jón torfi jónasson: er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

28
Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og Námsmatsstofnun Málstofa um stöðu íslenska skólakerfisins í alþjóðlegu samhengi 12. júní 2013 Er íslenskt skólakerfi "dýrt"? Jón Torfi Jónasson [email protected] http://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið HÍ

Upload: menntamidja

Post on 14-Dec-2014

52 views

Category:

Education


3 download

DESCRIPTION

Erindi flutt á Málstofu um stöðu íslenska skólakerfisins í alþjóðlegu samhengi, 12. júní 2013.

TRANSCRIPT

Page 1: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og Námsmatsstofnun Málstofa um stöðu íslenska skólakerfisins

í alþjóðlegu samhengi 12. júní 2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Jón Torfi Jó[email protected] http://www.hi.is/~jtj/

Menntavísindasvið HÍ

Page 2: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Íslenskt skólakerfi í alþjóðlegu samhengi

• Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og Námsmatsstofnun boða til málstofu um stöðu íslenska skólakerfisins í alþjóðlegu samhengi miðvikudaginn 12. Júní 2013 í Bratta, húsnæði Menntavísindasviðs HÍ v/Háteigsveg, kl. 14.00 - 16.00.

• Málstofan er liður í fundaröð sem þessir aðilar munu beita sér fyrir á árinu þar sem rýnt er í niðurstöður alþjóðlegra rannsókna sem geta gefið vísbendingar um stöðu skólakerfisins. Málstofan er m.a. ætluð yfirvöldum, kennurum, rannsakendum og öðrum stefnumótandi aðilum sem nýta alþjóðleg gögn sem grunn að ákvarðanatöku.

Dagskrá 1. Hvað getur haft áhrif á árangur nemenda? Júlíus K. Björnsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar 2. Eru íslenskir skólar "góðir"? Þóra Björk Jónsdóttir, deildarstjóri matsdeildar Námsmatsstofnunar 3. Er íslenskt skólakerfi "dýrt"? Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

Almennar umræður og spurningar Málstofustjóri er Anna Kristín Sigurðardóttir • http://www.hi.is/vidburdir/islenskt_skolakerfi_i_althjodlegu_samhengi

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 3: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

• Hvað viljum við vita til þess að svara spurningunni, um hvað snýst hún?

• Hvað kostar það? Hvað?

• Samanburður við annað eða aðra?

• Hvað fáum við út úr því?

• Hvernig er fénu varið? Mætti verja því öðru vísi? -

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 4: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvað viljum við vita til þess að svara spurningunni, um hvað snýst

hún?

• Verjum tíma til að gaumgæfa hvað við viljum vita?

• Kostir og lestir gagna – hvernig þau taka völdin

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 5: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

• Hvað viljum við vita til þess að svara spurningunni, um hvað snýst hún?

• Hvað fáum við út úr því?

• Hvernig er fénu varið? Mætti verja því öðru vísi?

• Hvað kostar það? Hvað?

• Samanburður við annað eða aðra?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 6: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Nefnd þrjú sjónarhorn og spurtHvernig kemur kerfið við sögu?

• Hargreaves• Hattie• Heckman• ……

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 7: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Hattie (2011) (Byggt á fyrirlestri Michael Reiss, 5.6.2013)

• Bloom (1984), The 2 σ problem

• Hattie (2011): Learning for Teachers: maximizing impact on learning, Routledge

1. Self-reported grades (ES = 1.44) He now calls this ‘student expectations’ – enabling students to do better than they think they are going to do

2. Piagetian programmes (ES = 1.28) (e.g. CASE)3. Early interventions to prevent academic failure (ES = 1.07) (e.g. Reading Recovery)4. Teacher credibility (ES = 0.90)5. Providing formative evaluation (ES = 0.90)6. Micro teaching (ES = 0.88)7. Classroom discussion (ES = 0.82)8. Comprehensive interventions for SEN students (ES = 0.77)9. Teacher clarity (ES = 0.75)10. Feedback (ES = 0.75)

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 8: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Hargreaves, Shirley, Fullan

• Fjórða leiðin: skóli hefur frumkvæði að breytingum (Hargreaves & Shirley, 2009)

– The fourth way: The Inspiring Future for Educational Change

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 9: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Sjónarhorn Heckmans (James Heckman, Nobels verðlaun í hagfræði 2000)https://www.google.is/url?sa=t&rct=j&q=&esrc=s&source=web&cd=4&ved=0CDkQFjAD&url=http%3A%2F%2Fwww.heckmanequation.org%2F%3Fq%3Dsystem%2Ffiles%2FHeckman%2520Investing%2520in%2520Young%2520Children.pdf&ei=cXuzUbujI8zEPdPVgLAK&usg=AFQjCNFO_3bMLTpsYpZ3AV8zcUz2Dlyk-A

Invest in educational and developmental resources for disadvantaged families to provide equal access to successful early human development.

Develop cognitive skills, social skills and physical well-being in children early — from birth to age five when it matters most.

Sustain early development with effective education through to adulthood.

