landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

32
Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga Dr. Grétar Þór Eyþórsson Forstöðumaður Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri Þórunnarstræti 99 600 Akureyri

Upload: ania

Post on 19-Mar-2016

46 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga. Dr. Grétar Þór Eyþórsson Forstöðumaður Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri Þórunnarstræti 99 600 Akureyri. Efni. Markmið átaksins, bakgrunnur Röksemdir sameiningarumræðu í sögulegu ljósi - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Dr. Grétar Þór EyþórssonForstöðumaður

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri Þórunnarstræti 99

600 Akureyri

Page 2: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Efni

Markmið átaksins, bakgrunnur Röksemdir sameiningarumræðu í

sögulegu ljósiRannsókn á árangri 7 sameininga frá

síðasta áratug: Helstu niðurstöðurVangaveltur um höfuðborgarsvæðið í

samhenginu

Page 3: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Sameiningarátakið: Markmið

Að treysta og efla sveitarstjórnarstigið með aukinni valddreifingu

Að sveitarfélögin myndi heildstæð atvinnu- og þjónustusvæði

Að sveitarfélögin annist flesta nærþjónustu við íbúa

Að tryggja næga tekjustofna vegna aukinna verkefna

Með öðrum orðum að efla sjálfsforræði byggðarlaga.

Page 4: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Bakgrunnurinn

Nærfellt helmings fækkun sveitarfélaga frá 1993En... margar sameininganna ekki nægilega

víðtækar til að þjóna tilgangi sínumOf skammt verið gengið, of smá skref til að

skila þeim árangri sem nauðsynlegur er

Page 5: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Hvað hafa sameiningarnar verið stórar?

Íbúafjöldi ´93  < 250

250- 1000

1001-2500

2501-5000

5001-15000

15001-50000 > 50000

< 250 6% 32% 35% 25% 3% 0% 0%

250-1000 0% 41% 28% 22% 6% 0% 3%

1001-2500 0% 11% 67% 22% 0% 0% 0%

2501-5000 0% 0% 20% 40% 40% 0% 0%

5001-15000 0% 0% 0% 0% 100% 0% 0%15001-50000 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0%

> 50000 0% 0% 0% 0% 0% 0% 100%

Page 6: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Helstu röksemdir - í sögulegu ljósi 1943 -

Meðrök– Lítil sveitarfélög taka illa við skakkaföllum– Lítil hafa ekki stærðarhagkvæmni í rekstri– Óæskilegt hve ríkið leysir mikið af málefnum þeirra

litlu– Lagt til að Ömtin verði endurreist!– Litlu sveitarfélögin eiga erfitt með að halda úti

faglegri stjórnsýslu– Stærri sveitarfélög með skilvirkari rekstur– Ný röksemd að sameina bæri til að sveitarfélögin

gætu tekið við fleiri verkefnum (1986)

Page 7: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Helstu röksemdir - í sögulegu ljósi 1943 -

Meðrök– Athyglivert er að 1986 fer í gegn ákvæði þar sem

sameiningar með valdboði eru leyfðar - þetta nánast umræðulaust í þinginu!!

– Aukin skilvirkni og hagkvæmni– Forsenda aukinnar sjálfstjórnar - ákvarðanataka

fær innihald með auknum verkefnum– Sterkari sveitarfélög á landsbyggðinni geta stöðvað

landsbyggðarflóttann– Fagmennska í stjórnsýslu er nauðsyn í

nútímaþjóðfélagi

Page 8: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Helstu röksemdir - í sögulegu ljósi 1943 -

Mótrök– Stóru sveitarfélögin gleypa þau litlu– Lítil sveitarfélög, sérstaklega afskekkt verða

útundan!– Skýr afstaða gegn valdboði um sameiningar– Skoðanakönnun félagsmálaráðuneytis meðal

sveitarfélaganna 1958 sýnir mikla andstöðu– Fjarlægð milli fólksins og fulltrúanna verður of

mikil í stærri sveitarfélögum

Page 9: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Helstu röksemdir - í sögulegu ljósi 1943 -

Mótrök– Litlu sveitarfélögin hverfa eða verða hornreka– Kostum nálægðar fólksins og fulltrúanna er

varpað fyrir róða– Einingu hinna litlu samfélaga er teflt í voða– Erfitt að sameina vegna ólíkra hagsmuna

dreifbýlis og þéttbýlis– Stærri sveitarfélög gleypa þau minni og því

verða þau svæði hornreka

Page 10: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Samandregið

Meðrök: – Skilvirkni og hagkvæmni í vantar í smáum og

örsmáum einingum– Fagmennsku í stjórnsýslu/þjónustu var víða

vart til að dreifa– Aukin verkefni með aukinni stærð– Aukin völd og áhrif í krafti stærðar og getu

• Sem oft var lítil sem engin– Besta vörnin gegn byggðaröskuninni

Page 11: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Samandregið

Mótrök: – Lýðræðinu er hætt

• Já, miðað við að lýðræði standi í beinu sambandi við fjölda kjósenda á bak við hvern fulltrúa!

