grafarvogsbladid 9.tbl 2006

27
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 9. tbl. 17. árg. 2006 - september Komdu beint til okkar! - og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 Eitt númer 410 4000 $KHTGKÆCUMQÆWP )TCHCTXQIK 1RKÆ QI )[NHCHNÌV 5ÃOK Við erum alltaf í leiðinni Landsbankinn leggur áherslu á faglega fjármálaþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga í Grafarvogi. Við tökum vel á móti þér í útibúum okkar að Fjallkonuvegi 1 og Höfðabakka 9. Landsbankinn Banki allra landsmanna 410 4000 landsbanki.is Glæsilegum árangri fagnað. Stelpurnar í meistaraflokki Fjölnis í knattspyrnu unnu 1. deild kvenna og leika í Landsbankadeild að ári. Frá vinstri: Rúna Sif Stefánsdóttir, leikmaður Fjölnis, Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður Fjölnis, Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, að- alstyrktaraðila knattspyrnudeildar og fleiri deilda hjá Fjölni og Íris Ósk Valmundsdóttir sem skoraði sigurmarkið gegn ÍR sem tryggði Fjölni sæt- ið í Landsbankadeildinni. Sjá nánar bls. 10 - GV-mynd PS 40% afslátt- ur af sóttum pizzum 55 44444 Fjölnisstelpur í Landsbankadeild Sorpa aftur í Grafar- voginn - sjá bls. 2

Upload: skrautas-ehf

Post on 14-Mar-2016

254 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi9. tbl. 17. árg. 2006 - september

Komdu beint til okkar!- og við tjónaskoðum í hvelli þér

að kostnaðarlausu

Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686

Bilastjarnan_02_001.ai 18.11.2004 15:18:40

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

Eitt númer

410 4000

������������ ��������

��������������������������������������

������������� ��!�"��"��

Við erum alltaf í leiðinniLandsbankinn leggur áherslu á faglega fjármálaþjónustufyrir fyrirtæki og einstaklinga í Grafarvogi.

Við tökum vel á móti þér í útibúum okkar að Fjallkonuvegi 1 og Höfðabakka 9.

LandsbankinnBanki allra landsmanna

410 4000 landsbanki.is

Glæsilegum árangri fagnað. Stelpurnar í meistaraflokki Fjölnis í knattspyrnu unnu 1. deild kvenna og leika í Landsbankadeild að ári. Frá vinstri:Rúna Sif Stefánsdóttir, leikmaður Fjölnis, Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður Fjölnis, Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, að-alstyrktaraðila knattspyrnudeildar og fleiri deilda hjá Fjölni og Íris Ósk Valmundsdóttir sem skoraði sigurmarkið gegn ÍR sem tryggði Fjölni sæt-ið í Landsbankadeildinni. Sjá nánar bls. 10 - GV-mynd PS

40% afslátt-ur af sóttum

pizzum55 44444

Fjölnisstelpur íLandsbankadeild

Sorpaaftur í

Grafar-voginn

- sjá bls. 2

Page 2: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Í aðdraganda borgarstjórnar-kosninganna sl. vor spannst nokkurumræða í Grafarvogi um málefniSorpu. Ég gerði þessi mál að umtals-efni og vakti athygli á óánægju fjöl-margra íbúa í hverfinu með þá ráð-stöfun að loka móttökustöðinni áGylfaflöt. Lýsti ég þeirri skoðunminni, að ná yrði aftur sátt um þessimál og bæta þjónustu við þetta stóraog fjölmenna hverfi með því að opnaaftur móttökustöð.

Því er eðlilegt að margir spyrjisig: Hvernig líður áformum um aðSorpa komi aftur í Grafarvoginn?Því er til að svara, að ég tók eftirkosningarnar í vor og myndun nýs

borgarstjórnarmeirihluta sæti ístjórn Sorpu og verð raunar stjórn-arformaður fyrirtækisins seinni tvöár kjörtímabilsins. Á fyrsta fundinýrrar stjórnar í sumar tók ég þessimál upp og lýsti þeirri skoðunReykjavíkurborgar, sem lang-stærsta eiganda fyrirtækisins, aðopna þyrfti nýja móttökustöð í Graf-arvogi. Á það var fallist og að und-anförnu hafa staðið yfir viðræðurvið borgaryfirvöld um mögulegastaðsetningu slíkrar stöðvar og hef-ur helst verið horft til næsta ná-grennis Vesturlandsvegar í því sam-bandi.

Ég hef kynnt mér hvað leiddi til

brottflutnings stöðvarinnar viðGylfaflöt á sínum tíma. Það átti aðspara og ekki er ólíklegt að það hafiskilað einhverju. En það verður líkaað líta til þess óhagræðis sem verð-ur fyr-ir fólk-ið íborg-inni.Stund-um erveriðað spara eyrinn en kasta krónunni.Það verður líka að teljast sanngjörnkrafa að þegar borgaryfirvöld eruað hvetja til aukinnar flokkunar ásorpi þá verði íbúum gert auðvelt

um vik að verða við þessari beiðni.Sorpa verðurað vera meðflokkunarstöðí hverfi af

þeirri stærðar-gráðu semGrafarvogurer.

Ég vil undirstrika, að mér var full

alvara með loforðum um Sorpu aft-ur í Grafarvog sl. vor og munbeita mér fyrir því að niður-staða komist í þetta mál semallra fyrst. Um það er full

samstaða í meirihlutaFramsóknarflokks ogSjálfstæðisflokks og þvíætti ekki að líða á lönguþar til íbúar í Grafarvogigeta nýtt sér þessa sjálf-sögðu og mikilvæguþjónustu í eigin hverfi.

Höfundur er formaðurborgarráðs og stjórnar-

maður í Sorpu.

Ég hef í nokkurn tíma ætlaðað skrifa hér um íþróttastarfiðinnan Fjölnis enda snertir þaðmig á margan hátt. Á undan-förnum dögum og vikum hefuríþróttafólk í Fjölni verið aðvinna góð afrek og er það svosem engin nýlunda.

Fyrst nefni ég afhendinguMáttarstólpans á Grafarvogs-daginn. Þar fékk fimleikadeildFjölnis hin eftirsóttu verðlaunog var vel að þeim komin. Inn-an fimleikadeildarinnar hefurverið unnið stór-kostlegt starf.Fimleikadeildiner að verða fjöl-mennasta deildininnan Fjölnis enum leið kannskisú deild sem býr við hvað lé-legustu aðstöðuna.

Mér er kunnugt um aðstjórnarmenn í í fimleika-deildinni og jafnvel nokkurhópur foreldra hefur lagt á sigómælda vinnu. Þessu fólki berað þakka um leið og við vonumað aðstaðan batni mjög fljót-lega.

Knattspyrnulið Fjölnis í 1.deild kvenna náði þeim glæsi-lega árangri á dögunum aðvinna sér sæti í efstu deild

kvenna, Landsbankadeildinni.Fjölnir sigraði í 1. deildinni ogverður þessi árangur liðsinsað teljast frábær. Þar tók nýttfólk við stjórnartaumunumfyrir tveimur árum, setti sérskír markmið sem nú hafanáðst. Þetta fólk hefur sannaðað það kann til verka og von-andi fær Fjölnir að njóta kraftaþessa fólks sem lengst.

Nú er nýja markmiðið aðkvennaliðið haldi sæti sínu ídeildinni næsta sumar. Þrátt

fyrir að liðið sé að mestu skip-að mjög ungum leikmönnumer ástæða til bjartsýni. Í liðinueru fjölmargar stúlkur semeru mjög efnilegar og hafa allaburði til að gera enn stærrihluti í framtíðinni. Þá má getaþess að auk þess að vinna 1.deildina komst lið Fjölnis íundanúrslit bikarkeppni KSÍþar sem liðið tapaði naumlegafyrir hinu firnasterka liðiBreiðabliks. Stúlkurnar okkarsýndu í þeim leik að þær getagert ýmsum liðum skráveifu á

næstu leiktíð.Karlalið Fjölnis náði einnig

mjög góðum árangri í sumar.Hafnaði í þriðja sæti í 1. deildog var mjög nálægt því aðvinna sér sæti í Landsbanka-deildinni á næsta ári.

Ásmundur Arnarsson hefursem þjálfari liðsins náð mjöggóðum árangri og ég hef heim-ildir fyrir því að hann muniþjálfa liðið áfram og frá samn-

ingi við hannverði gengið ánæstu dögum.Það er eitt fagn-aðarefnið enn.

Fleira mættinefna hér varðandi Fjölni. Tildæmis Svein Elías Elíassonfrjálsíþrótttakappa. Þar er áferð slíkt efni að margir talaum hann sem arftaka JónsArnars Magnússonar. Einnigeru í frjálsu íþróttunum hjáFjölni stúlkur í fremstu röð áÍslandi í dag. Það eru bjartirtímar framundan. Gríðarlegamikið til af stórefnileguíþróttafólki í öllum íþrótta-greinum sem huga þarf vel aðí framtíðinni.

Stórhöfði

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Að standa við orð sín

Svarthöfði skrifar

Símanúmer GV er [email protected]

Björn Ingi Hrafnsson, oddvitaefni framsóknarmanna fyrirsíðustu borgarstjórnarkosningar, lofaði því í kosningabarátt-unni sl. vor, í grein hér í Grafarvogsblaðinu að hann myndi beitasér fyrir því að Sorpa myndi á ný opna flokkunarstöð í Grafar-vogi. Þessi yfirlýsing Björns Inga vakti athygli á sínum tíma erfrá henni var greint í fyrsta skipti hér í Grafarvogsblaðinu.

Nú er ljóst að Björn Ingi mun standa við þessi orð sín og varraunar aldrei búist við öðru. Gríðarleg reiði hefur kraumaðmeðal íbúa í Grafarvogi frá því að sú heimskulega ákvörðun vartekin á sínum tíma að loka stöðinni við Gylfaflöt. Á sama tímareyndi Sorpa að fá almenning til að auka við sig í flokkun ásorpi. Við höfum áður fjallað um þennan afleik Sorpu og óþarfiað eyða meira púðri í hann nú þegar ábyrgur stjórnmálamaðurhefur tekið af skarið ásamt sínum samstarfsmönnum. En í rauner rétt að ítreka að það á ekki að teljast til stórfrétta þegar stjórn-málamenn standa við orð sín. Það hefði auðvitað verið ömurlegtfyrir íbúa Grafarvogs og ekki síst Björn Inga sjálfan, ef hannhefði ekki staðið við þetta kosningaloforð sitt. Hafa menn nefntpólitískt sjálfsmorð í því sambandi. Hins vegar höfum við Graf-arvogsbúar upplifað það margsinnis að stjórnmálamenn hafiekki staðið við sín orð.

