innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

19
Fjármálaráðun eytið Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana Fjármálaráðu neyti MPA nám við Háskóla Íslands 25. janúar 2007 Stefán Jón Friðriksson fjárreiðu- og eignaskrifstofa

Upload: gianna

Post on 14-Jan-2016

45 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana. Fjármálaráðuneyti. MPA nám við Háskóla Íslands 25. janúar 2007 Stefán Jón Friðriksson fjárreiðu- og eignaskrifstofa. Innkaupastefna ríkisins. Samþykkt af ríkisstjórn Íslands 15. nóvember 2002 - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjárm

álaráðuneyti

MPA nám við Háskóla Íslands25. janúar 2007

Stefán Jón Friðrikssonfjárreiðu- og eignaskrifstofa

Page 2: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Innkaupastefna ríkisins

• Samþykkt af ríkisstjórn Íslands 15. nóvember 2002

• Gildi stjórnsýslufyrirmæla fyrir ráðuneyti og ríkisstofnanir – Myndar ramma um áherslur í innkaupum

ríkisins– Skapar aðhald markaðarins gagnvart

ríkisstofnunum

• Hefur ekki lagalegt gildi

Page 3: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Umverfi opinberra innkaupa Lagalegt umhverfi

Lög um opinber innkaup nr.

94/2001 Lög um fjárreiður ríkisins nr.

88/1997 Lög um réttindi og skyldur

starfsmanna ríkisins nr. 70/1996

Lög um framkvæmd útboða 65/1993

Lög um skipan opinberra framkvæmda nr. 84/2001.

Reglugerð nr.705/2001 um innkaup stofnana sem annast

vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti. Reglugerð nr. 1012/2004 um viðmiðunarfjárhæðir vegna

opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskipta- stofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup.

Reglugerð nr. 655/2003 um opinber innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu.

Reglugerð nr. 1012/2003 um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup

Reglugerð nr. 715/2001 um skipan opinberra framkvæmda.

Stefna

Innkaupastefna ríkisins

Bestu kaup Ábyrgð og gagnsæi Einföldun og skilvirkni Menntun og sérhæfing Efling samkeppnismarkaðar

Innkaupastefna ráðuneyta Innkaupastefna viðkomandi stofnana

Leiðbeiningar og einstök

áhersluverkefni

Leiðbeiningarrit um innkaupaflokka Handbók um opinber innkaup Einstök fyrirmæli og samningar

Page 4: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

3 meginþættir stefnunnar

• Mælanleg markmið

• Almennar forsendur innkaupa

• Sérstakar áherslur í innkaupum 2003-2006

Page 5: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Mælanleg markmið

• Hagræðing í innkaupum: Markmið að spara 2500 milljónir króna á á árabilinu 2003-2006 eða 600-650 milljónir króna á ári.

Mkr.

Samræmd innkaup - Rafræn viðskipti.Minni umsýslukostnaður og styttriinnkaupaferlar.

1.100

Útboð á rekstrarþáttum og sérfræðiþjónustu. 500

Stærri innkaup. Verkefnastjórnun ogsamningsstjórnun.

700

Almenn þekking og bætt vinnubrögð. 200

Page 6: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Mælanleg markmið

• Rafræn viðskipti: Innkaup ríkisins í almennum rekstrar- og sérvörum verði með rafrænum hætti fyrir lok árs 2004.

• Rammasamningar: Velta rammasamninga aukist um 30% árlega árin 2003-2006

• Skilgreining innkaupa: Einstök ráðuneyti ljúki við að skilgreina innkaupastefnu fyrir sig og sínar stofnanir. Ráðuneytin birti stefnuna opinberlega.

Page 7: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Almennar forsendur

• Hagkvæm kaup eða BESTU KAUP

• Ábyrgð og gagnsæi.

• Einföldun og skilvirkni.

• Menntun og sérhæfing.

• Efling samkeppnismarkaðar.

Page 8: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Bestu kaup

• Besta mögulega niðurstaða að teknu tilliti til kostnaðar og ávinnings.

• Líftími vöru

• Val á innkaupaaðferð hefur áhrif.

• Umhverfissjónarmið.