– Valdahlutföll svæða raskast • Stór gleypir lítinn• Litlir afskekktir geta orðið útundan

Page 12: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Eiga þessu rök við á höfuðborgarsvæðinu?

Hagræðing: Í stjórnsýslu og rekstri?– Ef til vill

Faglegri og sterkari stjórnsýsla?– Varla

Aukin verkefni?– Já kannski, en önnur verkefni en verið hafa í

umræðunni Aukin völd og áhrif?

– Eru þau ekki allnokkur nú þegar?

Page 13: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Sameining sveitarfélaga: Áhrif og afleiðingar

Rannsókn á afleiðingum nokkurra sameininga frá síðasta áratugSameiningar frá 1994 og 1998

Kostuð af félagsmálaráðuneytinuUnnið frá haustinu 2000 til ársbyrjunar

2002

Page 14: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Sveitarfélögin sjö

SnæfellsbærBorgarfjarðarsveit

Vesturbyggð

Dalabyggð

SveitarfélagiðSkagafjörður

SveitarfélagiðÁrborg

Fjarðabyggð

Page 15: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Lýðræðið

Almennt– Minni áhrif borgaranna á málefni– Erfiðara aðgengi borgara að kjörnum fulltrúum

Svæði – Hallar á jaðarsvæðin lýðræðislega– Lítil breyting í kjörnunum– Fólk upplifir að vald hafi þjappast saman í þjónustu og

stjórnsýslukjörnunum• Þetta er einkanlega skoðun fólks í stærri jaðarbyggðunum

Page 16: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Þjónusta

Mest jákvæð áhrif á þjónustu í litlum hreppum Hærra og jafnara þjónustustig litið á svæði sem

heildir En...

– Erfitt að ná fullri jöfnun þjónustu vegna fámennis og vegalengda

– Því er oft erfitt að ná sama þjónustustigi í dreifbýli og þéttbýli

Page 17: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Félagsþjónusta

Var vart til staðar í fámennu hreppunum Óleyst félagsleg úrlausnarefni þar komu upp á

yfirborðið í kjölfar sameiningar! – Nálægð milli fólksins og þar með þess við fulltrúa

minnkar – Fámenn svæði verða hluti af stærri heild– Vandamálin ”hverfa” í fjöldanum

Fagleg úrlausn mála stendur nú í meiri mæli til boða

Page 18: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Grunnskólinn

Dreifbýlið fær beinan aðgang að sérhæfðum kennurum

Gæðalega séð því framför fyrir þá litlu og dreifðu

En... kröfur um hagræðingu beinast einkum að litlu fámennu skólunum í dreifbýlinu

Í þremur sveitarfélaganna var ágreiningur um skólamál langmest áberandi af afleiðingum sameiningar– Dalabyggð, Vesturbyggð, Skagafjörður

Page 19: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Grunnskólinn

Í skólamálum reynir því oft mjög á hið svæðislega lýðræði

Skólamál eru sérstaklega viðkvæm þar sem dreifbýli og þéttbýli hafa sameinast

Page 20: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Rekstur - Fjármál

Sameining sveitarfélaga er ekki endilega leið til að beinlínis bæta stöðu sveitarsjóða

Aukin útgjöld til stóru málaflokkanna – félagsþjónustu og skólamálaA.m.k. fyrst um sinn

Einhver hagræðing hefur þó náðst, en hún fer oftar en ekki beint í að bæta þjónustuna

Niðurstaðan er þó yfirleitt bætt búsetuskilyrði! Rekstrarlegur ávinningur leiðir því til styrkara

samfélags

Page 21: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

StjórnsýslaÞrenns konar fyrirkomulag reynt

– Dreifð stjórnsýsla með miðlægri aðalskrifstofu• Vesturbyggð, Skagafjörður, Snæfellsbær, Árborg

– Algerlega dreifð stjórnsýsla • Fjarðabyggð

– Samþjöppun stjórnsýslu á einn stað• Dalabyggð og Borgarfjarðarsveit

Val á fyrirkomulagi fer eftir samsetningu sameiningar og stærð hins nýja sveitarfélags