Núna er Sorpa sem sagt á leið í Grafarvog á ný og því ber aðfagna. Auðvitað er eftirsjá í Gylfaflötinni en aðalatriðið er að fáflokkunarstöðina aftur í hverfið. Enn og aftur hefur samstaða ogsamheldni íbúa í Grafarvogi skilað árangri og nauðsyn þess aðhafa til staðar öflugt hverfisblað sannað sig.

Stefán Kristjánsson

Fjölnir í góð-um málum

Björn Ingi Hrafnsson, formað-ur borgarráðs Reykjavíkur ogstjórnarmaður í Sorpu, skrifar:

Sorpa aftur á leið í Grafarvoginn

- ekki mun líða langur tími þar til Sorpa opnar flokkunarstöð í Grafarvogi á ný

Page 3: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTAL

ÍT

ÍTALÍ

ÍTA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

A

LÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTÍTALÍA

ÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍAÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍ

ÍT

ÍÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍA

ALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA

ÍTALÍA ÍTALÍA

Page 4: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Hjónin Sigrún Inga og Auðunn íBakkastöðum bjóða upp á spenn-andi uppskritir að þessu sinni. Ognú er bara að prófa.

Gerbollur:500 gr. fínmalað spelt.200 gr. hveiti.Lúkufylli af grófu korni.1 pk. ger.1 tsk. salt.1 matsk. sykur.200 ml. volgt vatn.200 ml. volgur pilsner.100 ml. olía.

Þurrefni sett í skál og hnoðað

upp með vökvanum. Búð til ca. 25bollur og látið hefast í allavega 20mínútur. Því lengur, því léttariverða bollurnar. Penslið bollurnarmeð pilsner og bakið við 200° hitaí ca. 10-12 mínútur.

Gúllassúpa500-600 gr. gúllas.4 tómatar.

1 laukur.4-6 gulrætur.Ca. 10 sveppir.6-10 meðalstórar kartöflur.Oskar nautakjötskraftur.Paprikkuduft (ekki verra að hafaþað ungverskt).¼ l. Rjómi.½ höfðingi (eða svipaður ostur).Salt og pipar.

Tómatarnir skornir í báta oglátnir mala í ¼ líter af vatni með-an laukur, gulrætur og sveppir erbrúnað á pönnu. Sett í pottin meðtómötunum og nautakjötskraftiog paprikkudufti bætt útí. Gúllassteikt á pönnunni, piprað og sett ípottinn, ásamt ostinum, kartöfl-

unum (skornar til helming) og1.líter af vatni. Látið malla í alla-vega 30.mín. Síðan er þettasmakkað til, rjómanu bætt útí ogsuðan látin koma upp.

Borið fram með nýbökuðubrauði.

Kveðja og verði ykkur að góðu,Sigrún Inga og Auðunn Friðrik.

Matgoggurinn GV4

Magga og Hallinæstu matgoggar

Sigrún og Auðunn, Bakkastöðum 55, skora á Möggu og Halla, Garðsstöð-um 18, að koma með uppskriftir í næsta blað.

Við birtum frá þeim girnilegar uppskriftir í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út í október.

Gúllas-súpa og

gerbollur- í boði Sigrúnar og Auðuns

Sigrún Inga Kristinsdóttir og Auðunn Friðrik Kristinsson ásamt börnunum Jóhönnu Hlín og Sigríði Dröfnen á myndina vantar Kristinn Loga. GV-mynd PS

Nýr tælenskurveitingastaðurFrábær matur á frábæru verði

Lynghálsi 4Sími: 564-4488

GVRitstjórn og

auglýsingar 587-9500

Page 5: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006
Page 6: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Það er ekki spurning í mínumhuga að Grafarvogur er öflugastaíbúðahverfi Reykjavíkur. Vel hefurtekist til með skipulag og uppbygg-ingu hverfisins og þjónusta borgar-innar við íbúa að mörgu leiti til fyr-irmyndar. Það er því mikilvægt fyr-ir íbúa Grafarvogs að fylgjast velmeð þeirri þróun sem er að verða íhverfinu og taka virkan þátt í mót-un þess með skrifum og umræðu.Nú förum við að fá kvikmyndahúsog keiluhöll til viðbótar við fjöl-breytta flóru tómstunda -og íþrótta-starfs í Egilshöll. Framkvæmdir viðnýtt iðnaðarsvæði suðaustur af Eg-ilshöll mun einnig hafa verulegáhrif á aðgengi Grafarvogsbúa.Fjölbreytni í þjónustu mun fylgjaaukin umferð sem gerir kröfu áaukið umferðaröryggi og að íbúar

hverfisins sýni aðgæslu í umferð-inni.

Þjónustumiðstöð og íbúðirfyrir aldraða

Uppbygging Grafarvogs helduráfram. Ákveðið hefur verið aðbyggja þjónustumiðstöð fyrir aldr-aða í Spönginni og þar verða einnigbyggðar 100 nýjar íbúðir sem nýtastmunu öldruðum sem eru í hvaðmestri þörf fyrir húsnæði. Hjúkr-unarheimilið Eir mun standa aðþessari uppbyggingu í samvinnuvið borgaryfirvöld. Það er fagnað-arefni að þessi uppbygging er í Graf-arvogi og tengist m.a. loforðum Vil-hjálms Þ. Vilhjálmssonar borgar-stjóra og núverandi meirihlutaborgarstjórnar við aldraða Reyk-víkinga. Eir er í eigu sveitarfélaga

á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavík-urborgar, Mosfellsbæjar, Seltjarnar-nesbæjar og fjölda félaga sem látasig málefni aldraðra varða.

MenningarmiðstöðUppbygging þjónustumiðstöðvar

fyrir aldraða í Grafarvogi leiðirhugann að því hvort ekki sé hægt aðtengja saman við þá framkvæmduppbyggingu Menningarmiðstöðv-ar. Hvað sem því líður þá er ljóst aðáhugi er fyrir hendi að byggja upp,miðsvæðis í Grafarvogi, aðstöðufyrir þjónustu við íbúa Grafarvogsog Geldinganess s.s. nýtt bókasafn,aðstöðu fyrir Miðgarð, lögreglu ogsafnaðarstarf. Fleiri hafa lýst yfiráhuga á að taka þátt og efla menn-ingarstarf í Grafarvogi.

Það verður að segjast að sorglegter að fráfarandi meirihluti í borgar-

stjórn hafi ekki áætlað fyrir þessumframkvæmdum þar sem hann hafðifyrir því að kaupa verkfæri til aðtaka fyrstu skóflustunguna að verk-inu. Það getur ekki kallast að hug-ur fylgi máli.

FrístundakortNú liggur fyrir að börn í Reykja-

vík munu frá næstu áramótum fástyrk til að stunda íþrótta - og tóm-stundastarf. Það er vitað að þettamun auka áhuga og ástundun ogtryggja að fleiri börn stundi íþróttirog annað frístundastarf. Það þykirsannað að slíkt starf er ein helstaforvörn ungmenna og styrking íleik og starfi síðar meir. Rannsókn-ir hafa sýnt fram á að það skiptiverulegu máli hvers eðlis frístundirungmenna eru. Það er gott til þessað vita að náðst hefur breið sam-

staða um þessi mál þó að útfærslaní endanlegri mynd hafi ekki veriðkynnt.

Útivist og íþróttirFyrir nokkrum dögum kom í

Morgunblaðinu kynning á opnu úti-vistarsvæði við Gufunes, gömluöskuhaugarnir. Þar hefur Fjölniverið úthlutað stærstum hlutasvæðisins en einnig verður þar að-staða fyrir fjölmargar óhefðbundn-ar íþróttagreinar, útilíf og hreyf-ingu. Þá hefur verið auglýst eftiráhugasömum aðilum til að koma aðþessu verkefni og er nokkuð víst aðGrafarvogsbúar munu njóta þessum ókomin ár að hafa þessa aðstöðuinnan hverfisins. Þá er ljóst aðáframhaldandi uppbygging íþrótta-mannvirkja Fjölnis hefur dregist oger orðin tímabær.

Frá Hverfisráði Grafarvogs:

Hverfisráð Grafarvogs veitti fim-leikadeild Fjölnis Máttarstólpann -hvatningarverðlaun ráðsins að þessusinni fyrir framúrskarandi starf.Fimleikadeildin er nýleg deild innanFjölnis en hefur á skömmum tímamarkað sér forustu á sínu sviði.Fjöldi iðkenda hefur vaxið hratt ogöflugt starf er meðal foreldra. Þátt-taka þeirra við undirbúning móta,sýninga og við fjáraflanir á ekki sístsinn þátt í mikilli uppbyggingu fim-leikastarfsins í hverfinu.

Um 400 iðkendur stunda fimleikahjá Fjölni og hafa þeir verið að vinnatil fjölda verðlauna að undanförnu.Þjálfarar deildarinnar hafa meðþrautsegju og ómældum áhuga lagt

grunn að uppbyggingu starfsins.Mikil aðsókn er í deildina og erubörn á biðlista sem vinna þarf úr hiðfyrsta.

Viðurkenningin til fimleika-deildarinnar er ekki síst til þessætluð að hvetja stúlkur til þess aðsinna íþróttum en aðeins þriðj-ungur þeirra sem stunda íþróttiralmennt eru stúlkur. Það er ekkisíður ákvörðun ráðsins að vekjaathygli fjölmiðla á fjölbreytni íflóru íþróttastarfs hjá Fjölni.

Ungmennafélagið Fjölnir er eittöflugasta og fjölmennasta íþróttafé-lag landsins. Hverfisráð mun á kom-andi árum nýta aðstöðu sína og styrktil þess að vekja athygli á því starfi

sem þar er unnið og leggja sitt afmörkum við uppbyggingu þess starfssem þar fer fram fyrir æskufólk íGrafarvogi, Grafarholti og víðar.

Íþróttir hafa sýnt sig að vera einhelsta forvörn ungmenna og styrkingí leik og starfi síðar meir. Lífsstíllungmenna mótast að verulegu leyti ífrístundum þeirra, sem oftar en ekki

liggja utan lögsögu fjölskyldu ogskóla. Þannig hafa rannsóknir sýntfram á að það skipti verulegu málihvers eðlis frístundir ungmenna eru.Félags-, íþrótta- og tómstundastarfsem er skipulagt og í umsjón ábyrgraaðila þ.e. foreldra, kennara eða þjálf-ara dregur úr líkum á því að ung-menni tileinki sér lífsstíl sem felur í

sér neyslu áfengis, reykinga eðaneyslu ólöglegra vímuefna.

