jólablað simans

16
Jólin með Símanum Fullt af frábærum gjafahugmyndum og leiðbeiningum um hvernig snjallsíminn nýtist þér best

Upload: siminn

Post on 28-Mar-2016

224 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Jolablad Simans

TRANSCRIPT

Jólin með SímanumFullt af frábærum gjafahugmyndum og leiðbeiningum um hvernig snjallsíminn nýtist þér best

Allir símarnir í þessu blaði fást í vefverslun Símans ásamt fleiri símum og fylgihlutum. Jólakaupaukarnir fylgja einnig með þegar símar á jólatilboði eru keyptir í vefverslun. siminn.is/vefverslun

Sparaðu sporinJólagjöfin fæst í vefverslun Símans

JólasímarnirFlottir símar í öllum verðflokkum

Sjónvarp SímansSlakaðu á í jólaösinni

Stærsta 3G netiðgerir snjallsímannskemmtilegri og gagnlegri

Fólkið okkarSnilldin við snjallsímann

5-12

6-12

13-14

3-4

Allar upplýsingar í blaðinu eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur og myndabrengl. Verð geta breyst án fyrirvara.

Jól með Símanum

Síðasta tækifæri

til að versla í

vefverslun fyrir

jól er 19. des.

19. des.

Spennandi jólapakki

Ertu ekki í viðskiptum við Símann? Komdu og við finnum bestu áskriftarleiðina fyrir þig svo þú getir nýtt þér kaupaukana á stærsta 3G neti landsins.

Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona les

Allt þetta fylgir með jólasímumfyrir GSM viðskiptavini Símans:

Brakið eftir Yrsu Sigurðardóttur á hljóðbókFrábær bók verður ógleymanleg í góðum upplestri. Þú getur hlustað á hljóðbók hvar og hvenær sem er.

·

·

·

·

Áskrift að Tónlist.is í 30 daga Aðgangur að milljónum laga í símann og í tölvuna.

20% afsláttur af tónlist á Tónlist.is*

15% afsláttur af hljóðbókum á Tónlist.is*

Náðu í verðlauna-appið Tónlist.is með því að skanna QR kóðann.

siminn.is 2

*Gildir til 1. apríl 2012

Ef þú átt Android síma getur þú á ein-faldan hátt fylgst með því hversu mikið gagnamagn þú ert búin(n) að nota á netinu í símanum með Gagnamæli Símans. Ef þú ert með 3G netáskrift sérðu einnig hvað þú átt mikið magn eftir ónotað. Frábær leið til að fylgjast með notkuninni og finna þá áskriftarleið sem hentar þér.

Farðu á M-ið í símanum

Vertu klár á netnotkun þinni

Farsímavefur Símans M-ið, m.siminn.is, er frábær upphafsstaður fyrir fólk sem fer á netið í snjallsímanum sínum. Þar er hægt að skoða fréttir, veður og íþróttir auk þess geturðu séð yfirlit yfir sniðug snjallsímaforrit og færð á vegum.

Fréttir

Fréttir

Sendu sms-ið

„M“ í númerið

1900 og fáðu

M-ið beint

í símann

Ekki missa af mörkunumÍ desember eru 58 leikir á dagskrá og þú getur horft á mörkin í öllum leikjunum í símanum þínum. Þeir sem eru með áskrift að netinu í símanum fá mörkin án aukakostnaðar en aðrir geta keypt sér stakar klippur.

Áskrift að netinu í símanum er frá 490 krónum á mánuði og og þú getur horft á ensku mörkin eins mikið og þig lystir.

Við bjóðum upp á netpakka við allra hæfi á frábæru verði. Dagpakki kostar aðeins 25 kr. Kynntu þér málið á siminn.is

Enski boltinn

Netið í símanum er ódýrara en þú heldur

Enski boltinn

fylgir öllum

áskriftum að

netinu í símanum

0 kr.

Nýtt!

Nýtt!

NúlliðHringdu á 0 kr. í fjölskyldunaSíminn býður frábæra lausn fyrir fjölskylduna, Núllið, þar sem allir hringja á 0 kr. sín á milli og í heimasímann. Skráðu fjölskylduna í Núllið, það kostar ekkert aukalega.

