innra mat á skólastarfi gæðagreinar

19
Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar Lóa Björk Óskarsdóttir

Upload: koren

Post on 25-Jan-2016

71 views

Category:

Documents


11 download

DESCRIPTION

Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar. Lóa Björk Óskarsdóttir. Að meta skólastarfið. Skilgreining á mati: Að dæma um gildi eða verðmæti einhvers Óformlegt eða formlegt mat Leiðsagnarmat eða lokamat Innra eða ytra mat. Mat á ýmsum stigum. Þarfagreining Finna og mæla óuppfylltar þarfir - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Innra mat á skólastarfi

GæðagreinarLóa Björk Óskarsdóttir

Page 2: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Að meta skólastarfiðO Skilgreining á mati:

O Að dæma um gildi eða verðmæti einhvers

O Óformlegt eða formlegt matO Leiðsagnarmat eða lokamatO Innra eða ytra mat

Page 3: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Mat á ýmsum stigumO Þarfagreining

O Finna og mæla óuppfylltar þarfirO Framkvæmdamat

O Finna hvort og hve mikið áætluð þjónusta komist í framkvæmd

O ÁrangursmatO Athuga hvort árangur hefur orðið af

þjónustunniO Mat á skilvirkni

O Að velja og hafna mögulegum kostumO kostnaðargreining

Page 4: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Kjarni sjálfsmats O Felst í þremur spurningum:

O Hvernig stöndum við okkur?O Hvernig vitum við það?O Hvað gerum við næst?

O Framúrskarandi skólar beina þessum spurningum að námi

O Í slíkum skólum er námið í brennidepli

Page 5: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Sjálfsmat O Felur m.a. í sér að kennarahópar

ígrunda störf sín samanO Ræða saman um verk hver annars

O T.d. áætlanir og námsmatO Kenna saman og ræða saman um

starfiðO Heimsækja kennslustofu hver annars

O Er mikilvægur þáttur í faglegu starfi og tákn um sameiginlega faglega ábyrgð kennarahópa á starfi sínu

Page 6: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Sýn skólasamfélagsinsO Samstarf kennara og stjórnenda

mikilvægtO sameiginlegri sýn skólasamfélagsins

á skólastarfið og nemendurO Sýn byggð á samþykktum um

hvernig skólastarfið eigi að líta út eftir tvö til þrjú ár

O Það er ekki auðvelt að koma á sameiginlegri sýn

Page 7: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Sýn skólasamfélagsins O Til að móta sameiginlega sýn verður

skóli að vinna með öllum aðilum að því að skýra og komast að samkomulagi um gildi og grundvallarreglurO áhrif á allt starf skólans, námskrána,

námsumhverfið, skólabraginn og hvernig allir eiga að taka þátt í starfinu.

Page 8: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Sjálfsmat O Þegar íhugulir fagmenn takast á við

þessi viðfangsefni styrkir það forystu á öllum sviðum: O Í skólastofunniO Meðal vinnuhópa og þróunarteymaO Hjá aðstoðarskólastjórum og öðrum

millistjórnendumO Hjá skólastjórum sem bera endanlega

ábyrgð á gæðum alls sem fram fer í skólanum

Page 9: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Skipulag sjálfsmatsO Að hafa rök fyrir vali þátta sem meta áO Skýra hugmynd um hvernig matið á

að fara framO Hvenær og hver á að annast það

O Engin þörf á að meta allt í einuO Að vera skipulögðO Að hafa lykilstarfsemi skólans í

brennidepliO Nám og kennsla

Page 10: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Leiðin að afburðastarfiO Skólar efli sig á ýmsa vegu og stefni

á árangurO Grunnþættirnir eru í 5 megin

áherslum:O Nám og kennslaO Sýn og forystaO SamstarfO FólkO Menning og siðvenja

Page 11: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Gæðagreinar 2O Sjálfsmat skólaO Þýðing á skoska sjálfsmatsefninu:

O How good are we now?O How good is our school?O How good can we be?