Hverfisráð Grafarvogs óskar fim-leikadeild Fjölnis til hamingju umleið og við viljum þakka Ungmenna-félaginu Fjölni og þeim fjölmörgusem leggja íþóttastarfi tíma og stuðn-ing velfarnaðar í krefjandi verkefn-um.

Nýskipað Hverfisráð ásamt fulltrúum frá Miðgarði og Íbúasamtökum, Korpúlfum og fulltrúi foreldrafélaga í grunnskólum. GV-mynd PS

Grafarvogur öflugasta íbúðahverfi Reykjavíkur?

Nýskipað Hverfisráð Grafarvogs

- eftir Ragnar Sæ Ragnarsson, formann Hverfisráðs Grafarvogs

Máttarstólpinn -hvatningarverð-laun hverfisráðs

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ásamt fulltrúum frá fimleikadeild Fjölnis.

Page 7: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006
Page 8: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Fréttir GV8

Skáksveit Rimaskóla sýndi ennog aftur styrk sinn þegar hún tókþátt í Norðurlandamóti grunn-skóla í skák en mótið var haldið áÍslandi þetta árið. Tveir íslenskirskólar tóku þátt í mótinu og börð-ust Rimaskóli og Laugalækjar-skóli um Norðurlandameistaratit-ilinn fram í síðustu skák. Rima-skóli varð hálfum vinningi á eftirLaugalækjarskóla og vinningi áundan finnska skólanum semvarð í þriðja sæti.

Árangur Rimaskólasveitarinn-ar er enn athyglisverðari fyrirþað að skólinn vann flestar viður-eignir mótsins og þar á meðalbæði sveitir Laugalækjarskóla ogPuolalanmaen frá Finnlandi. Envinningarnir ráða úrslitum ogþar munaði aðeins hálfum vinn-ingi á að Rimaskóli ynni Norður-landameistaratitilinn að nýju. Aðmati skákspekinga var Norður-landamótið skipað óvenju sterk-um skáksveitum að þessu sinni,skólarnir skiptust á um forystuallt mótið. En árangur íslenskuskólanna í lokin sýnir glöggt aðskákin er í mikilli sókn á Íslandiog ánægjulegt að börn og ungling-ar í Grafarvogi komi þar við sögu.

Liðsmenn Rimaskóla mynduðuyngstu sveitina og þeir HjörvarSteinn Grétarsson, Ingvar Ás-björnsson Hörður Aron Haukssonog Sverrir Ásbjörnsson eiga allirrétt á að vera með að ári og næstuár. Bestum árangri í skáksveit Ri-maskóla náði Ingvar Ásbjörnssonsem á síðasta ári hefur þotið uppskákstigalistana, íslensku og al-þjóðlegu. Ingvar tefldi á öðruborði og hlaut 4,5 vinninga úrfimm skákum. Þjálfari skáksveit-

ar Rimaskóla er sem fyrr HelgiÓlafsson stórmeistari en liðsstjór-ar á Norðurlandamótinu voru þauHelgi Árnason skólastjóri og Þor-björg Lilja Þórsdóttir kennari í Ri-maskóla. Grafarvogsblaðið óskarRimaskóla til hamingju með frá-bæran árangur á sviði skáklistar-innar. Skólinn hefur tekið þátt ífimm Norðurlandamótum á fjór-um árum, einu sinni orðið Norð-urlandameistari og í fjögur skiptiunnið til verðlauna.

Rimaskóli fékk silfurverðlaun á Norðurlandamóti grunnskóla:

Glæsilegurárangur

Skáksveit Rimaskóla ásamt liðsstjórum: Þorbjörg Lilja Þórsdóttir kennari, Sverrir Ásbjörnsson, Hörður Aron Hauksson, Ingvar Ásbjörnsson,Hjörvar Steinn Grétasrsson og Helgi Árnason skólastjóri.

Þessi samstæði hópur grunnskólanemenda eru nemendur úr 1. - 10. bekk Rima-skóla. Krakkarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu örugglega Barnasmiðjuhlaupið,boðhlaup á Grafarvogsdaginn milli allra grunnskóla í Grafarvogi.

Barnasmiðjuhlaupið fór nú fram öðru sinni. Rimaskólakrakkarnir náðu aðhalda bikarnum sem þau unnu í fyrra. Sigurinn var þó öruggari nú, forusta fráupphafi til enda.Hver skóli sendir 20 nemendur til keppninnar, tvo í hverjum ár-gangi, eina stelpu og einn strák.Barnasmiðjan gaf veglegan bikar til keppninnarsem Rimaskóli varðveitir áfram næsta árið.

Nemendur Rimaskóla eru ekki óvanir því að spretta úr spori til sigurs því skól-inn er grunnskólameistari í frjálsum íþróttum sex ár í röð og mikil hefð er í skól-anum fyrir hlaupakeppnum.

Með krökkunum á myndinni er hún Eyrún Ragnarsdóttir íþróttakennari semhélt utan um afrekshópinn. Eyrún hefur kennt við Rimaskóla frá því að íþróttahúsvar tekið í notkun við skólann.

Eyrún er óspör á að hvetja börn og unglinga til að hreyfa sig og er þeim mikilfyrirmynd sem einn fremsti líkamsræktarþjálfari landsins.

Ingvar Ásbjörnsson náði bestum árangri íslensku þátttakenda á Norðurlandamótinu. Hér er hann að teflavið Svía en Rimaskóli vann sænska skólann auðveldlega 3,5 gegn 0,5.

Rimaskóli vann Barnasmiðjubikarinn

Krakkarnir úr Rimaskóla sem unnu öruggan sigur í Barnasmiðjuhlaupinu ásamt Eyrúnu kennara.

Page 9: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006
Page 10: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Fréttir GV10

Á vísindadegi Rimaskóla þann 14.september var undirritað samkomulagá milli Rimaskóla, UmhverfissviðsReykjavíkurborgar og Skógræktar rík-isins um grenndarskóg Rimaskóla íNónholti innst í Grafarvogi þar semáður stóð sumarbústaðurinn Brekka.Rimaskóli fær afnotarétt af þessu fal-lega svæði og mun sjá um grisjun ogumhirðu í skóginum. Til staðfestingarþessu samkomulagi hefur Umhverfis-svið Reykjavíkur sett upp skilti meðmerki skólans þar sem á stendur,,Grenndarskógur Rimaskóla’’.

Allir nemendur í 4. og 6. bekk Rima-skóla voru viðstaddir hátíðlega athöfní skóginum í 15 stiga hita og logni.Helgi Árnason skólastjóri flutti ávarpog nemendur í 6-A fluttu frumort ljóðtileinkuð grenndarskógi Rimaskóla.Þegar Helgi skólastjóri, Ólafur Odds-son verkefnastjóri LÍS og Björn Júlíus-son umsjónarmaður hjá Umhverfis-sviði Reykjavíkur höfðu undirritaðsamkomulagið um grenndarskóginn

þá var nemendum boðið upp á grillað-ar pylsur og ávaxtadrykk sem þeirnutu að borða í haustblíðunni.

Nokkur ár eru síðan að Umhverfis-svið Reykjavíkur úthlutaði Rimaskólaþessum sælureit undir grenndarskóg.Nemendur hafa heimsótt skóginn aðhausti og vori. Allir kennarar ogstarfsmenn Rimaskóla sóttu námskeiðí skóginum í apríl sl. á vegum verkefn-isins ,,Lesið í skóginn’’ sem ÓlafurOddsson hjá Skógrækt ríkisins hafðiumsjón með. Rimaskóli er fyrstigrunnskólinn í Grafarvogi sem skrifarundir samkomulag um grenndarskógog í skólanum eru menn sammála umað ekki hefði verið hægt að fá fallegrasvæði til umráða.

Rimaskóli býður alla Grafarvogs-búa velkomna í grenndarskóg skólansog að þeir njóti hinnar fjölbreyttu nátt-úru sem þar fyrirfinnst. Göngum velum skóginn og njótum útivistar í fögruumhverfi.

Rimaskóli vígirgrenndarskóg í Grafarvogi

Öllum vígslugestum var boðið upp á pylsur sem kennarar og starfs-menn Rimaskóla grilluðu.

Hópur nemenda og kennara Rimaskóla voru viðstaddirvígslu grenndarskógar í Nónholti innst í Grafarvogi.

Helgi Árnason skólastjóri og Ólafur Oddsson verkefnastjóri Skógræktar ríkisins afhjúpa skiltið sem stað-festir umráðarétt Rimaskóla á sumarbústaðarsvæðinu Brekku í Nónholti.

Nemendum Rimaskóla verður boðið að nota sér grenndarskóginn í Nónholti til útikennslu og skógarnytja.

Samkomulag undirritað við fyrsta skólann í Grafar-vogi um grenndarskóg. Björn Júlíusson frá Um-hverfissviði, Helgi skólastjóri Rimaskóla og ÓlafurOddsson frá verkefninu ,,Lesið í skóginn’’.

Krakkarnir í 6. bekk hafa lært að klifra og leika sér ískóginum með þeim hætti að þau skemmi ekki trén.

Page 11: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

FréttirGV11

,,Fjölnisstúlkur unnu sérsæti í Landsbankadeildkvenna með því að sigraÍR í úrslitaleik með einumarki gegn engu. Leikur-inn fór fram á Leiknisvelliþann 3. september s.l.Fjölnisstúlkur skoruðumark sitt strax á 8. mínútuer yngsi leikmaður liðsins,hin 14 ára Íris Ósk Val-mundsdóttir, afgreiddilausan bolta í netið eftirmjög gott skot Rúnu SifStefánsdóttur. Fjölnisliðiðvar yfirburðalið á vellin-um og fékk fjölmörg færitil að gera út um leikinn ífyrri hálfleik. Í seinni hálf-leik héldu yfirburðirniráfram og mistókst liðinut.d. að nýta vítaspyrnu álokamínútum leiksins.Það var síðan fyrirliði liðs-ins, Guðný Jónsdóttir, semtók við Íslandsmeistaratitli1. deildar kvenna í lokleiks við mikla gleði stuðn-ingsmanna.