Bestu löginÁ bestulogin.is eru 80 tónlistarrásir þar sem leikin er tónlist viðstöðulaust allan sólarhringinn og hefur hver rás sitt þema.

- Alltaf 5 fríar rásir

- Hlustaðu á 12 rásir með Bestu lögunum í Sjónvarpi Símans

- Jólarásir allan sólarhringinn

Nánari upplýsingar um verð og skilmála á siminn.is

Komdu til okkar eða hafðu samband og við aðstoðum þig við að finna hagstæðustu leiðina.

Við erum með réttu GSM leiðina fyrir þig

- 1 vinur

- 11,9 kr. mín.

- 3 vinir óháð kerfi

- 300 SMS í alla hina

- 6 vinir óháð kerfi - 1000 mín. og 500 SMS

- Engin upphafsgjöld af inniföldum mín

- Fyrirframgreitt

- 0 kr. innan Símans

590 kr. 1.390 kr. 2.190 kr. 7.990 kr. 1.990 kr.

5.990 kr.á mánuði í 18 mánuði*

SAmSung gAlAxy tAB 8.9Frábær græja til að nota í leik og starfi.

Staðgreitt: 104.900 kr.

6.490 kr.á mánuði í 18 mánuði*

SAmSung gAlAxy tAB 10.1loksins komin til Íslands. Skarpur skjár og öflugur vafri.

Staðgreitt: 114.900 kr.

Snilld frá Samsung

Ein 3G netáskrift – allt að 3 tækjum

3G aukakort Nýtt!

Aukakortið hentar frábærlega ef þú átt fleiri en eina 3G græju, t.d. snjallsíma, fartölvu og spjaldtölvu.

Þjónustan er ótrúlega einföld og þægileg – þú greiðir bara fyrir eina 3G netáskrift og svo 490 kr. á mánuði fyrir hvert aukakort.

3G aukakort er í boði með 3 GB, 9 GB og 30 GB netpökkum.

taska með lyklaborðiSamsung galaxy tab 10.1

24.990 kr.

BorðstandurSamsung galaxy tab 10.1/8.9

6.990 kr.

lyklaborðSamsung galaxy tab 10.1/8.9

14.990 kr.

tölvupóstur

Androidstýrikerfi

tónlistarspilari

Vídeó

Snertiskjár

GPSgPS

Íslensktvalmyndakerfi

Internetið

Bluetooth

5 MP

myndavél

leikir

3GL

3gl netið

netnotkuná 0 kr. í 1 mán. fylgir öllum

netlyklum

netnotkuná 0 kr. í 1 mán. fylgir öllum

galaxy tabspjaldtölvum

* gre

iðsl

ugja

ld 3

25 k

r. b

ætis

t við

mán

. gja

ld

5

netnotkun á 0 kr. í 1 mán. fylgir

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

netnotkun á 0 kr. í 1 mán. fylgir

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

3g netlykillmeð 3g netlykli frá Símanum kemstu á stærsta 3g net landsins.

6.990 kr.

TAB 8.9 =8.9”skjárTAB 10.1 =10.1”skjár

fylgir spjaldtölvunumog símanum

HljóðbókinBrakið eftir

Yrsu og tónlist

Snjallsíminn ómissandi í brjóstaþokunniAnna Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá Símanum

Mesta snilldin er að geta alltaf verið í sambandi við umheiminn, ekki minnst við börnin mín tvö í USA í gegnum Facebook Messenger, sms og tölvupóst. Að geta lesið fréttir á meðan ég bíð á hárgreiðslustofunni. Að nota tölvupóst og dagbók til að skipuleggja morgundaginn. Að halda áfram að lesa bókina sem ég var að lesa í tölvunni þótt ég sé komin upp í flugvél.

iBaby er frábært fyrir aldraðar ungbarnamæður eins og mig til að muna hvort maður gaf hægra eða vinstra megin síðast og til að ég eigi séns á að muna blessaða D-dropana. Og Leggja.is – fyrir mömmuna með brjóstaþoku sem gleymir að taka með sér klink og til þess að þurfa ekki að bíða í röð við bílastæðasjálfsalann í Hörpunni þegar ég er orðin of sein á tónleika.

Já.is iBaby leggja

GPS

8MP3GL

5.990 kr.á mánuði í 18 mánuði*

SAmSung gAlAxy SIIFlaggskipið úr galaxy línu Samsung.