Gain a more capable, productive and valuable workforce that pays dividends to America for generations to come.

Menntum manneskjuna og borgarann, ekki síst á leikskólaaldri, þegar uppeldið varðar mestu

Tryggjum síðan góða menntun alla tíð eftir það, þar til fullorðinsaldri er náð

Investing in Young Children. New Directions in Federal Preschool and Early Childhood Policy, Edited by Ron Haskins and W. Steven Barnett; http://nieer.org/pdf/Investing_in_Young_Children.pdf

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 10: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Heckman jafnan

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

http://www.heckmanequation.org/content/resource/presenting-heckman-equation

Page 11: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvað kostar það? Hvað?

• Hve miklu fé verjum við til skólastarfs?

• Hver greiðir hvað? • Hvað annað er í gangi?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 12: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Hve margir eru í kerfinu? 2011

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Alls Karlar Konur Konur107.741 100 % 52.216 55.525 52 %

Leikskólastig 19.159 18 % 9.886 9.273 48 %Grunnskólastig 42.365 39 % 21.586 20.779 49 %Framhaldsskólastig 26.153 24 % 12.968 13.185 50 %Háskólastig 20.064 19 % 7.776 12.288 61 %

2011Nemendafjöldi

Aldur Fjöldi 107.741Alls 318.452 34 % Hlutfall af öllum

0-39 136.623 43 % 79 % Hlutfall af 0-29

40-70 111.979 35 %71+ 25.450 8 %

Page 13: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvað kostar kerfið?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

2012

Útgjöld hins opinera til fræðslumála Milljónir kr.

Leikskólastig 11.558 9,5 %

Grunnskólastig 56.253 46,2 % 90.049

Framhaldsskólastig 22.238 18,3 %

Háskólastig 24.964 20,5 %

Margvísleg menntaútgjöld 4.023 3,3 %

Stoðþjónusta 2.738 2,2 %

Alls 121.774 100 %

Hagstofa Ís lands , júní 2013, tafl a: Fræðs luútgjöld hins opinbera 1998-2012

Page 14: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Samanburður við annað eða aðra

• Hvað berum við saman?

• Á hvaða forsendum? Hvers vegna er samanburðurinn besta leiðin? Eða er hún kannski ekki svo góð eftir allt?

• Hvenær taka gögnin völdin?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 15: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Samanburður við Norðurlöndin

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Total 2010 Denmark Færeyjar Grænland Finnland Ísland Noregur SviþjóðProcent

100,0 100,0 95,4 100,0 100,0 100,0 100,0 TotaltGeneral public services 15,5 11,1 11,2 13,0 17,2 10,2 13,3 Allmänna offentliga tjansterDefence 2,9 0,0 2,7 2,8 0,1 3,3 3,0 FörsvarPublic order and safety 1,8 2,5 3,6 2,8 2,7 2,2 2,6 RättsväsenEconomic affairs 6,3 10,7 11,0 8,8 13,6 9,6 8,7 EkonomiskaEnvironmental protection 1,1 1,9 1,4 0,5 1,3 1,5 0,6 Miljöskydd kultur och religionHousing etc. 1,5 1,1 4,4 0,9 4,8 1,6 1,4 Bostäder etc,Health 12,3 13,8 12,7 14,2 15,3 16,5 13,5 HälsovårdRecreation, culture and religion 2,9 2,8 3,5 2,2 7,2 2,9 2,3 Fritidsverksamhet,Education 13,7 16,8 18,9 11,8 16,2 13,0 13,3 UtbildningSocial protection 42,0 39,4 25,9 43,1 21,7 39,2 41,2 Social tryghetNorræna tölfræðihandbókin 2012, bls. 116

Page 16: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Samanburður

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

2011 20-24 áraAtvinnuleysi, hlutfallKarlar Konur

Svíþjóð 19,2 % 17,0 %Finnland 18,4 % 13,4 %Danmörk 13,2 % 10,6 %Ísland 15,5 % 9,4 %Noregur 7,3 % 6,3 %

Page 17: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Variation in reading performance explained by students' and schools' socio-economic background

Figure II.5.4

Expressed as a percentage of the average variance in student performance in OECD countries

Variation in reading performance explained by students' and schools' socio-economic background

Exp

ress

ed a

s a

perc

enta

ge o

f th

e av

erag

e va

rianc

e in

stu

dent

per

form

ance

in O

EC

D c

ount

ries

Not

e:

Cou

ntrie

s ar

e ra

nked

in a

scen

ding

ord

er o

f th

e pe

rcen

tage

of

over

all v

aria

nce

in r

eadi

ng p

erfo

rman

ce e

xpla

ined

by

the

PIS

A

inde

x of

eco

nom

ic,

soci

al a

nd c

ultu

ral s

tatu

s of

stu

dent

s an

d sc

hool

s.

Sou

rce

: O

EC

D P

ISA

200

9 da

taba

se,

Tab

le I

I.5.

2.