Segja má að tímabilið í ár hafi veriðmjög athyglisvert fyrir Fjölnisliðið. Ígegnum sumarið voru fjögur lið aðberjast um þau tvö sæti sem veittu rétttil keppni í úrslitakeppni 1. deildar, enþessi lið voru, auk Fjölnis, lið ÍR,Hauka og Þróttar R. Eftir erfitt tap áheimavelli gegn Haukum þann 5. júlítók liðið sig verulega á og vann næstu10 leiki í 1. deild og úrslitakeppninni.Að auki lék liðið nánast óaðfinnanlegagegn hinu firnasterka liði Breiðabliksí undanúrslitum VISA bikarsins, enleikurinn tapaðist 2-0 og skoruðu Blik-astelpur seinna mark sitt á síðustumínútu leiksins. Það var umtalað í fjöl-miðlum hversu vel Fjölnisliðið spilaðiog hversu mikla baráttu og keppnis-vilja þær sýndu.

Markahæstu leikmenn liðsins í árvoru Helga Franklínsdóttir með 12mörk, Guðný Jónsdóttir með 11 mörk

og Rúna Sif Stefánsdóttir með 9 mörken þessir leikmenn voru geysilega öfl-ugir í allt sumar og sífellt ógnandi uppvið mark andstæðingana. Þess bereinnig að geta að vörn liðsins, semsamanstóð af Meghan Taylor, Krist-rúnu Kristjánsdóttur, Tinnu Þorsteins-dóttur og Hrafnhildi Eymundsdóttur,skilaði frábæru hlutverki í sumar enásamt Sonný Þráinsdóttur í markivoru aðeins 14 mörk skoruð á liðið ísumar sem verður að teljast frábær ár-angur. Það var annar bandarísku leik-manna Fjölnis, Meghan Taylor, semstjórnaði vörn liðsins sem herforingi ísumar en hún hafði fengið fjölmörgverðlaun í Bandaríkjunum vegna ár-

angurs síns í efstu deild háskólabolt-ans. Aðrir leikmenn liðsins stóðu sigmjög vel í sumar og má þar nefna ElísuÓsk Viðarsdóttur, Elísu Pálsdóttur ogað sjálfsögðu hina ungu og stórefni-legu Írisi Ósk Valmundsdóttur. Aðrirleikmenn liðsins fá mikið hrós fyrirvaska frammistöðu. Þjálfarar liðsinsvoru Matthías Sigvaldason og ÞrösturGrétarsson og var þetta fyrsta árþeirra við stjórnartaumana. Framtíðliðsins er mjög björt og það verðurgaman að sjá hvernig liðið stendur sigað ári í deild þeirra bestu.

,,Nú er mikilvægt að halda áframþví góða starfi sem hófst fyrir 2 árumþegar nýtt meistaraflokksráð kvennatók við og setti sér það markmið aðkoma liðinu aftur upp í Landsbanka-deildina. Nú er markmiðið að haldasætinu í Landsbankadeildinni að áriog jafnvel ná að stríða stóru liðunumrétt eins og við gerðum í sumar gegnBreiðablik. Verkefnið framundan ersamt stórt en skemmtilegt og það ermikilvægt að við höldum áfram að fástuðning fólks í hverfinu,’’ sagði Þröst-ur Grétarsson, formaður meistar-aflokksráðs kvenna og annar þjálfariliðsins. ,,Félagið hefur sýnt liðinumikinn áhuga og hafa Kristinn R.Jónsson, framkvæmdastjóri Fjölnis,og Guðlaugur Þór, formaður Fjölnis,unnið mikið og gott starf fyrir meist-araflokk kvenna og sýnt liðinu mikinnstuðning.’’

Þess ber að geta að ásamt Þresti þá

sátu Rósa Ólafsdóttir, Stefán Stefáns-son og Guðmundur Árnason í hinu öfl-

uga meistaraflokksráði kvenna.Til hamingju Fjölnisstelpur!

Þegar tímabilið í 1. deild byrjaðisettu leikmenn sér það markmið aðbæta árangur síðasta árs þegar þeirlentu í 4. sæti deildarinnar. Einnig varákveðið að reyna að styrkja vörnina ogfá á sig færri mörk en í fyrra en þávoru þau 34 talsins sem Fjölnir fékk ásig í 1. deildinni.

Nú þegar tímabilinu er lokið þá hafaþessi markmið náðst og vel það. Liðiðendaði í 3. sæti með 29 stig (22 stig ífyrra) og fékk einungis 15 mörk á sig í18 leikjum. Ekki voru margir semspáðu Fjölni góðum árangri í sumar ogvar algengt að fjölmiðlamenn spáðu fé-laginu í 6.-8. sæti fyrir tímabilið svo ár-angur sumarsins hefur komið mörgumá óvart. Ásmundur Arnarsson þjálfaðiliðið í sumar og var þetta hans annað

ár með liðið en bæði árin hefur hannbætt besta árangur Fjölnis í sögu fé-lagsins. Ásmundur þjálfari hefur náðað byggja upp lið sem spilar sterkavörn og hefur einstaklega fljóta fram-herja sem allar varnir deildarinnarhræðast. Á næstu dögum verður skrif-að undir nýjan samning við Ásmunden mikil ánægja er innan félagsinsmeð hans störf.

Liðið er að mestu byggt upp á heima-mönnumen en fyrir tímabilið genguKristófer Sigurgeirsson og Ómar Há-konarson til liðs við Fjölni, en þeirkomu báðir frá Fram. Ómar sló í gegnog skoraði 8 mörk í deildinni í sumarog var með markahæstu mönnumdeildarinna. Kristófer kom meðreynslu og yfirvegun í liðið, eitthvað

sem veitti ekki af þar sem liðið er mjögungt að árum. Margir leikmenn hafavakið verðskuldaða athygli í sumar.Má þar sérstaklega nefna Gunnar MáGuðmundsson en þar er á ferðinnimjög fjölhæfur leikmaður sem geturspilað flestar stöður á vellinum og Ög-mund Rúnarsson markvörð sem áttifrábært tímabil. Ingimundur Óskars-son átti marga góða leiki í sumar enhann er virkilega skemmtilegur leik-maður með mikla tækni og var hannvið það að komast í U-21 landsliðið.Þórður Ingason er framtíðar mark-vörður Fjölnis en hann kom í stað Ög-mundar í síðustu tveimur leikjunumog átti stórleiki. Haukur Lárusson spil-aði flesta leiki sumarsins en hann ergríðarlegt efni, stór og sterkur strákur

með góða knattmeðferð.Fjölnir fékk nokkra lánsmenn frá

úrvalsdeildarliðum, Ásgeir Aron (son-ur Ásgeirs Sigurvinssonar) kom fráKR, Gunnar Örn Jónsson og Ágúst ÞórÁgústsson komu frá Breiðablik ogsettu þessir leikmenn mikinn svip áliðið og gerðu það betra og er þaðóskandi að þessir menn verði með ánæsta ári líka.

Framtíðin er björt hjá Fjölni, mikilog góð uppbygging í gangi en stefna fé-lagsins er að halda þeim leikmönnumsem spiluðu svo vel í sumar, því mikiðer af uppöldum leikmönnum í félaginusem eru tilbúnir að leggja mikið á sigað gera Fjölni að hörku úrvalsdeildar-liði. Til hamingu Fjölnismenn með ár-angur sumarsins.

Fjölnisstelpur með bikarinn eftir sigurinn gegn ÍR. Frábært sumar hjá stelpunum sem keppa á meðal þeirra bestu næsta sumar. GV-mynd PS

Frábært stelpur

Gunnar Már Guðmundsson vaktiverðskuldaða athygli í sumar.

Góður árangur hjá meistaraflokki karlaSigrinum gegn ÍR fagnað og sigri í

Rúna Sif Stefánsdóttir og Íris Ósk Valmundsdóttir. Rúna Sif skoraði 9mörk í leikjum sumarsins og Íris Ósk, yngsti leikmaður meistar-aflokks, skoraði sigurmarkið gegn ÍR. GV-mynd PS

- Íris Ósk Valmundsdóttir tryggði Fjölni sigur á ÍR og keppnisrétt í Landsbankadeildinni

Page 12: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

NíundiGrafar-

vogs-dagurinn

Fréttir GV12

Vinkonuspjall í leiktækjum. Ungir og eldri skemmtu sér vel. Kassabíllinn klikkar aldrei.

Beðið eftir boðhlaupi.

Reynt við stulturnar. Hlaupið til sigurs í boðhlaupi.

Fylgst með gangi mála í Borgarholtsskóla.

Fimleikadeild Fjölnis fékk Máttarstólpann að þessu sinni fyrir frábært starf á árinu. Frá vinstri: Vilhjálmur Þ. Villhjálmsson, borgarstjóri, Ingi-björg Óðinsdóttir, í stjórn fimleikadeildar Fjölnis, Margrét Unnur Jóhannesdóttir, fimleikastúlka úr Fjölni, Guðrún Sveinbjörnsdóttir, yfirþjálf-ari Fjölnis, Einar Magnússon, fimleikadrengur í Fjölni, og Sigrún Sigurðardóttir stjórnarmaður.

Grafarvogsdagurinn var haldinnhátíðlegur í hverfinu á dögunum.Fjöldi fólks fylgdist með og tok þátt íhátíðahöldunum sem tókust vel aðvanda.

Hápunktur hátíðahaldanna var aðvenju afhending Máttarstólpans, enþar er um að ræða verðlaun semHverfisráð Grafarvogs veitir árlega.Hvatningarverðlaun ráðsins að þessusinni hlaut fimleikadeild Fjölnis sem er,þrátt fyrir ungan aldur, að verða ein öfl-ugasta deild félagsins. Máttarstólpannfékk deildin fyrir framúrskarandi starfá árinu og er deildin vel að heiðrinumog verðlaununum komin. VilhjálmurÞ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, af-henti fulltrúum deildarinnar verð-launin.

Myndirnar voru teknar á Grafar-vogsdaginn og tala sínu máli.

Page 13: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Loðfóðruð stígvél

Stærðir 25-35 Verð kr: 4.795.-

Með hverju keyptu pari fylgjainniskór að eigin vali á barnið!

SKÓVERSLUN Í ÞÍNU HVERFI

MJÓDDINNI S: 557 1291 SPÖNGINNI S: 587 0740

Vandaðir skór á alla fjölskylduna í stærðum 16 - 50

FréttirGV13

Hitað upp fyrir boðhlaup grunnskólanna. GV-myndir PS

Page 14: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Heimir Janusarson, forstöðumað-ur í Gufuneskirkjugarði, segir

gjarnan að garðurinn sé stærsti oggrænasti vinnustaðurinn í Grafar-

vogi. Á veturna eru starfsmenn aðvísu bara átta en á sumrin er um að

ræða 60 manna vinnustað þegarungt fólk úr Grafarvogi sinnir þargarðvinnu af alúð og samviskusemi.Og þessi græna vin í miðju hverfi erlöngu orðin að útivistarperlu á svæð-inu.