• Hugað sé að því að einstakir þættir í rekstri verði betur leystir með kaupum á almennum markaði

Page 9: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Ábyrgð og gagnsæi

• Innkaup eru allt ferlið frá þarfaskil-greiningu þar til innkaupin eru hætt að nýtast.

• Ákvarðanir um innkaup falla undir ábyrgð og skyldur forstöðumanna m.a. um nýtingu fjármuna á hagkvæmastan hátt.

• Gagnsæi er forsenda samanburðar.

Page 10: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Einföldun og skilvirkni

• Velja innkaupaaðferð m.t.t. umfangs

og eðlis innkaupa. Lágmarka kostnað

við innkaup fyrir kaupendur og birgja.

• Yfirfara samninga og meta skilvirkni

þeirra með reglulegu millibili.

• Samræmd innkaup auka skilvirkni.

Page 11: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Menntun og sérhæfing

• Ábyrgð forstöðumanna að byggja

upp þekkingu.

• Ríkiskaup bjóða fræðslu og þjálfun

á sviði innkaupa.

• Í stærri innkaupum nýti stofnanir sér

þjónustu Ríkiskaupa.

Page 12: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Efling samkeppnismarkaðar

• Í krafti stærðarinnar getur ríkið stuðlað að:

Uppbyggingu markaðar á tilteknu sviði og bættri samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja.

Eflingu þjónustu sem nýst getur á almennum markaði. Aukinni verkþekkingu og bættri þjálfun. Betra aðgengi og minni kostnaði fyrirtækja í

viðskiptum sínum við ríkið.

• Nýtist ríkinu til lengri tíma.

• Dæmi: Rafræn viðskipti.

Page 13: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Sérstakar áherslur 2003-2006

• Rafræn viðskipti– Innkaupakort ríkisins

– Rafrænt markaðstorg

• Samræmd innkaup– Rammasamningar

• Útboð á rekstrarþáttun– Stoðþjónusta

– Samanburður við almennan markað

Page 14: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Sérstakar áherslur 2003-2006

• Útboð á sérfræðiráðgjöf

– 3 milljarða innkaup á ári

– Leiðbeiningarrit um kaup á ráðgjöf 2002

• Áherslur varðandi mism. tegundir innkaupa

– Almenn innkaup

– Sérhæfð innkaup

• Verkefnastjórnun / Samningsstjórnun

Page 15: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Sérstakar áherslur 2003-2006

• Fræðsla og upplýsingar– Leiðbeiningar

• Einkaframkvæmd– Aðferðafræði nýtist stærri þjónustukaupum.

• Stefnumótun ráðuneyta– Innkaup verði hluti af skipulegum verkefnum

ráðuneyta.– Ráðuneyti birti og kynni innkaupastefnu fyrir

árslok 2003

Page 16: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Verkefni ráðuneyta

• Setja innkaupamál á dagskrá• Tryggja stuðning stjórnenda• Skilgreina og birta innkaupastefnu.• Geri árlega grein fyrir árangri af

innkaupastefnu með opinberum hætti og til FJR.

• Skýra ábyrgð forstöðumanna á innkaupum

• Skipa ábyrgðarmann innkaupa í ráðuneyti

Page 17: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Skipulag vinnu

• Greining – Kortlagning innkaupaferla– Skipulag innkaupa– Notkun innkaupatóla

• Frumstefnumótun– Markmið með tilliti til innkaupastefnu

ríkisins– Áherslur sbr. innk.stefna ríkisins– Eftirfylgni

• Samráð við stofnanir

Page 18: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Skipulag vinnu

• Drög að stefnumótun– Samráð við fjármálaráðuneyti og

Ríkiskaup

• Mat á ávinningi

• Birting stefnunnar opinberlega og sérstaklega gagnvart stofnunum

• Eftirfylgni með markmiðum og innleiðingu

Page 19: Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana

Fjármálaráðuneytið

Fjármálaráðuneytið

• Almenn stefnumótun og eftirfylgni• Samræming vinnu ráðuneyta• Áherslur um sparnað• Miðla þekkingu og tækjum sem þarf til að ná

markmiðunum• Innleiðing verkfæra á sviði innkaupa• Styðja við samþættingu viðskiptakerfa og

rafrænna innkaupalausna