O Skotar hafa unnið að mennta-umbótum frá 2004O Starfa eftir námskrá fyrir 3-18 ára

nemendurO Curriculum for excellence

Page 12: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Sjálfsmat O Aðferð til faglegrar ígrundunar

O Til að kynnast starfinu vel O Finna bestu leiðir til umbóta

O Gæðagreinaramminn styður skóla í þeirri viðleitniO Er ekki gátlistar eða uppskriftirO Ætlað til nota ásamt öðrum leiðbeiningum

s.s. námskrám, lögum um grunnskóla, aðalnámskrá, siðareglum kennara, skólastefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga og skólastefnu sveitarfélagsins

Page 13: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

GæðagreinarO Gæðagreinarnir eru flokkaðir í samræmi við

lykilspurningar:O Hvaða árangri höfum við náð?O Hversu vel mætum við þörfum skóla-

samfélagsins?O Hversu góða menntun veitum við?O Hversu góð er stjórnun skólans?O Hversu góð er forystan í skólanum?O Hverjir eru möguleikar okkar til framfara?

O Þessar sex einföldu en mikilvægu spurningar eru grunnur að lykilþáttunum

Page 14: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Notkun gæðagreina við sjálfsmat

O Hann inniheldur gæðaviðmið sem nota má til að komast að faglegri niðurstöðu um hve góður skólinn er

O Tengir saman mælingar á frammistöðuO gögn um skólasókn og námsárangurO mat á skólabrag O faglegt mat byggt á gögnum um gæði

menntunarinnar og starfshátta

Page 15: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Notkun gæðagreinaO Íhuga þarf vel umfang úrtaksins og

hvernig það er valiðO Einnig er gagnlegt að sannreyna

réttmæti upplýsinganna með margprófunO Meginuppspretta gagna og upplýsinga:

O Það sem við sjáum sjálfO töluleg gögn af ýmsu tagiO viðhorf þeirra sem eru nátengdir skólanum

O Nemenda, foreldra, samstarfsaðila og starfsfólks

Page 16: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Notkun gæðagreinaO Þar sem veikleikar koma fram

O Athuga skriflegar leiðbeiningar og skjölO bekkjarnámskrár, kennsluáætlanir,

námsefni og efni frá kennurum, stefnumótunarskjöl, leiðbeiningar og fundargerðir

O Það sem skiptir höfuðmáli:O Hver áhrifin af lykilstarfsemi

skólans eru á nemendurna sjálfa og nám þeirra

Page 17: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Dæmi um gæðagreina-ramma

• Ýtarlegir gæðagreina-rammar eru um öll lykilatriði skólastarfsins

• Ákveðnir þættir metnir, helst með margprófunum• Eyðublöð fyllt út sem varða þessa þætti til að meta

niðurstöður• Gæðagreinarammarnir eru svo notaðir til hliðsjónar við

endanlegt mat

Page 18: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Notkun gæðagreina O Ef nám nemenda er ekki árangursríkt eða

áhugi þeirra á námi er ekki til staðarO kanna gæði menntunarinnar sem skólinn veitir

með því að svara eftirfarandi spurningum:O Samræmist námskráin þörfum nemendanna?O Mæta kennsluaðferðir þörfum allra nemenda?O Geta starfsmenn, sem einstaklingar og sem

hópur gert meira til að vekja áhuga nemenda?O Þurfum við að beita hnitmiðaðri aðferðum við að

mæta þörfum einstaklinga?O Hvernig getum við stuðlað að meiri þátttöku

foreldra?

Page 19: Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar

Að lokumO Sjálfsmat hefur verið gert í áratugi

O Var einfaldara og ekki eins markvisstO Mörgum kennurum finnst þetta flókið

ferliO Það er ekki réttO Þetta er í grunninn alltaf sama

spurningin:

Hvað erum við að gera og hvað þarf að bæta?

Hvernig viljum við efla okkur?