,,Fyrir dyrum stendur uppbyggingá nýju þjónustuhúsnæði í nokkrumáföngum’’, segir Heimir í samtali viðGrafarvogsblaðið.

,,Húsin sem fyrir eru í garðinumvoru byggð til bráðabirgða fyrir 25-30árum og eru fyrir löngu orðin ófull-nægjandi. Það vantar húsnæði fyrirfleira sumarstarfsfólk og við þurfumað búa í haginn fyrir aukna þjónustuí garðinum.’’

Byggt í áföngumÍ vor var fyrsti byggingaráfanginn

boðinn út, en það er starfsmannahússem áformað er að taka í notkun ímaí á næsta ári. Húsið skiptist ískrifstofu og móttöku og húsnæðifyrir útivinnufólk. Með þessari bygg-ingu verður leyst úr brýnni húsnæð-isþörf starfsmanna í Gufuneskirkju-garði og þeirra fjölmörgu sem komaí garðinn og þurfa upplýsingar ogþjónustu. Þjónusthúsið rís á sér-stakri lóð sem Kirkjugarðar Reykja-víkurprófastsdæma (KGRP) fenguúthlutað í Hallsholti undir framtíð-arhúsnæði Gufuneskirkjugarðar.

Næstu áfangar eru bygging lík-húss og bænahúss og verður hafisthanda árið 2009-2010. Á árunum 2011-2013 verða væntanlega byggð útfar-

arkirkja og kapella og á árunum þará eftir, 2015-2020, er ráð fyrir því gertá teikningum að hægt sé að byggjabálstofu. Engar athugasemdir bárustvið þessi áform í grenndarkynningu.

,,Í fyllingu tímans er gert ráð fyrirað Gufuneskirkjugarður veiti al-hliða þjónustu. Þá verði hér líkhús,kapellur og útfararkirkja og hugsan-lega bálstofa. Hver áfangi á þessarileið er til sjálfstæðrar ákvörðunar ogenn er óljóst hvort af þeim öllumverður. Byggingar verða lágreistarog mikil áhersla lögð af hálfu arki-tektanna á að fella húsin að landinuog halda Hallsholti sem mestósnortnu", segir Heimir.

Fyrir lifandi fólkForstöðumaðurinn leggur áherslu

á að kirkjugarður sé fyrst og fremstathvarf fyrir syrgjendur og þá semkjósa kyrrð og ró:

,,Engu að síður er Gufuneskirkju-garður upplagður staður til útivistarfyrir þá sem geta sýnt tillitsemi ogvirðingu. Þetta er garður fyrir lif-andi fólk. Öll gönguhliðin eru tilvitnis um það og hér er mikil og góðumferð skokkara og skólafólks á leið

úr og í tíma. Það er upp til hópa bestafólk og velkomið í garðinn. Við eig-um mikið og gott samstarf við leik-skóla sem fá hjá okkur trjágreinar tilföndurs og skólafólk í hverfinu hefurnýtt sér garðinn í ýmis skólaverk-efni’’.

Gegnumakstur um garðinn erhins vegar þyrnir í augum Heimis:

,,Hann er óæskilegur vegna þessað ökumenn virða ekki hraðatak-markanir og það er spurning hvortæskilegt sé að kljúfa garðinn ítvennt af umferð. Borgavegsinn-keyrslu verður því lokað með haust-inu.’’

Fréttir GV14

FréttirGV15

Nýjar bálstofur eru þannig úrgarði gerðar að frá þeim leggurhvorki lykt né sýnilegan reyk. Umhljóðmengun er heldur ekki aðræða. Mikilvirkar síur gera það aðverkum að engum snefilefnum erveitt út í andrúmsloftið frá brennsl-unni. Þetta segir Ernst Jensen í við-tali frá Árósum í Danmörku.

Ernst Jensen hefur verið ráðgjafa-verkfræðingur Kirkjugarða Reykja-víkurprófstsdæma varðandi vænt-anlega endurnýjun á bálstofu KGRP.Því til staðfestingar að hvorki sé umsýnilegan reyk né lykt að ræða nefn-ir hann að 31 bálstofa sé starfrækt íDanmörku, oftast í miðjum íbúða-hverfum, og sér vitanlega sé hvergium að ræða kvartanir yfir starfsem-inni. Stefnt er að því að bálstofurverði í öllum bæjum í Danmörku.Miklar kröfur eru gerðar til nýrrar

brennslutækni, hreinsunar á gas-efnum og varðveislu ösku og hafatækniframfarir orðið hraðar á þessusviði.

Fullkominn hreinsibúnaðurÍ nýrri bálstofu KGRP er ráðgert

að koma fyrir fullkomnum hreinsi-búnaði sem tryggir að ekki farispilliefni út í andrúmsloftið og verð-ur unnið að þeim málum í samstarfivið Iðntæknistofnun og Umhverfis-svið Reykjavíkurborgar.

Ef tekin yrði ákvörðun um aðgera bálstofu við Gufuneskirkjugarðmyndi hún verða niðurgrafin í holt-ið og af henni yrði hvorki hljóð-mengun né loftmengun. Öllumspilliefnum sem til falla yrði safnaðsaman og þeim fargað á öðrum staðsamkvæmt lögum og reglum.

Íbúum Grafarvogs er boðið í heimsókn á skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma í Gufuneskirkjugamilli kl. 9 og 16 alla virka daga til að skoða teikningar af áformuðum þjónustubyggingum og ræða starfsemin

VERIÐ VELKOMIN Í HEIMSÓKN

Framkvæmdir eru hafnarvið starfsmannahús á sér-stakri lóð sem KirkjugarðarReykjavíkurprófastsdæmahafa fengið úthlutað viðGufuneskirkjugarð.

Arkitektar Arkibúllanir hafa lagt sig fram um að laga fyrirhugaðar þjón-ustubyggingar við Gufuneskirkjugarð að Hallsholti þannig að lágreisthúsin falli vel inn í landslagið. Hugmyndin er að byggingarnar líti svonaút þegar heildarmyndin er komin eftir 10-20 ár.

Á þessari teikningu eru tilgreindir ráðgerðir áfangar, sem hver um sig eru til sjálfstæðrar ákvörðunar, varðandi þjónusubyggingar við Gufu-neskirkjugarð.

Hvorki reykur né lykt

Stærstur og grænast-ur í Grafarvogi

,,Hvergi í Danmörku er kvartað yf-ir starfsemi bálstofa’’, segir ErnstJensen ráðgjafaverkfræðingurKGRP.

,,Við þurfum að búa í haginn fyrir aukna þjónustu í Gufneskirkjugarði’’, segir Heimir Janusarson. Staðsetning ekki ráðinEndurnýjun á Bálstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma stendur fyrir dyrum en tíma-

setning framkvæmda ræðst af því hversu lengi KGRP heldur starfsleyfi bálstofunnar í Foss-vogi. Ný bálstofa yrði með fullkomnum hreinsibúnaði sem er nokkuð plássfrekur. Ákvörðunum það hvort ný bálstofa verður gerð í Fossvogi eða í Gufuneskirkjugarði hefur ekki verið tek-in. Niðurstaðan í því efni mun ráðast af hagkvæmni og rýmisþörf.

25% hlutfall hérHlutfall bálfara árið 2005 er 19% af tölu látinna á öllu landinu en um 25% ef miðað er við tölu

látinna á höfuðborgarsvæðinu. Á hinum Norðurlöndunum eru bálfarir mun algengari.Í Danmörku og Svíþjóð er hlutfallið á landsvísu yfir 70% og í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi

er hlutfallið yfir 95%.

- segir Ernst Jensen ráðgjafaverkfræðingur KGRP

Grafarvogsblaðið fjallar um Gufuneskirkjugarð, framtíðaráform og stöðu mála í dag hjá þessum stærsta vinnustað í Grafarvogi:

Hugmynd að útliti þjónustubygginga í Gufuneskirkjugarði eftir 10-20 ár

Íbúum Grafarvogs er boðið í heimsókn á skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma í Gufu-neskirkjugarði milli kl. 09 og 16 alla virka daga til að skoða teikningar af áformuðum þjónustubygg-ingum og ræða starfsemina.

Page 15: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006
Page 16: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Ice-Atlantic ehf.Sími 893 2666

GÆÐASTÁL

18/10

Grilltíminn framundan

EldhúshnífarSteikarasett

24 hlutirAðeins kr. 12.000,-

Pöntunarsími 893 2666Opið alla daga frá kl. 10.00 til 22.00. Sendum í póstkröfu ef óskað er.

Póstburðargjald greiðist af viðtakanda

Aðeins kr. 14.500,-

Hnífaparatöskur72 hlutirGyllt eða stál

Vönduð stálpottasettOrkusparandi

Þrefaldur botn • 12 hlutir

Kynningarverð

Aðeins kr. 22.000,-

Pöntunarsími 894 5272

FréttirGV17

Þann 12. ágúst s.l. fór fram Landsbankamót Fjölnis fyrir 7. flokk. Bæðidrengir og stúlkur kepptu á mótinu og voru veðurguðirnir einstaklega hlið-hollir krökkunum því rjómablíða var á meðan mótinu stóð.

260 krakkar tóku þátt í mótinu og skemmtu sér allir konunglega. Lands-bankinn var stuðningsaðili að mótinu og gaf öllum þátttakendum vandaðaníþróttabol og allir fengu verðlaunapening fyrir þátttökuna.

Engin úrslit voru skráð í mótinu því á þessum aldri eiga úrslitin ekki aðskipta máli, heldur snýst þetta bara um að hafa gaman og vera með. Mikil til-þrif sáust á mótinu og er greinilegt að framtíðin er björt í íslenskri knatt-spyrnu. Eflaust má búast við því að einhverjir framtíðarlandsliðsmenn hafiverið að spila á Landsbankamótinu í ár.

Papinos Pizza í Hverafold bauð öllum krökkunum upp á Pizzu og voru þaðsaddir og sáttir krakkar sem fóru heim eftir mótið, sæl og glöð.

Fjölnir vill þakka Landsbankanum kærlega fyrir sína aðild að þessuskemmtilega móti.