Staðgreitt: 99.900 kr.

1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

notkun á mán.í 12 mán. fylgir

símanum

1.000 kr.

6siminn.is

Náðu í Instagram Sniðugt ljósmyndaforrit fyrir iPhone.

6.990 kr.á mánuði í 18 mánuði*

nýr iPad 2. Hraðvirkur, þunnur og léttur.

Staðgreitt: 114.900 kr.

* gre

iðsl

ugja

ld 3

25 k

r. b

ætis

t við

mán

. gja

ld

GPS

8MP3GL

Við mælummeð

tölvupóstur

Androidstýrikerfi

tónlistarspilari

Vídeó

Snertiskjár

GPSgPS

Íslensktvalmyndakerfi

Internetið

Bluetooth

5 MP

myndavél

leikir

3GL

3gl netið

7

Samsung galaxy y

3.580 kr.á mán. fyrstu 6 mán.

300SmS =+++++ 6 x 1gB

notkun

netnotkun á 0 kr.í 1 mán. fylgir

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

notkun á mán.í 12 mán. fylgir

iPhone

1.000 kr.

1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

iPAD 2 16 gB 3g

7.490 kr.á mánuði í 18 mánuði*

Ótrúlega flottur sími frá Apple með góðri upplausn.

Staðgreitt: 124.900 kr.

iPHOnE 4 16 gB

GPS

8MP3GL

1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

9.490 kr.á mánuði í 18 mánuði*

magnaður sími frá Apple með hágæðamyndavél.

Staðgreitt: 154.900 kr.

iPHOnE 4S 16 gB

Konfekt frá Apple

netnotkun

á 0 kr. í 1 mán.

fylgir iPad

spjaldtölvum

fylgir iPadog iPhone

HljóðbókinBrakið eftir

Yrsu og tónlist

4.290 kr.á mánuði í 18 mánuði*

SOny ErIcSSOn xPErIA rAyFlottur og nettur sími með snertiskjá.

Staðgreitt: 69.900 kr.

GPS

8MP3GL

Tveiröflugir

6.490 kr.á mánuði í 18 mánuði*

nOKIA n9Öflugasti nokia síminn með nýju stýrikerfi.

Staðgreitt: 109.900 kr.

GPS

8MP3GL

Ég get ekki án snjallsímans verið!

Bluetooth heyrnartólnokia BH-111.

6.990 kr.

nokia Play 360o

nFc hátalari - mD-50W.

24.990 kr.

Kristín Huld Þorvaldsdóttir, vörustjóri Frelsis hjá Símanum

Hann vekur mig á morgnana, 5.45 fresh fresh. Ég stimpla mig inn í ræktina með Foursquare eða kveiki á Endomondo fyrir skokkhringinn, með lagalistann á Tónlist.is í eyrunum.

Ég nota símann mikið sem myndavél. Með Retro Camera er hægt að taka virkilega skemmtilegar myndir. Og þegar börnin taka þátt í skólasýningum nota ég símann sem videovél.

Börnin horfa á Stundina okkar í símanum þegar við erum á ferðinni eða spila leiki.

retro cameraFoursquare Endomondo

notkun á mán.í 12 mán. fylgir

einnig

1.000 kr.

1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

8siminn.is

fylgir símum á þessari síðu

HljóðbókinBrakið eftir

Yrsu og tónlist

2.190 kr.á mánuði í 12 mánuði*

ZtE BlADEEkki missa af þessum flotta Android síma.

Staðgreitt: 24.990 kr.

GPS

3MP3GL

Snjallir símará snilldarverði

Allt það mikilvægasta í einu tæki

Sniðugt

Sigurður Svansson, sölustjóri söluvers hjá Símanum

Mesta snilldin við það að vera með snjallsíma er að maður er kominn með allt það mikilvægasta í eitt tæki og það nýtist manni í vinnunni, heima og alls staðar annars staðar.