Page 22: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Stjórnsýsla

Dreifing stjórnsýslu er ein af forsendum þess að sameiningar séu samþykktar í kosningum

Tryggja verður hið svæðalega lýðræðiLýðræðislegt fyrirkomulag stjórnsýslu

getur því kostaðHið lýðræðislega fyrirkomulag er því

herkostnaður frjálsra sameininga

Page 23: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

ByggðaþróunHærra þjónustustig sérstaklega á

dreifbýlli svæðunum Bætt þjónusta er leið til jákvæðrar

byggðaþróunarSterkari sveitarfélög hafa betri forsendur

fyrir stuðningi við atvinnulífið með uppbyggingu og viðhaldi grunngerðar– Veitur, hafnir, ferðaþjónusta

Page 24: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Sameiningar sveitarfélaga: Ávinningur

Jafnara þjónustustig: Sveitirnar hluti af öflugri einingum

Faglegri stjórnsýsla Sterkari einingar til eflingar atvinnulífs Sterkari einingar til að sporna við fólksflótta Stærri sveitarfélög eru í mörgu tilliti öflugri

einingar lýðræðislega

Page 25: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Sameiningar sveitarfélaga: Til varnaðar!

Hætta á að jaðarsvæði verði útundan Hagræðing getur bitnað á jöðrunum Stjórnsýslan dýrari þegar lýðræðissjónarmiðið

ræður Kostnaður við einstaka málaflokka getur farið

upp

Page 26: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Sameiningarmál hafa snúist um:

AðAuka getu smárra eininga til að halda úti

lágmarksþjónustu, með því að stækka þærEfla stjórnsýslu þeirraEfla þannig staðbundna sjálfsstjórn Efla lýðræðið með því að gefa ákvarðanatökunni

innihaldStækka einingarnar til að sporna við flóttanum af

landsbyggðinni M.ö.o: Að taka á smásveitarfélagavandanum

Page 27: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Höfuðborgarsvæðið

Í hverju felst þörf höfuðborgarsvæðisins fyrir að fækka sveitarfélögum og stækka?Enn aukin verkefni frá ríki?

Löggæsla?Heilbrigðisþjónusta?

Þörf á heildarsýn og heildarskipulagiAlmenningssamgöngurBrunavarnirSkipulagsmálVeitur

Þjónusta undir einn hatt > auðvelda flæði fólks innan samvaxins svæðis

Page 28: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Höfuðborgarsvæðið

Með öðrum orðum:Ávinningur af sameiningu/sameiningum á

höfuðborgarsvæðinu er að sjá annars eðlis en það sem umræðan hefur snúist um gegnum árin og áratugina: Smásveitarfélagavandann!

Út frá þeirri umræðu og því hvað niðurstöður rannsókna hafa sýnt eru sameiningar að leysa önnur viðfangsefni en þau sem hér eru uppi

Page 29: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Höfuðborgarsvæðið

Með öðrum orðum:Höfuðborgarsvæðið hefur stór og stöndug

sveitarfélögÖfluga þjónustuÖfluga stjórnsýsluGott atvinnuástandFlest sveitarfélögin njóta nálægðar við höfuðborgina Sterkar rekstrareiningarRík sjálfsstjórnarhefð og lýðræði með innihaldi

Page 30: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Stór sameining á svæðinu? Hún gæti eflaust skilað einhverri skilvirkni og

bættri heildarsýn yfir málaflokka Ein sveitarstjórn fyrir svæðið myndi örugglega

þýða dreifingu valds og stjórnsýslu í ”hverfin” sem þá hétu Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær ofl.

Þar er hin ríka hefð þar fyrir því að ráða sér sjálfir Það er munurinn miðað við t.d hverfi Reykjavíkur Lýðræðis- og sjálfsstjórnarhefð myndi að líkum

torvelda slíkar sameiningar

Page 31: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Stór sameining á svæðinu?

Myndi millistjórnsýslustig geta mætt þeim vandkvæðum sem kalla á samstarf og/eða sameiningu á höfuðborgarsvæðinu?

Page 32: Landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið og tilgangur sameiningar sveitarfélaga

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2004

Aðferðir Skoðanakannanir meðal íbúa

– 1200 svör Ítarleg viðtöl við sveitarstjórnarmenn/

embættismenn (55) Póstkönnun í stækkuðum hóp

sveitarstjórnarmanna (88) Annað efni