Einbeiting skein úr andlitum keppenda á Landsbankamótinu.

260 krakkar kepptu á Landsbankamótinu

Page 17: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Nú í haust mun Myndlistaskólinní Reykjavík opna útibú á Korpúlfs-stöðum í tengslum við stofnun Sjón-listamiðstöðvar þar sem 40-50 mynd-listamenn og hönnuðir munu vinnaundir sama þaki og margvísleg verk-

stæði verða byggð upp.Skólinn mun í fyrstu bjóða upp á

námskeið fyrir börn og unglinga.Kennt er í aldurskiptum hópum 6-9ára, 10-12 ára og 13-16 ára. Í aldurs-hópunum 6-12 ára er unnið með fjöl-

breytt verkefni sem miðast viðþroska nemenda hverju sinni. Kennter í litlum hópum þar sem færi gefstá einstaklingsmiðuðu námi. Eittmegin markmið kennslunnar er aðörva skapandi hugsun og persónu-lega tjáningu og þar með auka hæfninemenda til að takast á við verkefniá frjóan hátt. Gengið er út frá grund-vallaratriðum sjónlista í tvívídd ogþrívídd; form, rými, lit, ljós ogskugga. Nemendur læra að beitaýmsum áhöldum og efnum og læraþar með að þroska almenn vinnu-brögð og tilfinningu fyrir formi ogefni. Með því móti er leitast við aðkveikja áhuga á myndgerð og form-hugsun í víðara samhengi, m.a. lista-og menningarsögu.

Í heimi þar sem myndræn frásögnverður umfangsmeiri með degihverjum er þýðingarmikið að þjálfasjónræna athygli og opna leiðir tilmarkvissrar myndrænnar vinnu oghugsunar.

Í aldurshópnum 13-16 ára verður

boðið upp á hreyfimyndagerð. Nám-skeiðið hefst með stafrænni ljós-myndun. Lögð verður áhersla ámyndbyggingu og jafnvægi innanrammans ásamt samspili lita ogljóss. Unnið verður með myndirnará tímalínu og búin til ljósmynda-saga. Kynntar verða einfaldar að-ferðir við hreyfimyndagerð með

notkun teikninga, klipp-imynda, leirs, sands eðaannarra þrívíðra hluta.Byrjað verður á hugmynda-vinnu og einföldu handrititil að styðjast við. Efniviðursíðan valinn útfrá hug-myndum nemandans. Úr-vinnsla fer fram með staf-rænni ljósmyndun og tölvu-vinnslu.

Allir kennarar Mynd-listaskólans eru starfandimyndlistamenn og hönnuð-ir. Kennari á barnanám-skeiðinu verður BrynhildurÞorgeirsdóttir, myndhöggv-

ari og hreyfimyndagerð kennir IngaMaría Brynjarsdóttir, grafískurhönnuður.

Myndlistaskólinn er lifandi vett-vangur listsköpunar þar sem hátt ífjögurhundruð nemendur stundanám á hverri önn - ýmist í fullu námieða sækja námskeið. Skólinn hefurætíð lagt ríka áherslu á myndlistar-kennslu fyrir börn og unglinga og erkennslunni ætlað að styðja við ogdýpka þá almennu þekkingu semgrunnskólinn veitir með listgreina-kennslu sinni. Með samstarfi við þálistamenn og hönnuði sem vinna áKorpúlfsstöðum standa vonir til þessað nemendur fái innsýn inn í vinnulistamanna og hönnuða og geti nýttsér þá aðstöðu sem komið verðurupp í hinni nýju Sjónlistamiðstöð.Með þeim hætti verður Sjónlistamið-stöðin frjór vettvangur þar sem íbú-ar hverfisins geta sótt innblástur ogþekkingu til þeirra listamanna semþar starfa.

Fréttir GV18

Laus störf í leikskólum Viltu vinna í þínu hverfi? Þá höfum við störf fyrir þig. Leikskólakennarar/leiðbeinendur

Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380. Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515. Um er að ræða 90% og 100% stöður. Funaborg, Um er að ræða tímabundastöðu í 1 ár.hlutastarf. Vinnutími er frá kl. 9-13 Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517-2560 Hamrar, Hamravík 12, sími 577-1240 Kvistaborg, Kvistalandi 26, sími 553-0311. Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125. Sjónarhóll, Völundarhúsi, sími 567-8585.

Sérkennsla

Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970. Um er að ræða 75-100% stöðu. Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185. Um er að ræða 50% starf.

Yfirmaður í eldhús

Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970. Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290/587-4816. Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040.

Aðstoð í eldhús

Engjaborg, Reyrengi 11, sími 587-9130. Um er að ræða 100% stöðu. Maríubaugur, Maríubaug 3, sími 577-1125. Um er að ræða 75% starf.

Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskóla. Einnig veitirStarfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411-7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.menntasvid.is

Myndlistarskóli Reykjavíkur opnar útibú á Korpúlfsstöðum í haust:

Nemendur fást við ýmis verkefni sem reyna á skapandi hugsun.

Frá vettvangsferð unglinga á Reykjanesið.

Nemendur rannsökuðu smáheima og byggðu stórar skordýra-grímur.

Húsa- og hreiðurgerð var skoðuð og útbúin hýbýli fyrir ímynd-aðar verur.

Spennandi

Laus störf í leikskólum

Viltu vinna í þínu hverfi? Þá höfum við störf fyrir þig.

Leikskólakennarar/leiðbeinendur

. Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380.. Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515. Um er að ræða 90% og 100% stöður.. Funaborg, Um er að ræða tímabundastöðu í 1 ár.hlutastarf. Vinnutími er frá kl. 9-13. Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517-2560. Hamrar, Hamravík 12, sími 577-1240. Kvistaborg, Kvistalandi 26, sími 553-0311.. Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125.. Sjónarhóll, Völundarhúsi, sími 567-8585.

Sérkennsla. Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970. Um er að ræða 75-100% stöðu.. Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185. Um er að ræða 50% starf.

Yfirmaður í eldhús. Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970.. Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290/587-4816.. Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040.

Aðstoð í eldhús. Engjaborg, Reyrengi 11, sími 587-9130. Um er að ræða 100% stöðu.. Maríubaugur, Maríubaug 3, sími 577-1125. Um er að ræða 75% starf.

Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskóla. Einnig veitirStarfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411-7000. Laun eru samkvæmtkjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknareyðublað og nánariupplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.menntasvid.is

Page 18: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1-3 - 567-7974

Gullnesti GylfaflötJarðaberjaBlandaður

Vanillu

Líter af ís á 390,-

Gildi

rút s

eptem

ber

Frábært tilboðá pylsu, ,,Conga’’og kóki í gleri

350,-

Page 19: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

,,Þetta var alveg stórskemmtileg-ur veiðitúr. Það var mikið vatn í ánnieftir miklar rigningar og þegar éghafði fundið réttu fluguna varð þettataumlaus skemmtun,’’ sagði Jón Ár-sælsson, reyndur veiðimaður semlauk veiðum í Hofsá í Vopnafirðiþann 7. september sl.

Jón var lengi vel að nota smáarþríkrækjur en þegar hann skipti yfirí túpur fóru hlutirnir að gerast. ,,Égsetti á tommulanga Kröflu orangetúpu og þá varð allt vitlaust. Og áðuren yfir lauk hafði ég fengið 9 laxa áfluguna. Þetta er ekki í fyrsta skiptisem appelsínugula Kraflan veitirmér frábæra veiði. Ég veiddi minnfyrsta fisk á þessa flugu í Grímsá um

árið. Ég hef hins vegar átt erfitt meðað verða mér út um Kröflur þar tilnú í sumar að ég rakst á þær áKrafla.is og var ekki lengi að kaupamér nokkur stykki,” sagði Jón enn-fremur.

Við heyrðum í öðrum veiðimannisem var við veiðar í Langá á Mýrum.Hann sagði að flugur sem hann fékksér á Krafla.is hefðu reynst mjög velog meðal annars tók hann tvo laxa áorange Kröfluna í Langá.

Frábær sjóbirtingsveiðiFréttir berast víða af mjög góðri

sjóbirtingsveiði. Mest virðist húnenn sem komið er vera fyrir austanog nýverið fengu veiðimenn 36 fa-

lega sjóbirtinga í Vatnamótunumsem er þekktur veiðistaður viðKlaustur.

,,Það er ekki laust við að maður sékominn með nettan fiðring. Við fór-um félagarnir í fyrra í sjóbirting fyr-ir austan og fengum þá rétt um 80sjóbirtinga á tveimur dögum. Viðfengum þetta allt á flugur fráKrafla.is og þær voru að færa okkuralla þessa miklu veiði,’’ sagði veiði-maður sem við ræddum við fyrirskömmu en hann er að fara á sjóbirt-ingsslóðir upp úr mánaðamótunum.

,,Við fengum mest til að byrja meðá Kröflurnar í öllum litum. Mest átúpur en einnig einkrækjur. Þá voruflugur eins og Skröggur og Ólsen

Ólsen túpur að gefa okkur margafiska auk ýmissa annarra. Þetta varhreint magnaður túr sem vakti

mikla athygli í heimi veiðimanna.’’Í næsta blaði segjum við frá veiði-

túr á sjóbirtingsslóðum.

Stangaveiði GV20

Fagmannlega að verki stðið. Jón Ársælsson sporðtekur einn laxannaníu sem hann fékk á Kröflu orange í Hofsá.

Jón fékk 9 laxa áKröfluna í Hofsá

Flugurnar frá Krafla.is skila veiðimönnum árangri:

Krafla orange hefur reynst mörgum veiðimanninum vel í sumar. Hér er fallegur lax á leið í land í Hofsá íVopnafirði sem tók tommulnga orange Kröflutúpu.

- sjóbirtingsveiðin komin á fullt skrið og víða góð veiði

Veiðimaður með afar fallega veiði. Sjóbirtingarnir tóku Kröflur í ýms-um litum og Ólsen Ólsen og Skrögg að auki, allt flugur sem fást í net-versluninni á Krafla.is

Rauð Krafla losuð úr rígvænum sjóbirtingi.

Við í Hreyfigreiningu fáum gjarn-an spurningar um hve mikið skuliæfa, hve lengi í hvert sinn og hve oftí viku.

Þarf ég að fara í ræktina 4-5 sinn-um í viku til þess að ná árangri?Hvað þarf ég að taka mikið á íhverri æfingu?

Þeir sem rannsakað hafa áhrifþjálfunnar á heilsuna hafa staðfestþað, sem flestir í raun vissu fyrir, aðvið bætum heilsuna og aukum út-haldið við það að hreyfa okkur. Enhvað þurfum við að hreyfa okkurmikið til þess að fá sem mestu út úrþeim tíma sem varið er til hreyfing-ar?