Það eru gríðarlega mörg öpp sem ég gæti ekki verið án eins og tölvupósturinn, dagbókin, Google Talk, Google Docs og svo er Já í símann í miklu uppáhaldi. Svo eru forrit eins og Sound-Hound, Pixlr-o-matic og Evernote skemmtileg í bland við öll hin öppin sem finnast í símanum.

google Docs

SoundHound

ImDB DropBox

Evernote

Pixlr-o-matic

2.490 kr.á mánuði í 12 mánuði*

SAmSung gAlAxy mInISnertisími á góðu verði úr galaxy línu Samsung.

Staðgreitt: 27.900 kr.

GPS

3MP3GL

Netið í símanumí 6 mán. fylgir.

Allt að 1 GB á mán.

linkedIn

tölvupóstur

Androidstýrikerfi

tónlistarspilari

Vídeó

Snertiskjár

GPSgPS

Íslensktvalmyndakerfi

Internetið

Bluetooth

5 MP

myndavél

leikir

3GL

3gl netið

9

netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 gB.

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 gB.

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

google translate Allrecipes

fylgir símum á þessari opnu

HljóðbókinBrakið eftir

Yrsu og tónlist

* gre

iðsl

ugja

ld 3

25 k

r. b

ætis

t við

mán

. gja

ld

2.690 kr.á mánuði í 12 mánuði*

nOKIA c5-03Þægilegur, einfaldur og nettur snertisími frá nokia.

Staðgreitt: 29.900 kr.

Snjallir símará snilldarverði

Vinsælir leikir

Worms Angry Birdscut the ropeFastball 2Drag racing

2.190 kr.á mánuði í 12 mánuði*

SAmSung gAlAxy ynettur snjallsími á frábæru verði.

Staðgreitt: 22.900 kr.

netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 gB.

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

GPS

2MP3GL

GPS

5MP3GL

netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 gB.

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

10siminn.is

* gre

iðsl

ugja

ld 3

25 k

r. b

ætis

t við

mán

. gja

ld

Góð kaup

GPS

2MP3GL

SOny ErIcSSOn cEDArFlottur og vistvænn sími á góðu verði.

Staðgreitt:15.900 kr.netið í símanum í1 mán. Allt að 1 gB.

1.490 kr.á mánuði í 12 mánuði*

GPS

1MP3GL

lg t300nettur og flottur sími frá lg með snertiskjá.

1.290 kr.á mánuði í 12 mánuði*

GPS

2MP3GL

nOKIA c3Frábær og ódýr sími með þægilegu lyklaborði.

2.290 kr.á mánuði í 12 mánuði*

nOKIA x3ný hönnun – snertiskjár og hefðbundið lyklaborð.

GPS

5MP3GL

2.690 kr.á mánuði í 12 mánuði*

tölvupóstur

Androidstýrikerfi

tónlistarspilari

Vídeó

Snertiskjár

GPSgPS

Íslensktvalmyndakerfi

Internetið

Bluetooth

5 MP

myndavél

leikir

3GL

3gl netið

11

Netið í símanumí 1 mán. fylgir.

Allt að 1 GB á mán.

Staðgreitt:24.900 kr.netið í símanum í1 mán. Allt að 1 gB.

Staðgreitt:14.900 kr.netið í símanum í1 mán. Allt að 1 gB.

Staðgreitt:29.900 kr.netið í símanum í1 mán. Allt að 1 gB.

Við mælummeð

Samsung galaxy gio

4.680 kr.á mán. fyrstu 6 mán.

300SmS =+++++ 6 x 1gB

notkun

3.290 kr.á mánuði í 12 mánuði*

SAmSung gAlAxy gIOnettur snjallsími úr galaxy línu Samsung.

Staðgreitt: 34.900 kr.

GPS

3.15MP3GL

3.990 kr.á mánuði í 12 mánuði*

SAmSung gAlAxy AcEFlottur sími úr galaxy línunni.

Staðgreitt: 44.900 kr.

GPS

5MP3GL

Mjögsnjallir

3.690 kr.á mánuði í 12 mánuði*

Htc WIlDFIrE SHinn vinsæli Htc Wildfire uppfærður og öflugur.

Staðgreitt: 39.900 kr.

GPS

5MP3GL

google reader WapediaAudible

Tæknibyltingin snjallsímiGuðmundur Jóhannsson, verkefnastjóri hjá Símanum

Snjallsíminn er einhver mesta tæknibylting síðan ADSL kom fram í mínum huga. Ég get leitað svara á stundinni með símanum mínum og drepið tímann hvenær sem er, ásamt ýmsum öðrum nördalegum hlutum sem óþarfi er að nefna hér.