Var

iati

on

in

rea

din

g p

erfo

rman

ce e

xpla

ined

by

stu

den

ts' a

nd

sch

oo

ls' s

oci

o-e

con

om

ic b

ackg

rou

nd

Fig

ure

II.5

.4

010

2030

4050

6070

8090

100

Luxe

mbo

urg

Uni

ted

King

dom

New

Zea

land

Uni

ted

Stat

esSw

eden

Den

mar

kU

rugu

ayCo

lom

bia

Pola

ndPe

ruA

ustr

alia

Mon

tene

gro

Turk

eyLi

echt

enst

ein

Chile

Shan

ghai

-Chi

naBe

lgiu

mBu

lgar

iaCz

ech

Repu

blic

Ger

man

ySi

ngap

ore

Hun

gary

Port

ugal

Irel

and

Trin

idad

and

Tob

ago

Arg

entin

aSl

ovak

Rep

ublic

OEC

D a

vera

geA

lban

iaKo

rea

Chin

ese

Taip

eiSp

ain

Kyrg

yzst

anLa

tvia

Braz

ilSw

itzer

land

Aus

tria

Japa

nLi

thua

nia

Serb

iaCr

oatia

Pana

ma

Isra

elCa

nada

Esto

nia

Net

herl

ands

Russ

ian

Fede

ratio

nIta

lySl

oven

iaG

reec

eKa

zakh

stan

Rom

ania

Dub

ai (U

AE)

Mex

ico

Mac

ao-C

hina

Nor

way

Finl

and

Icel

and

Jord

anTh

aila

ndIn

done

sia

Hon

g Ko

ng-C

hina

Qat

arTu

nisi

aA

zerb

aija

n

Perc

enta

ge o

f var

ianc

e in

read

ing

perf

orm

ance

exp

lain

ed b

y th

e PI

SA in

dex

of e

cono

mic

, soc

ial

and

cultu

ral s

tatu

s of

stu

dent

s an

d sc

hool

s

Varia

tion

in p

erfo

rman

ce e

xpla

ined

by s

tude

nts'

socio

-eco

nom

icba

ckgr

ound

w

ithin

scho

ols

Varia

tion

in p

erfo

rman

ce e

xpla

ined

by

scho

ols'

socio

-eco

nom

icba

ckgr

ound

be

twee

n sc

hool

s

Page 18: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Samantekt Odds S. Jakobssonar, hagfræðings Kennarasambandsins

• Gögn einkum úr “Education at a Glance”, yfir 150 myndir

http://ki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=14304

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 19: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 20: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Purchasing Power Parity

Page 21: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Samráðsnefnd um hagsæld

• Tillögur um skólakerfið

http://samradsvettvangur.is/wp-content/uploads/2013/01/Fundargogn-Samradsvettvangur-3.-fundur-Netid.pdf

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 22: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvernig er fénu varið? Mætti verja því öðru vísi

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 23: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvernig er fénu varið? Mætti verja því öðru vísi

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 24: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Hverju viljum við ná fram?

• Hvað með sjónarmið Hargreaves, Hattie, Heckman, …. • Hvað með breytt viðhorf til skólagöngu yngstu barnanna? (Sjá

OECD, Early Eduaction, Sweden, 2013)• Hvað með jafnræði (sbr. OECD, Divided we stand, 2012)• Hvað með allt sem er að breytast? (Sjá OECD, Trends shaping

education, 2013)

• Hvað með, ….?“One way we'll know we're succeeding in changing China's schools is when those PISA scores come down.”

2010 JIANG XUEQIN, deputy principal of Peking University High School, and director of its International Division. http://online.wsj.com/article/SB10001424052748703766704576008692493038646.html

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 25: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvernig er fénu varið? Mætti verja því öðru vísi

• Rifjum upp að málið snýst bæði um mikið fé og verðmæt viðfangsefni

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 26: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Já og viðfangsefnið er fjöreggið okkar

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

2012

Útgjöld hins opinera til fræðslumála Milljónir kr.

Leikskólastig 11.558 9,5 %

Grunnskólastig 56.253 46,2 % 90.049

Framhaldsskólastig 22.238 18,3 %

Háskólastig 24.964 20,5 %

Margvísleg menntaútgjöld 4.023 3,3 %

Stoðþjónusta 2.738 2,2 %

Alls 121.774 100 %

Hagstofa Ís lands , júní 2013, tafl a: Fræðs luútgjöld hins opinbera 1998-2012

Page 27: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvernig er fénu varið? Mætti verja því öðru vísi

• Um hvað snýst kerfið?• Hver eru merkilegustu viðfangsefnin?• Hvernig er tíma kennara og nemenda (best) varið?

• Mörg mikilvæg sjónarmið; snýst um markmið, verklag, samfélag en kerfið er raunar aukaatriði í þessu öllu saman

• Fléttum saman umræðu um markmið, afrakstur, verklag, kerfi og fé

• Vöndum okkur, leggjum mikla vinnu í að spyrja mikilvægra spurninga; látum þær ráða ferðinni, en ekki gögnin sem höfum.

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Page 28: Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Kærar þakkir

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013