HreyfingaleysiAlgert hreyfingarleysi um tíma,

vegna veikinda og rúmlegu, veldurþví að þrótturinn minnkar, bæðistyrkur og úthald. Það sama geristef maður þarf að vera í gipsi meðhönd eða fót. Það að liggja í rúminuer sem sagt ekki heilsubætandi,

enda þótt það verði ekki alltaf um-flúið. Fótur eða hönd/handleggursem er í gipsi í 6-8 vikur er býsnarýr þegar hann losnar við gipsið.

Þetta dæmi er tekið hér til þess aðleggja áherslu á að öfgar í hreyf-ingaleysi eru óhollar og hafa slæmáhrif á heilsuna.

KyrrsetuvinnaVenjulegur einsataklingur sem

vinnur kyrrsetuvinnu þarf að setjahreyfingu inn í sitt daglega líf. Fyr-ir hann er það að hreyfa sig afskap-lega mikils virði og getur jafnvelverið lífsspursmál. Við það aðhreyfa sig eykst styrkur, liðleiki ogúthald. Verkir frá liðum og vöðvumminnka og vöðvabólgan jafnvelhverfur. Brennsla líkamans eykst,streita minnkar og síðast en ekkisíst, útlitið batnar.

Líkamleg vinnaSá sem vinnur aftur á móti líkam-

lega vinnu hefur líka gott af hreyf-ingu, en þá meira til þess að auka

fjölbreytni hreyfingarinnar. Líkam-leg vinna getur verið einhæf og gef-ur ekki tækifæri til þess að aukastyrk og liðleika líkamans í heild.Vel þjálfaður líkami er betur í stakkbúinn til þess að takast á við átökvinnunnar og þjálfunin minnkarlíka streitu.

Hve lengi er nógu lengi?Gerðar hafa verið

rannsóknir á fólki m.t.t.þess hve lengi það þurfiað æfa á dag. Niðurstöð-urnar sjást í meðfylgj-andi línuriti (1995 JAMA273:205-210). Hófleghreyfing í 30 mínútur ádag er sú tímalengd og ákefð æfingasem hefur mesta þýðingu. 30 mínút-ur á dag gefur okkur bætta heilsu oghreysti, það er ágætt að æfa lengur,við það brennum við fleiri hitaein-ingum og aukum styrk, en mestgagn er að ná 30 mínútunum. Hreyf-ing í 30 mínútur daglega kemur í

veg fyrir að við lendum í hópiþeirra sem minnst þrek hafa.

Rannsóknir hafa líka sýnt að þeirsem minnst þrek hafa eru tvisvarsinnum líklegri til að deyja fyriraldur fram en þeir sem hafa betraþrek (JAMA 1996

276:205-210). Hreyf-ingaleysið hefursamvæmt þessu sömu áhrif ogreykingar!

Er hægt að þjálfa of mikið?Þegar hreyfingin er orðin mjög

áköf og hörð áreynsla varir í meiraen klukkutíma á dag alla daga vik-

unnar er hætt við að álagsmeiðslikomi fram. Nætursvefninn dugarþá ekki lengur til að hvílast til fullsog líkaminn er aumur og þreytturá hverjum morgun. Hér er ástæðatil að staldra við. Já, það má sem

sagt öllu ofgera, aukinhreyfing er ekki enda-laust til bóta.

Niðurstaða30 mínútna hreyfing á

dag er sú hreyfing semgefur hlutfallslega mestaf sér, meiri hreyfingágæt en fyrstu 30 mínút-urnar skipta mestumáli. Það að hreyfa sig

lítið er alltaf miklu betraen ekkert. Ekki er enda-

laust til bóta að auka við hreyfing-una.

Jakobína Sigurðardóttir.Sjúkraþjálfari, Hreyfigreiningu

Höfðabakka.

30 mínútur á dag - er það nóg???

Jakobína Sigurðar-dóttir, sjúkraþjálfari íHreyfigreiningu Höfð-abakka, skrifar:

Page 20: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Besta vörnin í netverslun í dag

Já, en kallinn á allt í sambandi við veiði!

Framleiðandi Skrautás ehf - Bíldshöfða 14 - Sími: 587-9500 / 698-2844

En ekki þetta! Flugubox úrmangóviði og við gröfum nafn

veiðimannsins á boxið - þéttsetiðíslenskum flugum í fremstu röð!!

Kristján Hilmir meðglæsilega veiði úrBlöndu í sumar á flugur frá Krafla.is,,Einfaldlega langbestuflugurnar, hvort semlitið er til áhuga fiskaeða endingar.’’

,,Kröflurnar eru númer eitt í fluguboxinu mínu. Alltaf fyrstar á og skilamér alltaf mjög góðri veiði,’’ segir Kristján Hilmir Gylfason.

Sjón er sögu ríkari!!Kíktu á www.Krafla.isÞar finnur þú gjöfina sem alla fluguveiðimenn dreymir um

Hágæðaflugur -íslensk hönnun

Page 21: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Grafarvogsbúar búa stöðugt viðbetri og betri þjónustu á flestumsviðum. Skóbúð hefur þó ekkiverið til staðar í hverfinu í rúm-lega 20 ára sögu þess.

Nú hefur verið bætt úr þessu.Skóverslunin Xena opnaði nefni-lega glæsilega skóverslun íSpönginni um síðustu mánaðar-mót í húsnæði þar sem Dótabúðinvar áður til húsa.

Xena er skóverslun sem býðurupp á mikið úrval af skóm á allafjölskylduna í stærðum 16 til 50.,,Við hjá Xena leggjum aðaláhersl-una á mikið úrval og ekki sístmikil gæði. Við bjóðum mörggæðamerki þegar skór eru annarsvegar,’’ segitr Sigríður Ósk Jóns-dóttir, eigandi Xenaa en hún rek-ur einnig skóverslanir undirsama merki í Mjóddinni, Glæsibæog í Borgarnesi.

Af þekktum merkjum sem fást í

Xena má nefna GA-BOR dömuskó fráÞýskalandi, CAMELACTIVE dömu- ogherraskó frá Þýska-landi, LIGHTSTEPdömu- og herra götu-skó frá Ítalíu,GRISPORT gönguskófrá Ítalíu, STABIF-OOT barnaskó fráBelgíu, PAMPILIbarnaskó frá Brasil-íu, BORAS íþróttaskófrá Þýskalandi ogHIGHROAD íþrótta-skó frá Hollandi.

,,Góðar viðtökur’’Hér er aðeins fátt eitt talið og

ljóst að úrvalið er mikið í þessariglæsilegu skóverslun í Spönginni.

,,Við erum búin að vera með op-ið frá síðustu mánaðamótum og

ég verð að segja að viðtökur Graf-arvogsbúa hafa verið mjög góðarog í raun framar öllum vonum.Við vorum sannfærð um að þaðvantaði góða skóverslun í Grafar-voginn og erum í dag enn sann-

færðari en áður. ’’ segir SigríðurÓsk.

Opnunartíminn í Spönginni ervirka daga frá klukkan 11.00 til18.00 og á laugardögum frá klukk-an 11.00 til 16.00.

Sigríður Ósk Jónsdóttir er eig-andi eins og áður sagði og BirnaDröfn Jónasdóttir er starfsmaðurí versluninni í Spönginni.

Fréttir GV22

Kæru viðskiptavinir!Erum komnar frá París með nýja strauma í tísku

Takk fyrir þolinmæðina meðan við vorum frá vinnu!

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

Skór á allafjölskylduna

í Xena

Birna Dröfn Jónasdóttir, starfsmaður í hinni nýju skóverslun Xena í Spönginni. GV-mynd PS

Fyrsta skóbúðin í Grafarvogihefur opnað í Spönginni:

Page 22: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Alltaf meiraálegg!? Stór pizza með 2 áleggjum

Stór pizza með 2 áleggjum

kr. 1.199kr. 1.199

Hverafold 1-5Grafarvogi

Núpalind 1Kópavogi

Reykjavíkurvegi 62HafnarfirðiOpið: Virka daga 16 - 22, um helgar 12 - 22

verður farin 23. september næstkomandi. Lagt verður af stað frá Valhöll klukkan10:00. Meðal annars verður ekið að Úlfljótsvatni og grillað þar og farið í leiki, Nesj-

avallavirkjun heimsótt og litið á framkvæmdir við Hellisheiðarvirkjun.Tekið er við skráningu í ferðina í Valhöll til klukkan 16:00 föstudaginn 22. septemberí síma 515-1700. Verð á mann fyrir fullorðna 1.000,- og börn undir 18 ára 500,- krónur.

Fararstjóri verður Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður.

Haustlitaferð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík

FréttirGV23

Sjö bifreiðarrispaðar

í EngjahverfiÍbúar í Engjahverfi í Grafar-

vogi vöknuðu upp við vondandraum fyrir nokkru en þá var bú-ið að stórskemma sjö bíla fyrir ut-an eitt fjölbýlishúsið í hverfinu.

Skemmdirnar sem unnar voruá umræddum bifreiðum fólust íþví að vélarhlífar bifreiðannavoru rispaðar og þá jafnan stórkross rispaður í vélarhlífarnar.Íbúi sem hafði samband við Graf-arvogsblaðið sagði tjón eigendabifreiðanna hlaupa á hundruðumþúsunda. ,,Sjálf eigum við tvobíla og þeir voru báðir skemmdir.Þetta mál er í rannsókn hjá rétt-um aðilum og vonandi tekst aðhafa uppi á þeim sem þetta gerðu.Ég vil nota tækifærið og skora áíbúa sem hafa orðið varir viðgrunsamlegasr mannaferðir ábílastæðum í Engjahverfi að látalögregluna vita,’’ sagði íbúinn ísamtali við Grafarvogsblaðið oger þeim áskorunum hér meðkomið á framfæri.

100 íbúðirverði byggðar

í SpönginniSvo virðist sem yfirvöldum í

borginni sé í mun að hefjast straxhanda við að laga áfremdarástandsem ríkt hefur lengi í íbúðamálumaldraðra í Reykjavík.

