ljÓs gÆÐi i lÍfs gÆÐi Þórdís rós harðardóttir, msc. architectural lighting designer

13
Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected] LJÓSGÆÐI I LÍFSGÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer 28. október 2009

Upload: berny

Post on 18-Jan-2016

118 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

LJÓS GÆÐI I LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer 28. október 2009. SJÁLFBÆRNI Í MANNVIRKJAHÖNNUN. Til þess að uppfylla eiginleika til sjálfbærni þarf að hanna mannvirki með tilliti til: hagkvæmnis -, umhverfis-, og félagslegra gilda. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

LJÓSGÆÐI I LÍFSGÆÐI

Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer28. október 2009

Page 2: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

Til þess að uppfylla eiginleika til sjálfbærni þarf að hanna mannvirki með tilliti til:

hagkvæmnis-, umhverfis-, og félagslegra gilda

2

SJÁLFBÆRNI Í MANNVIRKJAHÖNNUN

Page 3: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected] 3

LJÓSGÆÐI – ÞARFAGREINING

Lýsingarhönnun getur

Bætt afköst starfsmanna / námsmanna

Fækkað veikindadögum / legudögum

Stuðlað að vellíðan í vinnuumhverfi

Minnkað koltvísýringslosun bygginga

En hvernig?

Page 4: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected] 4

LJÓSGÆÐI – DAGSBIRTUGREINING Í ARKITEKTÚR

Rannsóknir sýna að áhrif dagsbirtu í viðverurýmum ásamt raflýsingu veitir:

• 20% betri vinnuafköst með færri skekkjum• Betri sjón, vegna hærra birtustigs og betri gæði

birtunnar• Betri tilfinning fyrir umhverfinu sem eykur

öryggistilfinningu• Áhrif á D-vítamín framleiðslu

Page 5: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

Daylight Factor / Dagsbirtu hlutfall sannreynir hlutfall nýtanlegar dagsbirtu rýmis

5

DÆMI UM 12m² SKRIFSTOFURÝMI

Page 6: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected] 6

LÍFSGÆÐI - ORKUSPARNAÐUR

Nauðsynlegt er að meta þátt lýsingar í víðara samhengi við rekstur byggingar en eingöngu sem innkaup á ljósabúnaði

• samanburður á orkunotkun / kolefnislosun bygginga (lýsing, hljóð, loftræsting)

• viðhalds þættir / stýringar• uppsetning / förgun búnaðar

Page 7: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

Fjórir innfelldir kerfisloftalampar með glýjuhlíf / 3x14W flúrpípur / ódimmanlegir / allt á eða allt af.LENI EN 15193 / Lighting Energy Numeric Indicator útskýrir orkuþörf byggingar til þess að uppfylla birtuþörf með tilteknum lýsingarbúnaði

7

DÆMI UM 12m² SKRIFSTOFURÝMI

Page 8: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

Tveir innfelldir kerfisloftalampar með glýjuhlíf / 2x28W flúrpípur / þrír halogen lampar / 50W / dimmanlegir / með dagsbirtustýringu og persónubundinni stýringuLENI EN 15193 / Lighting Energy Numeric Indicator útskýrir orkuþörf byggingar til þess að uppfylla birtuþörf með tilteknum lýsingarbúnaði

8

DÆMI UM 12m² SKRIFSTOFURÝMI

Page 9: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

Fjórir innfelldir kerfisloftalampar með glýjuhlíf / 2x28W flúrpípur / tveir 1x28W dimmanlegir / allt á eða allt af.LENI EN 15193/ Lighting Energy Numeric Indicator útskýrir orkuþörf byggingar til þess að uppfylla birtuþörf með tilteknum lýsingarbúnaði

9

DÆMI UM 12m² SKRIFSTOFURÝMI

Page 10: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected] 10

LÍFSGÆÐI – VELLÍÐAN EINSTAKLINGA

Myndin sýnir eðlilegar sveiflur líkamshita í samhengi við árvekni með áhrifum frá melatónin (svefnhormóni) og cortisol (stress hormóni). Cortisol áhrifin rísa yfir nóttina og undirbúa líkamann fyrir daginn en eru lægst á miðnætti, þegar melatonin magnið er hæst.

Page 11: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

Dagsbirtunemi utandyra

hefur áhrif á stýringu lampa og styrk þeirra. Þetta gefur kost á birtugreiningu til orkusparnaðar og minnkun á kolefnislosun

byggingarinnar.

11

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK, ÖSKJUHLÍÐ

Lampar eru sérhannaðir í loftakerfið í yfir 80% loftanna.Það gerir allt loftið samræmt og veldur síður truflun við sjónræna upplifun rýmanna.Hver lampi í innkaupum reyndist ekki dýrari en stöðluð vara vegna stærðar verkefnis.

Page 12: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected] 12

UMHVERFISLÝSING I BÆJAR- OG SVEITARFÉLAGA

Forsendugerð útilýsingar bæjar- og sveitarfélagasem varðar notkun svæða, öryggisáherslur, öra þróun ljósgjafa til orkusparnaðar og afstöðu til ljósmengunar.

Page 13: LJÓS GÆÐI I   LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

Verkís hf | Ármúla 4 | 108 Reykjavík | +354 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

Ljósgæði fela í sér :

vellíðan einstaklingsins, upplifun í arkitektúr, auk hagkvæmnis og umhverfis viðmiða.

13

LJÓSGÆÐI - LÍFSGÆÐI