hvað kostar vefur? um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila

24
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila SVEF morgunverðarfundur 17. nóvember 2015 Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf

Upload: sigurjon-olafsson

Post on 10-Apr-2017

10.251 views

Category:

Internet


1 download

TRANSCRIPT

Hvað kostar vefur?Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila

SVEF morgunverðarfundur

17. nóvember 2015

Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf

5.018.541

Röng spurning?

Viltu byrja með mér?

Áfangaskipt verkefni - ekki átakÞarfagreining (Discovery)

● Rannsaka þarfir notenda, mælingar, prófanir

● Rýni á vef, samkeppni, tilboðsgerð o.fl.

Hönnun & smíði (Alpha)

● Wireframe / skissur

● Hönnun, UX, vefun, forritun

Forvefur (Beta)

● Gagnlegt í stærri verkefnum. Prófanir

● Fá rýni notenda og hagsmunaaðila

Vefur í loftið (Live)

● Þá hefst vinnan! Stöðugar umbætur

● Hlusta á notendur og mæla. SEO

KOSTNAÐURFYRIR

★ Greiningarvinna

★ Efnisvinna / textagerð

★ Vefumsjónarkerfi

★ Vefhönnun / UX

★ Vefun / Forritun

★ Virkniprófanir

★ Öryggisúttekt

★ Notendaprófun

★ Aðgengisúttekt

★ Leitarvélabestun (SEO)

KOSTNAÐUREFTIR

★ Hýsing

★ Þjónustusamningar

★ Leitarvélabestun (SEO)

★ Auglýsingakostnaður

★ Notendaprófanir

★ Ráðstefnur

★ Endurmenntun

★ Vefhönnun - ítrun/þróun

★ Vefun - ítrun/þróun

★ Forritun - ítrun/þróun

Rannsóknin!

NÍTJÁN VERKEFNI2014 - 2015

● Leitað tilboða / verðmats

● Fjöldi bjóðenda: 1 til 5

● Tegund viðskiptavina

○ 5 einkafyrirtæki

○ 4 félagasamtök

○ 8 opinberar stofnanir

○ 2 sveitarfélög

● Mismunandi verkefni

○ Sérvirkni

○ Hugbúnaðargerð

○ Vefverslun

○ Einfaldir efnisvefir

1.792.000 kr.

5.018.541 kr.

13.827.000 kr.

Kostnaðarliður Meðalverð Hæsta Lægsta

Undirbúningur 573.000 1.200.000 230.000

Vefhönnun 1.095.000 3.400.000 360.000

Viðmótsforritun 1.336.000 3.900.000 380.000

Forritun/sérvirkni 2.160.000 7.800.000 77.000

Verkefnastj./prófanir 529.000 1.200.000 56.000

Uppsetning 329.000 750.000 130.000

14.515 kr meðalverð pr klst

Verðbil: 12.900 - 18.900

250 klst á ári

14.900 = 3.725.000

18.900 = 4.725.000

Peningar eru ekki allt!

AÐRIR ÞÆTTIR

● Áhugi í tilboðsferlinu

● Samskipti

● Tilboðsgerðin - gæði

● Reynsla starfsmanna

● Aldur fyrirtækis

● Vefumsjónarkerfið

● Mannafli

● Hönnunargeta

● Þjónusta - heyra í v.v.

Hvers vegna falla (nær) öll vefverkefni á tíma og kostnaði?

● Gerðu ráð fyrir hinu ÓVÆNTA

● Verkefnin eru ALDREI ódýrari

en verðmat

● Verkefni taka ALLTAF lengri

tíma en þú áætlaðir

● Gerðu ráð fyrir 20% aukningu

http://media3.washingtonpost.com/wp-srv/photo/gallery/101019/GAL-10Oct19-6108/media/PHO-

10Oct19-261219.jpg

ÞEGAR 2 DEILA

● Sökin liggur ekki hjá einum aðila

● Lélegur undirbúningur

● Stefnuleysi / duttlungastjórnun

● Agaleysi

● Slök verkefnastjórn

● Nýjar kröfur verða til á leiðinni

● Farið fram og til baka

● Óskýrt umboð

● Lélegur samningur eða enginn

Hvað getum við lært?

Lærdómur fyrir VERKKAUPA

( 1 )

● Ekki leita til of margra (3)

● Vandaðu kröfulýsingu

● Fáðu skýrt umboð

● Gefðu lágmark viku til að skila

tilboði

● Ekki draga að svara tilboði

● Reyndu að hafa ALLT inni

● Mundu að það getur legið

talsverð vinna í gerð tilboðs

● Sýndu vefstofum virðingu, gefðu

færi á fundum, svaraðu

spurningum, útskýrðu hvað réði

vali þínu

Lærdómur fyrir VERKKAUPA

( 2 )

● Íhugaðu að borga fyrir

tilboðsgerðina

● Fáðu aðeins tilboð frá þeim sem

þú virkilega vilt vinna með

● Kannaðu umsagnir viðskiptavina

● Rýndu í fyrri verkefni

● Rýndu í mannskap

● Kynntu þér vefumsjónarkerfið

● Legðu mat á áhugann

● Var tilboðið óeðlilega lágt?

● Var tilboðið undarlega hátt?

● Gerðu samning sem fyrst

Lærdómur fyrir VERKSALA

( 1 )

● Ekki bjóða í verkefni sem þú

hefur ekki áhuga á

● Vandaðu verðmatið og tilboðið

● Vertu gegnsær í verðum,

● Sýndu áhuga í ferlinu. Spurðu

spurninga, fáðu fund

● Sýndu áhuga. Ekki hafna boði

um að kynnast starfseminni

● Aldrei láta í ljós tortryggni til

stjórnenda eða fjárhagslegrar

getu

Lærdómur fyrir VERKSALA

( 2 )

● Gerðu bakgrunnsathugun

● Ekki stunda “gróf” undirboð

● Reyndu að fækka fyrirvörum

● Hafðu frumkvæði að gerð

samnings

● Gerðu kröfu um skýrt umboð

● Flaggaðu skýrt um frávik

● Notaðu einfaldar og skýrar

boðleiðir

● Hafðu gott verkfæri í

verkefnastjórnun

● Vertu heiðarleg(ur) - forðastu

hvíta lygi

Takk fyrir!

Viltu lesa meira?

Grein byggð á þessu erindi

verður birt á funksjon.net kl.

9.30 í dag 17. nóvember

Sigurjón Ólafsson

@sigurjono

Fúnksjón vefráðgjöf

funksjon.net