Á fyrstu dögum nýs meirihlutaí Reykjavík, reyndar á fyrsta fundiborgarstjórnar eftir sumarleyfiþann 5. september, kom fram ímáli Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar,borgarstjóra, að borgin stefndi aðþví undirrita mjög fljótlega vilja-yfirlýsingu um uppbyggingu ná-lægt 200 þjónustu- og öryggisíbúðafyrir eldri borgara. Fram komeinnig að þessar 200 íbúðir yrðutengdar tveimur þjónustukjörn-um í borginni. Stefnt er að bygg-ingu 100 íbúða við Spöngina íGrafarvogi og að hinar 100 íbúð-irnar verði byggðar við Sléttuveg.

Skiptar skoð-anir um

hljóðmönFramkvæmdir eru langt komn-

ar vegna hljóðmanar frá Gullin-brú og að Stórhöfða eins og flestirGrafarvogsbúar hafa tekið eftir.

Framkvæmdum lýkur innanskamms en nokkuð hefur veriðum að Grafarvogsbúar hafi haftsamband við okkur og lýst hálf-gerðu frati á framkvæmdirnar.

Einnig höfum við heyrt í íbú-um sem hafa lýst mikilli ánægjumeð hina nýju hljóðmön þannigað ljóst er að skoðanir eru skiptarum þessa miklu breytingu semóneitanlega fylgir nýju hljóðmön-inni.

GV Ritstjórn og auglýsingar 587-9500

Page 23: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Fréttir GV24

KrakkagolfKB banka

Í sumar bauð KB banki og GSÍ krökkum upp á golfkennslu í tengslum viðKB bankamótaröðina. Krakkagolfið var haldið m.a. í Vestamannaeyjum,Akranesi, Reykjanesi og á höfuðborgarsvæðinu og tókst vel til.

Golfkennarar leiddu þátttakendur í gegnum skemmtilegar þrautir og æf-ingar við allra hæfi. Kylfingurinn og spjátrungurinn Ljóni Lyng hélt uppi líf-legri dagskrá með tilheyrandi sögum af vini sínum Tiger Woods ásamt því aðframkvæma hin ýmsu töfrabrögð.

Áhugasamir kylfingar framtíðarinnar.

Ljóni Lyng messaði yfir krökkunum sem fylgdust með af áhuga.

Þessar hnátur sýndu góða takta með golfkylfuna.

Allir fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Tilburðir Ljóna Lyng vöktu mikla kátínu meðal krakkanna.

Page 24: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

Viltu laga línurnar?

Fagleg heilsuræktFrábær a›sta›aFrábær lífsstíls námskei›Frábær sta›setning

Nánari uppl‡singar um fleiri námskei›og stundaskrá fyrir hausti› 2006 áwww.hreyfigreining.is

Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is

JakobínaSigur›ardóttir,sjúkrafljálfari BScframkvæmdastjóri

Arna HrönnAradóttir,Rope-Yoga kennari

Gígja fiór›ardóttir,sjúkrafljálfari BSc

Hólmfrí›urfiorvaldsdóttir,danskennari

Sandra DöggÁrnadóttir,sjúkrafljálfari BSc

Harpa Helgadóttir,sjúkrafljálfari BSc,MTc, MHSc

Talya Freeman,JógakennariJoga flæ›i

N‡ námskei› eru a› hefjast

Í formi tilframtí›arÖrfá pláss enn laus.

Joga Flæ›iKröftugt Joga – mótarlíkamann og róar hugann.Skráning stendur yfir.Hefst 9. september.

BumbanburtNámskei›i› er a› fyllast.

LíkamsræktEinkafljálfun hjá sjúkra-fljálfurum. Frábær a›sta›atil a› æfa á eigin vegumá flægilegum sta›.Opnir tímar. Stundaskrá:www.hreyfigreining.is

Dans-kennslaByrjenda- og framhalds-námskei› byrja14. september.

Mó›ir ogbarnBókanir eru hafnar í fimmvikna námskei› SöndruDaggar Árnadóttur.Námskei›i› byrjar 19.09.

Fullt

Heilsa og hreyfing

Karlakórinn Stefnir

- söngur og gleðiLáttu drauminn

rætast!

Karlakórinn Stefnir getur bætt við sigsöngmönnum í allar raddir.Spennandi verkefni í góðum félagsskap.

Nánari upplýsingar hjá Herði í síma 694-7525, Atla í síma 864-8019 eða á æfingum í Brúarlandi á

þriðjudagskvöldum.

FréttirGV25

Skákdeild Fjölnisæfir á laugardögum

Skákdeild Fjölnis verður með skákæfingar fyrir börn og unglinga í Rima-skóla á laugardögum kl. 11:00 - 12:30. Gengið er inn um íþróttahúsið.

Þessar æfingar nutu mikilla vinsælda í fyrra og voru um 25 - 30 krakkar áhverri laugardagsæfingu. Boðið er upp á skákkennslu og skákmót. Í nokkurskipti er efnt til stærri viðburða í formi skákmóta og þá glæsileg verðlaun íboði. Nauðsynlegt er að foreldrar fylgi yngstu krökkunum á æfingar því aðþau hafa oft minna úthald og einbeitingu. Fyrsta æfing vetrarins var laugar-daginn 16. september. Í skákdeild Fjölnis eru margir af efnilegustu skák-krökkum landsins og árangur þeirra hefur vakið verðskuldaða athygli á und-anförnum árum.

Fjöldi ungmenna æfir skáklistina hjá Fjölni.

Happadrætti knattspyrnudeildar Fjölnis tókst mjög vel en hér má sjáheppna vinningshafa sem fengu vinninga sína afhenta á dögunum.Fríða Reynisdóttir fékk gasgrill frá OlÍS og Ellert Einarsson vann staf-ræna myndavél frá ELKÓ. Synir hans tóku við vinningnum.

Fríða og Ellert duttuí lukkupottinn

Vel tókst til með happdrætti knatt-spyrnudeildar Fjölnis í ár en happa-drættið er eins og gefur að skiljamikilvæg leið til fjáröflunar fyrirdeildina.

Tveir heppnir vinningshafarfengu vinninga sína afhenta á dög-unum. Fríða Reynisdóttir vannglæsilegt gasgrill frá OLÍS og Ellert

Einarsson vann stafræna myndavélfrá ELKÓ, en synir hans, Alfreð ogHákon, sóttu vinninginn.

Knattspyrnudeild Fjölnis þakkaröllum þeim sem styrktu deildinameð því að kaupa happdrættismiðaen alls voru yfir 50 vinningar í boðiað verðmæti rúmlega 450.000 kr.

Page 25: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006

,,Við opnuðum fyrir nokkrum dög-um og ég verð að segja eins og er aðviðtökurnar hafa komið okkur þægi-lega á óvart. Í raun segja þessar við-tökur okkur ekki annað en það aðfull þörf var á svona stað í þessuhverfi,’’ segir Kristmann Þór Einars-son, einn eiganda veitingastaðarinsThai Shop Matstofa sem er til húsa íLynghálsi 4. Kristmann Þór á stað-inn ásamt tælenskri eiginkonusinni, systrum hennar og bróður ogeiginkonu hans.

,,Þetta er fyrst og fremst tælensk-ur veitingastaður og sá fyrsti sinnartegundar í þessu hverfi. Við getumtekið 70 gesti í sæti í mat og bjóðumupp á heitan mat í hádeginu og alltafnýja matseðla, alla daga,’’ segirKristmann Þór.

Hjá Thai Shop Matstofu er opið íhádeginu og alla virka daga á kvöld-in. Um helgar er einnig opið á kvöld-in en staðurinn hefur vínveitinga- ogskemmtanaleyfi fram undir morgunef því er að skipta.

Kristmann Þór og eiginkona hanseiga innflutningsfyrirtækið ThaiShop sem er til húsa í Kópavogi. Fyr-irtækið flytur inn hrísgrjón, sósurog fleira gott til tælenskrar matar-gerðar sem viðskiptavinir Thai ShopMatstofu fá nú að njóta.

,,Við höfum nú þegar tekið á mótimörgum hópum frá fyrirtækjum ákvöldin. Við bjóðum mjög góða réttiog einnig eru hjá okkur mjög vand-aðar karókí-græjur sem hafa slegið ígegn. Það er mikið um að fyrirtækipanti staðinn á kvöldin og áhuginner greinilega mikill,’’ segir Krist-mann Þór.

,,Það tók okkur fjóra mánuði aðundirbúa opnunina. Þetta hefur ver-ið mikil vinna og mikið álag á mittfólk en við höfum lagt fram nær allavinnuna við undirbúninginn og leit-ast við að hafa þetta allt saman mjög

vandað og snyrtilegt. Móttökurnarhafa verið frábærar og við erummjög þakklát fyrir hvernig íbúar íÁrbæ og Grafarvogi hafa tekið okk-ur,’’ sagði Kristmann Þór.

Eins og áður sagði býður ThaiShop Matstofa upp á girnilega tæl-enska rétti á hverjum degi. Daglegaer matseðill dagsins í boði. ÞegarGrafarvogsblaðið leit við í Thai Shop

Matstofu voru í boði kjúklingaréttirí ,,Matsamnn Karry’’ og ,,PanengKarry’’. Kjúklingavængir ,,Palo’’,steiktar núðlur með grænmeti ogdjúpsteiktar rækjur í súrsætri sósusvo eitthvað sé nefnt. Rétturinn kost-ar aðeins 765 krónur.

Loks má geta þess að hjá ThaiShop Matstofu verða af og til í gangitilboð, tveir fyrir einn.

Fréttir GV26

StuðningsfjölskyldaViltu bæta þekkingu þína og fá einhvern pening í budd-

una með vinnu heima við um miðjan dag?13 ára unglingsstrák vantar stuðning og viðveru hjágóðu fólki sem býr í nánd við Foldaskóla. Þetta er

sprækur strákur með þroskahömlun, fer einn um hverf-ið en þarf samskipti við skemmtilegt fólk meðan foreldr-ar eru í vinnu. Tímabilið sem um ræðir er eftir að skóla

líkur fram til kl. 16.00 til 17.00 á daginn einn til þrjá dagavikunnar og jafnvel næturgistingu af og til.

Nánari upplýsingar í síma 567 5701 eða 891 8731

www.myndlistaskolinn.is

Myndlistanámskeið fyrir börn

sími 551 1990

KORPÚLFSSTÖÐUM

,,Viðtökurnar hafa komiðokkur þægilega á óvart’’

Kristmann Þór Einarsson ásamt öðrum eigendum tælenska veitingastaðarins ThaiShop Matstofa.GV-myndir PS

Thai Shop Matstofa hefur opnað að Lynghálsi 4, í sama húsi og versl-unin Europris.

Page 26: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006
Page 27: Grafarvogsbladid 9.tbl 2006