. Frábærleið til að takast á við amstur dagsinsmeð því að upplifa hina einu sönnudansgleði.

Hjá DWC gefst nemendum kostur áað læra allt á einum stað. Aldrei hefur

verið boðið upp fjölbreyttari dansstílaen þessa önnin. Það sem er í boði ert.a.m. Hip Hop, Jazz Funk, Break, Pop,Disco, Barnadansa, Broadway, Jazz,Freestyle, Nútímadans og Break svoeitthvað sé nefnt.

Break dans hefur verið að færast íaukana undanfarin ár hér á landi ogstátum við okkur af mjög frambæri-legum og framúrskarandi nemend-um. Hver og einn nemandi er einstak-ur og með góðum dansleiðbeinendumhefur tekist að kalla fram það besta íþeim öllum. Við erum stolt af okkarfólki.

Við viljum sjá nemendur okkarvaxa og þróast í sterka og fjölhæfadansara. Dansgleðin ríkir í tímum ogleggjum við umfram allt áherslu áskemmtun. Þess ber að geta að DWCgetur státað sig af því að fjölmenn-astu hópar okkar eru unglingar áaldrinum 13 - 19 ára og ungar konur áaldrinum 20-30 ára. Í gegnum árinhafa yngri hóparnir verið hvað fjöl-mennastir en með nýjum áherslumhefur okkur tekið að virkja eldri nem-endur af krafti. Við erum afar stolt afþví.

Við hefjum önnina með því að bjóðaupp á dansworkshop með KennyWormald. Hann er einn vinsælasti og

færasti dansarinn og danshöfundur-inn í Bandaríkjunum í dag, auk þesssem hann er dansari Justin Timberl-ake. DWC er stolt af því að kynnahann fyrir Íslendingum. Námskeiðiðfer fram dagana 12. -14. September nk.í World Class í Laugum. Um er aðræða þriggja daga dansfestival semdansarar mega alls ekki láta fram hjásér fara.

Haustönn hefst 15. September.Kennsla fer fram í fjórum stöðvumWorld Class, þ.e. Laugum, Seltjarnar-nesi, Spönginni í Grafarvogi og Mos-fellsbæ. Nemendur DWC hafa aldreiverið fleiri en nú í ár. Vorönn laukmeð glæsilegri nemendasýningu semvar haldin í Borgarleikhúsinu í aprílsíðast liðnum. Kennarar hafa aldreiverið eins stoltir af nemendum sínumog þá. Allt fór vel fram og voru kenn-arar, nemendur og foreldrar með ein-dæmum ánægðir með daginn. Við er-um því spennt að byrja aftur í haust.

Skráning er hafin í s. 553 0000. Allarnánari upplýsingar má nálgast áheimasíðu World Class,www.worldclass.is og áwww.myspace.com/dansstudio-worldclass

KOMDU OG VERTU MEÐ!

Nemendur skemmta sér vel í danstímunum í World Class.

Ritstjórn og auglýsingar GVSími 587-9500

Page 20: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

www.itr.is sími 411 5000w itr is sími 411 5000

SUNDSUMAR

Í GRAFARVOGSLAUGSumarafgreiðslutími:

Virka daga kl. 6:30–22:30

Helgar kl. 8:00–20:30

Page 21: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Fréttir GV22

Page 22: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi8. tbl. 19. árg. 2008 - ágúst

70%Grafarvogsbúa lesa

Grafarvogsblaðið alltaf

Mest lesni fjölmiðillinn í 20.000 manna hverfiAuglýsingarnar skila

árangri í GV

587-9500

Page 23: Grafarvogsbladid 8.tbl 2008

Þessar þurfa að vera í boxinu þínu í sumar

Iða Krafla gul Krafla rauð Krafla orange

Krafla blá Krafla græn Iða Skröggur

Grænfriðungur Elsa Gríma blá Gríma gul

Krafla keilutúpa - Tungsten (Mjög þung) Krafla keilutúpa - Tungsten (Mjög þung) Krafla keilutúpa - Tungsten (Mjög þung) Krafla keilutúpa - Tungsten (Mjög þung)

Beygla

SilungaKrafla bleik

Beykir

SilungaKrafla orange

Krókurinn Mýsla

Laxaflugur

Tungsten keilutúpur

,,Íslenska landsliðið’’ í silungaflugum

Kíktu á Krafla.is- Gjöfular, fallegar og sterkar flugur

- Íslensk hönnun

íslensk fluguveiði

Skrautás ehf. Sími: 587-9500