Þessi öpp nota ég mest: Audible til að hlusta á hljóðbækur - frábært á ferðinni. Wapedia er frábært Wikipedia forrit fyrir Android síma. Get gleymt mér endalaust í því að lesa tilgangslausan fróðleik. Svo nota ég Google Reader til að skoða þær frétta- og tæknisíður sem ég les mest.

3.990 kr.á mánuði í 12 mánuði*

SOny lIVE WAlKmAnnettur Android sími með frábærum tónlistarspilara.

Staðgreitt: 44.900 kr.

GPS

5MP3GL

Netið í símanumí 6 mán. fylgir.

Allt að 1 GB á mán.

netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 gB.

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 gB.

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 gB.

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 gB.

Hljóðbókin Brakið

mánaðaráskriftað tónlist.is

12siminn.is

fylgir símum á þessari síðu

HljóðbókinBrakið eftir

Yrsu og tónlist

Fullt af barnaefni á 0 kr. Fjölbreytt efni sem einfalt er að leigja. Fjölmargir titlar, bæði sjónvarpsþættir og teiknimyndir.

Stöð 2 Frelsi, SkjárFrelsi og rÚV FrelsiEf þú ert með áskrift að Stöð 2 eða SkjáEinum geturðu horft á þætti sem sýndir eru í hefðbundinni dagskrá þegar þér hentar á 0 kr. í SkjáFrelsi og Stöð 2 Frelsi. Ýttu á VOD takkann og þú finnur þættina einfaldlega í Sjónvarpi Símans.

RÚV Frelsi – Nú geturðu einnig horft á innlenda og erlenda þætti frá RÚV þegar þér hentar með RÚV Frelsi í Sjónvarpi Símans.

Með Sjónvarpi Símans færðu aðgang að SkjáBíói – vídeóleigu heima í stofu. Þar geturðu horft á bíómyndir og sjónvarpsþætti á þeim tíma sem hentar þér.

· Flott og hraðvirkt viðmót· Yfir 4000 titlar í boði· Yfir 700 titlar á 0 kr.· Fjölbreytt barnaefni á 0 kr.· Allt erlent efni er með íslenskum texta· Myndin er alltaf inni, engar sektir· Opið allan sólarhringinn

Sjónvarp Símans

Slakaðu á í jólaösinni og horfðu þegar þér hentar!

Síðasta tækifæri til að panta SjónvarpSímans fyrir jól

er 19. des.

19. des.

13

Nýtt!

Hlustaðu ótakmarkað í hverri viku.Í desember geturðu hlustað á nýjar íslenskar plötur í Sjónvarpi Símans.Ótrúlega einfalt! Ýttu á VOD takkann og veldu svo flokkinn „Plata vikunnar“. Ekkert gjald er tekið fyrir hlustun.

26. nóv. - 2. des.

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius ásamt SinfóOf Monsters and Men – My Head is an AnimalHelgi Björnsson og Reiðmenn vindanna – Ég vil fara upp í sveit

3. des. – 9. des.

Björgvin og Hjartagosarnir – Leiðin heimLay Low – Brostinn strengurPollapönk – Aðeins Meira Pollapönk

10. des. – 16. des.

Baggalútur – Áfram Ísland! Jón Jónsson – Wait for FateFriðrik Ómar og Jógvan – Barnalög

17. des. – 24. des.

KK og Ellen – Jólin Dikta – Trust MeHjálmar – Órar

Síminn býður þér íslenska tónlist í desember í samstarfi við Tónlist.is

Plata vikunnar í Sjónvarpi Símans

14siminn.is

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

48

219

Gre

iða

þarf

mán

aðar

gjal

d sk

v. v

erð

skrá

. G

ildir

ekk

i um

sím

töl

í er

lend

sím

ato

rg.

800

7000

/ s

imin

n.is

Öll símtöl til útlandaá jóladag á 0 kr.

Gildir einu hvort hringt er í erlent heimasíma- eða farsímanúmer úr íslenskum heimasíma.

Gleðileg jól!

Óskaðu vinum og vandamönnum í útlöndum gleðilegra jóla.